Heimskringla - 20.08.1919, Page 6

Heimskringla - 20.08.1919, Page 6
6. BLAÐStÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG 20. ÁGÚST 1919. Pólskt Blóð. ÞÝZK-PÓLSK.SAGA kvöld. Eg kem því og ber fyrir mig, að eg aetli aS mjög nytsöm, þar sem hún hafði til aS bera alt þaS spila meS ykkur. Eg er hal^-sjúk at angist og hug- | voru skarpir og kinnarnar fölar og slappar.. Hand- VagnhljóSiS hvarf hægt og hægt. Gauks-ung- an hafSi sprengt hinn þrönga skurm og orSiS aS >ngum erni, er flaug upp frjáls og djarfur, hátt móti sólinni út í hina víSu, víSu veröld. VI. KAPÍTULI. Hinn skýjaSi hausthiminn h - elfdist yfir NorSur- landsstaSnum X. Hin gömlu tignarlegu verzlunarhús, er í margar aldir höfSu staSiS í röSum á hinum þröngu götum, hvert þeirra jafn grátt og alvarlegt sem hitt, störSu hissa og sofandi upp á viS og litu á hina prýSilegu riddarasveit, er meS blaktandi fánum reiS um hiS steinlagSa stræti. Prins Ágúst Ferdinand, er náskyldur var unga-ættinni, hafSi veriS settur yfir riddara þessa og því flutt ásamt konu sinni Önnu Reginu til staS- arins. Á stjórnarbyggingv.r.n:, er fyrir skömmu hafSi fengiS miklar umbætur, voru nú opnuS hin miklu port og prinzinn hélt þar innför sína. Skrautvagnar ultu eftir hinum ella kyrlátu stræt- um, sporar og dönsuSu fram undir skrautbúnum riddurum sínum. Líkt og fjörugur margbreyttur draumur, var lífiS á strætunum; þaS var sem nýr vindblær léki um hinn gamla bæ, ljúfur og hressandi sent blómilmur og blés á burt hinni gömlu deyfS, er um aldir hafSi hvílt yfir bænum. Hinir ríku borgarar, í hinum góSa staS X, er voru svo ánægSir meS sjálfa sigt höfSu legiS á arvuigii, en reiöi mig algerlega á þagmælsku og gætm vinkonu minnar. Vertu sæl þar tíl viS sja- umst; eg raöma þig í huganum. Anna Regina.” Varir hennar hringuSust skrítiiega, er hún lagSi frá ser Drétið; tok hun þá annan róslitaðan mióa. Eg kem á ákveðnum tíma. v'iö veruum otrutluð. Pín A. R. Einnig þessu bréfi var í mesta flýti fleygt til hinna bréfanna. Nú heyrSist hægt gengiS í næsta'herbergi. Yðar naS, e gbið yður að tyrirgefa.” Sem snortin at slagi fleygSi hún hmu fríSa höfSi le eggirnir voru langir og hendurnar óvanalega magr- ar. tírjóstin voru flöt og slöpp og afarstór blóm- skúfur sat þar mílli annara skartgnpa og kniplinga. Pað leit svo út sem hin virSulega kona vildi meS ó- skapa fyrirhöfn reyna aS bæta útlit sitt, er af náttúr- unni var svo illa úr garði gert. Allur svipur hennar Sjáðu svo um að ; lýsti slægS og mannvonzku, og var því mjög örSugt j að skilja, hvernig Anna Regma herSi getað kosið slíka tylgiKonu, er hún eigi netði errt hana eftir móS- ur sína. Hin aldraSa hirSkona lifSi því aS vissu leyti á náSum hinnar ungu prinzessu, er var aS mörgu leyti mjög nytsom, þ#cu scm auii nafði tii að bera lat það þreK, er hina skorti. Hún gætti verks síns mjög aftur á bak, en djúpar hrukkur komu á hiS hvíta : vrmdlega og sýndi um fram alt nær því hlægilega að- enni' j dáun fyrir hinni litlu erfSaprinzessu. Hvao gengur aS, Jean? ’ sagði hún meS mik- Molly hélt nú áfram hinu hve:la gjammi sínu, ílh heift. Hefi eg ekki stranglega bannaS þér að en greifaírú Kany gaf engan gaum að því. Baróns- trufla mig? [ Jrúin settist nú níður fyrir framan huðkonuna