Heimskringla - 31.12.1919, Blaðsíða 7

Heimskringla - 31.12.1919, Blaðsíða 7
/ WINNIPEG 31. DES. 1919. HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA “Áskorun til Vestur-íslendinga.” Grein meS þessari fyrirsögn birtist í síSustu Heimskringlu, 1 7. desember s. 1., eftir Jónas Hall aS Gardar N. D. Eg geri ráS fyrir aS flestir ef ekki al'llir kaupendur blaSsins hafi lesiS greinina, og viti þar af leiS. andi aS hún gengur út á aS hvetja menn til aS greiSa sem bezt fyrir sölu á IjóSabók Þorsteins Erlings- sonar, Þyrnum. Eg vil því í þessu sambandi leyfa mér aS þakka fjór- menningunum fyrir aS gerast for- gönguimenn þessa máls, því eg veit aS slík verk eru ekki gerS í gróSa- skyni, heldur þvert á móti: hagur Vestur-Islendinga háfSur í huga. AS minsta kosti þykist eg vera rík- ari en áSur, þegar eg hefi náS í góSa ljóSabók. ASrir hafa svo auSvitaS sínar skoSanir í því efni. En er þá hér um góSa bók aS ræSa? ÞaS verSa sjálfsagt skilft' ar skoSanir um þáS, eins og alt annaS undir sólinni, en aS mínum dómi þarf ekki lengi aS fletta í Þyrnum til aS finna ágæt IjóS. Fram hjá hinu skal heldur ekki gengiS aS Þorsteinn sagSi mönn- um meining sína fullum stöfum. En er þaS ókostur? . Er þaS ókostur á heimilisföSur eSa kenn- ara eSa einhverjum, sem á aS leiS- beina, aS þejr vandi um þegar þörf er á? Skáldin eru nokkurs- konar verSir þjóSar sinnar. Þor- steinn Erlingsson var einn slíkur vörSur, og hann ágætur, sem hægt er aS sanna meSal annars af því( aS hann fékk svo aS segja a'l- manna lof í lifanda lrfi, en þaS verSur ekki sagt um öll skáld. ÞaS er vanalega dregiS, þangaS til þau eru horfin sjónum. AS öSru leyti er búiS aS skrifa svo margt og gott ulm Þorstein, aS nokkrir penna- drættir frá mér eru þýSingarlitlir, en éf eg gæti, væri mér ljúft aS skrifa um hann, vegna þess aS hann er mér svo hjartabundinn, ekki fyrir náinn skyldleika, heldur eingöngu fyrir ljóS hans og áhrif þeirra, og eg hygg aS þaS sýni sig, síSar meir ef ekki strax, aS Þor- steinn á æSi mörg ítök hér vestan hafs meSal yngri og eldri. Eg vona aS þaS komi í ljós þegar Þyrnar koma á markaSinn. ÁSur en eg enda línur þessar, ætla eg aS sýna ykkur eina perluna hans Þorsteins. ÞaS er sólskríkj- an, sem segir þaS til vegfarandans: “Þér frjálst er aS sjá, hve eg bóliS (mitt bljó, ef börnin mín smáu þú lætur í ró. Þú manst aS þau eiga sér móSur. Og ef aS þau lifa, þau syngja þér söng um sumariS blíSa og vorkvöldin löng. Þú gerir þaS, vinur minn góSur.” Getur öllu yndislegra og um leiS auSmjúkara IjoS? BlessuS sól- skríkjan Ieggur alt á vald manns- ins( meS bæn ujm aS hann þyrmi ungjunum sínum, en hún er jafn- framt svo djörf aS minna hann á, aS þeir ætla aS launa honum líf- gjöfina meS söng — og enginn gleymir söng sólskríkjunnar, hafi hann a annaS borS hlustaS á hann á íslenzkri vornótt. Eg hefi tekiS þetta fram til aS sýna, aS fáum skáldum hefir í rík- ara mæli veriS gefiS aS komast langt inn aS hjartarótum manna, eins og Þorsteini. Hann kostar kapps aS láta þjóSina sína