Heimskringla - 11.06.1919, Blaðsíða 6

Heimskringla - 11.06.1919, Blaðsíða 6
<>. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 11. JúNÍ 1919 Þjónn gula mannsms. “ÞatS er nokkuS, sem. er ef ef til vill of dýrt fyrir' lagSi hann demantinn í lófann á GySingnum og lét Salómon* tók hann upp meS skjálfandi fingrum og þig aS kaupa,’’ svaraSi hinn drembilega. “Eg get'hann liggja þar örfáar sekúndur. reynt fyrir mér annars staSar, hjá einhverjum, semt “Tuttugu og fimm hundruS dollara,” sagSi Saga eftir W. W. JACOBS FYRSTI KAPITULI hefir ráS á aS taka boSi mínu. Til hvers er þessi hann um leiS og hann tók demantinn aftur. náungi þarna aS reka smettiS fram í dagsIjósiS?” j Okrarinn hló eins og hann var vanur aS hlaeja, Salómon skipaSi aSstoSarmanni sínum, sem1 þegar hann var aS gera kaup, og sá hlátur kom hon- hafSi komiS fram í búSina svo lítiS bar á, aS lítaj um oft aS góSu haldi. eftir búSinni, meSan hann færi meS gestinn inn íj “Eg skal gefa þér fimm hundruS dollara fyrir stofuna fyrir aftan búSina til aS tala viS hann. Svo hann,” sagSi hann. opnaSi hann hlerann í búSarborSinu og baS sjó-| SjómaSurinn vafSi dulunni aftur utan um de- manninn aS koma inn meS sér. Hann fór sjálfur j mantinn. á undan inn í litla og óhreina kompu bak viS búS- "Sex hundruS,” sagSi GySingurinn, “og eiga ina. Þar var eldastó og sjóSandi vatnsketill stóSi þaS á haettu, hvort eg tapa á honum eSa ekki. |a henni, og á borSinu voru te-áhöld. Okrairinnj “Hann kostar tuttugu og fimm hundruS, hvorki BúS Salómons Hyams stóS viS mjóa götu, sem benti gesti sínum aS taka sér sæti í fornfálegum meira né minna.” sagSi sjómaSurinn um leiS og lá út frá Commercial stræti í Lundúnum. Glugg- hægindastól og svo gekk hann aS skáp og tók þar hann lét beltiS á sig aftur. cynir í henni voru fullir af allskonar veSsettum £t rommflösku, sem var búiS aS drekka hér um bil j "Sjö hundruS,” sagSi okrarinn eins ísmeygi- lega og hann gat. “Hættu þessu,” sagSi sjómaSurinn og hvesti augun á GySinginn. “Eg ætla ekki aS prútta um ,,unum; þar voru gamaldags úr og sjómanna stíg- einn þriSja hlutann úr, og tvö glös. '1 og ótal margt annaS, sem gat uppfylt margra “£p tek te,” sagSi sjómaSurinn og leit um leiS iTÍir og falliS ólíkum mönnum í geS. Vindla- löngunaraugum til flöskunnar. ^iilppi, sem voru auglýst sem alveg einstök aS gæS- “HvaS er aS heyra þetta!” sagSi okrarinn og! þetta viS þig eSa nokkurn annan. Eg hefi ekki um, fengust þar fyrir ótrúlega lágt verS; og þykk reyndi aS láta sem hann væri ánægSur. “Þú hefir mikiS vit á demöntum, en eg veit aS þessi demanl og þung silfurúr voru sögS sterk og vönduS, eins^ v{st lySt á einhverju öSru en te. Taktu eitt glas aL er mikils virSi. Líttu á.” og til aS bæta upp fyrir þaS sem þeim var ábóta- þessu.” j Hann fletti upp skyrtuerminni og sýndi langt vant í útliti. MeSfram hliSinni á búSinni var þröng-| “Te, og ekkert annaS,” sagSi