Heimskringla - 12.11.1919, Blaðsíða 1

Heimskringla - 12.11.1919, Blaðsíða 1
SENDIÐ EFTIR Okeypis Premíuskrá yfir VERÐMÆTA MUNI ROYAL CROWN SOAPS, Ltd. 654 Main St. Winnipeg XXXIV. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKÚDAGINN 12. NÓVEMBER 1919 NÚMER 7 Leiðtogi Conservativa. vínbannslögin standa áfram með þeim viSbættum. En það var talsverður hiti milli manna meðan talað var um vínið, P' í v. gamli N Bakkus átti ennþá nokkra vini í þinginu. Lenti tveimur af þingmönnum stjórpfar- flokksins saiman af þeirri ástæðu ! . c « . r ,, , ’ aður stjornarformaður þar 1 tylk- og endaöi oröasennan með hanaa- 'jftir á vetrarhafnirnar. C. P. R. ftlagið hefir auglýst að 28. þ. m. bj'r i vetrarferðimar frá St. John N. B. - Hon. J. A. Murray hefir verið kosinn leiðtogi canservativa flokks New Brunswick. Hann var lögmáli úti fyrir þinghúsdyrunum. Col. John A. Curry, sem var inu og hinn riýtasti maður. Hon. C. J. Mickle dómari, and- R. G. WILLIS. Conservativar Manitoba fylkis kusu á flokksþingi sínu 6. þ. m. R. G. Willis frá Boissevain fyrir leið- toga sinn. Hinn nýi leiðtogi er bóndi, og hefir búið hér í fylkinu í 30 ár. Hann er hásíkólagenginn, vel mentaður og vel látinn. Sambandsþingið. Grand Trunk kaupin samþykt. Bakkusarvinur mikill þóttist svo aðist 10. þ. m., að heimili sínu í meiddur af orðum Dr. Cowans fráy! Birtle, Man. Hinn látni var áður Regina, að hann rak doktornum ráðgjafi í Greenwaystjórninni hér rokna kinnhest, en doktorinn, sem1 > Manitoba, og leiðtogi liberala- var heljarmenni að burðum,, brá flokksins eftir (burtför Greenways, sér þannig við að hann lamdi þar til Norris tók við. Hann var Curry í höfuðið með staf sínum. I fæddur 1842. Gengu menn þá á milli og skildu 1 __________0____ þá, en vígamóður var í báðum.. Mannseðlið er hið sama í sam- bandsþinginu sdm annarsstaðar. CANADA Kúabólan hefir stungið sér nið- ur í Toronto, en þó fremur væg. Rúmt hundrað manns hefir fengið veikina. BANDARIKIN að ota fram, er óvíst; einna lík- :gastur talinn Newton Baker her- nálaiáðgjafi. Rétarrannsókn út af svertingja- óeirðunum í Helena, Arkansas( þar sem 1 0 svertingjar og 6 hvít- ir menn mistu lífið, stendur nú yfir og eins og venja er til, er skiíldinni skelt á svertingjana. Eru 120 þeirra í haldi, en aðeins 6 hvítir menn. 1 0 af svertingjunum hafa þegar verið dæmdir til dauða og 26 til 10—25 ára þrælkunarvinnu. Einn hvítur maður hefir verið fundinn sekur, og 'fékk sá sex mán- i aða fangelsi. Þess þaíf ekki að geta( að kviðdómurinn er skipað* ur hvítum mönnum einvörðungu, og eins er dómarinn hvítur. Lík- lega munu allir þessir 120svert- ingjar verða dómfeldir áður mál- inu lýkur. skifta við þá, sem sjást fara inn staði, skulu klagaðir fyrir söfnuð- um sínum. Meiningin með þess- um fyrirskipunum er að gera her- mönnunum lífið óbærilegt. og þeir prestar, einnig borið hærra hlut í viðskift- á bannfærða um sínum við Kósakkcthöfðingj- ann Denikines. Tókst þeim að ná borginni Tchernigoff, sem er 80 mílur vestur frá Kieff, á sitt vald, og hrekja Denikin til Kieff. SkiptapiBretaámeðanástrið-'A^s^ fyrir þessum sigrum mu stóð var al'l tilfinnanlegur. I D i l -i • . ^ , , , »»• . i • 10/12 i • ., Bolshevikinga er su, að fjöldi Mistu þeir 1243 skip( sem til sam-1 ' 1 ans voru 7,782,396 smálestir. ^zkra herforingja eru nú í liði Mestu af þeim var sökt af kafbát"! beirra> °g eins hafa þeir mikið af um, eða 1008, sem samtals voru voPnabirgðum þýzkcf hersins í 6,745( 1 50 smálestir, og 'fórust h°ndum