Heimskringla - 31.12.1919, Blaðsíða 8
«. BLAÐSIÐA
HEIMSKRINCLA
WINNIPEG, 31. DES. 1919.
Winnipeg.
------
Lagarfoss er vætnanlegur til New
York fyrstu dagana í janúar og Gull-
foss í mánaðarlokin.
Falcons biðu, sinn fyrsta ósigur ó
inánudagskvölÁið fyrir .Selkirking-
uni, eftir óvenjulega harða atgöngu.
Höfðu Selkirkingar 5 vinninga, en
Faleons 4-
Fimtán hjónaskilnaðir hafa feng-
ist við dórnstólana ht“r í Manitoba í
desembermánuði. Ein íslenzk hjón
hafa verið í tölu þeirra, er skilnað-
inn fengu.
andra hótelinu, föstudaginn 2- jan.1
Byrjar kl 8.15.
Þann 2. jan. heldur Stúkan Hetkla'
afmæli sitt; er þá 32 ára. öllumj
goodtempiurum boðið. Þeir, sem'
ætla að gerast meðlimir þetta kvöld I
eru beðnir e.ð gera svo vel að koma
15 úiínútur fyiir 8 og verður tekið
vel á móti l>eim. Margbreyttar
skemtanir og veitingar. Skeintunin
vdióur í efrnal Goodtemplarahúss-
ir.s Qg byrjar kl. 8.
~*Fiindur í Jóns Sigurðssonar félag-
inu verður haldinn í Goodtempiara-
húsinu þriðjudagskvöldið 6. janúar-
Mjög áríðan;li að allir meðlimir
sæki fundinn. Áríðandi mál liggja
Mál verkfailsleiðtoganna er mi
fyrir dómstólunum hér í Winnipeg,
en ekki er sameiginlegt sakamál fyr-
ir þá alla, heldur sérskilið fyrir
hvern hinna ókærðu. Fyrsta málið,
sem kom fyrir, var mál R. B- Russ-
ells, útbreiðslustjóra O. B. U. sam-
bandsins. Stóð málið yfir f 27 daga!
og var sótt og varið af kappi. Aðal-j
lögmaður krúnunnar var A. J. And-
rews K. C., en helzti verjandi
Robert Cassidy K. C. frá Vancouver.
Kviðdómurinn fann Russell sekan í
öllum kæruliðum, 7 taLsins, og Met-
caife dómari dæmdi hann til tveggja
ára fangavistar á Stony Mountain.J
En málinu hefir verið áfrýjað og er^
nú fyrir yfirdómi (The Court of
Appeal). Næsta mái, sem tekið
verður fyrir, verður að Mkindum F.
J. Dixons þingmanns og er búist við
að það komi fyrir um miðjan mánuð-
iran, og rekur svo hvert málið úr því.
A. A. Gilroy, forstjóri T. Eatons
verzlunarinnar hér í Winnipeg and-]
aðist á heimili sínu hér í borginni á
sunnudaginn. eftir langvarandi veik-1
indi. Hann var 55 ára gamali.
Hr. Thorsteinn Einarsson, Fram-
nes P. O., Man., var hér á ferð á
íwánudaginn.
Hr. Edwald F- Kristjénsson frá
Springwater Sask. dvelur hér í borg-
inni um þessar mundir.
Féldsted & Swanson málarar að
684 Simcoe St., hafa sent Heims-
kringlu mjög snotran vegg “calend-
er .
fyrir.
Fundarboð.
Safnaðarfund heldur Tjaldbúðar-
söfnuður næsta laugardag iþann 3.
janúar 1920, í neðri sal Goodtempl-
arahússins.
Áríðandi er að sem flestir af með-
limum safnaðarins inæti á fundin-
um Mikilsvarðandi málefni verða
þar rædd. Þar á meðal hvort selja
skuli kirkjueign safnaðarins-
Fundur byfjar kl. 8. e. h.
Eiríkur Sumarliðason.
“Farfuglar”
hafa bókstaflega flogið út. Samt eru
enn nokkur eintök óseld hjá útsölu-
mönnum og höfundi þeirra, að 906
Banning St., Winnipeg.
