Heimskringla - 22.08.1918, Side 3

Heimskringla - 22.08.1918, Side 3
 WINNIPEG, 22. ÁGÚST 1918 HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSiÐA Brot Þessar línur, sem eg aetla aS rita, eru að eins örlítið brot úr langri ritgerS, sem eg hefi skrifaS fyrir nokkrum tíma liSnum. Eg hefi aldrei lagt mitt veika vit, sannleiksást og sanngirni betur fram en þar og vandaS eftir minni skoSun. Því efniS mætti kalla, á parti, þátt úr landnámssögu vor Vestur Islendinga. En óbreytt faer ritgerS sú hvergi rúm hér í vorum heiSruSu vikublöSum. Af hverju, er mér huliS. Til þess aS lesendur þessara lína geti skiliS afstöSu þessa brots, þá ber þess aS geta, aS ritgerSin er brot úr skáldasögu landnámstíS- arinnar. Mismunandi kaflar um hvern einn, sem merkastir eru og mest og bezt hafa skemt, og skáld eru kallaSir, bæSi í bundnu og ó- bundnu máli. Þetta mitt frumlega smíSi (því þaS má þaS heita á parti) er bygt á afar traustum grunni og stóru bjargi. Og ekkert blaS eSa tíma- rit meSal vor hér vestra hefir flutt virSulegri og hjartanlegri þökk til þjóSarinnar á Islandi fyrir allan heiSur og sæmd, sem stórskáldinu St. G. Stephanssyni var sýnd s. 1. ár, en eg læt þar í ljos, þvi hann er hornsteinninn, og ekkert vil eg af honum draga, sem hann á meS réttu eftir mínum skilningi. En eg get ekki glamraS alt, sem aSrir glamra, og eg segi þar, aS skáldiS hafi veriS í álögum síSan hann lá í reifum, og sá atburSur er þannig: ‘‘ÞaS var áriS 1853, aS eg lá í reifum á Vesturlandi, en St. G. St. á NorSurlandi. Þá komu þeir báS- ir guSirnir, sem æSstir voru meS Ásum, ÓSinn og Þór, inn aS hvílu minni, og ÓSinn mælti: ‘Skal hér nokkuS um mælt?’ ‘Ekki er þess vert, aS hefta för vora hér’, segir Þór og snýr^á braut. En ÓSinn mælti: 'Eigi lízt mér sem piltur þessi muni mannfælinn verSa, og skal hann meS oss fara.’ Svo fór hann á eftir Þór, og flaug eg meS þessum guSdómlegu verum, lík- lega til aS vita hvort ekki yrSi auSiS aS ná í eitthvert brot af blessun þeirra, en alt til einskis. Svo staSnæmdist Þór viS hvílu Stephans, þar sem hann lá viS hliS móSur sinnar, og segir: Hér er gildur sveinn í heiminn borinn, og lízt mér all giptulegqr.’ 'Hvern kost munt þú til gefa, eSur list á leggja, er þú geipar svo mjög aS sveini þessum?’ segir ÓSinn. — ‘Hann skal stórskáld verSa, og á þverju ári, sem yfir hann rennur eftir aS hann hefir þroska náS, skal hann eitt stór-kvæSi yrkja, er svinnum mönnum skal yndi á aS hlýSa, og vera óbrotgjafn minnisvarSi um aldur og ævi í sögu þjóSar hans, og háum aldri ná, aS kvæSi hans verSi eigi færri en fimm tugir, og verSur hann þá Tlestum ffemri og má meS réttu kallast stórskáld og skáldkonung- ur.’ Þá mælti ÓSinn: ‘Enginn kann þar af aS taka, er guöirnir gefa, og orS þeirra eu óskeikul, en því get eg um þokaS, aS alþýSa skal hans engin not hafa og enga hans setningu í minni festa.’ Þá lét Þór brýr síga og segir: ‘Án þín gátum vér veriS aS þessu sinni.’ En ekki þreif hann til hamarsins, því Þór var elzti son- ur ÓSins, eins og allir vita. Eftir þetta hurfu þeir sjón minni, en eg hvarf aftur í faSm móSur minnar og hafSi ekkert nema ómakiS og .reykinn af réttunum.” Frekari ummæli mín um þetta helzta skáld Vestur-Islendinga GAS í MAGANUM ER HÆTTULEGT Ráðleggur að Brúka Daglega Magn- esíu Til að Lækna Það. Orsak- ast af Oering í Fæðunni og Seinni Meltingu. Gas og vlndur í maganum, samfara uppþembu og ónota tllfinningu eftir móltítSir, er œfinlega augljóst merki um ofmikla íramleitSslu af hydrichloric acid í maganum, orsakandi svokallatsa “súra meltingu.” SýrtSir magar eru hættulegir, vegna þess að súrinn kitlar og skemmir svo magahimnurnar, er leihir oft til "gast- ritis'” og hættulegra magasára. Fæo- an gerar og súrnar, myndandi særandi gas, sem þenur út magann og stemmir meltinguna, og hefir oft óþægileg á- hrif á hjartaS. I»atS er mjög heimskulegt, að skeyta ekki um þannig lagaö ásigkomulag, eha aö brúka aö eins vanaleg melting- armeðul, sem ekki hafa stemmandi Út lirif á sýringuna. í þess staS þá fáBu þér hjá lyfsalanum nokkrar únzur af Bisurated Magnesia og taktu teskeið af því i kvartglasi af vatni á eftir mál- titi. Betta rekur gasitS, vindinn og upp- þembuna úr líkamanum, hreinsar mag- ann, fyrirbyggir safn of mikillar sýru og orsakar enga verki. Bisurated Magnesia (i dufti eBa töflum en aldrei lögur) er hættulaust fyrir magann, ó- dýrt og bezta magnesia fyrir magann. Það er brúkað af þúsundum fólks sem hefir gott af mat sinum og engin eftlr- köst. ..___ __ ganga út á aS réttlæta þessa skoS- un, aS hann sé stórskáld en ekki alþýSuskáld. Margir aSrir koma viS ritgerSina, og væri eg fús aS breyta henni myndi hún aS sjálf- sögSu fá rúm í vorum heiSruSu vikublöSum hér. — En eg segi, aS hún skal bíSa óbreytt. Máske verSur ekki saknaemt aS prenta hana eftir minn dag. Ef eg ekki hefi gert neinar ráSstafanir fyr. Og mun þá margur segja: já, svona leit hann á máliS, og hvaS getur veriS saknæmt í þessu? Eitt brotiS er svona: “ÞaS eru sumir fleiri, sem vert væri aS geta um, úr því út í þetta mál er fariS, svo sem Jón skáld Runólfsson, er á fegurra bundiS mál og hugsjónir en, flestir, eSa jafnvel nokkur annar hér Vestra. Og engum manni treysti eg betur til aS dæma um hvaS skáldskapur er og hvaS ekki. ÞaS er enginn efi á því, aS þar stendur Jón nú langt á undan öSrum. Og vart mun sá rithöfundur til vera á ensku eSa íslenzku máli, sem Jón hefir ekki lesiS. En þaS sannast á hon- um eins og svo mörgum fleirum: “AS vera hetja og heilagur hafa getaS fáir menn.” Hann skortir þar kjark og djarf- leika. Og eins og hann er fram úr skarandi vandvirkur aS öllu, bæSi því er hann frumsemur og útlegg- ur eftir aSra höfunda, eins er hann ódæma seinvirkur eSa smávirkur, eftir því aS dæma, sem eftir hann liggur og mér er kunnugt, sem eg tel stóran skaSa, því alt hefir fagran bókmentablæ, sem hann um fjallai;. Sjáum nú til. Hann er hugsjónamaSur, sem hefir eytt ævi sinni, árum eSa tugum ára saman viS kenslustörf. Þar koma margar frístundir og þar lifir maS- ur allur alla tíS í héimi andans og hugsjónanna, hann auSgar anda sinn um leiS og hann rr^entar aSra. Sá maSur, sem er barnakennari ár- um saman, lifir viS blómabeS eSa. rósarunn vorrar dýrSlegu náttúru, hann fær aS sjá og skilja veikleik- ann og öll áframhaldandi stig upp í andlegan þroska, og styrklek sál- ar og líkama atgervis. Hann sér og finnur óviSjafnanlegu og ein- lægu barnsgleSina og æskufjöriS og heyrir hláturinn, sem er