Heimskringla - 29.08.1918, Síða 6

Heimskringla - 29.08.1918, Síða 6
6. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 29. ÁGÚST 1918 Æfintýri Jeffs Qayton eSa RAUÐA DREKAMERKIÐ GISLI P. MAGNÚSSON þýddL Snoopy kom nú inn í þessu og staSnæmdust augu hans strax á hinum fásénu hlutum. Jeff sinti engu naerveru hans, heldur hélt áfram að grúska “Eg vildi bara eg vissi, hverjir hinir munimir eru og hvar þeir eru niður komnir,” sagði hann. “Eg hefi fundið út um nokkra af þeim," sagði Snoopy, sem ekki hafSi augun af þessum munum. “Já, en það virSast naumast vera þeir, sem eg átti von á þar væru. Láttu þenna græna guð í skrif- borSsskúffuna þarna hjá þér, eg vil ekki aS hann lendi saman viS hvíta guSinn, því bágt er aS vita, hvernig þeim kann aS semja, sagSi Jeff hlæjandi. Snoopy gerSi eins og fyrir hann var lagt, en meS hálfum huga samt, því honum var illa viS aS snerta á þessum guSum, er honum leizt ekki meira en svo á. “Eg get ekki skiliS, hvernig þetta fer aS hjálpa nokkrum manni á lífsleiS hans, tautaSi Snoopy. Þegar Jeff var búinn aS athuga þetta dót eins og hann lysti í bili, kallaSi hann á þjón sinn, og bauS honum aS koma meS bifreiS sína. Innan stundar var hann lagSur af staS á fleygings ferS ofan í bæ. Hann nam staSar framan viS lága og gamaldagslega búSarholu, þar sem verzlaS var meS alls konar forn- gripi frá öllum hornum jarSarinnar. Hann kom ekki heim til sín aftur fyr en um kveldmatartíma, og var honum þá sagt, aS gestur biSi hans í lestrarsalnum. “Hann verSur nú aS bíSa ögn lengur. Eg verS aS hafa matfriS,” sagSi spæjarinn og brosti. “Eg er viss um, aS þig vantar eins mikiS aS sjá hann og hann þig, sagSi Harper. “Og því þá þaS? “Hann er uppdubbaSur Japaníti. “Virkilega?" sagSi Jeff og lyfti augabrúnunun alveg^ipp í hársrætur. “Já, hann kom frá Philadelphiu í sömu lestinnl °g eg.” “Þetta eru góSar fréttir. Eg held eg fari nu strax aS sjá hvaS honum er á höndum. Eg get borSaS seinna.” Jeff hraSaSi sér upp í lestrarsalinn, þar sem gest- ur hans beiS. Jeff þekti hann strax og hann sá hann, og sá aS þarna var kominn sami maSurinn og ferSast hafSi á sömu lestinni og hann frá Philadelphia til Washington daginn áSur. “Ah, Mr. Matsui, er ekki svo?" sagSi spæjarinn er hinn stóS upp af stolnum til aS heilsa honum. "Þú—þú ekkir mig þá?’ stamaSi Japanítinn, er sjáanlega þótti þetta miSur. “Já, þaS geri eg." “ÞaS er all merkilegt. Hvar hefir þú séS mig?’ “Eg sá þig í Washington í gær." “Ah. Þú ert mannglöggur. Jæja, eg þarf þá ekki aS segja þér þver eg er,” svaraSi hinn brosandi. “En þú munt vera Mr. Clayton, hinn frægi njósnari." "Já, eg er Jeff Clayton. HvaS get eg gert fyrir þig?” "Ef til vill margt. ÞaS er innaríkis mál.” “Ekki á milli þinnar landsstjórnar og minnar, vona eg.” “Nei, alls ekki.” "SegSu mér þá sögu þína.” “Vissir umboSsmenn hinnar rússnesku stjórnar eru aS gera okkar stjórnar umboSsmönnum hér ekki lítil óþægindi á ýmsan hátt.” "Á hvaSa hátt helzt?” “Þeir hafa ýmsa menn, sem þeir gera út til aS vakta hverja okkar hreyfingu. Enginn af okkur get- ur hreyft sig svo, aS ekki sé heill herskari á hælum okkar. Þetta er orSiS alveg óþolandi lengur.” “Og hvaS er þaS svo, sem þú ætlast'til aS eg geri fyrir þig?” "AS finna út, ef þú mögulega getur,, hver til- gangur þessara manna er, meS þessari framkomu sinni. Eg á ekki viS rússnesku stjómina í heild