Heimskringla - 05.09.1918, Side 5

Heimskringla - 05.09.1918, Side 5
WINNIPEG, 5. SEPT. 1918 HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐA Smásögur. Eftir Arnrúnu £rá Felli. “EKKI AÐ HVÍSLA.” 1 fyrndinni, þesrar kjóllinn minn strax varcS of stuttur og snjáSur á olbogunum, þegar eg hafSi tvær beinharSar fléttur ofan eftir bakinu—reyndar stalst eg stundum til aS rekja úr þeim og hafa slegiS hár eins og kvenhetjur Kambans—, þegar eg fór upp á stofuloft og fór í kyrtilinn hennar mömmu og reyndi aS skoSa mig í spegilbroti reistu upp viS korn- byrSuna—, þegar uppáhalds bæk- ur mínar voru: “Myrtur í vagni , “Hvíta hersveitin” og ‘ Námar Salmons”; þegar mér fanst þaS hámark veraldar gæSa, aS eiga rauSköflóttan kjól og stígvél, og þótti grautur og skyr hundamatur, ekkert borSandi annaS en brauS og kaeifa, — sem sagt, um þaS leyti sem eg var aS byrja aS ganga til spurninganna, kom fyrir atvik, sem eg aldrei gleymi. Ein af fermingarsystrum mínum hafSi þann vana—eSa réttara sagt óvana—aS hvísla aS mér meSan á spurningunum stóS, venjulega útásetningum um drengina — og var oft mein fyndin. “Ekki aS hvísla, stelpur; annaS hvort steinþegiS þiS eSa taliS í fullum róm”, sagSi presturinn mjög alvarlegur, en viS skömmuS- umst okkar og hættum Mér hefir stundum dottiS þetta atvik í hug, þegar eg hefi heyrt hvísl, og hálfkveSnar vísur, manna á milli. “ÞaS er undarlegt, hvaS hún Nikhildur, í næsta húsi, gengur vel til fara, þaS eru þó svo sem engin kónga-kjör, sem maSurinn hennar hefir; en þaS er eins og sérstakt lag, sem sumir hafa aS aS finna leyni-lindir.” “HefirSu tekiS eftir því, hvaS hann Jósep, kaupmaSurinn á horn- inu hefir auSgast á skömmum tíma? Manstu þegar hann byrj- aSi í litlu skonsunni? ÞaS er ekki laust viS maSur freistist til aS halda, aS ekki sé alt meS feldu. Eg hefi heyrt því fleygt fyrir, aS einhver hafi fundiS mjög annar- legan keim aS hveitinu þaSan, og Gróa.vinnukona mín sagSist hafa heyrt, aS kona hefSi keypt þar 1 0 metra af lérefti, og þaS hefSi vant- aS fulla tvo þumlunga þegar hún mældi þaS, svo þá fer maSur aS skilja betur þetta ríkidæmi góSa.” “Og hugsaSu þér, aS Bína Jóns fór meS ‘Botníu’ til Hafnar; eng- inn vissi neitt um þaS, fyr en dag- inn áSur. Finst þér ekki eins og mér, aS svona ferSalag líkist meir flótta frá einhverju óþægilegu? Eg er ékki fyrir þvætting og þvælu —en þetta segir sig sjálft.” ÞaS er svo sem enginn aS ó- maka sig aS grenslast eftir réttum ástæSum. Nikhildur í næsta húsi er svona 'Vtel til fara, af því hún er þrifin og saumar fötin sín sjálf; aS Jósep, kaupmaSurinn á hom- inu, hefir oft unniS nótt og dag og meS aSstoS konu sinnar og sinni eigin fyrirhyggju og dugnaSi er kominn þaS sem hann er kominn, og aS Bína Jóns gat á síSustu stundu fengiS lán til aS fara á verzlunarskóla í Höfn. ÞaS er ekki aS undra, þó mér stundum hafi dottiS þetta bernsku atvik í hug, þegar eg hefi heyrt sleggjudóma fólks. Eg vildi óska, aS margir létu