Heimskringla - 29.08.1918, Page 8
Úrbæogbygð. | t. t
Mr. og Mrs. Thomas Gillies frá Ed- monton, eru stödd í borginni um pessar mundir.
TIL LEIGU gott 6 herbergja hús aö 1054 Sherburn St. Fæst frá 15. Sept. næstk. Finnið S. D. B. Steph- anson á skrifstofu Heimskringlu.
Jónas Pálsson, er dvalið hefir rneð fjödskyldu sinni í sumarbústað sín- um á Gimli, er nú fluttur til hæjar- ins aftur og geta nemendur hans því fundið hann á hehnili sínu að 460 Victor str.
Ásgeir Hallgrímsson frá Edmon- ton er hér staddur þessa dagana. Kom hann til að sækja konu sína og börn, er dvalið hafa héT um tíina í sumar.
Jónas Stefánsson (frá Kaldbak) og sem nú á heima í Argyle, kom til Winnipeg nýlega til þess að leita sér lækndnga. Verður hér undir )ækni.shendi um tíina.
Ryans skór eru góðir skór. Biðjið kaupmanninn um Ryans skó.
/ Islenzki söfnuSurinn í Selkirk heldur “Garden Party” aS heim- ili B. E. Benson næstkomandi mánudag, 2. september; byrjar eftir hádegi og stendur yfir fram eftir kveldinu. Winnipeg lslend- ingar ættu að hressa sig á því aS skreppa til Selkirk á mánudaginn.
Miss Rósa Magnússon, að 604 Agn- es str., fór vestur til Argyle á mið- vikudaginn. Hún bjóst við að dvelja þar um tveggja mánaða tíma. Safnaðarfundur verður haldinn í Tjaldbúðarkirkju á föstudagskvöld- ið þann 30. þjm. Áríðandi málefni ligigur fyrir fundinum og fólk er beðið að fjölmennia.
Mrs. R. J. Gabel frá Arborg, Man., kom til borgarinnar ásamt börnum sínum í byrjun síðustu viku. Hún bjóst við að dvelja hér nokkra daga og á þeim tfma skreppa út til Oak Bluf.f til þess að sjá föður sinn, er þar býr.
Jón B. Skaftfeld, frá Hnausa P.O., og sonur hans, voru hér á ferð um 'miðja síðustu viku. Sögðu hey- vinnu ganga alltreglega i sínu bygð- ariagi sökum rigninga, en útlit á öllu þar í góðu meðallagi.
Fyrir skömmu er látinn í Van- couver, B.C., við háan aldur, James Colcleugh lyfsali, sem mörgum ís- lendingum var vel kunnur, -bæði frá Winnipeg og Selkirk.
Bruce Cainpbell viðurkennir með þakklæti móttöku eftirfylgjandi gjafa til Rauða krossins, frá Ashem- skóiahiéraði, Cayer P. O.; W. A. Fin- ney 20, H. J. Mailman $5, G. Hjartar- son $5, J. Arnason $5, J. Eriekson $5, J. Finnsen $4.33, B. Sigurðsson $2, E. Bjornson $2, G. Osear $2, G. Johnson $1,—AUs $51.a3.
Einar Jónsson myndhöggvari hqifði ákvarðað að ferðast vestur 1 Vatnahygðir í Sask., og heimsækja landa sfna þar, en vegna þess að hann verður að vera kominn aftur til Philadelphia um miðjan næsta mánuð, þá hefir hann ekki tíma tU að fara vestur. Honum þykir mjög leitt að verða að hætta við þá ferð.
Eftirfylgjandi gjafir votta eg með þakklæti að hafa veitt inóttöku fyr-
HVER ER TANNLÆKNIR YÐAR?
Varanlegir <Crowns, og Tannfyllingar —búnar til úr beztu efnum. —sterkáega bygðar, þar sem meet reynir á. —þægilegt að bíta með þeim. —fagurlega tilbúnar. /hn —ending ábyrgst. N /
BVALBEINS VUL- /h|A CJWITE TANN- \ I 9 8 SETTI MlN, Hvert Y A V —gefa aftur unglegt útlit. —rétt og vísindalega gerðar. —passa veJ ( munni. —þekkjast ekki frá yðar eigta tönnum. —þægilegar til brúks. —ljómandi vel smíðaðar. —ending ábyrgst.