Wonderland.
Eigandi Wonderlands biður Heims-
kringlu að færa öllum húsvinum
sínum happasælar nýársóskir og
vonast til að þeir haldi trygð við sig
í framtíðinni sem að undanfömu, og
lofar hann að sýningaskrá Wonder-
lands á komandi ári skuli ekki
standa að baki þeim beztu í borg-
inni. 1 dag og á morgun (nýársdag)
verður Bert Lytell sýndur í “Easy
to make Money”, mjög spennandi
mynd. Jafnframt framhaldsmyndin
“Bound and Gagged”. Á föstudag-
inn og laugardaginn Dustan Farn-
um í “A Mans Fight”, og tvær gain-
anmyndir- Á rránudaginn og þriðju
daginn í næstu viku verður litla
María Osborne svnd í “Daddy No. 2”.
l>á fylgja Hale Hamilton og Horace
Reed í ágætum myndum.
Stúkan Skuld hefir jólafagnað
næstkomandi miðvikudag (þann 8.).
Til skemturaar verður: ræða, upp-
lestur, söngur og dans. Ennfremur
verða góðar veitingar Allir Good-
templarar era velkomnir.
Tho West-End Market, sem þeir
eiga landarnir Steindór .Takobsson
og .Takob Kristjárasson, hefir sent
Heimskringlu mjög fallega mánaðar
daga.
Hr. .Tohn Johnson frá Piney, Man.,
var hér á ferð í gær.
S- D. B. Stephanson verzlunarstjóri
í Ericksdale kom til borgarinnar á
jóladaginn og dvaldi hér til mánu-
dags.
fslenzkunám þjóðræ.knisfélags-
doildarinnar Frón: Kensla án end-
urgjaids fyrir ungiinga og börn er
aila laugardaga frá kl. 3—4, en
kensla gegn afar lágu endurgjaldi,
jafn fyrir yngri sem eldri, er á hverj-
utn degi og á hvaða tíma dagsins
sem er. Biðjið uin upplýsingar hjá
Guðmiindi Sigurjónssyni, 634 Tor-
onto St. - Talsími Garry 4953.
Vinnukona óskast á gott iieimili í
Fort Rouge. Þanf að kunna að búa
til algengan mat- Enginn þvottur.
Mánaðariaun 40 dollarar.
Phone F. R. 2S67.
Mrs. Marrin.
Áramótasamkoma verður haldin í
únítarakirkjunni á gamlárskvöid
'kl. 11H. Messiað verður næstkom-
andi sunnudag á venjulegum tíma.
Bjarni Björnsson leikari og málari
kom vestan frá Vatnabygðum á
Þorláksmessu. Hefir verið þar
að miála afar'stórt, nýbygt hús hjá
Jóhanni Jósefssyni í Kandahar-
B.iarni fór vestúr aftur í gær.
UngfnT Sigrún Hallgrímsson frá
gyle kom til borgarinnar á þriðju-
daginn. Bróðir hennar, er iiggur á
sjúkrahúsinu eftir uppskurð, var
bikari. o.g kom hún til að vitja hans.
Honnm líður rtú vel eftir vonum.
Þau hjónin Ásmundur Johnson frá
SincTair og kona hans, komu til bæj-
arins á þriðjudaginn og dveija hér
hjá vinum og vandamönnum fram
yfir nýárið.
Munið eftir nýársdarasi Jóns Sig-
urðssonar féíagsins á Royal Alex-
HVER ER
TANNLÆKNIR
YÐAR?
Varanlegir <Crowns,
og Tannfyllingar
—búnar til úr beztu efnum.
—sterklega bygðar, þar sem
nrest reyntr á.
—bægilegt að bíta með þeim.
—áafjurlega tilbúnar.
—eradlng ábyrgst.
BVALBEINS VUL-
e'tiyrrjr TWN-
SSTTi MÍN, Hvert
gefa aftur unglegt útltt.
—rátt 0£ VÍSÍHdak"* p~.fi* *
—Mam vel 1 mnnnf.
—þekkiast ekki frá ySm elgln
tönnum.
