Heimskringla


Heimskringla - 01.01.1919, Qupperneq 2

Heimskringla - 01.01.1919, Qupperneq 2
2. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGlA WINNIPEG. I. JANÚAR 1919 Lítt kærkominn gestur Hollands (Þýtt úr. Lit. Digest.) vöknuðu ÞjóSverjar fjalli sjálfir um mál sökudólga sinna. örlög Fréttir frá Hollandi segja Vil- hjálm fyrverandi keisara nú sleg- inn mesta þunglyndi og frá morgni til kvölds sé hann á hverjum degi önnum kafinn við skrifstörf. HvaS hann er að rita, er leyndardómur, *em enn er öllum hulinn, og vafa- laust mörgum tilefni margvíslegra heilabrota. En í millitíSinni eru Hollendingar einnig aS rita og um þau efni er beint snerta hinn kappsama og dularfulla rithöf- und. Mörg hollenzku blaSanna þar srtm blaSiS Amsterdam Tele- graaf er fremst í flokki, sem ætíS hefir veriS öflugt málgagn banda- m&nna, krefjast aS hann sé sem fyr8t á brott rekinn úr landinu. Aftur á móti taka önnur blöS gaetilegar í strenginn, en játa þó aS dvöl hans í Hollandi geti kom- iS þjóSinni í vanda. Til daemis birtir blaSiS Nieuws van den Dag ritgerS um þetta mál, er vottar fyllilega óróleika þann, sem nú rtkir á meSal margra Hollendinga • sambandi viS þartendis dvöl hins fyrverandi höfuSs Þýzkalands. “Nú sem stendur er er til vill engin hætta á satmsæri gegn hinu nýja lýSveldi Þýzkalamds af völd- um hins fyrverandi keisara eSa fyrverandi þýzka ríkiserfingja, en »Kk hætta getur gert vart viS sig þá og þegar ef þessir ‘gestir’ VOrir eru ekki látnir fara hiS allra bráS- aata. Sagan sýnir oss, aS konung- um í útlegS 'hraktir hafi veriS mjög umhugaS aS geta fengiS tækifæri aS- brjótast aftur til valda. Af þessu .stafar ekki ein- göngu hætta fyrir Þýzkaland, heldur einnig fyrir bauidaþjóS- irnar. ÞaS er hreinskilnisleg skoSun vor aS þeim, bandaþjóSunum, en ekki oss beri aS ákveSa, hvort <lvöl hinna fyrveramdi þýzku valdhafa á hollenzkri grund sé hættuleg eSa ekki. Ef stjórn vor er annarar skoSunar, verSur hún aS bera ábyrgS á afleiSingunum, og hollenzka þjóSin, verSi úr þessu alvarlegt málastapp, getur |»á orSiS tilneydd aS leggja út í atríS eSa aS hún verSur aS þola Irangur og hallæri — alt sökum iúns fyrverandi keisara. AfstöSu blaSsns Amsterdalm TWegraaf er allgremilega lýst a! JKhn C. Van der Veer, fregnrita þess í London; meSal annars feemst hann þannig aS orSi í einni grein sinni: “Eg skoSa engan veginn óhult aS leyfa hinum fyrverandi Þýzka- 1 lands keisara aS dvelja á Hollandi fevort sem hann er þar hneptur í vörS eSa ekki. Vona því einlæg- fega, aS þess verSi krafist aS hann aé fraunseldur. Úr því stjómir kandaþjóSanna hafa ákveSiS, aS aílir ÞjóSv. undantekningarlaust, sem ábyrgSarfullir eru fyrir hin- um hryllilegu grimdarverkum, er framin hafa veriS á svo margvís legan hátt í stríSinu, séu dregnir •fyTÍr lög og dóm, þá er óhugsandi aS hinn fyrverandi þýzkalands- keisari sé látinn sleppa.” Fregnriti þessi hreyfir svo í gletni þeirri tillögu, aS lagt sé aS ►jóSverjum, aS þeir taki aftur aS ■ér þenna sinn “ema tíS heitt elsk- aSa þjóShöfSngja”, þó örSugt sé aS gera sér í hugarlund hverjulm verSi þetta nauSugra, þýzku aíjóminni eSa keisaranum sjálf- wn. "Vilhjálmi ætti ekki aS líSast aS dvelja á Hollandi og stofna þar miSstöS þýzkra hernaSarsam- særa. ÞaS er ólíklegt, aS hann hafi í