Heimskringla - 12.11.1919, Blaðsíða 2

Heimskringla - 12.11.1919, Blaðsíða 2
2 BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 12. NóVEMB. 1919 Flokksþing Conservativa í Manitoba. R. G. Willis kosinn leiðtogi. Frestað að semja stefnuskrá. Norrisstjórnin fordæmd. Fimtudaginn 8. þ. m. héldu Conservativar Manitoba fylkis flokksþing sitt hér í Winnipeg. Var þaS haldið á Royal Alexandra hótelinu og sóttu það 150 fulltrú- ar úr hinum ýmsu kjördæmum fylkisins. Forseti þingsins var kosinn R. G. Willis frá Boissevain. Aðallega var þingið haldið í þeim tilgangi að kjósa leiðtoga fyrir (flokkinn í fylkinu. Síðan 1915 hefir floikkurinn mátt heita leiðtogalaus, því þótt Albert Pre- fontaine hafi verið leiðtogi hins fá' menna þingflokks, þá var það á J. McDiarmid félaginu, sem stend- ur fyrir þinghúsbyggingunni /i miljón dala í uppbót á byggingar- samninganaf án nokkurrar heimild- ar frá fylkisþinginu. Nefndarálit þaS, sem hér ræSir ár óbreyttum marmara í staS út- grópuSum marmara, eins og áSur 'iafSi veriS ákveSiS. 3. AS minka sérstaka viSarþiIj- un í ráSgjafaherbergjunum um helming. 4. AS gerbreyta hvel'fingunni (the dome). 5. AS nota algengt “plaster” í staS hins dýra “Caen stone plast" er”, eins og áSur halfði veriS á- kveSiS. 6. AS nota Mrmitoba (Tyndal) kalkstein í staS innflutts Portlands steins frá Englandi, eins og ákveS- iS hafSi veriS. Samkvæmt skýrslum Norris- stjórnarinnar, framlögðum á þing- inu 24. febrúar 1919, hefir hún borgaS út síSan aS hún kom til valda 1915, til þinghússbygging- dró sig til baka, en kosningu þáSi hún sem varaforseti flokksins. Önnur kona, Mrs. Partridge, var kosin í kosningaundirbúnings- nefndina, og sú þriSja, Mrs. Lips- sett Skrnner, í þingsglyktunar- nefnd. Svo ekki fór kvenþjóSin va;hluta af störfunum. Fjórir íslendingar sátu þingiS, og var þaS furSu fáliSaS af vorri ráS húsa og heimilisstjórn um stund. Bóndi kvaS þaS heimilt, enda kvaSst hann engan mannafla hafa til varnar gegn slíku fjöl- menni. Svo kænlega hafði heim- sókn þessi veriS undirbúin, aS hús- ráSendur höfSu hvaS á seySi bar aS garSi. SíSan skipaði G. A. AXFORD LögfræSingur •415 Parl«« Bl«Igr.* PortaKe <>k Gnrry TalHfml: Main 3142 WINNIPEG engan grun um var, fyr en gestina formaSur liSi hálfu. Þessir fjórir voru: B. B. ' sínu til verka. Var öllu rutt úr Olson og Bergþór Thordason frá vegif sem til þrengsla var í hús- GimJi, S. Benson og H. M. Hann-! inut en sett niSur borS og bekkir. esson lögmaSur frá Selkirk. Voru AS því búnu var mönnum skipaS í * Hannesson og Benson kosnir í sæti, en húsbóndi og húsfreyja sett ! kosningaundirbúningsnefndina, en í öndvegi. Þá var sunglS: “HvaS Mr. Olson sat í þingsályktunar- er svo glatt? ?” Þá ávarpaSi for- nefndinni á þinginu. maSur þau hjónin nokkrum orS- Eftir aS þingfundi var slitiS um um, og gerSi grein fyrir heimsókn kvöldiS, var vegleg veizla haldin þessari. AS því búnu kvaddi á Royal Alexandra, og þar haldn- hann GuSm. Jónsson frá Vogum J. K. Sigurdson,L.L.B. LögfrœSingur 214 ENDERTON BLDG. Phone: M. 4992. Arni An<Ier,on....K. P. Garland GARLAND & ANDERSON I,öGPR(E»I|irGAR Phone: Maln 1561 SOl Eleetrie Railvray Chambers armnar $3,451,836.92, og hefir ar margar og goSar ræSur. E. til aS taka til mals. Flutti hann C. Manning logmanni. Varhann ^ , . f -r i . . , ■ .. . ,. I. . ... ... * , f , . .. , , . bmghúsiS kostaS upp aS þeim L. 1 aylor mælti fyrir minni hins þeim hjonum, í fam oroum, þakk- formaður kosmngaundirbunings", ° ,» ,V7.