Heimskringla - 07.11.1918, Side 5

Heimskringla - 07.11.1918, Side 5
HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 7. NOV. 1918 5. BLAÐSIÐA a?5 l>eir þyrftu fleiri en eina konu—, en allir virtust þeir hafa nóg fyrir aig og vera ánægðir. Gólfteppi l>eirra eru enn ðkki orðin svo “fín”, að heim sé meira ant um fótahrein- leik gesta sinma en um einlægni orða heirra. Maður er því alt af vefkom- inn gestur hjá iþeim á öllum tímum dagsins, öllum dögum vikunnar, h vernig sem viðrar og hvernig sem skórr.ir eru. Auðurinn er enn ekki búinn að kæfa hjá þeim hina kær- leiksrfku gestrisni, sem hressir og uppörvar tferðiamanninn, hvernig sem á stiendur fyrir honum. Atóðin og ednlægnin — það bezta í sálu mannsins, en sem svo oft hverfur við aukinn- auð — er enn aðalein- kenni landa okkar þar vestra, sem annars staðar. Því miður er eg ekki svo penna- fær, að eg geti lýst aliri þeirri nátt- úrufegurð, sem blasir við manni þar, hvar sem litið er. í>að verður því vandaminst að segja eins og allir aðrir, að ströndin sé fögur og veðr- áttan blíð. .Sámt hafa sumir látið á eér h-eyra, að ekki gæti maður nú lifað lengi á náttúrufegurð og sól- skinsblíðu, nJ. að maðurinn þurfi brauð. Það hafa líklega verið ferða- menn frá Manitoba eða Saskatehe- wan. I>að er ekki brauðlegt að sjá þessa svörtu risavöxnu trjástofna, er standa ailsstaðar blýfastir í jörðu, rrerria þar sem maðurinn í sveita síns andlitis (áherzla á svitanum) ihefir rutt þeim úr ibraut sipni. Okkur, *em alist höfum upp á meðal hveiti- akranna, hættir svo oft.við að skoða alt sem fyrir ber með nokkurs konar gerbrauðsaugum. Ef við sjáum ekki brauðið, þá er myndin okkur ónóg og alt ónýtt. Og þó var einu sinmi »agt, að maðurinn lifði ekki á ein- tóm-u 'brauði. Sleppum því nú. En eamt iangar mig til að ráðieggja öUum fslenzkum ferðamönnum, som vilja sjá bæði nátúrufegurð og auðfegð stramdarinnar fullkomlega, að ferðast á bifreið á milli Van- couver og Seattle, og frá Blaine til Point Itoberts; þá fara þeir T\*o mörgum klukkutfmum skiftir fram með ökrum, sem getfa af sér frá 40—60 busihel af hveiti af ekru, og um 150— 175 bushel af höfrum árlega án hvíld- ar. Svo þeir eru ails ekki brauðlaus- ir þar heldur. Fyrir að fá að njóta þessarar skemtitferðar þakka eg hér með tveimur bifreiðum, þeirra ,íó- hanns Straumf jörð í Blaine og P. O. Hallgrfmssonar í Seabtle. Talsverð framför hetfir átt sér stað é meðal landa okkar þar vestra stfð- an eg heimsótti 'þá fyrst fyrir sex ár- trm, 1912, bæði efnalega og andlega. Hvað etfnahagur þeirra ihefir þrosk- ast má sjá á þeim fjölda af bifreið- um, sem þeir hafa eignast síðan árið 1912; þá átti enginni bifreið, svo eg vissi tn. Pramtfarir f andlegum efnum sýna sig hvað bezt f kirkjustarfi því, sem nú á sér stað á Ströndinini. Vel lif- andi sötfnuðir állsstaðar, er hafa fyr- ir leiðarvísir mann, sérstaklega vei af guði gefinn fyrir þann starfa — séra Sigurð Ólafsson Honum hefir tekist, með sinni fram úr skarandi ihógværð, atóð og eiinlægni, að kveikja kærieiksold á milli manna þar. Menn eins og séra Sigurður, eru saltkorn í kirkjustarfi þjóðanna, «g án þeirra yrði sá starfi máttvana og árangursMtil®. I>eir styrkja menn í trúnni á algóðan guð, sem vill græða og göfga, guð sem vill leiða og laða, guð sem byrjar tilveru sína þar sem okkar, hæstu og hjartnæmustu hugsjónir enda, guð .som er ástkær og edskuiiíkur faðir. Vonandi að kirkjuféiaginu og þá sérstaklega Strandarbúum, auðnist að njóta samvinnu séra Sigurðar sem lengst. 