hinn. “Eg meina ör eftir nýgróiS sár á handleggnum á sér. ur gangur og í honum voru dyrnar, sem viSskifta- þaÖ sem eg segi.” j “Eg lagSi lífiS í hættu fyrir þennan stein,” vinir Salómons urSu aS ganga inn um. Uppi yfir Okrarinn lét ekkert á því bera, aS sér þætti sagSi hann meS hægS. "Eg met líf mitt ekki minna dyrunum voru þrjár gyltar kúlur, hiS venjulega miSur. Hann lét flöskuna aftur í skápinn, tókjen tuttugu og fimm hundruS dollara. ÞaS er virSi merki okrara. Flestir, sem áttu skifti viS Salómon, vatnsketilinn og fór aS búa til te. ÞaS var sjón, j þaS margra þúsunda, eins og þú veizt. En hvaS komu vongóSir inn til hans; en þegar þeir voru sem hefSi getaS gefiS efni í góSa bindindisræSu,; um þaS! GóSa ,nótt. HvaS skulda eg þér fyrir búnir aS prútta og þjarka viS hann um verSmæti GySingurinn, langur og magur, og hinn þrekvaxni teiS?” munanna, sem þeir færSu honum, og fóru aftur út sjómaSur, þar sem þeir sátu saman yfir tebollun-; Hann stakk hendinni ofan t buxnavasa stnn og frá honum, voru þeir orSnir bölsýnir og trúlitlir áj urn. En Salómon varS brátt órólegur. Hann vildij dró upp nokkra smápeninga. sannsýni mannanna. I fara aS komast aS aSalefninu; hinn fór sér aS enguj “ÞaS er ekki hættulaust aS verSa af meS þenn- En Salómon var rólyndur maSur, sem lét þess óSslega, drakk te og át brauS, eins og honum væri an stein," sagSi GySingurinn og ýtti til baka pen- konar smámuni ekki á sig fá. Þegar aS ölvaSur mest um hugaS aS njóta þess sem fyrir hann var ingunum, sem hinn rétti fram. “HvaSan er hann? viSskiftavinur kom inn til hans og reyndi aS ná út sett. Aftur mintist Salómon hins sjómannsins, sem Á hann sér merkilega sögu?” sparifötunum sínum í skiftum fyrir farmiSa meS hafSi haft út úr honum rommglösin þrjú fyrir ekk-j “Ekki í NorSurálfunni,” svaraSi sjómaSurinn. strætisvagni eSa eitthvaS þess konar, þá bauS ert, og hann var óblíSur á svip, þegar sjómaSurinn "Eftir því sem eg reit bezt, erum viS einu hvítu Salómon honum aS setjast niSur, meSan aSstoSar- ýtti til hans bollanum í fjórSa skiftiS í því skyni, aS mennirnir, sem vitum aS hann er til. maSur hans fór aS ná í hjálp til aS koma honum hann fylti hann. I þér ekki.” út aftur. ESa ef þaS var einhver gömul kerling, ‘ Nú væri gott aS fá eitthvaS aS reykja,” sagSi “Er þér sama, þó þú bíSir á meSan eg fer og gretti sig. sem ætlaSi aS fá óvanalega góS kjör meS því aS gesturinn um leiS og hann var búinn úr fjórSa boll- næ í kunningja minn til aS skoSa hann?” spurSij vegna.” segja Salómon langa raunasögu, þá varS endirinn anum. “Engan rudda, mundu þaS! Æ, þetta er GySingurinn. “Þú J^arft ekki aS vera hræddur viS Hann drakk glas af heitu whisky, hnepti aS sér jafnan sá, aS hún varS aS eiga viS aSstoSarmann- þó notalegt! Og þaS er fyrsta almennilega hress- aS láta hann sjá hann; hann er embættismaSur og yfirhöfninni og gekk blístrandi út úr búSinni. skoSaSi hann