Heimskringla - 29.08.1918, Page 1
OpííS á kveldin tíl kl. 8.30
Þegar
Tennur
Þurfa
At5gert5ar
Sjáið mig
DR. C. C. JEFFREY
“Hinin varkári tanniæknir”
Cor. Logun Ave. og Maln St.
Blndara Segldðkar, kver f7JW
SlAttuvéla Hnffblö'S (25) - - - - 1.7S
Bindara HnffblöS (25)-------------1.7»
Slflttnvéla Hnffar, hver ----- 2.71
Bindara Hnffar, hver ------ 3.28
SlAttuvéla og Btndara Gnarda - - 0.35
Guard Platea (25)------------------1.M
Sendiö eftir vorri nýju VerSskrá.—Vér
seljum allskonar verkfæri og vélpartn
THE JOHN F. McGEE C0.
79 Henry Ave., WINNIPM
XXXII. AR.
WINNIPEG, MANIITOBA, 29. ÁGÚST 1918
NOMER 49
Styrjöldin
Frá vestur-vígstöðvunum.
SíSan sókn bandamanna hófst
á vestur-vígstöSvunum hefir hver
vika fært þeim nýja sigurvinninga,
og var síðasta vika engin undan-
tekning hvaíS þetta snertir. Og þó
bandamenn á þessum tíma fengju
ekki hrakiS óvinina eins langt aft-
ur á bak og á jafnlöngum tíma áS-
ur, voru þeir samt einlægt acS
sækja og stöSugt a'ð ýta þeim til
baka hér og þar. Létu þeir hverja
atrennuna á þeim dynja alla leiS
frá Arras og aS heita mátti til
Rheims og þrátt yrir öfluga vöm
ÞjóSverjanna voru þeir meir og
minna hraktir til baka á öllu þessu
svæSi. Tóku beindamenn nú í
skjótri svipan marga staSi, borgir,
bæi og þorp, sem í Somme orust-
unni 1916 voru ekki teknir fyr en
eftir margra daga viSureign og
kostbæra baráttu. VirSist þetta
skýr vottur þess, aS hernaSarvélin
þýzka sé eitthvaS tekin aS bila
eSa þá aS bandamenn séu nú aS
mun öflugri en áSur.
Bretar hafa brotist örugglega
fram á mörgum svæSum og hafa
Canadamenn í seinni tíS tekiS þátt
í hverri stórorustunni af annari.
Um miSja síSustu viku tóku Bret-
ar á sitt vald járnbrautina á milli
Arras og Albert og í þeim omst-
um fengu þeir tekiS um 3,000
fanga. Næsta dag tóku þeir svo
aftur borgina Albert og um 1 000
fanga.— HöfSu bandamenn þá
tekiS töluvert á annaS hundraS
þúsund fanga síSan sókn þeirra
hófst 1 8. júlí.
VíSar hefir Bretum gengiS vel
og fyrir suSaustan Arras eru þeir
komnir alla leiS aS “Hindenburg
línunni”, og austur af Henmel víg-
stöSvunum hefir þeim hepnast aS
brjótast í gegn um þenna alræmda
varnargarS. Á mörgum öSrum
stöSum hafa Bretar gert mikinn
usla í liSi þeira þýzku og fengiS
hrun'diS þeim aftur á bak. Can-
adamenn, Nýja Sjálendingar og
Ástralíumenn hafa tekiS öflugan
þátt í orustum á Picardy svæSinu
og er því sízt aS undra þó ÞjóS-
vejum verSi nú illa vært á þessum
slóSum.—Á miSvikudaginn hafSi
Haig, yfirherforingi Breta, tekiS
21,000 fanga síSan á mánudag.
Frakkar hafa heldur ekki legiS
á liSi sínu og sem fyrri eru þeir
ÞjóSverjum harSir í horn aS taka.
Um miSja síSustu viku ruddust
þeir áram fyrir austan Oise, á því-
nær 1 6 mílna breiSu svæSi og eftir
viSureign harSa og stranga hrintu
þeir ÞjóSverjum þama 3 mílur til
baka og tóku af þeim um 8000
fanga. SíSan hafa Frakkar veriS
aS sækja á mörgum öSrum stöS-
um og í hverri atrennu í seinni tíS
hafa þeir þýzku fariS halloka.