anda aS sér ylgeislum samúSar og kær- leika, og þaS eins til smæstu smæl- 'ngjanna. Getur öllu fegurri hugsjón? Bókmentheimur Islendinag austan Ws er býsna stór miSaS viS fólks* íjólda og stærS landsins. En hann á þó fyrir sér aS dafna og þroskast, og ekki sízt ef Vestur- Islendingar halda áfram í sömu atefnu sem þeir hafa haldiS hingaS *'l. sem er aS kaupa íslenzkar bæk- nr nokkurnveginn jöfnum hönd- I um viS Austur-íslendinga. Þá er eg sannfærSur um aS bókmentir Íslands eiga langan og fagran dag framundan. — Og aS síSustu: Er ekki þetta í þjóSræknisáttina, aS I yngri sem eldri eignist Verk hinna beztu og göfugustu manna, hvort sem þeir eru heima eSa hér, svo aS ^ grund völlurinn verSi sem trygg- j astur, og geti brotiS af sér stórsjó- ana. Eg vona aS þaS verSi. Og þaS verSur meSal annars meS því aS kaupa ljóSin þeirra, lesa þau og eiga. \ (Úr bréfi frá Hensel, N. D.) II. Athugasemd. I Heimskringlu 1 7. þ. m. gerir ritstjórinn “Kennaralaun í Mani- toba” aS umtalsefni og kemst aS þeirri niSurstöSu, aS kennaralaun- in séu of lá, aS meSaltali $701.08( og hefi eg ekkert viS þá urnsögn aS athuga, sé sá útreikningur bygSur á réttum heimildum. En svo bætir ritstjórinn viS þessa setningu: “HugsiS ykkur, hér eru mentaímenn og konur aS- eins hálfdrættingar viS óbreytta j verkamenn!" Eg skal játa, aS mér er ekki ljóst, hvaS ritstjórinn á viS meS orSunum “óbreyttir verkamenn”, en tilgáta mín er sú, aS hann eigi viS þá verkamenn, er ekki hafa lært neitt sérstakt hand. verk (trade). Eg er einn af þeim og veit um marga aSra, sefm aSeins undir allra beztu kringumstæSum geta unniS sér inn á ári meS verka- launum.sínum álíka upphæS og aS ofan er nefnd, og mér er full-ljóst aS $700.00 er hærri upphæS en meSaltals árslaun þeirra, sem oft- ast í daglegu tali eru nefndir ó- breyttir verkamenn. Eg vil í mesta bróSerni aS ráSleggja rit- stjóranum aS kynna sér þetta mál, þó blaSiS, sem hann stýrir, sé ekki, eftir sjálfs hans sögn, verkamanna- blaS. Þá er síSur hætt viS aS skriffjöriS komi honum til aS gera svona fráleita og vanhugsaSa staS'hæfing í annaS sinn. 20. des. 1919. Bjarni Magnússon. Aths. ritstj. Samkvæmt skýrslum atvinnu- máladeildar landstjórnarjnnar eru ImeSal verkalaun óbreyttra verka- manna (common labores) í Vest- ur-Canada talin aS nema 1000 dölum ýfir áriS, en 800 dölum í Austur-Canada. Allir munu telja Manitoba í Vestur-Canada, svo frásögnin er ekki eins fráleit og Bjarni vor heldur. III. Fyrirspurn til ritstjóra Voraldar. Herra ritstj. Hkr.! Viltu gera svo vel aS lána eftir' fylgjandi línum rúm í þínu heiSr- aSa blaSi: (1. apríl 1919 sendi eg 2 doll- ara í “Post money order” til rit- stjóra Voraldar( hr. Sig. Júl. Jó- hannessonar, og fbaS hann aS senda mér IblaS sitt Voröld. Svo leiS og beiS, en ekki kom blaSiS. ÞaS er ekki aS orSlengja þaS, síS- an hefi eg' skrifaS honulm tvö prí- vatbréf og eitt til “The Voröld Publ. Co.