Heimskringla - 05.09.1918, Blaðsíða 2

Heimskringla - 05.09.1918, Blaðsíða 2
2. BLAÐ51ÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 5. SEPT. 19IS -Frá Noregi. Eftir Pálma. VI. ÞaS lýsti af degi. Eimlestin brunaði austur af fjallinu áleiSi til Kristjaníu. Eg hafSi hálf mókt all-langa stund í sæti mínu eins og aSrir þeir, sem voru í sama lestar klefa og eg. En birtan af hinum komandi degi hafSi skyndilegi kastaS oki svefnsins af augum mér og hugur minn lyftist sem fugl frá hressandi borSi, til hinna grænu akra og skóga, sem fyrir augun báru fyrir utan gluggann minn meS hinum einkennilega skörpu litum norskrar náttúru. Og mig langaSi til þess, aS fara aS syngja, en af þeirri ástæSu, aS eg hefi aldrei söngmaSur veriS, lét eg mér nægja meS þaS, aS kveSa—raula viS sjálfan mig vísur eftir Þorst. Erlingsson: “ÞaS skal verSa þetta sinn” o.s.frv. Dönsku hjón in sem sátu beint á móti mér, litu upp og horfSu um stund undrandi á mig. Svo leit konan til manns síns og andlit hennar varS aS einni óttalegri spurningu: “HvaSa lag er þetta?” og fékk hiS þýSingar- mikla svar úr andliti hans: “Nú er hann sannarlega orSinn hringlandi vitlaus.” Eg hefi annars ekki, sem komiS er, séS nokkum þjóS flokk, af öllum þeim samtíningi er eg hefi kynst, hafa eins meistara- lega tök á því, aS lýsa tilfinning- um sínum í andliti og meS lát- bragSi, eins og Danir. Þeir gera þaS undursamlega og mér hefir oft fundist, aS þeir bæti ágætlega meS því úr danska kverkamálinu sem eyru mín gátu aldrei fengiS almennilega tök á. Ný skáldsaga komin út á prent. Sagan “Viltur vegar", eft- ir Bandaríkja skáldiS Rex Beach, er nú sérprentuS og rétt komin af press- unni. Pantanir verSa af- greiddar tafarlaust. Sag- an er löng—496 blaSsíS- ur—og vönduS aS öllum frágangi; kostar 75 cent. eint. Þessi saga er saum- uS í kjölirm—ekki innhaft meS vír—og því miklu betri bók og meira virSi fyrir bragSiS; og svo Hmd í litprentaSa kápu. Saga þessi var fyrir skömmu birt í Heimskringlu og er þýdd af O. T. Johnson. SendiS pantanir til The Viking Press LimntD P.O. Box 3171. Wiuipeg, Canada En eg kvaS og óSfluga nálgaS- ist lestin Kristjaníu. LeiSin frá Hönefos til Kristjaníu liggur gegn um einhvem af hinum alira bezt ræktuSu hlutum Noregs, og þaS er unaSslegt aS sjá hina fjöl- breyttu skiftingu á útsýninu frá lestar-gluggunum. Þar er bónda- bær viS bóndabæ, háreist og fög- ur hús, garSar, akrar og skógar, alt mótaS smekkvíslega af iSju og atorku mannshandarinnar. Nokkru áSur en komiS er til Kristjaníu sá- um viS yfir bæinn af hæSunum fyrir vestan hann, því lestin fer svo aS segja í hálfhring kringum hann áSur en hún rennur inn á ““Austur-brautar-stöSina”, sem er aSal brautarstöS bæjarins, og sem stendur í sambandi viS Vestur- stöSina. Þetta var sumariS 1916 og í fyrsta skifti, sem mér auSnaSist aS sjá Kristjaníu. Eg var á leiS til ‘Dönsku mömmu” í innkaupa- erindum fyrir myndastofuna, sem eg stjórnaSi, og auk þess var ekki trútt um aS þaS væri nokkur leik-, ur í mér, eins og vel fóSruSu vor- lambi, því eg hafSi nægan tíma og hlakkaSi