1 viðmóti og aillri framkomu miinti hann mig á annan mann, sem flestir þekkja, séra Rúnólf Marteinsson. Eyrsta samkoroan var haldin í bænum Seattle. Auglýsingartfmi var stuttur, en góður vilji fólks þar sem annarsstaðar. hjálpaði. Tvö ís- lenzk félög, sem halda þar uppi ís- lenzkum mannfundum, buðu mér aðstoð sína; annað heitir “Vestri”, se.rn saman stendur aðallega af full- orðnu fólki, en hitt er fslenzkt ung- mennafélag, piltar og stúlkur, sem finna blóð Fjallbonunnar renna í æðum sér og skyldleika hvers til annars. Eg þáði aóstoð unga fólks- ins, vifandi, að er unga fólkið byrj- aði að hugsa um Betel, þá mundi síi stofnun heyra frá ’því aftur ein- hvern tíma. Fullorðna tfólkið er alt af sjáltfsagt. Ungmenni þessi borg- uðu fyrir Ihúsið og gáfu tíu dali sem gjöf frá félaginu. Með þessari sam- vinnu unga fólksins, varð samkoma þessi sérstök í sinni röð og mér sér- staklpga ánægjuleg. Eg þakka þeim innilega fyrir, og voma að þeinn tak- ist að yfirbuga þá mörgu örðugleikia, sem vanalega liggja á brautum ung- mennafélaga, að þeim auðnist með saan vinnu sinni að endurreisa vonar- Ijós í döprum íslenzkum hjortum, sero er, að mér skilst, ínarkmið þeirra og sfcofnuskrá. Líka þakka eg félaginu Vestri fyrir sex dali, er það gaf sem félagsgjöf. Báðar þassar upphæðir koma fram í Seattle sam- skota upjihæðinni. Næsfca saimkoman var haldin í 'bænum Blaiine. Hér eru Islendingar fjöfmennastir, nokkurs konar mið- stöð alls ]>ess, 8em íslenzkt er fyrir vestan fjöllin. Blaine-búar byrjuðu að gefa mér peninga fyrir Bebel strax og eg kom í iilaðdð ihjá þeim, og íiéldu þvf áfram þangað tl eg fór. Það var ekki trútt um, að þá lang- aði í samskota kórónuna, l>ófct sum- um fyndist hún vera orðin nokkuð notuð, kölluðu hana “seoond hand”; aðrir vildu stfður fara í berhögg við samlanda eína — Minneota-bú'a —, álitu það nóg, tvær stærstu sam- skota upidiœðirnar kæmu frá Bandaríkja bæjum. Fná Blaine fór eg til Bellingham og Marietta. Þessir bæir eru fá- menn.asWr-atf ísl. til, en það verð eg að segja þeim til heiðurs, að ef gull- kórónan hetfði verið aflhent þeim er bezt gáfu hiutfall.Hiega, þá væri hún nú komiin vestur til Bollinghain og Marietta. Hér fann eg yfvolga sam- vinnustrauma á meðal fólksins, sem spegluðu eðlilegar afleiðingar sín- ar í mjög myndarlegri kirkju, sem þeir eiga, skuldlausa að mig minnlr. Næst heimsótti eg Point Roberts- búa, á norðvestur-ihorni Bandarfkj- anna. Þar varð eg fyrir þeirri á- nægju, að heyra fáeina Bandartfkja- þegna óska þess, að þeir gætu inn- limiað sig Canada. Þá var gaman að lifa. Eg vona samt, að enginn fari að hlaupa með þessa sögu til Wil- sons, mér var trúað fyrir þessu, og eg vil sfður verða nokkrum manni til meins, heldur viidi eg hjálpa eftir mætti að þeir fengju óskir sínar uppfyitar, og lofaðist eg til að tala við Borden fyrir þerra hönd, þvf þó þeir hafi verið afskektir og eins og úit úr heiminum—Canada—, þá eru þeir sarnt orðnir vel ofnaðir og fram úr skarandi góðir heim að sækja, og ekki 10110 okkur Oanadabúum veita