sér orS prestsins aS kenningu verSa: “Ekki aS hvísla stelpur, annaS hvort steinþegiS þiS, eSa taliS í fullum rómi.” ESa finst þér ekki, aS hann hafi haft rétt fyrir sér? ------«------ “OF MIKIÐ AF ÞVÍ GÓÐA” Eg var rétt í þessu aS frétta, aS hún BryngerSur Úlfdal væri á leiS aS gifta «ig. Hún er skörungur mikill, gáfuS og sjálfstæS meS afbrigSum. Eg er leiS. ÞaS er sjálfsagt ekki rétt af mér, en eg get ómögulega gert aS því. Nei, eg hefi ekki séS mannsefn- iS hennar—hann Þorfinn—, en allir hæla honum. Þau eru af líku bergi brotin; hann hefir ágæta stöSu og allir eru svo fram úr skarandi einhuga um, hvaS góSur drengur hann sé. Hann hefir tekiS á leigu miS- hæSina í einu af nýju húsunum viS Laufásveg, og ef þú hefir ver- iS í Reykjavík, þá veiztu, aS þaS er fallegt þar. Og meir aS segja, hann hefir veriS svo hugsunarsamur, aS panta mó fyrir haustiS og hann hann hefir þegar látiS flytja þang- aS 1 0 skippund af kolum. Sykur- kassa keypti hann meSan hægt var aS fá þaS án seSla, svo þú sérS á þessu, aS hann er maSur fyrir- hyggjusamur. Hann hefir látiS Jón Halldórs- son & Co. sjá um húsgögnin, og hafirSu séS húsgögn frá Jóni, get- urSu nærri, aS þær verSa ekki slorlegar stofurnar þeirra. Þau eiga marga kunningja, svo ek'ki munu bresta brúSargjafir, og heillaóska skeyti. Og þó er eg dálítiS leiS, — leiS fyrir beggja hönd; eg er hrædd um aS þetta endi meS ósköpum. Hún hefir veriS aS námi á bezta húsmæSraskóla Noregs, er glaS- lynd, góS og gáfuS, eins og eg gat um áSan. Hann er sagSur áreiSanlegur og vellyntur — hugsunarsemi hans hefi eg getiS um—. Hann hefir fullvissaS hana um, ást sína— hann afnvel elski alt, sem minni á hana, og önnur stóryrSi, sem ást- fangnir menn segja konuefninu.— En hún er sjálfstæS í skoSunum, og ýmsir kalla hana dugnaSar- varg. Hér er veiki bletturinn. Hún verSur ekki hamingjusöm til langframa í hjónabandi. Eg er líka hrædd um, aS breyt- ingar verSi á skoSun Þorfinns, þegar fram líSa stundir. ÞaS er nú einu sinni svona, aS þaS fer ekki vel á því aS kona— gift kona—hafi sínar skoSanir á hlutunum, og sé gáfaSri, duglegri, og viti meira en bóndinn — en verst af öllu aS almenningur kemst aS því. Eg hefi þekt hamingjusöm hjónabönd, þar sem konan hefir staSiS framar manninum aS öllu atgjörvi, en þaör hafa þá æfinlega veriS þeir stjórnvitringar, aS láta þaS aldrei í veSri vaka, allra sízt viS manninn. BryngerSur er ekki af þeirri gerS, hún hefir stálvilja, veit vel hver hún er, og reynir ekki aS dylja þaS. Hún er Heimastjórnar kona og Good Templar, og ætlar meS tím- anum aS komast í bæjarstjórnina. Hann er SjálstæSismaSur og andbanningur, en gefur sig þó lít- iS aS þeim málum. ÞaS er engin hætta, aS Bryn- gerSur láti aff sinni skoSun, máttu trúa, og allir búast viS, aS hún bjóSi sig fram viS næstu bæjar- stjórnar kosningar, vitandi aS hún hafi gnægS fylgis, en jafn sann- færSir eru menn um, aS Þorfinnur komist aldrei á lista, meir aS segja þeir, sem mest