Heimskringla - 07.11.1918, Page 2

Heimskringla - 07.11.1918, Page 2
2. BLAÐSfÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 7. NÓV. 1918 Fómin-sigurverðið Kæða flutt nf Capt. Frank Ed- uurdN—brezkum herforlngja— A hnnkaMt jóra fundl f Minne- upolÍM l>ann 28. jöní 1918. Heftr ræfia l>eMMÍ veriö MérprentutS og hennl öthýtt f öllum helxtu borfcum C'anada og llandarfkj- anna. (NiSurl.) ~ Vitið þér hve langur þessi her- garSur er? Hann er 400 mílur, nær alla leiS frá Svisslandi til sjáv- ar. Eg veit þér hafiS öll mynd hans greypta í huga; en stundum finst mér, sem myndin sé ekki nægilega skýr til þess aS gefa ySur glögga og rétta hugmynd um hiS feikilega landflæmi, sem lagt hefir veriS í eySi í þessu stríSi. Þér syngiS oftlega: ‘Keep the Home Fires Burning”, svo unun er á aS hlýSa. En eg er viss um, aS ySur finst oft og einatt, þá þér syngiS þenna söng, aS þaS séuS ekki þér, sem nú haldiS heima-eld- unum lifandi. Ó, þakkiS guSi, Ameríkumenn, aS þér lifiS í þessu unaSsríka og fagra landi, svo langt frá eySileggingu og hörmungum þessa hryllilega stríSs. “HaldiS heima-eldunum lifandi.” MuniS aS heima-eldar ySar lifa í dag sök- um óteljandi þúsundir heima-elda hjá annari þjóS hafa veriS slöktir. Heima-eldar ySar lifa af því önnur heimili hafa fórnaS eldi sínum í vöm sinni; börn ySar eru óhult og ánægS sökum fórnar óteljandi þúsunda ungra barna í öSrum löndum. “HaldiS heima-eldunum lifandi.” Þeir loga nú í skjóli þeirra varnarvirkja, er ná yfir alt norSanvert Frakkland; landamæri lands ySar er nú ekki heimaströnd ySar, heldur hinn skurSgreypti varnargarSur yfir þvert Frakk- land. Eg hefi stundum gengiS til og frá í þessum fremstu skurSum í köldu og 'hráslagalegu veSri og hefi þá séS smáeldana, sem her- mönnum í fremstu skotgröfum er leyft aS hafa; litlar holóttar eld- fötur, er ein handfylli af kolum eSa öSru eldsneyti hefir veriS lát- in í, og eins og geta má nærri, loga eldar þessir dauflega í hinu raka- þrungna lofti skotgrafanna. Eg leit til þeirra og datt í hug, hve aumk- unarverSir þeir væru. Svo leit eg til þeirra aftur og sagSi: "Nei, öSru nær, þetta eru tignarlegir og veglegir eldar, .veglegustu eldar veraldarinnar, af því þeir eru fremstu varnareldar frelsisins um heim allan.” Já, haldiS heima- eldum ySar lifandi, en muniS aS slíkt er eingöngu mögulegt í skjóli viS ySar hraustu og fórnfúsu drengi í skotgröfunum. En hvílíkan kostnaS hefir hann ekki bakaS Frakklandi, þessi 400 mílna varnargarSur? Hve stór svæSi hafa þar ekki veriS eySilögS. Fyrst sjáiS þér fremsta varnargarS óvinanna; fremstu skotgrafir þeirra, skörSóttar og í óreglulegum bugSum. Þar fyrir aftan, eitthvaS fjórSung úr mílu, er aSstoSar hergarSurinn (support line), og eitthvaS mílu þar aftur af getur svo aS líta stöSvar vara- liSsins. Þar svo enn aftar taka viS einlægir varnargarSar, unz komiS er aS stórbyssunum, sem svo Magasjúkdómar orsakast af sýru Hvernig hægt er að bæta sýrða meltingu. Svo kallaðlr magakvlllar, elns og