Heimskringla - 11.06.1919, Blaðsíða 8

Heimskringla - 11.06.1919, Blaðsíða 8
I>að borgar sig /■ að senda úrið yðar til mín til < viðgerðar. Fljót afgreiðsla, sanngjarnt verð. CARL THORLAKSSON úrsmiður 676 Sargent Ave. Winnipeg ur öðrum. Komu þau hingaS sérj ^ til skemtunar og búast viS aS skreppa norSur aS Gimli áSur en haldiS er heimleSs aftur. Úr bæ og bygð. FriSrik Ólafsson frá pegosis, var hér á ferS í Winni síSustu viku. Bjóst hann viS aS skreppa til Gimli og dvelja þar nokkra daga áSur hann héldi heimleiSis aftur. Ágætis gtóSrartíS hefir veriS hér í Manitoba og vestur um land undanfarna daga, og líta akrar nú ljómadi vel út, þó væri þörf á nokkru meira regmi bráSlega á sumum stöSum. Hitar hafa ekki veriS mjög miklir og því minni þörf á regnfalli aS svo komnu. ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA í VESTURHEIMI P.O. Box 923, Winnipeg, Manitoba. f Mtjórnarncfml félagsins eru: Séra KiiKnvaldur PéturMMon, forseti. 650 Maryland str., Winnipeg; Jón J. Bildfell, vara-forseti, 2106 Portage ave., Wpg.; Jðl. JóbanneM.Hon, skrifari, 957 Ingersoll str., Wpg.; Amr. I. Iliöndahl, vara-skrifari, Wynyard, Sask.: S. IJ. B. ^tephanMon, fjármála- ritari, 729 SiieÝbroóke «tr., Wpg.; Stefán J>iharMMon.: vara-éjár.málaritari, Arborg, Man.; At»m. P. JóbannMMon, gjaldkeri, 796 Victor str., Wpg.; séra \ Ihert KrlMtján.HMoa, vara-gjaidk., Lundar, Man.; og Siaurbjarn Signr- jón.MMon, skjalavört5ur, 724 Beverley str., Wpg. FaMtafundi heflr nefndln fjórba föMtudaaMkv. hvera aaánabar. Um 30 ungmenni voru fermd í Fyrstu lút. kirkju á hvítasunnudag viS morgunmessuna, er var mjög fjölmenn. * Ferminguna fram- kvæmdi prestur safnaSarins, séra Björn B. Jónsson. Um kvöldiS aSstoSaSi séra Rúnólfur Mar- teinsson prestinn viS mjög fjöl- menna altarisgöngu. Steinþór Vigfússon, frá Lund- ar, kom snögga ferS til borgarinn- ar í lok síSustu vku. SagSi alt gott aS frétta. Einar Sveinsson, frá Gimli. kom til borgarinnar fyrir helgina. Hann hélt heimleiSis á hriSjudaginn. Áframhald af “Tuxedo Piano" list anum kemur í næsta blaSi. Séra Adam Þorgrímsson legg ur af staS í dag meS fjölskyldu til heimilis síns viS Hayland P. O., Man. £éra Adam tók viS presta kalli sínu þar nyrSra strax eftir vígslu í vor, og þjónar þar einum fimm söfnuSum, sem höfSu sent honum köllun. Hann dvaldi og á þeim slóSum í fyrrasumar sem sendiboSi kirkjufélagsins. Presta- kall þetta er æSi víSlent og all- ÖrSugt yfirferSar, einkum þegar vætusamt er. Til Winnipeg komu síSustu viku þessir Islendingar, er komu frá Islandi meS seinustu ferS Lag- arfoss: / Kona séra Adams Thorgríms- sonar ásamt móSur sinni og fjór- um börnum. Halldór SigurSsson og kona hans. Jón Árnason. Elzabet Bjamadóttir, ásamt dóttur sinni. Ámundi Jónsson, frá Húna- vatnssýslu. Fjórir farþegar urSu eftir í New York. MeS skipínu “Megantic” komu þessir íslenzkir hermenn: B. Hjörleifsson, 48 Lily St. J. Sigvaldason, 804 McDermot. S. Sölvason, 797 Simcoe St. MeS skipinu “Adriatic” komu: R. SigurSsson, Lipton St. K. Baldwinson, Otto, Man. G. A. Ólafsson, Brandon. ' V. Grímsson, Reýkjavík, Man. Vér