Heimskringla - 08.08.1918, Blaðsíða 1

Heimskringla - 08.08.1918, Blaðsíða 1
Opi) á kveidin t3 kl. 8.30 ÞlfU T«nnur Þurfa Að gerðar SjáiS mig DR. C. C. JEFFREY "Hirni rarkári t&imlæknir” C#r. L*faa Ave. og Maia St. SLATTUVÉLA- OG BINDARA- PARTAR ALLS KONAR Diadarn Seflðflkar, hver - - - - - 97JI Sláítuvfla Hnffbltt* (25) - - - - 1.71 Ðindara Hnffbllti (25) -----------1.7» Sláttuvðla Ilnífar, bver----------2.71 Blndarn Hnffnr, bver ------ - 3J1 SLAttuwlu ofc Bindara Gnarda - - OJi Guard Platea (25)----------------- 1M Sendið eftir vorri nýju Verlskrá.—V4f seljum allskonar verkfœri og vólpartb THE JOHN F. McGEE CO. 79 Henry Án., WUtNITM XXXII. ÁR WINNIPEG, MANITOBA, 8. ÁGÚST 1918 NÚMER 46 Styrjöldin Frá vestur-vígstöSvunum. Sigurvinningar bandamanna á vestur-vígstöðvunum halda áfram enn sem komiS er og þó viðnám ÞjóSverja sé nú aS ver'Sa öflugra, er samt fult útlit fyrir aS undan- haldi þeirra sé ekki lokiíS. Nú er búiS aS hrekja þá alla leið til Vesle árinnar, og þegar þetta er skrifað verjast þeir að norðan- verðu við á þessa. Fleygurinn, sem þeir fengu þama rekið í garS bandamanna, er því orSinn aS engu. ÚtlitiS hvaS ÞjóSverja snertir er nú engan veginn sigur- vænlegt. VaraliS þeirra gengur óSum til þurSar og þar sem þeir allareiSu hafa kallaS fram allan meginþorra vígfærra manna í landi sínu, verSur örSugt fyrir þá aS ráSa þót á þessu. Hætt er líka viS, aSVFugu þýzkrar þjóSar taki senn aS opnast fyrir ástandinu eins og þaS í raun og veru er og úr því er ólíklegt aS núverandi stjórnendur Þýzkalands verSi langlífir í valdasessinum. En hvaS bandamenn snertir, þá stækkar herafli þeirra óSum viS hinn mikla liSstyrk frá Bandaríkjunum og þó varaliS þeirra skerSist verSur þeim aS mun auSveldara aS fylla í skörSin. Tíminn er bandamanna megin og fái ÞjóSverjar ekkert aS- hafst á þessu sumri, sem miSi til sigurs, þá er úti um alla sigurvon fyrir þýzka þjóS í þessu stríSi. AS svo komnu hafa sigurvinningar ÞjóSverja komiS þeim aS litlu haldi og í sumar hafa allar þeirra öflugu tilraunir aS brjóta banda- menn á bak aftur mishepnast og endaS í skömm og skaSa. Þegar þetta er ritaS liggur sókn- arsvæSi bandamanna frá Rheims, meS fram Vesle ánni og þangaS sem á þessi rennur í Aisne fljótiS, nærri Soissons, og svo upp meS síSarnefndri á til vígstöSvanna vestur af Soissons. Frakkar og Bandaríkjamenn hafa brotist yfir Vesle ána í nokkrum stöSum, þrátt fyrir öfluga vörn óvinanna, og eru full líkindi til aS þeir þýzku verSi tilneyddir aS halda lengra norSur á bóginn — ef til vill alla leiS aS Aisne ánni og kannske enn lengra. Tíminn einn verSur aS leiSa í Ijós hve langt bandamönn- um tekst aS hrekja þá. SíSustu viku tóku bandamenn á sitt vald borgina Soissons og var þetta þeim hinn mesti gróSi Einn- ig hafa þeir nú sama tekiS á sitt vald borgina Fismes og hafa ÞjóS- verjar orSiS aS skilja þar eftir af- arstórar birgSir af skotfærum og vistum. Borg þessi er nú um- kringd á þrjá vegu af bandamönn- um og óSum veriS aS hrekja ÞjóSverja þaSan burtu. SömuleiSis hafa ÞjóSverjar far- iS halloka á öSrum stöSum. Á milli Montdidier og Moreuil ráku Bretar þá um tíu mílur aftur á bak og tóku fjölda þeirra fanga. ----------------o---—— Sjúkraskipi sökt. HrySjuverk ÞjóSverja á sjó halda áfram og gera þeir engan greinarmun á neinum skipum, en sökkva öllu, sem þeir ná í, frá fiskiskútum til stórra flutning^- skipa. Láta þeir sér einnig liggja í léttu rúmi þó þeir grandi þeim skipum, sem aS eins hafa um borS sjúka menn og særSa.