nákvæmlega meS sýnilegri ánægju. “ÞiS hafiS gert reyfarakaup,” sagSi sjómaSur- inn. “GóSa nótt. Eg vona ykkar vegna, aS engan gruni aS eg hafi selt steininn. HafiS þiS augun hjá ykkur og theystiS engum. VeriS varir um ykk- ur, þegar þiS sjáiS einhvern dökkan á hörundslit. Eg er feginn aS vera laus viS hann." Svo kinkaSi hann kolli til beggja og gekk hnakkakertur út úr búSinni, eins og einhverju fargi hefSi veriS létt af honum. Okrarinn og vinur hans, Leví, sátu lengi eftir aS hann var farinn, innan luktra dyra og virtu fyrir sér demantinn. “ÞaS er stórmikil áhætta,” sagSi okrarinn. “Steinar eins og þessi segja vanalega til sin.” “Öliu góSu fylgir einhver áhætta,” sagSi hinn. “Þú getur varla búist viS aS fá annaS eins happ og þetta án þess aS eiga eitthvaS á hættu. 9 Hann tók steininn upp aftur og horfSi á hann ástúSlega. “Hcuin er einhvers staSar frá Austur- löndum. Hann er illa slípaSur, en hann er afbragSs góSur, konungur meSal gimsteina." "Eg kæri mig ekki um aS lenda í vandræSum viS lögregluna,” sagSi okrarinn um leiS og hann tók demantinn frá Leví. “Þú talar rétt eins og þú hefSi lánaS fáeina doll- ara út á stolna yfirhöfn.” svaraSi Leví óþolinmóS- lega. “Þe33 konar áhætta — og þú hefir oft tekiS hana á þig — er ekki ómaksins verS. En þetta — þaS hleypir í mann hita aS líta á steininn.” “Jæja, þaS er þá bezt aS eg skilji hann eftir hjá þér," sagSi Salómon. “Ef þú kemur honum í þaS verS, sem er sanngjarnt, þá ætti eg ekki aS þurfa aS vinna framar.” Leví tók viS demantinum og lét hann í in3ta vasann, en eigandinn horfSi á hann, qin3 og hann væri hál’f kvíSafullur. “Gættu nú aS þér, aS ekkert slys komi fyrir Meira segi eg þig í kvöld,” sagSi hann. “Þakka þér fyrir ráSlegginguna,” sagSi hinn og “Eg líklega gæti aS mér sjálfs mín inn og varS fegin aS taka viS því, sem henni var ingin, sem eg hefi fengiS síSan eg steig fæti á land þögull eins og gröfin." boSiS. Salómon lét ekki mikiS yfir sér og verzlun fyrir fimm dögum.” i “Eg er ekki hræddur,” svaraSi sjómaSurinn. sinni; en vinir hans sögSu, aS hann mundi geta hætt GySingurinn stundi og tók upp tvo vindla; hann "En engin brögS, mundu þaS. Eg er ekki maSur, og átt náSuga daga þaS sem eftir væri, hvenær sem rétti gesti sínum annan þeira. Svo fóru þeir báSir sem hægt er aS leika viS, skal eg segja þér.” hann vildi. að reykja og GySingurinn varS jafnt og stöSugt aS Hann settist aftur á hægindastólinn og tók viS ÞaS var einu sinni í nóvembermánuSi aS áliSn- verSa órólegri, en hinn teygSi fæturna fram á góIfiS öSrum vindli, sem aS honum var réttur. Hann tók um degi, í köldu og hráslagalegu veSri, aS Saló- °S reyndi aS njóta þægindanna sem bezt. j ekki augun af GySingnum, sem tók hatt sinn af “Ert þú gefinn fyrir þaS, aS spyrja spurninga?”; borSinu. spurSi hann loksins. | “Eg kem aftur eins fljótt og eg get. Þú v^fSur “Nei,” svaraSi okrarinn og klemdi saman var-{ ekki