—biegilegar til brúks.
—íjÓHiandi vel smíðaðar.
--ending ábyrgst.
DR. ROBINSON
Tannlæknir og Félagar hans
BIRKS BLDG, WINNIPEO
.Takob Nornian frá Foam Lake,
kor.a hans, börn og tengdamóðir,
eru stödd hér í hænum og dvelja hér
nokkra daga.
Atvinna.
Hjón vön sveitavinnu óskast á ís-
lenzkt heimili út á landi skamt frá
Winnipeg, frá 1- apríl n. k. Bóndinn
er einbýlismaður og þarf konan því
að gegna bústjórn. Gott kaup í
boði Ritstjóri Heimskringlu gefur
upplýsingar.
Með Jjví að það hefir staðið til um
nokkurn undanfarinn tfma að boða
til fundar og samtals öllum trúuð-
um guðsbörnum, sem íslenzku tala í
þessum bæ, í því augnamiði og með
I buð eitt fyrir augum, hvernig þau
■ irætu bezt með samvinnu og með I
ieiðsögn andans heilaga, sem þau!
finna að er verkandl og hvetjandi til |
starfs innra hjá sér, orðið leitandi og
ijósþráandi syndurum til hjálpar og
leiðbeiningar, þá er hér með óskað
eftir að allir, menn og konur, sem
finna hjá sér löngun og kall til þess
að taka þátt í þessari hreyfingu, er
að öilu leyti verða drotni voram
Jcsú Kristi holguð, að mæta til sam-
taTs o" undirbúnings a‘ð heimili
mfnn, 866 Winnine,T Ave, föstudags-
kvöidið 2. janúar næstkoTnandi, kl.
8 e. h.
G. P. Thordarson-
ONDERLAN!
THEÁTRE
MiSvikudag og fimtudag:
BERT LYTELL í
“EASY TO MAKE MONEY”.
Einnig “Bound and Gagged”.
og “Getting Gay With Neptune”.
Föstudag og laugardag:
DUSTIN FARNUM í
"A MANS FIGHT”.
Mánudag og þriSjudag:
Baby MARIE OSBORNE í
“DADDY NO. 2”.
Steíán Söivas 3n,
p?.an6!íeanari
Kenn*r börnum «>f!T fullorttnum.
Heiinn frA kl. 10 til 2 n*í 5—7
Suite 11, GlNÍnore AplM.
Muryiand Sit.
r-
Reiðhjól
tekin til geymslu og viSgerSar.
Skautar
smíSaSir eftir máli og skerptir
Hvergi betra verk.
Empire Cycle Co.
J. E. C. WILLIAMS
eigandi.
641 Notre Dame Ave.
J. H. Straumfjörð
úrsmiður og gullsmiður-
Allar viðgerðir fljótt og vel af
hendi leystar.
676 Sargent Ave.
Talsími Sherbr. 805.
KENNARA VANTAR
viS Diana S. D. 1353 (Man.) frá
3. janúar n. k. til 1. júlí, og svo á-
fram eftir skólafríiS til ársloka, ef
um semst. Kennari verSur aS hafa
2. eSa 3. flokks prof. certificate.
Umsaekendur snúi sér tafarlaust til
undirritaSs og greini frá æfisögu
sinni sem kennari og hve miklu
kaupi æskt er eftir.
Magnús Tait, Sec. Treas.
Box 145, Antler, Sask.
Rjémi keyptur
undireins.
Vér kaupum allan þann rjóma, sem vér getum fengiS
og borgum viS móttöku meS Express Money Order.
Vér útvegum mjólkurílátin á innkaupsverSi, og bjóSum
aS öllu leyti jafngóS kjör eins og nokkur önnur áreiSanleg
félög geta boSiS.
SendiS oss rjómann og sannfecrist.
Manitoba Creamery Co., Limited.
509 William Ave.’ Winnipeg, Manitoba.
Söngvísa.
Lag: Ó, þá náS”
Viljir þú fanga völd og virSing
og verSa metinn gildur þegn,
í Voröld skáltu lesa og læra
lífsins orSiS alt í gegn.
Hún mun þínuim huga lyfta
hátt í himinhæSir senn.
Hennar sætu svala lindir
sorg og mæSu svifta menn.
M. Ingimarsson.
KENNARA VANTAR
fyrir Mary Hill skóla nr. 987 fyrir
9 mánuSi^ byrjar 1 6. febr. (frí frá
15. júlí til 15. ágúst). Urnsækj-
endur þurfa aS hafa ifyrsta eSa
annars flokks kennaraleyfi fyrir
Manitóba, og tilgreini æfingu sem
kennari g kaup sem um er beSiS.
TílboS sendist til
S. Sigurdson
Mary Hill P. O.
A 1 > ' > II * 1 • 1
á uglj fsio i Heimsknnglu.
~ ~
FUNDARBOÐ.
Almennur ársfundur HerSu-
breiSar safnaSar verSur haldinn ef
guS lofar, sunnudaginn 18. janúar
næstkomandi. Stutt guSsþjónusta
verSur haldin fyrir fundinn, sem
byrjar nákvæmlega klukkan eitt og
verSur lokiS klukkan tvö.t Þá
byrjar 'fundurinn tafarlaust.
s. s. c.
UNITl
UNIT 2.
UNI
Catarrh Sannleikur
SACifM R BLÁTT AFRAM
Engln verkfwrl, InnNogun eiia
smyrHl, Hka«ie«j meíRH, reykur e«a
ra fmagu.
LÆKNAR DAG OG NÓTT
Þetta er alveg ný uppfundning,
gagnstæö öllu ööru. Bngin Inn-
sprauting, smyrslakák eía þesskon-
ar. Bkkert se mmenn þurfa aö
reykja eöa anda aö sér. Ekkert
gufumall eöa snúningar og engar
rafmagnstilraunir, heldur alveg ný,
óbrigöul aöferö.
Aöferö, se mhefir óbrigöult lækn-
isgíldi og er þar a« auki skemtileg.
í>ú þarft ekkert aö bíöa eftir lækn-
ingu, því hún kemur því( nær undir-
eins. Ekki þarftu heídur aö fleygja
stórum peningaupphæöum til þess
aö fá meinabót. Bg skal meö á-
nægju segja þér hvernig og alveg
ókeypis. Eg er ekki læknir og þetta
er ekki læknisforskrift, en meö þess-
ari aöferö læknaöi eg sjálfan mig,
og sama get eg gert við þig.
LOSA ÞIG VIÐ CATARRH
Catarrh er þreytandi sjúkdómur, er
hefir veiklandi áhrif á hugsanirnar
og lamar viljann. Andardrátturinn
vertSur fúll og stöí5ugt hóstakjöltur. I»etta getur jafnvel komist á þat5
stig at5 vinir þínir vegri sér vit5 nœrveru þinni, notatiu því mína rát51egg-
ingu og þessi hvimleiöi kvilli hverfur sem ský fyrir sólu. At5fert5 mín
er óbrigt5ul. — Skrifat5u mér undireins og eg skal segja þér, ókeypis*
hvernig þú*vert5ur læknat5ur
SENDD KNGA PKNINGA. — Segt5u at5eins: “I want to try Jan-O-Sun.
I*at5 er alt, sem þ úþarft met5. Eg veit hvatS þú átt vit5 og sendi þér
upplýsingarnar ókeypis. Snút5u ekki vit5 blat5inu fyr en þú hefir á-
kvet5it5 at5 leita þér upplýsinga um þetta fágæta læknisrát5, sem hjálpat5
hefir mér og ótal öt5rum.
JAN-O-SUN—50 St. Poter St., Dept. 178., Montreal, (lue.
f
HÁTlÐAMATUR.
