Heimskringla - 20.08.1919, Side 5

Heimskringla - 20.08.1919, Side 5
 WINNIPEG 20. ÁGÚST 1919. HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐA Imperial Bank of Canada STOFNSETTUR 1875,—ABAESKRIFST.: TORONTO, ONT. HöfuðstóU uppborgaður: $7,000,000. Varasjóður: 7,500,000 Allar eignir....................$108,000,000 152 fltbfi 1 Dominion of C'anaila. SparÍHjflbNdeiid f hverju flihfll, mft byrja SparÍHj6«»reiknln>c metf |>vl a« leKgja inn $1.00 eíía melra. Vextir ern borRablr af peaitiKnm jTmr ffrft InnteKKK-deKÍ. ftNkn« eftlr viftNkift- um j'Bar. ÁmeKjuleK vibakiftl URKlnnn ok ftbjrKMt. Útibú Bankans a5 Gimli c~ r.Ivartan, Lin'toba. ISLAND Frá Alþingi. Alþingi var sett 1. júlí og Kófst athöfnin me8 guSsþjónustu í dóm- kirkjunni eins og vant er. Sté séra Kristinn Daníelsson 1 stólinn. AS því loknu gengu þingmenn til alþingishússins og hlustuSu á botS- skap konungs um þingsetningu, en atS þvi búnu var þingsetningar- fundirrum frestaS vegna þess að fjórir þingmenn voru fjarverandi. Fundahöld í þinginu hófust aft- ut 7. júlí. Voru þá allir þing- menn komnir. Embættiskosn- ingar fóru þannig að forsetar urðu hinir sömu og á síðasta þingi: I sam. þingi Jóh. Jóhannesson meS 27 atkv., en varaforseti Magnús Torfason meS 15 atkv.,skrifarar Sig. Stefánsson og Þorl. Jónsson. I n. d. forseti Ólafur Briem meS 16 atkv., fyrri vara-forseti Magn- ús GuSmundsson meS 1 7 otkv. og síSari Bjarni Jónsson meS 1 4 atkv. Skrifarar Gísli Sveinsson og Þorst. M. Jónsson. I e. d. forseti GuSm. Björnsson meS 13 atkv., fyrri varafors. GuSm. Ólafsson meS 7 atkv. og síSari Karl Einarsson meS 1 0 atkv. Skrifarar Eggert Pálsson og Hj. Snorrason. Flokka-afstaSa í þinginu er hin| sama og á síSasta þingi, nema aS langsummennirnir 4 eru nú ekki í kosningabandalagi viS Heima- stjórnarmenn eins og þá, heldur út af fyrir sig, og í bandalagi viS 3 j flokksleysingja í n. d.: Bjöm Kristjánssont Jón á Hvanná og Sig. Stefánsson. Flokkaskiftingin eT þessi: heimastjórnarmenn 15, sjálfstæSismenn 9, í framsóknar- flokki 8, langsummenn 4 og flokks leysingjar 4, þeir 3 í n. d. sem áS- ur eru taldir, og í e. d. Kristinn ^ Daníelsson. Ekkert er hægt aSj segja um þaS enn, hvort þetta! helzt svo út þingiS eSa ekki. ÞaS er fullyrt aS Sig. Jónsson atvinnumálaráSherra ætli aS segja af sér á þessu þingi. Hélztu frumvörpin, sem fyrir þinginu liggja, auk fjárlaganna, mega teljast: frumvarp til laga til stjórnarskrár konungsríkisins Is- lands og frumvarp um stofnun hæstaréttar. Allmörg þingmannafrumvörp hafa veriS lögS fyrir þingiS, sem aS vanda. StjórnarráSiS hefir nýlega keypt fóIksflutningsbifreiS. Er ástæSan til þess sögS sú, aS enginn bifreiS- arstjóri hefir fengist til þess aS aka neinum manni úr stjórnarráS- inu né heldur vegamálastjóra, vegna hinnar nýju gjaldskrár, sem sett hefir veriS fyrir leigubifreiS- ar. En viS samningu þeirrar The Dominion Bank HORNI NOTRE DAME ATE. OG SHERBROOKE ST. HdfufÍNtftil uppb. VnraNjftftur ...... Allar eÍKnlr .... , . . . $ 6,000,ftftft . . . .