Heimskringla - 29.08.1918, Page 2
Gamlir menn um
tvítugt.
(Þýtt tiv “Lit. Dig.”)
AS millibil aösku og elli sé að
styttast, svo hljóSar all-einkenni-
leg staShæfing í blaSinu Good
Health (Battle Creek, Mich.) og
kemur þetta aS líkindum frá
penna ritstjórans, J. H. Kellog.
Þetta þýSir, aS sérkenni ellinnar
komi nú í ljós fyr'en áSur og held-
ur höfundurinn þetta orsákast af
hnignunar öflum, sem á endanum
hljóti aS eySileggja mannkyniS,
ef ekki sé viS þessu gert í tíma.
Segir hann aS hlutfallslega reikn-
aS komist færri einstaklingar nú til
hárrar elli en áSur, þrátt fyrir auk-
iS hreinlæti og betri og fullkomn-
ari varnarmeSul. ViS höldum
fleiri bömum lifandi á þenna hátt;
en hinn rétti mælikvarSi á lífs-
þrótti hvers kynflokks, heldur Dr
Kellog fram, er síSari hluti manns-
æfinnar, og finst honum aS nú-
tíSar kynsóSinni sé sorglega mik-
iS ábótavant í þessu atriSi. Hann
óttast aS ellin sé þannig aS færast
nær æskunni og sé ekki ómögulegt
aS þetta fái á endanum leitt til
þess, aS um tvítugt verSum viS
orSnir gamlir menn. MeSal ann-
ars segir hann:
“Þegar fyrir þrjátíu árum síSan,
aS eg hreyfSi spurningunni ‘Erum
viS aS deyja út?’, risu öflug and-
mæli um landiS þvert og endi-
Iangt gegn þeirri afskaplegu
heimsku, aS alger hnignun eSa
gjöreySing mannkynsins gæti
nokkurn tíma átt sér staS.
Á síSustu- tuttugu árum hafa
samt sem áSur fengist svo miklar
sannanir fyrir slíkri niSurhrömun,
sérstaklega á meSal hinna svoköll
Ný
skáldsaga
komin
út á prent.
Sagan “Viltur vegar”, eft-
ir Bandaríkja skáldiS Rex
Beach, er nú sérprentuS
og rétt komin af press-
unni. Pantanir verSa af-
greiddar tafarlaust. Sag-
an er löng—496 blaSsíS-
ur—og vönduS aS öllum
frágangi; kostar 75 cent.
eint. Þessi saga er saum-
uS í kjölinn—ekki innheft
meS vír—og því miklu
betri bók og meira virSi
fyrir bragSiS; og svo límd
í litprentaSa kápu. Saga
þessi var fyrir skömmu birt
í Heimskringlu og er þýdd
af O. T. Johnson.
SendiS pantanir til
The Viking Press
UMITMD
P.O. Box 3171.
Winoipeg, Canada
uSu siSuSu þjóSa, aS nú á dögum
hikar enginn mannfræSingur aS
játa, aS nú eigi sér staS í hverju
siSuSu mannfélagi viss áhrif ti'l
hnignunar, er eflist daglega aS
heita má, og sem, ef ekki verSur
séS viS þessu í tíma, hljóti á end-
anum aS hafa gjöreySing mann-
kynsins í för meS sér.
ÁkveSin sönnun, hvaS þetta
snertir, og sem höfundurinn í meir
en 40 ár hefir veriS aS beina at
hygli aS, er fækkun þeirra einstak-
inga, sem ná hundraS ára aldri
miSaS hlutfallslega viS fólksfjölda
þjóSanna.
