Heimskringla - 31.10.1918, Blaðsíða 1

Heimskringla - 31.10.1918, Blaðsíða 1
VOLTAIC RAFMAGNS ILEPPAR Opið á kveidin til kl. 8.30 Þeear Tennur Þuría AígeríSar Sjáiö mig DR. C. C. JEFFREY “Hinn varkári tannlæknir” Cor. Lokrd Ave. Ofc Xaln St. I»æsrllej(cir og: holllr fleppnr, er vnrna köldu or kvefi, llnn sÍRtnrverkl hahla fötnnum Jnfn heitum numnr vetur, ðrva hlððránlna. Alltr n*tfu að hrAka 1>A. Ileztn tef(un«lin ko.star 50 eent. — Nrfnið ntirrð. Peoples Specialties Co. Dept. 17. P.O. Box is:m. WIN.MPEO XXXIII. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, 31. OKTÖBER 1918 NÚMER 6 Fríðar umleitanir Miðveldanna halda áfram. I byrjun þessarar vik.u sendu MiSveldin aS heita mátti aamtímis tvö skeyti til Wilsons Bandaríkja- forseta. Kom skeyti ÞjóSverja þó ögn á undan, og hljóSar sem fylgir í íslenzkri þýSingu: 'Stjórn Þýzkalands hefir nú í- hugaS svar forseta Bandaríkjanna. Forsetinn veit um þær víStaeku breytingar, sem hafa átt sér staS og nú er veriS aS framkvæma á stjórnarskipulagi þýzkrar þjóSar. Fyrir friSarumleitunum öllum er nú staSiS af stjórn fólksins.í hvarr- ar höndum hvíla, raunverulega og samkvæmt stjórnskipulagi, völd til allra ákvarSana. Hermálin verSa einnig aS hlíta úrskurSi þessa valds (þjóSarinnsu"). Þýzka stjórnin bíSur nú eftir tillögum um vopnahlé, sem er fyrsta sporiS í áttina til réttláts friSar og sem lýst hefir veriS af forsetanum í yf- irlýsingum hans." Vafalaust hefir vakaS fyrir stjórnendum Þýzkal. aS forSast alla orSmælgi í þetta sinn og hafa! skeyti sitt stutt og laggott. En hætt er viS aS bandamenn krefjist ein- hverra ábyggilegri sannana um stjórnarfarslegar breytingar á Þýzkalandi, en slíkar staShæfingar stjórnmeSlimanna þýzku hafa til brunns aS bera. Framkoma þýzkr- ar stjómar í liSinni tíS hefir alls ekki stuSlaS til þess aS glæSa traust bandaþjóSanna á orSheldni hennar. — Ekki er haldiS Wilson muni svara skeyti þessu og þaS næsta á teningi verSi (vopnahlés- skilmálar bandamanna. Engir ganga aS því gruflandi, aS skil- málar þeir verSi hinir ströngustu og þannig frá þeim gengiS aS þeir Hann var sonur þeirra hjóna, Jóns GuSmunds- sonar og Steinunnar Magnúsdóttur, konu hans, sem búa í HnausabygS í Nýja Islandi. Var hann fædd- ur þar og ólst upp hjá foreldrum sínum. GuSni sál. gekk í 223. herdeildina 13. marz 1916, og var viS æfingar í þeirri deild þangaS til hann lagSi af staS frá Wmnipeg 22. apríl 1917. Eftir tæpra tveggja mánaSa dvöl á Englandi veiktist hann af liSagigt og lá hann þar á sjúkrahúsi í 5 vikur. ÁSur en hann kom þaSan út aftur var deild hans skift og nokkuS af henni sent til Frakklands; varS hann því viSskila viS félaga sína. Hann var viS heræfingar á Eng- landi þangaS til í nóvember 1917; þá var hann sendur til Frakklands meS 78. herdeildinni. 