Heimskringla - 08.08.1918, Blaðsíða 4
i. BLAÐSIÐA
HEIM3KRINGLA
WINNIPEG, 8. ÁGÚST 1918
HEIMSKBINOLA
18M)
Ktmur út i hT*rjum Flntul<(L
TJtfrefondar o» «iar«n4ur:
THE VIKING PRESS, LTD.
VerU bl&helno I Canada og RandoríkJ-
nnum $2.00 um 4rl1> (fyrlrfr«m borga®).
Hent tH lslands $2.00 (fyrlrfr&m borg&H).
Allar borganir sendlst rábsmannl blatis-
tns. Pðst eba b&nka ávís&nlr stlllst tll
Ths Vlklng Press, Ltd.
O. T. Johnson, ritstjóri
S. D. B. Stephanaon, ráSsmaður
Rtcrtfstofa:
raa ihekdrookb stríkt. wiKKirM.
P.o. D« DlTl TalslBl Omrrr 4111
^—I——
WINNIPEG, HANITOBA, 8. ÁGÚST 1918
Minni Bretlands og
Samherja.
Erindi flutt á þjóíSminningardegi fslendinga
í Winnipeg, 2. ágúst 1918.
Eftir Dr. B. J. Brandson.
Frelsisþráin er ein af hinum sterkustu
lyndiseinkunnum mannanna. Löngunin eftir
sönnu frelsi var gefin hinum fyrstu mönnum,
og mikiS af starfskröftum mannanna í gegn
um aldirnar, alt til þessa dags, hefir veriS
variS til þess aS sú löngun og þær hugsjónir,
sem um hana hafa skapast, mættu verSa aS
virkileika. Á öllum öldum hafa öfl aftur-
halds og ofbeldis reynt aS hefta framsókn
mannanna aS takmarkí aukins frelsis og jafn-
réttis. Flestir hinna blóSugustu kapítula
sögunnar hafa aS segja frá viSureign fram-
sóknar og afturhalds, en alt til þessa dags
hefir aldrei tekist aS hindra sanna framsókn
og frjálslyndi nema um stundarsakir.
HiS ógurlega alheimsstríS, sem nú hefir
staSiS í fjögur ár, er stríS upp á líf og dauSa
milli þessara tveggja andvígu stefna, stefnu
frelsis og framsóknar á aSra hönd, en aftur-
halds og kúgunar á hinEL Svo aS segja meS
hverjum deginum, sem líSur, koma í ljós ný
sönnunargögn, er sanna, aS hin þýzku yfir-
völd steyptu heiminum út í þetta stríS, meS
því eina augnamiSi, aS gjöra hiS þýzka ríki
aS alheims-drotnandi valdi, sem engin þjóS
gæti reist rönd viS. Þessi staShæfing er
enginn sleggjudómur, heldur samhljóSa því,
sem helztu menn þjóSarinnar nú alment
staShæfa. Þótt ryki væri kastaS í augu al-
mennings í bráS, meS því aS r§.yna aS koma
mönnum til aS trúa aS grimmir óvinir hefSu
ráSist á hina þýzku þjóS, þá er sá dagur
löngu liSinn, aS slík vopn séu notuS. LeiS-
andi menn þjóSarinnar viSurkenna nú fús-
lega, aS í meir en mannsaldur hafi þaS veriS
hugsjón sú, sem ríkjandi var hjá leiStogum
þjóSarinnar, aS berjast til alheimsvalda, aS
eins bíSa þar til aS stundin þætti hentug til
þess aS láta storminn skella á. Þessi hvirfil-
bylur böls og blóSsúthellinga er beinlínis
uppskeran af því sæSi, sem um alt Þýzka-
land hefir veriS sáS í meir en 40 ár. Hinar
nú ríkjandi hugsjónir þjóSarinnar hafa veriS
skapaSar af drotnunargjörnum yfirvöldum,
sem óspart hafa notaS kúgunarvald sitt til
þess aS steypa þær í því móti, sem gjörSu
þær aS öflugu vopni í þeirra höndum.
