Heimskringla - 12.11.1919, Blaðsíða 8

Heimskringla - 12.11.1919, Blaðsíða 8
«. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 12. NóVEMB. 1919 Winnipeg. Styíjið Victory Loan. Nú or HÍðasta tækifærið að kaupa Victory Bonds. Hníðarveður hefir verið undan- farna da]s:a og. er snjór ailmikil á jörðu. Styðjið Victory Loan. Nú er síða.sta tækifærið að kaupa Victory Bonds. Miss I-túna Matthews ráðskona á Wevel Cafe. er orðln y^ONDERLÁNR THEATRE U Dr. Magnús H.ialtason er staddur iiér í borginni. Hr- Björn Björnsson frá Cypress tjver kom hingað til borgarinnar á -----' - I mánudaginn og fór heiðleiðis aftur í Hr. Eiríkur Sumarliðason er ný- i (]a«, * koinin vestan frá Vatnabygðum. 3. þ. m. voru gefin saman í hjóna- band af séra Birhi B. Jónssyni, ung- frú Þrúður M. Goodman frá Winni- ]»egosis og Sigurbj. Paulson fast- eignasali liéðan úr borginni- Er Paul- son h'eimkominn hermaður og vel kyntur ineðal Winnipeg-íslendinga fyrir afskifti sín af bindindismálum og öðru- Framtíðarheimili brúð- iijónanna verður hér í lx>rginni. Heimskringla óskar til liamingju. íselnzk sauðskinn sútuð og ullar- mikil eru til sölu hjá Johnson Eleetrie Cooko Ltd., 653 Sargent Ave. H r. G: B. Johnson frá Amaranth kom til borgarinnar í gær. Miðvikudag og Fimtudag^ EMMY WEHLEN í ‘FOOLS AND THEIR MONEY". Kötlugosið 1918. og afleiðingar þess...Eftir Gísla Sveinsson, sýslumann Skaftfellinga. Gefið út að tilhlutun Stjórnarráðs íslands. Það ábyggilegasta, er um þetta gos hefir verið skráð. Kost- ar 65 cents. Fæst í bókaverzlun Ól- afs Thargeirsonar, 674 Sargent Ave, Winnipeg. I>au lijón Einnur Johnson bóksali og frú hans Attu silfurbrúðkaup 11. þ. m. s Ekkjan Margrét Björasdóttir and- aðist að heimili sonar síns, séra Rögnvaldar Péturssonar, 650 Mary. land St„ laugardagsmorguninn 8. þ. m., 75 ára gömul. Hún var jarð- sungin frc Úrnítarakirkjunni að margmenni viðstöddu- Æfiatriða hinnar iátnu sæmdarkonu verður sfðar getið hér í blaðinu. Nýiátinn er í Selkirk Matthías Thordarson skipstjóri, um sjötugt, merkur maður og fróður. Hefir ver- ið hér í landi yfir 30 ár. Þeir Bergjiór Tliordarson og B. B Olson fár Gimli voru hér í borginni síðari hluta fyrri viku. Sátu þeir fiokksþing eonservativa sem fulltrú- ar Gimli kjördæmis. Styðjið Victory Loan. Nú er síðasta tækifærið að kaupa Victory Bonds. Kvenféiag Tjaldbúðarsafnaðar hefir spilakvöld föstudagskvöldið 14. nóvemlber 1919 f húsi Mrs. Bergmann að 259 Spenee St. Ágóðanum verður varið til að gleðja einhvern fátækan fyrir jólin. Fjölmðnnlð. Mr. og Mrs. Leifur Sumarliðason, frá Teolon, Man., komu til borgar- innar á laugardaginn og dvelja hér um tfma. Mrs. Hallfríður Sigurðsson frá Sjiringwater, Sask-, dvelur hér f ba>n- um f kynnisför hjá systur sinni og tengdasystur. ^ Föstudag og Iaugardag: MARY MacLAREN í “CREAKING STAIRS”. Einnig naest síSasti hluti myndar- innar “The Red Glove”. Mánudag og þriSjudag: HEDDA NOVA í “THE SPITFIRE OF SEVILLE”. Farfuglar, VandaSasta íslenzka kvaeða- bókin er nýkomin út. Fæst hjá útgeifanda, Gísla Jónssyni, 906 Banning St., Winnipeg. VerS $2.00. Fiskimenn Hr. Jóhann Peterson er nýkominn til borgarinnar, vestan frá Regina. Þeir Jón og Henry Sumarliðasynir frá Elfros, Sask., komu hingað til [ borgarinnar í fyrri viku. YarHenry'og aðrir, sem þurfa að kaupa kjöt vanheili og iagðist á almenna sjúkra- húsið. Gerði Dr. Brandson á