mjög til þess aS hitta bróSur minn, sem þá dvaldi í Höfn. ViSdvölin í Kristjaníu var því mjög stutt í þaS sinn, en þrátt fyrir þaS ætla eg aS lýsa bænum, eins og eg kyntist honum síSar. öllum þeim, sem til Kristjaníu hafa komiS og sem eg hefi haft kynni af, ber saman um þaS, aS þaS sé afar fagur bær. Og eg hefi heldur ekki lesiS nokkra ferSalýs- ingu, sem ekki segir eitthvaS í þá átt. Og þaS er ekki af því, aS mig langi til þess aS hringja sömu bjöllu og allir aSrir, aS eg segi, aS Kristjanía hefir gefiS hug mínum og hjarta þaS nesti inn í komandi tíma, er seint verSur upp etiS, því jafnvel þótt maSur sé gleyminn, gleymir hann seint því, sem í sál hans læsist meS töfrum titrandi fagnaSar. Og svo er meS mig. Kristjanía er tiltölulega ungur bær, í samanburSi viS Þrándheim eSa Bergen, en þrátt fyrir þaS er hann höfuSstaSur Noregs, meS hér um bil 253,300 fbúum (eftir fólkstali 1916). ÁriS 1801 voru aS eins 12,420 íbúar í bænum, en 1855 var tala þeiria komin upp í 42,070 og 1885 var hún 130,027, en áriS 1 900 var hún komin upp í 22 7,626, og má af þessu ráSa, hve fram úr skarandi mikiS bærinn hefir vaxiS á einni öld. Kristjanfa var stofnsett 1624 af Kristjáni conungi IV., konungi Dana og MorSmanna (f. í FriSriksberg ár- iS 15 77, en tók viS konungdómi 1588 ogdó 1648). 1 þrjátíu ára stríSinu var hann sigraSur af Tilly viS Lutten (1626), en síSar, vegna sambandsins viS Gustav Adolf, auSnaSist honum nokkur endurbót í samningunum í Lubeck 1629. Umbætur þæir er hann gerSi, bæSi í Noregi og Dan- mörku hafa haldiS nafni hans uppi sem einhvers hins nýtasta konungs Dana. ÞaS var hann, er braut járnfjötra Hansafélagsins af Berg- en og endurbætti verzlun og viS- skiftalíf bæjarins allmikiS, og á Moregur honum mikiS aS þakka. Á torginu í Kristjanfu, nálægt ‘Vor Frelsers Kirke” stendur mjög vandaSur minnisvarSi af íonum. Kristjanía stendur viS botn samnefnds fjarSar viS rætur Eke- oergsins aS austan, en aS vestan undir hinum fögru Tryvatn-hæS- um. Undir Ekeberginu stóS hinn l orni bær Oslo viS Loána, stofnuð af Haraldi harSráSa 1058, sem er nú samvaxinn viS Kristjaníu. Er menn koma út frá járnbraut- arstöðinni liggur aSalgata bæjar- ins opin fram undan, er nefnist Carl Johans gatan. Liggur hún svo aS segja þráSbeint gegn um bæinn og endar viS konungshöll- ina. Hún ber nafn sitt eftir Karli ohan (Charles XIV.) konungi Svía og NorSmanna, er tók viS conungstigninni eftir dauSa Karls írettánda 1818. / Karl Johan var, og kunnugt er, Jean Bema- dotte, einn af hinum frægu herfor- ingjum Napoleons Bonaparte, og var hann fæddur 26. jan. 1764 og sonur lögmanns nokkurs í Pau í Béarn, en sökum geSveiki Karls 1 3. var taliS nauSsynlegt aS leita eftir ríkiserfingja, og féll valiS á Bernadotte, er þá tók upp nafniS Karl Johan. Af honum stendur nú líkneski mikiS fyrir framan konungshöllina. Á stalli þeim, er líkneskiS stendur á, eru þessi eink unarorS greipt: “Ást fólksins, Iaun.” Karl Johan dó 1844. Gangi maSur frá járnbrautar stöðinni alla leið upp að konungs höllinni, ber glæsilegasti hluti bæj arins