---Á laugar- dagsmorguninn var söktu þýzkir kafbátar brezka fólksflutninga- skipinu “Warila”, sem var á heim- leiS frá Frakklandi og hafSi aS eins um borS særSa menn og hjúkrunarkonur. Sprengivél var skotiS á skip þetta án nokkurrar viSvörunar og aS tveim klukku- stundum liSnum var þaS sokkiS. Um 1 30 manns fórust, þar á meS- al margar hjúkrunarkonur, en um 650 komust af. Eins og viS var aS búast, gekk treglega aS koma þeim særSu í bátana og var sumt af fólki þessu lengi aS velkjast áSur hægt var aS koma því til bjargar. -------o------ Heim kominn. aSalorsökin fyrir uppþotinu er sögS sú, aS heimkomnum her- manni hafi veriS misþyrmt í einu af matsöluhúsunum. — Næsta dag áttu sér staS enn meiri róstur í borginni og í götúbardögum á milli lögreglunnar og uppreistar- seggja, og meiddust fjölda margir meira og minna Þóttu lögreglu- þjónarnir all-harSleiknir í þessum viSureignum og fara af þessu mjög ófagrar sögur, en sem vafalaust eru þó sumar meira og minna orS- um auknar. Dr. Henri Beland, fyrverandi yfir póstmálastjóri í Canada, er nýlega heim kominn eftir rúmra þriggja ára dvöl sem fangi á Þýzkalandi. Var honum slept í maímánuSi s. 1. og fór hann þá til Hollands þar hann dvaldi um tíma. Dr. Beland segir tilfinnan- legasta matvöruskort hafa átt sér staS á Þýzkalandi um þaS bil aS hann fór þaSan og þá ekki veriS annaS sjáanlegt en hallæri væri á næstu grösum ef stríSiS endaSi ekki bráSlega. ----o----- Merkur gestur. Prinz Arthur af Connaught er nú staddur hér í Winnipeg, kom hingaS meS sérstakri lest á þriSju- dagskveldiS. Er þetta í þriSja sinni aS hann kemur til Manitoba; kom hingaS fyrst í marzmánuSi 1906 og svo aftur 1912. MeS honum ferSast í þetta sinn Sir Wil- liam Putney, K.C.M.G., jarl af Pembroke, og R. G. Gynne'her- foringi. Er ráSgert aS prinzinn ferSist til allra helztu herstöSva í Canada og í þá staSi þar honum gefst sem beztur kostur aS athuga hvaS veriS sé aS gera fyrir heim- komna hermenn. Hefir hann mælst til þess aS íburSarmikil viS- höfn sé hér hvergi viShöfS hans vegna. ----o---- Almennar fréttir. Þann 5 þ.m. kom upp eldur í stóru bökunarhúsi í Montreal og orsakaSi stórkostlegt eignatjón áSur unt var aS slökkva hann. VerkstæSi þetta brann til grunna og mörg nærliggjandi hús brunnu einnig. Manntjón hlaust ekki af, en aS eins meS mestu naumindum varS sum fólkinu bjargaS. Eigna- tjón í alt er metiS á rúma hálfa miljón dollara. Seinni hluta síSustu viku tóku kafbátar ÞjóSverja aS gera vart viS sig meS fram ströndum Can- ada og fengu þar sökt nokkrum fiskiskútum, einu olíuflutnings- skipi og ef til vill fleiri skipum, er enn hefir ekki frézt af. Einna mest bar á spellvirkjum þessum meS fram ströndum Nova Scotia og var mörgum varnarlausum bátum sökt þar án minstu miskunar. Floti af brezkum smáherskipum hefir þegar veriS sendur til þess aS reyna aS elta kafbáta þessa uppi, og samkyns skip hafa sömu- leiSis veriS send frá Bandaríkj Fyrir nokkrum dögum síSan var maSur einn í Vancouver, Al- bert Goodwin aS nafni, sem var aS reyna aS strjúka undan her- skyldulögunum, skotinn til bana af lögregluþjóni, sem var aS elta hann. Af fréttunum aS dæma var strokumaSur þessi vopnaSur