Heimskringla - 11.06.1919, Blaðsíða 3
tylNNIPEG, 11. JpNI 1919
HEIMSKRINGLA
3. BLAÐSÍÐA
ÓLAFUR ÓLAFSSON
trá Espihóli.
Farinn er íróðmögur hári
frá oss til sinna Áa,
Ólafur, er nú liíir
andans á föðurlandi.
Þú spekingur aldni ert fluttur oss frá
í firð þá, er mistrið oss dylur,
því ei kunnum, skammsýnir, út yfir sjá
það afgrunn, sem heimana skilur.
Þó sjáum í anda hvar andi þinn
á allsherjar skólabekk situr
og vandlega hlýðir á vísdóminn,
er vizkunnar höfundur flytur.
Þig fýsti að vita, ofe vita alt rétt,
en vildir ei sérhverju játa,
er þjóðsagnir gamlar oss færðu að frétt;
þér fanst margt sem óráðin gáta.
Ei ritningar helgi þú reiddir þig á,
því röksemda vandlega gáðir,
en framþróun andans þú lið vildir ljá
og lífsskoðun göfuga dáðir.
Þín hreinlunduð, göfug og sólrík var sál,
er sannleikann þráði að finna;
þú hataðir myrkursins meinblandið tál,
því meintir í ljósinu að vinna.
Þú mannblendinn ætíð og málhreifur varst,
svo margir þig girntust að heyra,
því fróðleik og þekking af fjöldanum barst,
en fræðast þó vildir æ meira.
Ei Elli fékk sigraðan anda þinn,
hann ungur að lokum við skildi,
af ahnenning virtur og vel metinn,
hans verður æ minning í gildi.
Nú sannlega vitum þú sann-farsæll býrð
á sannleikans ljósríku hæðum,
þars eilífa spekin þér út verður skýrð,
sem efans var hjúpuð í slæðum.
Og öðlast nú hefirðu þekkingu þá,
er þráðir af einlægu hjarta;
um eilífð nú færðu guðs almátt að sjá
í alvizku ljósinu bjarta.
Ö, farðu vel, kæri, í friðarins skaut,
á friðarins landið ókunna,
þars friðlýsta uppljómar frehisins braut
hin friðhelga kærleikans sunna.
S. J. Jóhannesson.
Gigtveiki
Merkilegt heimameöal frá manni er
þjáöist. — Hann vill láta aöra
krossbera njóta góös af.
Sendu ensa prnlnKa, að rlon nafu þitt
firitun.
Eftir margra ára þjáningar af gigt
hefir Mark H. Jackson, Syracuse, N,-
York, komist atS raun um, hvatSa votSa
óvinur mannkynsins gigtin er. Hann
vill at5 allir, sem þjást af gigt, viti á
hvern hátt hann læknatSÍst. LesltS þat5
sem hann segir:
"Er hafttl afira verki, aem fl
ntrð eldleaum hrnða um llftamfiti
VoriS 1893 fékk eg mj'g: slæmt gigrt-
srkast. Eg tók út kvalir, sem þeir
einir þekkja, sem reynt hafa—í þrjú
ár. Eg reyndi marga lækna og margs-
konar met5ul, en þó kvalirnar linutSust
var þatS at5 t5eins stundar frit5ur. Loks
fann eg met5al, sem dugt5i og veikin
Jét alveg undan. Eg hefi gefit5 þetta
met&al mörgum, sem þját5ust eins og
eg, og sumum sem voru rúmfastir af
rígt, og lækning þess hefir verit5 full-
komin í öllum tilfellum.
Eg vil at5 allir, sem þjást af gigt, á
fcvaða stigi sem er, reyni þetta undra-
meöal. Sendit5 mér enga peninga, a^t5
eins fyllið inn eyt5umit5ann hér fyrir
ncían og eg mun senda met5alitS ó-
Eftir at5 hafa reynt
PADEREWSKI
(Framh. frá 2. bls.)
ÞaS hafa
gerst undur. Veldin
þrjú, sem drýgt hafa viðbjóðslega
glaepi gagnvart ættjörð vorri, eru
Hrunin í mstir.” I Krakau lét
hann orð falla, sem bendu á, hvert
takmark hans væri: “Öldur sið-
leysisins fyrir austan oss falla yfir
Pólland,. Vígi Jagellos eru í hættu.
Bolshevikar, sem eru andlegir arf-
takar Tamerlenis, Conta og Zelez-
mac s (tveir hinir síðastnefndu
eru foringjar frá Ukraine, orð-
lagðir fyrir grimdaræði í uppreisn-
arbaráttunni við PóIIand á 18.