hon- um uppskurð við botnlangabólgu. Tókst skurðurinn ágætlega og er Henry á góðum batavegi- Magnús Felkirk 3,- veikindi. Th. ]). Jónsson andaðist í n., eftir langvarandi Hr. II. B. Grímsson kom vestan frá! Elfros, Sask.,* á mánudaginn, og fór j Séra Adam Þorgrfmsson hélt fy^ir- næsta dag suður tii Mountain N. D„ þar sem er iieimili hans. Vevsturför- in liafði verið kynnisför til frænda og vina. lestur f Goodtemplarahúsinu fýrra miðvikudagskvöid. Var 4Fyrirlestur- inn um íslenzl; þjóðerni, og var vel fluttur og góður. Adam jhélt heírr.- leiðis til Hayland, Man„ næsta dag. Reiðhjól, Mótorhjól og Bifreiðar,. ASgerðir afgreiddar fljótt og V vel. Seljum einhig ný Per- fect reiðhjól. J E.O. Wiiiiams 641 Notre Dame Ave. Fyrirlestrar Séra Kjartans Helgasonar. Styðjið Victory Loan. Nú er sfðasta tækifærið að kaupa Jóns Sigurðssonar félagið aetlar að Victory Bonds. íara ,eika “Æfintýri á gönguför’. _______________ Sömu leikendurnir verða og síðast Fimtán kassar af vínföngum 2800,er l)a^ var leikið. dala virði, voru gerðir upptækir af ------------ lögreglunni á Union járnbrautastöð-j Wonderland. inni 6. þ. m- Á kössunum stóð Fjöldinn, sem heimsótti Wonder- “Glerrvara”, en það vakti gran lög- land vikuna sem leið, sýnir bezt hve xeglunnar, að kassarnir áttu að fara almennra vinsælda leikhúsið nýtur. til manna, sem enga glervöruverzlun Þossa viku er prógramið ekki lak- höfðu. Var því farið að rannsaka; ara. í dag og á morgun er hin und þetta nánar, og með þeim árangri, sem að ofan er getið. í stórum stíl í vetur ættu að skrifa eða finna TheWest-End Market Við seljum kjöt í fjórðungum á mjög lágu verði- Við getum einnig sent kjöt út á land í smærri stíl, vikulega eða mánaðarlega, eftir því sem óskað er. The West-End Market Cor. Victor og Sargent. Talsími Sherbr. 494. ur fagra Emmy Wehlen sýnd í mjög ^pennandi mynd, '“Fool and their Money”- Á föstudaginn og iatigar- fslenzkukensla er nú í ráði að^daginn er Mary MacLaren sýnd í fram fari fyrir börn og unglinga í | töfrandi mynd “Creaking Stairs. Auk Goodremplaráhúsinu í vetur. Gengst ^ þess frainhaldsmyndin “The Red félagið Frón fyrir kenslunni, og ber|Glove”. Á mánudaginn og þriðju- því lieiður og þökk fyjrir. Good-Maginn verður hin fræga leikkona templarastúkurnar lána húsrúm Iledda Nova sýndi í “The Spitfire of til kenslunnar endurgjaldslaust, og|Seviile. Þá er hráðum ný og spenn- er það vel af sér vikið. Kenslan á að ,andi frarnhaldsmynd í vændum, sem fara fram á hverjum laugardegi kl. heitir "Elmo the Mighty”- Aaðlhlut- 3—4 síðdegis. Lesið auglýsingu rit- verkin leika Graee Currand, sem all- Fiskur Beint frá vötnunum til neytandans. Jack fish .... 8c pd..„ Whitefish... 10'/ic — Pickerel.... \0Vic — Trout ........ 16c — Sett á vagnlest í The Pas hvert á Iand sem er. Fyrir kassa, sem taka 120 pund verður að Iborga 75 cent að auki. Fiskurinn verður sendur út eftir 15. desember. Pant- anir afgreiddar fljótt og vél, og af hvaða stærð sem er, eftir ofan skráðu verði. Pantanir ættu að greina, hvort senda eigi fiskinn með hraðlest eða vöruflutninga- lest. Ef þess er ekki getið verður hann sendur með hraðlest. Látið 75 cent fylgja fyrir kassa fyrir hver 120 pund sem pöntuð eru. Borgun verður að fylgja pöntun. Fiskur HUDSON BAY COMPANY The Pas, Man. Séra Njartan heldur fyrirlestra á þessum stöSum: Wynyadr, Sask., föstudagskv. 