Heimskringla


Heimskringla - 12.02.1919, Qupperneq 2

Heimskringla - 12.02.1919, Qupperneq 2
2. BLAÐSÍÐA HEÍMSKRINGlA WINNIPEG, 12. FEBR. 1919 íslandsræða Flutt á fullveldishátíð Hafnar- íslendinga 1. des. 1918. Dömur og Góðir Islandingar! herrar! öldum saman höfum vér Islend- c , . | tramkvæmda, ingar verið erlendu valdi háoir, en í dag berum vér höfuSið hátt í tölu frjálsra þjóSa. öldum sam- an hefir heimurinn nefnt dfli margra og voldugra óvina. Sóma hennar er misboSiS, réttur hennar er traSkaSur, orka hennar má sín einskis gagnvart öflum náttúrunnar. Velmegun hennar hrakar, andlegu lífi hnignar. Henni dvín kjaAur og dáS til líifsviljinn sljóvg- ast, hún verSur Værukaer og böl- i sýn. | En einmitt þaS, aS hægt er aS . . . ... - , . . . i minnast þessa alls a íslenzku fagn- danska 'hjalendu, en í dag nermr , aoarmoti í kvold, er vottur pes9 hann konungsríkiS Island meS samúS og virSingu. MeS samúS og virSingu af því, aS vor litla, einimana þjóS hefir rétt sig úr kútnum, rifiS sig upp úr eymd sinni og heimt aftur sjálfstæSi sitt óskert. 1 dag er hátíS heima á Islandi. I dag blaktir fáni vor um alt land, blæmikill, litdjatfur — framsókn- ar fáni og fullveldistákn ungrar smáþjóSar. 1 dag er hann dreg- inn viS hún á hverju frónsku fleyi, 'hvar sem er um heim. I dag skiftir tímum í sögu 1«- lands. Stundin er til þess fallin aS svip- ast um, aS bregSa augum yfir farna IeiS, aS átta oss á, 'hvar vér erum staddir og hvessa 9jónir fram á viS. er vottur hve tímar hafa breyzt. ÞaS er ekki vottur þess, aS fullnaSarsigur sé unninn. Kjarninn í viSreisnar- baráttu vorri er sá, aS græSa og heilbrigSa íslenzku þjóSarsálina af meinum liSinna tíma, en enn ber hún mörg merki þeirra hörmunga, sem yfir hana hafa duniS. Nei, J en þaS er vottur þess, aS mikiS hefir áunnist, og vér berum eng- an kvíSboga fyrir úrslitunum. Vér minnumst þeirra, sem bygSu ísland, meS þakklæti og lotningu I dag, en nú skulum vér meS sömu tilfinningu minnast hinna, sem vöktu þjóSma til bar áttu gegn ógæfu sinni. “Islending' ar viljum vér enn þá vera”, sögSu þeir, sumir í verki einu, aSrir bæSi í orSi og verki. Nú á tímum veit' ist sumuttn fullerfitt aS vilja vera Islendingar. En hvaS var þaS aS vera lslendingur þá? ÞaS var aS Vér fáuTn aldrei fulldást aS feSr- um vorum, frumbyggjum Islands, aS hinu tignarlega skapríki þeirra, I vera sonur níddrar þjóSar í niS sem gnaefir eins og alhvítur tind-j urlægingu, ur yfir alt annaS í sögu lslands. | HvíKkur funi kjarks og trúar hefir ekki logaS í brjóstum þess- ara manna! FásinniS og fram- taksleysiS grúfSi yfir þjóSinni 8601 eins og grá og drungaleg hafís- þoka. Þessi vanhirti, svefnugi lýS Hversu ögrandi, hversu óbugandi hefir þaS ekki veriS ! Hugsum oss hvaS þaS er aS yfirgefa heildar- leg höfSingja óSul í landi, kyn