og laut Jú, ySar náðt og eg biS líka fyrirgefningar. En nibur höfSi sínu og svaraSi: "Þér hafiS rétt fyrir yðurt bezta greifafrú. ÞaS Hann hefir aftur fengiS slæmt hósta- er eng»nn hægSarleikur aS eiga við hina litlu prinz- essu, og þó kunniS þér svo ágætiega aS standa í kon- h‘nn náSuS> herrn hefir skipaS mér aS biSja ySur að koma til sín. kast.” HvaSa heimska aS ónáða mig fyrir slíkt. MaS- ;st°Su y®ar °S stjórna henni. Prinzessan má sann- urmn minn hefir haft hósta alla þá tíS, sem eg hefi! aríe8a vera yður mjög þakklát fyrir þaS, því — okk þekt hann, sagði frú Leoine von Gertner kuldalega. SaliS hans, os látti ÞaS virSist ar á milli — er Anna Regína mjög ósjálfstæS og get- T uiiu cuu llu.u.« -- -T— — , . sem hreinn óþarfi aS kalla mig sverS glömruðu, hneggjandi hestar verri stunciu fyrir slíkan hegóma. ,nrlíi- Qkranfbiin.M-n nddurum sínum. t, a sinn virSist þó hóstinn fskyggilegri en aður, dirfSist Jean aS segja. "Hinn náðugi herra er mjög máttfarinn og þjáður." ÞaS má vera en eg get ekki komiS núna. SegSu honum a Seg búist á hverri stundu viS hirðkonu pnnzessunnar. Auk þess vil eg aS hann láti síðar sja s.g, því húsbóndinn sjálfur verður aS taka á móti bjarnarfeldum sínum meS nátthúfur dregnar ofan Prlnzessunni °g öllum hinum gestunum, er boSiS hef- fyrir augun og hirtu lítiS um hvernig vísirarnir á ‘r Ver* ' g V1. aS sv° se- tímans úri stóSu eSa hvort rigndi niSur ösku frá Can 1 si8 djúpt: °g cmSmjúkt. Óskir hús- himninum. Og nú gekk alt í einu sól upp yfir höfS- ^____ur^ _ans voru *tíS skipun, er þær voru sagSar á um þeirra og sendi hina björtu geisla sína niSur í rökkur þeirra og sýndi þeim hin nýju ölturu, er 19. öldin kveikti reykelsisfórnir sínar á. "Skraut’ , "Sællífi”—"Áfram” ! var ritaS á þessi ölturu. Hin- ir vísu feSur staSarins foru i lafafrakka sina, toku sér í hönd hina gullbúnu stafi og settu á nef sér stærstu gleraugun sín og gengu meS óendanlegri al- vörugefni og tignarsvip inn í hallardyrnar, til þess aS geta vottaS furstahjónunum hina miklu virSingu; sína. Hissa og hálfblindaSir stara þeir nú á dýrS GefSu honum meSaliS hans, og láttu mig vera í í ur Þvi iha staSiS á eigin fótum. HvaS sjálfa mig friði. ÞaS virSist spm -i r: * ■ '■ j snertir,, mundi eg aldrei geta staðist hirSlíf vort, ef | eg eigi hefSi augu mín opin og orð mín hefSu tals- i verS áhrif, en þér, mín bezta greifafrú, eruS aS öllu ómissandi og mjög aSdáunarverS. Þér eruS því nær mín hægri hönd og stoS í allri umgengni minni þenna hátt. Hann fór út úr herberginu, en ský var yfir enni hans og andvörp á vörum hans. í hinni þögulu skrifstofu lá vesalings gamli stjórn- arforsetinn, fölur .aumur og einmana. Er hann heyrði ó»k konu sinnar, þrýsti hann höndunu brjóstinu og hvíslaði hægt: Jean, frakkann minn og riddaramerkiS. finst eg vera heldur skárri. ” aS viS Önnu Reginu.” Forsetafrúin lagSi hönd sína meS ólýsanlegu lít- illæti á handlegg hirSkonunnar. Andlit greifafrú Kany grettist nú af hýru brosi, en hin fláráSu augu henns^r undir hinum löngu augna- hárum virtu hana nákvæmlega fyrir sér og sýndu ljóslega aS hún gætti nákvæmlega alls þess sem fram fór. “SleppiS öllum fagurgala, góSa mín. Eg er aS eins lítiS hjól í vél þeirri, er þér svo meistaralega kunniS