sér. 14,627 manns með þeim. Wilson forseti liggur ennþá rúm- Prinzinn af Wales er nú kominn til Bandaríkjanna. Var honum fastur fagnað með kostum og kynjum íj New York, er hann kom þangað^ Merkilegt morðmál er fyrir í gær. j dó'mstólunum í San Angelo, Ter- ! as. Er m^iður nokkur, David At- Kosningar fóru fram í nokkrum^ kins að nafni. kærður um morð á rikjum Bandaríkjanna 4. þ. m. kaupmanni einum, er Tom HarcT í Massachusetts var Coolidge rík- ing hét, og var myrtur fyrir 22 ár- isstjóri endurkosinn með H5 þús. | um síðan. Atkinsþessi hefir ver- Sykurskortur er mikill á Eng- landi. Forseti Frakka, Poincare, er væntanlegur til Englands í þessari Charlotta, stórhertogafrúin af Luxemiburg, giftist 6. þ. m. prinzi Felix af Bourbon-Payma. Hugo Haase, leiðtogi óháðu jafnaðarmannanna á Þýzkalandi, viku. Gera blöðin umtal um það! andatSist 6. þ. m. í Berlín, af af- að hann og Lloyd George muni ■ ie>ðing áverka, sem honum var ætla ser að semja nánar um utan-| ve*ttur 8. okt. Skaut Austurnk- nkispólitík þessara tveggja ríkja í. ismatSur, Johan Voss að nafni( a framtíðinni. Draga þau það af Haase þremur skotum, er hann Þinglok. Sambandsþinginu var slitið á mánudagskvöldið, eftir 10 vikna setu. Var þetta aukaþing og að margra áliti hið merkilegasta í sögu Canada. Það var kallað saman til þess * j aS samþykkja friðarsamningana, gekk það slysalaust, báðir flokkar nokkurnveginn sammála um sam- þykki þeirra.. Öðru máli var að gegna um Grand Trurik kaupin. Hömuðust liberalar sem mest þeir máttu á móti kaupufcum og töldu þau land- inu um megn. Stjórnarflokkur- inn leit öðruvísi á málin; taldi það lífsnauðsyn fyrir þjóðeignarkerfi landsins, og landinu ódýrara að kaupa Grand Trunk eiftir mats- "verði, heldur en að þurfa að halda félaginu við með lánum. Og eftir 3 vikna barning komust kaup • •n klakklaust í gegnum báðar deildir. Það skeði á laugardag-1 inn. Nú vildu flestir þingmenn fara' að hraða sér heim, en mikið eftir! af þingstörfum ennþá ólokið. Tók þá stjórnin upp á því snjallræði, sem aldrei hefir áður þekst í þing- sögu þessa lands, að hafa þingsetu á sunnudag. Var fyrst setið fram á miðja ’sunnudagsnótt og síðan seinni hluta sunnudagsins, en eins og Sir Geo. Foster komst að orði, var það gert í góðum tilgangi, og þar Foster er kirkjumaður mikill og sanntrúaður, mundi hann ekki hafa brotið helgidagssiðvenjuna nema eitthvert það mál lægi fyrir, sem prestastéttinni væri þóknan- legt, og svo var, því það voru vín- bannslögin, sem þingið fjallaði um. Raunar voru þetta aðeins breyt- mgar á núgildandi vínbannslögum, í því augnamiði gerðar að skerpa tau. En breytingin fer framá, að sa> sem sendir vínföng inn í bann- fylki, sé jafn sekur móttakanda. Áður var það aðeins móttakand- lr>n, sem lögin náðu yfir. Þá var bann á tilbúningi vínfanga í bann- lagafylkjum, og síðast sérstakt frumvarp( sem gaf fylkjunum vald 1 hendur að láta a'lmenna at’ ^kvæðagreiðslu skera úr, eftir áður gerðri þingsamþykt, hvort inn- flntningur víns skyldi leyfður inn i fylkið eða ekki. Endir þessa máls varS sá, að allar breytingarnar náðu fram að ganga, og stríðs- Aukakosning til sambandsþings , . ins fyrir North Ontario kjördæmið j gagnsaökjanda ^ i’g aefintýramaður í meira lagi og á að fara 'frarn 4. desember n. k. .S!n"’. Rlchard H‘ LonS demokrat. j verið bendlaður við rán og grip- Tvö önnur kjördæmi eru laus og : VlS kosmngarnar næstu þar á und-, deildir, og aðra smærrj klæki. óráðið um kos/fingar, Kamouraska! a" 7*™,**^" S°mU