meltingarleysi, vindur, sýra, magaverk- ir og uppsölugirni, orsakast venjulega af of mikllli framleiöslu af súr í mag- anum. og sem myndar vind og sýröa meltingu. Vindurinn þenur út magann, og or- sakar hina óþægilegu, brennadi til- finnlngu, sem kallast brjóstsviöi, og sýran kitlnr og særir hinar viökvæmu magahimnur. Orsök alls þessa er i ofauklnni framleitislu af sýru. Til þess ati koma í veg fyrir þessa framlelöslu sýrunnar i fæSunni, og gjöra magann heilnæman, skaltu taka teskeitS af Bisurated Magnesíu” í kvart glasi af vatni, heitu et5a köldu,-.— eftir máltít5, et5a hve nær sem vindsins et5a sýrunnar vertSur vart. —Þetta hreinsar magann og eytsir verkun sýrunnar á fáum augnablikum,— og er á sama tima algerlega skatSlaust og ódýrt metSal. Mót-sýru efni, eins og Bisurated Magnesia, og sem fæst hjá öllum lyf- sölum í duft etSa plötu formi, gjörir maganum mögulegt at5 vinna verk sitt án atSstotSar meltlngarflýtandl metSala. Magnesia er seld 1 ýmsum myndum, svo veritS vlssir um atS þér f&iV Bisur- ated Magnesla, sem er eina tegundir er dugar vitS ofannefndum kvillum. standa þétt saman, að oft er nærri ómögulegt að aSgreina eitt skot- byrgið frá öðru. Á milli skotgrafa þeirra og okk- er er hið svonefnda “Engra manna land.” Fólk hefir spurt mig: “Hvað er það breitt, þetta Engra manna land? Hvað var langt til skotgrafa óvinanna fyrir handan það?” Og margir hafa orðið hissa er eg sagði þeim, að einu sinni hefði eg verið í skotgröfum, þar að eins voru 35 stikur (yards) til næstu skotgrafa þeirra þýzku. Vér heyrðum á samtal þeirra, heyrðum þá hrópa yfrum og stundum í alt annað en vingjarnlegum tón, og oftar en einu sinni heyrði eg her- menn vora svara þeim í sömu mynt. Ofur smávaxinn brezkur her- maður tók eitt sinn fanga afar- stórvaxinn og föngulegan prúss- neskan fyrirliða og var eftirtekta- vert að sjá hve stórmenskulega fyrirliði þessi horfði niður á hann, þar sem þeir stóðu saman. Horfði niður á hann, frá hvaða sjónar- miði sem er, andlega og líkamlega og á allan annan hátt, svo nærri gegndi furðu að hermaðurinn brezki skyldi ekki hverfa með öllu við hliðina á slíku stórmenni. Að endingu sagði fyrirliðinn við hann, með mestu fyrirlitningu: “Þú berst eingöngu peninganna vegna.” Hugsið yður, banka- stjórar, slíkt sagt við brezkan ó- breyttan hermann — þér vitið hvað hann fær í laun. Tuttugu og fimm cent á dag; hann berst og deyr fyrir 25 cent á dag — og þegar hann fær þetta á sér stað ýmislegur frádráttur, lífsábyrgðar- iðgjöld, sektir og fl., svo þegar tekin er til greina sú örsmáa upp- hæð, sem eftir er, þá er bókstaf- lega illgirnislegt að segja brezkan hermann berjast peninganna vegna. Nei, nei, Tommy Atkins berst fyrir alt annað, sem honum er helgara og hjartfólgnara en peningar. Hnnn satendur aldrei í stríði peninganna vegna, og í þetta sinn varð hann ekki í orðahraki. Hann leit upp til hins þóttafulla Prússa og inti hann eftir, fyrir hverju hann væri að berjast. “Eg berst fyrir heiðri og sóma,” svar- aði