1 þeirri deild var hann eftir þaS og oftast í skotgröfunum í næstu 10 mánuSi. Þá særSist hann og dó af sár- um nokkru síSar. GuSni sál. var góSur sonur foreldra sinna og ástríkur bróSir systkina sinna, var vonin og tilhlökk- unin sæl aS fá aS sjá hann aftur, og þá bjargföstu trú hafSi hann, aS hann aetti afturkvæmt til for- eldra-húsanna. En vonbrigSin urSu sár, þegar sorg- arfréttin barst um fráfall hans. Hann var 26 ára, þegar hann lézt; hinn mannvænlegasti maSur og drengur hinn bezti; þrekmikill og kappsamur viS skyldustörf sín öll. Hann tók mikinn þátt í félags- málum og er því sárt saknaS af mörgum í bygSinni. Auk hinna saknandi foreldra syrgja hann einnig 5 systkini, 2 bræSur og 3 systur. BæSi foreldrarnir og systkinin biSja blöSin aS flytja séra Jóhanni Bjarnasyni þakklæti fyrir hina ágætu minningar- raeSu, sem hann flutti í Hnausa kirkju 6. október. SömuleiSis þakka þau öllum þeim, er meS bréfum og sendingum vörpuSu ljósi á leiS hans í fjar- laegSinni. fyrirbindi alla sviksemi frá hálfu þýzku stjórnarinnar. Skeyti Austurríkis er lengra og ítarlegra. Af mörgum skoSast þaS sem tilboS frá hálfu stjórnar- innar austurrísku aS gefast upp skilmálalaust. AS minsta kosti hikar hún ekkert aS samþykkja allar tillögur Wilsons og lýsir yfir sterkum vilja aS stofnaS sé til vopnahlés á öllum svæSum. Er því haldiS fram, aS ekkert sé þessu til fyrirstöSu lengur, þar sem stjórn Austurríkis hafi viSur- kent réttindi allra þjóSa, er undir Austurríki og Ungverjaland koma, sérstaklega Czecho-Slovaka og Jugu-Slava. AS endingu er lagt fastlega aS forsetanum aS hrinda af stokkum friSar umræSum þaS allra bráSasta. Austurríki er nú án vafa aS þrotum komiS í stríSinu, og þar sem Tyrkir biSja nú um sérstakan friS, eru fylstu líkur til aS óSum fari úr þessu aS þrengja aS ÞjóS- verjum og þeim aS verSa nauSug- ur einn kostur aS gefast upp. Eins og nú horfir virSist næst aS halda aS friSur eigi ekki langt í land. Enn er þörf fyrir peninga ySar. — KaupiS Victory Bonds. hafa bandamenn komist áfram meir og minna. ÚtlitiS er því alt anaS en glæsi- legt, hvaS ÞjóSverja snertir. All- ar tilraunir þeirra aS stemma stigu fyrir áframhaldi bandamanna hafa mishepnast aS svo komnu og ein- lægt koma yfirburSir hinna síSar- nefndu betur og betur í ljós. Þýzka þjóSin heima fyrir er nú vafalaust aS fyllast af óhug mikl- 1 um og henni aS verSa augljósar| þær tálvonir, sem hún hefir veriS dregin á frá því fyrsta. Séu þær ( fréttir sannar, aS hún hafi, undir hinu nýja skipulagi á Þýzkalandi, J meiri völd en áSur, ætti þetta áS koma af staS röggsamlegum at-1 höfnum hennar áSur langt líSur. I Sízt væri þá fyrir aS synja, aS alger stjórnarbylting ætti sér staS á Þýzkalandi. Almennar fréttir. CANADA. Tilkynt var á laugardaginn aS uppskeruvinnu - leyfi hermanna hér í Canada hefSi veriS fram- lengt til 15. nóv. næstkomandi. Var leyfi þetta áSur takmarkaS viS 31. þ.m. Um 1,500 hermenn eru nú viS uppskeruvinnu. Sagt er, aS hin hagstæSa veSrátta og hve mikil vinna á ökrum er enn möguleg, sé orsök þess aS leyfi þeirra hefir veriS framlengt. ingi leit út um tíma sem þau myndu hafa alvarlegustu afleiS- ingar. -----o------ Stórsigur Itala. Sókn mikil er nú hafin á her- svæSum Itala og vinna banda- menn hvern sigurinn af öSrum. ByrjuSu Italir fyrstu áhlaupin