Heimskringla - 12.02.1919, Page 6

Heimskringla - 12.02.1919, Page 6
6. BLAÐSÍÐA HEIMSfCRINGLA WINNIPEG, 12. FEBR. 1919 Bónorð skipstjórans Saga eftir W. W. JACOBS FYRSTI KAPITULI. Slconnortan “Haifsúlan" frá Lundúnum lá í Northfleet-höfn drelcklhlatSin af sementi, sem átti að fara til Brittlesea. Skipstjórinn á henni hét Wilson og var hann líka eigandi hennar. Hún var alveg full upp undir þiljur a'f sementi; það rauk upp úm allar rifur og settist í skeggið á skipsmönnunum, svo aS þeir urðu langtum ógurlegri ásýndum, en þeir voru í raun og veru; það jafnvel smaug inn í elda- j klefann og komst ofan í kjötmaukiÖ, sem mallaði íi “mun<ju þag •• kaerði sig ekki lim að fá það síSasta af skömmunum úr stýrimanninum; hann stakk pípunni í vasa sinn og fór að gá aS, hvort hann gæti ekki fundiS neitt til aS gjöra. ‘ Komdu hingaS!” sagSi stýrimaSurinn byrstur. Drengurinn gerSi eins og honum var sagt. “HvaS var þaS, sem þú varst aS segja um skip- stjórann?” “Eg sagSi, aS þaS væri ekki farmur, seiji hann væri aS líta eftir,” sagSi strákur. “HvaS ætli þú vitir um þaS!" Strákurinn klóraSi sér á llærinu, en sagSi ekkert. “HvaS ætli aS þú vitir um þaS,” sagSi stýrimaS- urinn. eins og hann hefSi búist viS aS heýra eitthvaS meira. Strákur klóraSi sér á hinu lærinu. “Þú skalt ekki tala um ytfirmenn þína aftur, svo eg heyri,” sagSi stýriimaSurinn í höstum rómi; sagSi Henry Hann gjörir potti yfir eldinum, og þar blandaSist þaS saman viS margskonar annaS sælgæti. ÞaS var dkki sjón aS sjá skipiS, fyr en búiS var aS þvo þilfariS; og fyrst þegar því var lokiS, fór stýrimaSurinn aS hugsa um aS þvo sjáitfum sér. “Já, mig varSar náttúrlega ekkert um þaS.” “VarSar ekkert um hvaS?" sagSi stýrimaSur- inn, eins og honum stæSi alveg á sama. “Nú, þetta meS hann," svaraSi drengurinn. StýrimaSurinn sneri sér viS fokvondur. Hann VeSriS var hlýtt. eins og oft gerist í maí, og sumt af: heyrSi hlátur í eldaklefanum og fór þangaS og horfSi sementinu hafSi komist í háriS á stýrimanninum og fas(. ^ matsveininn, sem ekki vissi hvaS hann átti aS hrúgast saman í stóra fltíkki á góSlátlega andlitinu á gjöra vig sjálfan sig. MeSan hann stóS þar, tók honum, sem var löSrandi af svita. Vikadrengurinn hann eftir því, aS klefinn var sú óhreinasta kompa, ha'fSi komiS meS tréfötu fulla af vatni, gult sápu- 8em var tij uncJir sólinni, og matsveinninn, sá mesti stykki og handklæöi, og sett þaS rétt viS káetu- Sem nokkurn tíma hefSi fengist viS matartil- gluggann. StýrimaSurinn brosti ánægjulega, þegar búning. Hann sagSi honum ifrá þessari uppgötvun hann sá þessa hluti, smeygSi sér úr skyrtunni og batt sinni 0g þegar hann var búinn aS lesa yfir honum axlaböndunum um mfttiS. Svo beygSi hann sig og 'þangaS til matsveinninn var orSinn sveittur undir tÓT aS þvo sér og sparaSi hvorki vatn né sápu. skömmiunum og vissi ekki sitt rjúkandi ráS, sneri Tvisvar þurfti drengurinn, sem var á þeim aldri, er 1^^,, g£r ag hásetunum og gaf þeim duglega áminn- drengir hugsa dkki mikiS um hreinlæti á sjálfum ser, mgU alftur. Hann sagði aS þeir væru ósvífnir óþokk- a8 skifta