Fyrir suSvestan Laon og Le Fere
hefir sókn þeirra gengiS sérstak-
lega vel og eru þeir komnir í ná-
munda viS hina svo nefndu “Hin-
denburg línu”. — Á þriSjudaginn
í þessari viku ruddust þeir áfram
á 12J/2 mílu svæSi í Picardy,
fengu tekiS borgina Roye, mörg
þorp og fleiri hundruS fanga.. AS
missa Roye er ÞjóSverjum mesti
skaSi og vörSu þeir borg þessa af
fremsta megni.
SíSustu fregnir segja frá sókn
Canadamanna á svæSinu milli
Sensee og Scarpe ánna og hafa
þeir tekiS þar á sitt vald mörg
þorp og náS stómm fjölda af
föngum. Frá athöfnum Banda-
ríkjamanna hafa ekki borist ljós-
ar fréttir síSustu daga. Á Vesle
svæSinu áttu sér staS orustur á
milli þeirra og ÞjóSverja og bám
Bandaríkjamenn sigur úr býtum
í þeim öllum. — Enginn þarf aS
óttast, aS Bandaríkjamenn geri
nokkra tilraun til aS draga sig í
hlé; viS hverja orustu, sem þeir
hafa tekiS þátt í, hafa þeir getiS
sér hinn bezta orSstír og mun
hreysti þeirra lengi í minnum
höfS.
Borgin Bapaume (Bá-pám),
sem svo örugglega hefi veriS bar-
ist um, er nú umkringd á allar
hliSar af hersveitum bandamanna
og er búist viS aS hún falli þeim í
hendur í nálægri framtíS.
Liðsöfnun á
Irlandi,
Margt bendir til, aS afstaSa íra
gagnvart stríSinu sé nú aS breyt-
ast til muna. LiSssöfnun þar í
landi gengur mjög greiSlega og í
höfuSborginni Dublin bjóSa ung-
ir menn sig fram í tugatali dag-
lega. Margir þeirra ganga í flug-
liSiS og kemur þetta sér vel, því
Bretar eru einlægt aS stækka flug-
vélaflota sína og hafa þar af leiS-
andi mikla þörf á mönnum til
slíks. Engum vafa er bundiS, aS
þátttaka Bandaríkjanna í stríSinu
á stóran þátt í þessari breyttu af-
stöSu Iranna.
Harmagrátur
Þjóðverja.
Þeir þýzku fyrirliSar, sem nú
eru teknir fangar, bera sig engan-
veginn eins vel og átti sér staS
meS þýzku fyrirliSana áSur. ÁSur
voru þeir hrokafullir og lítt fáan-
legir til þess aS tala; nú eru þeir
ljúfir eins og lömb og hinir skraf-
hreyfnustu. Kjarninn í því, sem
þeir hafa aS segja er í fáum orS-
um sagt sem fylgir:
Þeir segja þýzka þjóS hafa
byrjaS stríSiS meS miklum áhuga,
en nú sé þetta alt breytt og þjóS-
in orSin kvíSaþrungin fyrir fram-
tíSinni. Þeir játa, aS afstaSa
Þýzkalands sé nú hin versta, bæSi
hagsmunalega og sökum mann-
fæSar. Einn þeirra spurSi, hvort
England myndi ófáanlegt til aS
láta sér nægja þessar ófarir Þýzka-
lands og semja friS. AS friSur sé
saminn sem bráSast, virSist fyrir-
liSunum þýzku nú hiS mesta á-
hugamál. Segja þeir þýzka stjórn
nú viljuga aS sleppa höndum af
Belgíu og norSur Frakklandi —
og jafnvel Alsace-Lorraine líka.
Um Brest-Litovsk samningana og
Rússa vilja þeir lítiS tala, og sé
minst á kafbátahernaSinn þýzka,
þagna þeir alveg. — AfstaSa ó-
breyttra þýzkra hermanna er svip-
uS og bréf, sem á þeim finnast,
eru þrungin af vonleysi og kvíSa.
Af fréttum aS dæma í gegn um
hlutlausu löndin, magnast harma-
söngur þýzkra blaSa nú meS degi
hverjum. BlaSiS Cologne Volks’
Zeitung, kaþólskt málgagn og sem
einlægt hefir fylgt landvinninga og
skaSabóta stefnunni, ber sig afar-
illa og segir Þýzkaland ekki leng-
ur berjast til aS halda Belgíu og
Alsace-Lorraine, heldur sé barátt-
an nú fyrir tilveru þýzkrar þjóSar.