á all-stóru svæSi meSfram Piave ánni og þrátt fyrir ilt veSur og öfl- uga vörn óvinanna vanst þeim mikiS á strax í fyrstu. ÁSur langt leiS, voru Austurríkismenn svo hraktir yfir á þessa á eithvaS tíu mílna svæSi til aS byHja meS og mörg vígi tekin af þeim á austur- bökkum hennar. Komust Bretar yfir hana í grend viS Valdobia- dene og fengu þar brotist gegn um öll varnarvirki austan megin. Tóku þeir Conegliano vígiS og í alt hafa þeir tekiS fleiri þúsund fanga síS- an sókn þeirra byrjaSi. ítölum hefir einnig gengiS vel og er sagt sex stórdeildir (divisions) á hliS Austurríkismanna hafi mist um helming manna sinna. Þegar þetta er skrífaS segja fréttirnar um 16 þúsund fanga tekna í alt og sömu- leiSis hafa Austurríkismenn mist fjölda af stórbyssum , stórar birgS- ir af skotfærum og öSru. Italir sækja nú gegn þeim á 37 mílna svæSi, frá Mont Spinoncia og Ro- candelle og á öllu því svæSi verSa Austurríkismenn aS hrökkva und- Enn er þörf fyrir peninga ySar. — KaupiS Victory Bonds. Fallnir: Arngrímur Grandy, Wynyard. S. J. Eiríksson, Otto, Man. E. Thorbergsson, Baldur, Man. SærSir: P. J. Bjamason, Winnipeg. S. Bjömsson (sjúkur), Cold Spr. R. Johannsson, Wynyard, Sask. B. SigurSson, Winnipeg. G. Reykjalín, Churchbridge. K. Klemen3son, Silver Bay. T. J. F. Johnson, Winnipeg. F. H. Krístjánsson, Mozart. Corp. GuSm. GuÖmundsson, Wpg S. P. Tergesen, Gimli. Ámi Bjömson, Baldur. E. M. Olafson, Winnipeg. Enn er þörf fyrir peninga ySar. — Kaupið Victory Bonds. Á vígsvæSum Frakklands og Belgíu gengur viS sama, aS band.a- menn sækja og hafa’yfirhöndina í öllum viSueignurn. AS svo komriu hafa ÞjóSverjar ekki getaS veitt þeim viSnám aS neinu ráSi. Þeg- ar þetta er skrifaÖ, eru Frakkar a*5 sækja fram hægra megin viS Lys ána og hafa komist til járnbrautar- innar milli Preteghem og Waereg- hem og virÖist sem ÞjóSverjar séu þarna á hröSu undanhaldi. Milli Oise og Serre hafa Frakkar sömu- leiSis veriS aS brjótast áfram í seinni tíS og óvinirnir þar litla vörn getaS veitt. Alt bendir því til þess, aS mótstöSukraftur þeirra þýzku sé nú óSum aS þverra og þeir eigi ekki annars úrkosta en reyna aS forSa sér sem bezt þeir geta. ViS Valenciennes hafa átt sér staS orustur miklar og hefir banda- mönnum orSiS þar töluvert á- gengt. Mótsókn ÞjóSverja á þessu svæSi hefir engan árangur boriS aS svo komnu, og haldiS aS þeir muni þarna neySast til aS leita undan áSur langt líður. Fyr- ir norSvestan Verdun hafa Banda- ríkjamenn veriS aS sækja síSustu daga og þótt ÞjóSverjar hafi viS- haft allan þann kraft til varnar, er þeir eiga völ á, hafa þeir þó orSiS að lúta í lægra haldi í öllum aSal- viSureignum. Fyrir austan Meuse ána eru þeir fyrnefndu líka stöSugt aS þokast áfram og hafa þar tekiÖ mörg vígi á sitt vald. Nú síSustu daga hafa staSiS yf- ir þrjár aSal orustur og sem allar hafa snúist bandamönnum í vil. Bretar hafa veriS aS sækja í átt- ina til Mons og nú á stóru svæSi komnir aS Valenciennes-Hiram járnbrautinni og í einum staS yfir hana. Fyrir austan Laon hafa Frakkar sótt viS þann