Heimskringla - 12.02.1919, Page 7

Heimskringla - 12.02.1919, Page 7
WINNIPEG, 12. FEBR. 1919 HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA Æskuár mikilmennis. (Þýtt úr ensku af H. E.) Það var seint á fimtándu öld- inni í hæðóttu landi í Ítalíu, að tvo Iitla drengi mátti sjá þar sem þeir hirtu svín húsbónda síns. Við og við skruppu þeir hvor til annars og töluðu hljóðskraf á mjög alvar- legan hátt. Húsbóiidi þeirra var strangur mjög og ef hann komst að því, að þeir skrópuðu skyldu sína, hótaði hann þeim hegningu og skipaði þeim að vera lengur úti við vinnu sína—já þangað til dimt var orðið. En ekki hafði húsbóndi kngi snúið við þeim baki, þegar þeir ráku gripina í fjósið og lædd- ust hljóðlega í þakherbergi sitt. Og allan tímann töluðu þeir hljóð- skraf á meðan þeir voru að binda saman hinar rýrlegu eigur sínar í lítinn böggul og læðast svo á laumulegan hátt út í heiminn. Frá þeirra sjónarmiði var heimurinn Rómaborg og þangað fóru þeir að leita sér atvinnu. Innan skamms var Pétri veitt vinna sem aðstoðar- matreiðslumanni í húsi kardínála nokkurs, en hinn drengurinn, sem hét Michael, var ekki eins heppinn. Hann ráfaði frá einum stað í ann- an, en alt af kom hann til baka á kvöldin vondaufur og sorgbitinn, til þess að vera rekkjunautur Pét- urs í herbergi hans. Þegar Micha- el var á þessum göngum sínum um borgina, kom hann inn í margar kirkjur og hin dásamlegu málverk á veggjum þeirra hrifu hann svo mjög, að því verður ekki með orð- um lýst. Svo klukkutímum skifti stóð hann fyrir framan einn þenna prýðilega skreytta vegg þangað til hann hafði numið hverja einustu línu málverksins. Eitt kveld, eftir að Pétur hafði hleypt honum leynilega inn í her- bergi sitt, tók Michael, sem hafði fundið nokkrar viðarkolsagnir, til að teikna undarlegar myndir á “LÆKNIÐ KVIÐ- SLIT YÐAR EINS OG ÉG LÆKNAÐI MITT EIGIД Gamall sjókafteinn læknaði sitt tigili kviðslit eltir að læknar sögðu "uppskurð eða (Jauða." MeSal bflun OK Uk aent ðkrypU. Kafteinn Colltngs var í siglingum mörg Ar; og svo kom tyrir hann tvö- falt lcviBslit, sva hann varö ekki ein- ungis aS hœtta sjóferöum, heldur líktt. aö liggja rúmfastur i mörg ár. Hann reynði marga lækna og margar teg- undir umbúHa, án nokkurs árang- urs. Loks var honum tilkynt aö ann- aö hvort yröi hann að ganga undtr uppskurö eöa deyja. Hann gjöröi bvorugt. Hann læknaöi sjálfan slg. ‘'BræSsr mtnlr ok Systur, Þtr Þurfttl JBkkl aö Láta Hkera Vtinr Sundur Nt a» Kveljnat 1 llmbötSum.” Kafteinn Collings íhugaSi ástand tt vandlega og loks tókst honum aö nna aöferötna til aö lœkna sig. Hver og etnn getur brúkatj sðmu SfertSina; hún er elnföld, handhæg r óhult og ódýr. Alt fólk, sem geng- ■ metS kvitSslit ætti ati fá bók Coll- gs kaftelns, sem segir nákvæmlega á hvernig hann læknaöi sjálfan sig r hvernig atirir g«t* brúkat5 son*u .tiin auöveldlega. Bókin og metiul- fást ÓKKYPIS. Þau veröa send istfritt hverjum kvltSsUtnum sJúk- Igi, sem fyllir út og sendir mitiann ir ati neðan. En senditi han“ ■ átiur' en þér látiti þetta blati úr sndi ytiar. FREK RIIPTLRE BOOK AND REMEDY COCFOH pt. A. W. Collings (Inc.) Box 306 C, Watertown, N. Y. Please send me your FREE Rupture Remedy and Book wlth- out any obligation on my part whatever. Name Address hvítþveginn vegginn. Þessa iðn sína hafði hann sér til skemtunar á hverju kveldi, jafnvel eftir að honum hafði verið veitt vinna við að