um vatn áður en stýrimaSurinn væri á- j ar^ a;f þyf j-eyjj Ju ag svara honilm, og þegar þeir nægSur. En þegar þvottinum var lokiS og stýri- Jjættu ag svara, fór hann meS ólund ofan í káetuna, maSuTÍnn var búinn aS nudda sig rauðan um háls og fulviss um> ag hann htífSi unniS sigur. Hásetarnir andlit, fór hann ofan í káetuna til aS hafa fataskifti. hiSu þangaS til þeir voru vissir um, aS hann kæmi StýrimaÖurinn kom ekki upp aftur fyr en hann ^ ekki aftur, þá fóru þeir og náðu í skipsdrenginn til var búinn aS 'borSa. Hann borSaÖi einn, vegna þess aS láta reiSi sína bitna á honum. þess aS skipstjórinn var ekki um borS. Hásetarnir, “Ef þú værir sonur minn, Henry,” sagSi Sam. sem líka voru búnir aS borSa, lágu frammi í kring- “þá ákyldi eg berja þig, þangaS til þú værir nær um hásetaklefann og reyktu. StýrimaSurinn fylti dauSa en lífi.” pípu sína, settist niSur og'fór aS reykja einn sér. “Ef eg væri sonur þinn, þá skyldi eg drekkja "Eg er aS reyna aS halda matnum skipstjórans mér,” svaraSi Henry og lagÖi áherzlu á orSin. heitum í pönnu á eldinum," sagSi matsveinninn og | FaSir hans hafSi öft sagt um hann, aS hann líkt- stakk höfSinu út úr eldáklefanum. ist móSur sinni; en móSir hans var nafnkend fyrhr "ÞaS er go'tt." sagSi stýrimaSurinn. þaS aS hafa munninn 'fyrir neSan nefiS. “ÞaS er skrítiS, þetta ferSalag skipstjórans nú, | “ÞaS er ekki viS því aS búast, aS þaS sé nokkur sagði matsveinninn, eins og út í bláinn, en leit samt regla á skipi, þar sem skipstjórinn bannar manni aS um leiS ísmeygilega til stýrimannsins. | berja skipsdrenginn,” sagði hinn hásetinn, sem hét "Mjög skrítiS,” sagSi stýrimaSurinn, sdm var í Dick, hálf önugur. “ÞaS er heldur ekki gott fyrir góSu skapi rétt þá stundina. j hann.” Matsveinninn kom út úr klefanum og þuricaSi sér j “ÞiS skuluð ekki gjöra ykkur neinar áhyggjur út um hendurnar á óihreinum strigabuxunum, sem hann af mér, piltar góSir,” sagði Henry í ósvífnum rómi. var í; hann færSi sig nær stýrimanninum og horfSi; “Eg get^éS um mig sjálfur. ÞiS hafiS aldrei séS í land, eins og honum væri eitthvaS mikiS niSri fyrir. m i g koma um borS svo fullan, aS eg hafi reynt aS “Hann er sá bezti skipstjóri, sem eg hefi veriS komast ofan í hásetaklefann án þess aS opna hler- meS," sagði hann hægt. “Hefir þú ekki tekiS eftir an; e g hefi aldrei keypt heilan bunka af fölsuSum því, aS þaS er eins og aS þaS hafi legiS 'hálf illa á veðsetningarseSIum; þiS hafiS aldrei—” honum þessar seinustu ferSir núna. Eg sagði honum ! “HeyrirSu til hans?" sagSi Sam, sem var orÖinn þegar hann var aS fara í land, aS viS htífSum ágæta sótrauður í framan. “Eg skal lúskra honum enn þá, kjötkássu í miSdegismat í dag; og hann sagSi bara hvaS sem þaS kostar.” jæja viS því, rétt eins og eg hefSi sagt honum, aS. “Ef þú gjörir þaS tíkki, þá skal eg gjöra þaS,” viS htífSum soSiS nautakjöt og kartöflur, eSa eins sagSi Dick. Honum sárnaSi aS heyra hann minnast og þó eg hefSi sagt, aS veSrið vaeri gott.” StýrimaSurinn hristi höfuSiS og blés út úr sér gríSarmiklum reykjarmekki, sem hann horfSi á, þangaS til ekkeit