eins ljófur og þíSur og hressandi sem vorblærinn. Þetta er sú bezta staSa, sem til er fyrir góSan og göfugan hugsjónamann og skáld, eins og Jón er. Og þegar sá maS- ur, sem vel er í spunniS og mikiS lánaS frá skaparans hendi, á aS skila aftur pundi sínu og standa reikningsskap ávaxtanna, þá verS- ur ekkert annaS en leti og slóSa- skapur, sem hann getur fyrir sig boriS, ef alt reynist afar smátt. Gætum t. d. aS verkum skálds- ins J. M. Bjarnasonar, sem eg hefi hér aS framan minst. Eins og öll- um er ljóst er þaS ákaflega mik- iS, sem út er komiS eftir þaS góS- skáld og alla jafna aS birtast í blöSum og tímaritum. Og eg er næstum viss um, aS annaS eins og hefir veriS gefiS, liggur hjá honum óprentaS. Ekki vanrækir hann þar fyrir kensluna, því betri og vinsælli kennara er ómögulegt aS hugsa sér) Þetta er starfsmaSur, sem talandi er um, og svona ætti jafn hugljúft skáld og hugsjóna- maSur sem Jón Runólfsson aS vera. Mér var kunnugt um, laS hugsjónamaSurinn frægi, séra Jón sál. Bjarnason, hélt meira af Jóni Runólfssyni sem skáldi en» nokkr- um öSrum hér, og bar tvent til þess: Fyrst hans skáldskapar smekkur og sérlega vandvirkni, og annaS: hans yndislega fagra ís- lenzka mál, og sá maSur vissi hvaS hann fór.” y Fyrir hörSu handtökin, sem eg hefi fariS'um þenna höfund, skal eg benda á ný útkomnar myndir af skáldinu í Lögbergi. I “And- vöku” segir hann: “Heljar myrkur hugann skyggja, harmar þungt á sál mér liggja,, grimmri nætur möru marinn, marinn, tættur, farinn—farinn.” Enginn veit hvaS undir annars stakki býr. Máske eg hafi spent of fast aS megingjörSum skálds- ins. En fagurt er þetta um “Se- fýrus”, þegar Jón gerir hann aS hugbera sínum heim til Islands; þá kveSur hann síSast meS þessu yndisfagra hugtaki: “GuS elskunnar blævængjum blaki aS blíShugar varmanum þeim.” Og um Sefýrus (vestanvindinn) segir hann: ”Um kvöldgáttir sólar hann svífur meS sól-kveSju brosiS í hug, og kyssandi, hressandi hrífur hvern hríSsleginn anda á flug. Svo skil eg viS skáldiS hjá “Lind- inni” og vildi feginn geta veriS sá maSur aS strjúka létt og ljúft — eins og Sefýrus — um vanga höf- undarins, þegar tár falla niSur á kinn og skuggar liSins tíma drag- ast upp úr hugsjóna hafinu. ViS lindina raular hann: “Ein flóir lind hjá lífs míns stig, svo ljúf og hrein og sæt, hjá henni oft eg sit og syng og sorgir gleymast læt.” Einnig skal þess getiS, aS í minni áminstu ritgerS er langur kafli um G. J. Guttormsson skáld, sem aldrei hefir veriS opinberlega um getiS hér meSal vor. En eg held því fram, aS hann geti orSiS vort vestur-íslenzka allra mesta áhrifaskáld. Lárus Guðmundsson. ------O------- Hans Thybo Smásaga eftir Godfrey Holmer. Hans Thybo lá á hnjánum fyrir framan Björn sinn og baSaSi meS köldu vatni nokkrar rispur, sem blæddi úr; hundurinn leit af og til á drenginn, eins og hann vildi segja: “Haltu áfram, þaS dregur úr sviSann.” Hans skildi þaS á þann veg, og meSan hann baSaSi sárin meS annari hendinni, strauk hann haus hundsins meS hinni. “FærSu þig frá.” Rödd föSursins var skerandi og bitur, en drengurinn aS eins leit viS og sagSi: “Björn er mikiS særSur, pabbi.” “Hvar er hundurinn, sem hann flaugst á viS?” spurSi faSirinn og horfSi illilega á