af efnuðum mönnum, þegar að kuldadögum kiemiur. Vancouver var næsti áfangastað- urinn. Þar sá eg svo rnörg andlit frá fyrri dögum, að mér fanst eg vera kominn upp á pallinn í Norðwest Haill, sem einu sinni var aðahsam- komuistöð fsl'endinga í Winnipeg: Árni Friðrilksson, W. J. Anderson, Mrs. Josephson (áður Miss Finny) og Eggert Jóhannsson; þetta eru nöfn, sem óefiað minna marga á hina góðu, gömlu daga í Wimnpeg, þegar eigon;diir þeirra áttu stóran þátt í öllum fétfagismálum Winnipeg íslend- inga. Því miður gat eg ekki heim- sótt þessa gömlu Winnpegibúa og drukkið hjá þeim kaffi til minning- ar um gamla daga, og vona eg þeir fyrirgefi mér það. Eg hafði heyrt, að talsvert margir landar ættu heima í bænum Vict- oria, sem mundu verða reiðir við mig, ef eg kæmi ekki til þeirra, og þar sem öll reiði er viðsjárverð, þá vildi eg síður verða orsök að slíku og flýtti mér isem eg gat til Victoriu. Hér var eg öltfum ókunnugur, mema umgfrú Rósu Egilsson, er nú stundar hjúkrunarstörf í Victoria, en sem eittsinn var leiðandi leikkona Win- nipeg-fslendinga Það er óhætt að fullyrða, að Miss Egilson er í isínum vorkahring þjóð sinni til sóma. Landar vorir í Victoria eru heldur fámennir, frá 30 til 40 manns, að eg iheld, og tfslenzkur félagsskapur held- ur daufur, að mér fanst. Með að- stoð hr. E. Brynjóllfissonar og konu ihans, sem hjálpuðu mér að auglýsa, buðu mér hús sitt fyrir samsætið og gerðu alt, sean þau gátu mér til að- stoðar og ánægju, varð þó góður á- rangur af íerðinni, Iwí allir vildu hjálpa Betel. Litla Engiand hetfir Victoria bær otft verið kallaður, þvf þar eru Englendingar lang-flestir allra manna, og sumum finst þeir lieldur seinfara og til baka hald- andi. Enda virtu^st allir þar, nema landarnir, hafa nægan tíma til alls; enginm sérlegur hraði á neinum. — Þar var gott að vera — þar tfann eg mitt draumaland. Mörgum “prívat” gjöfium til Betel hefi eg fcekið á móti á ferð þessari, som iháfa með samlþykki gefenda verið lagðar í samskotasjóð þess bæjar, er l>eir hafa talið sjg til. Þetta hefir verið mitt fyrirkamulag frá byrjun, ihvar sem eg ihefi getað komið því við, og eg vona að engir misvirði l>að við mig. En eina “prí- vat” gjöf langar mig til að minnast á, vonandi mér verði fyrirgefið, þó e.g breyti út af ásettu fyrirkomulagi. Af tilviljun lágu leiðir mínar í gegn um bænn New Westminster; þar hitti eg ilstfenzkan öldung, er áður bjó í bænum Blaine, og sem margir munu þekkja í gegn um rit hans og bæíkur. Þessi maður er nú búinn að vera blindur í tvö eða þrjú ár, að mig minnir, en andilega sjáandi er ihann vel. Hann heitir Magnús Jónsson. Oft er því haldið fram, að erfiðasti hjallinin' á ltfflsleið mannsins sé að þurfa að draga fram lífið í sf- feldu myrkri—að vera blindur. En samt virðist elns og forsjónin vilji endurgjaida missinn með því að gefa þeim blindu, sem sjá lengra og margfalt fegurri hugsjónir en áður,—• manni defctur í hug, að l>að nærri þvf borgi sig að vera biindur. Það voru hugleiðingar eitthvað á þossa leið, sem flögruðu gegn um huga mér, er eg talaði við þanoa blinda mann. En svo varð mér litið á dá- lítið minniisspjald, sem hékk á her- bergisveggnum hans. Þar las eg hans eigin einkunnarorð, sem hljóð- uðu á þessa leið: '“Trú á fcvent f hcimi, tign sem