“Réttur mælikvarSi líkamlegs
þrótts þjóSanna, er ekki hin vana-
lega aldurshæS einstaklinganna,
heldur hvaS margir einstaklingar
hlutfallslega ná háum aldri. Kól-
eran, guluveikin og aSrar sóttir
upprættu á fyrri tímum hina lík-
amlega voluSu, drykkjumenniná,
slarkarana og aSra veiklaSa og
lítt hasfa. MeS því aS halda slík-
um mönnum á lífi meS sóttvörS-
um og auknu hrjsinlæti, hefir lang-
lífi aS meSaltali veriS aukiS, þó
hlutfallsleg tala tíræSra manna
(centenarians) sé nú óSum aS
ganga í sig. Vér höfum taliS
sjálfum oss trú um þaS, aS tréS
væri aS blómgast sökum hinna
mörgu lifandi greina út úr því aS
neSan — þó stofn þess í raun og
veru sé aS deyja út aS ofan.
Manntalsskýrslur allra landa siS-
menningarinnar sýna fækkun tí-
ræSra manna. Hér í landi eru nú
tæpar 4,000 einstaklinga, sem náS
hafa hundraS ára aldri—eSa einn-
af hverjum 25,000 íbúa lanc^sins.
Bulgaria hefir tuttugu og fimm falt
fleiri tíraeSinga, hlutfallslega miS-
aS viS fólksfjölda—eSa einn á
meSal hverra 1,000 íbúa. Eldri
löndin standa enn ver aS vígi en
viS gerum. Á Frakklandi er hlut-
fall tíræSinga einn af hverjum
190,0Ö0 íbúa, á Engleuidi einn af
hverjum 200,000 og á Þýzkalandi
einn af hverjum 700,000. I þess-
um löndum hefir rotnunin komist
svo langt niSur stofninn, aS heita
má aS hún sé komin á móts viS
hinar ungu spírur aS neSan.
Ellin og æskan eru þannig aS
nálgast og sú tíS virSist nú ekki
eiga langt í land, aS núverandi
millibil æskuáranna og ellidag
apna alveg hverfi ‘Tvisvar verS-
ur gamall maSur bam’ segir mál-
tækiS, og seinni barnæskan tekur
þá strax viS af hinni fyrri. Lækn-
ir einn í Philadelphiu sagSi nýlega
frá manni tuttugu og átta ára aS
aldri, sem ber á sér öll einkenni
aldraSs manns. Körlum og kon-
um, meS öllum merkjum hárrar
elli fer nú óSum fjölgandi.”
Hans Thybo.
, (NiSurl.)
“Lízt þér vel á hann?’
hann hastur.
spurSi
Spurningin kom svo óvænt, aS
hún hafSi ekki svariS á reiSum
höndum, en hún kafroSnaSi, því
hún fann, aS karlinn horfSi á hana
hörkulega, Eftir litla þögn fór hún
aS gráta, en svo sagSi hún:
“Þér er þaS ekki ókunnugt,
Kláus Thybo,, aS þaS gleSur eng-
an meira en mig, þegar Hans kem-
ur heim.”
Tveim dögum seinna sagSi
Katrín: “Hann sýnist aS vera
bæSi duglegur og líka hjálpsamur,
þessi nýi dýralæknir, eSa hvaS
finst þér, Kláus Thybo? Gömlu
Dóróte skósmiSskonu hefir hann
gefiS peninga til aS borga lög-
manni fyrir aS lögsækja umboSs-
manninn á Nesi, sem hefir rifiS
niSur girSinguna kring um garS-
inn hennar og svo hafa svínin
eySilagt hann. Svo kom umboSs-
maSurinn í morgun og óS upp á
læknirinn meS skömmum, sem
hann aS eins svaraSi meS því aS
fl^gja h#num út."
Katrín bar þetta fram meS á-
kafa, eins og henni væri eitthvaS
óvanalega mikiS í sinni. Gamli
Thybo var meS hressasta móti og
sat í stól vafinn í svæflum og
veitti henni nákvæma eftirtekt.
Svo spurSi hann í háSi:
“HefirSu ekki fleira af honum
aS segja?”
“Jú, þaS hefi eg aS vísu,” svar-
aSi Kartín, án þess aS hirSa um
orS eSa útlit gamla mannsins.
“ÞaS væri nógu fróSlegt aS fá
aS heyra þaS líka.”
“ÞaS snertir þig sjálfan mest,
Kláus Thybo.”