viljum minna almenning á samkomur þær er haldnar verSa um næstu helgi { sarribandi viS uppsögn sjötta kensluárs Jóns Bjarnasonar skóla; fara samkom- ur þær fram í Fyrstu lút kirkju svo sem auglýst er á öSrum staS í þessu blaSi. Til þeirra eru allir boSnir og velkomnir aS vanda og ættu menn aS fjölmenna og sýna meS því hinni einu mentastofnum er vér Vestur-lslendingar enn eig- um, verSuga viSurkenningu. ViS samkomuna á mánudagskvöldiS verStrr leitaS samskota og gengur arSurinn til bókasafns skólans. J Athugasemd. I Hkr. frá 1 4. maí sé eg, aS J. Pálmi heldur aS eg skilji ekki Giftingar framkvæmdar af séra Rúnólfi Marteinssyni aS 49 3 Lipton str. — 7. júní: Tryggvi Benediktsson Arason frá Kjalvík og GuSlaug ísfeld frá Hólmi, bæSi í grend viS Húsavick, Man.; og 9. júní: Jón Markússon John- son frá BalduY Man., og Kristín Magnússína Johnson frá Selkirk. Jón J. Melsted, sem áSur bjó í ÁrnesbygSinni en flutti til Ebor Station, Man., fyrir rúmu ári síS- >rétt tildrög vísunnar eftir Bólu- an> hef,r nú se t bu sitt þar og er Hjálmar: "ViS Tinda aldrei aS ^6® meS busIoS s,na a trygSir bind” o.s.frv. Af vissum ,and s,“ 1 Arnes' Hann sepr ástæSum vil eg ekki útskýra b,,rbat>'S vestur fr* og töluyerSar vísuna í Hkr. En ef Pálmi vill skemd,r a ökrum manna af ormi gefa mér áyitun sína, skal eg gera þaS bréflega, ef hann óskar þess. Mér er kunnugt.úm, aS í vísunni ^feíast ekki öfgar og ekki heldur hjátrú. VirSingarfylst, M. Ingimarsson. þeir hj.álpi stjóminni til þess aS koma á reglu í landinu. Njí sem stendur eru þar óeirSir miklar. Bolshevikar vaSa þar uppi, ræna og grenna og myrSa fólk í hundr- aSatali.—Morg.bl. | -------o------- Bætiefni fæðunnar. ( Vitamin-efni.) Sjúkdómur er nefndur beriberi, Hann hefir frá ómunatíS veriS landlægur í Japan og víSa anpars staSar í heitu löndunum, svo sem í Kína, Indlandi og Brazilíu. Legst hann sérstaklega á taugakerfiS og lýsir sér í lömunum, vöSvarýrnun og vöSvakreppu, en einnig önnur Iíffæri sýkjast. Hann er ban- vænn, ef ekkert er aS gert. ÞaS hefir vakiS eftirtekt manna, aS sjúkdómur þessi kemur óvíSa annars staSar fyrir en þar, sem hrísgrjón vaxa, og þar sem lands- lýSur lifir aSallega á hrísgrjónum. ÁSur möluSu íbúarnr hrísgrjónin í svo ófullkomnum handkvörnum, aS hýSiS skildist ekki vel frá kjarnanum, en á síSari tímum hafa NorSurálfumenn flutt inn í lönd þessi fullkomnar hrísmyllur, sem hreinsa hrísgrjónin svo vel, aS hýSiS og yzta lag kornsins frá- VERZLUNIN PrentuÖ ritfæri Lesendur Heimskringju geta keypt hjá oss laglega prentaða bréfhausa og umslög, — 500 af hverju — fyrir $7.00. Skrifið nöfn og áritun o. s. frv. skýrt og sendið peningana með pöntuninni. TheViking Press, Ltd. Box 3171 Winnipeg Bókabúðin, REYKJAVÍK tekur íslenzkar bækur, ga.ml- ar sem nýjar—gefnar út í Ameríku, — í umboSsaolu eSa kaupir, ef um semur. GUÐM. DAVÍÐSSON. G. & H. TIRE SUPPLY CO. McGee og Sargent, Winntpeg PHONE. SHER. 3631 Gera við Bifreiða- Tires -- Vulcanizing Reireading. FóSrun og aðrar riðgerðtr Brúkaðar Tíres til sölu Seidar mjög ódýrt. Vér kaupum gamlar Tires. Utanbæjar pöntunum sint tafarlaust. (cut worm). Komi ekki rigning þar bráSlega hljóta aS verSa stór- skemdir af þurki. ---——o-------- Frakkiand og Ukraine. ÞaS þykir tíSindum sæta, aS GuSsþjónustur nálægt Langruth Ukrainestjórn hefir boSiS Frökk- í júnímánuSL i * . , , ... 