BR. R0BINS0N Tannlæknir og Félagar hans BIRK8 BLDG, WINNIPEG —
Thomas ryan
& CO„ LIMITED
Heildsölu
Skóverzlun
44-46 Princess Street, Winnipeg
Thomas Ryan, forseti
UMFERÐASALAR vorir eru nú
komnir á stað, og munu þeir
finna allla kaupmenn í land-
inu. Þeir hafa að bjóða nýjan og
góðan Skófatnað fyrir 1919, og
einnig mikið úrval af Haust- og
Vetrar Skófatnaði, Hönskum og
Vetlingum. Kaupmenn, gleymið
ekki að panta nýjustu tegundir og
snið af Ryan skóm.
Pantið ekki skófatnað
fyr en þér hafið haft tal
af erindsreka vorum.
ir hönd Jóns Sigurðssonar lélagsins:
Miss Anna Sigvaldason Vidir P.O.,
$2, Mrs. Ingigjörg Jóhannsson, Víðir
P.O., $1, Teitur Preeman, Wpg. $2,
Mrs. Elizabet Freeman, Westfold P.
O., $1, Mission Society of Immanuel
Ohurch, Wynyard $25, íslendinga-
dagsnefndin í Winnipeg, arður af
hátíðinni 2. ág. $200, frá Ladies’ Aid
of Bru fyrir afturkomna herrnenn,
$25.
Rury Arnason féh.
635 Funby St., Winnipeg.
S. D. B. Stephanson kom úr ferð
sinná um Vatnabygðir í Sask., á
mánudaginn va Frostnóttin f júlf
gerði allmiklar skemdir á ökrum 1
Kristnes og Hola bygðum, en í
meginparti Vatnabygðanna eru nær
engar skemdir af írosti eða neinu
öðru, og uppskeruhorfur (því góðar.
Hveitisláttur var rétt að byrja, en
verður ekki almennur fyr en um
næstu helgi. — Mrs. S. D. B. Steph-
anson, er dvalið hafði hjá systur
sinni í Eifros, Sask., nokkrar undan-
farnar vikur, kom með manni sínum
heim aftur.
Ensk blöð segja nú fallna og
særða á vígvöllum Frakklands eftir-
fylgjandi íslendinga:
Dánir af sárum:
W. Björnsson, Langruth, Man.
Oorp. T. J. Gíslason, Winnipeg.
T. E. Jónasson, Dog Creek, Man.
Særðir:
Torfi I. Sölvason, Westboume, Man.
Harry Hermannsson, Winnipeg.
Ólafur Magnússon, Lundar, Man.
Oorp. P. B. Paulson, Glenboro, Man.
A. S. Helgason, Wild Oak, Man.
—
J. K. Sigurdsoo, L.L.B.
Lögfræðingur
708 Sterling Bank Bldg.
(Cor. Portage Ave. and Smlth St.)
’PHONE MAIN 6255
________________
Bjami Lyngholt
Þessi berra Lyngholt befir ungað
úr sér grein í Voröld 20. þ.m. (ág.),
sem hann kallar “Ósanngjarn dóm-
ur”, og er heimskuiegt hnotabit til
mfn fyrir grein, sem eg ritaði um
Voröld fyrir skerostu.
Eg þarf ekki að vera fjölorður um
mitt málefni þar, og í sannleika er
þessi Lyngholts grein iangt frá því
að vera svara verð. Eg hefi aldrei
fengið eins samróma þakklæti fyrir
neitt annað, sem eg hefi ritað, eins
og þessa áminstu grein, og það frá
stórmerkum og skynsömum mönn-
um, og hver einasti maður — ög þar
með taldir meðhaidsmenn Voraldar,
hafa kallað þá grein sanngjarna, að
þessum Lynghblt einum undantekn-
um. Enda var það sá eini tilgang-
ur minn, er öllu réði, iað bæta blað-
ið, fá það á fastari kjöl og frumlegri
stefnu í andlegum skilningi; losa
það við alt skran og skreiðarflutn-
ing ef unt væri; og fyrsti barnaskap-
urinn hjá B. I* er sá, að þessi minn
dómur um biaðið komi alt of
snemma.
Hér er maður talsverðum andleg-
um hæfileikum gæddur við stýrið,
alkunnur rithöfundur og ritstjóri í
mörg herrans ár. Samt má ekki
segja álit um þetta blað hans eftir 4
til 5 mánuði. Eins og Dr. Sig. Júl.