árangur, aS þeir hafa komist þar tvær mílur á- fram á átta mílna svæSi. ÞriSja orustan hefir átt sér staS á 17 mílna sVæSi milli Sissones og Cha- teau-Porcien og á öllu því svæSi Stærsta sjóslys í sögu Kyrra- hafsstrandar skeSi á sunnudags- kvöldiS þann 2 7. þ.m., er skipiS “Sophia" fórst meS skipshöfn allri og farþegum í hinu svo nefnda Lynn sundi, mitt á milli Skagway og Juneau í Alaska. Var skipiS á leiSinni frá Skagway og lagSi af- staS þaSan á miSvikudagskveldiS hlaSiS fjölda af farþegum, körl- um, konum og börnum. Hrepti snjóstorma og ilt veSur mjög í fjórar klukkustundir og, aS haldiS er, hraktist þá út frá réttri leiS. Rak síSan upp á klettarif í ofan- nefndu sundi, sat þar fast í fjöru- tíu klukkustundir og þá haldiS ó- hult, þó laskast hefSi þaS töluvert. Loftskeyti voru send frá skipinu og Bandaríkja skipiS "Cedar” var sent farþegum og skipshöfn til bjargar, en sökum afskaplegs ó- veSurs er þá var á skolliS, reyndist þetta til einskis. SkolaSi óveSriS skipinu “Sophia” af klettarifinu, svo þaS sökk meS öllu, sem um borS var. Um 346 manns fórust. Þorbergur Eiríluir Andrésson, Þorbergsson Þrátt fyrir strangar varúSarregl- ur heilbrigSisdeildarinnar heldur spanska veikin áfram aS útbreiS- ast hér í borginni. Á þriSjudags- morguninn sögðu skýrslur 1,203 manns hafa lagst í henni í alt síSan hún fyrst gerSi vart viS sig og 34 höfSu þá dáiS. SömuleiSis held- ur veikin áfram aS breiSast um vesturlandiS alla leiS til hafs og vir,ðist fara hratt yfir. Af síSustu fréttum aS dæma er hún ögn í rénun í sumum stöSum austur- fylkjanna, en yfir heila tekiS er þó útlitiS þar full-ískyggilegt enn þá. Verkföllum í korngeymslustöS- um eystra er nú sagt lokiS. Ekki hafa verkfallsmenn fengiS kröfum sínum framgengt aS svo komnu, en hafa tekiS til starfa aftur gegn þeim skilmálum, aS skipuS sé málamiSlunarnefnd til þess aS ráSa til Iykta þrætumáli þeirra og verkveitenda. Þar sem verkföll þessi hnektu svo mjög kornflutn- Fallin er þessi unga hetja, aS eins 1 8 ára, sem af sjálfshvötum barSist í þágu frelsisins og lét svo líf sitt fyrir hugsjónir lýSfrelsis og mannréttinda. Nafn hins fallna er: Þorbergur Eiríkur, sonur And- résar Þorbergssonar og Pálínu GuSmundsdóttur frá Húsavík í S.-Þngeyjarsýslu (nú á Baldur, Man.). Þorbergur E.iríkur var fæddur á Flúsavík 2 1. maí- mánaSar áriS 1900, fluttist hingaS meS foreldrum sínum áriS 1912; gekk í 223. herdeildina 1. marz 1917 og fór meS henni 23. apríl sama ár til Eng- lands. Fór til Frakklands 8. okt. sama ár og hefir síSan mest af tímanum veriS í skotgröfum. unz hann féll 1 0. október 1918. Þorbergur heitinn var mjög efnilegur unglingur, meS skarpar gáfur, og líkamsburSi og kjark óbilandi, eins og hann á kyn til. ÞaS er haft eftir honum, þegar stórskotahríSar óvinanna stóSu sem hæst: “Nú förum viS aS fá tækifæri aS mæla þeim í sama mæli, og gaman væri ef félagar okkar frá Baldur væru nú komnir.” Þessum og fleiri kjarkorSum mælti hetjan unga, þegar hættan var sem mest.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.