Heimskringla


Heimskringla - 01.01.1919, Qupperneq 6

Heimskringla - 01.01.1919, Qupperneq 6
6. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, I. JANÚAR 1919 UndraverS er öldin, sem vér lif- um á! Nálega er öllum ódkum vorum, eftirvæntingum og ímynd- unum bájS aÖ svara aS einhverju leyti: undri fjarsjáarinnar, undri Ijósbandsins (spectroscope), undri rafsegulsins, undri '}je8S er nefnist radium, undri alls konar funda og uppgötvana, undri sigurvinninga á landi, legi og í lofti. Edison, þessi Völundur vorra tíma, hefSi eflaust veriS kalIaSur hinn mesti galdramaður, hefði hann verið uppi fyrir þremur öldum; hann fullyrðir, að á naestu tíu árum muni fljúgandi loftför flytja far- þega yfir AtlanzhafiS og fara 50 vikur sjávar á kl.stund. Vísinda- mennirnir segja oss, að tré megi gera fljótandi og renna í mót eins og braeddum málmL Sjálfhreyfi- vélar þykja vera naerri hendi. Raf- pípa með radíum hefir' verið smíðuð, sem sagt er, að starfi sjálfkrafa, og haidi klukku sí- hringjandi—‘hringjandi—í þrjátíu þúsund ár. I Með undrafundum og uppgötv- unum erum vér komnir býsna naerri leyndardómum tilverunnar yg hertnar ósýnilegu kröftiýu. Vér iöfum jafnvel gert tveer uppgötv- mir öllu meiri. Vér hö'fum sann- taerst um að maðurinn er arndi eða andleg vera; og í öðru lagi það, að vér eigum heima í andlegri ver- öld. Maðurinn er andi: Til er náttúrlegur líkami og til er and- legur líkami.” Andlegi líkaminn er orsökin, en hinn afleiðingin. Augað getur ekki séð, eyrað ekki heyrt, heilinn ekki starfað, líkam- inne kki hreyft sig. öll þessi verk- færi fara eftir og hlýða viljanum, eða ósk ósýnilegrar persónu. Tol- stoj hefir komið því öllu fyrir í orðunum: “Sál er óhjákvæmileg.” Vér byggjum andlegan umheim. Alt hvað er sýnist tvöfalt. Á bak við alt efniskent býr andlegt afl eða orka. Efnið er andi í hans lægstu og stirðustu opinberun, og alt sem til er, það er opinberun ó- sýnilegrar orku. Eikin hin afar- háa, sem þama gnæfir yfir skóg- inn, er upprætt og varpað í ofn- inn og skilur eftir einungis hand- fylli af ösku. Alt annað var sól- sikin, raki, loft, andi, sál og líf. Eldurinn endúrleysti hin andlegu frumefni, og þau verða til. Einhvem tíma verður verÖld- inni stjómað og stýrt af andlegum kröftum. Hinar miklu uppgötv- anir framtíSarinnar munu allar til- heyra andans heimi og síðustu af- rek vísindanna verða sigurvinn- ingar andlegra 'frumparta. I skiln- ingi og þekking þeirra laga er stjóma ósýnilegum kröftum, mun leysing þeirra gátna finnast, sem enn storka mannviti og öðrum andans gáfum. Fimtíu þúsund mannslíf slokna á hverjum sólarhring. Og í þessu segja menn sé fólgin ráðgáta al- heimsinsl * Gagnvart þessum mikla leynd- ardómi skal eg leyfa mér að nefna þrjár spurningar eins nafntogaðs rithöfundar: 1. lifa framliðnir menn ? 2. birtast þeir nokkum tíma aftur? 3. sé svo, geta þeir sagt til sín eða fært oss áreiðanlegar < þ-éttir? Langmesta vísindagrein í fram- tíðinni verður sú, sem gerir spírit- ismann að ábyggilegri fræði og leysir með því úr mestu spurning- um mannshjartans. Emanuel Kant talaði í nafni alls mannkynsins, þegar hann komst svo að orði: “Takist einhverjum að sanna mér ódauðleflc sálarinn- ar, þá er það maðurinn, sem eg vildi finna." Fyrst skulum vér þá snúa oas að rihim heil. ritningar og vita hvort vér finnum ekki leyndardóm hins ósýnilega heims, er leysi fyrir oss gátuna. — Hver heiðvirður mað- ur má til að viðurkenna, að fræðsla um spiritismann sé að finna