Heimskringla - 29.08.1918, Síða 5
WINNIPEG, 29. ÁGÚST 1918
HEIMSKRINGLA
5. BLAÐSIÐA
til lágum í hálsinn; hún hefir helzt
til langa eyrnahringa, og helzt til
mörg armbönd; kinnarnar eru
helzt til rauSar, og nefiS helzt til
hvítt—og svo tyggur hún — auS-
vitaS ekki tóbak, eins og þú skil-
ur — en “gum”.
En þrátt fyrir alt þetta, er hægt
aS geSjast aS Mary, — minsta
kosti fyrir þá, sem hafa séS, hvaS
hún er innilega hrifin af Johnny.
Pabbi hans Johnny hefir ætíS
veriS vondur og snúinn viS hann,
síSan hann hætti viS aS taka burt-
fararprófiS frá háskólanum, —
og mamma hans hefir haft nóg aS
gera, aS taka svari hans.
Hún hefir reynt aS tala um fyr-
ir Johnny og fá hann til aS vinna,
fá hann til aS verSa eitthvaS ann-
aS en “danshest'. Hún hefir
sneypt hann, hælt honum, grátiS
yfir honum, en alt árangurslaust;
og hvísliS í nágrönnunum, um
“langa letingjann" varS æ há-
værara.
Já, þaS er rétt; Johnny v a r
latur, og langur e r hann, — rúm
sex fet — grannur, vel vaxinn,
bjarthærSur og góSmannlegur.
ÞaS datt heldur en ekki ofan
yfir okkur, þegar viS heyrSum, aS
hann hefSi gengiS í herinn, sem
sjálfboSi; okkur eins og létti viS
aS heyra þaS; “nú verSur einum
slæping færra á Broadway” var
svariS viS fregninni; annars var
flestum aleg sama, nema móSujr-
inni—og Mary; einhver hafSi séS
þær gráta.
Fyrir nokkrum dögum kom
Johnny inn á veitngastaSinn, sem
hann var vanur aS koma í; þar
sátu nokkrir kunningjar hans —
en ekki einasti einn þeirra þekti
hann------eg efast um, aS mamma
hans og Mary hafi þekt hann und-
ir eins—svo umbreyttur var hann.
Hann var orSinn herSabreiSur,
var alveg hættur aS slettast áfram
og sveifla höndunum. Hann gekk
á hermanna vísu, og þaS var ekki
laust viS einbeitnislínur sitt hvoru
meginn viS munninn, — augun
björt og hrein — þaS var ekki unt
aS hugsa sér aS þau nokkru sinni
hefSu “flotiS” í kampavíni, —
meira aS segja, röddin var breytt.
I stuttu máli, hann var verulega
karlmannlegur, í grá-græna ein-
kennisbúningnum.
Þegar orlofiS var á enda og
Johnny kvaddi okkur, var ekki
trútt um aS hópurinn hljóSnaSi.
Meira aS segja sumir brugSu
vasaklútnum yfir augun. Þegar
hann var búinn aS kveSja okkur,
gekk stúlka fram úr hópnum —
hann hafSi kent henni aS dansa.
— "Eg vildi svo gjarna gera eitt-
hvaS fyrir þig, Johnny”, sagSi
hún um leiS og hún greip báSum
höndum um hægri hönd hans; “eg
veit þú hefir alt, sem þú mátt hafa
meS þ er,—en ef til vill seinna—
“Þakka þér ósköp vel fyrir,”
sagSi hann alvarlega; “mér þætti
vænt um þú litir til hennar
mömmu; mér þætti líka vænt um
þú værir góS viS hana Mary”—
bætti hann viS í hálfum hljóSum.
Og nú hefi eg frétt, aS Mary sé
búin aS taka ofan armböndin og
eyrnagullin, og sumir segja aS hún
máli sig ekki eins mikiS, og gangi
í ofurlítS síSari pilsum, og ónefnd
stúlka stakk því aS mér í dag, aS
hún hefSi séS Mary á einni vinnu-
stofu RauSa krossins.
Hver veit, nema viS eigum eftir
aS heyra, aS Johnny hafi unniS
eitthvert þrekvirki á Frakklandi.
HAFIÐ ÞÉR BORGAÐ
HEIMSKRINGLU ?
Skoðfö litla miSann á blaðlnu
yðar — hsim aegir tll.
BRÉF ÚR BYGÐUM
ÍSLENDINGA.
Y.M.C.A., Baltimore, Md.
20. ágúst 1918.
Herra ritst. Hkr.