skjótri svipan breytt um keisarans eSa krónprinzins verSa þá aS Iíkindum öllu verri og sekt þeirra dæmd þyngri, en viS mætti búast af dómstólum bandaþjóS- anna.” Því er haldiS fram, aS hol- lenzka þjóSin yfir leitt hafi veriS hlynt málstaS bandaþjóSanna, þó stöku aSalsmenn og stórhöfðingj- ar hafi aShylst og fylgt aS málum Hohenzollem stjóminni þýzku. Um þetta segir herra Van der Veer á einum staS: “Þó mér leitt þyki, aS hollenzk- ur aSalsmaSur skyldi bjóSa hinum flýjandi Þýzkalandskeisara kast- ala sinn fyrir skýli og athvarf, þá var imér slíkt ekki minsta undrun- arefni. Viss hluti aSals vors hef- ir jarnan átt meira sammerkt meS junkurunum þýzku en meS hinum ákveSnu lýSvalds hugsjónum sinnar eigin þjóSar. I öndverSu stríSinu birtu blöSin nöfn margra hollenzkra ‘junkara’, er börSust sem fyrirliSar í þýzka hemum — þeim her, sem áreiSanlega hefSi ráSist inn í Holland engu síSur en Belgíu, 'hefSi slikt aS eins skoSast ‘hernaSar nauSsyn’ hinum fyrver- andi keisara og samverkamönnuim hans. > Nærvera þessa manns á Hollandi er hin mestá raun þjóSarinnar yfir heila tekiS, sem frá byrjun styrj- aldarinnar og unz henni lauk var einlæglega hlynt bandaþjóSunum. Fólk vort gleymir ekki aS þessi sami maSur, sem nú er hingaS flú- inn og hygst þannig forSa sér frá yfirvofandi hættu, fyrirskipaSi eit’t sinn hin ógurlegu manndráp á meSal nágranna vorra í Belgíu, og orsakaSi sömuleiSs dauSa svo margra sjómanna og fiskimanna vorra, er stór hluti verzlunarflota vors var eySilagSur af völdum hins viSurstyggilega þýzka sjó- hernaSar.” Aimeríku. Nú borSa þeir sitt bezta svínsflesk sjálfir. Nóg er iþar af nautpeningi og í slátrarabúSum enginn skortur á nautakjöti. Af kindakjöti em þar nægar birgSir. Hestakjöt er hvergi selt á Irlandi.----- —Matvöru reglugjörSir og tak- mörkunar lög hafa útgefnar ver- iS á irlandi eins og á Englandi, en hefir þar veriS athygli gefiS meira í afbrotum en hlýSni. Á þetta sérstaklega viS hina stærri bæi 1 Belfast sá eg í matsöluhúsi einu mann snæSa meS æmum hraSa stórt steikarstykki, svo stórt aS þaS hefSi skoSast ‘dularfult fyrirbrigSi’ á matsöluhúsi í Lon don. AS svo búnu lamdi hann hníf sínum í borSiS og krafSist aS honum væri fært annaS steikar stykki — var ekki ánægSur fyr en hann fékk vilja sínum fram gengt. HvaS vínföngum viSvíkur, engu síSur en tmatvöm, er Irlend ingurinn langt um betur staddur en nágranni hans fyrir handan St. George’s sundiS. BrennivíniS þar er enn þá svo bragSsterkt aS út- heimta aS þaS sé blandaS meS aqua pura. "Stjórnar bjórinn” svo nefndi er alls eigi óviSkunnanleg ur í reyndinni. ViS stórt glas af öli enn fáanlegt og nóg af brauSi og osti, er hægt aS kaupa ókost bæran hádegisverS í hvaSa hluta Irlands sem er. 1 stórum bæjum, eins og Dublin og Belfast, fást stöSugt til kaup Fréttabréf Baline, Wash., 16. de« 1918. Herra ritstjóri! Páeimar línur til að kveðja árið. I»á er hið mikla stríð ioksins á enda og ekki fyr Alsnægtir Irlands. Hin mikla velvegnan írskrar þjóSar á meSan styrjöldin stóS yfir, • hefir vakiS athygli margra, bæSi hér í landi og öSrum lönd- um og þótt gegna mestu furSu Hafa 8umir fullyrt írland á þess- um tíma réttnefndan Paradísar- blett á jörSu, þar engar stríSs- áhyggjur gerSu vart viS sig og als- nægtir vom af öllu. Eflaust er slík