4 lL Q .. . um ao gera viS þa bandalag, bygt I. juni viS Westbourne, 8. juni / aS Wild Oak, ferminé og altaris- a grUndyelI. hms gamla bandalags ganga; þ. 15. aS Beckville. Föstu-1 milli Rússlands og Frakklands. daginn þ. 20. verS eg staddur viS Vilja Ukrainebúar taka aS sér Grass River. Þ. 22. viS ísafoid( töluverSan hluta af skuldum Rúss- og aS Langruth aS kvöldinu. Sig. S. Christopherson. anna og þegar í staS byrja aS gjalda Frökkum vexti og afborg- Á þriSjudaginn komu í bifreiSi amr af lánunum. Enn fremur hingaS til bæjarins frá Argyle- bygS Mr. og Mrs. Th. GuSnason, ásamt tengdasyni sínum og tveim- HVER ER TANNLÆKNIR YÐAR? Varanlegir <Crowns, og Tannfyllingar —búnar til úr bezfcu afnum. —sterklega bygðar, þar aem mest reyntr 4. —þægilegt að bífca með þeim. —faguríega tilbúnar. —ending ábyrgsk $7 $10 HVALBEINS VUL- CWITE TANN- SETTI MlN, Hvert —gefa afbur uoglegt útlit. —T&tt Oir vístinrlttLvír^ — p*m* rel I munni. ~ —þekkjast ekki frá yðor olgln tönnum. v.þægi'Iegar til brúks. —ljómandi vel smfðað&r. —ending ábyrgst. DR. R0BINS0N Tannlaknlr og TiIagar hans BIRKS BLDG, WXNNIPEO skuldbindur landiS sig til þess aS sjá Frökkum fyrir nægilegum kornvörum. Þessu tiIboSi hefir veriS tekiS mjög vel í Frakklandi, svo sem viS er aS búast. Frakkar voru orSnir hræddir um aS þeir muúdu balda svo og svo mikiS af fosfór. tapa mestum hluta þess fjár, semj MáliS er þó ekki þannig vaxiS. þeir hafa lánaS Rússum. En meS Á síSustu árum hafa menn komist því aS gera bandalag viS Ukraine ag raun um, aS í hrisgrjóneihrat- er þeim trygSur nokkur hluti af lánunum. Ukraine er sem kunnugt er eitt- hvert frjósamasta héraSiS í Rúss- landi, SvartahafslandiS eSa Litla Rússland, sem þaS var nefnt áS- ur. Ibúar þess eru 33 miljónir, sem flestir lifa á akuryrkju. En auk þess freimleiSir landiS mikiS af sykri, tóbaki, salti og kolum, og námur eru þar miklar og auSugar. Skoropodski landstjóri eSa “het- man,” sem hann er kallaSur í þurrabúSarmanna er nýmeti vant- aSi, mjólk og jurtafæSu. Enn kemur hann stundum fyrir, sér- staklega í löngum sjóferSum, þar sem maturinn er gamall, saltaSur, þurkaSur eSa niSursoSinn. Hann læknast meS nýmjólk og græn- meti, sérstaklega meS safamiklum ávöxtum, svo sem sítrónum. Bæti efnin þola ekki langvarandi suSu eSa langvarandi geymslu í salti, eSa þurkun. Enn má nefna hinn svo kallaSa barnaskyfbjúg (Barlows sjúk- dóm). Hann kemur stundum fyrir í börnum, sem ekki eru skilst, og eftir verSa hin svoköll- brjósti, en fá aS eins soSna mjólk, uSu “fáguSu” hrísgrjón, sem eru' þurmjólk eSa bamamjöl. Vissast hin venjulega verzlunarvara. Núj þykir því aS dauShreinsa þótti þaS undrum sæta, aS ber-j barnamjólkina viS Iágan hita (svo beri jókst feykilega mikiS einmitt sem 60 gr. í /i kl.stund), ef menn eftir aS fariS var aS nota þessarj e.ru hræddir viS aS nota hana nýtízku hrísmyllur og