menn ' kjÖrÍ’ Hann ^1 frá Texas eftir morðið í Quebec og Temisckaning í Ont-1 f‘1 !tá ha‘öl Loolldge aSeins 1 7 j á Harding 20. marz 1897, og púsund atkvæoi yrir Long. Helzta flaektist síSan víSa um lönd; fór þrætumálið á milli þeirra var burt-. til Suður-Afríku og tók þátt í tíúa- rekstur lögregluþjónanna í Boston, I stríðinu. Dvaldi hann síðan í sem veíkfallið gerðu í sumar. | Transwall í nokkur ár, en þráin til Vildi Long að þeim yrði gefin ^eimkynnanna varð honum um vinnan alftur, en Coolidge ekki. j megn, og hann lét undan henni og Gerði hann það að aðlatriði hvarf heim til Texas aftur. En stefnuskrár sinnar( að hann fylgdi^hann þektist þó langt væri liðið fram lögum og teglúi og á því; frá flótta hans, og nú situr hann í hrópi náði hann kosningu. 1 New fangelsi, kærður um morð fyrir 22 Sir Edward Kenp, fyrrum her- málaráðgjafi sambandsstjórnar- innar, hefir verið gerður að fylk- isstjóra í Ontario. Fúlltrúar simákaupmanna hér í landi héldu nýverið fund í Ottawa þar sem þeir lýstu því yfir að dýr- tíðin væri ekki smákaupmönnum að kenna. Hagnaður þeirra væri mjög lítill. Jafnframt lýsti fund- urinn því yfir, að smákaupmenn- irnir væru fúsir á að bjóða sam- bandsstjórninni samvinnu sína til þes3 að bæta úr núverandi ástandi. Þinghúsið í Ottawa, sem verið hefir í smíðum síðastliðin þrjú ár" in, er nú fullgert og kemur næsta þing saman í því. Eins og menn muna brann gamla þinghúsið fyrir fjórum árum síðan. • arum. BRETLAND Jersey unnu democratar með rí-c- jsstjóraefni þeirra, Edwards, kosn- ingu, mest fyrir þá sök að hann barðist á móti vínbanni. I Mary" land og Mississíppi voru demo- kratar kosnir í ríkisstjóraembætt- ip, en republikan í Kentucky. I New York borg tapaði Tammany- hringuriqn við kosningarnar. Náðu1 stÍorinn í London hélt honum til í ræðu( sem Lloyd George hélt á laugardaginn, í veizílu er borgar- republikkar þremur dómarasætum og borgarráðsformannsembættinu. Einnig náðu þeir miklum meiri- hluta á ríkisþingny. Ríkin Ohio Fimtán ára gajnall piltur, James og Kentucky höfnuðu vínbanni. Moses að nafni, sem bjó hjá ffSenda sínum( John Moses, í St. heiðurs, mintist hann á utanríkis- málin og friðarhorfurnar. fvfvað hann nú vænlega horfa tl um heim allan nema á Rússlandi; þar væri alt í sömu vandræðaflækjunni, og lítil líkindi til þess að úr rættist fyrst um sinn. Gaf hann það í Kolanámuverkfallinu lauk . . , _ ,. ,,1£ þriðjdaginu. Afturkallaði þáj skyn að það mundi líklegast bezt Marys, Ont framd. sjalfsmorS | stjórnarnefnd verkfallsins Verk-j aS 8emja-cið Bolshevikistjórnina, L' ,^ m; m_^ _ ceilg_Jj.S,f’ _ | fallskallið og hófst vinnan sama ef þag gæti orS;S tjl þess aS fá al" dag. Er þetta að þakka 8am-.gerSan frjS { heiminum. Þegar bandsstjórninni, sem með lögsókn þessi orS bárust út, urðu flest sinni á hendur leiðtoganna knúði Lundúnablöðin óð og uppvæg, og nálægt Trenton, Ont., á fimtudag-j þá dl a$ láta undan. Skilmáiarn' j heimtuðu að ekkert yrði gert í þá inn. Kviknaði ,um hánótt í húsi ir voru: Þið afboðið verkíallið,' átt aS semja við morðingjastjórn- bóndans, Benjamin Hatfields, og| en vi® hættum við málsóknina, og ina rússnesku. Líkar undirtektir brann það til kaldra kol?i á nokkr-j uð beim kostum var gengið. | fengu þessi ummæli stjórnarfor- þeim ástæðum að frændi hans hafði barið hann kvöldið áður. Tvö ungbörn brunnu til bana um mínútum. Foreldrunuum tókst að komast út með tvö yngstu börn- in, tvö hin eldri brunnu inni. Mál hefir sambandsstjórnin höfðað móti 1 1 