fyrir augun. Fyrst og fremst aSal torgiS, meS Vor Frelsers Kirke og líkneski Kristjáns IV. post og talsíma byggingin, Eker' torgiS og Stórþings byggingin; þá er EiSsvolds-svæSiS og á móti því Grand Hotel. Svo er Stúdenta lundurinn meS Vergeland líknesk inu og litlu ofar hiS þjóSlega leik hús (National Teater) og fyrir framan þaS standa líkneski þeirra Björnsons og Ibsens eítir Stephen Sinding, sem eru aS mínu áliti ó- dauðleg listaverk. Þá tekur viS svæSiS kring um konungshöllina, prýtt meS fögrum líkneskjum og sögulegum minnismerkjum. HiS þjóSlega leikhús er stór og fögur bygging, sem er skrýdd aS innan meS stakri smekkvísi og samræmt I leikhúsi þessu er sæti fyrir 1,300 manns og er aSsóknin svo jöfn, aS sjaldan standa sæti auS, enda gef- ur þar aS sjá listaverk, er þola samanburS viS þaS bezta hverrar annarar menningarþjóSar heims- ins. Eg gat aldrei þreytst á þvr, aS horfa á líkneski þeirra Björn- sons og Ibsens. ÞaS er ekki langt bil á milli þeirra og stendur Bjöm- son meS hvelft brjóst og mjög há- leitur, eins og sá er bæSi trúir sjálfan sig og þjóS sína. Ibsen er er niSurlútur og þaS er eins og úr allri líkamsbyggingu hans megi lesa stríS og erfiSi hins djúpt hugs- andi manns. Og um hann gæti eg aldrei sagt hiS hálfa af því sem eg vildi segja. Hann er Ibsen og enginn hefir enn staSiS honum jafnfætis í Noregi. Stúdenta- lundurinn og EiSsvolds svæSiS er vanalega þakiS af fólki, og þar gefur aS líta fólk af öllum stéttum og jafnvel af mörgum þjóSflokk- um. Sérstaklega eru þessi svæSi þó mannmörg á kvöldin virka daga og á sunnu- og helgidögum. Þar skamt frá er hiS mikla Tivoli, eins konar leikhús, þar sem menn geta setiS og horft á alls konar í- þróttir og leiki og neytt matar og drykkjar, er þjónamir bera til manns eftir bendingum og óskum. Næstum því gagnvart leikhúsinu stendur háskóla byggingin, er var stofnsett af FriSriki sjötta 1811 Þar er ríkt bókasafn o. fl. Frá Konungshöllinni, sem er löng og óbrotin bygging, er ágætt útsýni yfir Karl Johans götuna og mikinn hluta bæjarins, þareS höllin stend- ur á hæS, er gnæfir yfir nágrenniS. GarSurinn umhverfis hana þótti mér unaSslegur. Skamt frá há- skólanum, í University götunni, er lista- og málverka safn, og vil eg ráðleggja öllum þeim, er til Krist- janíu koma, aS sneiSa ekki fram hjá því. Þar eru margar fram úr skarandi myndir og vil eg íiefna málverk Professor Dahl í fyrsta flokki. Hann er meistari og mót- ari hins norska málverkaskóla. § Hann var professor í listverka- skóla í Dresten til dauSa síns 1 85 7 og aS líkindum hefir hann átt þaS mikiS þýzkum áhrifum aS þakka, hve undra-langt hann komst r list sinni. Og eftir 1 840 varS eins og kunnugt er Dusselddrf á Þýzka- landi aSal aSsetur allra eSa flestra norskra, danskra og sænskra list- málara. ÞangaS sóttu, eftir Prof. Dahls daga, listamennirnir Adolf Tidemand (1814—76), Hans Gude (1825—1903), Herman Cappelen, Johan F. Eckersberg og Morten Muller fullkomnun sína. Myndir eftir þessa menn eru og til á málverkasafninu í Bergen, en safn Kristjaníu er bæSi stærra og