farinn, þegar eg kem aftur?” irnar eins og til þess aS sýna, aS hann væri enginn “Nei, engin hætta á því,” svaraSi sjómaSur- mon stóS í búSardyrunum sínum. til þess aS fá sér ferskt loft; hann mundi eftir því einstöku sinnum, aS hreint loft var gott fyrir heilsuna. LoftiS var samt ekki sem allra hreinast, því sót og allskonar ódaunn blandaSist saman í því, en samt var þaS heilsusamlegt, eins og tærasta fjallaloft, í saman- burSi viS mygluþrungna fúaloftiS inni í búSinni. 1 brennivínskránni hinu inegin viS ganginn var búiS aS kveikja á gasinu og ljósiS skein út í gegn- um óhreinu rúSurnar. ÞaS var merki þess, aS þa inn. "Eg s(end viS þaS sem eg segi. Eg hangi ekki málskarfsmaSur. "Gerum ráS fyrir,” sagSi sjómaSurinn og hall-; yfir því, sem eg ætla aS gera eSa eySi tímanum í aSi sér áfram, “aS einhver kæmi til þín og segSi: þaS aS þjarka.” Þama er þessi bölvaSur sláni, sem þú hefir í búS- Þegar GySingurinn var farinn út, fór hann aS inni aS gægjast inn um dyrnar.” reykja í ró og næSi. Hann veitti því engan gaum, Okrarinn spratt upp og skammaSi aSstoSar- aS búSarþjónninn leit inn viS og viS til þess aS gá byrjaSi bráSum glaumur og gleSi eftir myrkur og mann sinn » §eSn um hálf-opnar dyrnar; svo skelti aS aS alt væri meS feldu. ÞaS var óvanalegt, aS drunga da°sins hann hurSinni aftur og dró litla blæju fyrir rúSuna, Salómon skildi eftir ókunnugan mann einan í stof- Salómon var ekki vanur aS kveikja snemma; sem var a henni- ____j unni- °S hnnum fan»t svo mikil ábyrgS hvíla á sér, iargir af viSskiftavinum hans kusu heldur aS heim- “Gerum ráS fyrir,” sagSi sjómaSurinn, þegar hann varS guSs feginn þegar húsbóndi hans kom ækja hann og eiga kaup viS hann í rökkrinu. okrarinn var seztur aftur niSur, “aS einhver kæmi aftur meS annan mann meS sér. lann ætlaSi aS fara aS halla aftur dyrunum og til þín og bæSi þig um tuttugu og fimm hundruS snúa inn í búSina aftur, en þá kom hann auga á dollara fyrir eitthvaS? HefirSu þá til?” sjómann, sem stóS úti á götunni og horfSi inn um “Ekki hé/,” sagSi okrarinn, sem var fariS aS gluggann. Salómon néri höndnuum saman ofur- gruna margt. “Eg geymi ekki peninga hér.” hægt. Þessi sjómaSur bar þaS einhvern veginn “En þú gætir náS í þá?” spurSi hinn. meS sér, aS hann hefSi meira í buddunni, en sjó- “ViS skulum s>á til,” svaraSi okrarinn. “En menn vanalega hafa, og þaS þaS voru margir tuttugu og fimm hundruS dollarar eru miklir pen- ingar. MaSur er fleiri ár aS vinna íyrir því.” Þetta er vinur minn," sagSi Salómon um leiS hlutir í glugganum, sem maSurinn hafSi aS visu ekkert viS aS gera, en sem Salómon vildi samt gjam- an geta selt honum. MaSurinn hætti aS horfa inn um gluggann og þaS var eins og hann ætlaSi sér aS halda áfram, en svo staSnæmdist hann, sem hann væri á báSum áttum fyrir framan okrarann. “Þú ert aS hugsa um aS fá þér úr,” sagSi okr- arinn mjög vingjarnlega. “GerSu svo vel aS koma