Heimskringla - 26.12.1918, Blaðsíða 8

Heimskringla - 26.12.1918, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 26. DES. 1918 Úr bæ og bygð. Jólamessa í úoítarakirkjunni fer 'raan kJ. 11 fjh. á jóladaginn. Fólk >eðið að fjölmonna eftir kringum- fcæðum. Sveinibjörn Jónsson frá Selkirk var hér á ferð í byrjun vikunnar. Sagði alt bærilegt að frétba og að spanaka veikin væri n’ú í rénun í Selkirk. Þorsfceinn Markiisson, bóndi við j Foam Lake, befir verið hér í bænum ! nokkra daga. Hann hélt heintiieiðis aftur á sunnudaginni. Allmikil veik- j indi sagði ihann í Foam Lake bæ og þar í- grend. HEILSAN ! Við yður, hverra velvilji og vinátta hefir aukið gleði vora á þessum hátíðum — erum vér þakklátir. Kaupmenn Vesturlandsins standast vel við að vera glaðir á þessum tímum, og millíón-dollara brosið ætti að leika um varir þeirra, þá þeir íhuga góðtíma þá, sem í vændum eru. Vér munum hafa þá ánægju, að heimsækja yður í janúar með fullkomin Sýnishorn af Skófatnaði og Vetlingum fyrir vor- ið, sumarið og haustið. Vér sendum yður vorar alúðarfylstu árnaðaróskir um Gleðileg Jól og Happasælt Nýtt Ár. Thomas Ryan & Co. Limited 44—46 Princess Street WINNIPEG, MANITOBA Sú meinlega villa hefir slæðst inn f greinin* “Metramálið”, eftir Stefán Einarsson, er birtist í síðasta blaði, að par er hektómetri sagður “321 fet”, en á að vera “328 fet og 1 þml.” Þetta eru lesendur beðnir að at- huga. Bogi Bjamason, er verið hefir í Bandaríkjahernuim á Frakklandi, er nú kominn til New York heilu höQdnu. Hefir hann verið sendur heim með iþeim allra fyrstu og fær að ifkindum áður langt líður að halda til Canada aftur. Hann er eigandi og hefir lengst af verið ritstjóri blaðsins “Advanee”, sem gefið er út í Wynyard. Bjarni Björnsson leikari kom tií börgarinnar í byrjun síðustu viku. Hann hefir dvalið í Wynyard og grendinni í haust og fengist bar við húsamálningu. Lætur hann mjög "el af v>eru sinni þar vestra. J>ann 18. þ.m. voru gefin saman í iónaband að heimili séra Búnóifs íarteinssonar, 493 Lipton str., pau Bjarni Bjarnason og Una Svein- fojörg Torfason, 'bæði frá Lundar, Man. Séra Guðm. Árnason var nér á ferð í bænum um helgina. Sagði hann alt fróttalítið að vestan, úr Grunna- vatnsbygð, nema hvað faraldsveik- in hefir verið að stinga sér þar niður. Ólafur O. Magnússon bóndi frá Wynyard, er dvalið hefir hér í bæ um nokkurn tíma með dóttur sína til lækninga, brá ér suður til Da- kota f kynnisferð til ættingja og vina fyrir helgina. Hann hélt heim- leiðis á þriðjudaginn. Sfórir hópar hermanna eru nú stöðugt að koma með stuttu milli- biii. A meðal'þeirra hermanna, sem nýlega eru komnir, höfum vér orð- ið varir vlð þossa ffliendinga: Ágúst Einarsson, frá Nýja fslaruTi. Guðni Jóhannesson, Winnipeg. Egill Johnson, Gimli. V. Johnson, Gimli. Oscar Sigurðsson, Winnipeg. “Leaves and Letters,”— Eftir Baldur Jónsson. Fæst keypt hjá séra Rögnv. Pét- urssyni, 650 Maryland St., Winni- peg; Mlss Kristrúnu Sigvaldason aö Baldur, Man., Finni Johnson, 668 McDermot Ave., Winnipeg, og hjá aðal útsölumanni. — Andrés Helgason, Wynyard, Sask. Kostar $1.00. Send póstfrítt. HVER ER TANNLÆKNIR YÐAR? Varanlegir ‘Crowns’ og Tannfyllingar —búnar til úr beztu eínum. —aterfclega bygðar, þar aetm mest reynlr A. þægiiegt að bíta með þeim. —fagurlega tilbúnar. —endijag ébyrgst. $7 $10 HVALBEINS VUL- CSWITE TANN- SETTI MlN, Hvert —gefa affcur ungiegt útlit. —rétt og vísindaiega gerðar. —pas»a vel I munni. —þekkjaat ekki frA yðar eigta tönnum. —•þægilegar til brúks. —ljómandi vel smiðaðar. —endlng ábyrgst. DR. R0BINS0N Tannlaeknir og Félagar hans BIRKS BLDG, WBtNIPEG Eins og að undanförnu verður jóla- trés samkoma í Únítara kirkjunni á aðfangadagflkveldið (þ. 24.). Sam- koman byrjar kl. 8 e.h. Eru allir boðnir og velkomnir, en sérstaklega börn, hvort þau tilheyra söfnuðin- um eða ekki. Söngvar og kvæði verða þar til skemtunar áður en af- hentar verða jólagjafirnar. ÖHum börnum er þangað koma, verður einhver giaðning gefin. Gurtnar Hallson írá Oalder, Sask., var hér í bæ um helgina. Hann var á leið suður til Dakota til fomra stöðva að 'hitfca kunningja og vini. Hann bjósf við að dvelja þar um mánaðar tíma. Fréttalítið sagði hann vesfcan úr Þingvalla hygð, nema hvað mikil hrögð hefði verið að veikinni, en þó fáir dáið. leifsson, Sig. Björnsson, Sigurbjörn Pálsflon, Zophonias Þorkelsson. -----------------o------- Gjafir til Jóns Sigurðssonar fél. Eftirfylgjandi konur við Oak Yiew P.O. hafa lagt saman og sent féiaginu 33 pund af smjöri: Oddmý Sigurðson, Sigrfður Brands.son, Miar- grét Sigfússon, Helga Goodman, Jóma Sveinsosn, Guðríður Líndal, Guðrún Peterson, Yilhelmina Dav- idson. — Meðfcekið með þakklæti. Guðrún Skaptason, fors. Bækur, Ársfundur í Isafold heldur stúkan Isafold, I.O.F., fimtudagskveldið í þessari viku, 26. des., að 720 Beverley stræti (J.B.A.). Meðlimir ámintir um að sækja fundinn; kosning em- bættismanna og fleira liggur fyrir til afgreiðslu. J.W.M, Fundarboð. Fund heldur Tjaldbúðarsöfnuður í Good Templara húsinu, neðri saln- um, föstudaginn 27. þ.m. Allir hús- feður og annað fólk, sem tilheyrir söfnuðinum, er ámint um að sækja fundinn, því mikilsvarðandi mál liggja fyrir til úrslita. Winipog, 23. des. 1918. Jóhannes Gottskálksson, forseti. Olafur S. Thorgeirsson, skrifari. Klausur “Eg líð ekki neina heimsku frá Bandaríkjamönnuim” — inælti fyr- verandi Þýzkal.keisari. Sjö ihundruð þús. brtezkra manna hafa látið líf sitt f stríðinu; en alls höfðu Bretar undir merkjum sam- herja 7*4 miljónir hermanna, bæði á sjó og landi. Borið saman við fólksfjökla, verða það þrisvar sinn- um fleiri mernn, en Oanada lagði til. Og ef Bandarfkin hefðu átt að jafn- ast við Bretann, hefðu 'þeir orðið að senda 16 miljónir manan á víg- völl. — Toronto Daily News. Sá stóri ViLhjálmur Hohenzollem sér nú botur en áður heimskuna, sem hann ihafði f frammi, þegar hann egndi okkar rósama og frið- sæla Wilson til reiði.