Jóhannesson sé nú ait í einu orðinn
einhver viðvaningur í blaða og bók-
menta heimmum. En svo vill aum-
ingja B. L. miða alt við 25 ár, og
kveða engan dóm upp fyrri. “Sein-
lætismaður, Sírak”, sagði Bjarni á
Leiti. Þessi nafni hans hiýtur að
vera fram úr skarandi seinlátur.
Aðal tilgang minn kallar B. L.
þann að koma að árásum á skáldið
Þ.Þ.Þ. Þetta er bláber helmska og
illgirni í minn garð. Og enda þótt
eg standi ekki eins hátt f leirskálda-
stiganum eins og Lyngholt, þá ef til
vill kann eg að meta skáld-hæfileika
Þorsteins alt eins vel og hann, eða
máske betur. Og ef það álit mitt,
sem eg á hér hjá mér skrifað, kæmi
einhvern tíma fyrir almennings sjón-
ir, yrði sá dómur honum vansæmis-
laus. En þar tek eg listamannsefn-
THE B00K OF
KN0WLED6E
(í 20 BINDUM)
öll bindin fást keypt á skrif-
stefu Heimskringlu. — Finnið
eða skrifið
5. D . B. STEPHANSON.
ið, sem til hans er Jagt fá hendi
gjafarans. En hann gengur alger-
lega ranga braut svo oft, að það eru
hreinustu vandræði um hann að
tæta. En það skal eg igefa Lyngholt
-eftir, að ef Þ.Þ.Þ. heldur áfram í 25
ár til að herma eftir Fjallaskáldinu,
þá verður hann einhvem tíma á
parti líkur honum. En það var ald-
rei í Þorstein skapað að verða
sleggjukáld. “Alt er saman barið
með sleggju hjá St. G. St.,” segir séra
Jónas (frá Hrafnagili). Nú skal eg
bæta þeim hreina sannleika við, að
eftir að eg hafði ritað grein mína
um Voröld, þá sannfrétti eg, að
kvartanir komu úr öllum áttum, að
Sónhátta-klambrið væri að eyði-
leggja biaðið, og Þorsteinn varð
nauðugur viljugur að sletta ameni
til allra gjörninganna.
Svo er nú máske skemra en marg-
ur hyggur að bíða eftir þyí að sjá
öll ijóð Þ.Þ.Þ. á prenti. Og þá sann-
arlega batnar í. búi hjá surnum,
þegar allir Sónhættir koma og
gamla Skeljabrota-ruslið, og þá
verða væntanlega fleiri en við
Lyngholt, sem fá að dæma um þá
stóru andlegu kosti. En Þorsteinn
á til góð kvæði, — þegar hann var
engum liáður nema sjálfum sér.
|
I
öðrum ónotum og lítilsvirðing frá;
Bjarna Lyngholt læt eg ósvarað.,
Það eru ekki fyrstu skammirnar, I
sem og fæ vestán frá hafinu. Og!
Enginn kemst ósár út úr þeim leik,
að segja sannleikann.
Lárus Guðmundsson.
-o-
Frá Frakklandi
(Framh. frá 1. bls.)
við að undirbúa okkur með að
yfirgefa þessar stöSvar, sem viS
höfum veriS á og nálægt aS und-
anfömu. Hvert viS förum, er ekki
gott aS segja. En eflaust fréttiS
þiS til okkar einhverns staSar á
hnettinum áSur en mjög langt
líSur, og ekki væri neitt undarlegt
þótt eitthvaS yrSi þar aShafst, er
í sögu yrSi færandi; því illa trúi
eg því aS snörunni verSi brugSiS
um háls ÞjóSverja án þess viS fá-
um aS taka ögn í endann, því
margt höfum viS enn af hraustum
drengjum, sem ekki verSa hissa á
því, þótt þeir sjái nokkra Prússa
meS gapandi ginum. — I dag er
hér ákafleg rigning, en hún dreg-
ur ekki úr ferSahug okkar hiS
allra minsta. ÁSur en næsta sól
rennur upp mun mega sjá sköru-
lega hópa hlæjandi Canadamanna
vera á fleygings ferS meS jám-
brautum í Frakklandi, yitandi þaS
aS þeir eru kallaSir til þess aS
leggja hönd í blautingjann. (Svo
nefndu gamlir menn á Islandi
þorskinn).