slóS eftir kynslóS hefir lifaS og starfaS í, og leggja til baráttu viS agalega náttúru á ókunnri, af- ur átti aS hrista af sér sleniS og leggja í brattann, en til þess varS skektri eySiey. ÞaS er líkast fyrst ag skapa nýjan anda í þjóS- ina. Aldrei fáum vér fnllþakkaS þeim mönnum, sem mörkuSu þessa stefnu á þeim tímum, er ls- land lá flakandi í sárum. Þeir hófu þaS stríS, aem vér þreytuttn enn í dag. Nú fögnum vér fuIlnaSarsigri á- einum víg stöSvum. Vér höfum einmitt ný- lega séS fullnaSarsigur á einum vígstöSvum verSa undanfara og fyririboSa gjörsigra á öllum öSrum vígstöSvum. Gjörumst svo djarf- ir aS vona, aS svo fari og í vorri miklu fyrirheiti, aS íslenzka þjóS- in er til orSin fyrir norrænt stór- lyndi, kjark og þrek. SíSan eru þúsund ár, og hvaS er um afrek og örlög þjóSar vorr- ar. Vér höfum varpaS þungum pyngjwm í sjóS eilífSarinnar. Vér áttum Egil og Hallgrím, Snorra og stórskáldiS óþekta, sem reit Njálu. — Nefnum nokkur beztu nöfnin í dag, því aS ekkert á tungan feg- urra en nöfn beztu mannanna. Nefnúm Jónas, sem fágaSi rySiS af strengjum hörpunnar, og Matt-1 _ ... , ^ . sogu. Lr ekki synt, að nu muni ías, sem naði hæstum notum ur . . . , . bera 'fra sign tn sigurs? þeim og le’k a þa alla með somu snild. — En um umfram alt, vér1 SjálfstæSis baráttunni út á viS höfum boriS gæfu til þess aS er loki8‘ Þa8 losnar um krafta- vernda frá glötun eina fegurstu innri framfaramálum vorum mun tungu heimsins. Hún er ódauðleg baetast athyg!i °S starf' Vanrækt- í dag, af þvi að vér Islendingar um efnum ver8ur sint- hugmyndir. höfum forðaS henni frá dauSa. ^111 le8i8 hafa f loftinu- ver8a En saga vor er þó fyrst og fremst g»Pnar og þeim komiS í fram- rauna- og bágindasaga. Islend- kv*md" Nýir atvinnuvegir rísa ingar hafa hruniS niður hrönnum °« hinir Komlu faera út kvíamar, saman af hungri, þegar hallæri velmegun og starfsemi verma hefir fylgt hafísum og harSindum. ! þjóSarhjartaS og hleypa vexti í Eldar og öskuföll ihafa eytt fögr-1 andlegt líf og menningu. um sveitum og eitraS grasiS á Sjál'fstæSis baráttunni út á viS jörSinni, jökuihlaup og bjarg- er lokiS meS sigri. Ekkert örvar skriSur hafa breytt blómlegum framgirnina, ekkert styrkir sjálfs- bygSum í sandauSnir. Drepsótt traustiS sem þaS, aS hafa unmS hefir geysaS og fóikiS falliS unn- sigur. Hin nýja staSa vor mun vörpum, svo aS aldir hefir þurft leiða til nýrrar lífstilfinningar í til þess aS þjóSin rétti viS aS nýju. þjóðinni. Alt of oft sjáum vér Spilt og harSvítug katólsk kirkja hefir beitt þjóSina ofbeldi og rangsleitni, til þess aS seSja óseSj- andi ágimd sína. Sljóft og rænu- lítiS konungsvald hefir veriS verndarvængur einokunar og mis- þyrmingar á þjóSinni. Saga lslands fram aS síSustu öld, er ógæfusaga atgjörfisþjóSar, sem bogpiar og kúgast fyrir ofur- eima