í biblíunni. Englar bjartir og árar svartir eru á sveimi í henn- ar frásögnum. Lægsta auglýsing andlegra fyrirbrigða, megum vér telja söguna um seiðkonuna í En- dor, en hin æðstu fyrirbrigði hina dýrlegu ummyndun Jesú á fjall- inu. Vér þorum hvorugt fyrir- brigðið að efa. Leyndardómar slíkra auglýsinga virðast mega heita helgiskrín heil. ritningar. Hinir miklu skörungar þeirra rita voru skygnir andar; dulfróðir spekimenn sinnar tíðar, draum- vitrngar og sjáendur. Andlegleik- ans djásn prýðir hvers þeirra höf- uð. Rennum augum yfir röð trú- arhetjanna, sem taldir eru í 11. kap. Hebreabréfsins. Má oss eigi sýnast sem trúin sé einmitt gáfan, sem opinberar oss hið ósýnilega? — Jóhannes á eyjunni Pathmos hrópaði: “Eg heyrði rödd." — “Eg var á drottins degi staddur í anda, og heyrði fyrir aftan mig háa rödd.” — Þegar Páll var í sjávarhásíka fyrir skipreikann, mæltv,hann til skipverja: “1 nótt stóð hjá mér engill guðs þess, er eg tilheyri og þjóna.” — Esaias taldi þann atburð merkilegan á sinni æfi, er hann orðaði svo: “Árið sem Ussía konungur dó, birtist mér Jehóva. Hann gnæfSi hátt og faldur hans klæða fylti musterið!” Þessar og því um lík- ar eru sögur hinnar helgu bókar. (Hér er slept fyrirmælum og forboðum Móselaga gegn fjöl- kyngi, launblótum og hjátrúar- brigðum.) Oss er fjarri skapi að vilja skjóta loku fyrir fríar og fjálsar umræSur um þetta efni, þótt vér fuIlyrSum, að nútíSar spíritisminn hafi síSan hann kom á loft, veriS hafður alment að háði og spotti manna á milli. Þar sem spíritistar hafa stofnaS fastan félagsskap, virSist ávalt hið heimulega hafa orðið ofan á, og myrkur og duls- mál fylgt tilraununum. Ekki hafa þeir heldur enn stofnaS nokkra fasta söfnuSi eða skóla, né heldur hafa þeir sín á meSal neina sér- lega merkismenn, enga stórflokka opinberra játenda, og enga bók- fræði aS marki. ÞaS finnast nú miðlar í hverri meiriháttar borg, sem segja oss sér birtist ýmist andi Shakespéares eða Miltons, eSa þá Danté eSa Lúters eSa Tennysons, en þrátt fyrir háar heimildir og alt stórlæt- ið, hafa þeir ekkert að bjóða oss, sem vísindalega má kalla ábyggi- legt. Engin föst lög gera vart viS sig. Enginn heilvita maSur mun eiga stórkaup eða mikil viSskifti undir ráSiim spíritista. Enn frem- ur er þaS aS athuga, aS ekkert form eSa fyrirbúnaSur þeirra við tilraunimar hefir enn fram komið, sem verSi elcki eftir leikiS af trúð- um og töfraleikurum. En þrátt fyrir þetta alt, sem hér er fullyrt, eru til áreiðanleg fyrir- brigði. Spíritisminn á rót sína í mannlegri reynslu. ÞaS eru mann- eskjur tugum saman í 'hverri sveit eSa söfnuði, sem reynt hafa eitt- hvaS sér óskiljanlegt, sem þær geta enga grein gert sér fyrir, nema þær aShyllist spiritiskar skoSanir. — Senðiherrann- og skáldið Low- ell, er var manna vitrastur og heil- akygnastur, fullyrtL að á einu kvöldi, er hann sat einn í myrkri, sýndist honum herbergi sitt svip- lega skína af ljómandi birtu; “það var yfrr-eðlileg birta", bætti hann viS. John B. Gough, sá aftur og aftur móður sína í skínandi klæð- um, — hún var dáin — milli «n og dyra drykkjustofunnar. Sú sýn var ávalt áþreifanlega glögg. Mary Livermoore (rithöfundur- inn) sat eitt sinn í eimlest, sem rann yfir tvær þingmannaleiSir á kl.stund, þá heyrSi hún skyndi- lega rödd segja viS eyra sér: “Flyt þig yfir.” Hún hlýddi ó- sjálfrátt, en í því hún settist niSur hinu megin, rakst lestin á aðra eimlest, og við þaS mölbrotnaSi vagninn þeim megin, sem hún hafSi