Hugsjónir þeirra bandaþjóSa, sem nú
standa uppi í stríSi gegn hinu ægilega þýzka
hervaldi, hafa ekki veriS mótaSar af neinum
yfirvöldum, heldur hafa smámsijman skapast
í fólksins eigin brjóstum á mörgum umliSn-
um öldum. Eldraunir liSinna alda hafa skap-
aS þær frelsis- og framsóknar-hugsjónir, sem
nú er leiSarstjarna þeirra. Hér á Bretland
stærstan hluta aS málum, hví frelsishugsjón-
ir hinnar ensku þjóSar eru þær, sem mestan
ávöxt hafa boriS víSsvegar um hinn siSaSa
heim. Þær frelsislindir, sem upptök sín eiga
viS rætur hins enska þjóStrés, hafa frjóvgaS
hina ýmsu framsóknarreiti allra þeirra þjóSa,
sem komist hafa undir áhrif þeirra. Engu
síSur fagurt er innlegg Frakklands í hinn
sameiginlega andans fjársjóS hins siSaSa
heims. Þessar tvær þjóSir hafa gefiS Banda-
ríkjunum þaS bezta, sem þær höfSu komiS
í framkvæmd, eSd jafnvel dreymt um aS
koma í framkvæmd, þegar um frjálst og far-
sælt stjórnarfar er aS ræSa. Bandaríkin hafa
uppskoriS þar sem hinir eldri brautrySjend-
ur frelsis og jafnréttis hafa sáS. Frumherjar
frjálslyndis á Englandi eins og Burke og
Chatham, og Lafayette og Turgot á Frakk-
landi, sáu hugsjónir sínar verSa aS virkileika
í Ameríku. 1 meira en heila öld hafa þessar
þjóSir, hvor viS annarar hliS, fetaS sig
áfram uppá hinn sólbjarta tind sannarlegs
frelsis og aukinnar fasældar borgara sinna.
Smám saman hafa aSrar þjóSir slegist í för-
ina, stefnandi aS hinu sama takmarki, þar til
sá þjóSaskari, sem nú stjórnast af sameigin-
legum hugsjónum frelsis og framsóknar, er
bæSi stór og fagur.
Á ýmsan hátt og mælandi ýmsar ólíkar
tungur, hafa þessar þjóSir reynt aS glæSa þá
hugmynd, aS stjórn hverrar þjóSar eigi aS
vera verkfæri til þess aS auka farsæld ein-
staklinganna. Samkvæmt hugsjónum þeirra
eru sannarlegt frelsi og réttvís lög sprottin af
sama stofni; einnig, aS stjórnin sé aS eins
verkfæri, sem eigi aS hjálpa einstaklingnum
til aS verSa meiri og betri maSur en annars,
réttlátari maSur, upplýstari mz^Sur, óeigin-
gjarnari maSur, maSur, sem ber velferS
meSbræSra sinna fyrir brjósti. Samkvæmt
þessum hugsjónum á engin viss stétt manna
meiri hlunninda skiliS en önnur, og engri
þjóS, þó hún sé lítilmagni, skal neitaS um
tækifæri til þess aS framþróast samkvæmt
sínum eigin hugsjónum og tækifærum.
StöSugt verSur þaS skýrara fyrir hug-
skotssjónum bandaþjóSanna, aS þær eru aS
heyja stríS um líf eSa dauSa sinna fegurstu
hugsjóna. MeS þessa vissu í hjörtum sínum
verSa hin ósýnilegu bönd sameiginlegs mál-
efnis, sem nú binda þessar þjóSir saman, æ
sterkari og sterkari. Eiturþoku þeirri, sem
hinn þýzki dreki reyndi aS spúa yfir allan
heim til þess aS villa mönnum sjónir, er
stöSugt veriS aS eySa. AfleiSingar þeirrar
eiturspýju eru nú aS eins þæT, aS í augum
allra réttsýnna manna verSur mynd hins
þýzka hervalds enn viSurstyggilegri en ann-
ars hefSi veriS. Af stórþjóSunum, sem nú
fylkja liSi sínu undir merkjum bandamanna,
voru Bandaríkin seinust aS taka til vopna.