samstæSara. SíSan 1880 hafa neSantaldir menn aSallega mót- l aS hinn norska málverkaskóla: Otto Sinding, Gustav Wentel, Hans Heyderdahl, Eyolf Soot, Fritz Thanlaw og Bergstien. HiS sögulega forngripasafn er og mjög auSugt og vert þess, aS eigi sé hjá því sneitt, en því miSur hafSi eg svo margt annaS aS at- huga, meSan eg dvaldi í Krist- janíu, aS eg finn mig alls ekki fær- an til þess aS lýsa ýmsu, sem eg sá þar, frá sögulegu sjónarmiSi. — Víkingaskip þau, er standa í útúr- byggingu frá háskólabyggingunni, eru hiS fullkomnasta sýnishorn af gömlu norsku víkingaskipunum, og hafa veriS tekin úr gömlum "haugum”, því eins og kunnugt er létu gömlu víkingarnir flytja skip meS öllum búningi í hauga fram- liSinna mikilmenna og vina. Grand Hotel er fjölsótt hótel og er drykkjusalur þess einhver hinn stærsti samskonar salur, er eg hefi séS, og aS sama skapi skrautlegur. Þar er borSaS og bjór drukkinn viS hljómleika himinborna. Mundi þar Agli, afa mínum, hafa hornaflóS til höfuSs stigiS frekar en áSur aS Atla bónda. --- Hótel þetta er og víSfrægt fyrir þaS, aS Ibsen var þar daglegur gestur. Kom hann ávalt þangaS nákvæmlega á sama tíma og sat viS sérstakt borS, er engum öSr- um var leyft aS nota. Bæði bæj- arbúar og útlendir ferSamenn not- uSu sér því þetta tækifæri aS sjá skáldiS, og þar sem komur hans þangaS voru eins reglubundnar og hiS bezta úr, var þaS aldrei aS þeir yrSu fyrir vonbrigSum, ef karl var staddur í bænum. Þar drakk hann vanalega 2 eSa 3 glös af öli og las dagblöSin, eSa gaut hinum stálgráu augum sínum und- an hinum loSnu brúnum, og virti fyrir sér hiS margbiotna líf og hin ólíku andlit, sem Grand Salon er aS öllum jafnaSi ríkur af. — Þar inni var mér sögS dálítil saga um hann, af einum kunningja mínum, sem eg var meS eitt kvöld, og af því eg veit aS sagan er sönn, ætla eg aS skrifa hana hér, ef ske kynni aS fólk hefSi skemtun af henni: ÞaS var klukkan 1 e.m., einmitt á þeim tíma, sem Ibsen var vanur aS koma til hótelsins, aS skraut- legur bíll nam staSar viS dyr þess. Út úr bílnum steig ljóshærS, ung og fögur stúlka, og á búningi henn- ar og framkomu mátti sjá, aS hún var ekki innlend. Svo var heldur ekki. Stúlka þessi var ensk og af aSalsættum komin, og var erindi hennar til hótelsins þaS, aS sjá höfund "Per Gynts”. Henni brást þaS heldur ekki, því strax og hún hafði sagt þjóni nokkrum frá Viðurkent af öllum samherjum Allir núverandi samherjar vorir hafa viðurkent Triner’s American Elixir of Bitter Wine sem leiðandi maga meðal, vegna ábyggilegleika þess. Því voru veitt+iæstu verð- laun—gull medalía og Grand Prix - á Englandi (London 1910), í Belgíu (Brussels 1910), á Italíu (Rome 1911), Frakklandi (Paris 1911) og gull medalía í San Fran- cisco 1915 og Grand Prix í Panama 1916. Voru öll þessi verðlaun þau hæstu, er unt var að fá. Triner s American Elixir of Bitter Wine er bezta meðalið við öllum maga- kvillum, hægðaleysi, meltingar- leysi, höfuðverk, taugaveiklun o.s. frv., vegna þess að það verkar út þarmana, styrkir meltinguna, skap- ar lystina og hressir allan líkam- ann. Fæst í lyfjabúðum og kostar $1.50. — Triner’s Liniment er það allra kröftugasta meðal við gigt, fluggigt, bakverk, tognun, bólgu o.s.frv. Fæst í lyfjabúðum, kostar ar 70c.