öld), Iauga sig í pólsku blóði.
Getum vér búist til varnar, getum
vér sigrað ? Já, ef vér að eins get-
um sigrast á sjálfum oss.”
Paderewski er ágætur ræðu-
maður og ritar greinilega; hann er
mjög vel mentaður maður og sér-
staklega vel að sér í sögu Pól-
lands. Hann efaðist aldrei um
fl»«rra«u framtjð ættjarðar sinnar, eins og
hjá má af orðum þeim, sem höfð
voru eftir honum fyrir mörgum
árum: “Eg andmæli því af öll-
um mætti, að menn sveipi alt af
aettjörð mína líkklæðum og setji
smánarbletti á fortíð hetmar!”
Nú er Paderewski valdamesti
maðurinn á Póllandi. Tíminn mun
\ Or íslandsblöðum.
GÖMUL OG NÝ VIRKI.
(Tíminn.)
Hernaðarlistin breytist hrað-
fara á skömmum tíma. Virki, er
áður voru talin óvinnandi, falla
fyrir vígvélum nútímans eftir fárra
stunda skothríð. Og staðir, sem
fyr voru álitnir þýðingarlitlir í
hernaði, hafa í reyndinni orðið ó-
vinnandi kastalar.
Sama er raunin á í innanlands-
baráttu byltingaþjóða. Fyr á tím-
um var það fyrsta verk hvers upp-
reistarhers að ráðast á höll harð-
stjórans, hermannaskálana, ill-
ræmd fangelsi og bankaana. Nú
er skift um það. 1 byltingum þeim
sem hafa verið að gerast síðustu
mánuðina, er barist um alt önnur
virki: Símastöðvar, fréttastofur
og þó einkum um skrifstofur blað-
anna.
Breyttar aðferðir spretta af
breyttum kringumstæðum. Al-
menningsálitið ratar rétta leið.
Múgurinn finnur ósjálfrátt hvert
stefna ber, þegar leitað er eftir
þýðingarmestu stöðvunum.
Grimmustu orusturnar í síðustu
byltingum Rússa, Ungverja og
Þjóðverja hafa verið háðar undir
veggjum helztu dagblaðanna og
á skrifstofum þeirra. Opinberar
fréttir frá Berlín herma, að bylt-
ingarflokkarnir hafi náð hinu eða
öðru blaðinu í dag en mist það
aftur á morgun. Það hefir verið
barist um þessi nýju virki með öll-
um hugsanlegum vígvélum, band-
sprengjum o. s. frv. Einn dag
janúar skaut spartakusherinn eitr- ^
uðum kúlum á skrifstofu “Berliner
Tageblatt”.
Það er auðskilið hvers vegna
valdið yfir blöðunum þykir svo
miklu skifta. Blöð og tímarit eru
vígvélar í hinum andlega hernaði
nútímans. Sá heimur, sem er bezt
vopnum búinn á því sviði og
kann bezt að beita þeim, vinnur
sigur að lokum. Þess vegna er
valdið yfir blöðunum orðið að
höfuðþrætueplinu í stóru löndun-
um. Konungshallir, ramgerð virki
og jafnvel geymslustaðir gullsins
sjálfs, geta ekki haldið velli í sam-
kepninni við Gibraltarvirki 20.
aldarinnar—blöðin.
Jafnvel yzt á norðurslóðum
vottar fyrir svipaðri baráttu. Pen-1
ingjavaldið í landinu þykist ekki
hafa nóg virki, og ekki nógu
margar fallbyssur. Það býr sig
undir herferð til að leggja undir
sig skoðanir meðbræðra sinna. |
Það er þeirra stjórnarbylting.
keypis til reynslu.
t>a« og fullvissast um a« þetta meSal
l*l*nar algerlega gigt ytiar, þá sendifl sýna, hvort honum tekst að skapa
, þá se
mér etnn doll&r, — ea mnnlí, &B míf
v&ntar ekkl penlnga yöar, nema þér
5>éuö alperlega ánægStr aö senda þá.
Er þetta ekki sanngjarnt? Hvl aö
HÖa lengur, þegar lækningin er viö
bendina ókeypis? BíöiÓ ekki—skriflÖ
þegar I dag.
FREE TRIAL COI POX
Mark H. Jackson,
363E Gurney Bldg.,
Syracuse, N. Y.
I accept your offer. Send to:
‘STERKASTA VÍGI HEIMSINS’.
Við Njörvasund stóð Atlas,
eftir því sem gríska sögnin segir,
og bar heim allan á herðum sér.