“Ójá, þaS er svo; líklega er þaS
þá mest viSvíkjandi Hans; þiS er-
uS líklega búin aS koma ykkur
saman, dýralæknirinn og>þú.”
Rödd gamla mannsins var nú
svo bitur og ásakandi, aS Katrín
tók sér þaS nærri; hún gekk til
hans, lagSi hendina á öxl honum
og sagSi:
“Því ræSur enginn, hvaS hjart-
aS girnist”; svo bætti hún viS hik-
andi: “en hins vegar er þér einum
þetta viSkomandi. Dýralæknir-
inn vill gjarnan tala viS þig um
ÁrhúsiS."
Thybo hnykti viS. "Eg þekki
hann ekkert og mínar sakir koma
honum alls ekki viS.”
Þá heyrSist jódynur úti á vegin-
um og um garSshliSiS kom hestur-
inn, er Hans hafSi veriS ætlaSur,
meS hinn unga dýralæknir á bak-
inu. Á næsta augnabliki kom hinn
ungi maSur inn og heilsaSi.
“HvaS viljiS þér? Þegar eg
þarfnast dýralæknis, er eg vanur
aS senda eftir honum.”
Thybo hratt orSunum út úr sér
móti hinum ókunna manni, og
horfSi á hann hatursfullum aug-
um.
Dýralæknirinn svaraSi ekki, en
lagSi frá sér hattinn, tók svo stól
og settist á hann, beint á móti
gamla manninum.
“GjöriS svo vel aS setjast niS-
ur,’ hvein í Thybo.
“Þökk; eg bjóst viS þessu til-
boSi og varS svo fyrri til en þ>ér,
Kláus Thybo,” svaraSi læknirinn,
án þess aS gefa ókurteisi karlsins
minsta gaum. bvo dró hann skjal
upp úr vasa sínum og horfSi á
Thybo meS stórum og vingjarn-
legum, en þó alvarlegum augum.
“HvaS viljiS þér? KomiS fljótt
meS þaS; eg hefi ekki tíma til aS
taka á móti heimsóknum af hverj-
um sem vera skal,” sagSi Kláus
Thybo önugur.
“Þér hafiS lögfest ySur Árhús-
iS, og Jens Vegmann og kona
hans fara á sveitina,” sagSi dýra-
læknirinn og strauk um leiS skjal-
iS úr brotunum á kné sér.
“HvaS kemur ySur þaS viS?”
sagSi Kláus Thybo meS þrumandi
röddu og steitti hnefana.
“Eg kenni í brjósti um gamal-
mennin,” sagSi gesturinn; “eg
held þaS sé synd aS breyta svo.”
“Syndl Láttu prestana segja
þér hvaSter synd; eSa heldur þú
kannske, aS eg gefi þeim upp
skuldina?"
“ÞaS hefSi nú veriS allra bezt,”
svaraSi læknirinn og horfSi fast á
hinn gamla mann; “en svo mikils
gat maSur trauSla vænst af Kláusi
Thybo. En þér hefSuS átt aS
þiggja afborganirnar, sem Jens
bauS ySur, og svo lofa gömlu
hjónunum aS vera kyrrum í hús-
inu. Þér eruS harSgeSja maSur,
Thybo; þér, sém eruS gamall aS
aldri, sé eg ekki aS þér getiS haft
ánægju af húsinu. Á síSastliSnum
tíu árum hafiS þér svælt undir yS-
ur hér um bil hvert einasta smá-
býli í nágrenninu; þér véluSuS fá-
tæklingana til aS taka hjá ySur
peningalán meS þeim kjörum og
kostum sem þér höfSuS sjálfur út-
búiS, og eins og til var ætlast varS
endirinn sá, aS þeir mistu eignir
sínar. Þér eruS hér einmana, án
konu eSa barna, en meS dyngju
af peningum, sem þér getiS þó
ekkf tekiS meS ySur í gröfina.