setiS. Færslan forSaði kon- unni frá bráSum bana. Þetta taldi þessi hágáfaSa kona hiS merkaðta atvik, er fyrir hana hafði boriS. Slíkar persónur og þær, sefrn eg hefi nú tilfært, eru spiritistar, ekki sakir þess að opinberanir þess eSl- is finnast í biblíunni, ekki heldur vegna þess aS margt dulrænt kem- ur fyrir nú á dögum, og ekki þó aS alstaðar séu nógar bækur um ný ókunnug efni og skoðanir, né heldur þótt vísindin samsinni viss- um bendingum, hugboSum og lík- indum um aS til séu ósýnilegir heimar, sem þau hvorki þori aS fullyrSa né neita. En við hina fyr- nefndu menn felli eg mig vel, og trúi þeim, því aS þeirra reynslu verS eg aS treysta; því get ég sagt: “Eg hefi fengið sönnun,” sleppi eg ekki trú minni á hreinan og sannan spíritisima, þrátt fyrir alt hróp og þvaður um sjónhverf- ingar og sjálfsblekkingar, sem spíritistum eru bornar á brýn, aS eg ekki nefni hrekkjabrögð þeirra, sem lifa á trúgimi örvinglaSra sem alt má bjóða. HafiS þér lesið bók W. T. Steads: “Hvernig veit eg að dánir menn geri aftur vart við sig?" Hér kemur vitnisburSur einstaks manns, og hann æriS skorinorSur, og hér er heimsfrægur maSur í hárri stöðu, stórvitur og háment- ur maður, meS margfaldri lífs- reynslu, og þessi maður kemst svo aS orði: “Eg efast ekki fretmur um þaS, aS auðið sé sambanc viS svonnefnda framliSna menn, en eg efast um aS geta sent þessa grein til blaðsins “Fortnightly Re- view”. ÞaS er áræðinn maSur, sem þorir að setja mannorð sitt í veS fyrir einhverja staSreynd sína, sé hún dulræns eðlis. En Mr. Stead er einn þeirra manna. Þegar hann skýrir frá einni vitran sinni, kemst hann svo aS orði: “Eftir þetta get eg ekki efast framar. I mínum augum er gátan ráðin, og hvaS mig snertir, er öll efasemd í þessu efni ómöguleg.” Jöhn St. Mill sagSi: “VariS ykkur á tmanni meS staSreynd.” Og þaS er mán trú, sem hin alkunna skáldkona Harriet B. Stow sagði: “ÞaS er þú hefir einu sinni séS, getur þú aldrei gert óséS.” Þrátt fyrir það geta staSreyndir eSa reynsla einstakra manna ald- rei orSiS fullar heimildir fyrir alla, þar sem um slíka hluti er aS ræSa. Reynsla manna verður fyrst aS gerast kunn, atvikin að verða rannsökuð, sett í röS og reglu pg loks gerð að vísinda- grein. VitnisburSur leiSir til vissra staðhátta, og staShættir, ef rétt er frá skýrt, birta lög eSa lög- mál, en lög rétt skýrS og skilin, leiSa fyrst í nánd þess, sem kallast ný vísindagrein. En vísindin eru hlutir, sem menn þekkja og stand- ast próf. Og próf þurfa allir hlut- ir aS standast. Og snúum svo aft- ur og spyrjum: “Geta framliSnir menn gert vart við sig?” — Geta vísindin sannað að til séu vits- munaverur hinu megin grafarinn- ar, góðar eSa slæmar, þá verSur oss auSS aS staShæfa, aS undra- vert stig sé stigið til þess aS Ieysa úr gátu tilveru vorrar, stærsta leyndardóms. Felum svo vísind- unum spurninguna. Látum oss bæta nýrri grein viS almenna bókfræði; þá er kallist: “Spirit- ismi í höndum áreiSanlegra fræði- manna.” Fyrir 28 árum var félag stofnað af valinkunnum merksmönnum, og meðal þeirra var W. E. Glad- stone. Það var stofnað í Lund- únum og kallað sálarrannsóknar- félag (Society for Psychical Re- search). ÞaS var fyrsta sporiS í veraldarsögunni, aam stigið hefir Rjl * * / ___ • Þér hafiö meiri ánægju íYiein íiriflPQ'13 af bia6in° y@ar>ef þér v>tíö- 1 með sjálfum yCar.að þér haf- i5 borgaB þaB fyrirfram. Hvernig standið þér vjB Heimskringlu ? veriS til þess aS reyna aS rySja vísindalegan veg til aS skynja hina