hjálpa matreiðslumanninum í þessu sama húsi kardínálans. Einn dag, þegar kardínálinn var á reiki um hús sitt, vildi svo til, að hann kom inn í herbergi þeirra drengja, Péturs og Michaels, og hrökk hann þá við, er hann sá hinn undrunarverða uppdrátt á veggn- um. Hann sendi þá eftir drengj- unum og spurði: “Hver hefir gert þetta?” i “Eg gerði það, húsbóndi minn,” svaraði Michael, “en ef þú hirtir mig ekki, skal eg reyna að nugga það af veggnum.” “Vertu ekki hræddur við mig,” svaraði kardínálinn. “Mér geðj- ast vel að þessu verki þínu og eg ætla mér að senda þig til manns, sem getur kent þér málaralistina.” Svo sneri hann sér að Pétri og sagði: “Þú hefir verið trúr og dyggur þjónn og eg skal koma þér í betri stöðu líka.” Ertu búinn að gizka á, hver þessi Michael var, sem svona byrjaði æfi sína á þenna auðmjúka, fátæklega og þolinmóða hátt? Já, þú ert réttur; það var enginn annar en heimsins mesti málari og mynd- höggvari, Michael Angelo. Meðan Michael Angelo var að höggva hina miklu standmynd sína af Móse — þú veizt hverja eg á við —- með hornin, sem eiga að tákna ljósgeislana, er ljóma af á- sjónu hans, þá stóð vinur hans, sem mikið vit þóttist hafa á lista- verkum, og var fús að dæma um þau, þar hjá og horfði á hann um stund og sagði sv.o: “Eg álít að standmynd þín sé mjög falleg og mér líkar hún ágætlega, en eg álít nefið of stórt. . Ef eg væri í þín- um sporum, myndi eg höggva svo- Iítið af því.” Michael Angelo lyfti meitli sín- um og hamri að nefi líkneskisins og stykki af marmara félj. á gólfið. “Hvernig lízt þér nú á það?” spurði listamaðurinn. “Nú er það ágætt, og eg myndi ekki vilja koma við það aftur,” sagði vinurinn. “Vertu óhræddur,” sagðf Ang- elo, “og vertu þess fullvís, að eg kom aldrei við nefið áðan. Eg hafði stykki af marmara í lófa mín- um og lét það detta til þess að prófa skarpskygni þína. Eg veit líka þegar verkið er eins og það á að vera, og eg ætlaði mér ekki að skemma standmyndina, sem er bú- in að kosta mig svona mikinn tíma og áreynslu, til þess að þóknast kenjunum í þér.” - Eftir það hafði listdómarinn vit á að þegja og standmyndin af Móse er enn þann dag í dag eitt af lista- verkum heimsins, sem í marmara hafa höggvin verið. --------o------- Frá íslandi. Úr Strand'asýslu er skrifa* 29. Okt.: — “Suimarið hefir inni kvatt okkur. Þegar á alt er litið, hefir j>að verið al.lgott, hvað tíðarfar, snerMr. Eftir að batinn koin viku 1 fyrir sumnar var bezta tíð fraim und-1 ir miðjan júnif. Brá !>á til norðan-, áttar og kulda, og var sunmrið upp I frá því einkar kalt, etnkuim júlímén-l uður, som að undanteknum síðusMi! dögnwum mátti heifa einn óslitinn norðangarður. Skepnuhöld voru t víðast góð ihér í bygðariagi síðast, liðið vor, er var aðallAga að þakka1 hinni góðu og hagstæðu tfð, fram- an af eumrinu. Eins og sumstaðar annarsstaðar bruigðusf tiínin alger-1 lieiga þetta sinmi, istór svæði af þeim, ■ sumstaðar meir en helmingur tún- anna, var ein hvft kalskeilia, og þú. biettur og blebtur lii kaðist, spratt' ekki neitt að kalia; sum tún voru aHs ekki ljéborin í sum'ar. Bændur mega iþví heita alveg töðulausir nú, en aftur spratt úthagi miokkuð, eink- um gamilar fjaliaslæigj'Ur. Úbheys- skapur varð Iþví yfirdieitt nokkur að vbxtunuin, en hætt er við að heyin séu æði létt til ifóðurs, því að þau eru afar sinuborim,, en ekki hrökt- ust þau til neinna muna. Yfirleitt mun ekki