Þetta stórveldi neyddist til aS fara út í stríS-
iS til þess aS vernda þær hugsjónir, sem er
hyrningarsteinn þjóSarinnar. ÞjóSin fann,
aS ef hún átti ekki aS svíkja hugsjónir feSra
sinna, þá varS hún aS grípa til vopna þeim
til varSveizlu. ÞjóSin heyrSi kalliS til þess
aS koma til hjálpar þeim framsóknar- og
frelsis-hugsjónum, sem beztu menn hennar
höfSu tileinkaS líf og krafta frá því aS þjóS-
in varS til, og helgar nú krafta sína og líf
þeirri arfleifS til verndar, sem frumherjar
þjóSarinnar höfSu keypt henni til handa
meS blóSi sínu.
Bretland og samherjar þess vita, fyrir
hverju þeir eru aS berjast, vita, aS þeir berj-
ast til vemdar þeim andans fjársjóSum, sem
forfeSur þeirra hafa keypt meS blóSi sínu
á öllum umliSnum öldum. En yfirleitt skilja
menn ekki eins fyllilega, á móti hverju þeir
berjast Ef til vill gjöra þeir sér ekki grein
fyrir því, aS þeir standa í stríSi viS þjóS,
hverrar hugsjónir hafa veriS skapaSar af
einni vissri stétt, hervaldinu þýzka. Þessar
hugsjónir eru svo gagnólíkar vorum hugsjón-
um, á milli þeirra er svo mikiS djúp staSfest,
aS þar getur engin miSlun mála átt sér staS.
Ef til vill gleyma þeir, aS þær hugsjónir, sem
hin enska þjóS kastaSi fyrir borS fyrir mörg-
um öldum, um leiS og frelsishugmyndir
þjóSarinnar ruddu sér til rúms; þær hugsjón-
ir, sem Frakkland gjörSi útlægar méS kon-
ungum og keisurum sínum; sem Italía rak á
brott um leiS og hún braut af sér ánauSarok
Habsborgar ættarinnar; eru þær sömu hug-
myndir, sem drotna hjá hinni þýzku þjóS og
gjöra hana maklega samherja Tyrkjans í
þeim svívirSilegustu grimdarverkum, sem
mannkynsagan skýrir frá.
“Alheimsveldi eSa eySilegging" eru eink-
unnarorS valdastéttar hinnar þýzku þjóSar.
Þetta er ekki lengur neitt launungarmál. Ein-
mitt á þeim tíma, þegar hugsjónamenn þjóS-
anna þóttust sjá þann dag um paS bil aS
renna upp, þá öll ágreiningsefni þjóSanna
yrSu leidd til lykta meS dómsúrskurSi þar til
settra dómara, var stjórn Þýzkalands önnum
kafin aS undirbúa þjóSina til stríSs. Á
sama tíma sem Þýzkaland hertýgjaSist í á-
kafa, þá tók stjórnin leiSandi þátt í friSar-
þingunum í Hague og undirskrrfaSi þar ýmsa
samninga, sem áttu aS koma því til leiSar,
aS stríS í framtíSinni hefSu minni hörmung-
ar í för meS sér, en til þessa tíma hafSi átt
sér staS. Hverja einustu grein þessara al-
þjóSa samninga hefir hin þýzka þjóS nú
brotiS á bak aftur, ekki staSiS viS eiöa sína í
einu einasta atriSi. Á árunum næstu á und-
an hinu minnisstæSa ári, 1914, heyrSist eins |
og bergmál frá Þýzkalandi aS stríS væri í J
nánd. Vér létum þetta sem vind um evrun
þjóta og gáfum því engan gaum. Þeir fáu,
sem lásu tákn tímanna rétt, eins og Roberts
lávarSur, og reyndu og reyndu aS vekja
þjóSirnar af dvala, fengu enga áheyrn. Á þá
var litiS sem hættulega æsingamenn, er
væru aS reyna aS spilla góSu samkomulagi
milli þjóSanna. Menn vou búnir aS gleyma
FriSriki mikla Prússakonungi, sem kendi aS
máttur væri réttur, aS su þjóS, sem hefSi !