hinn. "Við erum þá báðir að berjast fyrir því, sem við eigum ekki neitt af,” varð bezka her- manninum að orði. — Þér vitið, fyrir hverju vér erum að berjast. Guð hjálpi þeim manni, sem er svo blindur að hann veit það ekki. Slíkt er yður aug- ljóst, Ameríkubúar, er takið nú þátt í sama hildarleiknum. Athug- um fólkið, er heimili sín átti í hinu svokallaða Engra manna landi — eg ætla ekki að færast í fang að lýsa því, þeirri ægilegu eyðimörk, þar áður voru blómleg héruð, snotur bændabýli og falleg kaup- tún. Nú er þetta alt horfið, alt sem miðar þægindum og fegurð burtu skafið. Eg á myndir, er sýna konur leitandi að heimilum sínum. Þær geta ekki fundið staðina, þar sem heimili þeirra áður stóðu. Sér- hver hlaðvarpi er nú sundur graf- inn, vegirnir eru orðnir að sorp- rennum, akrar og garðar eru greyptir skurðum í allar áttir, sex feta djúpum, moldinni hefir verið hrúgað í hauga um alt landið, alls staðar sjást hinar gríðarstóru hol- ur eftir sprengikúlurnar, þetta tutt- ugu fet þvert yfir og fimtán feta djúpar, fullar af úldnu og dauðu vatni. Ekki ber sjaldan við, að lík ógreptaðra manna finnast í þessum hryllilegu sprengikúlna- holum. Nálægt Souchez, eftir hina áangurslausu tilraun Frakka að taka Vimy hæðina 1915, fundust eitthvað átta eða níu mán- uðum síðar um 1 00,000 ógreptruð J lík frakkneskra hermanna. Þetta er yEngra manna land.” Nú eru þeir allir greftraðir og grafir þeirra vel hirtar -- en 1916 höfðu þó legið þarna ógreftraðar svo mán- uðum saman, þessar 100,000 hinna vösku Frakklands sona. Viljið þér svara einni spnrningu minni þenna morgun } Hvað á að verða um vesalings frakknesku bændurna, eða um fjölskyldur þeirra réttara sagt? Þeir eru farn- ir, en hvað á að verða um konur þeirra og böm? Ef til vill munuð þér svara, að séð verði fyrir þeim. Af hverjum? Af frakknesku stjórninni? Nei, Frakkland er nú of fátækt; hefir lagt aleigu sína á altarið. Af Englandi? England er of fátækt líka og verður fátæk- ara með hverjum degi. Af Ame- ríku? Nei. Ameríka er ábyrgðar- laus af slíku. Takið eftir, karlar og konur, það er að eins ein þjóð á yfirborði þessarar jarðar, sem er siðferðislega ábyrgðarfull frammi fyrir guði og mönnum fyrir þessu og þar af leiðandi skyld að greiða þessu frakkneska fólki allar skaðar bætur. Það er brýn og helg skylda hvers einasta manns í þessu frjálsa landi, að leggja fram ítrustu krafta jafnvel til þyngstu fórnar í þágu þess sigurs, er geri Þýzkalandi, höfundi allra þessara þjáninga og kvala, óumflýjanlegt að bæta fyr- ir allan þenna stórkostlega skaða og eyðileggingu. Þetta er ekki tilfinninga mál, heldur guðinnblásin og helg skylda vor allra. Eg get með sanni sagt, að þjóðirnar að baki hergarðanna eru nú siegnar hrygð og harmi. Þær lifa nú á stríðs- tímum og undir herréttar lögum. Vitið þér hvað það þýðir, að hafa margar miljónir hermanna í land- inu og þann feikilega vígbúnað, sem þessu er samfara? Þetta þýð- ir, að akbrautir og alfaravegir eru lítt mögulegir umferðar. Eg hefi