lýsing öfgakend, þó vafalaust hafi hún viS töluverS sannindi aS stySjast. — Irskur blaSamaSur, Louis McQuilland aS nafni, ritar London blaSiS Sunday Pictorial, og heldur því fram, aS kjör þjóSar hans séu nú hin glæsi- legustu. Úr þessari grein hans birtist fyrir sköttnmu eftirfylgjandi kafli í BandaríkjablaSinu Literary Digest: “ÞaS em öfgar, aS staShæfa land vort nú réttnefnda eftirlík- ing AldingarSsins Eden, þótt því verSi eigi neitaS, aS vissulega hafi þaS notiS margvíslegra gæSa, er þau lönd hafa fariS varhluta af, sem gripin hafa verS jámhönd herskyldu og alls kyns harSræSis; eins hafa kjör lands vors veriS betri en þeirra hlutlausu landzt, er veriS hafa nær stríSssvæSunum. HvaS landbúnaSar svæSi Ir- lands snertir, bænduma írsku og landeigendur, þá hefir þjóSin ald- rei áSur þekt aSra eins daga. KvenþjóSin til sveita gengur nú betur til fara en nokkurn tíma áSur og heimili þeirra; hvaS hús- súnaS ýmsan snertir, gefa nú skrautlegustu höfSingjasetmm lít- iS eftir.. Bændumir sjálfir aka í allar mögulegar tegundir af kök um og sætabrauSi — og verSiS á þessu hefir ekki hækkaS er neinu munar; má heita þaS sama og fyr ir stríSiS. Eldspýtna skort þekkja lrar ekki. Eg fékk ætíS keypt eldspýt ur, hvar á Irlandi sem eg var staddur. Böm eSa konur þurfa ekki aS klaga skort á sætindum, því allar hugsanlegar tegundir sætinda fást stöSugt í öllum borgum í suSur og norSurhluta landsins. Sykur sá, sem notaSur er viS borShald, er grófgerSari en áSur, en nóg til aJ' honum. HvaS fiskbirgSir snertir standa Irar sérstaklega vel aS vígi. Al' síldinni hafa þeir nóg — sem nú er svo mjög tekin aS færast móS’ á Englandi síSan verS henn- ar hefir aukist um 500 per cent. Nægar birgSir em þannig af allri matvöm á Irlandi og kjör þjóSarinnar þar af leiSandi hin beztu. Götur bæja og borga hafa þar stöSugt veriS vel lýstar aS 'næturlagi, og hefir þetta mint mann á þaS, sem tíSkaSist á Eng- landi á undan stríSinu. AS ganga í annaS sinn tmdir björtum götu- ljósum var eins og aS vefjast dýrS legu geislaskrauti aldingarSsins Eden; á meSan stríSiS stóS yfir var slíkt stöSugt til boSa á Ir- landi.” Til lesendanna Félög þau, er búa til mynda- mótin fyrir blöðin, hafa nú hækkað prísa sína að miklum mun. Hér eftir kostar því $2.50 fyrir hverja vanalega eins dálks mynd, og $5.00 fyrir - tveggja dálka breiða mynd á vanalegri lengd. — Þetta eru þeir beðnir að hafa hugfast, er myndir senda til birtingar í blaðinu. ÍSLANDS FRÉTTIR. Eiríksjökull, ferðasaga Guðmund- ar Magnússonar, mun vera alðasta ritsmíðin, sem hann sendi frá sér til prentunar. Er íslenzkum bókment- um mikill miseir að íráfalli hans. sfeó'San, hafnaS albi hégómadýrS j bifreiSum^af nýjustu og^ vönduS^] er Ágúst Beendiktsson, •g valdafýsn...........Heppileg- . jl-\_____íri______l___rl_ peiroi -onu nerir par ao svo jarðaður í Halifax Skip fórst nýlega asta úrlausn slíks vandamáls viS- itamandi landflóttamanni þessum •r vafalaust sú, aS hinir nýju lýSvaldsstjómendur Þýzkalands krefjist aS framseldur. ustu gerS. Enginn skortur á j bryti á Lagarfossi. Lézt á skipinu 1 "petrol”-olíu hefir þar aS svo síðustu ferð þeas hingað og var komnu gert vart viS sig. Ekkert er eftirtektaverSara á hjá Grímsey, , , dönsk skonnorta, sem hét “Valkyr- Irlandi, en hinar miklu