Heimskringla - 27.08.1919, Side 4

Heimskringla - 27.08.1919, Side 4
4. BÁAÐSIÐA HEIMSKRINGLA Winnipeg, 2 7. ÁGÚST, 1919. WINNIPEG, MANITOBA, 27. ÁGOST, 1919. Dýrtíðarrannsóknin. Guði sé Iof hún er byrjuð, og vonandi verð ur árangurinn annar en fimbulfamb eintómt. Viðskiftarétturinn, eða Robsons nefndin, rannsakar nú mjólkurverðið hér í Winnipeg og næst mun hún snúa sér að húsaleiguhaekk- uninni, og verða hlutaðeigendur að sanna, að hið háa verð sé sanngjarnt, sem litlar líkur eru til að takist. En að öðru hefði mátt snúa sér fremur en að mjólkurverðinu. Að vísu er það hátt, en margt er tiltölulega verra. Raunar getur rétturinn hafið rannsókn hvar svo sem hann álítur að okrað sé á lífsnauðsynjum og kraf- ist þess að verðið lækki. En eru einstakling- ar eða félög skyld til að hlýðnast þess úr- skurði? Vissulega. Orskurður viðskifta- réttarins er sama sem lagaboð, og að óhlíðn- ast því varðar sektum eða fangelsi. En þetta hefir þó sína veiku hlið, og hún er sú, að framkvæmdarvald laganna er í höndum fylkisstjórna, og er það dómsmála- ráðgjafi hvers fylkis, sem að réttu lagi á að höfða sakamálssókn gegn þessum sem öðrum lagabrjótum. Er það að eins ur Hntekning er sambandsstjórnin tekur það vald úr hönd- um þeirra, og þá í málum, sem varða alt land ið. Dýrtíðin er í sannleika alþjóðar mál, og eins og sambandsstjórnin gat tekið upp á sig að höfða sakamálarannsókn gegn verka' mannaleiðtogunum, sem hún grunaði um svik ráð og ólöghlíðni, eins ætti hún að lögsækja lífsnauðsynjaokrarana; þá yrði jafnvægi, og ekki hægt að brigsla henni um hlutdrægni, eins og nú er gert af mörgum. Dómsmálaráðgjafar hinna ýmsu fylkja geta verið nýtir menn, þó þeir hafi ekki bolmagn eða kjark til að lögsækja okurfélögin. Staða þeirra flestra er þannig að þeir mega svo lít- ils. Annað mál er með sambandsstjórnina, hún hefir bolmagnið, vanti ekki viljann. Og ekkert gæti hún gert betur til að auka vin sældir sínar en að skipa ótrauða Iögmenn í hverju fylki sem saksóknara sína gegn lífs- nauðsynjaokrurunum, menn er gerðu skyldu sína og helzt kæmu tylft eða svo af þeim verstu í svartholið. Þá yrði gleði í landinu og stjórnin blessuð af rrörgum, sem bölva henni nú. Og svo hitt, þegar okrararnir vita að háar sektir eða tukthús bíða sín ef þeir hlíðnast ekki úrskurði viðskiftaréttarins, munu þeir lækka seglin, og þar með verðið á lífsnauð- synjum. Af tvennu illu kysu þeir það heldur en tukthúsvist. Hveitikaupin. Hveitikaupanefnd Iandsstjórnarinnar hefir samið og látið birta reglugerð fyrir hveiti- kaup hér í landi, er gildi frá 16. ágúst 1919 til 31. júlí 1920. Þessi reglugero hefir ver- ið samþykt af sambandsstjórninm og með stjórnarráðsákvörðun orðið að lögum, sem hlutaðeigendur verða að hegða sér eftir, eða þola fjársektir eða fangavist. Verðskrá hveitisins hefir og verið birt og er frumverðið sem hér segir: No. 1 Hard $2.15 No. 1 Mamtoba Northern 2.15 No. 2 Manitoba Northern 2.12 No. 3 Manitoba Northern 2.08 No. 1 Alberta Red Winter 2.15 No. 2 Albetra Red Winter 2.12 No. 3 Albetra Red Winter 2.08 Við þeta verð bætist svo, ef hagur stafar af hveitisölu landsverzlunarinnar. Verður þeim hagnaði jafnao niöur á mælifjöicla Iivers selj- anda og honum greitt það 31. júlí 1920. Gæti vel svo farið að sú uppbót á