hiafa verið fækkað skopn- Höfuðstóll uppborgaður: $7,000,000 Allar eignir . . um að neinum mun 1 þessari sýsln, miáske einhveirju fáu af kúm og geld- neyti. En vogna töðuleysisins er víst að kýr gera mjög lítið gagn í vetur, enda þótt fiestir hafi eitt- ihvað af síld til að geifa jieirn imeð ú'iheyinu: telja má go.t, ef memm með því gota haldið kúnum ó- skemdum, iþó afar vont sé að missa mjóiikin'a nú í þessari ihinni afskap- legu dýrtíð, en eftirleiðis verða kýr bæði 'lítt fáanle®ar og vart kaup- andi — iþó ifengjust — vegna dýr- lciko. Hafa því fltestir reyinit til að liáta kýr sínar lilfa vegna seinni tím- ans, enda þótt fyrirsjáaniegt sé gagnsleysi þeirra í vetur. En verst er, ef túnskemdirnar og áhrif af þeiin haldast svo árum skiftir, einis og margir eru ihræddir um, og all- Mklegt er, og hætt við að afleiðing- ar himmia afskaplegu frosta síðastlið- inn vetur verði landismönnum dýr- ar. — Fiiskiveiði hefir verið lítil í S'umiar og haust, og er fl'eira en eitt sem veldur. Fiiskur imm þó hafa verið og er jafnvel enn nógur, en beifcuna vamitaði; hér hafa sjómenn alt af lumdanlfarandi veibt nóga sfld til beitu ií lag.net að sumrinu, en í unarinnar af .sýsiUmönnum, iþví ó- sumar veiddist alls ekkert, og befir rel5anlegt er 1)að, að ýmsir þeirra Imperial Bank of Canada STOFNSETTUR 1875 — AÐAL-SKRIFST OFA: TORONTO, ONT. Varasjó?5ur:.............$7,000,000 . $108,000,000 125 útibú í Dominion of Canada. SparisjóSsdeild í hverju útibúi, og má byrja SparisjóSsreikning meS því aS leggja inn $1.00 eSa meira. Vextir eru borgaSir af peningum ySar frá innlegs-degi. — ÓskaS eftir viSskiftum ySar. Ánægjuleg viSskifti ugglaus og ábyrgst Otibú Bankans er nú Opnað að RIVERTON, MANITOBA };iað ekki íyr komið fyrir svo menn vi'ti, sfðan farið var að veiða síQd til beitu. Svo ihefir og gæftaleysi líka vaidið nokkru um aflaleysið. Það er bæði bagalegt fyrir allan almenm- ing hér í þessu bygðarlagi, að hafa okki nægilegan forða af ifiski til vetrarins, því eims og nú hagar öllu til,. þá er Iþó fiskurinn lang-ódýr- asta fæðan, sem rnenn gefca feng- ið. Úfclendar vörur eru nú orðnar aWkaplega dýrar. Hér í verzlunum norðursýslumnar er t. d. nú rúgmjöl 80 kr., ihaframjöl 116 kr. og hveiti 120 kr. pr. 200 pd., og sykur höggv- inn 90 aura pundið. Hauetprisar munu enn ekki fyllilega faist&toveðn- ir. Sagt er 'að mör hafi verið seldur í ihausit nýr 'á 2 kr. pundið, og er !>að afskaplegt verð. — ALskapleg rýrð varð á æðardúni í vor, sem eðlilegt er, iþví ósköpin öll hlýtur að ihafa drepist af æðarfuglinum f frost- grimidunum sfðastlíðinm vetur. Blöðim hafa getið um seladauð- ann f vor og sumar. Það er satt, að gengu ötuliega fram í því, að út» vega sýsluin og hreppum vörur. Svo var ,það að minsta kosti um sýslumann otokar, en síðan að um- sjónim. var af 'þeim tekin, virðist mér alt daufara um iframkvæmtíirn- ar. — Alment eru menn ihér ánægðir með ihim nýju sambandslög, og telja það happ mikið, að þinginu skyldi takast að komast að ifastri niður- stöðu 1 þessu mikils varandi máli, og vomandi hefir nú þjóðin greitt atkvæði með lögunum með miklum meiri ihluta. Og sannarlega eiga alilir þeir mienn þákklæti skilið, er nnnið hafa að framgangi þessa þýð- ingarmiklla méls, og vonandi verður þetía til ihappasællar samvinmu milli bræðrajþjóðanma á komandi tíð, og nú ætti þinig vort og stjórm því fremur að geta unmið heil og