andlegu hliS þessa heims. Mark- miS félagsins er framsett meS þessum orðum: “FélagiS er stofnaS í því skynL aS rannsaka ____________________________________ og gagnrýna spiritismann eins og------------------------------------ auðið er á vísindalegan hátt — þeirra, sem þykjast kunna aS hafa og skera úr því játandi eSa neit- tal af hinum framliSnu, en af tómu andi, hvort samkvæmt vísindun- þekkingarleysi megna ekki aS um, líf sé til hinu megin grafarinn-; sundurgreina raddirnar og þek'kja .” — Andi félagsins er djarflega hverjar eru frá dánum og hverjar kunngerSur meS orSunum: “ÞaS frá lifandi mönnum. skiftir oss alls engu, hver niSur-j Þessi raunalega og ófullnægj- s’taðan kann aS verSa, oss varðar andi afkoma kemur oss til aS einungis um sannleikann.” | spyrja: Hví eru þessir miðlar og Sir Oliver Lodge, forseti félags- opinberu spíritistar óáreiSanlegir ins 1900, 1901 og 1902, hefir sett' sem stett? — Vísindamenn, sem og birt á miSjum lista mentandi vel hafa kyní 8ér hreyfingima, fitll- bóka nútímans, titil bókarar sinn-j yr®a> tvenskonar andar birtist, ar: “MaSurinn lifir eftir dauð-; g°ðir °8 >U>r- Misjafnir andar ann.” (The Survival og Man). 1 §eta fram koímiS um sömu dyr og fyrsta kapítula þessarar stórmerki-! binir góSu. Engin föst regla virS- legu bókar hans standa þessi orð;1 ist vera lil aðskilnaðar andanna, “Bók þessi á að boða mönnum meðan tilraunir fara fram. Sved- vitneskju um uppgötvunarstarf: enb°rg segir, aS þar sem góSu hinnar stórkostlegustu þýðingar, andarnir stefni til hærri stöSva, sálfræðilegar staSreyndir, leiddarj dragist hmir slæmu niSur á viS og í ljós meS ströngustu nákvæmni sem næst til þeirra gömlu stöSva vísindalegrar meSferðar.”—Ýms-j beimsku, hégóma og synda, Hér ar málsgreinar Sir Olivers koma er mikiS umhugsunarefni. Má vera nokkuS flatt upp á marga. Til aS ver skljum betur afstöðuna, ef dæmis er hann segir: "Landa-1 ver athugum -vel sálar og persónu- merki milli beggja heimanna, hins e*nkenni hinna framliSnu vina kunna og ókunna, eru all-veiga-j vorra: aS oss skilÍist hvers ve8na mikil (substantial), en eru að smá; teir birtast oss ekki öftar, sem sé slitna og þynnast á vissum stöS-, þes*. aS eSIi þeirra er orSiS um." Og á öSrum stað segirjof andlegt til þess að þeir megni hann: “Mér virðist, sem vér sé- aS &era vart v>S siS- Mer kctma 1 um aS byrja nýja vísindagrein, W ástæður þess, aS slíkir þótt oss sé þaS óljóst; að vér sé-1 É?eri 039 ekki vart viS 8>g- Fyrst 90 um aS planta í ljósvakageimnum1 ást*Sa. aS allir t>eirra hæfileikar nýtt skynfæri.” — Og loks kem- j séu °nnum kafnir við þau verk- ur hann meS þessa merkilegu j efni> sem hinu nýia lífi Wíi*- 8VO 'málsgrein: “ÞaS er mín spá, aS^ afleiSing hinna þegar fram komnu sannana (evidence) verSi sú, að eftir liSin næstu hundraS ár, muni allir skynsamir menn trúa upprisu Jesú Krists.” allur hugur þeirra er helgaður hærri stefnum og stöðum, en vér höfum hugmynd um. 1 annan staS mætti eiga heima hjá hinum “útvöldu" eins og stendur í heil. ritningu: "Þeir þjóna dag og nótt í musteri drottins.”—1 heimi and- anna er enginn settur hjá, og þar er öllum búinn starfi, því guSleg speki ræSur skifting vinnunnar, má og vera, aS samkvæmt þeirri tilhögun, er vér köllum “forsjón”, séu ýmsir burt kallaðir fyr en varir til starfs og verkahrings þar efra, sem þeirra bíSur. 