aS hleypa af staS. En nú skulum viS talast viS í allri hreinskilni og blátt áfram. Öll hirSin og nær því allur bærinn þekkir hin nær því töfrandi á hrif, er þér hafiS á prinzessuna. Eitt orS og eitt j augnatillit frá ySur nægir til þess aS koma henni á IVJér j yÓar mál. Sumir ætla jafnvel aS ySur hafi tekist aS grafa upp hina huldu galdrarót, sem veitir þeim; og skraut hirðveizlunnar, en ljósin kasta geislum sín- a 1 eitt sinn lesið kvæði, er hann eigi gat fengiS úr um út yfir marmaratröppurnar og hin gyltu handriS ° ^ inu á ser Eá þeim degi, er hann gekk í þjónustu þeirra í forsalnum. Og þegar hinir góSu feður héldu jómarforsetans. heimleiSis um afture’.ding, sátu gleragun skökk á ~ ~ nefinu og reiddu þeir nú hnefana móti hinum ská- e"an þdta gerðist lagði frú Leoine saman bréf- höllu ljóskerastaurum og orguSu fjörugar vísur frá m °g hatt um í5311 silkibandi og þrýsti á lítiS engils- æskuárum sínum. x StU utan a borSinu. LítiS lok hrökk fram og sást ASrir og nýir tímar höfSu nú runniS upp yfir Pa inn 1 ieynibólf eitt, þar sem margir bréfaböglar Achen NorSurlanda. Gekk nú ekki á öSru en stöS ugu veizluhaldi, glaum og gleSi. Enni Jeans drógst í djúpar hrukkur. Hann er hana hefir, nær því ótakmarkaS vald yfir ókunn- iágu. HafSi svo staSiS í tvö ár. En á þeim tíma hafði °nunni viS hin; hinir rósrauSu fingur þrýstu Verzlun Hin unga barónsfrú lagSi bréfin meS furstakór- á ný á j fölnuSu um hinn hvíta háls, eins og léttur vindbiær léki um þær.. Skýrt og blindandi féll IjósiS á hiS göfuga and- Hver taug og dráttur í því lýsti einhverjum Likt og rósrauSur blomknappur lukt- lit. innri hroka. orðiS allmikil breyting. Verzlun og iSnaður tók j ‘^a engiisböfuSiS og leynihólfið lokaðist og mátti miklum framförum. ASallinn, sem áSur á vetrum varia sJá nein merki þess. hafði ýmist dvaliS í höfuSstaSnum eSa í suSurlönd- Eru Oertner hallar sér um stund aftur á stólinn. um, leitaSi nú til X, til þess aS eySa fé sínu viS hirS ^un ^r°g andann djúpt og rósirnar í blómfesti prinz August Ferdinands. Á torginu, þar sem gamall steinbrunnur er, meS líkneski hins helga Nepómuks, stóS hús þaS, er stjórnarforsetinn barón Gertner bjó í; öSru megin lá hiS fornlega ráShús meS hinum þremur göflum, en hinumegin hin gamla dómkirkja. Gráleitt og skuggalegt mændi hiS gamla hús hátt yfir sölubúSirnar á torginu. Margra alda ryk lá á eltru8um orSum og krömdum hjörtum. skjaidarmerki kirkjunnar, yfir hinni ramgervu port-: hvelfingu. Þægilegur blómailmur breiddist út um hina fremur lágu en skrautbúnu sali.' VængjahurSirnar stóSu á víSa gátt og mátti sjá hina löngu röS af söl- um, er komu hver eftir annan, líkt og perlur í háls- bar.di. LítiS, snoturt herbergi var fyrir öSrum enda þessara mörgu sala. Hér mátti líta alla þá fegurS og smekk, sem tígin kona er vön aS hafa um sig. _ HúsbúnaSurinn var í siSi 1 7. aldarinnar; voru stól-‘ bergiS til þess aS taka á móti hirSkonunni. arnir og legubekkirnir klæddir blómskreyttu damaski Mín bezta, kæra Kany. og há bronce borS voru á víS og d.eif á hinu mjúka Og Eú Leoine topnaSi fa"Sminn meS töfrandi þykka gólftjaldi. Fyrir gluggum og dyrum héngu blíSleik og laut niSur til þess aS kyssa hinn litla gest dýr purpuralituS tjöld og meS fram