HlustiS nú á mig, Kláus Thybo:
GefiS húsiS eftir, þaS sem Jens
Vegmann er skuldugur skal eg
borga, höfuSstól og vexti, og sé
ySur þaS sérstakt áhugamál, skal
eg búa svo um, aS þér getiS feng-
iS húsíS aftur, þegar Jens og kona
hans eru dáin.
MeSan dýralæknirinn (tala'J^i
máli Jens Vegmanns meS alúS og
áherzlu, og honum var veitt ná-
iS athygli af hinum viSkvæmu
og ástþyrstu augum ungu stúlk-
unnar, sem stóS viS gluggann,
hafSi Kláus Thybo mætt stórkost-
legum geSbreytingum, sem byrj-
uSu meS óstjórnlegri heiftarreiSi;
augun leiftruSu eldingum og hnef-
arnir voru harSkreptir eins og þeir
vildu merja læknirinn til agna; en
er frá leiS, snerist þetta æSi í
deyfS og djúpa tilfinning fyrir eig-
in vanmæt^i gagnvart þessum
unga manni, er hispurslaust sagSi
honum til syndanna, sem enginn
hafSi fyr árætt. Og þó honum
væri illa viS dýralæknirinn, þá
gat hann ekki stilt sig um, aS dást
aS framkomu hans; hugurnn sveif
ósjálfrátt til sonarins horfna og at-
vikanna, er hann í fyrsta skifti
veitti honum athygli og viSurkendi
hann sem son sinn. I hinu gamla
og margherta hjarta hljómaSi sú
hugsun í bænarformi: “Hans son-
ur minn, komdu nú hinum gamla
föSur þínum til aSstoSar, hann
þarf þess meS.”
Án þess hann yrSi þess var,
mynduSu hugsanir hans orS, og
þau orS komu sundurslitin en vel
skiljanleg frá vörum hans:
“Sonur minrh sonur minn, þú
sem ekki kunnir aS hræSast, eg
flæmdi þig burtu, eitthvaS út í
veröldina, burtu frá þínum gamla
föSur, sem einungis hafSi þig og
sem hefir þráS þig allan þenna
árafjölda; hvar ertu nú?"
ÞaS var í fyrsta skifti á hinni
löngu æfi Kláusar Thybo, aS stór
og hrein tár féllu niSur hina hrukk-
óttu vanga hans; honum var þungt
um, eins og honum lægi eitthvaS á
hjarta, sem þurfti aS fá framgang.
Hinn ungi læknir lagSi hönd
sína á handlegg gamla mannsins,
sólin sendi sína geisladýrS inn um
gluggana og augnatillit gamal-
mennisins ‘hvarfl^Si eitt augnablik
eins og í leiSslu yfir hiS gulbjarta
hár á höfSi unga mannsins; í sól-
arljósinu var þaS gult, hörgult,
eins og háriS á Hans forSum, er
hann lá á hnjánum fyrir framan
Björn sinn. GamalmenniS hugSi
aS augum gestsins; þau voru eins
og í Hans, blá sem í móSur hans,
blíS og viSkvæm og—
“Pabbi! Hvers vegna leyndir
þú því fyrir mér? HefSi eg vitaS,
aS þér þætti vænt um mig, þá
Garðarsey
Heim til þín snúa, og hjá þér a<S búa,
huga minn kætti,
Garðarsey frítSa, um grundirnar rítia
gaman mér þætti.
Á fákinum léttum, um foldina slétta
fjörugt aö skeiöa,
sansana næröi og fullsælu færöi
og frost-hélu eyöa.
Hugurinn hvarflar heim til þín,
heitt sem áöur fyr eg unni;
insta hjartáns ósk er mín:
áöur vegur lífs míns dvín
kært aö sjá þitt hvíta lín,
krónu steypta af náttúrunni.
Hugur hvarflar heim til þín,
heitt sem áöur fyr eg unni.
Man eg fjöllin himin-há,
heita hveri’ og lækjar niöinn,
fagra dali’ og fjólur smá,
fossa steypast gljúfrum á,
vatns uppsprettur, björgin blá,
brimi þrunginn sjávar kliöinn.