verðinu yrði nægileg til að jafna mismuninn, sem nú er á hveitiverðinu hér og í Bandaríkjunum. En þess ber og að geta, að frá hveitiverð- inu dregst flutningsgjaldið til Fort William. Enginn, hvorki einstaklingur eða félög, má kaupa eða selja hveiti né starfrækja korn- hlöður eða hveitimylnur nema með leyfi hveitikaupanefndarinr.ar. Undanskilið er sæðiskorn og hveiti það er bændur selja hverjir öðrum og ekki er komið í kornhlöðu eða verið sett í vagn til flutnings. Leyfi til hveitikaupa veitir hveitikaupanefndin þeim einum, sem sæmilega tryggingu getur gefið og sem hagar sér eftir fyrirmælum reglugerð- arinnar. Brot gegn reglugerðinni, á því sem að framan er greint, varða sektum frá 200— 2000 dollurum, eða tveggja ára fangelsi, eða hvorttveggja ef mikil brögð eru að. Hver sá sem neitar hveitikaupanefndinni, eða umboðsmanni hennar um hveiti í korn- hlöðum, vögnum eða skipum, er sekur um lagabrot, er varðar sektum frá 100 upp í 2000 dallara, eða fangavist. Jöfn hegning bíður þeirra,, sem gefa rangar skýrslur, fá hveitikaupaleyfi undir fö sku flaggi eða á einn eður annan hátt segja ósatt um afstöðu sína viðvíkjandi kaupum og sölu á hveitinu. Þannig er þá kjarni reglugerðarinnar. Hvernig lízt mönnum á biikuna. Misjafnir verða dómarnir að sjálfsögðu. En rétt er að geta þess, að það voru fulltrúar bændanna sjálfra, sem á síðasta þingi fóru fram á að stjórnin setti ákvæðisverð á hveiti eða tæki að sér sölu þ-ss. Stjórnin lofaði engu þá öðru en að yfirvega málið. Yfir- vegunin hefir komið henni til að fallast á kröfur bændafulltrúanna. Vonandi verður það öllum fyrir beztu, þó hæpið sé að állir verði ánægðir. Járnbrautar mál. Járnbrautamál þessa lands eru í því óefni að þegar dýrtíðinni er slept eru þau mestu al- vörumál Iandsins. Drögin, sem til þess liggja eru mörg og skal þeirra getið hér stuttlega. Þjóðin á Intercolonial járnbrautakerfið, sem tengir saman Miö'Canada og austurfylk- in. Kerfi þetta hefir aldrei borgað sig. Stjórnin var nauðbeygð til að taka upp á arma sína National Transcontinental kerfið, sem liggur á milli Winnipeg og Moncton N. B. vegna þess að Grand Trunk félagið neitaði að uppfylla þá samninga, sem það hafði gert við þjóðina. Svo hafði ákveðið verið að National Trans- eontinental kerfið yrði afrensli austur að haf- inu fyrir Grand Trunk Pacific kerfið, er liggja átti frá Kyrrahafi til Winnipeg, og sem bygt var af Grand Trunk félaginu í samfélagi við Laurier stjórnina, landinu til stórtjóns. Einnig átti N. T. að vera tengsli á milli Grand Trunk brautanna og Grand Trunk Pacific. ÖII þessi háfleyga járnbrautastefni Laurier- stjórnarinnar, sem kostaði Iandssjóð yfir 100 miljónir dollara, miðaði að því að mynda eitt stórt og voldugt þverlandskerfi, úr þessum þremur kerfum, og yrði það svo öflugt að annað slíkt fyrirfindist ekki í víðri veröld. En þetta voru draumórar einir. Fyrst sveikst Grand Trunk félagið um að starfrækja National Transcontinental kerfið, sem það hafði skuldbundið sig til að gera, og þannig kolivarpaðist sú hin mikla draum- sjón um öflugt þverlandskerfi. Og stjórnin varð að taka við járnbrtutun- um frá Winnipeg til Moncton, sem aldrei hafði borgað sig, en sem kostað hafði sex sinnum meira að byggja en Laurier stjórnin hafði tal- ið fótkinu