Heimskringla - 26.12.1918, Side 1

Heimskringla - 26.12.1918, Side 1
VOLTAIC RAFMAGNS ILEPPAR Opið á kveldin til kl. 8.30 Þsgar Tennur Þurla Aígeríiar Sjáið mig DR. C. C. JEFFREY “Hinn varkári tannlæknir” Cor. Logan Ave. og Maln 8t. Dipgileglr og holllr fleppar, er varna köl«lu og kvet'l, llna gigtarverkl og halUu fótiinuni jafn heitum mimar og vetur, örva hlAðrAHÍna. Allir ættn aV hrúka 1>A. Bezta tegnndin kontar M eent. — Nefnl® ntærti. Peoples Specialties Co. Dept. 17. P.O. Box 183«. WINMPBO XXXIII. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, 26. DESEMBER 1918 NOMER 14 Almennar fréttir. Sambandsstjórnin tilkynti ný- lega, að borganir til hermanna, eftir að þeir eru leystir úr hemum, hafi verið tvöfaldaðar og borgun^ artíminn framlengdur um helm- ing. Gildir þetta til allra her- marina, sem verið hafa í hern- upi þrjú ár eða lengur. Undir þessari nýju tilhögun fá ókvæntir óbreyttir hermenn $63 á mánuði hverjum í sex mánuði eftir að þeir fengu lausn úr hernum. Kvongað- ir óbreyttir hermenn fá $93 á mánuði í jafnlangan tíma. Allar aðrar auknar borganir eru miðað- ar við tímalengd herþjónust- ynnar. Frá því var skýrt í síðasta blaði, að í ráði væri að land- gæzlulið Norðvesturlandsins verði aukið að stórum mun og gæzlu- svæði þess fært yfir alt Vestur- Canada, frá Port Arthur til Vict- oria, B.C. Nú hefir einnig verið tilkynt, að Manitoba fylki eigi að fá öfluga deild af liði þessu, sem samanstandi að minsta kosti af 200 mönnum. Aðal stöð sína á deild þessi að hafa í Brandon og starfa þaðan í allar áttir. AS Win- nipegborg var ekki valin aðalstöS þess er sagt orsakast af því, að stórar hersveitir hafi hér að líkind- um dvöl um langan tíma og eins eigi borg þessi sjálf stórt og öflugt lögreglulið. Núverandi vínbannslög í Can- ada verða, að tilkynt hefir verið, rækilega tekin til umræðu eftir að sambandsþingið er komiS saman — sem sagt er að verSi í janúar. Elino og lesendum er kunnugt voru þau stríðsráðstöfunar (war mea- sure) lög samþykt á þingi síðasta janúar, er lögSu bann við öllum vínflutningi fyl'kja á milli og til- búningi allra vínfanga í Canada og áttu lög þessi aS gilda á meðan stríSiS stæði yfir og í eitt ár eftir aS því væri IokiS. Nú virSist svo, sem stjómin ekki ihafi haft vald til aS ákveSa vínbcinnslögin gild svo lengi, því öll stríSs ráðstöfun- arlög séu útrunnin þegar stríSinu sé lokiS og friSur formlega feng- inn. Eigi vínbannið að haldast, verSi sambandsþingiS því aS gera nýjar ráSstafanir því viSkomandi. Quebec fylkiS er nú eina fylkiS í Canada. þar vínsala er leyfS. S ----------- Fylkisstjómm hér í Manitoba ráSgerir aS byggja 'hæli fyrir heymar- og málleysingja, sem á- ætlað er aS kosta muni um hálfa miljón dollara. Hæli þetta á að reisa hér í Winnipeg eSa skamt fyrir utan borgina, aS sagt er. VerSur byrjaS á verki þessu í ná- lægri framtíð. Til byggingar þess- arar á aS vanda eftir fylstu föng- um og engan kostnað aS spara. Laurier liberaíar hér í Manitoba héldu ráðstefnu mikla hér í borg- inni skömmu eftir miðja síðustu viku. Mörg míkilsvarSandi mál- efni vom tekin til umræSu á ráS- stefnu þeirri og hjá ræSumönnum öllum, aS blöðin segja, kom í ljós sterkur áhugi—fyrir stefnu Lauri- ers og “flokks” hans. Samþykt var aS Laurier liberalar Kér í fylki gaefu sig nú algerlega aS sam- bandsmálum, en létu sig fylkismál minna skifta. Lýst var yfir, aS Norris-stjómin væri ágæt stjórn í alla staði og verSskuldaSi því engar árásir. — Ekki er ólíklegt, að þessi stéfna Laurier flokksins hér í Manitoba hafi komiS Vor- aldar ritstjóranum töluvert á ó- vart. Til þess aS vera í samræmi viS flokk sinn neySist hann nú til aS hætta öllum árásum á Norris- stjómina og snúa blaðinu. Eigi hann aS vera trúr flokki sínum, verður hann aS vera samstiga viS allar stefnubreyting- ar, er eiga sér staS innan vébanda hans. Næg ástæSa er því til aS halda, aS hér eftir muni Voröld syngja viS annan tón í garS Norr- isar og stjómarmeSlima hér. Lánveitingar Bandaríkjanna til brezka ríkisins nema í alt $4,1 95,- 000,000 og nýlega var samþykt ný lánveiting í viSbót þessari upp- hæð, er nemur $250,000,000. Hafa Bandaríkin þá lánaS banda- þjóSunum í alt $8,446,542,720. Stigamenn bmtust nýlega inn í ríkisbankann í Summit, 111., og rændu þar $7,000 í penngum og $15,000 í ríkisskuldabréfum. SkeSi þetta um hábjartan dag og bámst því fréttir af þessu fljótt til lögreglustjóra bæjarins. En er hann reyndi aS elta spellvirkja þessa meS því markmiSi aS draga þá fyrir dóm og lög, gripu þeir hann og höfSu á brott með sér. Sleptu honum þó síSar og var hann þá að sögn illa útleikinn. Þjófar þessir hafa ekki náðst enn sem komiS er. ------o------ Wilson heiðraður. Þann 22. þ.m. eða á sunnudag- inn var, skeSi sá atburður í hinum mikla samkvæmissal ríkisháskól- ans í París, aS Wilson Bandaríkja forseti tók þar á móti doktors- nafnbót, er honum hefir veriS veitt af háskóla þessum í viSur- kenningarskyni fyrir starf hans sem lögfræSingur og sagnrit- ari. Poincaré forseti og margir aðrir háttstandandi stjómar em- bættismenn Frakklands vom viS- staddir athöfn þessa. Bandaríkja- þjóðin má vissulega gleðjast yfir þeim heiSri, sem forseta hennar hefir nú verS sýndur og þessari viðurkenningu, er hann hefir hlot- iS frá einni af helztu mentastofn- unum Evrópu. ------o------ Friðar ráðstefn- um frestað. Nýkomnar fréttir segja fyrstu friðarráSstefnunni, er haldast átti í Versailles á Frakkland, hafa ver- iS frestaS þangaS til í byrjun feb- rúar. Undirbúnings ráSstefnun- um, er byrja áttu í París í lok síð- ustu viku, hefir sömuleiSis veriS frestaS. Breytingar á ferðaáætl- unum Wilsons Bandaríkja forseta og heimsókn hans til London, hafa gert slíka frestun friðarráS- stefnanna óumflýjanlega ásamt öðrum orsökum. Lloyd George, stjómar ráSherra Englands, hefir nú í mörg hom að líta og eftir aS kosninga úrslitin verSa kunn þann 28. þ.m. verður hann um tíma aS gefa sig allan viS ýmsum heima- málum, myndun hins nýja stjórn- ráSuneytis og fleim. ------O-------- Lítill svefn. Einkennileg saga er sögS af kennara einum, er heima á í Col- umbus bæ í ríkinu Ohio í Banda- ríkjunum. Lætur hann sér nægja aS eins tveggja nátta svefn á viku og virSist viS þetta ekki bíða nokkurn heilsuhnekkir. Vinnur hann viS kenslustörf á daginn en viS skrifstofustörf á nóttum — miSvikudagsnóttina fær hann aS sofa og hálfa laugardagsnóttina. Bæði daga og nætur gengur hann örugglega aS störfum sínum og segist ekki kæra sig um meiri svefn. Sannast hér hiS fom- aS “einn kemur öSrum meiri”, því þótt Edison hugvits- manni hafi lengi veriS viSbrugS- iS fyrir hve lítiS hann sofi, þá sef- ur hann þó 3—4 klukkustundir á hverri nóttu. ------o----- Spanska veikin Fregnri^j er skrifar í blaSiS Times í London, segir aS eftir á- ætlun hafi spanska veikin lagt aS velli um 6,000,000 manns á næst- liSnum tólf vikum. Áætlun þessi er bygS á dauSsíalla skýrslum þeirra landa, þar veikin hefir geysaS. Af þejssu aS dæma hefir landfarssótt þessi veriS fimmfalt skæSari en styrjöldin nýafstaðna. Lftir áætlun hefir styrjöldin í alt orsakað dauða 20 milj. manns á fjórum og hálfu ári — á þessum sama tíma hefði spanska veikin deytt 100,000,000 manns, ef miSaS er viS dauðsföll hennar á undangengnum 1 2 vikum. ------U----- Kosningar á Englandi. Almennar kosningar fóru fram á Lnglandi þann 14. þ.m. eins og til stóS. Úrslit þeirra verSa ekki kunn fyr en þann 28. þ.m., þeg- ar atkvæSagreiSslu brezkra her- manna á Frakklandi og víSar er lokið, og hægt verður aS telja þau samtímis og heima atkvæðin eru talin. SpáS er aS Lloyd George hafi sigraS viS töluverS- an meiri hluta- — en engin vissa þó fengin fyrir því að svo komnu. Einnig er haldiS, aS verkamanna- flokknum hafi aukist mikiS fylgi viS kosningar þessar. Fóru þær mjög skipulega fram í öllum stöS- um. KvenþjóS Lnglands tók nú í fyrsta sinn þátt í almennum kosningum, og er sagt, aS marg- falt fleiri konur hafi nú greitt at- kvæSi en karlmenn — í sumum kjörstöSumum tíu konur á móti einum karlmanni. ------o----- Rússland í nauðum. BlaðiS Ghronicle, sem er aSal- málgagn Lloyde George, heldur fram þeirri stefnu, aS bandaþjóS- unum beri aS koma hinni rúss- þjóS til aSstoSar unz henni hepn- ist aS koma á ögn viðunanlegra skipulagi í landi sínu.—Allur iðn- aSur er nú í molum og þjóðin yf- irleitt aS líSa verstu hörmungar. Sáróista neyS og víStækt hallæri er þar fyrirsjáanlegt, hlaupi aSrar þjóSir ekki undir bagga. Sannar lýSveldishugsjónir eiga víSa öfl- ugar rætur á Rússlandi og hinum réttnefndu lýSveldissinnum vill blaSiS Chroncle aS bcindaþjóS- irnar komi til aðstoðar. Núver- andi stjóm þar er ekki lýSveldis- stjóm heldur fárra manna stjóm og öllu meiri harðstjóm en ein- veldiS gamla. Sundrungar ötl Til eru fleiri en fleiri en Bolshe- vistar á Rússlandi sem nú gera sitt ítrasta aS útbreiða kenningar sín- ar og sem stefna aS því markmiSi, aS fá brotiS undir sig heiminn. Margir aSrir flokkar, Bolshevist- um þó líkir, eru einnig aS út- breiSast eftir m^gni og viShafa svipaðar aðferðir. Framarlega má þar telja I.W.W. flokkinn (In- dustrial' Workers of the World), sem upptök sín á í Bandaríkjun- um. Flokkur þessi, eða félag réttara sagt, hefir nú breiðst til flestra landa hinna siSuðu þjóða og alls staðar er stefnan sú sama: aS blása aS sundrung og óánægju á meðal verkafólksins og hinna lægri stétta meS því augnamiSi aS kollvarpa þannig núverandi skipulagi í hinum siSaSa heimi. j Gefur uppreistarflokkur þessi Bol- shevistum lítiS eftir, þó enn hafi hann ekki komist til valda í neinu landi. Á meðan stríSiS stóS yf- ir lét hann mikiS til sín taka í Ást- ralíu og sem hafði þær afleiSing- ar, aS útlitið þar um tíma var alt annað en glæsilegt. Stjórninni hepnaðist þó aS lo'kum aS fá yfir- höndina og hnekkja áhrifum æs- ingaseggja þessara á meðal verka- lýSsins. Nú er sagt aS I. W. W. félagslimir liggi ekki á liSi sínu aS koma öllu í sem mest uppnám á lrlandi. Þar falla orS þeirra víSa í frjóvan jarSveg og vafalaust stafar þar af þeim hin mesta hætta. Irar mega vart við meiri sundr- unga eSa flokkaskiftingu en nú á sér staS í landi þeirra. | íslands fréttir. I *...... ' " M ■■ ■'' Hcykjavík, 30. okt. 1918. Trésmið'averkfall hefir verið hér f bænum nú nokkra daga og stendur enn. Trjsmiðir vilja fá kr. 1.05 fyrir innivinnu um kl.tímann, en kr. 1.15 fyrir iitivinnu. Níræðisafmæli átti frú Þorhjörg Sighvatsdóttir, móðir Sighv. Bjarna- sonar bankastjóra, 27. þ.m. Er hún sögð næstelzta kona hér í hæ, cn elzt er frú Thora Melstod, og verður hún hAlftfræð 18. des. næstk. Norski konsúUinn hér, hr. Th. veltlngu fyrir konsúlsomíb. Norð- Klingenberg. er sagður hafa efngið manna í Havre á Frakklandi og fara lmngað nú í vetur. Dánir eru í Khöfn nýskeð tveir fslendíijgar úr iniflúenzuveikinni, er ■þar gengur, Halldór Onnnlangsson stórkaupmaðnr, sonur ,Tak. finnn- laugssonar, og Þóríhallur Espólfn stúdent. Hæstaréttardómur í vínsölumál- inu, er höfðað var gegn landsstjórn- inni af þeim, sem sviftir voru vín- söluleyfi með bannlögum, er nýlega fallinn, og var stjórnin sýknuð, en sækjendur dæmdir f 500 kr máls- kostnað. • Á ólafsvík vildi það slys til 17. þ. m. að hvirfilbylur lyfti uppskipun- arbáti, sem menn voru að setja, hátt í loft upp, Og er hann féll niður aft- ur, þá á hvolfi, urðu þrír menn und- ir honum. Meiddust tveir af þeim srvo að þeir biðu bana af. t)r Skagafirði eT skritað 9. okt.:— “Skagatfjörður hefir alis ekki farið varhluta af kuldatíð og grasbresti þetta sumár, fremur en önnur hér- uð landsins. Það má svo heita, að ekki hafi nema að eins einn mánuð- ur verið hlýr á þessu sumTi, eða seinni hluti júií og fram f ágústmán- uð. Síðan stöðugir landnorðan- stormar og frost sfðan um miðjan sepbember. Um ágústlok gerði hér áfelli mikið, snjóaði í bygð, svo að það var til hin« mesta tjóns við hey- skapinn, sem þó var svo rýr áður, að ekki var á þá erfiðleika bætandi er heyjaaflanum hafa fylgt þetta sumar. Yfðast þar sem eg heíi spurt, hafa þó hey náðst inn, þó að stirt hafi viðrað, en víða með lakri verkun það sfðasta sem hirt var. Nú eru menn fyrst tarnir að sjá, hversu brýn nauðsyn væri á þvf að eiga súrheys-grytfjur, en þó eru þær mjög óvíða enn, hér um slóðir.” Rvík, 16. nóv. 1918 úr ellistyrkssjóði hefir verið út- hlutað hér í bænum 11,010 kr. til 393 umsækjenda, en talað um að veita til viðbótar jafnmikla upphæð úr bæjarsjóði. Dáinn er nýlega í Khöfn Karl Maguússon bókh., sonur Magnúsar Gunnarseonar, dyravraðar Aþingis, ungur maður, efnilegur, sem fór til Khafnar íðastl. vor. Lausn frá emhætti hefir séra Jens V. Hjaltalín á Sebhergi nýlega feng- ið og er hann háaldraður maður. Bæjarstjóm Reykjavíkur hefir nú samþykt að leita til landsstjórnar- innar um 100 þús. kT. lánveitingu handa bænum til dýrtíðarvimnu. Nýtt ættarnafn hafa böm Þor- varðs Bergþórssonar hreppetjóra á Leikekálum tekið sér, ættarnafnið Skjaldberg. þar alveg vicS kvecSna Brynjólfur Sigurðsson Johnson. Sú hrygSarsaga spnurSist nú fyrir nokkru síSan, aS hann væri dáinn. Þeim sem til hans þektu, kom sú frétt jafn-óvænt, sem hún var þeim mikiS sorgarefni. Hann var einn þeirra manna er allir, sem til hans þektu, myndi kjósa sér fyrstan aS vin, en síðastan aíS missa. Brynjólfur var fæddur í fyrstu íslenzku bygtSinni, er stofnuS var hér í álfu, Marklandi í Nýja Skotlandi, 1. september áritS 1875. Voru foreldrar bans SigpirtSur Jónsson frá Torfufelli í EyjafjarSarsýslu og kona hans SigríSur Brynjólfsdóttir frá SkeggstöSum í Húnaþipgi, Brynjólfssonar frá Gilsbakka, Magnússonar. Var Sig- rííSur systir