Héðan fátt að frétta. Sumarið hef-
ir verið gott og milt. 1 byrjun þessa
mánaðar gerði afarhita, um 105 og
þar yfir stundum. Eina nótt var
hitinn yfir 100 gráður, og er inér
sagt, að menn muni ekki eftir öðr-
um eins ’hita. Nú er umbreyting á
komin og hefir veðrið verið fremur
kalt í tvo daga.
Eftir blöðum útkomnum í dag er
haft, að þýzkir kafbátar hafi sett á
land hér í Bandaríkjunum njósnar-
menn, og muni þeir vera á sveimi
hér og þar, t.d. I New York og Wash-
ington, og hefir lögreglan verið að-
vöruð og að sjálfsögðu er öllum var-
úðarreglum beitt.
Ailmikinn kraft leggur Sámur
frœndi f það að vlnna stríðið. Eftir
skýrslu í blöðunum í dag verður
engin sérstök undanþága fyrir gift
fólk og 18—19 ára unglingar eiga að
vera eins og notkkurs konar varalið,
ef á þarf að halda. Þeirri reglu, að
“vinna eða berjast” fyrir ríkin verð-
ur stranglega fylgt við alla, er und-
ir lögum ríkjanna standa, og vænta
má nýrra laga, er að einhverju leyti
eru stfluð til hinna hlutlausu. Þó
er svo að sjá, að stjórnin standi þar
í talsverðum vanda, því ekki er gott
að búa til lög, er hefðu þær afleið-
ingar, að margir, sem eru hér og
vinna í þágu prívat manna, færu úr
landinu til heimkynnia sihnna, því
þönfin fyrir vinnandi fólk er afar-
mikij á öllum sviðum. Það er al-
ment álitið hér, að strfðið muni fá
heppilegan enda á næsta sumri, þó
raddir hafi heyrst, sem efa og óttaet
eitthvað nýtt og ófyrirsjáanlegt frá
Þjóðverja hálfu. Og í raun og veru
er þeirri hugsun vorkun, þar eð
sfcríð þetta ihefir frá upphafi ár
hvert leitt það í ljós, er engan gat
dreymt um. Og ef það er satt, að
járnfesta Þjóðverja inn á við og trú
þeirra á sigur er óbreytt, eða ekki
veikluð til muna — og margt bendir
á það—, geta menn vænst hins
versta. “The World” lýsir nýjustu
flugvélum Þjóðverja svo, að alt
bendir til að þær standi flugvélum
samherja miklu framar hvað allan
útúning snertir. Þær eiga að geta
flogið 8,000 fet í loft upp á 15 mínút-
um og hafa þar miklu meiri hraða,
en hingað til hefir verið þektur. En
hvað um það. Menn hafa ástæðu
til að vona hins bezta.
Með góðri ikveðju.
Pálmi.
Akra, N. D., 21. ágúst 1918.
Herra ritst. Hkr.
Það er stutt síðan eg sendi þér
línur héðan frá Akra og sagði þú
gætir sett eitt/hvað af því sem eg
sagði, í blað þitt, ef þér sýndist, og
gjörðir þú það. En villa hefir
orðið í prentuninni, n.l.: Gunnar
Erlendsson, sonur Mrs. Erlendsonar
frá Hallson, væri genginn í herinn
ásamt þem er eg nefndi. Iiann er
sonur herra Erlendar Erlendssonar
og kom með föður sínum um haust-
ið 1900, 8 ára þá að aldri, og systur
sinni Lilju, sem var 10 ára. Faðir
þeirra kom að heiman ekkjumaður.
Herra E. Erlendsson er systursonur
Ólafs Jóhannssonar, sem seinast.bjó
á Framnesi í Skagafirði. Gunnar er
með hinum hraustustu og efnileg-
ustu ungum mönnum, sem í herinn
hafa gengið. Póstspjald hefir kom-
ið frá honum frá Frakklandi. — Nú
bráðlega fara tveir ungir og efnileg-
ir landar okkar sama veginn, n.l. til
herstöðvanna, Sigurjón H. Johnson
og John G. Thorláksson, báðir héð-
an úr Hensel bygð, og fylgja einlæg-
ar lukkuóskir þeim sem öðrum, er
verða að yfirgefa heimilin og for-
eldra sína og syskini. Þriðji ungi
og hrausti landi vor er kallaður úr
Hensel bygð, Skafti að nafni, sonur
Methusalems Olsonar.
Það gleður mig að sjá bæði í
enskum, norskum og íslenzkum
blöðum, að sigurvinningar banda-
manna halda stöðugt áfram á
Frakklandi, og einkum gleður mig
að heyra um Rússann, að nú er far-
ið að kárna gamanið milli þeirra og
Vilhjálms keisara. Honum lízt ekki
RJOMI KEYPTUR
Vér æskjum eftir viðskiftavinum, gömlum og nýjum, á
þessu sumri. — Rjómasendlngum sint á jafn-skilvíslegan hétt
og áður. Hæsta verð borgað og borgun send strai og v<5r
höfum meðtekið rjómann.