Man e|r fjöllin himin-há,
holskeflurnar, lækjar niöinn.
Leiftra skarust noröurljós
, neöst á baug viö hafsins auga,
þar á grundum glitrar rós,
gyltar skeljar þekja ós;
blómleg þar og blikar drós;
alt bjartir sólargeislar lauga.
Leiftra skærust noröurljós
neöst á baug viö hafsins auga.
Margrét Sigurðsson.
I
/
mundi eg helzt aldrei hafa fariS
frá þér.”------
Gamli Kláus Thybo settist upp
í stólnum; í svip hans gat Hans
séS gleSi, undrun, efa og vissu, er
hann rétti hendurnar skjálfandi
móti hinum týnda og fundna syni.
“O, Hans, aujningja móSurlausi
drengurinn minn”. Og svo hróp-
aSi hann fagnandi: “Trína, Trína,
þaS er — Hans.”
Hinn ungi dýralæknir tók aSra
hendi gamla mannsins og strauk
hana viSkvæmt og varlega. Katrín
sveif hljóSIega til þeirra og tók
hina hendina milli sinna beggja.
S. M. Long þýddi.
Búningaskifti.
AS skifta um búning,,—
þaS er skyldukall,
er tízka og tími
takmörk setja;
því eru leppar
lúa og slits,
ógleSi og andstygS
ungu fólki. —
\
AS skifta um svip,—
þaS er skapadómur:
ristar rúnir
af reynslu lífsins.
Því er oft öldungs-brár
og ennis-hrukkur,
óhugnæmar
ungu fólki.
A3 skifta um stefnu,
þaS er skynsamlegt,
sé því sannleikur
samverkandi;
en sannfæringu
aS selja eSa týna —
þaS er aSal-synd
unga fólksins!
AS drýgja synd, —
þaS er dauSlegs holds
þoku-svefnganga
og þróttleysi!
Veki því vakendur
vegamóta
sannleiks-sannfæring
sofenda!
I
Pálmi.
Ljómandi Fallegar
Silkipjötlur.
til að búa til úr rúmábreiður -
“Crazy Patchwork”. — Stórt rirvai
af stórúrn silki-afklippum, hentug
ar 1 ábreiður, kodda, sessur og fL
—Stór “pakki” á 25c., fimm fyrir $1
PEOPLE’S SPECIALTIES CO.
Dept 17. P.O. Box 1836
WI-NNIPEG
The Dominion
Bank
HORM NOTRB DAME AVE. OO
SHERBROOKE ST.
HOfuTÍMtOll, uppb. ......... 0,000,000
VnrasjðOur ................$ 7,000,000
Allnr elenlr ..............»78,000,000
Vér öskum eftir vitSskiftum verzl-
unarmanna og ábyrgjumst aS gefa
þelm fullnægju. SparisjóBsdellcl vo.r
er sú stærsta sem nokkur bankl
heflr í borginnl.
íbúendur þessa hluta borgar.innar
óska að skifta vlö stofnun. sem þelr
vita aC er algerlega trygg. Nafn
vort er fuil trygging íyrir sjálfa
ySur, konu og börn.
W. M. HAMILT0N, RáSsmaSur
PHONE GARRY 3450
m
i 1
Mórauða Músín
Þessi saga er bráðum upp-
gengin og ættu þeir, sem v3ja
eignast bókina, aS senJa oss
pöntun sína sem fyrst Kost-
ar50cent. Send póstfrítt.
G. A. AXFORD
LÖGFRÆÐINGUR
503 Raris Bldg., Portago & Garry
Talsími; ain 3142
Winnipeg.
Arni Anderson E. p. Garland
GARLAND & ANDERS0N
LOGFRÆÐIN GAR.
Phone Main 1561
Xlectrie Railway Chambers.
Dr. M. B. Hal/dorsson
401 BOYD BLILDING
Tale. Muln 3088. Cor Port. A Edm.
Stundar elnvöröungu berklasýkl
og aöra lungnajsúkdóma. Er aB
tmna á skrifstofu sinni kl. 11 til 12
Í kl. 2 m 4 e.m.—Heimill aö
46 Alloway aVe.
Talsíml: Main 6302.