Var það ekki annars færi en Her-j
kúlesar að leysa hann af hólmi umj
stund og ginna hann aftur undirj
byrðina.
Hið núverandi heiti sundsins
Gibraltar (Gebel al Tarek) minn-
ir á þá atburði, sem gérðust fyrir
tólf öldum, þá er Tarek herforingi
Serkja flutti her sinn yfir sundið
og lagði Spán undir Serki.
Þúsund árum síðar ná Englend-
ingar ayðsta höfðanum undir sig
og hafa búið vel um sig, þau 200
ár, sem þeir hafa setið þar, og
bitið alla af sér. Landspildan sem
þeir ráða yfir er ekki nema 5 fer-
kílómetrar, og íbúatalan ekki
nema 24 þúsundir, en höfðinn
fylgir með, 432 metra hár og
snarbrattur hamraveggur, og er
vígið í hann höggvið, sem kallað
hefir verið því nafni sem að ofan
segir.
Gibraltar hefir verið ein þýð-
ingarmesta eign Engendinga um
að tryggja heimsveldi þeirra, yfir-
ráðin á sjónum og einkanlega sjó-
öflugt ríki og vinna bug á öllum i leiðina til Englands. Getur hver
þeim erfiðleikum og hættum, sem
steðja að landinu. Ef honum
tekst það, verður hann einsdæmi
í heiminum: afburða stjórnmála-
maður og frábær tónsnillingur búa
svo sjaldan í sama líkama. —
Morg.bl.
-------o--------
sem lítur á Iandabréf fylgt Eng-
lendingum stall af stalli á þeirri
leið, — Gibraltar, Malta, Súes-
skurðurinn og Aden — og verður
ekki komist hjá að dást að hygni
hans.
En Spánverjum hefir æ verið
það hinn mesti þyrnÍT í auga að
þurfa að hafa Bretann. þarna
syðst í sínu landi, en hafa ekki
getað um þokað.
En nú eru tímarnir breyttir.
Gibraltar er ekki lengur sterkasta
vígi heimsins. Heimsstyrjöldm
hefir gerbreytt hugmyndum manna
um það, hvernig vígi eigi að vera.
Það munu nú allir vera á einu
máli um það að þýzka flotanum
hefði ekki orðið það nema leikur
að skjóta “sterkasta vígi heims-
ins" á Gibraltar, í rústir, og það á
fáum klukkustundum — ef hann
hefði getað komist þangað.
Englendingum er því ekki leng-
ur neinn sérstakur hagur að því að
eiga Gibrúltar fremur en einhverja
höfn hinu megin við sundið, nyrzt
á Afríku. Og Spánverjar eiga í-
tök þeim megin sundsins.
Sendiherra Spánverja er ný-
kominn frá París, þar sem nú eru
staddir fulltrúar bandamanna, úr
erindisrekstri um þetta. Og það
eru taldar allar líkur til þess að
Englendingar hafi skifti við Spán-
verja á Gi'braltar og höfn sunnan
sundsins.
Óteljandi æfintýri, sem bundin
hafa verið við “sterkasta vígi
heimsins" eru þar með £ögð til
enda. Og Englendingar hafa
sýnt það enn einu sinni, verði af
þessum jarðaskiftum, að þeir
slaka á klónni. þegar þeir þurfa
ekki lengur á að halda. Hirða
minna um gömul æfintýri en nú-
tíðarhag, -- því að vinátta Spán-
verja er ekki einskis virði.
“FANGINN í VATIKANINU”.
Rúmar ellefu aldir og hálf eru
liðnar síðan páf.inn í Róm fékk
veraldleg yfirráð, -- gefin af þá-
verandi konungi Frakka. Var sú
landareign lítil í fyrstu, en jókst
með páfavaldinu á miðöldunum
og var orðið all-mikið landflæmi
um Mið-ltalíu.
Framan af síðastliðinni öld er
Italía bútuð niður í ótal smáríki,
ríkjaeigendur samtaka um að
kúga þegnana, og fékk páfinn sízt
meira hrós fyrir veraldlega stjórn
sína en andlega. Hugmyndin um
sameining og frelsi ítalíu ryður sér
þá til rúms. Með tilstyrk Frakka
verður Italía konungsríki upp úr
miðri öldinni, og átti páfi þá ekki
annað land eftir, en sjálfa Róma-
borg og nokkur Kundruð fermíl-
ur að auki.