sinni, heldur yfirmenn þessa félags hér í landi." “Og hvaS svo?” “Þegar þú hefir fundiS þaS út, þá taka okkar menn viS málunum.” “En hví gera ykkar menn ekki þaS, sem þú nú vilt aS eg gerí?” “Þeir hafa reynt þaS.” “En engu áorkaS. ErþaS?" Já, þaS er rétt. ÞaS er eins og þeir hefSu veriS aS reyna aS handsama skuggann sinn.” “Hvernig stendur á því, aS þú leitar til mín?” “Ríkisritarinn í Washington sagSi mér, aS eg fengi éngan þinn jafningja til aS taka þetta aS sér. Eg fór aS finna hann í gær og leita ráSa hjá honum. Mig vantar aS vera verSugur þeirrar tiltrúar, sem hin japanska stjórn hefir sýnt mér.” Jeff sat nokkra stund og hugsaSi máliS. Hani^ gat ekki aS því gert, aS honum geSjaSist ekki aS gesti sínum. Honum fanst sem eitthvaS lægi á bak viS komu hans, er enn þá væri ekki orSiS sér ljóst.” "Eg trúi ekki öSru, Mr. Clayton, en aS þú sjáir þér heldur hag í því, aS verSa á þenna hátt stjórn minni aS liSi. ” Jeff var rétt í þann veginn aS segja “nei”, þegar alt í einu hann breytti hugsun sinni. "Eg skal athuga máliS," sagSi hann svo. “Eg álít mér þaS mikinn heiSur.” “En þú verSur aS skilja þaS, aS þar meS hefi eg ekki lofaS aS taka aS mér máliS. Eg hefi aS eins lofaS aS athuga þaS. Getur skeS, þegar eg hefi kynt mér máliS, aS eg komist aS þeirri niSurstöSu, aS bezt sé ekkert viS þaS aS eiga. Þú segir, aS þiS séuS allir eltir og vaktaSir?” “Já, þannig er þaS.” “Ef svo er, þá er víst enginn efi á, aS þér hefir veriS veitt eftirför hingaS — einhver er því óefaS aS vakta þetta hús nú á þessari mínútu?" “Eg efa ekki aS svo sé,” svaraSi Matsui, hálf- vandræSalega samt. “Gott og vel. Eg skal láta þig vita, hvaSa niS- ur3töSu eg kemst aS, þegar eg hefi athugaS máliS í kyrS og næSi.” "Hve nær á eg aS finna þig aftur?” “Eg læt þig vita. ÞaS er engin á:stæSa til, aS þú sért aS vekja grun hjá þessum spæjurum, sem þú talar um, meS því aS fjölga ferSum þínum hing- aS. Eg skal skrifa þér eSal áta þig vita á annan hátt, þegar eg hefi ákveSiS hvaS eg ætla aS gera.” “Þá ætla eg aS kveSja þig,” sagSi gesturinn um leiS og hann stóS upp og strauk hendinni eftir koll- inum á silkihattinum sínum. “Eg er þér mjög þakk- látur, og eg hefi góSa von um, aS þú takir aS þér þetta mikilsvarSandi mál okkar, og leiSir þaS til lykta heppilegan hátt.” “Eg gef þér enga von aS svo stöddu, en ske kann, aS skoSun mín breytist.” Jeff kvaddi gest sinn, og strax sem hurSin lok- aSist aS hælum hans, hringdi hann eftir Snoopy Havens. “Sást þú Japanítann, sem hér var inni?” “Já.” “FarSu og veittu honum eftirför; vertu fljótur, svo þú tapir ekki af honum.” "HvaS lengi á eg aS elta hann” "Þar til hann fer á jámbrautarlest til Washington eSa tekur sér gistingu hér í borginni Þér er bezt aS fara út um bakdymar Hann fer áleiSis til níunda strætis, og ef mig grunar rétt, þá tekur hann lestina á járnbrautarstöSinni á 23. stræti.” % “Jæja. Eg hleyp.” Snoopy hvarf aS vörmu spori. Hann fór ofan í kj;dlarann og þar út um bakdyrnar. Eftir aS hann var farinn, tók spæjarinn sér sæti viS borSiS í lestr- arsalnum. “Eg get ekki almennilega gert mér grein fyrir þeim áhrifumf'sem þessi maSur hafSi á mig,” sagSi Jeff viS sjálfan sig. “Mér virtist, sem hann ekki gefa mikiS fyrir sannleikann. En til hvers kom hann hingaS? Eg trúi ekki einu orSi af því, sem hann sagSi. Þetta mál hans er of lítilfjörlegt til þess, aS þaS geti