æðsta ber: guð í aiheims geimi, guð í sjálfum þér.” Nú fanst mér eg skilja birtuna, sól- skinið, sem lýsti sér svo glögt í orð- um hans. Hann gat ekki séð Htla spjaldið sifct á veggnum, — hann iþurfti ekki að sjá það, því innihald þoss var nú ritað með skýrum stöf- um á sóiarvegi hans, þær fögru hug- sjónir onðnar að lifandi afli, sem framleiddi ljósgeisla þá er frá hon- um streymdh; sama atflið styður og styrkir alla menn, er læra notkun þess, lýsir þeim í gegn um öll myrkra göng lífsins og seinast í hinni svörtu Ihöll dauðans. Þegar eg kvaddi Magnús Jónsson, Jágu fimm dalir f lófa mínum sem gjöf tíl gömlu sól- skinsbarnanna tf Betel. Það fór hátffpartinn ihrollur um mig, þegar VicfcoriuJbær, drauma- landið mifct—þar sem enginn þurfti að flýta sér—, var kominn í hvartf. Skipið, isem eg var á, sneri sér til austurs og köld vindgola blés aftur eftir. Iþiilfarinu. Það minti mig á, að nú væri eg að taka seinasba snún- inginn á tferð minni; að erindi mifct vestur á kyrráhafsströnd væri nú búið. Hlýjar þakkiætistitfifinningar fyrir hvað alt hafði gengið vel komu í huga minn; þakklæti til guðs og þess góða, sem er guð og býr í ölium inönnum. Kaldi vindurinn, sem viJdi hrifsa hattinn minn og fcaka harnn eitthvað vestur eftir með sér, líklega til Victoriu, minti mig á, að nú væri eg að kveðja alla náttúru- fegurðina og sólskins-blíðuna, því þogar skipið kæmi til Vancouver gæti eg ekki snúið til baka eins og það, heldur yrði að halda áfram austur—“upp ytfir fjöllin Iháu”—, þar sem vindurinm 'blæs dag og nótt, vetur, sumar, vor og haust. En eg mundi líka, að vindurinn austur frá var ekki alt af kaJdur; stundum var hann hlýr; en oftast var hann rétt svona raátulega kaldur til Iþess nð kenna man/ntf að hafa gát á hattin- um sínum, og aldrei haíði eg frosið þar í hel, svo eg myndi eftir. Nú herti eg upp hugann og b-a-ð í hljóði. Nú fann eg margt sfcröndinni til laists, t.d. að alveg væri það lffs- ins ómögulegt að spara þar peninga, því ‘l>ar væru svo margir fagrir skemtistaðir, alt af gæti maður ver- ið að taka sér lysti“túra” og aldrei tfarið í sama staðinm tvisvar. Þetta fanst mér mesti ókostur; það var einhver munur í Winnipeg. Fleira þesskyns datt mér í hug, en nú er nóg komið. Ekki ætJa eg að reyna að lýsa fjallafegurðinni, er hún þó sannar- lega þess verð, að eitthvað væri um hana sagt. En mig langar tiJ að gefa þeim, sem ferðast vestur að hafi sér til skemtunar, þá bendingu, ef þess skyldi þurfa, að haga svo ferð- um sínum, að þeir geti séð öll fjölJ- in, bæði að austan og vestan. Það tekur 24 klukkutíma að komast f gegn um þau, og hver míla hefir eitthvað til síns ágætis. Lfka ættu þeir að nota hina opnu vagna, sem C.P.R. lætur nú draga á eftir járn- brautarlestum sínum; þá mjófca þeir fullkomLega tfjalJafegurðarinnar, sem mér fanst aðallega koma fram í hin- um margbreytilogu litum trjánna laufum skrýddu, er klæða fjaJlslhlíð- arnar, svo að hver dalur, hver hóll og ihver hœð verða eins og ósJitin keðja af dýrðlegum málverkum. Og svo ekki að gleyma því, er ferða- mienn frá NorðuráJfunni segja: að canadisku Klefctafjöllin okkar séu lang fallegust allra fjalia í heimi. Næsta og seinasta BeteKsamkom- an var ihaldin í Markerville, höfuð-| stað hinnar íslenzku bygðar í Al-j berta. Bygð þessi tfiggur mitt á milli Calgary og Edmonton, og 14 ( mílur tfrá járnbraut C.P.R. Lands-j tfiagið fanst mér vera fallegt, skógi-j vaxnar smá hæðir og hólar, og freyð- j andi lækir, með fossum hér og þar.' Auðvitað er alt land fagurt á að hta, þegar sólin blessuð skín á það í allri sinmi dýrð. Eftr því er Al- íberta nýlendan því nær alt af fög- ur, því sagt er að sólin sklni þar offcar en nokkurs staðar annars- staðar í heimi. Uppskera hepnaðist þar vel f 'sumar, og eru bændur komnir í góð efni. Eg hafði alt af hugsað, að bygð þessi lægi við ræt- ur Klettafjatfianna, svo nálægt, að Stepham G. Stephaosson gæti hlaup- ið upp á einhvern tindinn í hvert sínn sem hann þyrfti aðstoðar and- anna. En þar skjátlaðist mér herfi- lega: annað hvort þarf St. G. St. I sjaldau að leita 'hjálpar þeirra, eða þeir koma ofan til hans, því fjöllin eru hundrað mílur í burtu og sjást bara með höppum og glöppum. — Vegna ókunnugleika míns varð aug- lýsingatími hér mjög stuttur, en m'eð ihjáip talsímans, sem liggur um alla bygðina fram og aftur, og þess ihlýja hugar, er tfandar þar bera til Betels, var samkoman dável sótt og fram úr skarandi ríkmannlega gefið. Héðan brá eg mér til Edmonton, en þar búa heldur fáir Islendingar nú orðið og margir af þeim voru fjarverandi úr bænum, svo ekki var álitið “messufært’ þar. En ekki vildu iþeir, er heima voru, láta mig fara erindisleysu; gjafir þeirra til Betel eru viðurkendar í skýrslunni. — Edmonton bær er frægur fyrir ýmislegt, svo sem gas, kol o. fl., en aðatfJega er hann írægur fyrir að vera eini bærinn í Oanad, sem netað hefr að hlýða canadiska “bos- anum” C.P.R. og borð sigur úr být- um í þeim viðskiftum. Ekki má eg gleyma blessaðri j kaCfikönnunni. Allsstaðar, hvar sem eg fór og við hvert tækitfæri var hún nærverandi gestur og Betel til hjálpar. Samt Jagði hún oft mikið f sölurnar, auminginn, því í sumar hefir hún áfct fram úr skarandi örð- ugt uppdnáttar, sérstaklega í Banda- ríkjunum; þar varð hún «vo veik, að sumir ætluðu henni ekki líf. Það virtist alveg eins og Wilson þekti ekki lifandis ögn inn á eðli hennar, því alt af var hann að hrifsa frá henni fleiri og fleiri mola, þangað til þefcfca var sama sem ekki neitt, er auminginini fékk til að lifa á. Hefði það ekki verið fyrir hnaus- þykkan rjóma og pönnukökur, steiktar tf srnjöri og hunangi, og fram úr skarandi góða hjúkrun kvenna, sem oft hættu ltffi sínu og brutu á móti landsins lögum henn- ar ve^ia, þá hefði hún fangið að deyja drotni sínum, það veit heilög hamingjan. Með þeirra hjálp liefir hún tórt til þessa dags, blessuð, og nú halda menn að hún ætli að ha’fa það af, og eru það mikilvægar frétt- SPARIÐ I Canada þarfnast þess með. ir, nú á þesum síðustu og verstu “flú”-dögum. Og nú, með hendur krossJagðar á brjósti tár tf augum og hunangsbragð í munni, vil eg hér með op'inbera þakklæti til allra þeirra kvenna, sem hjálpuðu mér og gömlu sólskin»börnunum í Betel með kaffikönnunum stfnum. — Lengi lifi kaffikannan. Eg hefi nú ferðast um altfar stærri bygðir íslendinga í Yesturheimi, nema Gultf Lake, og eg ætti nokkurn veginn að þekkja hug íslenzkrar al- þýðu gagnvart gamalmemna heimil- inu á Ginili. Og með þeirri þekk- ingu get eg sagt afdráttarlaust, að það verður ekki fslenzkri