veggjunum voru sinn á báSar kinnarnar. Eg hefi beSiS ySar meS um mönnum. En hversu sem þessu er háttaS, þá gleSst eg þó yfir því, hvernig þér standiS gagnvart önnu Reginu, því eg er ySur mjög sammála í því, er snertir hugsanir ySar og skoSanir, og þér munuð oft- ar en eitt sinn fá færi á aS sannfærast um, aS allar tilrSunir mínar munu fara í þá áttina, aS vinna ySur í hag.” Leonie lyfti nú hinu fagra höfSi sínu upp. “Já, þér — hafiS rétt fyrir yöur, bezta greifafrú. ViS teflum báSar hinn sama leik og berjumst fyrir hinum sömu hagsmunum. ÞaS væri því heimsku- legt aS reyna aS hrekja hvor aSra meS smábrögS um og hrekkjum. Látum oss því vinna í samein ingu aS sameiginlegu takmarki! EruS þér ekki i því?” Hinar beinamiklu fingur hirSkonunnar lukust fastlega utan um hina snjóhvítu hendi, er var rétt fram, mjúk og lin, eins og kattarlöpp meS klónum dregnum inn. ' “Eg er ySur alveg sammála barónsfrú,” gall viS íst munnurinn yfir hinar snjóhvítu tennur, en hinirlhin hvella röd, líkt og lúðurþytur, er kallar til á- skörpu drættir krinugm munnvikin sögðu frá ótal I hlaups. “Eg reiSi mig í öllu tilliti á þekkingu ySar, leiSbeiningar ySar og sannfæringu ySar, aS samein- Augun voru stór og skinu meS undarlegum 1 aSir kraftar vorir muni leiSa til sigurs.” “ÞaS er og sannfæring mín.” Barónsfrúin nringaSi efrivörina svo aS hinar hvítu tennur sáust, og studdi sig meS ánægjusvip vi<^ stólbakiS. “Og eg álít þaS skyldu vora aS gerast nokkurskonar for- sjón fyrir prinzessuna. Eg einsömul má mín aS vísu nokkuS, en þó eigi svo dugi. ÞráSur væri þaS aS vísu nógur til aS stýra svo þróttlausri persónu, eins og Önnu Reginu, en fleiri þræSir mega sín þó meir, og hugsum viS okkur aS ná nokkrum áhrifum viS hirSina, þá verSum viS aS taka tillit til allra þeirra afleiSinga, er tilgangur okkar kann aS hafa í för meS sér.” “Þetta er dagsatt, góða mín. En viS verSum áS mynda flokk okkar á milli, er geti létt undir fyrir ljóma; litskifti þeirra var einkennilega grænt og gráttf og minti á hinar brigSulu öldur. En fögur og Ijómandi var hin unga barónsfrú. Enn eitt sinn heyrSist hægt fótatak í næsta her- bergi, en nú var og búist við því. Greifafrú Kany, hirSkona hennar konunglegu tignar, prinzessunnar,” kallaði þjónninn. BiS hana aS gera svo vel aS ganga inn.” Barónsfrúin reis a fætur og gekk hægt fram her- smá líkneski milli fagurra mynda eftir hina frægustu óþolinmæSi og hlakkaS svo mjög til aS geta talaS I tilraunum okkar.” meistara. PálmaviSir breiddu hin löngu blöS sín! viS yÓur, og nú hafið þér, kæra mín, komiS helzt til út yfii' legubekkina og páfagaukur vaggaSi sér í gyltu seint- búri sínu. j Eg gat ekki gert viS því, bezta mín; þér vitiS Á báSum hinum drekamynduSu ljósapípum á hklega aS eigi er ætíS gott aS ætla á hennar tign. skrifborSinu brunnu vaxkerti og skinu á grannvaxna I hfún hefir aftur núna tafiS mig meS allskonar smá- konut er sat fyrir framan borS og blaSaSi meS hin- munurn, er ætíS í hennar augum verSa aS mikilvæg- um hvítu höndum í stórri hrúgu af blöSum. . Andlit henar var smágert og blómlegt og í hinu hr: c: " arta hári hennar glitruSu 3kínandi roSastein- ar. Hún var klædd í rauSan mjög niðurskorinn Ki'M it þykku silki, alsettan svörtum kniplingum og drc?3t