sjúklinginn, um leiS og hann meS byssuna í hend- inni færSi sig nokkrum fetum nær. “Hann hefir hlaupiS heim,” svaraSi Hans. “Já, svona er þaS,” sagSi Kláus Thybo uppblásinn af geSvonzku, “aS einkasonur manns hímir skæl- andi yfir kvikindi, sem ekki getur bitiS frá sér; færSu þig frá og sleptu hundinum.” Hann lyfti upp byssunni til aS miSa á hundinn, en drengurinn hreyfSi sig ekki hiS minsta. I því kemur Gréta frænka, ráSskonan hjá Thybo, hlaupandi, meS gólf- þurku í annari hend en skaftpott í hinni. “GáSu aS hvaS þú gjörir, Klá- us; þú miSar byssunni á barniS þitt”; en viS drenginn segir hún: “Komdu, Hans litli, og láttu föS- ur þinn gjöra enda á kvölum rakk- ans.” En Hans laut nær hundinum; hann vissi, aS sárin mundu gróa á fáum dögum og svaraSi því án þess aS líta upp: “Eg á hundinn, faSir minn; þú mátt ekki skjóta hann.” Gamli Thybo lét byssuna síga niSur og horfSi forviSa á dreng- inn; svo svaraSi hann: "Ójá, þaS er svona; þetta er hundurinn þinn, og eg má ekki skjóta hann; svo þaS er þó eitthvaS hér á heimilinu sem þú eignar þér. En þá skal eg segja þ.4r þaS, drengur minn, aS alt sem hér er, fólk og fæSi, fuglar og fénaSur, þaS er mín eign, og nær eg segi þaS, skal Björn þinn deyja.” Hans sneri sér aS föSur sínum; djúp alvara lýsti sér í andlitsdrátt- um hans, og auk þess var þar eitt- hvaS, sem faSir hans hafSi ekki séS fyr og sem hann furSaSi á. “Eg líS þér ekki aS skjóta hund- inn minn, nema þú skjótir mig þá líka; þú ert slæmur maSur, faSir minn, og fólk er hrætt viS þig; en þaS er eg ekki.” Gamli Thybo sló niSur byssu- skeftinu og skellihló. ‘ Þetta er nú þaS vitlausasta, sem eg hefi nokkurn tíma heyrt; eg hefi haldiS þú værir stúlka, en skilst mér aS þú munir þó vera piltur, og aS einhverju leyti líkur föSur þínum; komdu til mín, drengur minn og sleppum þessu, en hundinn skýt eg í kvöld.” Drengurinn horfSi á hiS harSa og skuggalega andlit föSur síns, en Grétu frænku fanst hún sjá eitthvaS ósveigjanlegt og þráafult í svip drengsins; gamli Thybo sá þaS ef til vill líka, hann sneri sér snögglega viS og fór inn í húsiS, en leit um leiS einkennilega til sonar síns og hundsins. Hans Thybo var líkur móSur sinni; hann hafSi bláu augun henn- fir og hörgula háriS, og þótt hann væri ekki nema 14 ára, hafSi al- vara lífsins þegar sett merki á útlit hans. Þar var mikiS mein ,fyrir Kláus Thybo, aS pilturinn skyldi hafa erft hina góSu og viSkvæmu lund móSur sinnar; hann hafSi ekki hina miskunarlausu skaps- muni föSur síns og forfeSra hcins, og því hefSi hann átt aS vera stúlka, sagSi Kláus; vægS og vor- kunnsemi var í hans augum löstur og vanvirSing fyrir ættina. ÞaS var á orSi, aS Kláusi Thy- bo hefSi þótt vænt um konu sína, því hann umbar alt meS þolin- mæSi unz hún dó, en son sinn fyr- irleit hann upp á sinn máta; þó gleymdi hann ekki, aS hann var sonur hans, og umfram alt einka- sonur. Kláus Thybo var ákaflega harS- geSja maSur, sem allir nágrannar hans hræddust og hötuSu; hann var þrekinn og sterkbygSur og átti því hægra meS aS hræSa lítil- magnann; skipandi og hastur í orSum náSi hann oft ótrúlega miklu valdi yfir hinum kyrlátu og notaSi þaS í viSskiftum, svo þaS ' varS hans önnur náttúra aS beita hörku, ósvífni og áníSslu viS hvern