geysaSi. nú hráa. Beinkröm ætla sumir aS sem landfarsótt. Læknar komust einnig aS standi í sambandi viS loks að þeirri niSurstöSu, aS hin' bætíefnavöntun. fáguSu hrísgrjón ættú þátt í veik-j inni, og hægt væri aS Iæknaj----------—----- hana meS hrísgrjónahratinu. Hol-j lendingurinn Eijkmann fann, aS , hænsni fengu sjúkdóm, sem líktist j beriberi, ef þau fengu ekki annaS J en fáguS hrísgrjón aS eta, en þrif- ust vel af heilum hrísgrjónum. Hann gerSi einnig tilraunir á mönnum, — japönskum glæpa- mönnum ---- og alt bar aS sama brunni: Menn og skepnur fengu beriberi af því aS liía á fáguSum hrísgrjónum einum saman, en ekki ef hratS var etiS meS. Nú vissu menn, aS í hratinu var miklu meira af lífrænum fosfórsamböndum og eggjahvítu en í hinum fáguSu grjónum, og var þess því getiS til, aS hin fáguSu hrísgrjón hefSu of lítiS af þessum efnum. Var þessi tilgáta ekki ólíkleg, því hrísgrjón hafa allra korntegunda minst af þeim, svo þaS var ekki af miklu aS taka. Þessi skoSun var tilefni til þess, aS Bandaríkjamenn, sem sjaldan eru lengi aS hugsa sig um, settu lög fyrir Philippine eyjar, er bönnuSu aS nota hrísgrjón til manneldis nema þau hefSu inni aS Enn fleiri sjúkdómar, sem líkj- ast þeim, sem þegar hafa veriS nefndir, hafa komiS í ljós á þess- um síSustu og verstu tímum, sér- staklega í fangbúSum og meSal ungbarna í ófriSarlöndunum, og koma þeir af óhentugri, tilbreyt- ingarlausri fæSu, en ekki beint af því, aS fæSan sé ónóg, mæld í hitaeiningum. ÞaS hefir og komiS í Ijós, aS bætiefnalaus fæSa dregur úr vexti og þroska ungra og vaxandi dýra'. ÞaS er ekki nóg aS dýrin fái nægi- lega mikiS af hreinni eggjahvítu, kolvatni, fitu og steinefnum puk vatns. Þau vaxa ekki og fá brátt uppdráttarsýki; en ef þar aS auld fá örlítiS af nýmjólk, eSa mjólk, c„*. , .. , , sem eggjahvituefnin eru tekm ur. komiS til ^ og verSur tafar|aU3t þá vaxa þau og þroskast. ÞaS j sent til allra keupenda . Og nú þarf ekki nema örlítiS af mjólk-|vil eg biSja þá, sem ekki hafa inni, svo lítiS, aS hiS eiginlega I borgaS þennan árgang, a8 bregS- næringargildi hennar er =hverf- V* VC‘ VÍ* mér andvirSí . argangsms (SI.5U), svo eg geti andi. Amenski vismdamaSunnn gert fuH skij ti\ útgefenda um Collum ætlar, aS í mjólkinni sé’næstu mánaSamót. Eg hefi íá- tvennskonar bætiefni. Hann nefn-lein eintök af þessum árgangi ó^eld ir þau M-efni og B-efni í mjólkur-! °S er hann a,,s 328 bls- af fraeS' IÐUNN. vatninu (mjólkurserum). B-efniS i andi og skemtilegu efni. . , . Byrjun næsta árgangs kemur er emnig í geri og plötnufræi, en, ag aflíSandi sumri, þá tvö þefti í A-efniS einnig í eggjarauSu og í senn. þorskalýsi, en plöntufeiti. — ekki í venjulegri » (Meira.). Magnus Peterson, 247 Horace St. Norwood, Manitoba. Til Kaupenda HEIMSKRINGLU. inu eru sérstök, áSur óþekt, efni, sem lækna beriberi eSa vama því, aS menn fái hann. Mönnum hefir enn ekki tekist aS finna nákvæm- lega hina efnalegu samsetningu þessara efna, en vita þó, aS þaS eru ekki eggjahvítu efni í venju- legum skilningi og ekki heldur fosfórsambönd. ÞjóSverjinn Cas- imir Funk nefnir þessi eSa þess- konar