og lögregluþjóninum því nauSugur einn kostur aS grípa til byssu sinnar. En undir eins og þetta fyrst fréttist tóku ýmsir leiStogar í iSnfélaga sambandi borgarinnar aS bera sig all ófriSlega og aS hrinda af stokkum ótal verkföll- um, sem óánægju - yfirlýsingu verkafólksins gegn hermála yfir- völdunum. Ekki reyndist þeim þetta þó eins viSráSanlegt og þeir höfSu reiknaS upp á og áSur langt leiS tók alt önnur óánægja aS koma í ljós á meSal verkafólks- ins, sérstaklega heimkominna her- manna, og meir og meir aS bera á þeirri skoSun, aS maSur þessi, sem skotinn var, hefSi veriS aS berjast gegn lögum landsins og þar af leiSandi veriS meS öllu réttlaus. Fór svo aS lokum, aS um 400 heimkomnir hermenn héldu fund meS sér og rétt á eftir gerSu þeir aSsúg aS verkamanna- salnum drógu út á götu tvo af helztu leiStogum iSnfélaganna og neyddu þá til aS krjúpa niSur og kyssa á canadiska flaggiS. Borg- arstjórinn ásamt öSrum leitaSist viS aS stilla til friSar og hvatti heimkomna hermenn og aSra þegnholla borgara aS taka til starfa aftur og hafSi þetta þau á- hrif aS úr þessu tók verkföllunum smátt og smátt aS linna. — SíS- ustu fréttir segja aS á fundi ýmsra vinnumanna söfnun til alls iSnaS- laganna hafi veriS samþykt aS til- greindir núverandi fulltrúar iSnfé- laganna væru beSnir aS segja af sér án minstu tafar. Var þá ráS- gert aS ganga til nýrra kosninga 29. þ.m. ------o------ BANDARÍKIN. LandbúnaSar deildin í Wash- ington hefir lagt fram þá beiSni til bænda, aS þeir sái vetrarhveiti í 47,500,000 ekrur næsta haust. Myndi þetta gefa af sér um 667 milj. bushel af hveiti og verSa sú stærsta uppskera af slíku tagi, sem átt hefSi sér staS þar sySra. Fyrstu hermenn frá Bandaríkj- unum hafa nú veriS sendir til aS- stoSar Rússum og stigu þeir á land viS Archangel — hafnarborg viS norSurströnd Rússlands — á- samt hermönnum hinna banda- þjóSanna. HöfSu Bolsheviki yf- irvöldin nýlega veriS brotin á bak CANADA. Verkfalli póstþjóna hér í Winni- peg og víSar í Vesturlandinu lauk á miSvikudagsmorguninn í síS- ustu viku. Á þriSjudaginn kom Hon. W. T. Crothers, verkamanna ráS’herra , meS þá tillögu, aS Civil Service nefndin, sem í raun og veru væri gerSarnefnd, væri látin fjalla um þessar launahækkunar- kröfur póstburSarmanna. KvaSst ráSherrann ábyrgjast, aS nefnd þessi myndi hefja rannsókn án tafar í máli þeirra og gera öfluga tilraun aS ráSa því heppilega til lykta. Var þá daginn eftir kall- aS til almenns fundar hér í iSnaS- arsalnum og eftir nokkrar umræS- ur var samþykt aS þessari tillögu verkamála ráSherrans væri tek- iS og verkfallinu þar meS sagt slitiS. Samdægurs tóku póstþjón- ar allir til starfa aftur og höfSu æ»iS nóg aS gera. TöluverSar róstur áttu sér staS í Torontoborg í lok síSustu viku. Um 200 heimkomnir hermenn og stór fjöldi af öSrum borgurum gerSu aSsúg gegn mörgum helztu matsöluhúsum borgarinnar og brutu og brömluSu alt þar innan- húss. Lögreglan réS ekki viS neitt og nægilegt herliS var ekki fyrir hendi í borginni til þess aS unt væri aS bæla aSgang þenna niSur. Látum þessum tók þó aS linna eftir aS búiS var aS leggja I 6 matsöluhús í eySi og or- saka stórkostlegt eignatjón. AS svo komnu hafa ekki borist af þessu neinar greinilegar frétðr, en CHAS. THORSON. Chas. Thorson, dráttlistarmaSurinn íslenzki hér í Winnipeg, lagSi af staS til