sem var; þannig hafSi hann meS réttu og röngu orSiS ríkur maSur. Eftir morgunverS gekk Thybo út á akurinn; Hans og hundinn sá hann ekki. “ÞaS er nógur tími í kvöld,” tautaSi hann viS sjálfan sig. En þegar hann gekk á eftir plógnum úti á akrinum, var eitt- hvaS óvanalegt fariS aS láta til sín heyra í hinu stálfreSna hjarta hans; þaS var viSvíkjandi syni hans, er honum fanst hafa fæSst þenna dag. Af og til leiS eitthvaS, er líktist brosi, yfir hiS hrukkótta andlit hans, og var undarlegt, því þess kyns átti þar ekki heima; þaS var sigurhrós í brosinu, sem end- urlífgaSi hann. Ejrginn mundi hafa þekt gamla Thybo á þeirri stundu, og hann þekti sig ekki sjálfur; þaS var fyrsta ánægjan, sem hann hafSi fundiS, er hann rifjaSi upp fyrir sér hversu djarfur og rólegur Hans var, er hann gerSi sig líklegan til aS skjóta hundinn. “Eg mundi ekki hafa leikiS þaS eftir honum,” sagSi hann viS sjálf- an sig; " og á hans aldri, aS eins I 4 ára, og hann bar sig til eins og maSur, jafnvel eins og fullorSinn maSur. Eg skal útvega honum hvolp hjá Skófógetanum, þaS er Ný skáldsaga komin út á prent. Sagan “Viltur vegar", eft- ir Bandaríkja skáldiS Rex Beach, er nú sérprentuS og rétt komin af press- unni. Pantanir verSa af- greiddar tafarlaust. Sag- an er löng—496 blaSsíS- ur—og vönduS aS öllum frágangi; kostar 75 cent. eint. Þessi saga er saum- uS í kjölinn—ekki innheft meS vír----og því miklu betri bók og meira virSi fyrir bragSiS ; og svo límd í litprentaSa kápu. Saga þessi var fyrir skömmu birt í Heimskringlu og er þýdd af O. T. Johnson. SendiS pantanir til The Viking Press LIHIITED P.O. Box 3171. Wianipeg, Canada þó heldur vit í því, og í kvöld fer eg til bæjarins og kaupi honum byssu, svo enginn í sveitinni eigi aSra slíka. Þegar Thybo fór heim af akrin- tftn hlakkaSi hann til aS segja syni sínum frá hvolpinum og svo ætl- aSi hann aS hafa Hans meS sér til bæjarins, til aS kaupa byssuna, en þá var hvorki Hans eSa hundurinn á heimilinu. Gréta frænka var mjög stúrin; hún hafSi ekki séS þá síSan um morguninn. y Dagurinn leiS til enda; gamli Kláus borSaSi kvöldmatinn, og aS því búnu settist hann á stein viS útidyrnar og horfSi í allar áttir; hann vænti eftir aS myrkriS ræki drenginn heim, en hans drotnun- argjarna og stæriláta eSli bannaSi honum, aS bíSa eftir nokkrum, ekki einu sinni Hans, er hann nýlega hafSi þó ásett sér aS veita heiSurs viSurkenningu sem syni sínum. ÞaS var komin nótt. Tólf kl.- tíma þungt erfiSi í brennandi sól- arhita krefur hvíldar, svo gamli Kláus sofnaSi þar sem hann sat. Um miSnættiS laumaSist Gréta frænka út fyrir dyrnar, lagSi meS varkárni hendina á öxl hins sof- andi manns, sem þegar vaknaSi. “Þú ættir aS fara aS hátta Kiá- us; drengurinn kemur ekki héSan af í nótt.” Henni var grátstafur í kverkum og hún sagSi því ekki meira, en Thybo stóS upp meS hægS og gekk síSan þegjandi og niSurlút- ur inn í húsiS og lagSist fyrir. Hann lá lengi vakandi og sneri sér á ýmsar hliSar. FöSurástin, er svo lengi hafSi veriS kæfS, bæld niSur og lítilsvirt, byrjaSi nú kröft- uglega aS mýkja og milda hinn harSa og hrjóstuga jarSveg, sem hjarta hans virtist myndaS af, og hann fann gjörla hversu raust sam- vizkunnar átaldi hann fyrir aS hafa ekki