„. , ■ • i « t • ... . . , * ,. i tíma tæpa 5 /? miljón dala, og þo nyja leiðtoga, og Mr. Willis mæilti ír bygðarmanna fyrir goða sam- nefndarinnar Og heyrir þao undir i r J , , , . ! vantaSi mikiS á aS byggmgin væri tynr mmm conservativaflokksins. vmnu, og emlægar heíllaoskir, hann aS rannsaka syndareg.stur ! Major F. G. Taylor mælti fyrir með áform þeirra að flytja í hlýrra Nornsstiornannnar. Utdrattur ur ® . I ..... , t , iri þessu nefndaráliti er svohljóSandi. ! Þá getur nefndarálitiS þess, aS -nn, Mamtoba og Mrs. James og he.lnæmara loftslag. A meS- ‘‘Norrisstjórnin hefir orSiS hin Norrisstjórnin hafi ekki veitt því Munroe hafði talaS fynr minni an barn þau, SigurSur Sigfusson og mestu vonbrigSi, og ekki reynst félaginu verkiS í byggingunni, sem þeim vanda vaxin aS hafa stjórnar lægst bauS. Er hér vitnaS í ll • , . . meS höndum. Hún Free Press « febr- 1919, sem segir Þanmg endaS, þetta þing i, freyju afhent gullur vandaS, meS aS lægsta boSiS til aS Ijúka viS bráSina. ÞaS kemur aftur saman festi úr sama efni, og fangamark meS vorinu, eSa máske ifyr, og þá hennar grafiS utan á kassann meS RES. ’PHONE: P. R. 3755 Dr. GEO. H. CARLISLE StunBar Eingöngu Eyrna, Augna Nef og Kverka-sjúkdóma ROOM 710 STERLING BANK Phone: Main 1284 allra vitorSi aS hann mundi ekki til frambúSar sem leiStogi. | tauma fylkisins Á þinginu fór alt friðsamlega hafSi ágæt tækifæri til þess aS nú fram. Voru menn einhuga um aS trausti fólksins, þegar hún fyrst bygginguna hafi^ komiS fra Geo framtíS flokksins væri undir því kom til valda, ef hún hefSi kunnaS Fufler & Co.. komin, aS eiga vingott viS verka-| aS nota sér þaS, meS því aS sýna J- McDiarmid & Co. veitt hnoss- mannastéttina og bændurar. Nú af sér atorku, framsýni og leiS- ‘® °g nu byg9t stjornm aS gefa fe- væri bændaöld í landinu, og eftir: sögu kröifum hennar yrSi aS haga sér. ÁkveSiS var aS stefnuskrá fyr- ir flokkinn skyldi ekki samin á eftir hæfustu mönnunum, heldur | hreinleika og drengskapar í póli- kona hans, fram tvær gjafir frá samkvæmisgestum. Var hús- Dr. M. B. HaJ/dorson 401 BOYD BUILDING Tals., Maln 3088. Cer. Port oK Edm. Stundar einvörtSungu berklasýki ?,>,natiáa 'u”Snasjúkdöma. Kr ^aB f m og kfr2 ,nfí Sinnl kl' 11 UI 32 46 Anfwav Avé. ra—ah Engu aS síSur var verSur steifnuskrá flokksins sam" skrautletri, en innan í kassann var! laginu /i miljón dala uppbót á Þegar Hon. Mr. Norris valdi t^oSsverSinu, sem var hærra en ráSuneyti sitt, leitaSi hann ekki Fubers félagsins. ^ . . i Nefndin komst þvi aS þeirri þessu þingi, heldur skyldi nefnd valdi þá sem dyggast höfSu þjón- n3®urstöSu, aS Norrisstjórnin ansoSin og samþykt. Kveðjusamsœti. kosin til aS semja hana og leggja J aS flokkinum, hvort sem þeir voru uppkastiS svo fram fyrir þing, sem starfanum vaxnir eSa ekki. Þar kallaS verSur saman nokkru fyrir gerSi hann sitt fyrsta glappaskot, kosningar. og skiljanleg afleiSing af þessu LeiStogavaliS gekk ofur rólega misvitra vali hefir veriS fádæma hefSi meS þessu og öSru ráSlagi sínu, sýnt sig óhæ'fa til aS hafa stjórnartaumana meS höndum. Hyggin og framtakssöm stjórn Væri nauSsynleg fyrir fylkiS( en letraS: “Til OddnýjarS. Eiríksson, frá nokkrum vinum, 1 1. okt 1919.’ En húsráSanda var aífhent vönduS ferSataáka úr leSri. Á hliSum hennar var fangamark hans úr gulli, S. O. E.( en innan á fóSriS I var letraS: “Til Stefáns Ó. Eiríks- KveSja i sonar( frá vinum, I 1. okt. 1919”. . RæSumaSur 'baS þau hjón aS til Stefáns Ó. Eiríkssonar og Odd- , . . . , ,... þiggja gripi þessa, sem litrnn minn nýjar Eiríksson viS burtför þeirra ingarvott frá þessum vinahóp. Talstml: Maln 5307. Dr. y. G. Snidal TANNUŒKNIR 614 Somerael Block Portage Ave. WINNIPEG til. Var stungiS upp á fimm alls: eyðslusemi á fylkisfé, og vand-' Norrisstjórnin væri hvorugt; þaS W. J. Tupper K. C. lögmanni hér ræða búskapur í heild sdnni. Á vær| ^v’ ** kominn a osa í borginni; Albert Prefontaine, nú- g'Sasta stjórnarári Roblinstjórnar- lfyfb’® V3® hana. verandi þihgleiðtoga flokksins; ínnar námu útgjöld fýlkisins $5(- Mrs. James Munroe, Major F. G. 638,658.61. Þá þótti Mr. Norris Taylor frá Portage la Prairie og og flokksmönnum hans vera ó- R. G. Willis bónda frá Boissevain. stjórnleg eySslusemi. En nú er Hinir tveir fyrst nefndu og frúin svo komiS, aS á yfirstandandi fjár- drógu sig til baka, og var því aS- hagsári eru útgjöldin áætluS eins aS velja um Taylor og Willis, $8,377,000.00 eSa 2J4 miljón _ # og bar Willis hærra hlut úr þeirri dölum meira en hæst var hjá Robl- ur3nn Ser> samvinnu bandalag vi viSureign. I í 4» flökka 3 fylkfnu. sem andstæSir Samvinna. Til þess nú aS fylkiS geti feng- iS duglega, framtakssama og hag- | sýna stjórn, skipaSa löglega kjörn- ; um fulltrúum fylkisins, leggpr nöfndin til aS conservativa flokk- 1 ínstjorninni. eru Norrisstjórninni, og sem fylgj Álít- Mr. Willis þakkaSi því næst Skuldir Manito'bafylkis 15. maí meS nokkrum vel völdum orSum 1915 námu $27, 323(2 73.64. 1 ancl‘ eru lögbundinni stjóm. fyrir þann heiSur( sem sér hefSi febrúar 1919 höfSu þær aukist um ur nefncl3n meS þessu móti sé stjórninni auSveldlegr Norris hrundiS af stóli, og bezt tök á því veriS sýndur. KvaSst hann mundi $6,560,000. Á sama tíma hafSi leggja sig aflan fram um aS leiSa stjórnin selt skuldabréf fyrir rúma | conservatrva flokkinn til sigurs viS | /^ miljón, svo aS réttilega hafa stjórn niyndaSa, sem allir komandi kosningar. Mestu fram- skuldir fylkisins aukist um $8,140,- farir fylkisins væru conservativum 000 á stjórnarárum Norrisstjóm- aS þakka, svo seim talsímakerfiS.' arinnar. Norrisstjómin hefSi reynst léleg og Þá er hlutdrægni Norrisstjórnar- verSskuIdaSi ekki fýlgi eSa traust innar í embættisveitingum í mesta almennings. Væri sér þaS gleSi- máta vítaverS. Engir aSrir hafa °p yfir hana settur fullvalda at efni, ef conservativaflokkurinn fengiS embætti en dyggir fylgis- ^ v'nnumalara gjalfi- I hæfustu menn flokkanna eigi ! sæti í. Ennfremur leggur nefndin til 1. AS ný stjómardeild verSi mynduS, er annist atvinnumálin, 2. AS koma a sanngjamri skattalöggjöf, til þess aS afla fyJkinu tekna. 