inn.” Salómon vék sér inn fyrir borSiS í búSinni og beiS eftir aS hinn tæki til máls. “Eg ætla ekkert aS kaupa og eg ætla ekki aS fá lán út á neitt. Hvernig lízt þér á þaS?” sagSi sjómaSurinn. Salómon, sem ávalt vildi helzt tala blátt áfram, einkum um alt er laut aS verzlun, leit hálf ónotalega til sjómannsins undan loSnum augabrúnunum. “ViS gætur talaS dálítiS saman, viS tveir. þaS, og þeir komu inn í stofuna og létu aftur hurSina. “Þú ættir aS láta hann sjá steininn.” SjómaSurinn tók aftur af sér beltiS og tók de- mantinn úr umbúSum sínum og hélt á honum í lóf- anum. Hinn gerSi enga tilraun til aS taka hann, heldur velti honum viS meS fingrinum og skoSaSi hann nákvæmlega. , "FerSu bráSum í burtu aftur?” spurSi hann í Eg kæri mig ekkert um aS heyra nokkuS um þægi|egum rómi ” svaraSi sjómaSurinn. “En sjáSu nú til. Efj “A fimtudagskvöIdiS.” svaraSi sjómaSurinn. eg bæS, þ,g um tuttugu og fimm hundruS dollara “Steinninn kostar tuttugu og f.mm hundruS doílafa. fynr nokkuS og þu vild.r ekki borga þá, hvern.gíHann hefir máske sagt þér þaS? eg slaka ekk- gæti eg þa vitaS, aS þu gerSir ekki lögreglunni aS-1 ert tij á verginu ” . vart, ef eg tæki ekki þaS sem þú bySir," | “Rétt er þaS,” sagSi hinn. “Og hann er þess Okrarinn rétti upp báSar hendur, eins (og hann'yirSi.” | væri alve^ fnrviSa á aS annaS eins og þetta skyldi “Þetta líkar mér aS heyra,” svaraSi sjómaSur- ! vera boriS á sig. j inn ákafur. | “Eg skyldi finna þig í fjöru, ef þú gerSir þaS,”; “Eg vil eiga skifti viS þá, sem vita hvaS þeir sagSi sjómaSurinn. “ÞaS skyldi verSa sá versti vilja,” sagSi hinn; “þaS er fyrirhafnar min3t. En dagur, sem þú hefSir lifaS. Viltu taka þaS eSa ef viS kaupum hann fyrir þaS verS, þá verSur þú sleppa því fyrir þaS verS, sem eg set upp, og ef þú aS lofa okkur einu. Þú verSur aS þegja og þú mátt sleppir, aS lofa mér aS fara eins og eg kom?” ekki drekka dropa af áfengi fyr en þú ert kominn í “Eg lofa því,” sagSi okrarinn hátíSlega. | bnrtu.” SjómaSurinn lagSi frá sér vindilinn á tebakk- þarft ekki aS vera hræddur um aS eg ann og eldurinn dó í honum af bleytunni, sem var| drekki, sagSi sjómaSurinn; ”eg forSast þaS sjálfs sagSi sjómaourinn; “viS getum máske átt kaup a bakkanum; svo hnepti hann frá sér treyjunni og mín vegna. saman, ekki hér, heldur inni í stofunni yfir glasi af einhverju, sem hlýjar manni.” Salómon var á báSum áttum. Hann hafSi aS vísu ekkert á móti því aS eiga kaup viS sjómann- samræmi viS lögin; en hann mundi eftir öSrum “’^manni, sem hafSi komiS meS alveg sömu uppá« rgu, og sem hafSi beSiS hann aS Iána sér hundr- er bindindismaSur,” skaut Salómon tók varlega af sér strigabelti, sem hann hafSi utan Hann um sig miSjan. Hann hélt á beltinu í hendinni og inn/*- leit hikandi á GySinginn eSa hurSina. Svo tók Nei, t*aS er e? ekki,” sagSi sjómaSurinn meS hann eitthvaS, sem var vafiS innajn í bómullardulu talsverSum þjósti. inn