séð gamla bóndakonu í að eins fjórðung úr mílu fjarlægð frá heimili sínu bíða svo klukkustund um saman eftir' tækifæri að kom ast yfir veginn og heim. Þér eig- ið í vændum að hafa feykilegan flutning með höndum af öllu tagi og margar miljónir manna verða á sífeldu ferðalagi til og frá, og sér- hver miljón hermanna, sem þér sendið, mun hafa í för með sér vaxandi örðugleika og hnekkja stórlega mannkrafti lands yðar. Þannig hafa kröfur stríðsins og á- byrgð sú, sem því er samfara, hnekkjandi áhrif á iðnað og annað í löndum stríðsþjóðanna. Við slík stríðskjör verða þær nú að una; hvert einasta bóndabýli og heimili á Frakklandi eru nú meira og minna notuð sem skjólhýsi fyrir hermenn. Þegar hermenn vorir koma úr skotgröfunum, eru þeir þreyttir og illa til reika. Liðstyrk- ur er sendur og stöðugur liðsflutn- ingur á sér stað; á hverju bónda- býli eru festar upp leiðbeiningar, er gefa til kynna hvar hver her- sveit eigi að dvelja. Hermönnun- um er skipað niður svo mörgum í hverju húsi, svo mörgum í hverju fjósi og hlöðu, og svo framvegis, og verða bændurnir að leggja til stráið handa þeim að sofa á. Hvaða þóknun fá þeir í staðinn? Stríðsþóknun — eitt cent á hvern mann yfir nóttina, það er alt. Og þetta hefir gengið í fjögur ár. Þegar ein hersveit er að fara, er önnur að koma, og eitt herbergi í hverju íveruhúsi er úthlutað fyrir- liðunum, þar þeir matast og sofa og gegna öllum umsjónarstörfum fyrir hersveit sína. Hvað um bændurna, heimilisfeður og mæð- ur þessara búgarða? Annars er ekki í raun og veru um neina heim- ilisfeður að ræða í þessu sam- bandi. Þeir eru ekki þarna til staðar og margir þeirra, óteljandi þúsundir þeirra koma aldrei aftur. Konur þeirra eru nú einar eftir. | Hvernig bera þær sig, eru þær j ekki nöldrandi og kvartandi? Nei, | háttvirtu konur Ameríku, og ef þér þektuð stríðið til hlítar, mynduð þér ekki spyrja slíkrar spurningar. Þær segja: “Þetta er stríð, þetta er stríð” og umbera svo alt með dæmafárri hugprýði. Enda vilja þær, sem von er, þús- und sinnum heldur ljá húsnæði hinum viðmótsþýðu og hreinhjört- uðu amerísku og brezku drengj- um, en hinum gagnólíku óvina her- mönnum, er viðhafa alt sem ilt er og ranglátt. Konur Frakklands eru undrunarverðar og láta engan bilbug á sár finna. Þetta er saga stríðsins, Ameríka — ver guði þakklát, að enn hefir það ekki þig gripið slíkum heljartökum. Mætti eg segja að endingu, eg mun nú ekki halda yður mikið lengur, að kvenþjóð Englands er engu síður undrunarverð ? Mynd uð þér ekki verða hissa, ef eg segði yður, að nú starfa á Frakk- landi um 10,000 brezkar konur, ekki sem hjúkrunarkonur Rauða Krossins, við þær er ekki átt, held- ur vinna þær við erfiðisvinnu á bak við herlínurnar. Þannig vinna nú með jarðöxum og rekum æðri skóla stúlkur og kennarar og ungar heimasætur, er notið hafa allrar ástar og blíðu foreldra húsanna; hingað eru þær nú komnar til þess að vinna og erfiða Hvers vegna? Sökum þverrandi mannkrafts vors, Ameríka, sökum þverrandi mann- krafts