alþýðu að kenna, ef sú stofinun fær ekki að njóta isín til fulJs. Og að endingu þakka eg öllum, smáum og stórum, börnum og fullorðnurn, er hafa I samvinnu við mig hjálpað til að styrkja iþá göfiugustu hugsjón, sem nokkurt manntféJag getur átt, — að Játa gamla fólkinu líða vel. Það er hugsjón yðar allra, einá þeirra, sem gáfu 10 centin sem iþeirra, er 100 dollara gáfu. Það er hugsjón allrá yðar, Vestur Islendlngar; tóterska kirkjufélagið tfslenzka stjórnar henni fyrir yður. Skýrsla: Seafctle: sk. $95.60, kaffi $12X1.. $108.40 Blaine: sk. $174.15, k. $27.05.... 201.20 Point Rotfberts: isk. $105.00, k. $12...... 121.00 Bellingham og Marietta: samsk. $85.50. kaflfi $17.80.. 103.30 Vancouver: sk. $62.85, k. $8.50.. 71.35 Victoria: samskot ............. 21.70 New Westminster: gjöf .......... 5.00 Markerviltfe: sk. $71, k. 15 .... 86.00 Edmonton: gjafir .....“........ 22.00 $739.95 Perðakóstnaðuf: Vestur að hafi.....$185.25 Markerville og Edm. 28.75 -----— 214.00 Ágóði $525.95 Winnipeg, 4. nóv. 1918 Olafur Eggertsson. Viðurkenning:— Meðtekið frá O. Eggertssyni: fimm hundruð tutbugu og fimm dollars og nfttfu og fimm cent. $525.95), sem er arður af samkomum hans fyrir Betel á Kyrrahafsströnd og f AJ- berta fytfki. J. Jóhannesson, féh. Enn er þörf fyrir peninga yðar. — Kaupfö Victory Bonds. Sokkagjafir. SOKKAGJAFIR til Jóns Sigurðs- sonar félagsn: Frá Mrs. A. I. Blöndatf, Wynyard, Sask., 2 pör; Mrs. John Thorsbeinsson, Kandahar, 2 pör; frá vinkomu, sem ekki segir nafin sitt, 2 pör. Fyrir félagið hefir Miss Thor- björg Bjarnason, W.yard, prjónað 1 par. — Velviiðngar erú hhlutaðeig- endur beðnir á þeirri viilu, er stóð í blöðunum, að Mrs. Svafa Llndal hefði getfið 7 pör atf sokkum, en átti að vera kvenfél. Hlín að Markland P.O. Ástæðan fyrir þessari villu var sú að böggulJimm kom á undan bréfinu og eg var búin að senda það til blaðanna áður en bréfið kom. — Þökk fyrir hjáJpina. Guðrún Skaptason. RES. ’PHONE: F. R. 3755 Dr. GEO. H. CARLISLE Stundar Eingöngu Eyrna, Augna, Nef og Kverka-sjúkdóma. ROOM 710 STERLING BANK Phone: M. 1284 — B0RÐVIÐUR MOULDINGS. Vfö höfum fullkomnar birgðir af öllum tegundum VerSskrá verður send hverjum þeim er þess óskar THE EMRtRE SASH & DOOR CO., LTD. Henry Ave. East, Winnipeg, Man., Telephone: Main 2511 b í Skylda hvers Borgara. CANADA býst við að hver einasti borgari, af hvaða þjóðerni sem hann er kominn, gjöri sitt ítrasta til að varðveita það frelsi, þau hlunn- indi, sem hann hefir notið í Canada, með því að kaupa Victory Honds. Hver einasti borgari á að hjálpa Canada í stríði sínu gegn Prússnesku ógninni, harðvítugum einveldis- stjórum og gegn hervaldi. Og vegurinn til að gjöra þetta, er að kaupa YICTORY BONDS. Victory Bonds veita peninga þá, sem Canada þarf til viðhalds hermönnum sínum, til framleiðslu á fæÖu og skotfæra forða, og sem á hinn bóginn veitir öllum landsins lýÖ atvinnu og eykur velmegun landsins í heild sinni. Canada ríkið borgar góSa vexti til Victory Bond Kaupenda, og endurborgar peninga þeirra að fullu þá þeir falla í gjalddaga. Kaupið Victory Bonds Issued by Canada’s Victory Loan Oommittee in co-operation with the Minister of Finamce of the Dominion of C&nada. í’.íisrn ! 'H ’ r> (

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.