hrifiS huga nokkurs manns. Eg held þaS hyggilegasta fyrir mig aS gera, muni vera aS láta taka hann fastan, og hneppa í varShald. En þaS hefSi valdiS umtali, sem gat spilt fyTÍr mér í málum mínum. Hann er í nánu sambandi viS japanska um- boSsmanninn í Washington, og eg hefSi sett mig í laglega klípu, ef eg hefSi gert þaS. Skyldi þaS nú annars? Eg er nú ekki svo viss um þaS eftir alt saman.” “Eftir þessar hugleiSingar stóS hann upp og gekk yfir aS talsímanum. Hann hringdi upp miS stöSina og baS aS setja sig í samband viS ríkisritar- ann í Washington. ÞaS tók ekki langan tíma, því eftir fáein augnablik var hann farinn aS tala viS vin sinn. “Þetta er Jeff Clayton, sem er aS tala, herra rit- ari,” sagSi hann. "Mér þykir fyrir, aS eg skyldi ekki geta komiS því viS aS sjá þig aftur, eins og eg talaSi um, en eg varS aS hraSa mér heim aftur til New York í gærkveldi.” “Fékstu þær upplýsingar, er þú varst aS leita aS?” spurSi ritarinn. "Já, aS sumu leyti. En hvaS er um manninn, sem kom aS finna þig þegar eg var hjá þér? Var eg réttur; var hann aS spyrjast fyrir um mig?” “Já, þú hafSir rétt fyrir þér.” “Jeff hló ofur lágt. “HvaS vildi hann?” “Hann vilcli fá aS vita, hvort óhætt væri aS trúa þér fyrir leyndarmáli.” ”Og hverju svaraSir þú honum?” “Ja, eg gerSi nú nokkuS einkennilegt.” “HvaS var þaS?” "Já, eg hló beint framem í hann. • Spurningin var svo frámunalega heimskuleg, aS mér fanst, þar sem eg þekki þig eins vel og eg geri, gat eg ekki gert viS þessu. En svo útskýrSi eg háttalag mitt fyrir honum, svo eg held hann hafi ekki fundiS til neinn- ar móSgunar í þessu. Eg yrSi ekkert hissa, þó eg frétti aS hann heimsækti þig bráSlega. Hann þarfn- ast vissulega þinnar aSstoSar viS.” “Hann hefir sannarlega engum tíma tapaS, því hann hefir allareiSu heiSraS mig meS komu sinni.” “Er þaS mögulegt?” "Já." "Hvenær, má eg spyrja?” “Fyrir minna en hálfri stundu síSan.” “Nei, þaS getur ekki veriS?” “Því er þaS ómögulegt?*’ Af því, aS Mr. Matsui var hér inni hjá mér á skrifstofunni í dag. Hann kom hingaS meS orS- sendingu frá yfirmanni sínum.” “Ja, hérnal HvaS er langt síSan?” “ÞaS er ekki full klukkustund síSan hann fór héSan út.” “Þakka þér fyrir,” sagSi spæjarinn og lokaSi símanum. “ÞaS liggur svo sem í augum uppi, aS hinn æruverSi Mr. Matsui, aSstoSarmaSur hins jap- anska sendiherra, er tvíburi.” ÞaS leit heltz út fyrir, aS Jeff yrSi alls ekki for- viSa aS heyra þessar réttir, þó einkennilegar,væru. Hann gekk inn aS skrifborSinu, og ætlaSi aS taka græna guSinn og athuga hann nánara. Hann var sannfærSur um, aS hann var lykillinn aS öllu leynd- armálinu, og var þaS því ásetningur hans, aS kynna sér hann eins vel og hann gæti, áSur en hann héldi á- fram rannsóknum sínum. Spæjarinn rétti hendina ofan í skúffuna meS fullri vissu um, aS finna þar þaS, sem hann ætlaSi aS sækja, því hann horfSi sjálfur á þjón sinn láta þaS þar. “HvaS—hvaS er þetta?" spurSi spæjarinn og dróg skúffuna alveg út. Hinn græni guS var farinn. Hann hafSi horfiS á óskiljanlegan og leyndardómsfullan hátt. “Mér datt þetta í hug”, sagSi Jeff og skelti aftur skúffunni harSskeytislega. * ( XI KAPHULI. Hvert slóðimar lágu heim. , Jeff hafSi nú haft tal af japanska umboSsmann- inum í Washington og frétt hjá honum, aS Mr. Matsui hafi ekki fariS úr borginni nokkra daga og væri þar enn. Hann hafSi einnig skýrt umboSs- manninum