styrk til þess aS misbjóSa þeirri þjóS, er
máttminni væri, hefSi fullan rétt til þess aS
gjöra þaS. Þessi kenning rennur eins og
rauSur þráSur í gegn um hinn þýzka hugsun-
arhátt nú í dag, og engar dulur eru lengur á i
þaS dregnar af IeiStogum þjóSarinnar. Vér
trúSum því ekki þá, þó vér neySumst til aS
trúa því nú, aS þessi kenning hefSi gagnsýrt
8ál þjóSarinnar, aS henni væri haldiS á lofti
í skólunum og kirkjunum, og um leiS væri
þjóSinni innrætt af andlegum lei$togum
hennar, aS þýzka þjóSin stæSi þrepi ofar
en allar aSrar þjóSir, og þess vegna væri
þaS skylda hennar aS drotna yfir þeim öll-
um. Á engan hátt sannfærist maSur eins
fyllilega um sannleiksgildi þessara staonæf-
inga, eins og af orSum og ritum hinna þýzku
leiStoga og valdsmanna.. Þessir leiStogar,
sem hafa steypt þjóSinni út í forardýki sví-
virSingar og brennimerkt hana því marki
háSungar og fyrirlitningar, sem margar ó-
komnar aldir fá ekki afmáS, verSa aS standa
fyrir dómi almenningsálits hins siSaSa heims
sekir, samkvæmt sínum eigin orSum. ÞaS
kennir margra grasa í þessum stóra hópi, þar
sem hver ein rödd syngur lof og dýrS stefnu
stríSs og blóSsúthellinga, svikráSa og undir-
ferlis, eiSrofs og eySileggingar. Fyrir hug-
skotssjónum þeirra er stríSsguSinn, á hvers
altari þeir offra skynsemi sinni og mannúS,
en á bak viS tjaldiS hin afskræmda þjóSar-
mynd, á hvers blóSistorknu ásjónu leikur
hæSnisbros yfir eySileggingu þess, sem aSr-
ar þjóSir skoSa lem sína dýrmætustu fjár-
fjársjóSu.
Eitt hiS fegursta hugtak hinnar ensku
þjóSar í gegn um alla sögu hennar, er þaS,
sem orSiS drengskapur innibindur. Sannur
drengskapur er ein af þeim hugsjónum, sem
þjóSin hefir erft frá hinum engilsaxnesku for-
feSrum sínum, og veriS hefir einn hinn bjart-
asti andlegi gimsteinn þjóSarinnar í gegn um
aldirnar. Þetta er sá sami gimsteinn, sem
jafnan hefir þótt einn hinn fegursti og dýr-
mætasti í íslenzku eSli. AS koma fram sem
drengur góSur gagnvart vinum og óvinum
og nota aldrei óheiSarleg vopn í neinni viS-
ureign, er í samræmi viS enskan jafnt og ís-
lenzkan hugsunarhátt. Samkvæmt þeim
hugsunarhætti er sjálfsagt aS bera virSingu
fyrir þeim mótstöSumönnum, sem sýna sig
einnig góSa drengi. Hvernig víkur því þá
viS aS hermenn vorir, hjá hverjum aS dreng-
skapardygSin er svo rík, koma aftur frá víg-
vellinum fullir haturs til hinna þýzku óvina
sinna, þótt slíkar tilfinningar ættu sér ekki
staS hjá þeim áSur? ÁstæSan er sú, aS
samkvæmt þeirra mælikvarSa koma hinir
þýzku hermenn fram sem ódrengir og fúl-
menni, sem ekkert óheiSarlegt vopn láta ó-
notaS. Þetta er öldungis eSHIeg framkoma
samkvæmt þeim anda, sem gróSursettur hef-
ir veriS hjá þjóSinni. Ekkert stríS fyrri alda
hefir haft önnur eins grimdarverk í för meS
sér eins og þau, sem hinir þýzku hermenn
hafa gjört sig seka í. Á fyrstu tímum stríSs-
ins trúSu menn ekki sögunum, sem af stríSs-
vellinum komu; menn héldu, aS þetta væri
hryllilegur skáldskapur, til þess gerSur aS
æsa tilfinningar manna. En sannanirnar eru
nú svo margar, sannanagögnin svo ómót-