Gamall og góSur siSur er þaS aS hafa sælgæti ýmislegt
á borSum um hátíSarnar. ViS höfum búiS ol^kur vel undir aS
geta mætt kröfum okkar góSu landa hér í borginni hvaS þaS
snertir nú fyrir jólin og nýáriS. Svo sem:
HANGIKJöT, REYKTAN LAX,
ALIFUGLA, LAMBAKJÖT,
KALFSKJöT, SVlNAKJöT,
NAUTAKJöT, KÆFU og SPERLA,
NÝJAN LAX. HEILAGFISKI,
HVITFISK, ÞORSK. ’ ‘
ISU HANGNA, GARÐÁVEXTI,
EGG ogSMJÖR. MATVöRU (groceries)
Vörurnar eru af beztu tegund og seldar fyrir eins sann-
gjarnt verS og hægt er aS gera.
GLEÐILEG JÓL og HAPPASÆLT NÝÁR.
West=Er?d Market
Jakobsson og Kristjánsson, eigendur
Phone Sher. 494. 680 Sargent Ave. (cor. Victor) Winnipeg
HEI/VISKRINQLA þarf að
fá fleiri góða kaupendur:
AUir sannir fslendingar, sem
ant er um aS viShalda íslenzku
þjóðemi og íslenzkri menning
—ættu aS kaupa Heimskringlu. ]
Sá semþját5st hefir af Catarrh,
veit bezt hversu þýt5ingarmik-
inn part hvert “Unit”, ef kvill-
inn á at5 læknast. Jan-O-Sun
met5 þessum þremur “Units” er
fullkomit5. í»at5 gerir alt, sem
naut5synlegt er til fulls bata.
Viltu heyra vel?
j" Heyrnarleysi Iæknað án kvala með
E. M.Goods Deaíness Remedy.
Eyðiö ekki stórfé i lækningar viö heymarhilun, þegar þér
getiB fengiö fulla bót hennar fyrir fáa dali. Tveggja stæröa
flöskur geyma lyfiö, sem selt er fyrir:
Fyrir 5 til 15 fira heyrnarbllun »2.50 flaska.
Fyrir 15 til 40 firn heynarbilíun, e»a meira, S5.00 flaska.
Ásamt forskrift fyrir notkun.
Mikilvægasta uppfundlngr í heimi til þess nö lækna heym.
arbiinn fin kvala. . . , ....
Sendiö póstávisun eSa Expr.ess Money Order fyrir 12.60
etSa $5.00 og þér fáið flöskuna og forskriftina um hæl.
ALVIN SALES CO.
Sparsemi og Spar-
nýtni útrýmir eyðslu
Vertu Spameytinn — FáSu Meira BrauS og Betra
BrauS meS því aS Brúka
PURIT9 FCDUR
(GOYERNMENT 8TANDARD)
í AUa Bökun YSar
Flour License Nos. 15, 16, 17, 18
nox 57
Dept. U.
WINSIPEG, HAl
Learn Motor Mechanics
Vulcanizing, Batteries and Welding
Skilled automobile and gas tractor engineers, tire repair-
men, battery men and oxy-welders earn bíg mony. The
supply does not nearly equal the demand. We train you
thoroughly at our big, practical school. Thc biggest and
the best in Canada. We have put our $25,000 equipment
all in one big school instead of spreading it over seven or
eight schools. There is nothing like it in Canada. Our
system of instructions is the most modern and up-to-date.
We have both a cash and a credit plan for paying tuition.
Write to Dept. X.
GARBUTT M0T0R SHC00L, Ltd.,
City Public Market Building,
CALGARY, Alberta.
BORGIÐ HEIMSKRINGLU.
ENN ÞÁ eru margir, sem ekki hafa sent oss borgun fyrir Heims-
kringlu á þessum vetri.
ÞÁ vildum vér biSja aS draga þetta ekki lengur, heldur senda
borgunina strax í dag.
ÞEIR, sem skulda oss fyrir marga árganga eru sérstaklega beSn-
ir um aS grynna nú á skuldum sínum sem fyrst. SendiS nokkra
dollara í dag.
MiSinn á blaði ySar sýnir frá hvaSa mánuSi og ári þér
skúldið.
THE VIKING PRESS, Ltd..
Winnipeg, Man.
Kæru herrar:—
H«r meS fylgja .....................Dollarar, sem
borgun á áskriftargjaldi mínu viS Heimskringlu.
Nafn......i...............................
Áritun ......................
BOGRIÐ HEIMSKRINGLU.