Jæja, í dag er 2. ágúst; vonandi
aS þiS hafiS betra veSur þar yfir
í Canada, en hér er í dag. ViS
landar hér hugsum til ykkar og
vonum, aS þiS hafiS glaSan og á-
nægjulegan dag. ViS verSum aS
gjöra okkur aS góSu aS láta aS-
eins hugann fljúga yfir hafiS, og
sjá í anda alt sem þar fer fram.
En einhvern tíma kemur aS því,
aS margir af okkur sem hér erum
nú, komum til baka og getum þá
tekiS þátt í gleSi og skemtunum
meS ykkur í veruleik. Sú stund
kemur, aS viS verSum leystir úr
þessu skjögrandi landi og verSum
sendir þangaS sem sléttari og fast-
ari jörS er undir fótum okkar. Og
þar sem engar eitursendingar úr
fallbyssukjöftum mótstöSumanna
ónáSa okkur.
ViS vitum vel, aS í dag eru
mörg falleg orS sögS og sungin
heima hjá ykkur í minningu um
okkur, sem hér erum. Og margar
hlýjar endurminningar vakna upp
sem oft fyr. En því miSur margar
sárar líka.
En alt, sem viS getum gjört
hér, er aS hugsa til ykkar og segja
viS okkur sjálfa: Þökk sé ykkur
heima, sem hugsiS til okkar og
gleSjiS okkur meS bréfum og
sendingum. Og lengi lifi Islend-
ingar og íslenzkt þjóSerni í Can-
ada og Bandaríkjunum. Og lát-
um okkur öll syngja: "Island, þig
elskum vér, alla vora daga," o. s.
frv. — Eg er ykkar meS vinsemd,
Jón Jónsson,
frá Piney.
Pte. John Johnson, 292253.
44th Can. Inf. Battalion,
B. E. F., France.
Kennara vantar
KENNARA vamtar við Big Island
skóla No. 589, frá 1. sept. til 1. dcs.
]j. á. Umsækjendur tiltaki launa-
upphæð; prófgenginn kennari ósk-
ast. Tilboðum veitt móttaka til 20.
þun. af undirrituðum.
W. Sigurgeirsson, sec.-treas.
46—49 Hecla P.O., Man.,
-----------------------------
Atvinna
ÓskaS eftir tveimur fiski-
mönnum. Hæsta kaup borg-
aS. — Einnig er óskaS eftir
manni til aS hirSa gripi, og
æskilegt væri aS hann hefSi
þroskaSan ungling meS sér;
báSum yrSi borgaS gott
kaup. ÞaS væri ekki frá-
gangssök, þó maSurinn væri
giftur, því fjölskyldan gæti
fengiS ókeypis húsnæSi og
eldiviS. — Upplýsingar fást
á skrifstofu Heimskringlu.
- j
NORTH AMERICAN
TRANSFER C0.
651 VICTOR STREET
PHONE GARRT 1431
Vér erum nýbyijaðir og óskum
viðakifta yðar. Abyrgjumst ánægju-
log viðskifti.
FLYTJUM HUSGÖGN OG PIANO
menn okkar eru því alvanir, elunig
ALLSKONAR VARNING
Fljót aígreiðsla.
Prentuð ritfæri
Lesendur Heimskringlu geta
keypt hjá oss laglega prentaða
bréfhausa og umslög, — 500 af
hverju — fyrir $7.00. Skrifið
nöfn og áritun o. s. frv. skýrt og
sendið peningana með pöntuninni.
ThcVikingPress, Ltd.
Box 3171 Winnipeg
W. H. H0GUE
328 Smith Street
(efsta loftl) Phone M. 649
Sérfræðingur í notkun
raddarinnar í ræðu og
í söng ______
Læknar Stam, Málhelti
og önnur lýti á rómnum.
—Raddlýti ræðumanna
einnig læknuð.
Finnið H. W. Hogue fyrst
' A.O.U.W. HALL 328 Smith St.
Sigurðsson, Thorvaldson
Co., Ltd.—Arborg, Man.