mælanleg, aS menn hljóta aS trúa þeim, svo
framarlega aS eiturloft hins þýzka anda ekki
blindar augu þeirra. — Hjá forfeSrum vor-
um var talaS um níSinga, sem útlægir voru
gjörSir úr mannlegum félagsskap, sem svo
urSu flóttamenn í framandi löndum, þar sem
menn ekki þektu níSingsverk þeirra. Sam-
kvæmt hugsjón forfeSra vorra, hafa hervöld
óvinanna gert sig seka í fyrirlitlegri níSings-
verkum, en nokkrir af sagnariturum forfeSra
vorra hafa um skráS. Jafnvel eftir mæli-
kvarSa heiSinna forfeSra vorra, á þeim tím-
um áSur en ljós kristindómsins lýsti inn í
sálir þeirra og göfgaSi líferni þeirra og hug-
sjónir, verSskulda hinir þýzku liSsforingjar
og hermenn níSingsnafn hjá öllum góSum
mönnum. Atli Húnakonungur og hans fylgi-
sveinar hafa í meir en 1 000 ár veriS skoSaS-
ir sem erki-níSingar allrar sögunnar. En nú,
á þessari svoköIluSu menningaröld, verSur
Atli konungur aS afsala sér þeirri tign. Hinir
upplýstu ÞjóSverjar, í nafni þýzkrar menn-
ingar, varpa honum úr sessi. ÁriS 45 1 var
veldi Atla konungs brotiS á bak aftur í bar-
daganum viS Chalons á Frakklandi. Þeir,
sem þann sigur unnu, voru hinir ötulu Frakk-
ar og bandamenn þeirra. Sagan á eftir aS
endurtaka sig, eins og svo oft vill til í rás viS-
burSanna. Enn eru þaS hinir hugprúSu
Frakkar og bandamenn þeirra, sem eiga eftir
aS sigra þessa nútíSar Húna og kollvarpa
veldi þeirræ
Þetta stríS hefir þaS í för meS sér, aS ekki
hafa aS eihs hinar enskumælandi þjóSir
tengst þeim böndum, er aldrei munu slitna,
heldur'hafa bönd sameiginlegra hugsjóna
nátengt svo aS segja allar framsóknarþjóSir
heimsins í eitt stórt þjóSa-bandalag. Þessar
bandaþjóSir eru nú svo vel sameinaSar, aS
stríS þeirra á milli í framtíSinni er óhugsan-
legt. Til þess aS hinar fögru draumsjónir
alheimsfriSar megi verSa virkileiki, er aS eins
eitt nauSsynlegt, og þaS er gjörsigur yfir
hinu þýzka hervaldi. BandaþjóSirnar sjá,
aS þeirra eina von um sigur er í því fólgin,
aS sameining allra krafta þeirra verSi sem
fullkomnust. Þetta hefir óvinurinn reynt eft-
ir megni aS fyrirbyggja, meS því aS sá sæSi
úlfúSar og sundurlyndis á þeim stöSvum er
hann hefir álitiS jarSveginn móttækilegan
fyrir slíkan gróSur. Á öllum stöSum þar
sem einhver óánægja hefir átt sér staS, þar
sem mönnum hefir þótt stríSsbyrSin þung,
hefir hinn þýzki andi smeygt sér inn til þess
aS vekja enn meiri sundrung og óánægju og
meS því lama starfskrafta þjóSanna. AS
vrikja viljann til sigurs hjá bandaþjóSunum,
hefir veriS eitt af uppáhaldsvopnum ÞjóS-
verjans. Stærsti sigur Þýzkalands er eySi-
legging Rússlands, og sá sigur var ekki meS
vopnum unninn, heldur meS svikum og
undirferli. Sama vopniS var notaS gagnvart
Itölum og varS þeirri þjóS nær því aS falli.
AS vopn sundurlyndis og undirferli hafa
ekki orSiS Bretlandi og hinum öSrum þjóS-
um, sem nú berjast undir sama merki, aS
grandi, hefir ekki veriS því aS þakka, aS
ekki hafi þar veriS reynt aS koma þeim viS.
Árangurinn hefir samt orSiS lítill, vegna þess
aS menn þessara þjóSa eru sífelt á verSi.