mönnum í Winni- peg fyri að vanrækja að gera skilagrein til stjórnarinnar undir tekjuskattslögunum frá 1917. Einn a/f mönnum þesum er vel kunnur og mikiiy>metinn lögmaður hér í borginni. William Proutford, fyrrum leið- togi liberal flokksins í Ontario, hefir verið gerður að senator af sambandsstjórninni, og þykir það tíðindum sæta. S^ræíumálunu-n verður nú vísað í gerðardóm. ( SGlgerðarmannaverkfalIið held- ur ennþá áfram. Hefir það nú staðið í sex vikur. Repiíblikana flokkurinn er far- inn að undirbúa sig undir næstu forsetakosningar, sem verða að ári liðnu. Höfðu margir helztu menn flokksins fund með sér í Springfield 111., á föstudajjinn var, mannsins hjá þingmönnunum. Georg konungur lýsti því yfir nýlega, að hann væri því mótfall- inn að Vilhjálmur keisari yrði framseldur og dreginn fyrir lög og dóm. Kvað það nóga hegningu að hafa mist keisaratignina og vera landflótta í framandi landi. Irska lýðveldisstjórnin hefr lát- ið það boð út ganga, að írskar stúlkur rriegi ekki sjást á götu með enskum hermönnum eða hafa því, að franski utanríkisráðherr- ann, Stephen Pichon, verður í för með forsetanum. Poinœre hefir frú sína með sér, og verða þau gestir konungshjónanna meðan þau dvelja á Englandi. Lloyd George hefir falið einum j af ráðgjöfum esínum, sem Sir L. Worthington Evans heitir, að kynna sér írsku málin, og finnal ráð til þess að leysa úr vandræð- unum. Ef manni þessum, sem ennþá er 'I'rið þektur( tekst þetta, verður hann heimsfrægur rr.aður. var að fara inn í þinghúsið í Wei' mar til að halda skammarræðu um stjórnina. Fyrst gerðu menn sér vonir um að skotsárin væru ekki banvæn, en sú varð þó raunin á. Haase var lögmaður, 56 ára gamall( og mikill hæfileikamaður. Hann var altaf á móti stríðinu, og ávann sér af þeirri ástæðu marga mótstöðumenn. Harín var mikill vinur Lieberknects, og nú hefir hann farið sömu Jeiðina, verið myrtur. Það sýnist svo sem æs- ingamennirnir á Þýzkalandi verði ekki ellidauðir. heimi er nú Belgískum blaðamönnum, sem Stærsta loftskip í verið að byggja á Englandi, og á viSurkendu og undirgengust rit- það að vera flygfært um jól. Skip- skoðun Þjóðverja meðan á stríð- ið á að heita R. 80. Það er 535 j inu stóg( hefir nú verið stefnt fyrir iet a lengd, 20 fet á breidd og 85 rett f Antwerpen, og kærðir um fet á hæð. Fjórar 240 hesta afl- landráð. Er búist við að margir vélar eiga að knýja drekann á- þeirra verði dæmdir til dauða. fram, og er ráð fyrir gert að hann fari 65 mílur á klukkutímanum. Skipshöfnin verður 1 6 menn. Stálgerðarmannaverkfall, sem Hneykslismál stendur nú yfir í Danmörku, og er J. C. Ohristen- sen fyrrum stjórnarformaður rið- inn við það. Svo er að sjá sem staðið hefir í rúman mánuð í borg-j j,ýzkaiand hafi á arunum 1906— unum Ebbonvale, Donlais ogl ]907 reynt að koma'st að samn- Tredgar, er nú lokið. Heimtuðu ingum viS Danmörku um hermál. verkfallsmenn 5 sterlingspund á £n [yrir Dönum virðist hafa vakað viku í Iaun og 8 stunda vinnu í 5 ósk um breyting á skiþulagi Suður- daga, og hálfan laugardag. Það Játlands. Christensen, sem þá varð að samkomulagi, að menn- j var fyrir stjórn Dana, sendi skjöl imir fengu 4 pund og 10 shillings s{n>forstj6ra hermáladetldarinnar í um vikuna. Berlín. Samningarnir strönduðu á því, að Moltke virtist ógjörlegt I að semja um landamæratakmörk fyr en eftir styrjaldarlok, þar sem Dantnörk og Þýzkaland hefðu unnið sameiginlegjan sigur. Er þessi ei^ráða framkoma og al- Hertoginn af Abruzzi er nýlega gerSa þögn vinstrimanna