efni Vitamin-efni og gætum viS kallaS þau bætiefni eSa mat- bæti. Þessi efni finnast einnig í Rússlandi, gerSi fyrst nokkurs geri, eggiarauSu, mjólk, kjöti og konar bandalag viS ÞjóSverja, en eftir aS MiSríkin gáfust upp, hefir Ukraine stjórninni þótt hyggileg- ast aS slíta því sambandi og ving- ast viS bandamenn. Enda eiga jurtafæSu, en eru alstaSar í svo örlitlum mæli, aS örSugt er aS finna þau. ÞaS eru fleiri sjúkdómar en beriberi, sem menn ætla aS stafi þeir alt undir þeim meS fráflutn-^af vöntun þessara bætiefna. Má inga á afurSum landsins. j sérstaklega nefna skyrbjúg. Hann Gangi Frakkar í bandalag viS var áSur algengur hér á landi, sér- Ukraine, er mjög sennilegt, aS staklega í hallærum og á meSal Blaðið þarf að lá fleiri kaup- endur, og mælist nú til að hver vinur þess reyni að útvega að minsta kosti eihn nýjan kaup- anda. Fyrir ómakið skulum vér senda eina sögubók fyrir hvern nýjan kaupanda. $2.00 borg- un fyrir árgangmn verður að fylgja hverri pöntun; einnig fá nýir kaupendur þrjár sögubæk' ur í kaupbætir, ef hann sendii 15c. fyrir póstgjald á bókunum. Velja má úr eftirfylgjandi lista af sögum: “ÆttareinkenniS” “Jón og Lára” “Sylvia" “Dolores” “Ljósvöróurinn" “Viltur vegar" “Æfintýri Jeffs Clayton” “Mórauöa músin’* “Kynjagull" “Spellvirkjarnir" “BróSurdóttir amtmannsins” Vafalaust eru |)eir margir, sem Iesa Heimskringlu stöðugt, án þess að vera áskrifendur henn- ar. Þeir fá blaðið að láni — eða í skiftum — og álíta sig spara fé með þessum hætti. Að sönnu eru dalirnir ekki úti látnir —en f^a munar um $2.00 á ári og skemtilegra er að vera frjáls að sínu blaði og geta fengið það strax og pósturinn kemur, og lesið það í næði eftir hentug- leikum. Mikið er nú talað og ritað um íslenzka þjóðrækni og- viðhald þess sem íslenzkt er. — Styðjið Box3171 Winnipeg, Man. gott málefni með því að hjálpa gömlu Heimskringlu að halda áfram að vera til, S. D. B. S. THE VIKING PRESS, LTD. LAND TIL SÖLU Fimm hundpuð (500) ekrur af landi, 4 mílur vestur, af Árborg, fást keyptar með rýmilegum skilmálum. Land-, ið er alt ínngtrt með vir. Iveruhus og gnpahus eru á land- inu; 40 ekrur plægðar. Land þetta er mjög vel fallið til griparæktar — eða “mixed farming”. Það liggur að íslendingafljóti. Skólahús er á álandinu og pósthús kvart- mílu frá. Söluverði er $15.00 ekran. Afsláttur gefmn afturkomnum hermönnum. Skrifið eða finnið L. J. HALLGRIMSSON, Phone: Sher. 3949 * 548 Agnes Street. Winnipeg, Man. Brantford og Perfect Hjólhestar m sölu Allskonar viSgerSir á ReiShjóIum og Motor hjólum —fljótt og vel af hendi Ieystar — réfct viS Sherbrooke ...... straetL , THE EMPIRE CYCLE CO. 641 Notre Dame Ave. 34-37 J. E. C. WiIIakrís, eigandi. Abyggileg Ljós og A flgjafi. Vér ábyrgjumst ySur varanlega og óslitna ÞJÓNUSTU. Vér æskjum virSingarfylst viSskifta jafat fjrrir VERK- SMÍÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. . CONTRACT DEPT. UmboSsmaSur vor er reiSubúinn aS fmna ySur aS máli og gefa ySur kostnaSaráætlun. Winnipeg Electric Railway Co. A. W. McLimont, Gen'l Manager.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.