Dr. J. G. Snidal
TANNLÆKNIR.
614 SOMEHSET BLK.
Portage Aven,ue. WINNIPEG
Dr. G. J. Gis/ason
Physiclan and Snrgreon
Athygrli veitt Augna, Eyrna o*
Kverka SJúkdómum. Ásamt
innvortis sjúkdómum or udd-
skurtii.
18 South 3rd St., Grand Forti, N.D.
----------------1-------------
Dr. J. Stefánsson
401 BOYD BUYLDING
Horni Portage Av«. og Edmonton St.
Stundar elngöngu augna, eyrná,
nef og kverka-sjúkdóma. Er ati hltta
kL %®,tu 12 í h- og kl. 2 til 5 e.h.
Phone; Main 3088.
Helmlll: 105 OHvla St. Tals. G. 2815
f Vér höfum fullar birgölr hrein-
§ Ustu lyfja og mebala. KcrmiH
\ meö lyfsetSla yöar hingaö, vér
A gerum me'Öulin náKvœmlega eftir
7 ávísan læknlsins. Vér sinnum
J utaunsveita ^öntunum og seljum
{ COLCLEUGH & CO.
f Notre Dame A Sherbrooke 8ti.
Á Phone Garry 2690—2691
A. S. BARDAL
selur likklstur og annast um út-
farir. Allur úthúnahur sá bestt.
Ennfremur selur hann aliskonar
mlnnlsvaröa og legstelna. : :
«18 SHERBROOKE ST.
Phone G. 2152 WINNIPEG
I '
G. THOMAS
Bnrdal Bloek, Sherbrooke St..
Wlnnipej?, Man.
Gjörir vi5 úr, klukkur og allskonar
gull og silfur stáss. — Utanbæjar
viögeröum fljótt sint.
TH. JOHNSON,
OrmakaVi o-g GullsmiSur
Selur giftingaleyfisbréf.
Sérstakt at,hygli veitt pöntunum
og viögjórtSum útan af landi.
248 Main Sti . Phone M. 6506
J. J. Bwanson
H. G. Hlnrlksson
J. J. SWANS0N & C0.
FASTEIGNASALAH Ott
penlSKa DilSlnr.
Talsiml Maln 2597
Cor. Portag. and Garry, Wlnnlpeg
MAR'KET H0TEL
146 Prlnr jas Street
á nótl markatilnum
Bestu vínföng, vlndlar og a8-
hlynlng góö. Islenkur veltlnga-
maíur N. Halldórsson, lelttbeln-
ir Islendingum.
P. O’CONNEL, Elgandl Wlnnlpeg
GISLI G00DMAN
* TINSMIÐUR.
VerkstæTJl:—Horni Toronto Bt. Off
Notre Dame Ave.
Phone f
Garry 2988
Helmflla
Garry 895
Lagaákvarðanir viðvíkj-
andi fréttablöðum
1.) Hver maöur, sem tekur reglulega
á móti blaöi frá pósthúsinu,
stendur í ábyrgö fyrir borgim-
inni, hvort sem nafn hans eöa
annars er skrifaö utan á blaö-
iö, og hvor1 sem hann er áskrif-
andi eöa ekki.
2) Ef einhver segir blaöi upp, verö-
ur hann aö borga alt sem hann
skuldar því, annars getur útgef-
andinn haldiö áfram aö sen-da
honum bfáöið,' þangað til hann
hefir geitt skuld sína, og útget-
andinji á heimting á borgun
fyrir öll þau blöö, er hann hefir
sent, hvort sem hinn tekur þani
af pósthúsinu' eöa ekki.
3) AÖ neita aö taka viö fréttabloðum
eöa tímariturn frá pósihúsum,
eöa aö flytja í burtu án þess aö
tilkynna slíkt, meöan slfk blöö
eru óborguð, er fyrir lögúm
skoöað sem ,tiir»un til syika
(prima facie ol intentional
fraud).
f