Hjá þessum þjóSum er sú sannfæring al-
menn, aS þetta stóra mál, stríSiS, sé hiS
eina, sem verulega er á dagskrá; aS allir
kraftar þjóSanna verSi aS helgast beinlínis
eSa óbeinlínis þessu máli til sigurs; aS hver
sá maSur, sem leitast viS aS vekja óánægju
eSa sundurlyndi og þannig dreifa kröftum
þjóSanna, sé viljandi eSa óviljandi verkfæri
í höndum óvinanna. Þar sem þessi sann-
færing hefir rutt sér eins verulega til rúms hjá
bandaþjóSunum og nú á sér staS, getur hinn
eitraSi sundrungarandi óvinanna ekki komiS
miklu til leiSar.
DODD’8 NfRKA PILLT7R, g6Hai
fyrir &lUkoB&x aýr&mvoikl. Lnknt
gigt, bakverk og sykurroákL Dodd't
Kldney Pllls, 50c. askjan, öskj
ur íyrir Í2.50, hjá ölluin lyfBÖlun
eSa írA Dodd’s Mediciue Go., Ltd.
Toronto, OaL
Til eru þeir menn, sem ekki gjöra
greinarmun á réttlátu og óréttlátu
stríSi. Þeir gleyma því, aS eins
lengi og til er þjóS, sem varpar
fyrir borS allri réttvísi og meS of-
beldi ræSst á nágranna sína, þá
er stríS óumflýjanlegt, svo fram-
arlega aS menn ekki vilja afsala
sér því frelsi og þeim hlunnindum,
sem margra alda barátta hefir lagt
þeim í skaut. FriSarhugmyndin
var orSin évo sterk hjá mönnum,
aS mörgum veitti ervitt í fyrstu aS
fella sig viS þær nýju kringum-
stæSur, sem stríSiS skapaSi. Ein-
staklingurinn nýtur frelsis síns og
réttar aS eins vegna þess hann
stendur undir verndarvæng þjóS-
félagsins. ForfeSur þeirra þjóSa, Urn
sem í stríSinu nú standa, keyptu
meS blóSi sínu þaS frelsi og þau
réttindi, er vér nú njótum. ÞaS
frelsi, sem vér nú njótum, er hiS
fullkomnasta frelsi, sem aS eins er
takmarkaS af viturlegum lögum.
Án takmarkandi laga verSur frels
iS aS ófrelsi og stjórnleysi, þar
sem réttvísi er ekki lengur til.
ÞjóSin er skyldug aS vernda rétt-
einstaklingsins, og sem réttmæta
viSurkenningu fyrir þá vernd fylg-
ir þaS meS, aS einstaklingurinn er
skyldugur aS vernda þjóSina,
þegar hún er í hættu. Ef þjóSin
ekki getur notiS sameiginlegrar
verndar einstaklinganna, þegar
hætta er á ferSum, þá er hún í
voSa og getur hvorki verndaS
sína eigin tilveru né gjört skyldu
sína gagnvart einstaklingunum.
Sumir kunna aS segja, aS þetta sé
ófrjálslyndi, einstaklingurinn eigi
aS ráSa gjörSum sínum. En und-
is vissum kringumstæSum verSur
einstaklings frelsiS aS lúta í lægra
haldi fyrir þörfum þess mannfé-
lags, sem einstaklingurinn tilheyr- anna
ir. Enginn má gleyma, aS þau
hlunnindi, sem hann er aSnjót-
andi, hafa í för meS sér vissar
skyldur gagnvart því mannfélagi,
sem hlunnindin veitir. Sumir menn
gleyma skyldunni, en hugsa aS
eins um hlunnindin, sem þeir hafa
smám saman tamiS sér aS skoSa
sem sjálfsögS. Menn yfirleitt sjá
nú betur en áSur, aS enginn var-
anlegur friSur getur átt sér staS í
heiminum, þar til þýzka hervaldiS
er gjör-sigraS. Ef sá sigur ekki
fæst, þá verSur heimurinn allur
sem stórar herbúSir, þar til eftir
lengri eSa skemmri tíma aS ó-
veSriS skellur á aS nýju. Þau sár,
sem þetta stríS hefir ollaS, eru svo
stór, aS marga mannsaldra þarf
þeim til græSslu, og sum verSa
aldrei grædd. Ef þar viS ætti aS
bætast stöSugur undirbúningur
undir annaS stríS, þá verSa byrS-
arnar svo þungar, aS engin þjóS
fær undir þeim risiS.