License No. 8—16028
Vér viljum, sem stendur, aS eins benda skiftavinum
vorum á eftirfarandi verSmæti. Þau eru ekkert valin úr,
en eru tekin af handahófi úr mörgu, sem eins vel, eSa betur
stenzt samanburS á núverandi verSlagi, hvar sem er:—
Santos Kaffi, brent, bezta sort, 3 pund fyrir___$ 1.00
Rio Kaffi, brent, pundiS aS eins fyrir.......... 25c.
Tomatoes, 2 könnur af 3s fyrir................... 55c.
Rúsínur, hreinsaSar, 1 1 oz. pakkar, 2 fyrir..... 25c.
Soda Biscuits í pökkum (vanal. stærS) enn þá á 35c.
Stráhattar og Sumarhúfur af ýmsum gerSum á einkar
góSu verSi nú um uppskeru tímann.
Premier Þvottavélar fyrir.................... $13.95
Playtime Þvottavélar, sem allir hrósa, fyrir .... $14.95
MikiS af skóla-skrifbókum og alls konar ritföngum,
sem meSþurfa nú viS byrjun skólanna.
Pappa-kassar fyrir sendingar til hermanna, hver á lOc.
NýkomiS vagnhlass af Þakspæni.
r
A. MacKENZIE SKRADDARI 732 Sherbrooke St. Gegnt Hkr. Bwfnsar og Prossar Karla og Kvenna Patnaði. Föt anfðin og eaumuð eítir máli. — Ait verk ábyrgst. H. Methusalems HEFIR NO TIL SÖLU NÝJAR HUÓMPLÖTUR (Records) Islenzk, Dönsk, Norsk og Sænsk lög VERÐ: 90 cts.
f Til Sölu— 370 concrete netasökkur fyr- ir $1 1.00. FinniS eSa skrifiS S. D. B. Stephanson, 729 Sherbrooke St, Winnipeg. CCLUMBIA HUÓMVÉLAR frá $27—$300. Skrifið eftir VerSlistum
SWAN Manufacturing Co. Phone Sh. 971 676 Sargent Ave.
jP INMITT NO er berti tími aZ F gerast kanpaodi a3 Heims- kriagin. FrcditJ því ekki tH n«rftuu, $em þér gctiZ gert í dag. Sttkt er happadrýgst.
SkiftiS viS þá, sem auglýsa í Heimskringlu.
Þriggja mánaða náms- skeið á verzhmarskóla fcest fyrir lítið verð. Tveggja mánaSa kenslutími viS Success Business College fæst keyptur á skrifstofu Heimskringlu. Kostar minna en vanaverS, selt byrjendum aS eins. FinniS S. D. B. Stephanson, á skrifstofu Hkr.
r ' Ráðskona óskast Islenkur kvenmaSur getur fengiS atvinnu nú þegar á heimili úti á landi. Má hafa barn meS sér, ef vill; verk eru lítil, aS eins tveir menn aS matreiSa fyrir. Rólegt heimili. Heimskringla vísar á. - -i
TTl kvenna og karla, sem vonlaus eru um
BÆTUR Á SJÚKDÓMUM SÍNUM
Vltið þi?5 a?5 Chfropractlc er sú eina visindalegra a?5fer?5 tll þess a?5
bnrtrýma orNiik sjúkdómsins, og gjörir þaT5 án uppskuröar og tilkenning-
arlaust? Og þar sem Chlropractlc aöferöin á vi?5 alla sjúkdóma, þá á hún
einnlg vi?5 ykkar sjúkdómi. — A?5ur en gefin er upp öll von. þá komi?5 og
flnniÖ
Dr. Claude C. Wall, D.C.
ASnr prðfennor tIS Canadl—n Chlropractlo Collrge
Nð a» 609 AVBNUE BLOCK, M5 PORTAGB Ave.
Talafmli Maln 4433. WINNIPEG
LOÐSKINN! HÚÐIR! ITLL!
Et þér vlljið hljóU fljótustu skll i andvirði
og hæsts verð fyrir lóöskinn, húðir, ull og
fL sendið þetU tU.
Frank Massin, Brandon, Man.
Dept H.
Skrifið eftir pTÍsum og shipping tags.
t----—— ---
B0RÐVIÐUR
~ .. ^
SASH, ÐOORS AND
M0ULDÍNGS.
ViS höfum fullkomnar birgSir af öllum tegundum
VerSskrá verSur send hverjum þeim er þess óskar
THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD.
Henry Ave. East, Winnipeg, Man., Telephone: Main 2511