var eftir af honum. “Eg held hann sé aS reyna aS ná í annan farm, á seSlana. * “Strákur!” grenjaði stýrimaSurinn og stakk um leiS höfSinu út úr káetudyrunum. “Eg kem!”’ kallaði Henry. ”Mér þýkir slæmt aS geta ekki veriS hér lengur,” sagSi hann til háset- eSa eitthvaS Iþess háttar, sagði gamall og gildvax- anna, meS uppgerSar kurteisi, “eg og stýrimaSur- inn sjómaSur, sem hafSi fært sig til matsveinsins. jnn þurfum aS tala saman." “MaSur þarf eldci annaS en aS sjá, ’hvemig hann "Eg verS aS komast á annaS skip," sagSi Dick klæðir sig núna. Skipstjóri á gufuskipi gæti ekki um leiS og hann horfði á eftir stráknum þangaS til veriS betur búinn." j hann hvarf niÖur káetustigann. “Eg hefi aldrei fyr "Ekki einu sinni eins vtíl búinn, Sam. , sagSi hinn veriS á skipi, þar sem skipsdrengurinn hefir getaS hásetinn, sem I?ka hafSi slegist í hópinn, þar sem hagaS sér eins og honum hefir sýnst.” stýrimaSurinn var friSsamlegur rétt þá stundina. Sam hristi höfuðið og stundi. “Þetta er þaS "Nei, þaS er tíkki farmur, sem hann er aS reyna aS bezta skip, sem eg hefi veriS á, aS öllu leyti nema ná í, þó aS þaS borgi sig fullvel aS flytja sement. þessu," sagSi hann alvörugéfinn. "ÞaS er e kki farmur, sagði mjó en önug “H.vernig skyldi hann verSa, þegar hann stækk- rödd. “FarSu burtu,’ sagSi Sam. “Strákar á þínum ar?" spurði Dick og stóS svo hugsandi dálitla stund, eins og hann óaSi viS aS gjöra sér 'fulla grein fyrir aldri eiga ekki aS sletta sér fram í, þegar fullorSnir því. “ÞaS er ekki rétt, aS láta hann komast upp menn eru aS tala saman. Ekki nema þaS þó!" meS þetta. ÞaS væri gott bæði fyrir hann og okk- “Hvert á eg aS fara? Eg er á mínum enda á ut, aS 'hann væri barinn einu sinni í hverri viku." skipinu,” sagSi strákur meS talsverðri kergju. j MeSan þeir voru aS láta í ljós áhyggjur sínar Hásetamir fóru aS færa sig fram eftir, en þeir hvor 'fyrir öSrum út a'f Henry, ifór hann ofan í ká- urSu of seinif. StýrimaSurinn vaknaði alt í einu til etuna; þar stóS hann upp viS ofninn og beiS eftir meSvitundar um, aS alt yrSi aS vera i reglu a skip- aS stýrimaÖurinn yrti á sig. inu, og stökk á fætur bálreiSur. "HvaS er þetta,” hrópaSi hann upp, “er ekki reyndar ö'll skipshöfnin komin hér aS káetudyrun- um, hver einn og einaisti ? KomiS þiS ofan í 'káet- una, herrar mínir og fáiS ykkur staup af brennivíni og vindil! Allur skríllinn úr hásetaklefanum kom- inn hingaS og farinn aS kjafta um skipstjórann, eins og hópur af þvottakerlingum. Og reykjandi, hver hvers er hann aS því?” sjálfur—reykjandi! Skipstjórinn verSur aS fá sér “Til þess aS sjá h a n a nýja skipShöfn og nýjan stýrlmann, þegar hann kem- ur um borS. Eg er búinn aS fá nóg af þessu. Bftir “Hvar er skipstjórinn? ” spurSi stýrimaðurinn tafarlaust. Henry sneri sér viS og leit á klukkuna. “Hann er núna aS ganga um göturnar í Graves- end, svaraSi hann svo. “Þú sérS víst í gegn um holt og hæSir,” sagði stýrimaSurinn og varS rauSur í framan. “Og til koma út. StýrimaSurinn stilti sjálfan sig, iþótt hann ætti erfitt meS þaS. regluseminni hér aS dærna, gæti maSur haldiS, aS “Og hvaS gjörir hann, þegar h ú n kemur út?” þetta væri ferjudallur! Drengurinn þama er eini al- spurSi hann. mennilegi sjómaðurinn á þessu skipi.” | "Ekkert," svaraSi strákur einbeittur. “AS Hann æddi fram og aiftur um þilfariS, matsveinn- hverju ertu aS leita?" spurði strákur svo hálfhrædd- inn hvarf inn í kfcrfa sinn og hásetamir fóru aS hypja ur, þegar stýrimaSurinn stóS upp af bekknum, lyfti sig ifram eftir, eins fljótt og þeir gátu. Skipsdrengur-; Upp lokinu á honum og fór aS gá aS einhverju. inn, sem hafSi komiS öHum þessum ósköpum á staS, I “AS kaSalspotta," svaraSi hann. “Til hvers varstu aS spyrja mig?’ kjökrandi. “ÞaS er satt, sem eg segi. aldréf neitt, bara hoifir.” “MeinarSu, aS þú hafir ekki veriS aS narra mig?” spurði stýrimaSurinn og tók í treyjukragann hans. “Komdu og sjáðu sjálfur,” svaraSi Henry. i StýrimaSurinn slepti honum og stóS og horfSi á hann eins og hann væri iforviSa. Hann mundi nú eftir ýmsu hálf-undarlegu í háttalagi skipstjórans. “FarSu og þvoSu þér og lagaSu á þér garmana," SkipaSi hann; “og mundu eftir því, aS ef eg kemst tíftir því aS þú hafir veriS aS Ijúga aS mér, þá skal eg flá þig liifandi.” Strákur lét ekki segja sér þetta tvisvar; hann rauk upp á þilfar, skifti sér ekkert af hnífilyrSum háset- anna, en fór aS þvo sér áf kappi, en þaS hafSi eng- inn séS hann gjöra áSur. „ “HvaS steúdur til, stráksi?" spurSi matsveinn- inn, sem þoldi ekki viS fyrir forvitni. "ViS hvaS áttu?” spurSi Henry meS reigingi. “Þessi þvottur og ósköp,” sagSi matsveinninn, setm tíkki steig í vitiS. “ÞværSu 'þér aldrei sjálfur, svíniS þitt?” sagði Henry meS viShöfn. "Þú heldur víst, aS mat- reiSslan haldi þér hreinum." Matsveinninn néri saman höndunum og sagSi Henry alveg þaS sama og Sam hafSi sagt honum nefnilega aS hann skyldi einhvern tíma lumbra í honum, hvaS sem þaS kostaSi. "StýrimiaSurinn ætlar aS ganga ofurlítiS sér til skamtunar og eg meS honum,” sagSi Henry viS Sam, um leiS og hann ifór í peysuna. "GáSu nú aS þér aS gjöra ekkert, sem þú færS skömm í hattinn fyrir, á meSan. Þú getur hjálpaS kolabíldi þama á meSan viS pottana. Stattu bara ekki aðgjörSa laus.” StýrimaSurinn kom upp í þessu, svo Sam gat ekki svaraS; 'hann stóS steinþegjandi hjá hinum, og eþir horfSu á stýrimanninn og Henry kli'fra upp bryggjuna. Þeir sáu aS Henry var mjög hnakka- kertur, þegar hann gekk upp bryggjuna, en hvort þaS var af föruneytinu eSa af því aS hann var ný- þveginn, vissu þeir ekki. “Hdsgt, farðu hægt,” sagði stýrimaSurinn más- andi af mæSi og þurkaSi framan úr sér svitann. “HvaS liggur á?” “ViS verSum of seinir, ef viS flýtum ökkur ekki,” sagSi Henry, “og þá heldur þú, aS eg haifi veriS aS ljúga aS þér.” StýrimaÖurinn sagSi ekki meira, og þeir gengu hratt saman þangaS til þeir komu á götu utarlega í bænum. “Þarna er hann!” sagði Henry sigrihrósandi og benti á mann, sem var aS ganga fram og aftur í hægSum sínum um götuna. “Hún er í dálitlukn skóla þarna upp viS götuendann, kennari eSa eitt- hvaS. Þama koma þau." Litil stúlka meS tösku og nótnabók í hendinni kom út úr húsi viS hinn endann