Heimskringla - 12.05.1920, Síða 1

Heimskringla - 12.05.1920, Síða 1
^endit5 eftir veríSlista til 0§ Rojal Crovrn Soap, litd. » 654 Main St., Winnipeg UmDUÖir V______________________________________/ Verðlaun gefin fyrir ‘Coupons’ Og SendilS eftir vertSlista til 1 Royal Crown Soap, Ltd. UmbUOir 654 Main st Winnipeg ----------------------------------/ XXXIV. AR. WINNIPEG, MANITOBA. MIÐVIKUDAGINN 12. MAI, 1920. NL'MER 33 CANADA Sambandsþingið. Kosningalögin hafa veriS til nmræSu þessa síðustu daga og hafa þau nú komist í gegnum aSra umræðu meS litlum breytingum. AlIlhörS rimma stóS Um kosninga- rétt" giftra kvenna, og voru tvö deiluatriSi. AnnaS var hvort konur, sem fæddar væru brezkir þegnar, en sem giftust útlending er ekki væri ibúinn a<S innvinna sér þegnrétt í þessu Iqndi, skyldu hafa kosningarétt þó menn þeirra hafi þaS ekki. FrumvarpiS sagSi já. Aftur neitaSi frumvarpiS útlend- um konum, sem giftust Canada- mönnum atkvæSisréttar, þar til þær hefSu dvaliS hér í landi um 5 ára tíma. Vildu sumir aS kosn- ingaréttur mannsins gæfi konunni kosningarétt, þó aS fæSingarrétt- ur konunnar í fyrra tilfellinu gæfi manninum ékki hin sömu réttindi, en þessar breytingar voru feldar. j ■önnur breytingatillaga, sem feld var, var viS þaS ákvæSi frum- j varpsins, aS menn og konur af ó- vinaþjóSflokkum, sem ekki höfSu^ náS hér þegnrétti fyrir 1914, yrSu aS bíSaJ 1 0 ár eftir honum. Breyt’j íngartillagan fór fram á aS ifæra þaS niSur í 5 ár, en þaS var felt meS miklum atkvæSeunun. SendiherramáliS var til umræSu á mánudaginn. Lýsti Sr Geo. E. Foster því yfir fyrir stjórnarinnar hönd, aS brezka stjórnin hefSi fallist á kröfur Canadastjórnar, um aS Canada fengi aS hafa fullveSja' sendiherra í Bandaríkjunum, og aS Bandaríkjastjórnin hefSi sömu- eiSis fallist á þetta. YrSi nú sendi- J herra skipaSur innan lítils tíma, og væri búist viS aS Bandaríkin mundu einnig senda fullveSja sendiherra til Canada. McKenzie^ King var engan veginn ánægSur.1 KvaS hann hafa veriS gengiS fram hjá þinginu í þessu sendiherra-J braski, og taldi hann þaS hina mestu ósvinnu. I sjálfu sér væri sendiherra í Washington nauS-j synlegur, en þaS hefSi mátt fást á þingræSislegum grundvelli. Atvinnumála ráSgjafi sambands- stjórnarinnar, senator Robertson, beiS lægri hluta í öldungadeildinni aýlega, er hann vildi fá innflytj- endalögunum breytt, svo ekki væri hægt aS gera brezka þegna. land- ræka fyrir æsingar og uppreistar- tal. Hann sagSi aS þessi ákvörS' un, sem kend er viS Doherty dómsmálaráSgjafa, og var sam. þykt í einu hjóSi í þinginu í fyrra á I 5 mínútum, ha!fi raunar komiS aS góSu haldi, en óvinsæl hafi þau þótt, sérstaiklega á meSal verka- manna.1' Og þar sem nú stríSiS væri um garS gengiS, væri ósann- gjamt aS hafa slík lög í gildi, sem gæfif yfirvöldunum rétt ti'l aS reka menn úr landinu án þess aS málj þeirrj kæmu fyrir dómstólana. Senaltorinn sagSif aS Manitoba- stjómin hefSi fariS viturlega aS ráSi sínu, er hún lét dóms^ólana fjalla um mál Ivens og félaga hans. ÞaS yrSi og altáf óánægja meSal verkalýSsins meSan lög þessi væru í gildi. En senatorarnir voru ann- arar skoSunar en atvinnumálaráS- gjafinn; sögSu óróa í landinu, og ef ætti aS fara aS rýmka um lög- in, mundu enskir, skozkir og írsk- ir æsingamenn koma hingaS stór- hópum og setja ált í bál og brand. FVumvarp Robertsons var því borSIagt. næstu fylkiskosningar, einn af endur, og skulu þær varúSarnefnd-[ fyrir yfirvinnu. merkustu hershöfSingjum þessa ir vera undir umsjón aSalnefndar- I ur ennþá. iands, Brig. Gen. James Kirkcaldy, innar. C. M. G., D. S. O. og riddara heiS- 12. áf í einhverjum skaíSabóta-j ■ rsfylkingarinnar frönsku. hann nafnbætur þessar Hlaut lögum verkamanna er tekiS fram fyrir aS vinnuveitendur hafi ákvæSis VerkfalliS stend- sama aSferS og ÞjóSverjar hefSu I haft meSan lendur þessar voru þeirra eign, og fyrir þá sök hafi þeir veriS hataSir af hinum inn- fæddu og mist nýlendurnar. Átta þúsundir Mennonita frá Manitoba höfSu ráSgert aS flytja þáSan og taka sér bólfestu í , .. . , . I Missisippiríkinu, og höfSubújarSir framgongu í stríSinu rett um þaS, hvort lögin skuh .* , . , , , Kirkcaldy h.,.hSfSi„gi! rfldi e5. ekki, .k.l v.rk.fólkiS! V“'S keyP,a' ‘ a^"“'S'- E" hrausta miklá. héfir einhuga fylgi hermannafé' haifa þann sama rétt. lagsins í Brandon, rneSal verkamanna. því tafin viss. og er vinsæll Kosningin er 50 miljónum dollara ætlar sam- bandsstjórnin aS verja á næsta fjárhagsári til styrktar og lána handa heimkomnum hermönnum, er vilja stunda búskap. ÁSur hef- 1 3. AS í tilfelli af dauSsfalli eSa sömu upphæS á skaSabótafé. BANDARIKIN ÖNNUR LÖND. er Missisippibúar fréttu aS fólk þetta vildi vera undanþegiS her- . skyldu, og hafa sína eigin skóla, slysi, þa ættu öll fylkm aS akveSa, , , , , . , , þar sem oll kensla fæn fram a þýzku, varS kurr mikill í mönnur j og hefir ríkisstjórnin gefiS út þá j yfirlýsingu aS komi Mennoni-tarnir j s'nu. Jafnvel höfuSborgin Mex- j þangaS suSur, fái þeir engin hlunn- 'co City er nú í höndum uppreisn- | indi, heldur verSi jafnir fyrir lög-j armanna og hefir Carranza forseti Uppreisnin í Mexico hefir magn- ast svo mjög'þessa síSustu dagana, aS heita má aS uppreisnarmenn hafi meirihluta landsins á vald; Senator Knox fra Pennsylvama ^ v , ,. , , , -v i ■ ,i , I unum oorum. Er henr enn a ny borio þingsalyktun- .. , ir stj°niin variS 59 miljónuin dala' artillögu sína fram j öldungadeild- j M"nnon‘tarnlr h 1 sama augnam,ðl. aS bví er inni> gem segjr stríðinu lokiS milliiuríor,na- Hon. Arthur Meighen fullyrSir, er fiandaríkjanna og Þýzkalands, án al ' “ nú sagt aS 5ttir ViS suS- Imenn ánægja meSal hermanrl- anna yfir lánuV þessum, sem ' þess aS nokkurt tillit sé tekiS til 1 friSarsamninganna. TalsverSar lfk- ur eru til aS þingsályktunartillága þessi nái fram aS. ganga, því tveir demokratar og allir republikkasen- , atorarnir eru sagSir henni fylgj- fengiS, höifSu ejcki fullnægt lán- flestum tilfellum nefSu komiS und-j ír þá fótunum efnalega. ASeins 69 renn af öliúm þeim fjölda^ (15,232 manns), sem lánin höfSu1 andi eins og nú er komiS, en aftur leikur á því enginn éfi, aS Wrlson forseti neitar aS fallast á hana, þó hún verSi samþykt, og mun ætlun hans aS leggja friSarsamningana enn einu sinni fyrir öldungadeild" skyldum sínum. , Hveitinefnd sarhbandsstjórnar- innar hefir fengiS stjórnina á Grikklandi til þess aS greiSa sér 3J4 miljón dalax sem uppbót á hveiti því, sem selt var héSan til, ina' meS nokkrum hreytingum, og Grikklands. Voru þaS 6,600,000 verSi j3611" feldir aS nýíu- aS leita á bushel, sem Grikkjum voru seld, j náSir þjóSarinnar viS kosningarn- og hafSi uppruna samningsverSiS! ar { Kaust' °2 skella skuldinni á veriS $2.50 hvert bushel, en hveit-i republikkaflokkinn fyrir aS Banda iS hækkaSi í verSi eftir aS sölu-j ríkin séu enn ' stríSi' — “Þau samningarnir voru gerSir, og gerSi koma inn ