Heimskringla - 26.12.1918, Síða 6

Heimskringla - 26.12.1918, Síða 6
6. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 26. DES. 1918 Lögmál Lífsins. Smásaga eftir JACK LONDON Steingrímur Matthíasson þýddi lauslega. [Sögukom þaS, er hér fer á eftir, er úr hinu á- gæta smásögusafni ‘‘Children of the Frosts”. Allir þær sögur lýsa meistaralega eSlisháttum og innræti þeirra flökkuþjóSa, sem búa nyrst í Canada og Al- aska og lifa á veiSiskap. Sumir kynblendingarnir þar nyrSra heldur Vilhjálmur Stefánsson aS séu ef til vill af íslenzku bergi brotnir, en hvort svo er um þessar þjóSir, skal eg láta ósagt.--- MeSal margra villiþjóSa í heimskautalöndun- um, og reyndar víSar, er þaS altítt aS skilja gamal- menni eftir og láta þau kró'kna út af þegar þau ekki geta lengur fylgst meS flokknum fyrirhafnarlítiS. Unga fóIkiS þarf aS bjarga sér, og verSur oft aS flýta sér úr einni veiSstöS til annarar, þegar fátt er til fanga.—SvipaS því, sem hér segir frá, kom sjálf- sagt fyrir í heiSni á Islandi, sbr. Fornmannasögur II, bls. 222-228 og Reykdæla, 7. kap. bls. 19-20. En í rauninni- þarf ekki aS fara aftur í heiSni. Sama sagan endurtekst hvaS eftir annaS hjá menningar- þjóSunum engu síSur, þó meS öSrum og “fínni” hætti sé. Þess vegna datt mér í hug aS snara þess- ari sögu.—ÞýS. J Gamli Koskússh hlustaSi meS óþreyju. Skyldu- liS hans er staSiS upp og er aS búast til bro'ttferSar í skyndi. Hann situr einn eftir vS báliS og ornar sér. Hauin er blindur , en heyrnin er góS; jafnvel betri en nodckru sinni. Gigtin hefir gert hann far- lama. Hann er ekki lengur sjálfbjarga. SíSasti á- fanginn var honum um megn; þeir urSu oft aS bera hann á milli sín og töfSust alloift mikiS. Hann hlust- ar og hlerar. Sitkumtóha dótturdóttir hans er aS beita hundunum fyrir sleSana. Hún er alt of önn- um kafin til aS skifta sér af afa sínum einmana í snjónum. Enginn tími til þess; þaS þarf aS halda af staS; dagurinn er stuttur, en langur áfangi fyrir höndum. ÞaS er euinaS meS hann; hann er orSinn skar. FlálfgerSur hryllingur grípur gamla manninn. Sitkumtóha var lengi augasteinninn hans. Hann þreifar í kring um sig, finnur dálítiS af þurrum sprekum viS hliS sér. Hann heyrir marra í freSn- um húSum. Þeir hafa felt skinntjaldiS og eru aS binda þaS á sleSann. Hann heyrir son sinn, flokks- foringjann hrausta. og mannvænlega, mesta veiSi- garp ættarinnar. Hann heyrir hann vera aS skipa fyrir og reka á eftir heimilisfólkinu seimláta. Þetta mun nú vera seinasta skiftiS, sem honum auSnast aS heyra málróm hans; þarna fara þeir þá—einn, tveir, þrír — þeir fara allir. Hann heyrir bamsgrát—jú, þaS er bjálfinn hún Koóti. Hún hefir aldei efnileg veriS; sennilega sálast hún bráSum, þegar frostiS herSir. Þeir bræSa þá gat á hjarniS og svörSinn og dysja hana undir hellusteini til aS halda úlfunum burtu. Ó, jæja, hvaS um þaS? AS eins nokkur ár, þegar bezt lætur, og gott ef maSur lifir jafnmörg ár meS fyltum kviSi sem galtómum. DauSinn bíSur allra. Þá skuld eigum vér allir aS gjalda. — Hann heyrir enn þá svipusmellina; þaS rykkir í svarS- reipin, hundarnir gelta og herSa á sér. Hann hlust- ar, en vill þó helzt ekki hlusta lengur. — En hvaS er þetta? Einhver snýr aftur; snjórinn marrar og tístir undir leSursfkónum. Hönd snertir viS höfSi hans. ÞaS var sonur hans. ÞaS var honum líkast. Sjálfur mintist hann þó margra gamalmenna, sem voru yfirgefin for- málalaust af sonum sínum. En sonur hans er öllum ólíkur. "LíSur þér vel?” spyr sonurinn. "Mér líSur vel,” ansar gamli maSurinn. “BáliS logar vel"—bætir hinn viS—, “og þú hefir sprek þana viS hendina. FrostiS er fariS aS lir.a og hann er aS þykna, þaS er þegar fariS aS snjóa.” “Á, er hann farinn aS snjóaV’ “ViS erum aS flýta okkur. Ækin eru þung. Allir eru innantómir og ha-fa hert á sultarólinni. Nú fer eg líka. Fer vel um þig?” “já, þaS fer vel um mig; þaS er alt meS feldu. Eg er seinasrta haustlaufið og lafi aS eins viS stofn- inn. Fyrsti andvarinn feykir mér burtu. Eg er blindur, fætumir famir, fjöriS aS dvína, alt er meS feldu.” Hann hneigir höfuS sitt til samþykkis og bíSur rólega þar til marriS í snjónum dvínar og sonur hans er kominn úr kallfæri. Og gamli Koskússh sit- ur nú einmana og hlustar. Hann þuklar fyrir sér og kastar spreki á eldinn. ÞaS, sem eftir er lífsskeiSs- ins. mælist nú aS eins meS nokkrum viSarsprekum. BáliS eitt aðskilur hann og eilífSina. Þegar þaS dofnar, IæSist dauSinn aS honum hægt og hægt. Þegar seinasrti brandurinn hefir aliS logann, þá fer frostiS aS taka hann fanntökum. Fyrst bítur þaS í fæturnar og þeir dofna, síSan í hendurnar, og dof- inn læsir sig hægt og hægt upp eftir. Seinast fellur höfuSiS fram á hnén, hann keyrist í kút og sofnar. Þetta er einfalt mál, og gengur greiSlega. — Allir eigum viS a8 deyja. Hann kvartar ekki. Þetta er lífsins vegur. Alt troSna elgsslóS meS fjölda af úlfaförum á eftir sér. hefir upptök sín frá jörSunni og til jarSarinnar Zingha var fljótari aS lesa úr slóSinni (sporunum) hverfur alt aftur. Þetta er réttlátt lögmál—lögmál og mlælti: “Gamall elgur, sem getur ekki lsngur alls holds. — Náttúran skiftir sér ekki um einstak- linginn, heldur aS eins um ættbálkinn. Þessu hafSi Koskússh o'ft veitt eftirtekt, þó ólærSur væri. fylgt meS hjörSinni. Olfarnir hafa komist í veg fyrir hann og slitS hann frá hópnum. Þeir sleppa honum ekki úr þessu.” Og svona var þaS. Þannig Laufin fölna, jurtirnar skrælna, trjástofnarnir fara þeir aS, þeir skollar. Dag og nótt og nótt og fúna; en ávöxturinn meS fræinu fellur til jarSar og dag, aldrei gefin griS; þeir á hælunum á honum kemur upp næsta vor, sem ný jurt eSa nýtt tré. Kos- meS gínandi og glepsandi skoltum, og láta hann kússh er af fornu bergi brotinn. Karlarnir afar hans, ekki í friSi fyr en hann gefst upp. — BlóSiS ólgaSi í sem hann kyntist í uppvextinum, sögSu honum frá þeim Zingha viS tilhlökkunina aS sjá leikslokin. körlum öfum þeirra, langalangöfum hans. Þeir Þeir röktu nú slóSina hröSum fetum, en hún var svo gengu veg allrar veraldar, og nú var hans tími kom- greinileg, aS jafnvel Koskússh, er var ungur og ó- inn. SvipuS saga upp aftur og aftur, — söeukorn, í vanur, hefSi getaS fylgt henni blindandi. Þeir kom- SvipuS saga upp aftur og aftur, — sögukom, ekki þó alveg 'eins; en dauðinn sá sami. ust nær og nær eltingaleiknum og gátu eftir vegsum- Hugurinn hvarflar víSa. Margt hefir á dagana merkjum gert sér gleggri og gleggri grein fyrir sorg- drifiS. Hann mintist ungu stúlknanna, eins og þær arleiknum, sem var nýskráSur skýru letri í snjón- voru þegar hann var ungur. Fátt var augunum Um. Þarna t. d. hafSi elgurinn veitt viSnám. Þar kærara, en lagleg blómarós á bezta aldri, hraustleg var snjórinn nýtroSinn og traSkaSur á þriggja fer- í fasi meS hvelfdum barmi, létt á fæti og meS kýmn-; faSma svæSi. 1 miSjunni sáust djúp klaufaför og \ isbros á vörum. LífiS hló viS henni; en lífsstarfiS alt í kmg ótal smærri og léttstignari spor eftir úlf- beiS hennar. Stundum var hún glettin, en stundum ana. Sumir þeirra höfSu lagst niSur rétt hjá og blíS og bljúg viS karlmennina. Og smámsaman hvílt sig til aS safna kröftum, meSan bræður þeirra varS hún girnilegri til fróðleiks, þar til einn veiði- hömuSust. Skrokkarnir höfðu bælt snjóinn alveg i kappinn gat ekki lengur á sér setiS og tók hana nauS- nýlega. Elgurinn hafSi stangaS og traðkað til bana uga viljuga og lét hana sjóða mat sinn og eignast enn úlfinn eftir snöggar sViftingar. Fáein bein vel meS sér börn og buru. En eftir því sem afkvæm- kroppuS báru vitni um slíkt, því úlfarnir eru vanir um fjölgaði fór blóminn aS fölna, andlitiS aS verSa aS éta félaga sína um leiS og þeir falla í valinn. tekiS og hrukkótt og augun þreytuleg. Að eins litlu Brátt komu þeir aS nýjum staS, þar sem svip- bömin höfSu ánægju af aS hlaupa í fang hennar og aSur bardagi hafði veriS háður. Hér hafði dýriS verma vangana viS fölar kinnar hennar. Og bráS- þrekvaxna variS sig í ofboði. Snjórinn vottaSi, aS um var lífsverki hennar lokiS — og seinast urðu tvisvar hefSi þaS oltiS um hrygg og tvisvar hrist af sögulokin þau sömu og hans. sér ásækjendur og komist á fætur. Elgurnn hafSi Hún var skilin eftir, þegar gigt og lúi gerSu hana löngu lifaS sitt bezta, eigi aS síSur var lífiS honum farlama og þeir ungu þurftu aS flýta sér til fanga. dýrmætt. Zingha þótti kynlegt, aS elgur gæti reist Þá sat hún líka einmana í snjónum meS nokkrum 6ig viS, sem einu snni hefSi veriS kominn af fótun- viSarfauskum til aS verma sig viS. — Þannig var og um; en 'hér var ekki um þaS aS éfast. SeiSmaSur er lögmálið. Hann tók lítinn birkikubb og lagSi á eldinn. hefSi séS í þessu teikn og stórmerki. Næst komu þeir aS brekku, þar sem elgurinn AlstaSar sama sagan í náttúrunnar íki. Mýflug- hafði ætlaS upp til aS sleppa inn í skógarþykknS. umar tortímast í frostinu. lkorninn skríSur í hlé og En úlfarnir héngu á honum svo hann drógst niSur og deyr. Þegar hérinn eldist verSur hann þunglama-1 legur og getur ekki lengur flúiS fyrir féndum sínum. valt ofan á þá, en tveir úlfar krömdust til dauSs undir honum. ÞaS var auSséS, aS skamt var vígs Jafnvel gamli bangsi verður seinast stirður og a8 bíSa, því félagarnir höfðu látiS hræin ósnert. blindur og stenzt ekkert lengur, ef nokkrir urrandi úlfahvolpar veita honum atför. Þeir fóru nú í. flýti fram hjá tveimur viSnáms- troSningum, meS stuttu mrllibili, auSsjáanlega eftir Hann mintist þess, aS hann sjálfur yfirgaf föSur stutta viSureign. SlóSin var nú dreyrrauS, skref sinn gamla uppi í Klondyke-fjöllum. ÞaS var á Þorranum, veturinn áður en trúboSinn kom með elgsins styttri og farin aS riSa. Og alt í einu heyrSu þeir orustugnýinn; ékki aS vísu fullgreinilega, held- bænakverin og sálmabækumar. Hann mundi eink- Ur aS eins snögg og stutt gelt, sem greindu frá glepsi um eftir meSalakistlinum hans. Oft hafSi komiS á milli. Zingha skreiS á maganum upp í vindinn, vatn í munn honum, er hann mintist þessarar lyfja- nær og nær; Koskússh á eftir — hann, sem átti aS skrínu, þó tungan væiri nú þur og vildi ekki vökna. verða flokksforingi síðar. 1 sameiningu drógu þeir EldvatniS svonefnda hafSi honum þótt svo óum- til hliðar neðstu greinarnar á vænu grenitré næst ræSilega bragðgott og hressandi. En hvaS um skógarrjóðrinu til aS opna sér útsýni. þaS ? TrúboSinn reyndist þeim erfiSasti ómagi, á aS líta, því nú stóS höfuSorustan. Þá gaf þeim því hann var þungur á fóSrunum og færSi enga veiSibráS í búiS. j VeiSimennimir litu til hans hornaugum; Myndin, sem hafSi læst sig inn í huga hans á I æskuskeiði, stóS honum nú skýr fyrir hugskotssjón- svo Um, þó augun væru blind; og hann fylgdi öllum varS hann innkulsa upp viS WapofljótiS og á eftir dráttum hennar meS jafnmiklu áhugafjöri ogfyrr- urSu álflog milli hundanna út af hræi hans, sem þeir Um. Eiginlega furðaði Koskússh sig á þessu, því snuSruSu upp og kröfsuSu undan steindyngjunni. Koskússih lagSi spýtu á eldinn. Hann rendi nú þegar fram liSu stundir og hann sjálfur gjörSist flökksforingi og var fremstur í öllum ráSstefnum, huganum lengra aftur í tímann. Hann staldraSi viS hafSi margt ægilegt komiS fyrir og hann varS ill- hallæriS mikla, þegar gömlu mennirnir krupu inn- ræmdur meðal Pellyinga fyrir óblíS viðskifti; já, antómir viS eldana og voru aS rifja upp fyTÍr sér hann hafði marga hildi háS, aS þeim atburðum ó- löngu liSna tíma, þegar YukonfljótiS lagði ekki nefndum, þegar þeir áttust viS í einvígi meS ríting- þrjá vetur í röS, en lá næstu þrjú árin undir ís öll Um, hann og hvíti kappinn ókunni, er særSist þó sumurin hka. Koskússh hafSi mist móSur sina á loks til ólífis. Hann dvaldi í huganum viS daga þeim fellisárum. Laxinn gekk þá ekki upp í árnar æskunnar, uns eldurinn döfnaSi og frostiS fór aS og flestir fóru aS hlakka til vetrarins, þegar hrein- bíta. Hann skaraSi í glóSirnar og lagði tvo lurka dýrin kæmu. Svo kom veturinn, en engin hreindýr. á í þetta skifti. Hann þreifaði eftir fleiri sprekum, AnnaS eins hafSi engan grunaS, því gamlir mcnn en fann nú aS feigðinni varS ekki frestaS lengur. vissu ékki dæmi slíks. Nei—hreindýrin komu ekki HefSi stelpan hún Sitkumtóha aS eins haft hugsun á og þannig liSu tvö ár, leiS og löng; snæhérunum aS safna fleiri sprekum, þá hefSi honum treynst lífiS fækkaði stöðugt, og hundarnir héngu varla saman lengur; þaS hefði veriS hægSarleikur fyrir hana. fyrir hor. Og í vetrardimmunni drógust bömin upp Hún var oft augnaþénari, og ekki batnaði þegar Bif- og dóu úr allskonar vesöld, og konumar dóu líka og ur, sonur Zingha, fór aS draga sig eftir henni, þá gamalmennin. ÞaS var varla aS einn af tíu lifSi til hætti hún alveg aS hirSa um foreldra sína og frænd- aS sjá sólina um voriS. ÞaS. ÞaS var nú verra hallæriS ur. En hvaS um þaS? HafSi hann ekki sjálfur hagað sér líkt á yngri árum? Hann hlustaSi snöggrv- En hann mátti líka muna góSu árin, þegar nóg ast, en alt var hljótt. Hver veit nema syni hans snú- var til aS bíta og brenna; þegar höndur þeirra voru ist hughvarf og hann hverfi aftur meS hundasleSa löðrandi í feitmeti og safaríku kjöti, hundamir hlupu til aS taka gamla pabba sinn meS í förina, þangaS í spik og urSu gagnslausir fyrir ofát; þegar þeir sem nóg var af villibráS, sem rær í spiki. sleptu ýmsum veiðidýrum fram hjá sér og létu þau Alt var grafkyrt, — ekkert aS heyra nema hans í friSi; og þegar konurnar voru frjósamari en nokkru eigiS andartak. — Einmanaleg tilvera aS tarna. En sinni, og þ»S úði og grúði af ungum krökkum í hvaS var þetta? HljóS heyrSist, og þaS fór snögg- tjöldunum og kringum þau. — Þá var þaS, sem sum- lega hrollur um hann. Gamalkunnugt ýlfur og ir karlarnir fyltust ofdrambi og fóru aS tala digur- spangól rauf þögnina og þaS heyrSist í nánd. Þá barkalega. Og því næst vöktu þeir upp gömul stóS um leiS glögg og greinileg fyrir hugskotssjón- þrætumál og fóru yfir fjörSinn til aS ganga milli um myndin af elgnum — gamla elghirtinum meS bols og höfuSs á Pelly-flokks mönnum; og þeir létu blóSga bóga, flakandi í sárum, meS úfinn makka ekki þar viS lenda, heldur héldu þeir lengra vestur á og niSurlútan, stangandi til hins síSasta meS stóru boginn til aS sitja viS kjötkatlana hjá útsloknuðum breiSu hornunum. Hann sá í huga sér gráu varg- eldum Tananiga. ana, eld brenna úr augum, blaðrandi tungur og slef- Nú rifjaSist upp fyrir honum atburSur, þegar andi, hvíttentu, rauSu kjaftana, og hann sá úlfana hann var drengur. Þá var gott til veiSa. Hann var þrengja aS elgnum vægSarlaust þar til þeir voru þá einu sinni sjónarvottur aS því, er gamall elgur var komnir í þéttan hnapp á miðri tröðinni. eltur uppi af úlfum, og úlfamir báru hann loks ofur- Kalt trýni snerti kinn hans, svo hann hrökk viS liSi og rifu hann í sig, gamtla elginn. Hann var þá upp úr fortíSar draumunum. Hann skaut hendinni samferSa Zingha gamla, alþektum veiSikappa, sem inn í logandi eldinn, greip þaðan logandi eldibrand. Iauk seinast æfi sinni ofan um vök á Yukonfljótinu. Af meSfæddum ótta fyrir manninum hopaði óarga- Hann fanst mánuSi seinna frosinn fastur um bring- dýriS á hæli og ýlfraSi hátt, til aS kalla á félaga sína. spalir í vökinni. HafSi ekki haft sig upp ur vökinni Þeir svöruSu ósleitilega og óSara þyrptist aS hópur fyrir 'frosthörkunni karlinn, þó hann væri vel aS af þessum vörgum alt í kring, soltnum og gráSugum. manni. j Gamli maSurinn fann hringinn lokast í kring um En elgurinn. Þeir Zingha voru aS skima eftir sig og færast nær. Hann hristi raftinn grimmilegei, einhverju til aS eltast viS aS gömlum siS feSranna. svo úlfarnir fóru aS urra en vildu ekki þoka undan. Þegar þ eir voru komnir upp a heiSina, sáu þeir ný-^ Einn þeirra gerSist djarfur og skreiS gætilega nær. Annar fylgdi á eftir og síSan þriSji; en enginn hop- aSi undan. HvaS átti hann aS vera aS treina lífiS lengur? spurSi hann sjálfan sig og kastaSi eldi- brandinum. ÞaS sauS og snarkaði í snjónum, um leiS og hann kólnaSi. Hópurinn urraSi hálf smeikur, en hélt velli. -— Aftur brá fyrir sýninni frá æskuárunum, þegar gamli elgurinn veitti síSasta viSnámiS. Og Koskússh draup höfSinu þreytulega o'fan á hnén. En hvaS um þaS? Var þetta ekki lögmál lífsins? -----O------ Samkvæmt vitnisburði. (Framh.) Hann eyddi nú deginum sem bezt hann mátti; reykti vindila — en þeir voru nú farnir aS faékka í kassanum—, og las blöSin. 1 blöðunum sá hann eiginlega ekkert markvert. AS sönnu var þess getiS þar, aS miljónaegandi einn hefSi meðtekiS nafn- laust hótunarbréf þess efns, aS ef hann ekki kæmi nokkrum þúsundum dollara á tiltekinn staS fyrir á- kveSinn tíma, þá skyldi heimili hans sprengjast í loft upp einhverja nóttina. Ef eg væri nú ekki ÞórSur Sæmundsson, myndi mér þykja gaman aS mega dæma í máli þessara dólga,” hugsaði hann, er hann las þessa frásögn í blöSunum. Tíminn smáleiS. Klukkustundirnar fækkuSu, sem hann varS aS bíða, og loks varS klukkan 9 um kveldiS. Tíminn var kominn fyrir hann aS leggja af staS í þenna einkennilega leiSangur. En fótgang- andi varS hann aS fara. KveldiS var dimt og mjög drungalegt. NorSvestan gola næddi og söng ömur- lega í talsímavírunum yfir höfSi hans. Þegar hann nálgaSist lystigarSinn, var enginn maður á vegi hans og ljósin lástu dauflega. ÞaS fór hrollur um hann og óstyrkur kom á taugar hans, er hann kom aS hliS- inu. Hann stanzaði og leit í kring um sig. Engin lifandi vera sást neinstaðar umhverfis hann. BifreiS hafSi þeysaS fram hjá honum rétt áSur en hann beygSi inn aS hliSnu og var þaS hiS síðasta, sem hann sa, er gaf til kynna, aS nokkurt líf væri um- hverfis hann. * Setjum nú svo, aS þetta sé fyrirhugaS ráS til þess aS veiSa mig í gildru,” hugsaSi hann um leiS og hann skjálfhentur opnaSi hliSiS og gekk inn í garðinn. "Einhverjir hafa ef til vill komist aS því, fyrstu dagana, sem eg dvaldi hér í borginni, aS eg hefði nóga peninga, og hafi svo hugsaS upp þetta ráS til þess aS ræna mig.” Hann herti upp hugann og lét þessar hugleiSing- ar ekkert draga úr sér kjark eSa hindra sig frá því aS halda áfram. En hvaS nóttin getur veriS dimm ‘og ömurleg. En bíSum nú viS — já, þarna megin sagSi hann aS steinninn væri—þetta eru víst blóma- runnarnir, — já, þaS stendur heima, þarna sé eg steininn." Svo greinilega hafSi honum veriS sagt til vegar, aS þrátt fyrir hiS svarta náttmyrkur fann hann stein- inn fyrirhafnarlaust. Hann gekk þeim megin aS honum, sem honum hafSi veriS vísaS til og leitaSi undir rönd hans meS hendinni. Honum til mikillar gleSi dróg hann undan steininum dálítinn böggul. “Hann hefir þá fleygt veskinu mínu," hugsaði hann, er hann sá aS utan um peningana var vafinn pappír. “En svo var veskiS ekki mikils virSi. Þökk fyrir peningana.” Honum fanst nú sem sér bara þætti vænt um þenna þjóf, og öll löngun til aS egna hon- um hvarf nú meS öllu. Þarna í myrkrinu gat hann auðvitað ekki at- hugaS hvort peningarnir voru allir, en svo gerði þaS minst til, því þó eitthvaS vantaSi yrSi ekki úr því bætt. Hann lét því böggulinn í brjóstvasann á jakkanum sínum, þann, sem veskiS hafði áSur veriS í. En nú kom nokkuS óvænt fyrir. Alt í einu spratt upp undan steininum hinu megin mannshöfuS ogisíSan reyndist þar vera líkami meSfylgjandi og hann í stærra lagi. Vera þessi færSi sig meS hægS aS vinstri hliS Vilhjálms og greip hann heljartökum í handlegginn um leiS og önnur vera kom aS honum hægra megin og tók sínum tökum í þann hand- legg. Vilhjálmur var nú sem í sjálfheldu. “NáSum þ er meS vöruna, sagSi annar þessara manna. "HvaS þýSir alt þetta?” spurSi Vilhjálmur skjálfraddaSur. "Hverjir eruS þér, og hvaSa ástæS- ur hafiS þér til aS ráSast á saklaust fólk?" "Ó, þú færS aS vita þaS nógu fljótt,” svaraSi sá sem fyrst hafSi talaS. “En þér er bezt aS koma meS okkur nú möglunarlaust." Svo leiddu þeir hann út úr garSinum og settu hann upp í bifreiS, sem beiS þeirra í skugga meS- fram veginum, spölkorn frá garSshliSinu. Þessir menn óku svo meS hann æriS langa stund unz þeir námu staSar fyrir framan háa og stóra steinbyggingu. ÞangaS fóru þeir meS hann inn og eftir löngum göngum, unz þeir komu í lítiS her- bergi. Þar sat stór og feitur maSur viS skrifborS og var hann í einkennisbúningi. Hann var aS blaSa í blöSum, sem lágru fyrir framan hann á borSinu. Á stól viS annan enda skrifborSsins sat stuttur og dig- ur maSur; hélt hann á hatti sínum í annari hendi, en var aS þurkas vitaskinniS í honum meS vasaklút sín- um meS hinni hendinni, sem Vilhjálmur tók strax eftir aS vantaSi tvær fingur á. (Framh. á 7. bls.) «

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.