eftir af gamalli kotungs t.l- finningu meS henni. Frá því í dag á hún aS vera sér þess fullvit- andi, aS hún er glaSvakandi manndóms- og metnaSarþjóS á minningarsjóSi vaxtarskeiSi. Einmitt nú skal sigur vor í sjálf- stæSisfmálinu reynast drjúg hvatn- ing. Nú er lúSurþytur í lofti og gaefuher Islands sækir fram á öll- Sparsemi og Spar- nýtni útrýmir eyðslu Vertu Spame)rtinn — FáSu Meira BrauS og Betra BrauS meS því aS Brúka PURIT9 FLUUR (QOVERNM£NT 8TANOARD) í Alla Bökun YSar Jlour License Nos. 15, 16, 17, 18 DAUÐINN KÍKIK. Yfir haustgráan, hnípinn bæinn himininn steypir fossum. ' Svíður í enni, vanga og vör af vindsins ísnöpru kossum. Geng eg um auðar götur. — Grúfir þögn yfir rönnum. Dauðinn heldur í húsunum vörð yfir helsjúkum konum og mönnum. Dauðinn er daglegur gestur — dapur og kaldur að vanda. Nætur og daga er herfangið hans á heimleið til Grafarstranc'a. — Geng eg um auðar götur. — Hvað glittir á þarna niðri? Dauðinn, — dauðinn með sína sigð sveiflandi á götunni miðril Hann er að merkja húsin. — Héðan á síðar að bera náklæðum reifaðan svanna eða svein. — Svona er kongur að vera! J' Dauðinn drotnar í bænum. — Döpur er jörð og himin. Kalt ertu, líf, þessa líðandi stund með löðrandi hamrabrimin. Jón Björnsson. 13. nóv.—ísafold. um vígstöSvum. Fátæktin og anmingjahátturinn liggja á æSis- gengnum flótta undan stórhug og starfsdug 'fjáraflamanna vori Aldrei hefir þjóSlíf vort ihalft meiri liðsdrátt en nú gegn deyfSinni og lognmollunni, sem löngum ætla aS drepa alla sál hin9 opinbera lí'fs vorrar fámennu þjóSar. Og íslenzkur andi er nú aS hefja sig- urför sína um heiminn, hefja bar- áttu sína fyrir eilífum orSstír í sögu veraldar, — þaS er stórmerki þeirrar giiftu, sem nú fylgir þjóS vorri. Megi hún skrlja tíimann og kröf- ur hans! Nú er dagur viS ský, heyr hinn dynjandi gný, Nú þarf dáSrakka menn, ekki blundandi þý. Nú þarf vakandi önd, nú þarf vinnandi hönd til aS velta í rústir og byggja á ný. Svo kveSur Einar Benediktsson. FramtíS vor hvílir á herSum þeirra, sem lifa og starfa í dag, og enn frekar á herSum hinna, sem lifa og starfa á morgun, eg á viS æskuna. Eg biS um eitt langt húrra fyrir Islandi, og inn í þaS leggjum vér, yngri sem eldri, ekki einasta fögnuS vorn, heldur og loforS vor. Island lifi! Kristján Albertsson. — ísafold. Hvernig getum við bezt varið fyrir- huguðum minningarsjóði ? Væri eg kvaddur til aS setja fram skoðun mína um þaS, hvem- ig skyldi variS fyrirhuguSum íslenzkra her- manna, sem tóku þátt í nýaf- stöðnu stríSi, yrSi tillaga mín eitt- hvaS á þessa leiS: Fyrst aS safna nöfnum þeirra manna, sem sjálfviljugir buðu sig fram og voru teknir inn í herþjón- ustu, því úr því þeir voru þangaS komnir, höfSu þeir ekkert vald á því, hvaS aS höndum bar. Hvort þeir féllu, særSust, kcttnu til baka óskaddaSir