trú um í fyrstu. Hér með beið og Grand Trunk Pacific þann hnekki, sem eyðilagði gersamlega drauma þess um framtíðarveldi og skildi kerfið fjárþrota. Ogvegna þess að G. T. P. getur ekki borg- að starfrækslu kerfisis síns, verður stjórnin að borga úr landssjóði það sem á vantar, þrátt fyrir það að Grand Trunk ber ábyrgð á fjár- forráðum G. T. P. og á að sjá þeim borgið. En Grand Trunk borgar ekki tekjuhallann, og það fyrir þá auðveldu ástæðu að það get- >r það ekki. Eins árs tekjuhalli ríður Grand Trunk félaginu að fullu. Grand Trunk Pacific er því eins og stendur starfrækt af landsstjórninni, sem einn Iiður járnbrautakerfis þjóðarinnar og þar lendir það með húð og hári á næsta ári, hvort sem mönnum líkar betur eða ver. Það er enginn annar útvegur. Þá var sambandsstjórnin og neydd til að taka upp á sína náðararma C. N. R. kerfið, sem einnig lá við gjaldþrotum. Ef stjórnin hefði ekki gert það, og til gjaldþrota hefði komið, hefði Iánstraust Canada og vegur á heimsmarkaðinum beðið óbætanlegt tjón. Hér varð því að fara að eins og gert var, og á sambandsþinginu voru báðir flokkar svo sammála, að aðeins tveir þingmenn greiddu atkvæði gegn kaupsamningunum og þeir voru báðir úr stjórnarflokknum. Stjórnin hefir því tekið yfir tvö járnbrauta- kerfi, sem ekkert lá fyrir annað en gjaldþrot, og bætt við hinu þriðja, Intercolonialkerfinu. Þessi þrjú kerfi til samans, sem þannig eru landsins eign og telja 14,000 mílur járn- brauta, kallast nú The Canadian National Rail^ay, og tekjuhallinn af starfsemi þess, að viðbættum tekjuhalla G. T. P., nemur nálægt 25 miljónum dollara á ári, og er það engin smáræðis fúlga. En þetta er ekki núverandi stjórn að kenna og heldur e.:ki Bordenstjórninni. Syndirnar og afglöpin liggja við dyr Laurier-stjórnar- innar gömlu og liberal flokksins. Conserva- tivar börðu t með hnúum og hnefum gegn Grand Trun!: Pacific og öllu því fargani, sem því var san iara, en voru þá í minnihluta í þinginu og urðu því að lúta í lægra haldi. Hefðu þeir verið við völdm, þá hefði landið ekki þurft að rogast með þann skuldabagga, sem nú er aö sliga það. En það stoðar ekki að fást um c ðinn hlut. Núverandi stjórn veit það, og einr hitt að hennar er að bjarga mál- unum þannig við, að þetta járnbrautarkerfi þjóðarinnar. þó hennar sé með nauðung, verði starfrc kt svo að tap breytist í gróða, og er það ekki vandalítið. Enn á ker ið aukning í vændum, og það er Grand Trurk, þetta gamla kerfi, sem til sælk ar minning r gerði bandalag við Laurier- stjórnina un byggingu þverlandskerfis, og sem átti að cignast kerfið ef gróði yrði af því en skila stjc rninni því ef tap yrði hlutskiftið. Nú er kerfið svo tengslað Grand Trunk Paci- fis og N. T., að það verður að renna inn í þjóðareigne kerfið vonum bráðar. Stjórnin er nú að k-rupslaga um kerfið, en samningar ennþá ekki iekist, mest fyrir þrjósku og stífni eigendanna. Eftir að hafa svikið orð sín og eiða og sairninga alla, er þeif höfðu gert við landsstjórnina, bæði fyr og síðar, heimtá þeir nú svo hátt verð fyrir brautir sínar að langt úr hófi keyrir; er og sagt að C. P. R. standi að baki þenn, því það félag vill ógjarnan að Grand Trunl: lendi inn í þjóðeignarkerfið, því þá verði þ? ) of voldugt fyrir geðþótta C. P. R.. En til ess að