í stuttu máli frá samtalinu viS Mr. Matsui þá um dagínn. UmboSsmaSurinn hafSi sterklega á móti því, aS nokkuS þess háttar ætti sér staS, sem Mr. Matsui hefSi sagt um eftirlit þaS, sem rússnesku stjórnarmennirnir hefSu meS hverri þeirra hreyfingu. Hann gat þess einnig, aS ef Matsui vant-Si spæjara til aS vinna eitthvert verk, þá væri þaS fyrir hann persónulega. “Mér fer nú aS lítast svo, sem forlögin séú farin aS beina hlutunum í áttina til mín,” sagSi Jeff bros- andi. ”Eg þarf ejcki annaS en sitja hér á skrifstofu minni, og þá kemur alt upp í höndumar á mér. Mál- in greiSast fyrirhafnarlaust. En hræddur er eg nú samt um þaS, aS dragast sé aS því sem verSa vill, og sá tími sé aS nálgast, aS eg verSi aS taka til óspiltra málanna.” Þessu líkar voru hugleiSirfgar spæjarans þar sem hann sat og beiS eftir aS Snoopy kæmi og færSi sér fréttir af Mr. Matsui. Undir þeim fréttum var þaS komiS, hver hans næsta hreyfing yrSi viS komandi málunum. En Snoopy kom ekki fyr en um miSnætti og beiS Jeff hans þangaS til reiSubúinn aS hlusta á fréttirnar, er hann taldi engan efa á aS mundu sanna, aS Mr. Matsui væri ekki sá, sem hann þættist vera. “Jæja þá, hvaS er aS frétta?” spurSi hann strax og Snoopy var kominn inn úr dyrunum. “Hann hef- ir látiS þig elta sig all-lengi, var ekki svo?” "Já, vissulega gerSi hann þaS.” “BlessaSur flýttu þér meS söguna.” “Þegar viS fórum héSan, fór hann yfir á níunda stræti eins og þú bjóst viS, en í staS þess aS fara of- an strætiS, ‘fór hann eftir því uppí bæ.” “Og hvert fór hann?” “Til Stuttmanna félagsins.” “Og hvaS gerSi hann svo þar?” “Þar mætti hann öSrum Japana og svo fóru þeir báSir saman inn í kaffihús og röbbuSu þar saman í meir en klukkustund.” r “Gazt þú komist svo nálægt þeim, aS þú heyrSir hvaS þeir töluSu um?” "Já, eg baS um kaffibolla og féfck mér svo dag- blaS og fór aS lesa í því og treindi mér aS drekka úr bollíinum.” “Um hvaS voru þeir aS tala?” Prentun. Alls konar prentun fljótt og vel af hendi leyst. — Verki frá utanbœjar mönnum sér- staklega gaumur gefinn. The Viking Press, Ltd. 729 Sherbrooke St. P. O. Box 3171 Winnipeg “1 öllum bænum spurSu mig ekki um þaS. Held- ur þú aS eg hafi skiliS þaS herjans hrafnamál?” “Já, þeir hafa auSvitaS talaS á sínu eigin tungu- máli.” "Já, þaS er efalaust. Eg skildi ekki orSin, sem 3eir töluSu, en eg skildi svo mikiS af hreyfingum seirra, aS þeim var mikiS niSri fyrir. ÞaS gengu á þeim allir angar, eins og spaéar í vindmyllu.” “Já, og hvaS svo?” “Svo skildu þeir—” “Bíddu viS, hægar ögn. Heldur þú aS annar þeirra hafi haldiS til á þessu gistihúsi?” “Nei, eg spurSist fyrir um þaS” Jeff kinkaSi kolli til samþykkis. “Jæja, þeir skildu, eins og eg hefi sagt. Þú hafS- ir sagt mér aS fylgja þeim, sem héSan fór, svo eg hugsaSi þar af leiSandi ekkert um hinn og veit því ekkert hvert hann fór, en eg fylgdi hinum eftir." “Og hvert hélt hann svo?” “Þú gætir ekki getiS upp á því.” "Eg ætla ekki aS reyna þaS. Eg er aS segja þér aS segja mér þaS,” sagSi Jeff önugur. “Hann tók svo strætisvagninn ofan í bæ—lík- lega of niskur til aS leigja sér bifreiS. Jæja, hann fór meS vagninum ofan til Bowery nálægt Chatham plássinu, þar tók hann keyrzluvagn og hélt til Doyer og fór þar inn í kínverskt matsöluhús. Eitt þetta hús, sem þú finnur lyktina af í tvö ár eftir aS þú hefir komiS þangaS inn.” “Opium lykt, býst eg viS,” tautaSi Jeff. “Þú getur kallaS þaS hvaS sem þú vilt. ÞaS voru nokkuS margir þar inni, svo eg fór inn líka og baS um brauS og kaffi. Og eg settist þar sem eg gæti séS vin okkar sem allra bezt, en hann tók sér sæti beint á móti dyrunum. Hann er ansi slungir.n náungi, skal eg segja þér, Jeff.” "Hví heldur þú þaS?” » “Vegna þess, aS margir Kínar komu þama inn og gengu fram hjá því borSi, sem hann sat viS, og settust svo viS önnur borS og fengu sér sumir kaffi, sumir tevatn o. s. frv., en um leiS og þier fóru fram hjá vini okkar, skaut hann einhverju til þeirra, sem þeir tóku viS, héldu svo áfram aS borSunum eSa gengu í hring á gólfinu og fóru svo út aftur.” “Þetta er aS verSa eftirtektarvert.” “Þannig virtist mér þaS.” “Þú heldur þá aS þessi Matsui, eins og hann kallar sig, hafi þekt sig vel þarna?” Já, alt benti til þess, aS hann væri þar vel kunn- ugur, og allir virtust þekkja hann, sem inn komu. Eg hugsaSi þá og held enn , aS hann hafi mælt sér mót þarna viS þessa menn.” “HvaS svo?” ‘ ‘SvefnhúsiS— "Þú átt viS ópíum reykingarhúsiS ? ” "Já, eg á viS þaS.” “Fórst þú þangaS inn á eftir honum?” “ÞaS geturSu reitt þig á aS eg gerSi?” “Og hvaS kom svo fyrir þar?” “Eg skal nú koma aS því. Eg var rétt á hælum hans. Enginn hafSi neitt á móti því, aS eg færi inn á eftir honum. Matsui var fáein skref á undan mér, því eg forSaSist aS stíga á hæla hans.” “Já, slíkt hefSi auSvitaS veriS óviturlegt.” “Hann opnaSi þar þunga og stóra hurS og fór inn fyrir þær, svo skelti hann hurSinni á eftir sér, en eg komst milli stafs og hurSar og fór inn líka. En hvaS heldur þú aS svo hafi komiS fyrir?” “Haltu áfram sögu þinni.” “Japaninn var þar hvergi sjáanlegur.” “Hvernig herbergi var þaS, sem þú komst inn í þarna?” “ÞaS voru regluleg djöfla híbýli, ef, ef þú kann- ast viS slíka staSi.” Jeff brosti. “Eg held eg renni grun í viS hvaS þú átt meS samlíkingunni.” “Þar var risastór karlmanns vera, nærri því eins há og herbergiS, meS blóSrauS galdranomar augu, og stóS reykjarmökkurinn út úr hverju opi á andliti hans. Tóbaksfýlan ætlaSi alveg aS kæfa mig. Jæja, eins og eg hefi sagt, þá var JapansmaSurinn okkar þar hvergi sjáanlegur, en þessi ófreskja komin í staSinn.” “HvaS sagSi risinn viS þig?” “Hann rétti fram báSar hendurnar í áttina til mín og mælti, meS þessum líka mjúka rómi, eSa hitt þá heldur: ‘GóSi maSur, kemur þú til aS færa guSi fórnir’?” Hann hefir viljaS aS þú gæfir offur þér til griSa, býst eg viS.” “ÞaS er trúlegt aS svo hafi veriS.” “Og gerSir þú þaS?” “Já, eg var mjög auSsveipinn og hlýSinn, og keypti alt, sem hann hafSi aS selja.” “En þú sást ekkert meira af Japanum okkar?” “Ekki nokkra vitund. Eg spurSi þenna djöfla- höfSingja, hvort hann hefSi séS koma þangaS inn vel klæddan Japaníta, en hann kvaSst ekki hafa séS hann.” "KvaSst ekki hafa orSiS hans yar?” “Svo sagSi hann og þóttist ekki vel skilja mig. En hann skildi mig vel, þegar eg var aS kaupa af honum varninginn. Hann talaSi líka fullum hálsi, en þegar eg vildi fá hjá honum einhverjar upplýsing- ar, þá skildi hann ekki neitt. Eg skal segja þér þaS, Jeff, aS mig sárlangaSi til aS rétta honum einn undir kjammann, svona í bróSerni.” “ÞaS var lán, aS þú gerSir ekkert þess háttar, því þaS hefSi haft slæmar afleiSingar." "Jæja, þar var bara einn á móti einum.”

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.