— Joseph Triner Company, 1333-1343. Ashland Aveneu, Chi- cago, III. erindi sínu, benti hann henni á borSiS þar sem hinn síShærSi öld- ungur, Ibsen, sat viS. StarSi hún á hann um stund meS hljóSri undrun, án þess aS hann veitti henni eftirtekt. Alt í einu tekur stúlka þessi upp skæri úr hand- tösku sinni og gengur djarflega aS öldungnum og klipti lokk úr hári hans. Ibsen, sem ekki gat áttaS sig strax á þessari óvanalegu frekju stúlkunnar, starSi undrandi á hana. En er hann sá handfylli af hárj sínu í höndum hennar, hrópaSi karl upp af reiSi og baS þjóninn aS kasta þessum ósvífna kvenmanni út. — Sem geta má nærri, varS glaumur mikill og uppþot í salnum viS þetta atvik, og þaS hafSi þær afleiSingar, aS Ibsen fór úr bænum og kom ekki á Grand Hotel í langa hríS. Nálega í gegn um miSjan bæinn rennur Akersáin út í Björkevíkina. Á milli Björkevíkur og Pipervík- urinnar stendur hin gamla víggirS- ing, Akershus fæstning. Þar fram- ar á tanganum (Vippe Tangen) er Garnisons kirkjan. Vestur af Pipervíkinni'eru ágæt sjóböð. Þá tekur Frogner Kilen viS, sem er vík milli vesturhluta bæjcirins og BygS-eyjarinnar. BygSeyjan er all einkennileg og t ngir lítiS eiSi hana viS land. Þar er hin þekta bygging Drotningen, meS veiting- arsal, þar sem menn geta fengiS sérhvern muaaS sem nafni nefnist. Drotningin er slórkostlega fögur bygging, meS unaðslegt útsýni yfir förSinn og nokkum hluta bæjar- ins. Þegar degi hallar á sumrin, streymir fóIkiS úr bænum þangaS á róSrarbátum og seglbátum af öllum gerSum, og hristir af sér bæjarloftiS í hinu hressandi sjó- lofti, og er þá “drotningin” tíSur viSkomustaSur. Mér var sagt, aS bygging þessi væri eign og bygS af róSrar og siglinga félagi nokkru. — Ofar á eyrinni er hiS norska þjóSlega gripasafn, afar myndar- legt safn, enda þurfti eg mikinn hluta af einum degi til þess aS skoSa þaS. Þar skamt frá er svo Oscars höllin, merkileg bygging, bygS fyrir Oscar I, son Karls XIV. (Bernadotte). 1 einni stofu henn- ar er mikiS af málverkum eftir Sir (Farnh. á 3. bls.) G. A. AXFORD LÖGFRÆÐINGUR 603 Paris Bldg., Portag« & Garry Taisími: ain 3142 Winnipag. Arnt Anderson E. F. Garland GARLAND & ANDERSON JLÖOFR.KBINGAB, Pbone Maln 1661 m Btoctri* Railway Ohambin. Dr. M. B. Halldorsson 401 BOVD HllI.DINO TaUb Mata 8088. Cor Port. A Eda, Stundar elnvBrOunsu berklaitkl *g atira lungnajsúkdóma. Er a« tlnna & skrtfstofu stnnl kl. 11 ttl 12 jf '. .•« kl. 2 til 4 e.m.—Holaslll ai 46 All«way ave. TWLlsímft: Maln »802. Ðr.y, Q. Snidal TANNUBKNIB. _ _ «14 SOMKR8JET BLK, Portaas Avonuo. WINNIPKG Dr. G. J. Gis/ason Phrstelaa aad Snraeoa Athyalt rottt Au*na. Kyrna og KvsfKa Sjúkdómum. Aoamt lnnvortla sjúkdómum Of udd- okurVt. 