þjóðeignarkerfið geti orð- ið samstæt verður 'stjórnin að ná í Grand Trunk, og c::lar hún sér að gera það og láta sanngjarnt i :at ráða kaupunum. En hver cr afstaða hberala? Á flokksj ingi sínu í Ottawa samþyktu þeir langorða ák ktun, þar sem stjórnin er harð- lega ávítt fyrir járnbrautastefnu sína. En ekkert orð ragt í þá áttina, hvernig öðruvísi heíði mátt fara að. Yfirtaka C. N. R. er for- dæmd, en r eymt að geta þess að hver ein- asti liberal þingmaður greiddi henni með- atkvæði. j! á er fundið að því að járnbraut- unum skuli vera stjórnað af nefnd manna, en ekkert minrt með hvaða öðrum hætti það gera skyldi, og heldur ekki þess getið að Laurierstjórr.in kom á þessu fyrirkomulagi. Og svo reþur þingsályktunin endahnútinn á alt saman neð því að vera undirskrifuð og feðruð af Hon. Geo. P. Graham, járnbrautar- málráðgjaf? Laurierstjórnarinnar, manninum, sem mest allra er að kenna núverandi ástand. Á þessari ályktun liberal þingsins er því í sannleika lít.ð að græða. Hið fyrsta, sem gera verður til þess að komast fram úr vandræðunum, er að þjóðin sjáif verði einbeittlega fylgjandi þjóðeignar- stefnunni og að stjórnin leggi sig alla fram um að leggja ábyggilegan grundvöll fyrir framtíðina og sjá um að ráðsmenska kerfis- ins sé hagsýn og ráðvandlega af hendi leyst. Með þeim einum hætti, að þjóðin og stjórnin Ieggist á eitt, verði af alhug samtaka, getur járnbrautakerfi þjóðarinnar risið úr þessari niðurlægingu, sem það nú er í, og orðið arð- berandi og þjóðinni til sóma. Lífsspursmál er það fyrir þjóðina að svo verði. Engu að síður minnist ekki liberal þingið á þjóðeign járnbrauta. Virðist því sem flokk- urinn, eða öllu heldur höfðingjar hans, ætli a ðláta sig það litlu skifta hver svo sem afdrif málsins verða. Munu þeir búast við góðum styrk frá C. P. R. og sæmilegri fúlgu í kosn- Statesmans Year Book 1919. Þetta fræSirit nær 1500 blaS- síSur aS stærS, sem árlega er gef- iS út a!f MoMillan útgáfufélaginu í Lundúnum á Englandi, og hefir yf- irlit yfir hagskýrslur allra þjóSa, getur um ísland í fyrsta skifti sem s.álfstæSs ríkis frá 1. d es. 1918. Rúmum 7 blaSsíSum er variS til yfirlits yfr hagfræSsástand lands- ir.s, stærS þess og stjórnarskipu- lag, mannfjölda, mentun( fjárhag( f.amleiSsIu, verzlun og siglingar. Einn fjögur hundraSist hluti Iands- i 3 er talinn undir ræktun og fram- 1135 Ij'fsÖÍUin eða frá 1 iSslan talin aS vera hey, kartöfl-| The DODD’S MEDICINE Co ur og róur. StærS íslands er talin 39,709 ec.skar fermílur og fólkstala L f hann or8inn fundarstjóri, en ( ;910) 85,183; þéttbýli tveijr ogjíWifaraembættiS hlaut FriSrik c.nn tíundi á hverri fermílu. At- Swanson. vinnuskifting fólksins er þannig:! 1 oic nu Gunnlaugur formanns- f iir, sem stunda óverulegri fram- I iSslu teljast 2602, akuryrkju- Dodd’s Kidney Piils, 50c askjan, tJa sex öskjur fyrir $2.50, hjá öU- Torouto, Ont. s'arfsemi 43,411, fiskveiSar £90, iSnan 6031, verzlun ogL í jtninga 3940, daglauna- og vist-I ° cvinnu 10,103, þeir sem búa viS c tirlaun eSa eru auSmenn teljast 9 02 ; þeir sem þiggja franpleiSslu- r^yrk 1660, og sénfræSingar 644 - alls 85,183. Ibúatala Reykja- T' kur var áriS 1917 talin rúm 15 þús. manns; Akureyrar 2195, \ estmannaeyja 2005( Isa'fjarSar 1914 og HafnarfjarSar 1869 r.ianns. Uin fæSmgar er þess gstiS, aS giftingum fækki árlega sætiS og hóf máls. KvaSst hann t.,.