á götunni, og á eftir henni kom hópur af börnum, tvö og tvö saman, sem tvístruSust í allar áttir. “Laglegar stelpur, sumar þeirra,” sagSi Henry og 'horfSi á þær sem fóru fr£im ‘hjá. En þama kem- ur ‘ h ú n ! Eg get ekki sagt, mér þyki hún eiginlega lagleg.” StýrimaSurinn horfSi á stúlkuna, komin nálægt þeim. Hún var fremur fríS stúlka, meS falleg grá augu og rjóS í kinnum, sem ef til vill stafaSi af því, aS skipstjórinn á "Hafsúlunni” kom gangandi á eftir henni, í hatífilegri fjarlægS, og var aS reyna aS láta líta svo út, sem sér brigSi ekki, þótt hann sæi stýrimanninn sinn á svona óvæntum stað. “GóSan daginn, Jack,” sagSi hann, eins og ekk- ert væri um aS vera. “GóSan daginn,” sagði stýrimaSurinn. “Hverj- Um mundi hafa dottiS í hug að finna þig hér?” Skipstjórinn svaraSi þessu engu, en 'horfði fast á Henry, iþangaS til aS breiSa brosiS, sem var á and- litinu á honum hvarf og hann glápti fram undan sér, eins og hann gæti ekki gjört sér grein fyrir neinu. "Eg hefi veriS aS laibba mér til skemtunar hér,” sagSi skipstjórinn og sneri sér að stýrimanninum. “Já,” sagSi stýrimaSurinn og kvaddi í snatri; hann vildi 'komast í burt sem fyrst. Hinn kinkaSi kolli og hélt áfram göngunni 'hægSum sínum. “Hann verSuT aS horfa vel í kring um sig, ef hann á aS ná henni nú,” sagði stýrilmaSur- inn íbygginn. * "Hann nær henni ekki,” sagði Henry; “hann gjörir þaS aldrei, eða tíf hann gjörir þaS, þá lítur hann hornauga til hennar. Hann skrifar henni bréf á kvöldin, en hann sendir henni þau aldrei." “Hvemig veizt þú þaS?” spurSi stýrimaðurinn. “Eg gægist ytfir öxlina á honum, þegar eg er aS láta diskana og hnífana í skápinn.” StýrimaSurinn nam staðar og 'horfSi ifast á hann. “Eg býst viS, aS þú horfir stundum yfir öxlina á mér,” sagSi 'hann. “Þú skrifar aldrei neinum nema konunni þinni, eSa móSur þinni,” svaraSi Henry eins og ekkert væri um aS vera; “aS minsta kosti hefi eg aldrei orS- iS var viS aS þú skrifaSir nökkrum öSmm.” “ÞaS fer einhvern tílma illa fyrir þér, drengur minn,” sagði stýrimaSurinn; “þaS get eg sagt þér.” “Mér er ómögulegt aS skilja, hvaS hann gjörir viS þau,” sagSi Henry, eins og honum stæSi alveg á sama hvaS framtíSin bæri í skauti. "Hann sendir henni þau ekki, þorir þaS ekki, býst eg viS." Þeir voru komnir öfan aS ánni a'ftur og stýri- maSurinn staðnæmdist fyrir framan dyrnar á ofur- lítilli bjórknæpu. Dyrnar voru hálf-opnar og sand- borna góllfiS fyrir innan hafði eitthvert sterkt aS- dráttarafl fyrir marga, sem fram 'hjá gengu. “Hefir þú lyst á límónaSi?” spurSi stýrimaSur- n. Nei,’ sagSi Henry, "þaS hefi eg ekki; en eg hefi ekkert á móti því aS taka þaS sama og þú." StýrimaSurinn glotti og ifór inn á undan. Hann baS um hressingu 'fyrir tvo og drap titlingum fram- an í veitngamanninn, þegar hann fylti hál'frar ann- arar merkur könnu handa Henry. “Þú mát vara þig aS væta tíkki á þér skeggiS,” sagSi veitngamaSurinn um leiS og Henry stakk and- litinu ofan í könuna, eftir aS hann hafði horft o'fan í hyldýpiS og kinkað kolli til stýrimannsins. Strákurinn leit upp, þurkaSi sér Um munninn á handarbakinu