—Anaconda Standard.. Nýkomnar frá Islandi: Frá sjónarheimi; síðasa bók Dr. Guðm. Finnbogasonar. inn- bundin $2.40; óbundin $1.70. Skólasöngbókin (30 sönglög), útg. Pétur Lárusson, 55c. Stafrófskver Jóns Ólafssonar. Verð: 35 cents. Stafrófskver Halldórs Briems, Verð: 20 cents. Finnur Johnson, 668 McDermot Ave. Tals. G. 2541 f Verzlunarskóla Námsskeið. Tveggja mánaða náms- skeið á Success Business College fæst keypt á skrifstofu Heimskringlu með afslætti. Einnig sex mánaða kveldkensla á sama skóla. Tvær Nýjar Skáldsögur. Bessi gamli, eftir Jón Trausta, ó- bundn, $1.50; Sambýli, eftir E. H. Kvaran, bundin, $2.50, fást hjá Hjálmari Gíslasyni, 506 Newton Ave., Winnleg. Tal- sími: St. John 724. — Skrifið eftir bókalista. /. O. G. T. Kosningarfundur. Föstud agskvöid ið kl. 8—10, þ. 3. janúar 1919, fer fram kosning í full- trúa-nofnd ísl G T. í Winnipog fyr- ir næstkomandi ár, í efri sal G. T. j hússins. Allir meðlimir stúknanna Heklu og Skuldar yfir 18 ára era hér með boðaðir þangað til að velja 9 mannis í téða nefnd, af þeim er út-1 nefndir hafa verið. Hér með fylgja nöfn þeirra, sem eru í v»li: Ingi- björg JÓhannesson, Ásmundur P. j Jóhannsson, Bjarni Magnússon, B.1 M. Long, Benedikt Ólafsson, Guðm. M. Bjarnason, Gaiðjón Hjaltalín, Gunnl. Jóhannsson, Guðm. GísLa- flon, ólafur Bjarnason, Sig. Odd- Jólagjafir. • • Nú styttist til jólanna. Jólagjafir eru efst í huga margra. GleymiS ekki að líta inn í búð mína, þá þér eruð acS leita aS hentugum jólagjöfum. Hjá mér fást allskonar gull og silfur munir af beztu tegund. Einnig úr, klukkur, “Toflet Goods” o. s. frv. _____ Eg sel einnig Giftingar- leyfisbréf og Giftingar hrínga. Th.Johnson 248 Main St. Phone M. 6606. Winnipeg Iðunn komin Eg hefi nú fengið tvö fyrstu hefti 4. árgangs (heft saman), alls 160 blaðsíður. Verða þessi hefti tafar- laust send til allra kaupenda og út- sölumanna. En ekki kref eg borg- unar fyrir þenna árgang fyr en með vorina, er tvö síðari heftin koma væntanlega, þó eg auðvitað taki með þökkum móti öllupa slíkum borgunum hvenær sem er. Verð Iðunnar hefir nú verið hækkað um 1 krónu á Islandi og verð eg því að færa verðið hér fram um 25«. Ár- gangurinn verður því $1.50. Þessi verðhækkun er ekki tilfinnanleg fyrir nokkurn einstakling, en var ó- hjákvæmileg til þess að ritið gæti haldið áfram að koma út, þar sem allur kostnaður við útgáfuna hefir hækkað um hér um bil 200 prósent á síðustu tveimur árum. — Nýir kaupendur geta fengið ritið frá byrjun þessa árangs, en eldri ár- gangar ófáanlegir að svo komnu. — — Til hægðarauka er Iðunn einnig til sölu hjá Miss S. Eydal á skrif- st®fu Heimskringlu. M. PETERSON, 247 Horace St., Norwood P.O., Man. Hlýjar Stutt Kápur % Vér höfum mkið úrval af stutt- um kápum; mjög hlýjar og hentugar vfö ýmsa vetrarvinnu. Komfö og skoÖfö þær, verÖfö er sanngjamt. Vetrar nærfatn- aður Miklar byrgÖir af alls- konar nærfatnað með rýmflegu veiföL Komið, sjáið og sann- færist. Sigurðsson, Thorvaldson Co., Ltd. — Riverton CANADA FOOD BOARD License No. 8—13790 Skólaganga Yðar. Þetta er verzlunarskólinn, sem i 36 ár hefir undlrbúið unga fólkið f þessu landi f beztu skritstofustöðurnar. Þér ættuð að ganga & þenna skóla og njóta góðrar kenslu, bygða á svo langri reynslu. STŒRÐ OG ÞÝÐING KENSLUSTARFA VORS Vorir sameinuðu skólar, “Winnipeg and Regina Federal Oollege”, haifa kent og undirbúið fleiri en 24,000 stúdenta fyrir verzlunarlífið. Þeir finnast alkwtaðar, þar sem stór verzlunar-starfsemi á sér stað. Þeir sýna einnig, hvar sem þeir eru, hvað kensluaðferðir vorar eru