<i vita hverjir tl þessa fundar h^rSu boSaS, en af auglýsingunni 1 5,- hafSi hann ráSiS aS ræSa ætti um rgarráSs kosningarnar komandi aS ætlun fundarins mundi aS ú'nefna kandidat. VonaSist hann crtir aS elcki meira en helmingur fundarmanna sækti eftir heiSrin- urn, því ske kynni efla aS fundur- inn yrSi all-stormasamur. Fund- c-^tjóri kvaSst og 'hafa heyrt aS e ískumælandi menn í kjördæm- i u hefSu haft fund í sama tilgangi cg baS hann herra Jón J. Samson a5 koma upp á pallnn og skýra sSgerSir þess 'fundar fyrir fundar- r'^num. VarS herra Samson viS þessum ..... t Imælum. KvaS hann tvo slíka c 7 fæSingum fjolg., af þe.m *eu . fundj haldna hafa verjg tessa vik. i jmlega 14 af hundraSi óskilget- una Qg hefSu þeir veriS haldnir i . Um fjárhaginn er þess getiS I rS undirlasri verkamanna flokks" í 3 landsmenn hafi 1916 átt 3/2\in* ~ ekki Þó °ne BiS Union, eSa ■ }■' i - - • i i | Winnipeg Trades and Labor Con- r.ulion krona í sparis.ooum lands- ., \ 7 , , , . . . . |c I; r>e., heldur the Dominion La- s en hvergi get.S um skuld.rjbor party OR tiiheyrSi hann því 1 :\ra . vezsetningum eSa verzlun-j p -lfur. MarkmiSiS væri aS ná i -Ti; en veSsetr.ingar hljóta aS T r’rráSvm í borgarráSinu og þessi vera nokkrar, því Islandbanki er f,Tr,(iur ætti aS útnefna mann, sem r gSur aS hafa sérstaka deild til verkamanna í 3. r j annást um þær. ÞjoSskuld Is- j evki hafa meira að segja aS sinni> 1 nds er talin nær 20 miljónum e-> myndi tala síSar um kvöldiS. ) óna og árlegir vextir af þeirri Dr. Sig. Júl. Jóhannesson tal- nphæS taldir rúml. 100 þús. kr. aSi næst ,nialt erindi um yfirgang í i upphæS hlýtur aS hafa mistal- ó;ö["u8’ ?* hi]a svikuIu , RvaS hann Islendinga geta raS.S ' : og att aS vera um eSa yf.r 800 | 1^™^, { 3. kiördeild. Þeir I ús. kr. GetiS er þess aS skuld : hefSu 1 000 atkvæSi. 1 rssi sé til orSin aS parti fyrir! Arngrímur Johnson talaSi og b.ndsímalínur og önnur þjóSleg skörulega. Tilnefndi hann Jón J. 1 r . 1 • , r . , .* | Samson sem merkisbera verka- 1 artatæki, og a part. tyrir aukio * 1 », ii i ».1 j manna. K.vaS hann lon manna slarfsfe Landsbankans, en aSal- hadfastan og dreng góSan. Raun- L ga fyrir óumflýjanleg útgjöld ar kvaSst hann ekki hafa þekt Jón af heimsstríSinu, sem nema í nokkra daga, en þaS væri skipakaupa o? matvöru- nu nlve£r þaS sama. f afandi krafSist skipakaupa og matvöru kaupa til viShalds þjóSinni. Pen- i gaeignir íslandsstjórnar í ýmsum ]egrj né betri mannl s^óSum eru metnar 13/^ milj. kr. Um Mentamálin er sagt aS í 1 "ídinu séu 484 barnaskólar 360 kennurum og 6708 nemend- FriSrik Swanson studdi tilnefn- | ing Jóns. KvaS ekki völ á heppi- og var gerS- ur aS því góSur rómur. Þá stóS upp SigurSur skósmiS- meg 1 ur Vilhjálmsson og baS sér hljóSs. Hann kvaSst hafa þeikt Jón Sam- 1 n aS skólaganga barna um 5 ára 1 s<3mamaSur, son í fjölda mörg ár óg væri hann t ma, frá 10—14 ára aldurs, sé 1 gskipuS; sömuleiSis stu nokkr- ir gagnfræSaskólar fyrir ungt fólk. . rCeykjavík sé háskóli, kennara- skóli, kvennaskóli, latínuskóli, s ómannaskóli, verzlunarskóli og nokkrir aSrir skólar. ÖIl er lýsing þessi í Statesmans Year Book fróSleg og vel þess og í þann tíS( sem hánn hefSi