$ 7,000,000 . . . . $7H,000,000 Vér óskum eftir viftskiftum verzl- unarmanna og ábyrgjumst ati geia þeim fullnœgju. Sparisjóbsdeild vor er 8Ú stœrsta, sem nokkur banki hefir i borginni. lbúendur þessa hluta borgarinnar óska aft skifta vi$ stofnun, sem þelr vita at5 er algerlega trygg. Nafn vort er full trygging fyrir sjálfa ybur, konur ybar og börn. W. M. HAMILT0N, RáðsmaSar PHOIVE GARRY »450 gjaldskrár hafSi stjórnin fariS eft- ir tillögum vegamálastj óra. Eigendaskifti urSu á lyfjabúS- inni í Reykjavík um síSustu mán- aSamót. Tók þá viS henni Þor- steinn Scheving Thorsteinsson, son, sonur DavíSs, fyrverandi hér- aSslæknis á IsfirSi. NýskeS var kveSinn upp dóm- ur í saurlifnaSarmálinu svokallaSa eSa hvíta þrælasölumálinu, sem sumÍT hafa viljaS nefna þaS. GerSi þaS hinn setti rannsóknar- dómari, Bjöm ÞórSarson, aSstoS- armaSur í stjórnarráSinu. Mál þetta var hafiS í veturt skömmu eftir nýár. Lék grunur á því, aS maSur nokkur, Ásgeir Ásmundsson aS nafni, hafi veriS milliliSur milli erlendra sjómanna hér staddra og lauslátra kvenna bæjarins. Var Ásgeir þessi tek-! inn fastur og settur í gæzluvarS- hald á meSan máliS var til rann- sóknar. Fjöldi vitna hefir veriS yfir- heyrSur í málinu, þar á meSal nokkrar ungar stúlkur. En vitnis- j burSur þeirra hefir veriS mjög á reiki og eigi nægilega á honum byggjandi. Dómurinn féll á þann veg, aS Ásgeir var sýknaSur af kærunum, þar sem eigi varS sannaS, aS hann hefSi gert sig sekan um hegningar- vert athæfi. Nýtt gufuskipafélag er á upp- siglingu hér í bænum. Eru stofn- endur þess aSalIega Reykvíkingar og BorgfirSingar, svo og ýmsir suSur meS sjá og austan fjaiis. Lr i ætlunin sú, aS kaupa eitt gufuskip um 300 smálestir og annaS minna og hafa þau í strandferSum hér á flóanum og milli Stykkishólms og Vestmannaeyja. Sækir félag þetta um styrk til þingsins til þess aS halda uppi slíkum samgöngum og er þess aS vænta aS þingiS taki þeirri málaleitun vel. SykurþurS hefir veriS hér í bænum altaf öSruhvoru síSan í apríl. Hefir þá komiS nokkur sykur meS Lagarfossi frá Ameríku en hann hefir hvergi nærri hrokk- iS. Og nú hefir komiS fregn um þaS, aS SykurlítiS muni orSiS á sykurmarkaSinum vestra og jafn- vel búist viS því, aS þaSan fáist enginn sykur fyr en í september. Frá Danmörku fæst eigi nema lítiS eitt af sykri og mun landsverzlun hafa fest kaup á því sem fæst. Komu hingaS um 70 smái. meS Gullfossi síSasta og samkvæmt skýrslu, sem forstöSumenn lands- verzlunar hafa gefiS, hefir rúmur helmingur af því VeriS sendur út um land. 6. júlí ók bifreiS á gamla konu á horninu á Bankastræti og Ing- ólfsstræti. Meiddist konan svo mjög aS hún beiS bana af. Hún hét Ólöf Helgadóttir frá Skógar- gerSi í Múlasýslu, móSir IndriSa rafmagnsfræSings Helgasonar á SeySisfirSi og þ?eirra systkyna.— AnnaS bifreiSa'rslys varS aSfara- nótt þess 1 0. á véginum hér fyrir ofan bæinn. Ók bifreiSin “R. E. 45" þar út af rennsléttum vegin- um á flughraSa og valt um sjáA> sig einu sinni eSa oftar og möl- og eins fleiri, sérstaklega stúdent-j -.