1 þriSja lagi kann þeim fram- liðnu aS veita afar örSugt aS ná sambandi viS oss hér á jörðu, því aS mikiS djúp virSist aSskilja þá og oss; má vera aS þeirra megin sé engpi síSur torvelt en tmeSal vor aS finna hæfa miðla. Enn má vera, aS dagsbirting hins eilífa lífs verSi oss hér of björt í augum, en flest af hinu jarSneska sýnist hin- um útvöldu dauflegt og dimt. — I fjórSa lagi er ekki ólíklegt, aS þróun menningar heims vórs sé enn ekki svo langt komin, aS vér megum til hlítar skilja raddir hinna hólpnu og fullkomnari vina vorra. Enda má vel hugsast, aS þeir tali viS oss, þó vér hvorki heyrum né skiljum; svo og aS þeir skjóti oss einatt í brjóst hugsunum eða hugsjónum, er oss og öSrum þykja góðar, nýjar og fagrar, án Björn S. Benson LÖGMAÐUR. Ein staSreynd er fullsönnuS, samkvæmt fullyrSing Sir Oliver Lodge. Hugsanaflutningur (milli lifandi manna) héfir veriS vís- indalega sannaður. Reyndir vís- indamenn fullyrða þaS, að hug- skeytasamband sé áreiSanlega til. Einstaka menn eru kunnir, sesm geta meS krafti vilja síns haft á- hrif á heila annars manns í tölu- verSri fjarlægS; menn tala um eitthvaS hundraS malur, sem slík skeyti geti flogiS, og til sönnunar því er fylgjandi dæmi: — Frændi hins mikla'f ræSimanns FriSriks L. Lodge aS nafni, segir svo frá: "Konan mín var á ferS með eim- lest milli Derby og Leicester kl. hálf fjögur e. h. 27. apríl 1889. Hún hafði lokaS augunum án þess þó aS sofna. Þá sér hún sviplega fyrir augUm sér símskeyti meS orðunum: “Komdu strzrx, systir þín er hættulega veik.” Á sömu stundu hafSi bóndi hennar fengiS samhljóða símiskeyti, en stílaS til konu hans. Þegar þau hjón hitt- ust segir maSur hennar: “Hér er símskeyti til þín.” Hún svaraði óðara: "Já, eg veit þaS, þú hefir fengiS skeyti.” | En sálarrannsóknarfélagiS hef- ir átt viS kynlegan örSugleilka aS striða, þann, að finna áreiSanlega miSIa. Mættu menn þó ætla, aS afskiftin viS hiS ósýnilega hefSu gagnstæð áhrilf á miðlana. En fyrir einhverja kynlega og dulræna sök má varlega treysta algengum miSlum, þótt sérstakar gáfur hafr. Hver miðill þarf ná- kvæmrar gæzlu, að hann ruglist ekki og lendi ekki alt í rugli og skynvillum, enda eru hættulegar freistingar nærri; því mannfjöld- inn firtist, ef allar tilraunir mis- hepnast. Mælt er og að hrekkja- brögS geti eins komiS handan aS, og er þá miðillinn illa staddur. Eftir 28 ára reynslu þykjast hin- ir hálærðu spekingar Sálarrann- sóknarfélagsins, ekki hafa fundiS nema tvo miðla, sem aldrei hafi hneykslaS þeirra vísindalegu skarpskygni, með einhverjum hé- góma eða brögSum. Samvizka, samvizkal verður mér aS segja. LítiS verSur þá heþntaS af ó- breytta fóíkinu, sem ekkert þekkir til vísindanna, en óskar aðstoðar *St Hvað er huggun harmi gegn, Hel er slæst að garði? Benson kær, þín banafregn Barst mér fyr en varði. Sá eg þig í sókn og vörn, Sitja að rétti mála: Lund þín rökk og listagjörn Lét þar fjörið bála. Samt var eitt, af öllu bezt, Og það varir lengur; Eðli þitt ar ætíð fest Um, að vera drengur. í>ví er mér í þeli rótt, Þig að kveðja og harma: Finst mér sem að fögur nótt Félli þér á hvarma. Jón Kjæmested. Sögusafn Heimskringlu Listi yfir sögur, sem fást keyptar á skrifstofu Heims- kringlu.—BurSargjald borg- að af oss. Viltur vegar .. 75c. Spellvirkjarnir .. 50c. MórauSa músin .. 50c. LjósvörSurinn ... 50c. Kynjagmll .. 45c. Jón og'Lára .. 40c. Dolores .. 35c. Sylvia .. 35c. BróSurdóttir amtmannsins.. ... 30c. ÆttareinkenniS ... 30c. Æfintýri Jeffs Clayton ... 35c. THE VIKING PRESS, LIMITED P.O. Box 3171 : Winnipeg, Man.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.