“, en aldrei meStekiS neitt svar, og því síSur blaSiS. Nú eru þaS vinsamleg tilmæli mín til ritstjóra nefnds blaSs, aS svara: 1. MeStok hann ekki tvo dali í “Post mor.ey order” sem borgun fyrir blaSiS? og 2. ef svo er, því þá ekki aS senda þaS til hlutaSeiganda? VirSingarfylst. A. M. Ásgrímsson Hensel P. .O. N. D. IV. Rógur og baknag. ÞaS hefir hingaS til þótt full ilt aS ibera róg og illmælgi á tungu sinni um lifandi fólk, sem er manni sajmferSa á lífsleiSinni. En þegar þaS er gert um fólk, sem er dáiS og komiS í gröf sína, þá fer skörin aS færast upp í bekkinn, ekki sízt þegar hinn látni hefir veriS mikil- menni, ’hvort sem þaS var maSur eSa kona, en sú eSa sá, sem bak- nagar hinn látna, er smámenni. Eg las fyrir all-löngu síSan rit- stjórnargrein í Voröld, þar sem var veriS aS minnast á Roosevelt fyrverandi Bandar.'kjaforseta( ný- látinn, og var honum þar lagt þaS til ámælis, aS hann hefSi veriS lineigSur fyrir veiSiskap, þótt gam- an aS dýraveiSum; já, og þar var jafnvel gengiS svo langt, aS efast um aS forsetinn hefSi orSiS sálu- hólpinn. Hvernig lízt ykkur á þetta, landar góSir? Ætli þaS yrSu margir af oss íslendingum sáluhólpnir, ef allir þeir, sem hafa VeriS og eru hneigSir fyrir veiSi- skap, væru undanskildir. Því einsog vér vitum alljr, hafa Islend- ingar aS fornu og nýju veriS mik- il veiSiþjóS. En vér vitum aS samkvæmt guSs og manna lögum, eru öll dýr lögS oss undir fætur; oss eru gefin þau af guSi oss til gagns og gleSi og ánægju. Þess vegna er þaS ekki nein synd, aS lífláta þau, þegar manni sýnist svo, aSeins ef vér gerum þaS á hrein" legan, ærlegan og samvizkusam- legan hátt. Þetta á ekkert skylt viS grimd eSa blóSþorsta þann, sem af grimdarfullu villidýrsæSi er sprottinn. En svo þegar eg fór aS hugleiSa þessa ræSu Voraldarritstjórans( sá eg aS ekki var alt meS feldu; eg vissi aS hann var hér aS tala um mann, sem hafSi veriS skoSana- andstæSingur hans í stríSsmálum, stjórnmálum og ef til vill í fleiri mákrm. Eg vissi og aS ritstjórinn er ekki svo vitgrannur aS hann vissi ekki betur. En hann varS aS hefna sín á skoSana-andstæSing sínum, þó hann væri dáinn. Höf- um vér Vestur-lslendingar ekki á- stæSu til aS bera djúpan kinnroSa fyrir aSra eins frammistöSu af rit- stjóra viS opinbert blaS? Ekki get eg álitiS aS ritstjóra Voraldar sé neinn sómi aS því, hve mörgum orSum og miklu rúmi hann hefir eytt í blaSi sínu til aS hæla sjálf- um sér. Mig minnir aS Neró Rómverjakeisara hafi ekki veriS hælt mikiS fyrir vitsmuni, og hafSi hann þó einhvern óljósan grun um aS þaS ætti ekki vel viS aS maS- ur hældi svo mjög mikiS sjálfum sér, svona beinlínis. Ritstjóri Voraldar þykist hafa gert og gera fmikiS fyrir oss bændur og verka- menn. En má eg spyrja, í hverju hefir iþaS veriS og er fólgiS ? Ef hann heldur aS oss erfiSismönnum sé mikil hjálp í eintómu kjaftæSi og rifrildi, þá fer hann sannarlega! villur vegar. Veit hann, svo há- lærSur og mentaSur maSur, ekki, aS viShald heimsins byggist ein- ungis á nytsamri og þarfri vinnu? En vitanlega er þaS guS, sem gef- ur oss lífiS og lífskrafta til aS vinna ýmisleg góS og nytsöm störf, þótt sumir