eSa voru aldrei látnir fara. Einnig mynd af þeim, ef íægt er aS fá hana, og semja um þá fáorSaS, algjörlega hóllaust æfiágrip. Þá hina, sem kallaSir voru á herskyldu, á sama hátt og uá fyrri, einkanlega þá, sem kom- ust yfir hafiS eSa lentu í mann- raun. Og ge'fa þaS út í bók eSa bókum, ef þaS rúmast ekki í einni. litt blaS nægir fyrir hvem mann. Þetta er aS minni skoSun eina minnismerkiS, sem hægt er aS láta í té hverjum einstakling. Bókin á aS vera vönduS. Hún á aS fást prentuS fyrir þaS, söm hún kost- ar, eSa án sérsta'ks gróSa. Ekki aS borga sölulaun fyrir útbýtingu, en selja hana meS einhverjum á- góða. — Þessari bók verSur þak'k- samlega tekiS á hvert heimili hér vestra, og sjálfsagt mörg heima. J Um starfstilgang minningar- sjóðsins legði eg til, aS eins og frekast er unt, aS hann sé látinn starfa aS þeirri ákvörSun, sem *leiSandi menn meðan á stríðinu stóS töldu aS barist væri fyrir, sem sé hærri menningu. Eg mundi ekki vera hlyntur stöpli sem minnismerki, minsta kosti meSan eg yrSi ekki sannfærSur lím þaS, aS hann hafi neitt gildi til alþýSu- menningar, sem eg hefi enn ek'ki getaS fundiS aS þessháttar minn- ismerki hafi. Og í þess staS legSi eg til, aS leita aSstoSar þeirra manna, sem fyndust hafa einlæg- astan áhuga og sem einnig væru færir um aS velja þaS, sem líkleg- ast er til aS geta orSiS íslenzku þjóSerni til menningar og frama. ÞaS er einmitt þaS, sem þessir ís- lenzku hermenn hafa gert, sérstak- lega sjálfboSarnir. Eg hefi aldrei kolmiS á listasafn og kann því tæplega aS meta gildi þess. Finst þó aS eg vildi láta taka stofnsetningu þess til yfirveg- unar, sérstaklega ef hægt yrSi aS koma í samband viS þaS, sem aS mínu áliti myndi stySja einna mest aS íslenzkri menningu, en þaS er aðstoS eSa fjárstyrkur til ungra manna, sem sýna mikla hæfileika, en 'hafa ekki nóg efni til aS komast áfram. AnnaS styrkur aS vönd- uSu ritsaifni, sem agtti jafnt viS hvar sem væri; og sem jafnt því aS eiga mikinn þátt í alþýSu ment- un og menningu, mundi verSa mikill styrkur þjóSræknis hug- myndinni, sem nú er í hreyfingu. Leggja myndi eg áherzlu á þaS, aS þ eir, sem fyrir því verSa aS ná valdi til framkvæmdar um ráS- stöfun á þessum tilvonandi og vel viSeigandi minningarsjóSi, legSu fram sitt ítrasta aS leysa þaS svo af hendi, aS framtíSin verSi aS viSutkenna þaS með þakklæti og hlýhug, þá imenning og þann veg íslenzku þjóSinni til 'handa, sem þessi stolfnun hefSi breitt út frá sér. Og ættum viS von um, aS þetta geti ræzt, finst mér eg sjái mikiS fjársafn frarti undan. M. H. HINAR SÁRUSTU KVALIR. Svefninn er sú tegund hvíldar, sem nauðsynlegust er fyrir mann- legan líkama. Það eru engar pynt- ingar til, sem jafnast á við það að ,vera varnað svefns. Hinhr allra grimmustu kvalarar í fornöld töldu vörnun svefnsins þá stærstu