SKRHTÐ OSS EFTIR OLLUM UPPLÝSINGUM
á blikuna og vill nú fá 12 hersveitir
hjá Absturríkismönnum af úrvala-
liði þeirra. En svo fæst það ekki
með góðn, þó hann bjóði Karli keis-
ara part af Póllandi í þóknunar-
skyni. En Kari hefir annað með
sitt lið að gera eins og menn vita.
Eitt af því mikilfenglega, sem
Bandaríkjastjórn er að vinna er
vopnaverkstæði á Frakklandi, sem á
að þola fullkomlega samanburð við
Krupp verksmiðjurnar í Essen.
Verksmiðjan hefir verið sett upp á
Gigtveiki
Heima tilbúiS meðal, gefiS af
manni, sem J>jáðist af gigt
VorltS 1893 fékk egr slœma glgrt
í vöCva met5 bólgu. Eg tók út
þær kvalir, er þeir einir þekkja,
sem hafa reynt þat5, — í þrjú ár.
Eg reyndi alls konar met5ul, og
marga lækna, en sá bati, sem eg
fékk, var at5 eins í svipinn. Loks
fann eg met5al, sem læknat5Í mig
algjörlega, og hefi eg ekki fund-
it5 til gigtar sit5an. Eg hefi gefit5
mörgum þetta met5al,—og sumir
þeirra verit5 rúmfastir af gigt, —
og undantekningarlaust hafa allir
fengitS varanlegan bata.
Eg vil gjöra öllum, sem þjást
af gigt, mögulegt at5 reyna þetta
óvit5jafnanlega met5al. Sendit5
mér enga peninga, at5 eins nafn
yt5ar og áritun, og eg sendi met5-
alit5 frítt til reynslu. —- Eftir at5
hafa reynt þat5 og sannfærst um
at5 þat5 er verulega læknandi lyf
vitS gigtinni. þá megit5 þér senda
mér vert5it5, ‘sem er einn dollar. —
En gætit5 at5, eg vil ekki peninga,
nema þér séuti algerlega ánægt5ir
metS at5 senda þá. — Er þetta ekki
vel botSÍtS? Hví at5 þjást lengur,
þegar metSal fæst meí svona kjör-
um? Bit5it5 ekki. Skrifit5 strax.
Skrifit5 í dag.
Mark H. Jackson, No. 363 E,
Gurney Bldg., Syracuse, N. Y.
mánuði og kostar $25,000,000.
Olíu framleiðsla Bandaríkjanna
er 415,000,000 tunnur á ári; 430,000,000
fcunnur hafa ]æir brúkað þetta árið.
Mexieo framleiðir 130,000,000 tunnur
af olíu árlega, og hafa því Bandarík-
in keypt af Mexieomönnum ]>að
sem til vantaði. En nú ias eg í
“Farmers’ Dispatch”, að gamli Vil-
hjálmur keisari hefir haft þar góðan
mann fyrir sig að reyna að koma í
veg fyrir að BandarSkin gætu fengið
olíu keypta þar. En eí í það fer,
ætlar stjórn Bandaríkjanna að slá
verndarhendi yfir olíubrunnana í
Mexico meðan stríðið varir, og þar
til takmarki því er náð sem stjórnin
stefnir að og öllum er kunnugt.
Votviðrasamt þykir nú hér um
slóðir, og tefur það fyrir hirðingu
heyja, en uppskeru fá margir mikia
og góða, ef nýting fæst góð. 33,000
vagnhlöss af kornvöru voru flutt
með járnbrautum hér í Bandaríkj-
unum vikuna sein leið til markaðar,
sem er helmingi meira en flutt var
sömu Vikuna í fyrra sumar, að því
er Farmers’ Dispatch segir. Upp-
skeran verður mikil.
Mr. Stephen Thomasson, sem hefir
lengi búið íyrir norðan og austa.n
Mountain, er búinn að selja lönd
sín, alt að heilli fermílu (vantar 80
ekrur til), og 20 n'autgripi, 10 hross,
með nýjum og vönduðum bygginig-
um ©g með allri uppskeru, fyrir
$27,000; þykir þetta hið bezta kaup,
sem hægt er að hugsa sér, þvf upp-
skera verður góð og mikil. Ekki er
það íslendingur, sem kaupir, og veit
eg ekki hverrar þjóðar hann er.
Mr. St. Thorwaldson hér á Akra
seldi síðastl. haust hálfa fermílu af
landi, sem ’hann átti isuður í Hensel
bygð, fyrir'$8,000, þýzkum bónda, er
eg heyri nefndan Wolf, uppskeru-
laust, með dálitlu húsi, og mun það
tæplega ihiafa verið eins gott kaup,
sem hið framannefnda.