tala um hvaS hann sé góSur drengur. Eg er svo dauShrædd um, aS Þorfinnur komist bráSlega aS því, aS hann sé áltinn maSurinn kon- unnar sinnar, og eins og þú veizt, þá þykir mönnum þaS lítill sæmd- arauki. En ef til vill breytist þetta á næstu 50 árum,—en þú þekkir á- standiS nú—, veizt aS menn taka vafningsviS fram yfir eik. Og nú veiztu, af hverju eg er leiS út af fregninni um áætlaS hjónaband BryngerSar Úlfdal. --------------o---- Mjölnir tekinn. Þessi frétt stendur í “Vísi” frá 20. ág. sem nýkominn er hingaS: GufuskipiS “Mjölnir” hefir nú veriS tekiS í þjónustu banda- manna. Sú fregn barst til Rvíkur meS seglskipi, nýkomnu úr Spán- arferS til Hjalteyrar. Mjölnir fór héSan í janúarmánuSi meS fisk til MiSjarSarhafsins, en hefir síSan veriS í haldi í Gibraltar, vegna þess, aS því er sagt er, aS eigandi farmsins, seljandi eSa viStakandi, er á svarta listanum hjá Bretum.— Strangar gætur voru hafSar á skip- inu, meSan þaS var í Gbraltar, Lögregluþjónar héldu vörS um þaS dag og nótt, og enginn skips- maSur mátti fara í land, nema í fylgd lögreglunnar, og hver ferS kostaSi eitt pund sterling, svo aS skipverjar gerSu ekki mikiS aS því aS fá sér landgönguleyfi. En margir þeirra fengu þó lausn úr vistinni á skipinu og komu sér fyrir á öSrum skipum. Eru 2 eSa 3 af menn af skipshöfninni komnir hingaS á þann hátt. — Loks fór svo, eins og áSur er sagt, aS skipiS var tekiS í þjónustu bandamanna. Þá fór skipstjórinn sjáfur af því. ÞaS var Kronika skipstjóri sem héSan fór meS skipinu nýkvong- aSur. Var kona hans, Ása dóttir Kristjáns háyfirdómara, meS hon- um á skipinu. En nú eru þau hjón- in farin heimleiSis til Danmerkur, landveg um Spán og Frakkland, aS því er sagt er. — Nokkrir menn af gömlu skipshöfninni voru kyrr- ir á skipinu, þar á meSal Einar Thorsteinsson, sonur DavíSs lækn- is á IsafirSi. Frá Gibraltar hafSi Mjölnir svo loks fariS er síSast fréttist. ------o----- Norskur ímugustursam- bandssamningunum. Eftir farandi símskeyti barst Vísi 31. júlí frá Lundúnum, ó- dagsett: ÞaS yrSi sigur fyrir vöxt og viS- gang þýzkra áhrifa á NorSurlönd- um, ef þaS verSur úr, aS ísland verSi framvegis í sambandi viS Danmörku undir dönskum yfir- ráSum, og um leiS verSur þaS Noregi til tjóns. EHa Anker. Sendandi skeytisins, ungfrú Ella Anker er norsk kona af merkri norsk-danskri ætt, mest þekt fyrir skrif sín um andatrú, en auk þess hefir hún skrifaS talsvert í norsk blöS um ýms önnur málefni. Hún hefir dvaliö langvistum í Englandi og var mikill vinur Steads rit- st j óra. ÞaS, sem viS er átt í skeytinu, mun vera þaS, aS Danmörk og SvíþjóS muni í framtíSinni verSa “Leaves and Letters,”'— Eftir Baldur Jónsson. Fæst keypt hjá séra Rögnv. Pét- urssyni, 650 Maryland St., Winni- peg ; Miss Kristrúnu Sigvaldason að Baldur, Man., og hjá aðal út- sölumanni. — Andrés Helgason, Wynyrad, Sask. Kostar $1.00. Send póstfrítt. svo háS Þýzkalandi, aS NorSur- löndum muni veitast erfitt aS verj- ast gagnsýringu