•o:r.c.S„ Þrír eSa fjórir menn ar. Var nú fariS meS fánana til /oru í bifreiSinni og meidthist þeir' mirinismerkis FriSriks hins mikla,' rílir nokkuS og einn mikiS. TrúlofuS eru Axel Thorsteins- son rithöfundur, sonur Steingríms skálds, og ungfrú Farfin frá Liege í Beulgíu. Axel dvelur í New í'ork og mun ætla aS stunda nám ríS Columbia háskólann í vetur. SiglufirSi 8. júlí. Á sjötta tímanum í gær kom Frakkar eru æfir, svo sem vænta upp eldur í húsum H. Söbstads og má, brunnu til kaldra kola tunnuverk- amiSja hans og íbúSarhús, á svo sem klukkutíma. Brann þar inni mikiS af veiSarfærum, meSal ann- ars alveg ný herpinót og 150— 200 síldarnet. Ennfremur tals- vert af lýsi, kolum o. fl. Alt var óvátrygt nema íbúSarhúsiS, sem var vátrygt fyrir eitthvaS 50 þús. kr. Söbstad hefir því beSiS feiki- leka fnikiS tjón. Hefir þaS eigi veriS metiS ennþá, en nemur sjálf- sagt hundruSum þúsunda. Úr t- búSarhúsinu björguSust þó flest- allir innanstokksmunir. — Um upptök eldsins vita menn eigi. • - , VindstaSan var svo heppileg sem' land sérstakan bálk fyrir sig, ls- .ramast gat otSíS og brunnu þvflland, Finnland, Dsuimörk, Sví- þjóS og Noregur. Sigfús bóka- vörSur Blöndal og Bjarni kennarl Sæmundsson sjá um Islandsbálk- inn og er hann því í góSum hönd- um. Auk þess sem tímaritiS ræSir á- hugamál NorSurlanda, er margar góSar ritgerSir í því er snerta önn- ur lönd. VirSist sem utanríkis- mál í heild sinni sé sterkasta hliS tímaritsins. Helzta greinin um Island í þess-, 16 heftum, sem vér höfum1 fengiS, heitir “Island og hinn og þar voru þeir brendir. Var ekkert gert af hálfu lögreglunnar eSa setuliSs borgarinnar til aS: koma í veg fyrir þetta, né þeim! refsaS síSar meir, er þetta gerSu, í og þýzku blöSin sum láta vel yfir þessu hreystiverki liSsforingjans. Aftur mælist tiltæki þetta afar illai fyrir hvarvetna annarsstaSar, og Det Nye Nord. Heimskringlu hefir veriS sent danskt tímarit, sem nýlega er far- iS aS koma út í Kaupmannahöfn undir nafhinu "Det Nye Uord” (NorSriS nýja). Er tinr.arit þetta hiS vandaSasta og fjölbreytt aS efni. Rita margir hinir helztu rit- höfundar NorSurlanda í þaS. Fjallar ritiS um öll helztu mál, sem 1 NorSurlönd varSa, og hefir hvert Ný Sögubók rígi fleiri hús. SíldarveiSin er aS byrja og líf aS færast í kaupstaSinn. Rvík I 6. júlí. Sífeldar rigningar hér sunnan lands en annarsstaðar á landinu betra. AS norSan er látiS sæmi- lega af grassprettu, en ver úr sýsl- unum austan fjalls, einkum þar sem askan féll yfir. SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU B0N0RÐ SKIPSTJÓRANS Skáldsaga eftir W. W. Jacobs. Þýtt hefir Guðm. Árnascn. Hafíshrafl er á reki fyrir norSan og norSvestan land, en þó ekki skipaferSum til neinnar verulegrar um fyrirstöSu. t _ >t enskumælanai heimur", eftir Sig- Islandsbanki ætlar nú bráSIega fús Blöndal, vel skrifuS ritgerS og aS setja útbú í Vestmanneyjum, fróSleg. og á Viggó Bjömsson aS verSaj Det Nye Nord kemur út viku- þar bankastjóri. | lega, 44 síSur í stóru broti og kost- j Stórstúkuþingi Goodtemplara ’ ar hvert hefti 1 krónu f lausasölu 'J er nýlega lokiS hér í bænum. Stór-J en árgangurinn 24 krónur. Af- ( templari var endurkosinn Pétur1 g^eiSslan er í Vesterbrogade 2 c. Halldórsson bóksali, en í fram- Kaupmannahöfn B. kvæmdanefnd meS honum: ÞórS- Ef «>"hverjiil Vestur-lslend.ngar ur Bjarnason kaupmaSur, Otto N. j hef8u f hyggju aS kaupa tímarltlS' Þorláksson, Jón Árnason, Pétur! *ttu þeir aS senda pantamr s.nar ^ WINNIPEG The Vlking: Press, Limit.l 1919 Kostar 45 cent Viking Press Ltd. 729 Sherbrooke Street Winnipepr, Man. Zophoníasson, Jóh. Ögm. Odds- son, Borgþór Jósefsson, Einar H. Kvaran og Indr. Einarsson. 9. þ. m. fékk póstmeistari til- kynningu um, aS allur póstur héS- an væri gefinn frjáls af Bretum upp frá því, þ. e. bréf yrSu eigi framar rifin upp né sendingar heftar. Á nýafstöSnum aSalfundi Bún- aSarfélagsins var skift um alla menn í stjórn þess, SigurSur Sig- urSsson skólastjóri á Hólum kos- inn formaSur, í staS E. Briem áS- ur, en meSstjómendur: GuSjón GuSlaugsson alþm. og Hallgrímur Kristinsson framkvæmdastjóri. (Lögrétta.) þangaS. Nefnið Heimskringlu, þegar þér verzlið við þá, sem augiysa í blað nu. U. S. Tractor. Peoples Specialties Co., P. O. Box 1836. Winnipeg Úrval af afklippum fyrir sængui ver o.s.frv.—"Witchcraft" Wasf ing Tablets. BiSjiS um verSliata. Þjóðverjar saroir við sig. ÞjóSverjar eru ennþá samir viS sig. Ekki höfðu þeir fyr sökt skip- um sínum . Scapa Flowt sem þeir höfSu svariS aS gefa Bretum, Heldur en aS þeir frömdu annaS frægSarverkiS heima fyrir. Sam- kvæmt samningum áttu Frakkar aS fá 15 fána, er veriS höfSu í vörzlum ÞjóSverja síSan ófriSinn 1871, er þeir tóku þá af Frökkum. Nú áttu þeir aS skilast aftur. En einn góSan veSurdag kemur liSs- foringi nokkur til bókasafns her- minjasafnsins, þar sem fánarnir voru geymdir og baSst leyfis aS fá aS sjá þá og sýna þá mönnum sínum áSur en þeir yrSu teknir í burtu. Voru 10 menn í för meS honum. LeyfiS var veittt því ekkert þótti grunsamt viS þessa beiSni. Þeir skoSuðu nú fánana jg gengu úr skugga um aS þaS væru hinir réttu fánar. SíSan þrífa þeir fánana skyndilega, og iSur en aumingja maðurinn gat lokkuS aShafst, höfSu þeir vætt ■>á í benzíni og fariS meS þá út. Slógust nú fleiri hermenn í hópinn Á myndinni sést vinstri hliSin á hinum nafnkunna “U. S. TRACTOR — dráttarvél. VeitiS því nána athygli hve traustlega vél þessi er bygS, hve tannhjólin eru þægileg, og hve rúmgott pláss ökumaSuruinn hefir til þess aS flytja olíu.og vatn á akurinn. Áhaldakassi fylgir meS látúnsspCnnum og lás. — í sam- bandi viS dráttarstöngina er fjaSraútbúnaSur, sem kemur í veg fyrir hristing, þegar vélin er sett af staS. Vélin dregur tvo plóga meS 1 4 þumlunga skerum viS fyrsta brot á landi, en þrjá plóga viS cndur- brot. Hún rennur mjög þægilega 24x36 „seperator" og hitnar aldrei — þarf aldrei aS bæta í hana meira en tveim pottum af vatni, hversu heitt sem er í veSri. Hinn annar kostur hennar er sá, aS hún kostar ekki þaS hálfa, boriS saman viS nokkra aSra vél, aS- eins $815,00, meS fullri tólf mánaSa ábyrgS. Öll nauSsynleg áhöld fylgja vélinni — ekkert meira aS kaupa í 1 2 mánuSi. Fyrsti kostnaSur á- líka og þrír hestar, en afkastar verki til jafns viS 8 —(og þaS hvíldarlaust) undir öllum kringuumstæSum. Þessi vél kostar $815.00 F. 0. B. Winnipeg. Komið og sjáiS þenna Tractor eða skrifiS eftir bæklingi t3 — \ T. Q. Peterson UmboSsmaSur í Canada. n Bf 961 Sherbrooke St. — Wjnnipeg:. TALSÍMI GARRY 4588.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.