Óvinirnir séu óteljandi og Þýzka-
land nú afkróaS og vinalaust. Og
önnur þýzk blöS kveSa viS svip-
aSan tón.
Eldur kom upp í bænum Bipp-
us í Indiana ríki þann 23. þ.m. og
lagSi til gunna stórt korngeymslu-
hús og lagSi í eySi mestallan verzl-
unarhluta bæjarins. Mörg íbúS-
arhús brunnu einnig, en manntjón
varS ekki.
Þetta er myndastyttan, er Einar Jónsson mynd-
höggvari hefir gert af Þorfinni Karlsefni. Á mynda-
stytta þessi að standa í Fairmount Park í Philadelphia,
sem minnismerki þess, að Þorfinnur Karlsefni hafi
verið foringi fyrstu hvítra íbúa þessarar álfu—og
þetta verið Islendingar. Þorfinnur Karlsefni fæddist
um 972 og af ætt hans segir svo í sögu hans, að hann
hafi verið sonur “Þórðar Bjarnarsonar byrðusmjörs,
Þorvaldssonar hfyggs Ásleikssonar, Bjarnarsonár
járnsíðií Ragnarssonar loðbrókar.” Árið 1007 sigldi
Þorfinnur ásamt konu sinni og öðru fylgdarfólki til
“Vínlands hins góða” og settist þar að. Dvaldi hann
þar þangað til 101 1, að hann hélt til Grænlands og
svo þremur árum seinna til Islands. Þorfinnur Karls-
efni var ei^ginn afburða kappi og í baráttunni við
Skrælingja (Indíána) gat hann sér lítinn orðstír, en
þar sem sagan sannar hann fyrstan hvítra manna til
að byggja land þetta, mun nafni hans lengi á lofti
haldið.
CANADA.
Sir Robert Borden kom heim úr
Englands för sinni á föstudaginn í
síSustu viku. Dvaldi hann á Eng-
landi um tíu vikna tíma, sat þar
hina árlegu alríkis stríSsráðstefnu
og heimsótti einnig vígstöSvar
Canada hersins á Frakklandi. MeS
honum í ferS þessari og sem
dvöldu erlendis jafnlengi og hann
voru þeir Hon. S. C. Mewburn,
hermála og varnarmála ráSherra,
og Hon. C. C. Ballantyne, sjóflota
mála ráSherra.
Sagt er, aS stjórnin muni verja
tveimur miljónum dollara til þess
aS endurbæta og stækka her-
manna hæliS hér í Tuxedo. Er
slíkt taliS óumflýjanlegt, svo þetta
hæli heimkominna hermanna geti
komiS aS tilætluSum notum.
VerSur þyrjaS á verki þessu tafar-
laust og er búist viS aS muni
standa yfir þanga^S til aS hausti
næsta ár. Mun óhætt aS fullyrSa,
aS hæli þetta þoli þá fyllilega sam-
anburS viS öll önnur slík hæli í
Canada.
víSa. NorSan vert í fylkinu eru
akrar þó seinir þetta ár og þar
verSur hveitisláttur ekki almenn-
ur fyr en seinni hluta þessa mán-
aSar. Rigningar hafa veriS all-
tíSar hér upp á síSkastiS og hefir
þetta veriS allri uppskeruvinnu til
tafar. — Borgarbúar bjóSa sig
fram sem óSast til bændavinnunn-
ar og hér í fylki er ekki neitt útlit
fyrir manneklu aS svo komnu.
VerSiS á hveiti vesturlandsins
hefir nú veriS ákveSiS $2.24J/2
busheliS—gildir þetta frá 26. ág.
1918 til 31. ág. 1919. Á þessum
tiltekna fíma verSur verSiS á hin-
um ýmsu hveiti tegundum sem hér
segir:
No. 1 hard...........$2.24'/2
No. 1 Manitoba Northem $2.24'/2
No. 2 Man. North....... $2.2D/2
No. 3 Man. North.......$2.17/2
No. 1 Alb. Red Winter $2.24/2
No. 2 Alb. Red Winter $2.21/.