hann í löngum slóSa eftir gólftjaldinu, en um hinrí hvíta háls hennar var blómfesti af hvítum rósum. HiS litla höfuS laut meS miklu athygli yfir bréf þaS, er hún hélt á og las þaS aftur og aftur. “Kæra vina,” stóS meS fremur óbreyttri hendi ndir litaSri furstakórónu. um málefnum. Hvort þaS er hvítt eSa svart, sætt eSa súrtt þá vitiS þ-r hve ósjálfstæS mín tigna frú er.” HirSkonan leiS nú hálfþreytt ofan í legubekk- inn og fór aS kæla sér-meS veifu sinni. En hroka- rödd hennar hafði vakiS hinn litla Bologa-hund frú Leonie, og rauk hann nú á fætur og tók aS gjamma í ósköpum aS hinum ókunna gesti. Molly hafSi rétt fyrir sér. ÞaS var greifafrúin, er leit á Kany. Hún var eigi ung lengur, en því andstyggilegri. ‘Eg vona fastlega aS hitta Carlo hjá ykkur í A hinum skáhöllu öxlum sat beinamikiS höfuS, meS “En hvaS segiS þér til þess aS prinzinn ætlar sér aS taka til aSstoSarmanns foringja úr fótgönguliSinu og þaS meS þessu óbreytta enska nafni George?” Kany laut nær hennit og smelti veifunni aftur meS miklum örvæntingarsvip og mælti: “Æ, eg er alveg forviSa, bezta mín. “ “Til hvers er nú veriS aS taka útlenda, ókunna rrenn inn í hirSina. Eg skil ekki hvaSa hugmynd þaS er, sem komiS hefir prinzinum til aS taka ást- fóstri viS þenna unga rnann, er náttúrlega aldrei mun geta felt sig viS líf okkar. Væri nú eigi um annaS aS gera en þetta, mundi eg ekki segja margt, en nú baetist viS aS hinn ungi máSur hefir konu meS sért sem enginn þekkir, og sem ekkert á til. Hvernig eigum viS aS geta umgengist slíka manneskju. ÞaS væri þaS sama og aS gefa sjálfum sér utanundir. Mér virSist því sem okkur sé stórlega misboSiS meS þessu. ' Hin litla skorpna hirSkona spratt alt í einu á fætur. “ViS skulum mæla á móti þessu. ViS látum eigi skipa okkur!” Einmitt þaS,” sagSi Leonie meS leiftrandi aug- um. “Eg hefi fastlega ásett mér aS gera alt þaS, er eg megna til þess aS koma þessu í annaS horf. August Ferdinand er alt of leiSitamur gagnvart konu sinni. Ef til vill mun hræSsla hans um konu sína hjálpa okkur mikiS, þegar á þarf aS halda. Eg hefSi annars viljað fá okkar litla vin von Flandern inn í hirSina. Hann er mjög skemtilegur maSur og mesta prúSmenni, og auk þess mjög vinveittur mér. Hann er aS ætlan minni mjög vel fallinn til þessarar stöSu, því eftir aS hann varS fyrir óhappi því, aS detta og meiSa sig í síSustu veSreiSunum, er hann nú eigi framar fær um aS vera í herþjónustu.” “Þetta er rétt — vesalings maSurinn!” Hinar rauSu rákir kring um munn greifafrúarinnar kreptust flærSarlega saman. “Hann er ljómandi maSur — skugginn ySar og allir ungu mennirnir öfunda hann af því, aS h onum veittist sá heiSur aS halda uppi kjólslóSa yðar. ÞaS er og sagt aS þér viljiS fyrir hvern mun gifta hann Gerty Wreda.......” “Gifta hann?” Frú Leonie stökk upp. eins og tunga vinkonu hennar hefSi veriS nál, er hefSi stung- iS hana í hjartaS. En á næstu stundu smábrosli hún og mælti. “ÞaS er eigi leyfilegt aS slcoSa svona í huga minn. Sleppum þessu. ÞaS eru fleiri en egt sem vita af þessu. En til þess aS hverfa nú aftur aS aSstoSarmanninum, þá er bezt aS koma öllu svo íyrir, aS herra George þegar frá upphafi sjái, aS hér vinnur hann fyrir gíg. ViS setjum okkur á móti þessu og tökum eigi