og virti veitngamanninn fyrir sér; svo sagSi hann: “ÞaS gerir minst til um þaS, meSan eg verS ekki rauSur í framan; og eg sé heldur ekki, hvernig þetta skólp þitt getur gert nokkurt mein.” Hann fór út cfg stýrimaSurinn á eftir. Veitinga- maSurinn stóS eftir og þurkaSi borSiS meS annari hendinni, en strauk skeggið meS hinni. Þegar hon- um loks hugkvæmdist viSeigandi svar, voru hinir komnir svo langt í burtu, aS þeir heyrSu ekki til hans. ANNAR KAPITULI. Wilson skipstjóri hélt eftirtförinni áfram gramur í geSi, en 'hún hafSi gengiS úr greipiim hans meSan hann nam staSar til aS skiftast á orSum viS stýri- manninn. Hann halfði öft áSur haft ástæðu til aS hugsa um þaS meS eftirsjá, hve greiS hún var í spori, einkum þegar hann hafSi sett í sig nógu mik- inn kjark, aS honum fanst, til þess aS yrSa á hana. í þetta sinn sá hann ihana hverfa inn í garS, sem var fyrir framan lítiS hús, og berja þar aS dyrum, eins og henni væri mest um þaS hugaS, aS komast sem fyrst inn. Hún var rétt aS hverfa inn úr dyrunum, Iþegar hann kolm aS garSshliSinu. ‘Tari hann til þess neSsta og versta, þessi stýri- maSur,” sagSi hann gremjulega, "og strákurinn líka," bætti hann viS, til þess aS gjöra ekki upp á milli þeirra. t Hann gekk áfram eftÍT götunni, án þess aS vita hvert 'hann væri aS fara, þangaS til aS húsin voru orSin strjál og gatan orSin aS sveitavegi, meS trjám til beggja handa og iimagirðingum. Hann 'hélt áfram stundarkorn og sneri svo viS og rjálaSi meS ifingrunum viS bréf, sem lá í treyju- vasa hans. “Eg skal ná í hana og tala viS hana, hvaS sem tautar,” sagði hann. / Hann gekk hægt heim aS húsinu, sem hún fór inn í. Hann hafSi hjartslátt og kverkarnar í honum voru skraufþurrar, þegar hann gekk upp tröppumar og barSi á dyrnar ofur haegt. Enginn kolm til dyr- anna, svo hann herti dálítiS upp hugann og ætlaSi aS berja aftur. En rétt þegar hann var búinn aS sem nu var jyfta dyrahamrinum var hurSin opnuS og hamarinn datt úr hendinni á honum. Götmul og gráhaerS kona stóS í dyrunum. Hún var auSsjáanlega for- viSa aS sjá hann, en reyndi aS láta sem minst á því bera og horfSi á hann meS spyrjandi augnaráSi. “Er Jackson skipstjóri 'heima?" spurSi skip- stjórinn alveg utan viS sig af því aS hafa mist ham- arin úr hendinni. “Hver?” spurSi konan. “Jackson skipstjóri," endurtók hann og roSnaSi út undir eyru. “ÞaS er enginn maSur hér meS þvi náfni,” svar- aSi konan. “'EruS þér viss um, aS þaS sé rétta nalfniS?" "Eg—eg er elcki alveg viss öm þaS?" svaraSi skipstjórinn. Kerlingin horfSi á hann 'forvitnum augum. “ViljiS þér gjöra svo vel og 'koma inn?” sagSi hún og vísaSi honum inn í dálitla stofu áSur en hann hafSi tíma til að segja meira. Skipstjórinn hálf 1 skammaSist sín fyrir að fara inn og ekki minkaSi á hönum fátiS, þegar hann sá stúlkuna, sem stóð upp, þegar hann kom inn í dymar. Prentun,- AUs konsr prentun fljðtt «( vel sf hendi leyst. — Verki fri utsnbnjsr ménnum sér- stsklegs gsumnr gefinn. The Vikiag Press, Ltd. # 7M Sherbrooke St P. 0. Box 3171 Winnipez I

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.