No. 3 Alb. Red Winter $217/2
—VerS þetta er miSaS viS enda-
stöSvarnar í Fort William og Port
Arthur.
BANDARÍKIN.
HerstjórnarráS Bandaríkjanna
hefir fariS fram á aS þingiS sam-
þykki nýja aldurs takmörkun her-
skyldaSra manna, og er ekki búist
viS aS þetta muni mæta neinni
mótspyrnu. Framlengir þetta her-
skyldualdur frá því sem áSur var
og verSa nú kallaSir menn frá 1 8
til 45 ára. KvongaSir menn verSa
ekki undanþegnir.
Sökum launahækkunar járn-
brauta starfsmanúa og af því
borga þurfti hækkun þessa aftur í
tímann (back payment) varS
stjórnin sySra fyrir $58,959,000
tekjuhalla viS brautirnar fyrir júní
mánuS. Enginn harmagrátuur
heyrist þó yfir þessu, og aS stjórn-
in tók brautirnar aS sér virSist
hafa hrint öllum flutningi í aS
stórum mun betra horf en áSur.
Kvikmynda skemtanir af öllu
tagi hafa nú veriS viSurkendur
“nauSsynlegur iSnaSur — essen-
tial industry” af stjórn Bandaríkj-
anna, sökum mentandi áhrifa er
slíkt hafi á þjóSina og af því hve
ódýrar og alþýSlegar slíkar skemt-
amr seu.
Vinna á ökrum er nú alment
byrjuS um alt Manitoba fylki. Er
sláttur á rúgi og byggi byrjaSur
fyrir nokkru síSan og hveitislátturj
Hoover vistastjóri tilkynti ný-
lega, aS stjórn hans myndi kapp-
kosta aS senda bandaþjóSunum
alla þá matvöru, sem þjóS þessa
ands gæti í té látiS. SagSi hann,
aS næsta ár myndu þannig send,-
ast frá Bandaríkjunum til Evrópu
um 4,000,000,000 pund af fitu-
efni, 900,000,000 pund af kjöt-
mat, 500,000,000 bush. kornvöru
og 1,500,000 tonn af sykri. KvaS
hann uppskeruhorfur vonum fram-
ar á Frakklandi, Englandi og ltalíu
þegar ríkjandi mannekla í löndum
þessum væri tekin til greina og
væri þetta dugnaSi og framtaks-
semi kvenna mest aS þakka.
Stærsta púSurverkstæSi verald-
ar hefir stjórnin sySra látiS gera í
bænum Jacksonville Tenn. Er bær
sá aS eins sex mánaSa gamall og
á tilveruna þessu mikla verkstæSi
algerlega aS þakka. lbúatala bæj
arins er um 1 00,000 manns og af
þeim starfa um 27,000 viS púSur-
vinslu. Bygging þessa verkstæSis
og þessa stóra bæjar, á jafn stutt-
um tíma, er ljóst dæmi um fram-
takssemi og dugnaS Sáms frænda.
hans. HeiSursgesturinn þakkaSi
fyrir sig og frú sína meS ávarpi,
sem lýsti hlýju vinarþeli í garS
Winnipeg-lslendinga og Vestur-
Islendinga yfir höfuS.
Fyrir veitingum stóS Jóns Sig-
urSssonar félagiS og voru þær hin-
ar beztu. — VerSur ekki annaS
sagt en aS samsæti þetta hafi far-
iS vel fram í alla staSi.
Eftirfylgjandi yfirlýsing var
fram borin af forseta samsætisins
og sem skýrir sig sjálf:
“Þar sem vér, karlar og konur
af íslenzkum kynstofni, mætum
nú hér í borginni Winnipeg, Can-
ada, í þeim tilgangi aS bjóSa vel-
kominn vom fræga samlanda, Ein-
ar Jónsson frá Reykjavík á Islandi
og hans háttvirtu frú,
Lýsum vér því yfir, aS vér vilj-
um fyllilega kunna aS meta hina
miklu hæfileika og listamanns af-
reksvek Einars Jónssonar mynd-
höggvara, og aS vér gleSjumst af
þeirri vissu, aS í honum hefir vor
fámenna þjóS veitt alheimi lista-
mann, er vakiS hefir athygli tíS-
frægra dómenda í listaheiminum,
og væntum vér eftir áframhaldi af
verkum hans og vonum, aS lán
hans verSi ótakmarkaS í framtíS-
ni.