verS lögreglumaSur, hefSi ekki “Black Spot’’ komiS á feril hans og þriSji hæsti maSurinn í hefSi Jón veriS í lögregluliSinu. En aSal kosturinn á Jóni væri sá, aS hann tilheyrSi engum flokki (Samson hafSi rétt áSur lýst því yfir aS hann tilheyrSi Dominion Labor Party). Flokksmenn væru skaSlegir í bæjarstiórn, en Inde- pendents þó verri( því þeir væru verS aS Islendingar kynnist henni, óháSir! Én Jón væri hvorugt af þó ekki sé hún nema stutt yfirlit af þessu. Bæjarstjórnin hefSi veriS hagskýrslum landsins. Borearafundur. bá^borin síSan Árni Eggertson héfSi fariS úr henni, því þar hefSi veriS hæfur maSur. Allar stjórn- ir væru nú orSiS bölvaSar kúg- unarstjórnir, sem kúguSu og píndu Eins og auglýst hafSi veriS, var j menn, og þess vegna væri hann á fcorgaraíundur haldinn í Skjald-jmóti öllum stjórnum og stjórn. t org á fimtudagskvöldiS, og þar Þjófar og bófar hefSu skipaS ingasjóðinn, ef von er gefin um að flokkurinn 1 rætt um 1 hönd farandi borgar- stjórnarsætin og rúiS almenning ráSskosningar. Á fundinum mætti inn aS skyrtunni. Þessi glæpa muni beita sér gegn þjóðeign járnbrauta, þó aðeins sé á óbeinan hátt, með því að reyna að eyðileggja gerðir stjórnarinnar og byggja ekkert upp sjálfir. Horfurnar eru þær. Mun þjóðin láta blekkjast? Fjörutíu miljónum dollara kastaði Laurier- stjórnin á glæ í sambandi við Grand Trunk farganið. Er þeim flokkshöfðingjum, sem það gerðu, trúandi fyrir málum vorum að nýju? Er þeim mönnum trúandi, sem á þingi samþykkja einróma járnbrautastefnu stjórn- arinnar, en rífa hana niður utan þings? Er þeim mönnum trúandi, sem oru feður alls þess ófagnaðar, sem yfir hefir dunið í sambandi við járnbrautamál vor síðustu árin? Er þeim trllandi að nýju ? milli fjörutíu og fimtíu manns og flokkur yrði aS víkia og væri Jóni mun meirihlutinn hafa kosningar- Samson bezt trúandi til að hreinsa rétt í III. kiördeild, enda var svo ' uælig. þar sem hann væri gamall bl ætlast aS fundurinn yrSi fyrir lógregluþjónn. kjósendur þeirrar deildf.r. Jón J. Samson talaSi næst. á ui’darstjóravaliS gekk skrikkj'j bpl-kaSi hann mönnum fyrr traust ótt. Fyrst var herra Arinbjöm S.; þaS. sem þeir bæru til sín, og lof' Bardal tilnefndur( en hann baS aS | aSist til aS gerast merkisberi hafa sig afsakaSan sökum þess aS | verkamanna í 3. kjördeild. SagSi hann tilheyrSi 4. kjördeild og vildij hann sögu sína sem lögregluþjónn því ekki taka framhjá. Var þájog afstöSu sína gagnvart verkfall- stungiS upp á Tryggva Olson viS- .nu mikla og ástæSuna fyrir því aS har>n hefSi veriS rekinn úr lög- regluliSinu. TalaSi Jón vel og góSur arsala, en hann baS sig einnig af- sakaSan, kvaSst vera hás. Stung- iS var þá upn á frú Sigr.Si Swan- skörulega og var gerSur son, en hún þakkaSi fyrir heiSur- rómur aS máli hans. inn meS stuttri ræSu og hafnaSL Sjö manna nefnd var kosin til honum. En þá var þaS aS herra aS vinna aS kosningu Jóns, og eru . henni Dr. Sig. Júl. Jóhannesson, Gunnlaugur Jóhannsson inn tróS í salinn, broshýr og sællegur sem aS vanda. Þarna er maSurinn, sögSu nokkrir, og áSur en Gunn- laugur hafSi áttaS sig á hlutunum Arngrímur Johnson, Fred. Swan- son, SigríSur Swanson. Jónas Bergmann( Gunnlaugur Jóhanns- son og Gunnar Goodmundson.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.