pynt- ingu, er hægt væri að brúka. — En svefnleysi er oft afleiðing maga ó- reglu, og í þess konar tilfellum er Triner’s American Elixir of Bitter Wine öruggasta Iæknislyfið. Það verkar magann og útrýmir orsök óreglunnar. Fæst í lyfjabúðum, og kostar $1.50. — Gigt og flug- gigt, verkur, bakverkur, tognun, sárir vöðvar o.s.frv., þarfnast meðals, sem fer beint að orsökum sjúkdómsins. Triner’s Liniment hefir reynst ágætlegaí öllum slík- um tilfellum. Hér er að eins eitt vottorð af þúsundum: “Waymart, Pa., 16. des. 1918. Sendið mér flösku af Triner’s Limment; það gefur fljótan bata.. Jessie Scubits.” I lyfjabúðum á 70c. — Joseph Triner Company, 1333-1343 S. Ashland Ave., Chicago, 111. Særandi hósti Fyrir þura- hósta, er ger- lr kverkarn- ar eárar og eykur höfuti- verk og svefn leysi, tærir allan líkam- ann og gerlr bann næman fyrlr lungna- hóigu og tær- ingu—brúkiö CHAMHER- I.AIN’S Cougb REMEDY. I>atl mýkir og læknar hinar s á r u slím- hlmnur, eyb- ir kitlandan- um i kverkunum og hjálpar líkam- anum til aö verjast alvarlegra veiklnda. Chamberlain’s er ólíkt ötSrum hðstametiulum , þvi þati ekki eln- ungis mýklr, heldur einnlg iæknar eg kemur hinum sáru pörtum i hell- brlgt ástand. Eg er viss um, ati þati er ábyggllegasta metial, sem til er fyrir hósta og kvef. Hugeitf um heilsuna. — “Amma” Chamberlain. "Amma" Chaaibarlaln Sýra í maganum orsakar melting- arleysi. Framleiöir gas og vindverki. Hvernig lækna skal. Lœknum ber saman um. ati nlu ti- undu af magakvillum, meltlngarleysi, sýru, vlndgangi, uppþembu, ógletii o.s. frv. orsakist af of raikilli framleit5slu af ‘hydrochlorie’ sýru i maganum, — en ekkl eins og sumir haida fyrlr skort á magavökvum. Hinar vl15kvæmu magahimnur erjast, meltingln sljófgast og fæöan súrnar, orsakandi hinar sáru tilkenningar er alllr sem þannig þjást þekkja svo vel. Meltingar flýtandi meöul ætti ekkl ati brúka, því þau gjöra oft meira ilt en gott. Reyndu heldur ati fá þér hjá lyfsalanum fáeinar únzur af Bisurated Magnesla, og taktu teskeiti af þvi í kvartglasl af vatni á eftlr máltiö. — Þetta gjörir magann hraustann, ver myndun sýrunnar og þú hefir enga ó- þægiiega verki. Bisurated Magnesla (í duft etia plötu formi—aldrei lögur et5a mjólk) er algjörlega ósaknæmt fyrir magann, ódýrt og bezta tegund af magnesiu fyrir meltlnguna. Þati er brúkatS af þúsundum fólks, sem nú bortSa mat slnn met5 engri áhyggju um eftirköstin. THE B00K 0F KN0WLED6E (1 20 BINDUM) öll bindin fást keypt á skrtf stofu Heinaskringlu. — Finniö eöa skrifið S. D . B. STEPHANSON, The Dominion Bank HOUNI NOTHK DAME AVB. OO SHERBHOOKfi 8T. HðfutiHtóii, uppb..........| e.ooe.oee Varnnjótfur ................