foringj- lagS.Ur.!f StaS * landk!nnunarfer8i ans mjög fordæmd, því það er að- eins nú að þetta pukur kemst upp. ÖNNUR LÖND. og k'omu sér saman um að vinna að útnefningu Frank O. Lowden’s nokkuð saman við þá að sælda. ríkisstjóra í Illinois fyrir merkiþj Hver sú stúlka, sem óhlýðnast bera flokksins, og ríkisstjórinn í; þessari skipun, verður hegnt með Massachusetts, Galvin Coolidge, I þeim hætti að alt hárið verður I i ( i e , t j i skyldí verða varaforsetaefni. Hefir, klipt af henni, og skipist hún ekki ! Viðskiftanefnd Canada í Lund- , | ^ . . ... . .* . „ í Lowden getið ser goðan orðstyr, vig það, verður alvaríegn hegn- ! unum hefir gert samning við full- , ,j . , , , . _. . . * , ,, i ., . , f, ,, oc serii nkisstjori, og halda margir þvi, mgu beittT Einnig er skorað a alla | trua stjornarmnar a Italiu um að .. . „..... , ... selja ltalíu 100,000 smálestir af ,, . rl , , . , c > , __ . , , , ., i * r rjalslyndari menn Hokksins hata endur að neta að veita hermonn j hveiti, og sja um að það verði , u-____T_L______ k______| . .. , c , , u I komið þangað fyrir jól. Lowden getið sér góðan orðstýrj vig það, verður alvarlegri hegn serii ríkisstjóri, og halda margir því j ingu beitt' f að hann verði álitlegt forsetaefni. ^ hótelhaldara og skemtihúsaeig- Frjálslyndari menn flokksins hafa1 endur að neta að augastað á Hiram Johnson senatorj um inngöngu í hús sín eða drykkju frá Califomia og varaforsetaefni á krár. Þeir, sem á móti þessu boði Skipagöngur til Montreal eru nú Rosewelt listanum 1912. Hvaða brjóta, skulu bannfærðir, og allir að hætta, og ganga nú skipin hér manni að demokratar muni ætla sannir írlendingar eiga að hætta til Afríku, ásamt miklu föruneyti vísindamanna og annara. Ætlar hertoginn sér að komast fyrir upp- tök Webiscibi 'fljótsins, sem renn- ur gegnum hinn ítalska hluta Som’ alilands út í Indlandshaf. Her- toginn er víðfrægur landkönnur,- armaður, og hefir verið í mörgum leiðangrum. Kosningar eru nýafstaðnar á Newfoundland, ogbeið stjórnin ó- sigur, fékk aðeins 16 fylgismenn kosna af 36 þingmönnum. Stjórn- arformaðurinn, Sir Michael Cashin náði sjálfur kosningu, en þrír af ráðgjöfum hans féllu. Cashin stjórnin er liberal. Andstæðinga flokkurinn kallar sig fiskimanna- flokk og heitir leiðtogi hans Richard Squires, sem nú tekur við stj órnartaumunum. Hersveitir Bolshevika hafa unn- ið hvern sigurinn á fætur öðrum þessa síðustu dagana og rekið af höndum sér umsátursherinn um Petrograd undir stjórn Yudanitch hershöfðingja, sem áðu^ var sagt að hefði tekið Petrograd. Á Suð- uf-Rússlandi haifa Bolshevikar Politiken og önnur andstæðinga- blöð Christensens, gera harðar og stóryrtar átásir á hann, og telja þetta laumuspil hans ganga land- ráðum næst. brann verksmiðja í og nam skaðinn aí Nýlega Kristjaníu, brunanum 10 miljónum króna. Eyjan Spitzbergen hefir lengi verið þrætuepli. Hafa ýmsar þjóðir þózt eiga tilkall til eignar- rétts á henni, en helzt þó N<vð- menn og Rússar. Nú kom þetta eignaþrætumál fyrir friðarþingið, og úrskuíðaði það að Norðmönn' um bæri eyjan, svo héðan í frá hlyrir Spitzbergen undir Noreg. Samkvæmt lögum, sem þegar fyrir nokkru hafa verið samþykt, átti að leggja niður mikið af vigj- um Kaupmannahafnar og þar á meðal öll lai^Jvígin, árið 1922. Heimsstyrjöldin hefir gefið þá reynslu, að ekki sé upp á þau kostandi.—Nú kvað ísj-áði að flýta framkvæmd þessara laga svo að vígin verði lögð niður strax. . j / 1

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.