tekur huga minn. Oft hugsa eg
um afleiSingar þess fyrir hina
canadisku þjóS. Aldrei hefi eg
samt haft djörfung til þess aS
hugleiSa til fulls, hverjar afleiS-
ingarnar yrSu, ef þaS málefni,
sem þjóS vor og samherjar hennar
berjast fyrir, biSi ósigur. Eg hefi
ekki nægilegt hugrekki til þess aS
reyna aS sjá í anda hina canadisku
þjóS í ánauSarhlekkjum hins
þýzka hervalds, og viS hliS Can-
ada Bandajríkin, sem mér eru engu
síSur kær, svift, sinni frelsiskór-
ónu. Eg hefi þá óbifanlegu trú,
aS sá undra kraftur, sem býr í
örmum hinna sameinuSu ensku-
mælandi þjóSa, beri hvert þaS
mál til sigurs, sem þær taka upp á
arma sína. Eins lengi og þær
standa sameinaSar, lausar viS
anda sundrungar og dreifingar, þá
sé eg vonarljós bjartrar framtíSar
fyrir oss og böm vor. Þótt dimm-
nætti hörmunga grúfi nú yfir jörS-
inni, þá á eftir aS koma sá dagur,
þegar sól réttlætisins, sól friSarins
og sól sannleikans rennur upp og
kastar sínum vermanda geislum
yfir allar þjóSir. Sú sól er enn
ekki runnin upp, en eins og myrkr-
iS er oft svartast rétt áSur en dag-
urinn kemur, eins er ef til vill
myrkur þessarar alvörustundar
fyrirrennari hins sólbjarta friSar-
tíma, sem mennirnir nú þrá svo
frámunalega mikiS.
Einmitt nú eru liSin rétt fjögur
síSan veraldarstríSiS hófst.
Enn þá er ekki sigurinn vís. AS
eins er hægt aS segja meS nokk-
veginn vissu, aS ef fylkingar
Bretlands og samherja þess eru
ekki sigraSar á næstu þremur
mánuSum, þá er sigur ÞjóSverjum
til handa ómögulegur. Innan fárra
mánaSa verSa Bandaríkin farin
aS láta svo til sín taka, aS óvin-
urinn fær ekki lengur rönd viS
reist. MeS hverjum deginum, sem
IíSur, glæSast vonir vorar um sig-
ur. Engir hafa eins óbifanlega von
um sigur eins og hermenn vorir á
vígvellinum. Hjá þeim er hiS
bjarta vonarljós góSs sigurs og
réttláts friSar þaS, sem heldur í
þeim óbilandi kjarki mitt í þraut-
unum. Enginn sigur er mögulegf
ur þar sem trú á sigur vantar. Slíka
trú hafa hermenn vorir, en slík trú
er einnig nauSsynleg fyrir oss, sem
heima erum. Ef hermenn vorir
finna, aS vér, sem heir nú berjast
fyrir, höfum ekki óhifandi trú um
sigur, þá er ekki þess langt aS.
bíSa, aS þeir einnig missi móSinn.