og hann gilti einu þótt þau væru ekki f ströngu ur vasa a beltinu. Hann fletti dulunni í sundur og Hvers vegna drekkur þu ekki? spurSi vinur lagSi á borSiS stóreflis demant, sem glitraSi meS Salómons. ótal litbrigSum undir gasljósinu. > ' j “ÞaS er nú bara fyrirtekt úr mér,” sagSi sjó- . GySingurinn rak upp undrunaróp og retti fram maSurinn og klemdi saman varirnar til merkis um, dollara gegn einfaldri skuldaviSurkenningu, bondina e^tir demantinum, en sjómaSurinn ýtti hon- aS þaS þýddi ekki aS spyrja hann frekar út í þaS. ar þeir voru búnir aS drekka saman þrjú glös af um ien"ra fra- j Án þess ag segja meira sneri hinn sér aS Saló- .^mmi. AS vísu var langt liSiS siSan þetta skeSi, Láttu hann vera, sagSi hann illilega. Eg mon, sem tók peningaveski upp úr vasa. sínum og en honum sárnaSi þaS enn þá, þegar hann hugsaSi ætla ekki aS lata þ>g leika á mig.” ! taJdi fram peningana. SjómaSurinn tók viS seSl- til þess. Hann velti demantinum meS fingrinum eftir; unum og skoSaSi þá í krók og kring, svo vafSi hann HvaS er þaS sem þú hefir aS bjóSa? spurSi borSinu, og hinn sat álútur og horfSi á hann, eins þeim saman og stakk þeim í vasa sinn. SíSan tók ,ann- °g hattn ætlaSi aS gleypa hann meS augunum. Svo hann demantinn þegjandi og lagSi hann á botrSiS. Þegar hann var kominn fram í dyrnar, kallaSi okr- arinn á hann inn aftur. “Ef þú vilt heldur fara heim í kerru, þá skal eg borga leiguna.” / “Eg fer meS strætisvagninum. Þú ert aS verSa of eySsluhamur, Salómon. Og hugsaSu þér bara, hvaS þaS væri smelliS, aS sitja viS hliSina á vasa- þjóf meS þetta á sér." Hann bandaSi meS hendinni til vinar síns og fór. Okrarinn stóS í dyrunum og horfSi á eftir honum ygldur á brún. Hann sá hann fara inn í strætisvagn á næsta horni. Svo fór hann aftur inn í búSina og fór aS hugsa um venjuleg störf sín, sem fálust í því, aS hækka verS á hinu og þessu dóti, sem helzt var keypt þar í nágrenninu. Klukkan tíu var búSinni lokaS. BúSarþjónn- inn flýtti sér aS láta hlerann fyrir gluggana, til þese aS missa sem minst af hvíldartímanum. Hann svaf annarsstaSar. Þegar hann var farinn, borSaSi Salómon kvöldverSinn og svo settist hann niSur, kveikti sér í vindli og sat og hugsaSi um viSburSi dagsins f-am á miSnætti. Svo fór hann upp stig- ann, upn í svefnherbergiS sitt, hæst ánægSur meS hagi sína, og þótt hann hefSi nóg aS hugsa um, sofnaSi hann fljótt; en hann var ekki búinn aS sofa lerigi, þegar hann vaknaSi viS þaS, aS einhvers- staSar var bariS aS dyrum meS óskaplegum gaura- gangi. (Meira). HEIMSKRINGLA Stofnsett 1886. Elzta og bezta vikublaS íslend- inga í Vesturheimi. — Árgangur- inn kostar $2, burSargjald borg- að om allan beim. Nýir kaupend- or fá góðar sögubækur í kaup- bætir. — KaupiS Heimskríngiu. Heimskringla er gefin út af The Viking Press, Ltd. 729 Sherbrooke Street, WINNIPEG, - CANADA

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.