Edmonton, Alberta,\,á þriSjudagskvöldiS í þessari viku, til þess aS taka þar aS sér forstöSu fyrir mynda- gerSar félag (engraving). Heimskringla árrl- ar honum allra fararheilla. aftur í borg þessari og hrósuSu í- búarnir miklu happi yfir þeim liS- styrk, sem þeim nú var sehdur. Þann 1. þ.m. tók Bandaríkja- stjórnin aS sér æSstu umráS á vinnumanna söfnum til alls iSnaS- ar í sambandi viS stríSiS Nýlega birtar skýrslur sýna tilfinnanlegan skort á verkamönnum í hinum ýmsu skotfæra verksmiSjum þar í landi, og markmiS stjórnarinnar er aS ráSa bót á þessu Eftir 1. þ. m. hætta verkstæSaeigendurnir sjálfir aS auglýsa eftir vinnufólki, en snúa sér í þess staS til þeirrar deildar stjórnarinnar, sem hér eft- ir hefir slíka vinnumanna söfnun meS höndum. -------o------- íslendingadagurinn. Annar Agú@t rann upp bjartur og fagur, en brátt sáust ský á lofti, og ihélzt loft iþrungið mest a? deginum. (Saint lét fólkið útlitið með tvísýnt veður ekki hamla sér frá að koma á ihátiðina, enda réð- ist vel frain úr með veðrið, þvf ekki rigndi fyr en um kl. 8 um kveldið. Nefndin hafði nefni- lega pantað gott veður, og veður- nefndin, sein um það sá, stóð vel f stöðu sinni. Aðsókp var góð, fleira fólk en árið sem leið, og virtust allir skemta sér vel. Allskonar íþróttir fóru ifram, þar á meðal íslenzþ glíma, og kappsund, sem divort tveggja tókst vel og var áhorfend um til ánægju en keppendum ti’ frægðar. — Hátíðin endaði með dansi, eins og vanaloga, og mát*' þar sjá marga prúða sveina og fagrar meyjar saman kominar. Nefndin, sem fyrir hátíSarhald inu stóð og fólkið, sem hátíðina sótti, varð fyrir miklum vonbrigð- um að Einar Jónsson myndhöggv- ari gat ekki komið. Eins og sagt var frá í blöðunum undanfarnar vikur, þá hafði nefndin boðið hom um hingað norður og ætlast til að hann væri í þetta sinn heiðurs- gestur jfslendingadagsins. Hann tók boðinu og kvað sig langa mjög mikið til að theimsækja landa sína hér og myinrii verða kominn hing- að annan ágúst, En þetta gat ekki orðið. Einar komst að landamær- um Oanada, við Niagara Ealls í N. i'ork og þar dvaldi hann yfir ann- an ágúst vegna þess að hann gat ekki komist aila leið fyrir þann á kveðna tíma, onun Ihann hafa hætt við að halda áfram. Á Laugardags morguninn barst rítara nefndarinnar cftirfylgjandi skeyti frá Einari Jónssyni, sent annan ágúst;; “Niagara Eolls, N. Y. v Aug. 2, 1918. S. D. B. Stephanson, 729 Sherbrooke St„ Wimmipeg. Beztu órnaðaróskir til allra landa minna og vina á hátíðardogi þeirra. Þykir mjög fyrir að tafir hafa gjört fyrirætlanir mínar ó- mögulogar. Einar Jónsson.” Nöfn þeirra, er verðlaun u'nniu á íslendingadaginn, fara hér á eftir. Kapphlaup; 1— ■Stfllknr Innan t tra, 40 ýda. 1. Elín Margrét Johnson. 2. Sigurbjörg Steinun Bjarnason. 3. Thora Olson. 2— Drenfctr tnnan ð ára, 40 yda. Halli Davidson. 2. Oskar Sæmundsosn. 3. Willie Sawyer. 3— Stfllkur 6 tll S flrn, 50 ydn. 1. Norma Anderson. 2. Agnes Sigurðsson. 3. Beatrice Thorlaksson. 4— Drenjstr « ttl 8 ára, 50 yda. 1. Clarenee Birdsley. 2. Frank Thorgeirsson. 3. Elmer Johnson. 5— Stálkur 8 tll 10 ára, 75 yds. 1. Dorothy Warren. 2. Lily Stevenson. 3. Solveig Sigurðsson. 0— Dronsir 8 tll 10 ára. 75 yds. 1. Walter Anderson. 2. Harold Robinosn. 3. Charles Davidson. 7—Stfllkur 10 tll 12 flra. 100 zda. 1. Unnur Jóhannesson. 2. Fanney Julius. 