ó- skiift að þýðinigarmiklum innan- Jands framfaramiál'um, sem landið þarfnast svo mjög, og er það Mbt skiljanlegt, að miokkur isá lalending- áreiðamloga ómaklega að flestu eða öllu leyti í iþessu eifni. Sanníeikur- inn or sá, að þeir hafa alls ekki selt síldina með okurverði, iþvf það er sannað og iþað niiarksinmis, að síld- in með iþví verði sem iþingmennimir liafa se.lt hana, er taluvert ódýraii en 'hægt er að afla sér annars fóður- bætis nú, eða hverniig er iha>gt að segja, að sé hlutur sé seldur með otourverði, sem víst er, að er seldur töluvert undir sannvirði. Á sama tíma som ‘TínTinn” er að úthúða þingmönnunum tfyrir sölu læirra á Reytoj'afjarðarsfldinni, er seld síld á Vestfjörðum fyrir ekki lægna verð, ef ekki liærra, en þeir soldu, og ekki heflr Tímanum fundist á»tæða til að íiona að ,þeirri sölu, sem þó var alls ekki minni ástæða tM, og virðist þvrí Tímanum vera mislagðar hend- ur með évítanir sínar og aðfinslur. Eg 'h'efi heyrt að Breiðfirðingar hafi orðið að gefa 30 kr. fyrir síldartunn- uma komna á kvörðunarstað. Hvað segir Tfminn um að? Bnþaðhafa að spMla mannorði þeirra og hnekkja áiiti þeirra f augum vor kjósonda, en iþunan síldarróg. Þimgmemn þessir eiga miklu fremur <l>ökk allra góðra maruia skilið fyrir framkvæmdir srfnar í iþessu imióli, en að vera auri ausmir ifyrir Iþær, eins og Tíminn hefir gert og pilburinn á Hólmavík. Margt fleira mætti segja um (þetta sfldanmói, til sönnumar Jiví að iþessir þrrfr þimgmeimn hafa að ósokju orðið fyrir ails ómakleg- um og ástæðullaumim auraustri tré Tfmanumi, og iþakka miæitti Tímlnn fyrir ef hann nyti jafnmikiils trausfcs og vimsælda landismanna eims og þimgmenn iþessir, oglþað mé Tfminn vita, að ihonum rniún ekki takast að æsa kjósendur gegn Iwissum þing- mönnum með svona löguðum með- ulum. Tilgangur hans er alt of auð- sær til þess. — óljósar fregnir hafa mienn hér fengið um Kötlugosið, em ilúó hafa menn — ]>ar sem vel sér til austur og suður fjali— vel séð gosið í björtu veðri að tov’öldi dags: út úr þessu síldarméli. AMir hinir greiintdari og gæbnari rnenrn hér munu nú Mtia öðrnm augum á mél þetta en Tfminn og fylgifiskar hans. ur skuli vera til, er eigi /feginshugar það miin ihafa drepist æði mikið af fagni /þe«su máili, en í stað þess rísi sel yfirleitt, ])vrf víða hefir dauða upp og ieyni til að æsa iþjóðina til seli rekið, og ein;s mun það satt, að sundrungar, eims og við iséum ekki aðallega hafi iþað lungnaveiki verið, búnir að fá nóg af sumdrniniginni og sem varð iþeim að ibana. Væri all- himu politiska rifrildi, enda samn- íróðlpgt, að mákvæmum skýrslum imgarnir að éliti allra ibeztu og vitr- yrði safnað uim þetta kring uui ustu manna okkar svo igóðir í okk- Húnaflóa, eftir þvf sem hægt væri. ar garð sem frekast er hugsamlegt, —• útlitið er annaris okki gott, að enda vitanilegt, að þeir som móti minsta kosti ekki í norðurhluta þeim ihafa snúiist, hafa gert það sýslunnar. Vöruibirgðir eru af mjög einunðis til þess að ala á ófriðnum | Þeir Ifta svo á, að slldin isé alls ekki skormum stoamti, skuldir miklar og sumdrunginni; en raddir þeirra of dýr, þegar alls er gætt, og mtemn orðnar hjá öHum almenningi, og eru nú vonarMi kveðnar niður fyrir, oru lfka þakMátir 'fyrir að £á hama, yfir liöfuð ifétækt mikil, og komi nú fult og alt, og láta aldrei upp Irá Því -fáir se.m engir ihe.fðu lagt upp ís um eða ifyrir miðjan vetur og loki