14. nóv., í Dreamland leikhúsi Markerville, Alta, Miðvikudag 19. nóv.‘ jMozart, Sask., þriSjudagskvöld, 25. nóvember. Elfros, Sask., miSvikudagskvöld 26. nóv. Leslie, Sask., fimtudagskvöld, 27. nóv. Foam Lake, Sask,5 föstudagskvöld, 28. nóvember. Ohurohbridge, Sask„ mánudagskvöld 1. desember. Lögberg, Sask., þriSjudagskvöld, 2. des. Tantallon, Sask., fimtudagskvöld, 4. desember. Fyrirlestrarnir eru haldnir aS tilhlutun og undir umsj ÞjóSræknisfélagsins. Allir velkomnir. on i Learn Motor Mechanics Vulcanizing, Batteries and Welding Skilled automobile and gas tractor engineers, tire repair- men, battery men and oxy-welders earn big mony. The supply does not neariy equal the demand. We train you thoroughly at our big, practical school. The biggest and the best in Canada. We have put our $25,000 equipment all in one big school instead of spreading it over seven or eight schools. There is nothing like it in Canada. Our system of instructions is the most modern and up-to-date. We have both a cash and a credit plan for paying tuition. Write to Dept. X. GARBUTT MOTOR SCH00L, Ltd., Cíty Public Market Building, CALGARY, Alberta. Hátíðakveðjur. Jóla- og nýárss pjöldin og kortin, sem getiS var um í sáSasta blaSi eru nú tilbúin til útsendingar og fást keypt eSa pöntuS hjá útsölu' mönnum eSa kaupmönnum víSsvegar um bygSir Islendinga, og útgeif- anda aS 732 McGee St., Winnipeg. BæSi á spjöldunum og kortun- um eru jóla- og nýársóskir handdregnar og prentaSar ásamt vísum í skrautlitum. Og á-hverju spjaldi og korti eru hátíSa- eSa heillakveSj- urnar meira og minna handmálaSar. SendiS vinum ySar heima á Is- landi spjald eSa kort um leiS og þér gleSjiS kunningjana hér. ara félagsitis hér í blaðinu. ir kannast við og Elma Lincoln, sem frægð hlaut fyrir lcik sinn í “Tarzon of the Anes. Mr- J. G/ Thorgeirsson biður þess getið, að ullarkamhar þeir sem hann ---------------- hefir til sölu og sem auglýstir voru [ Þrjár vetrar kvenkápur eru til f Heimskringlu, gcti nú ekki orðið ; sölu í Suite 5 El.sinore Apts- á Mary- sc’dir fyrir minan en $2.50 í Canada land St- pósTrítt. Þetta biður hann þá, sem panta mundu kamba, að muna. HVER ER TANNLÆKNIR YÐAR? Varanlegir <Crown8, og Tannfyllingar —búnar til úr beztu efnum. —st«rklega bygðar, þar aem næst reynir á. —þægilegt að bíta með þeim. -Tagurlega tilbúnar. —endlng ábyrgst. $7 HVALBEINS VUL- Aia CANITETANN- > I R| SETTI MÍN/Hverl ^ -gefa aftur unglegt úfclit. —rótt oir vtaitKÍaleg® wa***”. —SMMM vel I munnT - þekkjast ekki frá yð« aigla tönnum. —þægiiegar til brúks. —liómandi vei smíðaðar. —ending ábyrgst. DR. R0BINS0N Tanalæknir og Félagar hans BIRK3 BLDG, WINNIFEG Bækur, ribföng og skólaáhöld er langbezt að kaupa hjá: Finnur John- son, Books and Sationery, 698 Sar-1 gent Ave. Til Sölu Mjólkurbú rétt hjá Winnipeg, meS öllu tilheyrandi úthaldi; einnig byggingum og Iandi, meS mjög lágu verSi.. . SemjiS viS G. J. Goodmundsson 1 Garry 2205. 