vors. Þær hafa farið 10,- 000 talsins, til þess að hver þeirra gæti losað einn brezkan hermann, svo fyrir tilhlutun þeirra fengjum vér hrept 10,000 fleiri hermenn í skotgrafirnar — til þess að verjast og berjast þangað til Ameríka er til fulls reiðubúin að koma þeim til aðstoðar. Á leiðinni frá Glasgow niður Clyde sá eg margar þúsundir brezkra kvenna starfandi við skipasmíðar við hlið karlmann- anna, brezka kvenþjóð leggjandi fram fylstu krafta til skipasmíða, svo hægt yrði að flytja matvöru erlendis frá til Heimila vorra og hermanna og til þess hægt yrði að flytja yfir hafið lið yðar hermönn- um vorum til hjálpar á vígvöllum Frakklands og annars staðar. Á Englandi gegna konur nú öllum kaupsýslustörfum, mörgum útibú- um banka vorra er stýrt af konum og sömuleiðis gegna þær öllum öðrum bankastörfum. Á járn- brautarstöðvum vorum eru þær nú dyraverðir og burðarsveinar. Ef þér nú ferðuðust um England, yrðu það konur, sem á að heita má hverri stöð kæmu til þess að taka á móti töskum yðar og fjalla um farangur yðar, ef þér væruð nógu kvenlegir að leyfa slíkt. Og vitið þér — eg ætla að enda með þessu—, að það var kven- þjóð Englands, er heiminum kom þezt til bjargar árið 1915. Eg fel yður dómsúrskurðinn: Eg var staddur á hinum fremstu orustu- svæðum það ár og í einu tilfelli urðu varnarvirki vor fyrir slíkri skothríð, að þau voru alveg tætt til agna. Allan daginn og nóttina hömuðust hermenn vorir við að endurbyggja þau og stöðugt hélt þó skothríðin áfram. Menn voru limlestir og deyddir 4 hrerju augnabliki og mannfallið var stór- kostlegt og hryllilegra en orðum taki. Maður eftir mann féll og hver vélbyssan eftir aðra þögn- uðu. Stórbyssur óvinanna héldu þó áfram uppihaldslaust. Eg sím- aði til stórskotabyrgja vorra fyrir aftan, að gjalda líku líkt og draga ekki af. Svo biðum vér, að baki vorra sundurtættu varnarvirkja, eftir að heyra sprengikúlur stór- skotaliðs vors þjóta yfir höfðum vorum oss til varnar . En heyrð- um ekki neitt. Eg símaði aftur: "Hefjið stórskotahríð tafarlaust, erum í hættu og mannfallið ógur- legt”, og svo biðum vér og biðum en alt til einskis. Þegar eg á end- anum sendi eitt skeytið enn og vér ----------------------- Já, Verkurinn fer! Við fyrsta áburðinn linar verkurinn og því betur sem þú nuddar inn hinni góðu og læknandi olíu, er felst í Oham- berlain’s Linimont, fvví betur líður þér og þú finnur að veru- i leg lækning er að eiga sér stað. | Þetta ágæta fjölskyldu meðai, Chamberlain’s Liniment á sér engan | jafnoka við gigt, bak- verk, verkj- gigt, flug- um í vöðv- um og lim- tim. Ágætt tO áíburðar er kvef og hésti geng- ur. Fæat í apótekum. 1 vorum að heita mátti að þrotum komnir, fékk eg loksins þetta svar: "Haldið áfram, haldið áfram. Verjist hvað sem kostar, en stór- skotahríðar er ekki að vænta — höfum engar sprengikúlur.” Ó, Ameríka! Þú veizt ekki hvað stríðið þýddi fyrir oss í byrjun, svo hörmulega óviðbúna og illa stadda. Enn hljóma mér fyrir eyrum orðin: “Vér höfum engar sprengikúlur” — og þó eru til t>eir heimskingjar nú í dag, sem segja England hafa viljað þetta stríð. “Vér höfum engar sprengi- kúlur”. Þarna voru nú hermenn vorir, heyjandi orustu með holdi sínu og blóði, en engar sprengikúl- ur til — þegar sprengikúlur óvin- anna féllu jafnt og þétt og uppi- haldslaust. Herra Lloyd George, minn mik- ilhæfi samlandi, kallaði saman konur Englands og spurði þær: "Viljið þér bjarga hergarði vor- um?” Þær svöruðu hiklaust: “Já.” Átta hudruð þúsundir þeirra hófu tafarlaust vinnu í verk- stæðum vorum, sem nú voru not- uð til skotfæragerðar; og nú í dag höfum vér 93 hergagnastöðvar (arsenals) og 5,000 stórar skot- færagerðar verksmiðjur, sem al- gerlega eru undir umsjón stjórn- arinnar, og fimm miljónir brezkra kvenna vinna í þeim og annars staðar, Englandi og hermönnum vorum til bjargar. Þannig bjarg- aði kvenþjóðin hergarði vorum 1915 og má því með sanni segja, að þá hafi hún komið alheimi til b j argar. Og þetta er það, sem skapar mér þá vissu í brjósti, að við mun- um vinna sigur. Það er bjargföst vissa mín. Eg get engan veginn skilið hvers vegna Þýzkaland gat ekki sigrað 1915 og í vafa um hvort eg fái nokkurn tíma skilið það. Það ár og í byrjun 1916, á því hryllilega tímabili, tók eg eitt sinn 250 menn í fremstu skotgraf- ir. Mest af tímanum urðu þeir að hreyfast um í vatni og snjókrapi, upp til mittis, og þarna urðum vér að vera í 23 daga, af því ekkert varalið var þá til að leysa oss frá verði. Af þessum 250 mönnum kom eg til baka með 60 kryplinga, (Famh. á 3. bls.) Skilmálalaus upp- gjöf. Eitur er æfinlega til í líkömum fólksins. Það flyzt bezt í burtu í gegn um þarmana. Margir hættu- legir sjúkdómar stafa af því, að stoppelsi á sér stað í þörmunum og i hægðir eru teptar og óreglulegar.1 Triner’s American Elixir of Bitter Wine er einmitt meðalið til að hjálpa í svoleiðis sökum. Það heimtar af eiturgerlunum skilmála- lausa uppgjöf. Það verkar þarm- ana algjörlega. Og þar eð það er tilbúið úr bitrum jurtum og hreinu rauðvíni, þá er það bæði hressandi og bragðgott. Fæst í lyfjabúðum og kostar $1.50. — Gömlu óvinirn- ir, gigtin og fluggigtin, eru enn ná- lægir. Verið viðbúin og kaupið strax Triner’s Liniment til að verj- ast með. Kostar 70 cts. — Ef lyf- salinn hefir ekki Triner’s meðul, þá getur hann útvegað þau — takið engin önnur.— Joseph Triner Com- pany, 1333-1343 S. Ashland Ave., Chicago, 111. r---------------— The Dominion Bank HORNI NOTRB DAMK AVB. OO SHERBKOOKB ST. HIifniiMtðll, urpb. ........* 6,000,000 VaraajOður .................9 7,000,000 Allar elgnlr ...............878,000,000 Vér ðskum eftir viDskiftum verzl- unarmanna og ábyrgjumst atl gefa þelm fullnægju. SparisjótSsdeild vor er sú stærsta sem nokkur bankl hefir í borginni. Ibúendur þessa hluta borgarinnar ðska ab sklfta vlti stofnun. sem þelr vlta at5 er algerlega trygg. Nafn vort er full trygging fyrir sjálfa ytSur, konu og bðrn. W. M. HAMILT0N, Ráðsmaðnr PHONB GARRY S4M w-. ....f G. A. AXFORD LÖGFRÆÐINGUR 603 Paris Bldg., Portage & Garry Taisími: ain 3142 Winnipeg. J. K. Sigurdson, L.L.B. Lögfræðingur 708 Sterling Bank Bldg. (Cor. Portage Ave. and Smith St.) ’PHONE MAIN 6256 ---------------- Arnl Anderson E. P. Garland GARLAND & ANDERS0N LðGFRÆBINGAR. Phone Main 15*1 •41 Blectrle Railway Ohamber*. 