umbætur á j>en ” skipverjar voru sjö og komust hann sé tafarlaust allri matVöru, bæSi aS gæSum og allir af í skipsbátnum til eyjarinn- Sú krafa yrSi ein--j eins aS margfalt meiri birgSir eru ar. Skipið var útleið frá Siglufirði. en allir hafa fengið meir en >nóg. Forseti Banda- ríkjanna kominn til Frakklands til að hjálpa samherjum sínum til að draga upp friðarskilmálana og tryggja þá ef verða má svo, að heim- inum verði sem 'lengst borgið gegn ólhlutvöndum yfirgangsmönnum. Guð gefi, að iþeim takist það—tak- ist það vel. Friðurinn er nú þegar dýru verði keyptur — friður og frölsi þjóða og einstaklinga. — Að eins, að það Verði friður og frelsi. í raun og sannleika. l>á væri það vert alls, sem iþað hefir kostað. • Af íelendingum þeim, sem héðan hafafarið, hefir einn látið lífið fyrir friðinn og freUið, sem spretta skal upp atf þessari allsherjar plægingu. Þeissi Islemdingur er Tryggvi Soffo- nfasson frá Blaine, sonur Svein- björns og Sigurilaugar Soffonlasson- ar, maður liðlega tvítugur, efnileg- ur og vel látinn. Tveir bræður hans, Robert og Árni, eru og 1 her Banda- ríkjanna. Rdbert fór í marz s.l., en Árni var nýlega farinn til Seattle, sjái'fboði 'í sjóherinn, og stundar nú sjðhermanna fræði við Washington University í Seattle. Þangað voru og nýfamir, er stríðið endaði, Jó- hann Franklin .Stormford, sonur JÖhanns og Bjargar Kristjánsdótt- ur Stormlord, 20 ára gamall; og Otto Bárðarson, sonur Guðrúnar og Sig- urðar Bárðarsonar ,'homopata, einn- ig liðlega tvítugur; sá fyrtaldi í sjó- herinn, sá síðari í landherinn. Aliir eru þessir piltar út.skrifaðir af Blaine háskólanum, hinir efnileg- ustu menn og líklegir til að halda áfram mentun sinni. Fleiri dauðsföll hafa orðið síðan eg ritaði síðast. En þar eð þelrra hefir áður verið getið, læt eg hjá líða að táka þau upp. Nýlega ifluttu héðan alfarin, til Akra, N. D„ hjónin Jónas H. Jómas- son og María (áður Sameon), þar sem ættingjar og foreldrar hennar eiga heima. Þau hafa búið hér tvö ár, síðan þau giiftust. Jónas er að mestu alinn upp í Blaine og for- eldrar hans þar búsettir, og systkini flest gift. Maria er ágætis kona, eins og hún á kyn til; þau hafa bæði tekið ótrauðan þájtt í vel- ferðarmáium fslendinga her, og er því stór skaði að 'brottför þeirra. Engu að síður fyJgja hugheilar heiiiaóskir ótal vina og vanda- manna ungu hjónunum til þeirra nýju heimkynna, með kærum þökk- um fyrir góða og 'langa samvinnu. Veðráttufar má heita, að verið hafi hið ákjósanlegasita alt haustið, allmiklar rigningar upp á síðkastið og Htið frost síðustu tvær vikur; en engir kuldar og því síður snjór. Ströndin okkar er enn þá algræn og gular og hvftar Oalif “poppies” enn þá lifandi rétt hjá kofahorninu mínu úti, og garðamatur svo sem ýmsar rófnategundirt ófrosnar í jörðinni — óiupptekniar. — Að eins fáein ihænufet niður á við og úr því fer blessuð sólin að hækka á lofti og daginn að lengja. * öllum gleðileg jðl og þökk fyrir gamla árið. G. A. AXFORD LÖGFRÆÐINffUR 603 Paris Bldg., Pertage & Garry Talsími; ain 3142 Winnipeg. J. K. Sigurdson, L.L.B. Legfræ'Smgor 708 Sterling Bank Bldg. (Cor. Portage Avo. anð Smlth St.) •PHONB MAIN 6255 Arnl Anderson 1B. P. Qarland GARLAND&ANDERSON LÖCFRÆÐINGAE. Phene Matn 16(1 M1 Klectris Railway Oktmktn M. J. Benedictsson. Nú