Skapta B. Brynjólfssonar og þeirra syst- kina. — I Nýja Skotlandi ólst Brynjólfur upp með for- eldrum sínum þar til hann var sex ára, a<5 þau fluttust alfari þaSan vestur til íslenzku bygðarinnar « Da- kota, námu þar land og bjuggu þar til dautSadags. Hefir Brynjólfur átt heima þar í bygS jafnan síðan. Fram til fulltíSa aldurs dvaldi hann heimia hjá foreldr- um sínum og síSustu árin hafSi mikiS til alla búsýslu á hendi, því foreldrar hans voru þá bæSi mjög farin aS 'heilsu. Um veturinn 1901, 2. febr., kvongaSist hann og gekk aS eiga ungfrú Karolínu Ragnhildi Ámadóttur Jónssonar og Matthildar Pálsdóttur; er hún austfirsk aS ætt, og tveim ámm síSar keypti hann land norSan viS bústaS foreldra sinna, á suSurbakka Tungu-ár, suS- ur og vestur af Hallson, og flutti sig þangaS og bió þar til dauSadags. Þau eignuSust einn son barna, Wilfrid Brynjólf, er nú er um seytján ára aS aldri. NæstliSiS haust seldi Brynjólfur aS mestu leyti bú- slóS sína. HöfSu þau hjón í huga aS flytja sig burtu og helzt til Minneapolis-borgar, en um þaS leyti byrjaSi umfararverkin skæSa aS stinga sér niSur þar í bygS- inni. FrestuSu iþau því ferS sinni í þeirri von, aS drægi úr sýkinni og einkum í stórbæjunum, og afréSu aS flytja til Grand Forks og vera þar um tíma. Þann 29. nóv. síSastl. fóru þau þangaS suSur, en eigi höfSu þau veriS þar nema tvo daga, er hann tók veikina, er bráS- lega snerist upp í lungnabólgu, og úr henni andaSist hann þann 9. þ.m. JarSarför hans fór fram frá Hall- son þann 1. s.m. og var hann jarSsettur viS hliS for- eldra sinna, er hvíla skamt sunnan viS hiS foma heimili sitt, undir fögrum skógarrunna, er skýlir hinum lágu bústöSum þeirra fyrir norSanveSmnuip grimmu. ViS útför hans var margt af sveitungum hans, og vmum, er honum fylgdu hryggir til gp-afar, en þó hefSi þeir fleiri veriS, elf eigi hofSi veikindi hamlaS. Yfir kistunni flutti sá, er þetta ritar, fáein orS, 'kveSju og þökk aS skilnaSi, eftir þrjátíu og fimm ára viSkynningu, vináttu og samleiS. Kom honum eigi til hugar, aS svo fljótt myndi leiSum skifta, rúmum mánuSi áSur, er þeir sá- ust síSast. Brynjólfur var meSalmaSur á hæS, en þrekvaxinn, jarpur á hár, eins og frændur hans sumir, bláeygur og snareygur, vingjamlegur og mannúSlegur á svip, viS- mótsþýSur, og háttprúSur, orSvar og stiltur vel. Hann var hagsýnismaSur mikill, en hjálpfús, tryggur og vin- fastur og langrækinn á alt, er honum þótti betur.. Hann var ágætum hæfileikum búinn og einkar vinsæll. Hann mun hafa veriS meS þeim fyrstu Islendingum, er fæddir eru í þessari álfu, og í nýbygSum, viS annir og umhugsan, er nýlendulífinu fylgdi, var hann uppfóstr- aSur, og mun sá þátturinn í uppeldi hans og mentun hafa eigi veriS sá veigaminsti né sízti, til manndóme- eflingar og drengslkapar. Hann var víSsýnn og frjáls í skoSunum, sanngjarn í dómum jafnt um menn sem málefni, yfirlætis- og öfgalaus. I öllu var hann mann- kostamaSur og hinn bezti drengur. Þrjá bræSur á hann á Hfi: Vilhjálm Þórarinn, bankastjóra í Malta í Montana; Hafstein SigurS, bónda hjá Lonsome Butte í Sask., og Skapta, er 'býr sySra á himun fomu stöSvum; er ásamt ekkju hans og syni harma fráfall hans svo snemma æfinnar. ViS burtför hans hefir bygSin skarSast og mun þess langt aS bíSa, aS sæti hans verSi skipaS sem var. En þökk fyrir liSna daginn. R. P.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.