1 w Dr. /VI. B. Hal/dorson 401 BOYD UI II.UIVG Tala. Maln 3088. Cor Port. A Bdu, Stundar einvörtiutogu berklasýkl og atira lungnajsúkdðma. Er atl tinna á skrifstofu sinni kl. 11 til 12 Lm- °g kl- 2 tU 4 e.m.—Heimili ati 46 Alloway ave. ------—_________________ J Talslml: Maln 5302. Dr. y. Q. Snidal TANNLÆKNIR. «14 SOMER8ET BLK. Portage Avemie. WINNIPEG Dr. G. J. Gislason Physlclan and Suriceon Athygli veitt Augna, Eyrna og Kverka Sjúkdómum. Ásamt innvortis sjúkdómura og upp- skurHl. 18 Sonth 3rd St., Grand Fort«, N.D. Dr. J. Stefánsson 401 BOYD Bi ri.UIMi Hornl Portage Ave. og Edmonton St. Stundar eingöngu augna, eyrna, nef og kverka-sjúkdðma. Er ati hitta frá kl. 10 til 12 f.h. og kl. 2 til 5 «.h. Phone: Main 3088. Heimlli: 105 Ollvla St. Tals. G. 2815 Vér höfum fullar hlrgtlir hreln- ustu lyfja og metSala. KcfmitJ m«J lyfsetSla ytSar hlngatt, vór gerum metSulln nákvæmlega eftir ávísan læknlslns. Vér slnnum utansvelta pöntum-m og seljum giftlngaleyfl. : : : : COLCLEUGH & CO. Ifotre Dnme A Sherbrooke Sta. Phone Garry 2890—2691 * i A. S. BARDAL selur likkistur og annast um út- farlr. Allur útbúnatiur sá bestl. Ennfremur selur hann aliskonar mlnnlsvartia og legstelna. : : 318 SHERBROOKE ST. Phone G. 2152 WINNIPBG TH. JOHNSON, Ormakari og GullsmiSur Sdur giftingaleyíisbréí. Sérstakt athygli veitt pöntunum og vitigjörtSum útan af landl. 248 Main St. Phone M. 6606 J. 1. Swanson H. G. Hlnriksson J. J. SWANS0N & CO. FASTEIGNASAIaAR 09 peninga mlttlnr. Talafml Maln 2597 Cor. Portage and Garry, Wlnnlpe* MARKET H0TEL 146 Prlnr fmm Street á nóti markatJlnum Bestu vínföngr, vindlar og aT5- hlyningr góð. Islenkur veltlnga- maöur N. Halldórsson, lelöbein- lr Islendingum. P. O’CONNEL, Eigandi Wlnnlveg GISLI G00DMAN TINSMIÐVR. VerkstæÖi:—Horni Toronto Bt. og Notre Dame Ave. Phone Helmllla Garry 2988 Garry 899 Lagaákvarðanir viðvíkj andi fréttablöðum 1.) Hver maSur, sem tekur reglulega á móti blaði Irá pósthúsinu, stendur í ábyrgð fyrir borgun- inni, hvort sem nafn hans eða annars er skrifað utan á blað- ið, og hvor' sem hann er áskrif- andi eða ekki. 2) Ef einhver segir blaði upp, verð- ur hann að borga alt sem hann skuldar því, annars getur útgef- andinn haldið áfram að senda honum blaðið, þangað til hann hefir geitt skuld sína, og útgef- andinn á heimting á borgun fyrir öll þau blöð, er hann hefir sent, hvort sem hinn tekur þau af pósthúsinu eða ekki. 3) Að neita að taka við fréttablöðum eða tímaritum frá pósthúsum, eða áð flytja í burtu án þess að tilkynna slikt, meðan slík blöð eru óborguð, er fyrir lögum skoðað sem .tilraun til svika (prima facie of intentional fraud).

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.