og þá er alt tapaS. Enginn maS-
ur getur gjört nokkurt verk, sem
er eins þóknanlegt í augum óvin-
is og í ræSum eSa riti
reyna aS koma þeirri sannfæringu
inn hjá mönnum, aS sigur hjóSar
vorrar sé ómögulegur. Um leiS
og hað er gjört, er veriS aS eitra
hugi manna og hjörtu meS eitur-
gasinn þýzka. Aftur á móti er
enginn hlutur meira ánægjuefni
fyrir hermenn vora á vígvellinum,
en aS finna til þess aS fólkiS, sem
heima er, efist ekki um sigur, al-
gjörSan sigur, og meti fórnfærslu
þeirra í þjóSarinnar þarfir. Til
þess aS sýna þessum fjarverandi
vinum vorum, aS vér berum fyr-
ir brjósti málefni þaS, sem þeir
berjast nú fyrir, þá vil eg leyfa mér
aS bera upp til samþyktar, á þess-
um fjölmennasta fundi Vestur-
Islendinga,. eftirfarandi yfirlýs-
ingu:—
ÁSur en þetta ógurlega stríS skall á, voru
friSarhugsjónir tiltölulega vel þroskaSar hjá
hinum engilsaxnesku þjóSum. Hjá þessum
þjóSum voru hagsjónir friSar og friSsam-
legrar framþróunar þjóSanna skýrari en hjá
flestum öSrum þjóSum. Einmitt þetta hefir
orSiS hættulegt vopn í höndum óvinanna.
Þótt þjóSirnar séu dauSþreytt-
ar og sálir þeirra gagnteknar af
þeim hörmungum, sem nú dynja
yfir heiminn, þá er ekki til neins
aS tala um friS eins og nú standa
sakir. Þýzkaland vill friS, sem
byggist á núverandi kringumstæS-
um. HiS þýzka hervald stendur
enn á traustum fótum, þótt þaS
hafi þoIaS mörg högg og stór.
FriSur, sem nú yrSi saminn, yrSi
aS eins bráSabirgSa friSur. Eng-
inn varanlegur friSur er möguleg
ur, þar til óvinurinn er gjörsigraS'
ur. Enginn maSur hefir skýrt
þetta eins greinilega og Wilson
forseti Bandaríkjanna. Hann hef-
ir aftur og aftur sagt, aS ómögu-
Iegt sé aS semja friS viS þá stjórn,
sem ekki haldi neina samninga
nema þá, sem eru henni í hag;
stjórn, sem ekki viSurkenni neina
siSferSislega skyldu aS halda orS
eSa eiSa. MeSan þannig standa
sakir, er ekki nema um áframhald-
andi stríS aS ræSa, í von um endi-
Iegan, fullkominn sigur góSs mál-
efnis. Undir úrslitum þessa stríSs
er þaS komiS, hvort ávöxtur frels-
isbaráttu mannanna á öllum liSn-
um öldum eru eySilagSir eSa fá
aS þroskast aS fullu komandi kyn-
slóSum til handa.
Oft og einatt á þessum tímum
er þetta stríS þaS eina, sem gagn-
Vér, Vestur-lslendingar, samart
komnir í Winnipeg, Man., á þeim
degi, þá fjögur ár eru liSin frá því
sú þjóS, sem vér höfum nú þann
heiSur aS vera partur af, varS aS
grípa til vopna og verjast óbil-
gjörnum óvinum, gerum, einn fyr-
ir alla og allir fyrir einn, þessa yf-
irlýsingu:—
Vér berum óbilandi traust til
sigurs þess góSa málstaSar, sem
þjóS vor og samherjar berjast fyr-
ir, og heitum í orSi og verki fylgi
voru viS þá stefnu bandamanna,
aS linna ekki stríSi þar til þær
hugsjónir frelsis og réttvísi, sem
nú er veriS aS verja, eru bornar
til fulInaSarsigurs.
ÍSLANDS FRÉTTIR.
Rfektunarfélagsfundur var f ]>etta
einn haldfnn á Skinnastað í Axar-
firði og stóð 21. og 22. júní Að hon-
um loknum var héraðssamikoma
haldin í Ásbyrgi. — Á kvennafundi,
sem nýlega var haldinn á Akureyri,
var m. a. rætt um að koma upp hæli
fyrir berklaveikt fólk í Eyjafirðin-
um einhvers staðar. — 23. f.m. var
opnuð iðnaðarsýning fyrir Norður-
lanid á Akureyri, undir etjórn Dork.
Þorkelssonar kennara o. fl. — Afla-
brögð eru nú góð nprðanlands.
Móbekju bæjarins í Kringlumýri
er nú lokið að þessu sinni og hefir
verið tekinn upp meiri mór en í
fyrra. Til mótolíjunnar hafa nú ver-
ið fengin Ján að uppræð 70 þús. kr.