viS þessari konu hans. Eg mun og jafnvel þegar í kvöld sjá svo fyrir, aS fleiri fylgi dæmi voru. Og þaS sem mest rfSur á, er aS halda Önnu Reginu fjarri henni.” “ÞaS er allskostar ómögulegt, góSa mín. ÞaS verSur aS koma hinna ungu frú í kunningsskap viS piinzessuna.” Barónsfrúin rak upp fyrirlitlegan hlátur. “Vertu hæg. Á þeirri stundu skal eg standa viS hliS prinzessunnar og sjá svo um, aS þaS verði fyrsta og síSasta sinnt er hún talar viS hana. “HvaS þá? Nú er eg hissa.” “Ef viS förum rétt aS, mun okkur takast aS koir.a öllu svo fyrir, aS aSstoSarmaSurinn kjósi þann kost beztan, aS fara sjálfkrafa.” “ÞaS er ágætt. ” “ÞaS. er aS eins eitt, er ollir mér talsverSum heilabrotum.” Barónsfrúin vatt armböndunum viS og laut niSur hinu fagra höfSi sínu. “Og þaS er?” “Greifafrú Xenia Dynar.” Líkt og hvæsandi ormur kom nafn þetta fram af vörum forsetafrúarinnar, og höfuS hirSkonunnar skauzt fram, eins og hún ætlaSi aS lesa nafn þetta á vörum vinkonu sinnar. “Jú, jú, .... eg skil,” voru orS hennar og dróg hún nú mjög seiminn. “ÞaS hefir nú tvö síSustu missirin veriS dáSst helzt til of mikiS aS þessari fegurS,” mælti frú Leo- nie meS miklum biturleik. “Þessi hrokafulla skepna þykist mikil af nafni sínu og peningum, og rembist viS aS bjóSa öllu því birginnt er á nokkurn hátt stendur í vegi fyrir henni. HaldiS þér máske aS mér geti tekist aS fá hana meSmælta mér? Nei, þaS er ekki því aS fagna; hún er of ísköld til þess. Hún hefur sitt rauSa höfuS hátt yfir okkur öll, eins og þaS væri af einskærri náS og miskunnsemi, aS hún heiSraSi veizlur okkar meS nærveru sinni.” “Þetta er satt, góSa mín. ÞaS er hlægilegur þótti; óþolandi hroki! Hún ímyndar sér líklega aS hún þegar hafi furstakórónu í vasanum.” “Svei! En eg ætla aS tími sé'nú kominn til aS klippa vængi þessa fugls, eSa hann kann aS fljúga of hátt aS lokum.” Bitur fjandskapur lág í orSum þessarar fríSu konu. Hún laut nær hinni og sagSi í lágum hljóS- um: “HafiS þér ekki tekiS eftir því, aS Anna Regina gerir sér mikiS far um aS komast í kunningsskap viS þenna litla rauSbirking?” “HveuS þaS snertir, þá vona eg aS viS höfum þar dálítiS aS segja.” Og veifa hirSkonunnar blakti rtil líkt og flagg í stormi. “Eg er þó hálfhrædd um aS viS megum okkur þar lítils, því allir karlmennirnir mundu þegar taka málstaS greifafrú Dynar, ef viS sýnum okkur á nokk- urn hátt líklegar til aS steypa henni. Nei, eg veit þaS vel, aS eigi munum viS fá nokkru orkaS, ef viS leitum beinlínis á hana, og hefSi eg því hugsaS mér annaS ráS, en þaS er aS nota hennar eigin hroka og drambsemi og á þann hátt aS setja hnífinn fyrir kverkar henni.” “Þér eruS hrein galdrakona, góSa min. Vit mitt stendur kyrt. Því hvernig ætti aS geta tekist aS reka á dyr svo undur fríSa konu? Barónsfrúin leit upp. Gimsteinarnir skinu í hári hennar líkt og skærir neistar og rödd hennar var lík óg þegar »pilamaSur .setur alt a ^ina tölu, er hun laut niSur aS hirðkonunni og sagði meS beiskjusvip: “Janek Proczna! ...... Janek Proczna. Söng- maSurinn af guðsnáð! “Herforingi, brón von Flandern,” kallaSi nú bjónninn milli dyratjaldanna. “ÞaS er ágætt, ágætt! Þú kemur eins og þú 'ærir kallaSur!” . , . (Meira).

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.