$ 7.000,000 Allar elgalr ...............»78.000.000 Vér óskum eftlr vltisklftum verzl- unarmanna og ábyrgjumst atS gefa þeim fullnægju. Sparisjðtlsdelld vor er sú stærsta sem nokkur bankl heflr i borglnni. lbúendur þessa hluta borgarinnar óska at5 sklfta vlt5 stofnun. sam þair vita ati er algerlega trygg. Nafn vort er full trygglng fyrir sjálfa ytiur, konu og börn. W. M. HAMILTON, Ráðsmaður PHOttE GARHY 34S0 G. A. AXFORD LÖGFRÆÐINGX7R 603 Paris Bldg , Portage & Garry Talsimi: ain 3142 Winnipeg. J. K. Sigurdson, L.L.B. Lögfræðingur 708 Sterling Bank Bldg. (Cor. Portage Avo. and Smlth St.) ’PHONE MAIN 6255 Arnl Anderson E. P. Garland GARLAND & ANDERSON UUiEREBmOAR. Phone Mala 1661 U1 Eleetri* Rallway Ohamberm. Hannesson, McTavish & Freeman, LÖGFRÆÐINGAR Skrifstofur: 215 Curry Bldg, Winnipeg og Selkirk, Man. Winnipeg Talsími M. 450 RES. ’PHONE: F. R. 3765 Dr. GEO. H. CARLISLE Stundar Elngöngu Eyrna, Augaa, Nef og Kverka-sjúkdóma. ROOM 710 8TERLING BANK Phone: M. 1284 Dr. M. B. Halldorson ' 401 BOYD BCII.DING Tal*. Maln 3088. Cor Port. Jt Eda. Stundar elnvört5u»igu berklasýkl og aBra lungnajsúkdóma. Er atl tinna á skrifstofu sinnl kl. 11 tll 13 Lm-.,9S kl- 2 111 4 e.m,—Heimlll atl 46 Alloway ave. Talsiml: Maln 6S02. Dr.J. Q. Snidal tannlæknir «14 SOMEHSET BLK, Portage Avenue. WINNIPHG , Dr. G. J. Gisiason Phyulelau aad Kargeah Athyail toIU Augrna, Eyrna og Kverka SJúkdómum. Anamt Innvortla sjúkdómum og upp- skurtSI. 18 Soath Srd St, Graad Forfea. Jf.D. Dr. J. Stefánsson 401 BOYD Btn.DIMl Hornl Portage Avo. og Kdmonton Bt. Stundar oingðngu augna, eyrna, nof og kverka-sjúkdóma. Er atl hltta frá kl. 10 tll 12 f.h. og kl. 2 til 5 o.h! Phone: Main 30«8. H.tmlli: 105 Oilvla 8t. Tals. O. 2815 Vér höfum fullar Mrgtltr hrMn- ustu lyfja og mebala. Komlti meí lyfseBla ytlar hlngatl, vér gerum mehuiin nákvæmlega .ftlr ávísan læknlsins. Vér sinnum utansvelta pöntunum og seltum giftlngaieyfl. : : : COLCLEUGH & CO. i Blotre Daase * Sherhrvok. Ita Phone Qarry 2690—2691 • * 5 A. S. BARDAL selur llkklstur og annast um út- farlr. Allur útbúnaRur sá bestl. Ennfremur selur hann allskonar mlnnlsvarba og legsteina. : : 918 8HERBSOOKB BT. Phoae G. UU WIHNIPBQ TH. JOHNSON, Ormakari og GulIsmiSur Selur giftingaleyflabríf. Bérstakt athygll veltt pöntunun og vlbgJörSum útan af landl. 248 Main St. Fbane M. 6606 1. I. flwansoa H. Q. Hlnrlkaaea >. J. SWANSON & CO PASTEIGIVASAI.AR 09 pentaga aslHlar. Tatsimi Maln 2597 ~->r Portage and Garry, Winnipag MARKET HQTEL I4d Prlnr H» Slrrrl á nóti markatStnum Bestu vinföng, vindlar og atl- hlynlng gðts. íslenkur veitinga matiur N. Haildórsson, leltlbaln Ir lslendlngum P. O’COIVIVEI.. Elgandl Wlanlpeg HAFIÐ ÞÉR BORGAÐ HEIMSKRINGLU? SkoðiS litla miðann á blaðlna yðar — hann segir tiL GISLI GOODMAN TIVSI1IHIH. Verkstætll:—Hornl Toronto 8t. ag Notre Dame Ávi. Phonr Garry 2988 Heimllia Garry 89

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.