skiliS son sinn og glaSst I yfir honum fyr en um seinan. ÞaS | eina, sem hann hafSi sér nú til | hugfróunar, var aS telja upp í I huga sínum gjafirnar, sem hann á- |setti sér aS gefa syni sínum á næsta jdegi; þær skyldu bæta upp og i breiSa yfir alt sem á undan var fariS. ÞaS fyrsta, sem Gréta sagSi Kláusi er hann kom á fætur um morguninn, var þaS, aS Hans hefSi tekiS föt sín og sparisjóS sinn. “Hann hefir orSiS fyrir ein- hverju óhappi, annars væri hann kominn heim aftur; guS hjálpi honum, aumingja drengnum. Thybo fór aS drekka morgun- kaffiS sjóSheitt; hann yar svo skjálfhentur, aS helmingurinn af því skvettist niSur, en um þaS hirti hann alls ekki, og aS fáum mínútum liSnum var hann kominn á hest og þeysti af staS. ÞaS kom fljótt í ljós, aS Hans hafSi ekki á- sett sér aS laumast í burtu; leiS- andi hinn skaSbitna rakka sinn hafSi hann rölt í hægSum sínum (Framh. á 7. bla.) Stöður fyrir Stúlkur og Drengi Það er nú mikH vöntun á skrifstoíufólki í Winni- peg, veg-na hinna mörgu ungu manna er í herinn hafa farið. Dtskrifaðir stúdentar af Success Business College ganga fyrir um veitingu verks. Success skólinn mentar og setur í stöður fleiri útskrifaða Hraðritara, Bókhald- ara og Verzlunarfrseði-kennara heldur en allir aðrir verzlunarskólar Manitoba til samans. Vér höfum í þjónustu vorri 30 reynda kennara, yér eigum og brúk- um 150 ritvélar og höfum hinar stærstu og bezt útbúnu skólastofur hér. Success skólinn er sá eini, sem hefir “Chartered Accountant” á meðal dagkennara sinna, einnig er hann á undan öllum öðrum skólum með tölu útskrifaðra nemenda og medalíu vinnenda. Skólinn útvegar stöður. — Stundið nám í Winnipeg, þar sem nóg er af stöðum og fæði ódýrara. Skrifið eftir full- komnum upplýsingum. PHONE MAIN 16641665. The Success Business College, WINNIPEG LIMITED MANITOBA Upplýsbgar óskast. Heimskringla þarf að fá að vita um núverandi kelmilsfang eftirtaldra manna: Th. Johsson, sfðaata áritan Port. la Prairie, Man. 36n Slgurðsson, áður að Manchester, Wash. E. O. Hallgrímsson, áður að Juneberry, Minn. Miss Amasen, áður að Wroxtou, Sask. S. Davidson, áður að 1147 Doaainiou ztr., Wpg. Mrs. W. L. Themas, áður að Kimberley, Idaho. Hjörtur Xrandsson, áður I31S Glarke St. Edmonton. Steindór Araaaon, áðnr að Wild Oak, Man. Lárus Bjarnaaon, áður Cortland, Nebrasca. Þ»ir sexn vita kynnu um rátta áritun eins eða fleiri af þessu fálkd. eru victacalega beðnir að tUkyuna það f skxifstefu Heimskringlu. THE VIKING PRESS, LTD. wmzM Gleymið ekki íslenzku drengj- t á vígveUinum um Seodið þeóa Hesnskrniglu; þaí kjálpa/ tíl að grra lHið léttarn KOSTAR AÐ EB9S 75 CENTS 1 6 MANUÐI eða $1.50 1 12 MÁNUÐI. Þeir, sem viWu gleSja vini sína eða vandamenn í skot- gröfununs á Frakklandi, eSa í herbútlunum á Englanái, með því að eeack þeán Heimskringlu t hverri viku, aettu að nota sér þetta Ireetnbcð. sem aS eias stendur um stutt- an tíma. MeS því að alá eisutn fjórSa af vanalegu verSi blaðsins, vill Hri—Vringla hjálpa til að bera kostnaðinn. Sendtð os« aöfnia og skikfingana, og skrifið vandlega utanáskrift þess, $tm Uaðið á að fá. The Vtklng Press, Umtted. P.O. Box 3171. 729 Sherbroaju St* Winoqra V »

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.