þessu fcM sfn 'heyra. — Töluvert hefir að setja kýr sínar á vetmr nú, ef höfnuntim, eims og rf fyrra, iþá er lft- verið rætt og ritað undamfarið um Þeir hefðu etoki fengið Iþesisa srfld, og ill vafi á hvert stefnir, þá verður al- þingmannasMdina svókölluðu, og á P'eti miemm lialdið iþeim óskteiridum ment hmngur — og mamnfellir, því eg með Iþvrf við síld iþá, sem þrír í vebur, ]>á er það eingöngu síldinni sökum staðhátta er ekki hægt að alþimgismemn fceyptu á Reyikjafirði leita til fjarlægari sfcaða þegar sjó- í sumar og seldrn svo affcur ýmisum leiðim er ibönnuð. Misráðið hygg héruðum og sveitum tM skepnu- eg að það hafi verið ihjá þin.ginu, að fóðurs. Það hðfir verið ráðist á taka umsjóm og'iafiskifti landsverzl- þessa þingmtenn alMivassloga og fráileitt verið þingmenn úr mót-1 þá hafa menn og brðið varir við Iflokki Tfmans, sem voru riðnir við dynki er munu afa frá gosinu, og þiá sölu. (>g óvist tel eg með öilu,, mistur lvefir stinndum verið óvemju- að greinar Tímans falli öllum hér fimlkið, og í fyrradiag var öskufall, sýslu veil f geð, þvf flestir munu sjá j sem sást isvo grelnilega, af 'því snjór og ■Skilja af hvaða rótum þær cru j var ,]>á nýfallinn og varð hann dökk runnar; svo mun og vera um aðrar brúmn af ryklnu! óskandi er og árásargreinar er gerðar hafa verið vomandi, að gos þetta geri cikki nein- ar stórskenidir eða haíi sbórkosth^ga vondar afleiðtmgar, nógir eru erfið- iteikar landsmamnia saint. Sv. G. * — Lögrétta. F á n i n ri. \ Höfin lengi horfðu og spurðu: Hvar er, Island, fáni þinn, þeim er léttfær áður urðu úthöfin sem fjörðurinn? Höfin, fáni, fagna þér! Far og langþráð svar þeim ber. Ljósi skinin höf þig hlægja, hrcnn mót sólu lyftir þér, varla mun þér vindur ægja, vítt hann þig til frægðar ber. Út við hafa yztu brún örugt blaktir þú við hún. Undir þ ínum fagra feldi iahn iifnar aftur glóð, svífur skin af andar eldi og vor fornu sólarljóð. Hvar sem þú um höfin fer, heiður Islands fylgir þér. Otþrá rík og hetju hugur horfir drekastöfnum frá, arnflevg stórlund, styrkur dugur stýrir fram um höfin blá. Þína ber nú frægð um flóð fáninn nýi, unga þjóð. Undir loft og löndin taka landvættanna siguróð, sól og eldar yfir vaka Islands heiðri, göfga bjóð. Víða’ um heim til heiðurs þér hátt þinn fána, ísland, ber! —Frón. Bjarni Jónsson, frá Vogi að þakka, og svo ættu menn að fyll- aist reiði og bræði gegn þeim mömn- min sem iliafa genglsií og beizt fyrir Iþví, iað mernn gátu fengið bráðnauð symlega vöru fyrir sanngjarnt vrrð. Það virðist inönnum til belzt of mikMs miælist af Tfmamum og harns mö'mnuim. Tíminn verður að fyrir- gefa, þó við igetu.m ekki fylgt hon- um í Iþessari bardaga aðifeTð hans, þvrf traust oktoar á þiingmönnum okkar er óraiskað ijjrá t fyrir liessar árásir Ttoans, og eitthvað aimmað verður hann að ifinna upp, tiil þess Mórauða Músin Þessi saga er bráðum upp- gengin og ættu þeir, sem vilja eignast bókina, að senda oss pöntnn sína sem fyrst. Kost- ar 50 cent. Send póstfrítt. I ■ Kaupið STRÍÐS-SPARNAÐAR STAMPA ÞEIR K0STA $4.01 NÚ 0G HALDA AFRAM AÐ HÆKKA I VERÐI ÞAR TIL 1924 AÐ D0MINI0N 0F CANADA MUN B0RGA ÞÉR $5.00 FYRIR HVERN ÞEIRRA. Kauptu Stríðs Sparnaðar Stampa þá þú ert aö draga saman fé fyrir væntanlega skemtiferö. SELDIR í PENINGA PÓST AVÍSANA STOFUM, BÖNKUM OG ALLS STAÐAR ÞAR SEM W.-S.S. MERKIÐ ER SÝNT

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.