3. Guðný Anderson. IííL S—DrrnKlr 10 tll 12 Ara, 100 y«U. 1. Albert Johnson. 2. Oharles Dubois. 3. Arthur Gíslason. 9— Stðlkur 12 tll 14 Ara, 100 yda. 1. Alice Dubois. 2. Lillian Thorlaksson. 3. Lillian Johnson. 10— Drenartr 12 tll 14 ára, 100 yda. 1. Cecil Johinson. 2. Otto Jónasson. 3. Yictor Goodman. 11— Stfilkur 14 tll 10 fira. 100 yda. 1. Áróra Jóhannesson. 2. Thorbjörg Jónasson. 3. Thorlaug Búason. 12— Drragir 14 tll 16 flra, 100 ydn. 1. Oliver Olson. 2. Karl Kristjánsson. 3. Marino Sigvaldason. 13— Oarlftar atfllkur yflr 10 flra, 75 yda. 1. Friða Goodman. 2. Guðmundínia Thorsteinsson. 3. Valdína Raykdal. 4. Dísa Elíasson. 14— Gtftar konur, 75 yd». 1‘. Mrs. B. Hallson. 2. Mrs. Valgerður Johnson. 3. Mrs. Robinson. , 15— Glftlr menn, 100 yds. 1. S. B. Stefánsson. 2. Guðmundur Lárusson. 3. Pétur Anderson. 16— OKlftlr menn yflr 10 flra, 100 yda. 1. Walter Breckmann. 2. Leonard DaLmaniu 3. Paul Magnússon. 17— Konur 50 ára ojc eldri, 50 yds. 1. Mrs. Byron. 2. Mrs. Eiríksson. 3. Mrs. Guðfríur Hansen. 18— Karlmenn 50 ára og: eldrt, 75 ydfl. 1. 1. Nikulás Ottenson. 2. Friðrik Sveinsson. 3. Svein/björn Gíslason. Aðrar íþróttir: 19— Knattlelkur kvenna “Faloonettas” sigruðu “AU.I.B” 20— RarnnsýnlnK 1. Esmond St. Germain. 2. Woodrow Wilson Gillies. 3. Árni ívar Hjartarson. 21— Sköa-hlaup (kvenfölk), 50 ydfl. 1. Eríða Goodman. • 2. Alva Bowman. 3. Guðrún Goodman. f 22— Poknhlaup, 75 yds. 1. Edward Sigurðsson. 2. Albert Johnson. 3. Karl Kristjánsson. 23— LanK.tökk, hlaupa tll 1. S. B. Stefánssen. 2. Guðmundur Lárusson. 3. Walter Gillies. 24— Hopp, atljr, atðkk 1. S. B. Stefánsson. 2. Guðmundur Lárusson. 3. Walter Gillies. 25— Glfmnr. a) FegurÖarglíma:. 1. Steindór Jakobsison. 2. Aðalsteinn Jóhánnsson. 29—Kappsund, karlmenn 1. L. E. Sölvason. 2. James Thorpe. 3. Leonard Dalmann. 27— Hermanna hlaup, 220 yds. 1. Henry Raymond Sigurðeosn. 2. Th. Halldórsson. 3. Bert Eyford. 26— Aflaun fl kaöll— Hermenn sigruðu borgara. 28— Hjölreiöar 2 mllur 1. Otto Hjaltaliin'. 2. Donald Benson. Fegurðar valz:—. 1. Mrs. Alex Jphnson. 2. Miss Magnússon. 3. Mrs. Sölvason. Fréttabréf. Akra, N.D., 1. ágúst 1918. Héðan er lítið að frétta. — Egill J. Skjöld, tengdasomur Mr. St. Thor- waldsonar, er tekinn að verzla i Akra-búðinni, keyptf hana að B. Thorwaldssyni tengdabróður stn- um, og gengur alt vel. — Rigningar hafa komið til mikillar blessunar f siðasíl. miánuði, og uppskeruhorfur hafa batmað til muna, og heyskapur gengur vel og greiðlega. — Mikið hefir það glatt menn að frétta um sigurvinninga bandamanna nú i seinni tíð, og sumir spá því nú að þeir verði búnir að sigra ofureflið prússneska ifyrir næstu jól, og væri gott ef svo yrði, því iherkostnaður Bandaríkjamma eru nii daglega um $50,000,000; er það augljós vottur um eindteginn vilja og ríkidæmi þessa mikla lýðveldis. — Nokkrir landar hafa gengið í herinn héðan úr Dak- ota, og þar á meðal Karl Einarsson frá Hensel, tveir synir Mr. og Mrs. St. Thorwaldson héðan frá Akra, Ólafur og Wilmar, og tveir synir Mr. og Mrs. Ed. Bornhöft, líka frá Akra, og eimm sonur Mr. og Mrs. John And- rew frá Oavalier, og einn sonur Mr. og Mrs. E. Scheving, Hensel, einn sonur Mrs. G. Olson, Cavalier, Wil- mar, og einn sonur Mrs E. Erlends- sonar að Hallson, Gunnar, og fleiri. Sv. Símonarson.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.