En Italir þoldu ekki annað, en
að Róm yrði höfuðborg hins nýja
ríkis. Þegar Napóleon III. lenti í
stríðinu við Þjóðverja 1870 og
varð að kalla heim varðlið það,
sem hann hafði léð páfanum, lét
Italíu-konungur her sihn taka
leifar páfaríkisins og borgina,
enda var ekkert viðnám veitt, og
með atkvæðagreiðslu lýstu borg
arbúar sig þessu samþykka. Bar
hvorttveggju við jafn-snemma, að
páfinn var af kirkjuþingi auglýst-
ur óskeikull í trúarefnum og að
hann var sviftur hinum veraldlegu
V
yfirráðum. — Ræður hann nú yf-
ir höll sinni einni saman, Vatikan-
inu, og nágrenni hennar.
Píus IX. var þá páfi. Hann
neitaði að sætta sig við það, að
missa hin veraldlegu yfirráð. Neit-
aði með öllu að semja um eitt eða
neitt við Italíukonung. Taldi sig
vera fanga í Vatikaninu. Steig
aldrei fæti sínum út úr Vatikaninu
og Péturskirkjunni. Bannaði son-
um kirkjunnar að taka nokkurn
þátt í hinu pólitiska lífi á Italíu.
Eftirmenn hans á páfastólnum
hafa haldið fast við hina sömu
stefnu fram á þennan dag. Bæð
Leó VIII. og Píuc X. héldu æ fram
kröfunni um veraldleg yfirráð og
töldu sig t fullri ósátt við Italíu.
En nú virðist loks draga til
fullkominnar stefnubreytingar. Nú
verandi páfi, Benedikt, hefir grip
ið hvert tækifæri, meðan á styrj-
öldinni hefir staðið, til þess aS
reyna að ganga á milli og bjóða
frið. . Það liggur því beint við að
hann vilji semja frið við stjórn
og alþjóð Italíu um sama leyti og
héimsfriður er saminn.
Stjórnarblöðin ítölsku gefa það í
skyn, að nú sé útlit til sátta og
samninga, milli páfa og ríkisins.
Er það talið fullvíst að páfinn og
utanríkisráðherra Italiu aéu nú að
semja um það, hvor sem á upp-
tökin. Það eru allar líkur til að
þess verði ekki langt að bíða að
páfinn falli alveg frá kröfu sinni
um veraldleg yfirráð, enda telji
hann sig þá ekki lengur "fanga í
Vatikaninu". Hefir kaþólska
kirkjan þegar bakað sér ærið tjón
með þessari aðferð. Hefir hún
að vísu lengst af haft þann sið að
berja höfðinu við steininn og láta
hvergi undan. En engin regla er
án undantekningar — og allir for-
ystumenn kaþólsku kirkjunnar
munu nú hafa reynt það til þraut-
ar, að engin von er til að ná aftur
hinni týndu paradís á jörðinni —
verzlegum yfirráðum. — Tíminn.
The Dom/nion
Bánk
HOR\I NOTRK DANK AVB. OG
9HERBROOKE ST.
II»fuD<Róli appH.
VaraMjA&nr .......
Allar ri&nlr .....
. * fi.IHM.MM
Vér óskum eftir vit5skiftum ver*l -
unarmanna og ábyrgjumst a5 getn
þeim fullnægju. Sparisjóbsdeild vor
er sú stærsta. sem nokkur baaki
hefir í borginni.
fbéeadur þessa hluta borgarlnnar
óska ab skifta vi?5 stofnun. sem þeir
vita að er algerlega trygg. Nafn
vort er full trygrging: fyrir sjálfa
ybur, konur ybar og: börn.
W. M. HAMILTON, Ráismaðor
PHOVE (k\RR\ :t450
FOR
YOUR
EVERV
SH/PMENT
BRÚSAR ÚTV'EG-
AÐIR Á INN-
KAUPSVERÐI
ALLUR RJÓMI ER BORG-
AÐUR MED BANKAA-
VISUN DAGINN EFTIR
MÓTTÖKUNA.
Crescent Creamery Company
LIMITED.
Smjörgerðarhús á eftirgreindum stöðum:
WINNIPEG, BRANDON. YORKTON, KILLARNEY, CARMAN
Skrifið félaginu á ]>eim stað er þér sendið vörur yðar til, og verða
yður þá veittar allar upplýsingar er þér óskið.
Veitið því athygli, hveanig kaup-
verð og peningaverð þesaaxa
•parimerkja hækkar á mánuði
hverjum, þangað til fyrsta dag
janúar 1924, að Canada stjórnin
greiðir $5 fyrír hvern—W.-S.S.
Þér fáið]virkilega meira og_
hetra brauð með því að brúka
PURIT9 FCÐUR
Brúkið Það í Alla Yðar Bökan
Flour License No’s 15. 16, 17, 18