Reynir á! Nú reynir á. Síðustu þrír mán- uðirnir hafa gefið þá sterkustu sönnun um ágæti Triner’s Americ- Þegar loks tók að rofa fyrir sól C]. • t D- . . friðarins, er annað óveðursskýið, an oí. °ltter Wine og framast hátt á lofti, og hef'ir nú þegar tekið j varð á kosið. Um öll Bandaríkin hærri skatt af mannslífum en stríð-J og Canada hefir það meðal fram- ið fljálft — aðminsta kosti í Banda-j úrskarandi vinsældum að fagna. rfkjunum. En það er spanska drep- £ftirspurn meí5aIsins jókst fram sóttin, sem æðir um lönd öll og treð- ur sér inn á heimilin og sumstaðar sópar öllum brott, ungum og göml- um; sumstaðar gengur í val og tek- ur það er henry sýnist. Hvaðanæfa er 'hið sama að segja. Litla þjóðin okkar heima verður þar fyrir þung- um búsifjrum og sorgin leggur sfna löngu arma út yfir hötfin og tengir saman bræður og systur víð leiði þeirra ágætustu manna. Djúpar og alvarlegar eru fylgjur syndiarinnar stríðsins — drepsóttir, er svo oft fylgja í spor þess, svo þeir, sem sleppa við iherskyldukailið, sleppa nú eigi. Dauðinn sjálfur gengur um borgir og bygðir og nú gilda engar undaniþágur. Hanu blæs á þenna eða hinn og lff hians stökkur á dyr, eins og Ijósið, sem gusturlnn tekur með sér; og alt, sem vér gfjt- um, er að drúpa 'höfði af samhygð með syrgjendunum og ótta fyrir því að vorteigi ð hús verði næst. Fyrst úr vorum litía hópl, fslend- inga í Blaine, var Hialldóra Ingi- björg Olafsson, kona séra Sigurðar Olafssonar. Hún lézt að heimili sfnu 11. des. eftir stutta en stranga legu. OLafsson var sjálfur veikur og tvö böm þeirra hjóna. Líkið var sent til Scattie, þar sem foreldrar Ingfbjarg- ar sál. eiga heima, og jarðað þar. Um Mrs. # Olafsson segir blaðið Blaine JournaF með<al annars þetta: “Few mortals had endeared them- selves more deeply in a community bhan did the deceased. It was not even neoessary to k..ow her to love her beutiful oharacter. Her iife was an inspiration to those wiho came in contact with her, and its influ- enoe wi'll remain as ,a monument to her fine Ohristian faith and mother- ly devotion." yfir alt er áður þektist. Hvers vegna? Vegna þess, að þetta meðal verkar þarmana á réttan hátt. Það gefur hægar og náttúr- legar hægðir, án allrar tilkenning- ar og án eftirfarandi harðlífis. En slíkar náttúrlegar hægðir eru öllum bráðnauðsynlegar þá faraldsveiki gengur og á ríður að halda líkam- anum hreinum. Þess vegna ber að neita öllum meðulum, sem sögð eru “eins góð” og Triners Americ- an Elixir of Bitter Wine. Fæst í lyfjabúðum, $1.50. — Þegar gigt kvelur yður, eða tognun, bólga í vöðvum o. s. frv. og gjörir lífið leitt, þá skuluð þér brúka Triner’s Liniment; það meðal megið þér reiða yður á; kostar 70 cts. — Vér óskum yður gleðilegs nýárs. — Joseph Triner Company, 1333- 1343 S. Ashland Ave., Chicago, III. Hannesson, McTavish & Freeman, LÖGFRÆÐINGAR Skrifstofur: 215 Curry Bldg, Winnipeg og Selkirk, Man. Winnipeg Talsími M. 450 RES. ’FHONB: F. R. 8755 Dr. GEO. H. CARLISLE Stundar BlngSneu Byrna, Anna, Nef eg Everka-aJHkðtat. ROOM 71* STBRUNG BANK Phonc: M. 1284 Dr. M. B. Ha/ldorson 401 BOYD BIIVLíDING Tal». Matn 3W«. Cnr Port. « B«aa. Stundar elnvSrttnlQgn berklastkl og a®ra lungnajsúkdóma. Br aS tlnna 4 skrlfstefu sinnl kl. 11 til 18 !;?