3. AS hafa einbeitta og vitur" lega vínbannslöggjöf og sjá um aS Var gerSur hinn bezti rómur aS . Fjármálastjóm fylkisins hefir benn‘ *é framfylgt máli hins nýkjörna leiStoga, og veriS þannig, aS helztu fjármála- rak nú hver ræSan aSra. | blöS og ifjármál'afræSingar lands- í miSstjórn flokksins voru kosn- ins hafa fundiS sig knúSa til aS fr„. e zta^ sem nefndarálitiS ir: Forseti W. J. Tupper K. C. lög- \ fordæma hana. Stefnan hefir undir sinni leiSsögn gæti rutt henni menn hennar, og jafnvel ný em- jf stóli, og ef samtök og dugur bætti hafa veriS mynduS til þess væri í mönnum, sem hann efaSist aS finna rúm fyrir suma af gæS*i ekki um aS væri, þá ætti þaS ekki ingunum. Á hæfileikana var ekki' aS vera svo afar erfitt. | IitiS, aSeins floikksifylgiS. ÞaS, sem hér hefir veriS tilfært, maSur; vara'forsetar Major F. G. : veriS aS taka peninga aS láni gegn Taylor frá Portage la Prairie, og 8 prósent rentu, og lána þá út aft- Mrs. James Munroe, Winnipeg;1 ur gegn 6 prósent rentu, og aS ritari A. E. Johnston lögmaSur og selja veSskuldeibréf 'fylT kins á laun Charles F. Mound'féhirSir, báSir ( vildarvinum og félögum fjármila- ráSgjafans.” Þá finnum nefndin Norrisstjórn- Winnipegmenn. Þegar þessar kosningar voru um garS gengnar, var samþykt aS ( inni þaS til foráltu, hversu slælega fresta þinginu um óákveSin tíma, hún hafi látiS framfylgja írín- og var leiStoga og miSstjórn faliS barmt’ögunum, og eins þaS( hvem- 2 Mr. Nor: Í3 hafi falliS aS fótum Mr. MacKenzie King og lofaS hon- :m fylgi sínu, þrátt fyrir móthug eztu manna flokksins. Lim þinghúsbygginguna ' darálitiS meSa'l anars: aS kalla þaS saman, þegar aS því segir Eítir þann gauragang og ákær- . Nonisstjómin vegin og léttvæg fundin. Norrisstjómin fékk þaS óþvegiS hjá flokksþinginu eins og viS mátti búast. Var henni borin á brýn ur, sem Mr. Norris og fylgifiskar eySilasemi og ónytjungsskapur( hans gerSu í sambandi viS þing- tvöfeldni og hlutdrægni, auk ann- húsbygginguna, er nú gefiS til ara minni lasta. Útgjöld fylkisins kynna af stjórninni aS eftir aS gera hafa aukist gífurlega síSan hún tók: ýmsar breytingar á efni, smíSi og viS völdum og skuldir fylkisins tilhögun, til þess aS geta lækkaS hafa margfaldast, eftir því sem Kelly-samninginn um 1 miljón nefndarálit þaS segir, sem fyrir dala, hafi þessi umskifti orSiS nauSsynleg. ílokksþingiS var lagt, og hafði aS segja sögu stjómarferils Norris- I. aS hætta viS aS hafa þing- ráSuneytisins. MeSal annars er ! salsveggina úr dýmm marmara. stjómin ásökuS um aS hafa gefiS . 2. AS hafa dyraumbúningana hefir aS færa. Raunar drepur 'S r.Ilítarlega á ýms atriSi í sam- bandi viS kosningaundÍTtbúninginn c-g flokksstjórnartilhögun, svo sem 1. A8 skipa 20 manna kosninga- undirbúningsnefnd, er í sambandi ’ iS stjórn iflokksins sjái um allan kosningaundirbúning. 2. AS leiStoga flokksins og nefndinni verSi gefiS fullveldi aS gera samvinnubandalag viS and- stæSinga Norrisstjómarinnar. 