18 Soath Srd St-. Graad Parka. If.D. Dr. J. Stefánsson 401 BOYD Birn.DIIfG Hornf Portaao Ato. og Bdmonton 8C Stundar otnsönsu aufna, oyrna, *of og kverka-sjúkdóma. Kr a« bttta fri kl. 10 ttl 12 f.h. og kl. 2 ttl 5 e.h. Phone: Main 3088. Holmllti 106 Oltrla St. Talo. O. 2816 Ljómandi Fallegar Silkipj ötiur. til aS búa til úr rúmábrelður — “Crazy Patchwork”. — Stórt úrval af stórum silki^&fkll^pum, hentug ar 1 ábreiður, kodda, seseur og fl. —Stór “pakki” ó 25c„ fimm fyrir $1 PEOPLE’S SPECIALTIES CO. Dept 17. P.O. Box 1836 WINNIPEG Vér hðfum fullar blrsStr hreln- ustu lyfja og mobala. KormlS m«J lyfseðla ytJar hlagaS, vér Serum meðulln núkvemlesn eftlr avísan læknlstns. Vér ainnum utansvelta pöntunum og seljum Slftlngraleyff. : : ; ; COLCLEUGH & CO. Notre Dame Jt Sberbrooke Sts. PhoQ« Garry 2690—26*1 A. S. BARDAL selur llkktstur og nnnaal um út- fartr. Allur útbúnabur sA bestl. Knnfremur selur hann altakenar mlnniavarOa og legstslna. s ; III SHBRBROOKB ST. Phome G. aisa WIRNIPBG í 5 G. THOMAS Bardal Bloek. Sherbrooke 8t„ Wlsnlftf, Maa. GJörir vtl úr, klukkur og allokonar gull og sllfur stAss. — Utanbnjar vlðgeríum fljótt sint. TH. JOHNSON, Úrmakari og Gullimiður Seiur giftingaleyfisbréf. Sérstakt atjhyglt veltt pöntunum og vitSgjórðum útan af landl. 248 Main St. - Phone M. 6608 The Dominion Bank HORNl NOTRE DAMB AVB. OG 8HEHBROOKE ST. HBfuBstóll, uppb..........| «.000,000 Varasjóhur ...............| 7,000,000 Altar elgutr .............$78,000,000 Vér éskum eftlr vlbsklftum verzl- unarmanna og Abyrgjumst at> gefa þetm fullnægju. SparlaJóttsdeHd vor er sú stærsta sem nokkur bankl heflr 1 horginnl. fbúendur þessa hluta borgaatnnar óska att sklfta vltl stofnan. sem þelr vlta atl er algerlega trygg. Nafn vort er full tryggtng fyrlr sJAlfa yt»ur, konu og börn. W. M. HAMILT0N, Ráðsmaður PHONE GARHV 249« i_L Mórauða Mésin Þeni mfa «r brtjhn upp- C enpn og cttu þub', nm vðja etgiiMt bókba, il Muh bss pövtau síau son fyrat Kwt- ar 50 eent. S«MÍ péstfrftL t. J. Bwamoi H. G. Htnrlkaaoa J. J. SWANS0N & C0. PASTGJIGNASALAR OG peataga mlhlar. Talstml Maln 2617 Cor. Portage and Garry, Wlnnlpeg MARKET H0TEL 14« Prtar tmm Mtreet A nótl markatllnum Bestu vfnfðng. vindlar om at- hlynlng gót). Islenkur veitlnga- mattur N. Haildóreson, lalttbeln- lr fslendtngum. P. O’COKHEL, Elgandi Wlaslfsf GISLI G00DMAN T1K8M1ÐVR. Verkstætll:—Hornl Toronto Bt. og Notra Dánre Ave, Phoae Garry 2D88 Hetastlla Ganrr BM Lagaákvarðanir viðvíkj- andi fréttaWöðum 1.) Hvor malor, a«m tokur reglui«£a á móti blnBi írá pátihúaimxt, gtendur 1 ábyrg? fyirtr borgwb- inni, hvort nm nafn hnns annArg oz skrttaU utMt á bktB- f6, og hvor' mm hnuu m áskiö- andi *Bo akkL 2) Ef aánhvor a«gir btabl ur hann aB boago att skuldaa þvt aasars _ andinn haldiB áfrajn honum bfaraW,' þfhfBð hefir geltt okuld sina, andinjs á heiguUng S fyrfr éii þau bMV, n» fa seat, hvwrt sent hina___ af páslfaúgtev «Ua »kkl. 3) AS neitm >6 taka vi« Mttak>fö«]Un eða UiBMMnm frá páafahúsuih, aða a<S OyÖa i burtu im þess g& tUkynna efikt, maðán dfc bMTS «tu óborfud, «r fyrii lögfúSn akotU’i Bosa .tflratm tfl svika (priBaa faAÍe of lntentional framfl). , r«eS h« út m se CM hHD <m út bo*mix hiEr þ«u

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.