*•. kK 2 tu 4 Helmlll mS 46 Alloway ave. Talelml: Maln 6802. Dr.J. G. Snidal TANNLÆKNIH. 614 SOMEHSBT BLK. Portage Aven-ne. WINNXPB* Dr. G. J. Gis/ason Pbviirlan and Hnrav.n Athygll veltt Augna, Byrna M Kverka Sjúkdómum. Asamt tnnvortis sjúkdómuxn og upp. •kurlM. 18 Soutb krd 8«„ Grnnd Portn, 8.B, Lagaákvarðanir viðvíkj- andi fréttablöðum Dr. J. Stefánsion 401 BOYD BUn.DINO Hornt Portage Ave. og fldm.ataa Bt. Stundar .ingðngn augna, evraa "•/ og kverka-sjúkdóma. Br a* kttS fr& kl. 10 tll 12 f.h. og kl. 2 tll 6 »_k. Phone: Main 3028. Helmlll: 106 Ollvla St. Tala. G. NU Vér hSfnm fuHar blrgktr hreln- nstu lyfja og meSala. KmbM meD iyfsettla yOar hingaS, vór gernra mehulin nkkvnnihga léUr úviean lœknVslns. Vér •ionum ntansvelta pöntunum og ■eljnna gtfttngaley fl. : : : : COLCLEUGH <ft CO. Nvtre laaw * kkerkmk* Mak Phon. Garry 2681—8001 1.) Hver maSur, som tekur roglulog* á móti blaíi frá pósthúsinu stendur i ábyrgS fyrir borgun inni, hvort sem nafn hans eða annars er skrilaS utan á blaS iS, og hror sem hana er áskrif andi eSa ekki. Eg veit aö Mrs. Olafsson verður nánar getið af nánari vinum, en of- anrituð grein á vel við hana. Henn- ar er sárt saknað af öllum, sem hana >ektu og ihinlr syrgjandi ástvinir hennar hafa fulla hluttekningu >eirra hvar sem er. 2) Bf einhver segir blaSi upp, verS ur hann aS borga alt sem hano skuldar því, annars getur útgef andinn haldiS áfram aS senda honum blaSiS, þangaS til hann hefir geitt skuld sína, og útgef andinn á heimting á borgun fyrir öll þau blöS, er hann heíii sent, hvort sem hinn tekur þau at pósthúsinu eSa ekki. 3) AS neita aS taka viS fréttablöSum eSa tímaritum frá pósthúsum eSa aS flytja í burtu án þess aS tilkynna slíkt, meSan slík blöS eru óborguS, o*- fyrir löguzn skoS„~ sem . tilraun cil svika (prima facie of intentional fraud). A. S. BARDAL selnr likkistnr eg annast um tt- farir. Allur útbúnattur ■& bsstL Ennfremur selur hann aMskonar mlnnlsvarúa og legsteina. : : 818 SHERBROOKB ST. Pbone e. glK* WINNIPM TH. JOHNSON, Ormakari og GuIIsmiSui Selur giftingaleyfisbréf. Bórstakt athygll veitt pöntunum og vit5gJörBum útan af landl. 248 Main St. Phone M. 6606 Þér fáið Virkilega Meira og Betra Brauð með því að örúka PURIT9 FCOIIR lægnisvottur frá þeirxa hálfu. j þar nú tií en áSur. Hér fyrrum BandaþjóSirnar mundu einskis, senduItar; aitt bezta svínsflesk aeskja frekar en hinir áSur tál- dregnu, en nú, aS því er virSist, t>að er .sjóiier Breta að þ&kka, að Bandaríkin gátu tekið þátt í stríð- (bacon) til Englands, en höfðu til jnll ^ þann hátt er þau gerðu. — matar ókbst’oaert svínsflesk frá Lit. Digest. (GOVERNMENT STANDARD) Brúkið það í alla yði Flour License No’s 15,16 Bökun 8 J. J. Bwanson H. G. HiurlkMoa J. J. SWANS0N & CO om n0r rASTBISIVASALAH pvutaga ulMir. Taisiml Maln 2587 Portags and Garry Winnlusg MARKET HOTEl 148 Prlmr m Stnrf A nótl markartiinum Bestu vfnfðng, vlndlar og afl- Bestu vfnfóng, vtnðlar og atl hlynfng góB. íslenkur v.lttnga- maðnr N. Halldórsson. l.lBbsln lr lslendlngum. P. O’CONNBD. Blgandl Wlaal.eg HAFIÐ ÞÉR B0RGAÐ HEIMSKRINGLU? Skoðið litla miöann á blaðinu yðar — hanan segir til. GISLI G00DMAN TINSMIÐUR. VerkstœTíl:—Hornl Toronto Bt. o* Notre Dame Ave. Phonf* Gnrry 20H8 Helmllla Garry KIS f

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.