3. AS þessi nefnd semji og leggi fram stefnuskrá fyrir flokkinn, sem I verSi IögS fyrir flokksþingiS, þá I er þaS verður kallaS næst saman. j 4. AS raSinn verSi sérstakur maSur til aS vinna aS sameiningu og útbreiðslu flokksins í fylkinu. Um nefndarálitiS fóru fram talsverSar umræSur( én meginat- riSum þess virtust allir sammála. Þinglok. Allmargar konur sátu á flokks- þinginu, og tóku þær drjúgan þátf í umræSunum. Ein þeirra, Mrs. James Munroe, hlaut þann heiSu’ aS vera tilnefnd sem leiStogi, en frá Oak View 11. okt. 1919. Margir fuglar fara frá oss hausti á, norSan gúlp og gara grimd aS komast hjá. Fegra er gullna geis'la’ aS sjá hringast líkt og 'hendingar 'ha'fs þar öldur gljá. SækiS sól og yndi sævar fjalla til. Leiki æ í lyndi lífsins strengja spil. Þar sem epliS grær á grein, og hiS fagra sjónin sér sólarlag í “Blaine”. HeillakveSjur hlýjar heima — vina geS — BiSja aS brautir nýjar bjartar fáiS séS. Sveitin ykkar, — fólkið, féS— Þakkar alt sem gott var gert( gæfuóskum meS. (Þ. Þ. Þ.) Dr. J. Stefánsson 401 BOY'D BUILDING Horn, PortaKe Ave. oK Edmonton St. Stundar eingengru augna, eyrna, nef og kverka-sjúkdóma. Aö hltta fra kl. 16 til 12 f.h. eg kl. 2 til 5. e.h. Phone: Muln 3088 «27 McMillan Ave. Winnipeg KvaS hann hentugt fyrir Stefán ! bónda aS stinga uppáhaldsbókum sínum í tösku þessa, svo hann gæti lesiS sér ti'l dægrastyttingar á leiS- f inni vestur. En húsfreyju kvaS f m)írMfu£l fulI|-r bir?®ir hreln- hann mundi minnast gamalla sveit- [ t u*tu iyf3\ meBala. Komia I w gerum meSulin nákvæmlega eftir avisunum lknanna. Vér sinnum KveSjuheimsókn. Það var gestkvæmt hjá Stefáni Ó. Eiríkssyni bónda aS Oak View stjóri starfi P. O., 12. okt. síSastliSinn. Þeim hann konurnar hafa heimilisatjó unga, þá er henni leiddist, og hún liti á úriS. Næst talaSi Sig. Sig- fússon sveitaroddviti, mjög hlý- leg kveSjuorS til þeirra hjóna og i afhenti þeim um leiS kveSju frá bygSarmönnum í IjóSum, skraut- ' ritaSa. Þá talaSi B. J. Matthews | frá Siglunesi, þá Framar J. Eyford ifrá Siglunesi, og mæltist þeim öll- um vel. AS endingu talaSi Stefán bóndi til gestanna. ÞakkaSi hann þeim meS mjög hlýjum orðum samvinn- una þessi 12 ár, sem hann hafSi dvaliS hér. KvaS hann sér hvergi hafa liSi Sbetur á lífsleiSinni, og þaS eitt valda, aS hann flytti burtu héSan, aS hann væri þrotinn aS heilsu( en hefSi von um aS sér liSi betur í hlýrra loftslagi. Sérstak- lega þakkaSi hann heimsókn þessa er hann kvaS jafn óverðskuldaSa og hún hefSi komiS sér á óvart. Gjafirnar kvaS hann mundu verSa þeirra kærustu minjagripir, enda þótt engin hætta væri á aS þau gleymdu vinum símim í bygS þessari, AS því búnu sagSi samkomu- sínu lokiS en nú kvaS utansveita pöntunum og seljum 4 giftingaleyfi. f COLCLEUGH <& CO. ! Notr« Dame og Sherbrooke Sta. f Phone Garry 2690—2691 j A. S. BARDAL selur likkistur og annast uia út- farir. Allur útbúnaBur s& besti. Ennfremur selur hann allskonar minnlsvarba og legstelna. : : 818 SHERBROOKE 8T. Phone G. 315» WINNIPEG TH. JOHNSON, Ormakari og Gullsmiður Selur giftingaleyfisbrél. Sérstakt athygli Veit, pöntunum og viögjoroum útan af landl. 