notagóðar. — Þessi stóri hópur talar fyrir oss. — Viltu koma með ððrum sjálfsboðum er innritast á ekólann & mánudaginn kemur? Dag og kvöld kensla. Winnipeg Business College 222 PORTAGE AVE. George S. Houston, Gen. Manager. KENNARA vantar við Diana S. D. No. 1355 (Manitoba), frá 6. janúar —eða eins fljótt og auðið er eftir þann tíma—til júlí næstk. og svo áfram til ársloka, ef um semst. — Kennari verður að hafa að miasta kosti Third Class Proíessional Oer- tificate, og ihelzt annars flokks.. — Umsækjendur greini fré kaupi því sem óskað er og æfingu sem kenn- ari. — Antlel, Sask , Box 145. Magnus Tait, 13-15 Sec.-Treas. KOL! Vér erum reiðubúnir að veita fljóta afgreiðslu á Hörðum og Linum Kolum, af beztu tegundum. Ef þér hafið ekki allareiðu pantað kol fyrir veturinn, J>á finnið oss. — Vér gjörum yður ánægða. Telephone Garry 2620 D. D.Wood & Sons, Ltd. Office og Yards: Roes Ave., homi Arlington Str. UOSMYNDIR! FYRIR J0LIN. Jólaspjöld með ljósmynd yðar festri í, er góð yinagjöf IÉRS1AKAN afslátt gefum vér vorum íslenzku skiftavin- um. Verk alt á- byrgst. Komið inn og sjáið Jóla-spjöld vor. Martel’s Studio, 264 PORTAGEAvE. (yfir 15c. búðinni) 1111 Phone Main 7764.—Myndir tekn- ar til kl. 9 að kveldi. Opið alla 'Holidays' (Nálægt Garry St.) 7/ð // 3' 4P[ -il <S' 3 * Kolaverðið lækkað 25 til 40 prct. mrð þvl nð hrðkn New Method Fuel Saver MKIIll HITI MIIVIVI ASKA MIIVINA VBRK Þetta fihald heftr veHTi 1 brfikl f WlnulpeK I JirJfi pflr. AbyrKat aö apara frfi 25 tll 40 prficent af elda- 'neytl «>K fi aama tlma nefa melrl hlta. t>aR hornar alK aH mlnata koatl fjörum alnnnm fi elnum vetrl, o*r brflknat I sambnndl tIS hvaða teprund nf eldfœrl sem er (ofna, matrelSaluatör, mlfihltnnnrfaerl etc.) KOSTAR R.75 OO HEIRA Fletrl en 2000 N. M. F. Snvern eru I brúkl 1 Winnlpegr. og eftirspurn- in eykst dagrlega, þvl einn ráfileggur öfirum afi brúka þafi. "Kauptu N. M. F. Savers; þeir vi.ssulega borga slg”—þetta heyrir mafiur daglega & strætisvögnum og allsstafiar. Skrififi — — — - - yfiar ekkt selur þá. Skrififi efia finnifi oss, ef kaupmaður The New Method Fuel Saver, Ltd. Dept. H «23 PORTAOB AVE, WINNPIBO. 'PHONB 8HERBROOKB 3980 I Stöður fyrir Stúlkur og Drengi Það er nú mikil vöntun á skritstofufólki f Winni- peg, vogna hinna mðrgu ungu manna er í herinn hafa farið. Utskrifaðir stúdentar af Suecess Busiuess Oollego ganga fyrir um veitingu verks. Success skólinn mentar og setur í stöðnr fleiri útskrifaða Hraðritara, Bókhald- ara og Verzlunarfræði-kennara heldur en allir aðrir verzlunarskólar Manitoba til samans. Vér höfum i þjónustu vorri 30 reynda kennara, vér eigum og brúk- um 150 ritvélar og höfum hinar stærstu og bezt utbúnu skólastofur hér. Success skólinn er sá eini, sem hefir “Chartered Accountant” á meðal dagkennara sinna, eínnig er hann á undan öllum öðrum skólum með tölu útskrifaðra nemenda og medalíu vinnenda. Skólinn útvegar stöður. — Stundið nám i Winnipeg, þar sem nóg er af stöðum og fæði ódýrara. Skrifið eftir full- komnum upplýsingum. PHONE MAIN 1664-1665. The Success Business College, WINNIPEG LIMITED MANITOBA

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.