af oss noti þá til hins gagnstæSa. Og enn vil eg spyrja dr. Sig. Júl. Jóhannesson: 1 hverju er hún innifalin, hjálpin, sem hann hefir veitt oss bændum og verkamönnum meS blaSinu( er hann heldur út? Hefir hann ekki variS miklu af rúmi þess til aS svala sinni takimarkalausu heift og hefnigirni á mönnum, sem honum er eitthvaS persónulega í nöp viS, bæSi á Jóni Bíldfell og öSru? Og er hann virkilega svo óskammfeil- inn aS ætlast til, aS fátækir erfiS- ismenn leggji af mörkum viS sig og (blaSiS og ali sig eins og kálf til annars eins athæfis? Og rógurinn, brýgslin, sem hann hefir látiS Voröld flytja um ýmsa, sem hann veit aS hvorki skilja né lesa íslenzka tungu, er orSi svo magnaS og yfirgripsmikiS, aS slíkt gengur út yfir öll velsæmistakmörk og verSur honum sjálfum mest til smánar, bæSi Hfs og liSnum. Ef til vill heldur ritstjóri Vor- aldar, og sumir af kaupendum hennar, aS jólaræSan hans su í fyrra sé eitthvert meistaraverk. En þar skjátlast bæSi honum og þeim. Hún er aS vísu góS aS vissu leyti, KAUPIÐ Heimskringiu Blað FÓLKSINS og FRJALSRA skoðana og elsta fréttablað Vestur-Islendinga Þrjár Sögur! og einn árgang af blaSinu fá nýir kaupendur, sem senda oss fyrirfram eins árs andvirSi blaSsins. — Fyr eSa síSar kaupa flestir Vestur-fslendingar Heimskringlu. — Hví þá ekki aS bregSa viS nú og nota bezta tækifæriS? — Nú geta nýir kaupendur valiS þrjár af eftirfylgjandi sögum. "SYLVÍA” — “DOLORES” — “JÓN OG LÁRA" — “ÆTT- AREINKENNIД — “LÁRA’\ — “LJÓSVÖRÐURINN” — “KYNJAGULL” — “BRÓÐURDÓTTIR AMTMANNSINS” — “ÆFINTYRA JEFF CLAYTONS” — "BÓNORÐ SKIPSSTJÓR- ANS”. — $2.00 er ekki hægt að verja betur. % Sögusafn Heimskringlu Þessar bækur fást keypt- ar á skrifstofu Heims- kringlu meSan upplagiS hrekkur. Enginn auka- kostnaSur viS póstgjald, vér borgum þann kostn- aS. Sylvía ..........;................... $0.30 BróSurdóttir Amtmannsins ............ 0.30 Dolores ............................. 0.3Ö Jón og Lára ......................... O.qO ÆttareinkenniS ...................... 0. 30 Spellvirkjarnir ..................... 0.50 Æfintýri Jeff Claytons............... 0.35 BónorS skipstjórans .........i....... 0.45 Viltur vegar ........................ 0.75 því ekki vantar mælskuna og orS' j hepnina. En svo áSur en hann skilur viS hana, verSur hann endi- lega aS gera hana ónýta 'fyrir sér og öSrum. Hann éfar aS nokkur guS sé til, þaS sama og hann hefSi sagt: Jæja, kæru tilheyrendur, eg veit ekki hvort þaS er nokkuS satt í því( sem eg hefi veriS aS segja* ykkur, af því eg er ekki viss um aS nokkur guS sé til. Þannig kippir \ hann fótunum undan sjálfum sér á ræSupallinum, svo hann fellur flat- ur til jarSar og liggur þar aS ræS- unni lokinni. Ef ritstjóri Voraldar vill láta okkur, kaupendur blaSsins síns, halda aS þaS sé eitt líknar- og gustukaverkiS, hvaS hann hefir IéS skáldinu fræga, St. G. St., tnikiS rúm í Voröold, þá mislukk- ast honum þaS algerlega. Vér vit- um vdl aS St. G. St. er enginn gustukamaSur. En þaS er skáld- iS, sem gerir gustuka- og