248 Main St. Phone M. 660« hjónum var þá gerS heimsókn af nálægt 60 vi'num þeirra og ná- grönnum. HöfSu nokkrir vinir gengist ifyrir heimsókn ,þessari. Gestirnir höfSu maelt sér mót viS næsta heimili, hjá Eyjólfi bónda Sveinssyni, og héldu þaSan í ein- um hóp heim aS garSshliSi hjá Stefáni bónda. Þar skildu menn éftir bifreiSar og vagna og gengu meS fylktu liSi aS húsum heim. Jónas K. Jónasson frá Vogum var kjörinn flokksforingi, og gekk hann í 'broddi fylkingar. Fyrir flokknum voru bornir tveir fánar á stöngum. Var annar merki Canada, en hinn heiSursmerki þaS er bygSarmönnum hlotnálist síS astliSinn vetur, fyrir þátttöku þeirra í Sigurlánskaupunum. HefSi St. Ó. Eirí'ksson veriS meS þeim fremstu í þeirri samkepni (meS 1000 dollara), og þótti því vel UýSa aS reisa merkiS á heimil hans. Þegar heim kom, von merkin sett upp fyrir dyrum úti Þá var sungiS: ‘‘Öxar viS ána” SíSan var Stefán bóndi kallaðu hún þakkaði fyrir heiSurinn og'út; krafSist foringi þess aS fá um- um stund. Ekki þur'fti aS bíSa, framkvæmda hjá þeim, því aS vörmu spori voru bornar inn veit- ingar, og ekkert til sparaS. Þar var “etiS og drukkiS alt hvaS af tók”, eins og Ben. Gröndal segir um veizluna á HeljarslóS. Eftir GISLI GOODMAN TINSMIÐUR. YtrkstaSl:—Horni Toronto 8t, mw Notre Dame Ave. Pho« nelmUia G«rry 2888 G.rry 8M J. J. Swanson H. G. Hlnrlknaon HOH J. J. SWANS0N & C0. FASTEIGNASAUAR OG .. penlnera miSlar. Tal.lml Mnln 2507 Parin BuIidinK Winnlpeg TRYGGASTA UNDIRSTAÐAN. Þrjátíu ár eru langur reynslu- tími. Triner’s American Elixir of i or ,1 . , , Bitter Wine kom fyrst á markaS- þaS skemtu menn ser goða stund inn |890 og hefir gengig meS samræSum og song, en aS gegnum hreinsunareldinn, og nú er IiSnu sólsetri hélt Kver heim til sín. hann viSurkendur sem ágætasta SamsaetiS fór vel fram og var sannkallaSur sólskinsblettur í heiSi þennan kalda októberdag. Einn af gestunum. ERTU AÐ MISSA HEYRNINA? REYNDU ÞETTA lyf. Þeir, sem búa þennan maka- lausa bitter til, hafa fylgt hinni gullvægu reglu, sem Andrew Carnegie fyrirskipaSi: ReyniS alt, sertl þiS búiS til, gaumbæfilegar en kaupandinn þarfnast. Á þess- ari undirstöSu er bitterinn tilbúinn. Þúsundir manna og kvenna, sem l'þjást hafa af lystarleysi, slæmri j meltingu, höifuSverk, taugaveikl- I un og ýmsum innvortis kvi'llum, hafa notaS bitterinn og ráSa vin- um sínum og kunningjum til þess sama. ASrir vita aS Triner’s Angelica Bitter Tonic er mjög Ef þér hafiö kvefkenda (CatarrhaiT heyrnardeyfu eöa heyriö illa, og haf- íö skruöningshljóö í hlustunum, þá fariö til lyfsalans og kaupiö eina | ■ . _ únzu af Parmint (double strength) taugastvrkiandi oo- aS Triner’a og blandiö i kvart-mörk af heitu j„ sasiyrKjanoi, og ao I nner 8 vatni og ögn af hvitum sykri. Takiö Uough Þedative a ekki sinn líka svo eina matskelö fjórum sinnum ' dag. Þetta mun fljótt lœkna hlna þreyt- tndi suíu i hlustunum. Lokaöar nef- pípur munu opnast og: slímib hætta art5 renna ofan í kverkarnar. Þaö er einfaldlega saman sett, ódýrt og þægilegt til inntöku. AUir, sem þjást \t kvefkendri heyrnardeyfu ættu ati reyna þessa forskrlfU á viSkvefi og hósta( og ennífremur, aS Triner’s Liniment er bezta gigt- armeSaliS. Lyfsalinn þinn hefir öll þessi lyf. -- Joseph Triner Company, 1333—43 S. Ashland Ave., Chicago, 111.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.