80 ekr. af landi seldi Tryggvi And-
erson herra Ásgrími Ásgrfmssyni, er
kom hingað til Hensel bygðar með
foreldrum sínum heiman úr Hóla-
hreppi í Skagafirði; eg held að verð-
ið hafi verið $3,000,- og engin hús.
Mr. Methusalem Oison keypti 120
ekrur af landi með nýju fallegu húsi
af vini mínum Finnboga Guðmunds
syni, sem bjó Skamt fyrir sunnan
Akra, nokkru fyrir síðastl. jól; en
ekki. veit eg hve dýrt það lana var.
Eg sakna góðkunningja míns Finn-
boga, og flutti hann með búslóð
sína, konu og börn til Vestur-Can-
ada.
Það má heita vellíðan manna á
meðal hér syðra, nú sem stendur;
veikinda lítið. — Mér líður með
betra móti þetta suinar. Maður
kom nýlega til mín, kunningi minn
Erlendur Erlendsson, og segi eg við
hann: “Sástu ljóðabréf, sem eg
sendi ólafi Jóhannssyni frænda
þínum í fyrri viku?” — “Já, eg sá
það og hló mig máttlausan iað því.”
— “Það mun hafa verið þáfcturinn,
sem eg kvað um Mildríð>ar-glímuna,
þar sem Ólafur iglímdi við Mildríði
dótfcur Holtastaða Jóhanns forðum
á Hofstaðasels engi f Skagafirði?”
“Já, það var nú sá parturinn sem eg
hló að og hlæ að enn; það er ó-
ómögulegt annað en hlæja að þess-
um kveðling,” ságði hann.
Margt var fallega sagt 2. ágúst síð-
astl. Ræða Dr. Brandsons <n- snild-
arlega samin, og það sem hann
minnist á Wiison forseta var honum
til sómia; og vel var róið um sóna-
sjóinn; allir kunna vel ára]agið. En
eins og vant er, þá rær einn á ein-
kennilegum bát sterkum og eru ár-
ar að því skapi sterkar, er jafnfljót-
ur, hvort sem vindur er ineð eða á
móti, ristir dýpra en hinir, sækir
róðurinn fastar, þó rnargir gjöri vel.
Á hverjum kinnungi bábsáns sjá
menn gullna st afi St. G. en á vinstra
kinnung sjá menn líka gylta sfcafi
E. Sk., með gamaldags stafagjörð.
%
Jæja, ‘heiðraði rifcstjóri; þetta er
alt sem eg segi í þetta sinn.
Sv. Símonsson.
STÖKUR UM ST G.
Bragi Klettafjalla fann
Frægð með settum rökum,
Lista stétt á lyfti hann
Ljóða Grettistöikum.
Skrauts f bandi skíma vers
Skálds frá andartökum;
Mig leiðandi söngs að sess
Sæmdi Andai-vökum.
í bókmentanna sæmdarsess
Setta manninn fróða
Staðiarfanna stjórnin hress,
Stórirkan að ljóða.
Stækka sungin stefja fjöld
Stólkonunginn Braga,
Vizku þrunginn ár og öld
Ómar tungan haga.
Sv. Símonsson.
THE BIG.NEW
EATON CATALOGUE
IS NOW READY TO MAIL •
GET YOUR COPY AT ONCE
NotíðBókina’ífí™’: £
0r ÞessumVerðlista
vetrar-
miklum
o
'9
Q
m
6
«
f
7
m
i
KRIFIÐ eftir
EATONS Verðlist-
anum strax — í dag. ::
getið þér uppfylt allar
þarfir yðar með mjög
sparnaði.
Þér ættuð að hafa þenna Verð-
lista á heimili yðar. Hver einasta
blaðsíða færir góðan og gleði-
legan boðskap.
1 sannleika, öll bókin
full af kjörkaupum spjald-
anna á milli.
Kvenna og Karlmanna Fatn-
aðir hafa sjaldan verið betur
sýndir en í þessum
Verðlista.
Munið eftir EATON
ábyrgðinni: "Vörurnar
fullnægjandi eða verð-
inu ásamt flutn-
ings kostnaði skilað
aftur.”
Skrifið eftir eintaki
af Verðlistanum
strax—
Um áMfðanletk vorn visum vór tfl Unlon Barik og viðskilta
vina vorra annara. Nofnið Hotaiakrlnglu er. þér nkrífljj oag.
MANITOBA CREAMERY CO. LTD.
609 Willlam Ave. Winnlpegs Manltoba.
m : : Vt. eaton no
‘ WINNIPEG LIMITED CANADA