Enn fremur lýsum vér því yfir,
aS samsæti þetta viSurkenni þá
miklu þakkarskuld, er íslenzk
þjóS sé í viS J. Bunford Samuel,
Philadelphia, Pennsylvania, og
konu hans, Ellen Samuel sál., fyrir
þeirra mikla og óþreytandi áhuga
íslenzkri þjóS sem heild viSkom-
andi og fyrir allar þeirra tilraunir
aS rökfæra og sanna, aS íslend-
ingurinn Þorfinnur Karlsefni hafi
komiS til Ameríku áriS 1007 og
veriS hinn fyrsti hvíti íbúi þessarar
álfu, og aS stuSla aS viShaldi
þessa sögulega sannleiks meS því
aS reisa myndastyttu af honum í
Fairmount Park í borginni Phila-
delphia; og einnig fyrir þann heiS-
ur þjóS vorri til handa aS velja
íslenzka myndhöggvarann Einajr
Jónsson til þess aS framkvæma
þetta þýSingarmikla verkefni og
viSurkenna þannig hans miklu
gáfur og hæfileika; og er samsæti
þetta því mjög þakklátt í garS
nefnds J. Bunford Samuels og
heiSrar minningu hinnar látnu
konu hans, Ellen Samuel.
Og ákveSiS er, aS ritara nefnd-
arinnar, er fyrir samsæti þessu
stendur, sé faliS aS senda afskrift-
ir af yfirlýsing þessari til Einars
Jónssonar og nefnds J. Bunford
Samuel.”
Listamaðurinn
heiðraður
Samsæti var haldiS í TjaldbúS-
arkirkjunni á föstudagskvöldiS
var til þess aS bjóSa velkominn
myndhöggvarann íslenzka Einar
Jónsson, sem hér er nú staddur á-
samt frú sinni. Var samsætiS vel
sótt, kirkjan troSfull aS heita
mátti, og sýndu Winnipeg-lslend-
ingar viS þetta tækifæri aS þeim
sé gleSiefni nærvera þessa ísl.
listamanns, sem svo örugglega
rySur sér frægSarbrautir bæSi í
heimalandi sínu og-erlendis
RæSur fluttu þeir séra B. B.
Jónsson, séra Rögnvaldur Péturs
son og Dr. Sig. Júl. Jóhannesson.
Var gerSur aS ræSum þessum
hinn bezti rómur, og allir lýstu
ræSumenn aSdáun yfir hinum
miklu listamanns-hæfileikum Ein-
ars Jónssonar, og gleSi yfir frægS
Bréf frá Frakklandi
2. ágúst 1918.
Herra ritst. Hkr.
SíSan eg skrifaSi seinast hefir
alt gengiS hér ljómandi vel. Hver
stórsigur á fætur öSrum á okkar
hliS. Fyrst byrja Italir og reka
Austurríkismenn og ÞjóSverja svo
greinilega af höndum sér, aS jafn
einhliSa vinningar hafa ekki átt
sér staS í þessu stríSi fyrri. Svo
15. júlí, þegar ÞjóSverjar (undir
stjóm Vilhjálms keisara) byrja
sitt þriSja áhlaup á þessu sumri og
vori hér í Frakklandi, þá taka
Frakkar Qg Bandaríkjamenn, sem
þeim stöSvum héldu, svo hraust-
lega á móti þeim, aS ÞjóSverjar
urSu aS hörfa undan, í staS þess
aS komast áfram. Og síSan hafa
þeir á þeim stöSvum altaf daglega
veriS reknir áleiSis til Þýzkalands
þrátt fyrir þá ströngu og öflugu
vörn, er þeir hafa reynt aS gera.
Og nú síSustu dagana hefir krón-
prinzinn þýzki komiS þar til sög-
unnar meS allan sinn tröllaukna
her. En þaS hefir alt fariS á
sömu leiS þann dag í dag, og von-
andi aS þaS geti haldiS áfram.
Af okkur Canadamönnum er
ekki margt aS segja; viS höfum
ekki lent í neinum sérstökum æfin-
týrum nú um tíma. En í dag erum
(Framh. á 8. bls.)