líknar- verk á Voröld og húslbónda henn- ar. ÞaS er mikill vegs- og virS- ingarauki fyrir doktorinn, aS Ftephan skuli skrifa í blaSiS hans, því auk þess em St. G. St. er tröll- aukiS skáld, er hann einnig spek- ingur aS viti. En þaS er meira en sagt verSur um marga aSra skáld- mælt menn. Eg vil náttúrlega ekki minna doktorinn á, hvernig útkoman VerSur, þegar maSur tekur allan róg- og níSvaSalinn hans í Vor' öld, og ber þaS saman viS vand- lætingarræSuna( sem hann hélt í jólanúmeri Voraldar áriS 1918. En þarflegt gæti þaS þó máske veriS. Ætli vér Vestmenn gætum nú, ^ sóma vors vegpa, haldiS Voröld mikiS lengur viS lýSi, meS salma1 ritstjóra og hún nú hefir? Og í' sama ástandi og hún nú hefir veriS upp á síSíkastiS? Fyrir mitt leyti segi eg nei, og þúsund sinnurn nei. Ef hún tekur ekki bráSIega ibreyt- ingum til hins betra, þá er hún á- reiSanlega til dauSa dæmd innan skams, og er Dr. Sig. Júl. Jóhann- esson sá, sem dauSadóminn kveS- ur upp yfir sínu eigin afkvæmi, — óbeinlínis þó. M. Ingimarsson. Skopleg hjónavígsla. MaSur og kona, úr farandi leik- araflokki, ætluSu nýskeS aS ganga í hjónaband í London, sem ekki er í frásögur færandi, en sVo slysa- lega tókst til, aS maSurinn gekk aS eiga aSi-a stúlku á síSustu stundu. Þetta atvikaSist svo( aS brúS- guminn, sem heitir Walter Smith kom til prestsins og sagSi honum frá ætlan sinni og urSu þeir ásáttir um aS láta hjónavígsluna fara fram fyrri hluta næsta dags. Smith kemur svo á tiltekinni stundu, en brúSirin ekki, og segir prestur þá aS vel megi fresta brúS kaupinu til kvöldsins og varS þaS aS samkomulagi. Kemur þá Smith meS svaramennina og konu- efniS og voru þau gefin saman BrúSurin játaSi því aS hún héti Sarah Ann Innes, þegar presturinn nefndi nafn henanr, og aS lokinr.i hjónavígslunni fóru ungu hjónin heimleiSis. . - En \ arla voru þau horfin, þegar stúlka kom móS og másandi aS kirkjunni, sem brúShjónin höfSu veriS gefin saman í, og spyr hvort þar sé nokkur Walter Smith, sem ætli aS ganga í hjónalband. Hún segist vera Sarah Ann Innes og vera konuefniS. Henni er sagt, aS brúSkaupinu sé ný lokiS og þykir henni þaS undarlegt, og er nú sent eftir Smith Hann kemur og konan líka, og játa þau þaS rétt, aS hann hafi ætl- aS aS eiga konuna, sem fyrir var. En svo var mál meS vexti aS hon- um leiddist aS þurfa aS gabba prestjnn oftar en einu isnni og fékk hina stúlkuna til aS koma í_ “um- boSi” brúSurinnar, en þær voru syStur, hétu somu nöfnum báSar og voru báSar ekkjur( en höfSu átt sinn bróSurinn hvor, og báru þess vegna sama ættarnafn. BrúSurin hélt fast viS þaS, aS hún hefSi aSeins ætlaS aS giftast “í umiboSi” systur sinnar og hefSi haldiS aS þaS væri löglegt, en þegar hún fékk aS vita aS svo væri ekki, urSu þau hjónin og hin syst- irin ásátt um, aS láta svo búiS standa, og viS þaS sat. En verst þótti brúSgumanum, aS sú Sarah Ann, sem hann fékk, átti 4 krakka frá fyrra hjónaband- inu, en unnustan hans, sem hann misti, var barnlaus.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.