696 Simcoe St. NÝTT STEIN0LÍU LJ0S FRÍTT! BETRA EN RAFHAGN EÐA GASOLIN OLIA 1 1X1 1 1 • Hér er tækifæri að fá liinn makalausa Aladdin Coal Oil Mantle lampa FRfTT. SkrifitJ fljótt eftir upplýsingum. t»etta tilboö veröur afturkallaö strax og vér fáum umboösmann til aö annast söl- una í þínu héraöi. í»aö þarf ekki annaö en sýna fólki þennan Aladdin lampa, þá vill þaö eignast hann. Vér gefum yöur einn frfft fyrir aö sýna hann. Kostar yöur lítinn tíma og enga peninga. Kostar ekkert aö reyna hann. . BRENNUR 70 KL.ST. MEÐ EINÚ GALLONI af vanalegri steinolíu; enginn reykur, lykt né há- vaöi, einfaldur, þarf ekki aö pumpast, engin hætta á sprenginu. Tilraunir stjórnarinnar og þrjátíu og fimm helztu háskóla sanna Aladdin gefur þrlMvar sliiiiiiin meira Ijös en beztu hólks-kveiks- lampar. Vann Gull Medalfu á Panama sýning- unni. Yfir þrjár miljónir manna nota nú þessa undra lampa; hvít og skær ljós, næst dagsljósi. Ábyrgstir. Minni. t þess, aö þér getiö fengiö lampa fln þeNN aö boriga eltt eluiiMta eent. Flutningsgjaldiö Vór nclnm a'X fá er fyrirfram borgaö af oss. SpyrjiÖ um vort fríja 10- “UMVUIII dU Id daga tilboö, um þaö hvernig þér getiö fengiö einn af nMROnSlVIFNN þessum nýju og ágætu steinolíulömpum ókejpls. — * Wifiiivi/uifiiíi ti MANTLE LAMP t'OMPANY, 268 Aladdln Uiillding, AVINNIPEG. Cihicago, 111. ^ Stærsta Steinolíu Lampa VerkstæÖi í Heimi. Rjómi keyptur undireins. Vér kaupum allan þann rjóma, sem vér getum fengiS og borgum viS móttöku me? Express Money Order. Vér útvegpim mjólkurílátin á innkaupsverSi, og bjóSum aS öllu leyti jafngóS kjör eins og nokkur önnur áreiSanleg félög geta boSiS. SendiS oss rjómann og sannfeerist. -^ X Manitoba Creamery Co., Limited. 509 William Ave.’ Winnipeg, Manitoba. - Ríinur Áns Bogsveigis fást hjá Nikulási Ottenson í River Park, sem er aðai útsölurriaður bókarinnar, og einnig fijá bóLsjlunum Finnur John- son og HJálmar Gíslason. Útsölu- menn dskast út um landið. Verð rímnanna er $1.00 Gripir í óskilum. 1 óskilum síSan 4. nóv. 1919 eru aS Sect. 27, Township 19, Range 5 West, ein rauS kýr horn- ótt og einft vorkálfur, reiuS kvíga. Eigandi verSur aS borga allan á- fallinn kostnaS. VerSi þessara skepna ekki vitjaS innan þrjátíu daga verSa þær seldar. J Lundar; Man. 6. nóv. 1919. G. GuSmundson. 7—8 LJÓÐAÞÆTTIR. Þorsteins Þ. Þorsteinssonar verSa ekki endurprentaSir í næsta kvæSa- safni höf., sem út verSur gefiS. KaupiS þá því strax, ef þiS viljiS balda saman kvæSum hans. VerS: óbundnir 65c — bundnir 85c. UpplagiS er lítiS og bókin seld ódýrari en flestar íslenzkar bæk- ur nú útgefnar, og helst þaS verS hennar svo lengi sem hún hrekkur, eSa dýrtíSarnefndin tekur ekki fram fyrir hendur útgefanda, og lætur hann hækka bókina. PantiS frá útg., 732 McGee St., Winnipeg, eSa útsölumönnum hans. Stefán Selvason, píanókennari Kenafr börnnm ojc fullorönnm. Hrimn frfl kl. 10 til 2 nc .*>—7 8ulte 11, Elnlnore Apt.v Maryland St. Sönn sparsemi í mat innifelst í því aS brúka einungis þaS sem gefur mesta næringu—þér fáiS þaS í PURITSIFCDUR GOVERNMENT STANDARD Kaupið Kolin Undireins Þér spariS meS því aS kaupa undireins. AMERISR HARÐLOL EGG, PEA ,NUT, PEA strrSir Vandlega hreinsaSar. REGAL LINKOL LUMP and STOVE stærSir. / Ábyrgst Hrein — Sótlaus, Loga Alla Nóttina. D. D. WOOD & SONS, Ltd. TELEPHONE: GARRY 2620 Office and Yards: Cor. Ross and Arlington Sts. Westem Canada Flour Mills Company, Ltd. Winnipeg. Brandon. Calgary. Edmonton Flour Lic. Nos. 15, 16, 17, 18. Cereal L. 2-009 B0RÐVIÐUR SASH, D00RS AND MGULDINGS. 1 ViS höfum fullkomnar birgSir af öllum tegundum VerSskrá verSur send hverjum þeim er þess óskar THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. Henry Ave. East, Winnipeg, Man., Telephone: Main 2511

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.