þýzkra áhrifa eSa jafnvel fullkominni yfirdrotnun ÞjóSverja. Ef Island verSur und- ir yfirstjóra Dana, þá mun Noreg- ur verSa eina ríkiS í sambandi NorSurlar.da, sem gegn þeim á- hrifum megni aS sporna, og verSa þó aS lúta í lægra haldi fyrir hin- um tveimur. Hér skal ekkert um þaS sagt, hver ástæSa sé til þessa ímugusts. En samkvæmt anda sambandslaga frumvarpsins, þá ætti Island aS njóta fulls jafnréttis í hinu fyrirhug aSa bandalagi NorSurlanda sem sjálfstætt ríki, en ekki aS verSa undir neinum dönskum yfirráSum í þeim sambandsmálum. Og í samningum viS önnur ríki hefir þaS fult neitunarvald, þó aS Danir fari meS stjórn utanríkismálanna. AS öSru leyti skal þaS tekiS fram, aS óvíst er hve mjög þarf aS óttast þessi þýzku áhrif, sem um raaSir í skeytinu. — Frá ensku og e. t. v. norsku sjónarmiSi mun þaS algerlega undir úrslitum ó- friSarins komiS. ------o------- | Fréttir frá Islandi. | Um þær segir Vísir 20. ágúst: ÞaS eru ekki glæsilegar fregnir, sem berast af síldveiSunum enn. SíSan ‘Snorri goSi’ kom heim (til Hjalteyrar) meS þessar 300 tunn- ur á dögunum, hefir, aS því er Vísi var sagt í síma aS norSan í gær, engin síld komiS á land viS Eyja- fjörS, og þaS sama er sagt aS vestan. ÞaS er sagt enn, aS síldin vaSi uppi hér og þar, en hún er sögS svo dreifS, aS þaS borgi sig ekki aS kasta fyrir hana. Er nú í ráSi aS alveg verSi hætt veiSum og skipin hverfi heim um mánaSa- mótin, ef ekkert lagast. En til þess eru líkurnar því miSur mjög litlar. Alveg fisklaust er sagt nyrSra líka svo aS horfurnar eru eki glæsi- legar þar. Skip sökk hér all-langt fyrir sunn- an iand núna í vikunni og kom skipshöfnin hnigað í gær. Skipið var danskt seglskip og var á leiö til Svíþjóðar frá Spáni með salt og kork, og hafði verið tvo mánuði í hafi og hrept hvassviðri mikið og kom loks svo mikill leki að því, að ekkert varð við hann ráðið. Voru skipverjar búnir að tanda við dæl- urnar í 58 tfma, er þeir hittpannað danskt seglskip, sem var á leið til Seyðisfjarðar með salt frá Spáni. 1 það skip fór skipshöfnin og flutti það hana til lands á Reykjanesi, en þaðan kom húm í gær hingað tii bæjariras. Meðal skipverja var einn íslendingur. Kvæðabók eftir Benedikt Þ. Grön- dal er nú í prentun norður á Akur- eyri. Gröndal héfir ekki gefið lit kvæðabók áður, en kvæðavitiir iiranu fagna því að fá bók hans, því að mörg kvæði hans hafa birst í blöðum og mönnum getist vel að. — Fjallkonuútgáfan gefur bókina út. NýMtinn er hér í bænum Stefán Jónsson, daglaumamaður á Njáls- götu 29, valinkunnur dugnaðar- og sæmdarmaður, eftir langvarandi veikindi. Hann var 74 ára að aldri. Botnía- hafði farið frá Ivaupm. liöfn kl. 2 á föstudaginn. Hún hofir mieðferðis 600 mál. af vörum, sem himgað eiga að fara, og er það helm- ingi meira en í fyrri ferðum. Héðan á skipið að flytja hesta til Dan- jnerkur. 120 manns hafa pantað far með skipinu héðan, en rúm er ekki fyrir fleiri en 110 í mest lagi. Tilraun hefir verið fferð í gasstöð- inni hérna til að framleiða gas með mó. Hafa þær tekist vonum betur og ráðgert að nota mikið af bæjar- mónum til gasgerðar í vetur. Áður iiefir verið reynt að framleiða gas úr íslenzkum kolum, en þau reynd- ust lélegri til þeirra hluta en mór- inn. Járnvöru og Verkfæra Verrlun til sölu í eimum bæ í Vatnabygð í Saskatchev an. Stofnsett 1908; gjörir mikla umsetningu árlega. — Einnig tækifæri fyrir vanan verzlunarmann að gjörast félagi í verzl- aninni. — Allar upplýsingar fást hjá S. D. B. STEPHANSON, 729 SHERBROOKE ST., WINNIPEG. RJOMI KEYPTUR Vér æskjum eftir viðskiftavinum, gömlum og nýjum, á þessu sumrL — Rjómasendingum sint á jafn-skiivíslegan hátt og áðtir. llEosta verð borgað og borgun send stnax og vér höfum meðtokið rjómann. . SKRIFIÐ OSS EFTIR ÖLLUM TJPPLÝSINGtTM Um áreiðanleík vorn vísum vér tfl Union Bahk og viðakifta- vina vorra annara. Nefnið Heimskrlnglu er, 1>Ct skryið MANITOBA CREAMERY CO. LTD. 509 William Ave. Winnipeg, MmnHoba. 99 Out of 100 men say: IF Kor-Ker will do what you claim you have a wonder- ful product.’ ’ Kor-Ker does more then we claim—and we truly have a wonderful product. Wc want to demonstrate the value of Kor-Ker to you —we want to drive nails into our tires and show you that Kor-Ker seals the punctures instantly. But most important of all Kor-Ker stops the s/ow leaks that gradually de- flate every tire. Wk KOR-KER PRISAR No. 1—fyrlp S x tlrpn..........$12.T,0 fyrlr fjOrar No. 2^—fyrlr 4 x 4’4 tlrea..........*1.VOO fyrlr fjftrnr No. S—fyrir 5 i BV4 tlrea...........$20.00 fyrlr fjórar Ef y?5ar næsti kaupma?5\ir Terzlar ekki með KOR-KER, þá. skriflS oaa •ftir sýnishorni og nefniB þetta blatt. Dept. H. AUTO ACdSSSORIRS, LTO„ 002 Confederatlon IAfe llldie.. Wtnnlpear Truck íyrir Bóndann. VINNUVÉLAR þær er bæði spara tíma og erfiði og um leið pen- inga, ættu að vera mikið notaðar af öllum góðum bændum á þessum tímum. Bú-vagninn, sem á undanförnum árum var nauðsynlegastur af öllum verkfærum bóndans, er nú að hverfa hjá beztu bændum, og í hans stað að koma hin ágæta og þægilega Motor Truck. Þessi Truck flytur- allar afurðir búsins, aldini blóm, garðamat, skepnur, á- burð og eldivið, um landið og til næstu járnbrautarstöðvar eða til borgarinnar í margra mílna fjarlægð, á helmingi styttri tíma og með miklu minni kostnaði en vagninn gerði. Ford One-Ton Truck er fljót, sparsöm á eldsneyti og mjög þægileg ag ábyggileg. Ein af þeim á búi þínu sparar þér fleiri vikna vinnutíma á einu sumri og hjálpar þér að komast af, í manneklunni, með hægara móti. . ___ . r~~'w^g7gasar?";~3BMt_______ Ford Truck er ekki seld með yfirbyggingu. Þú getur þannig valið úr hinum ýmsu grindum og kössum, sem nú eru á markaðnum, og sem þér eru þægilegastir, og sett á Truck grindina. Kostar $750 f.o.b. Ford Ont. Finnið hvern Ford Agent sem er í Canada eöa pantiö verölisha. Ford Motor Company of Canada, Limited

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.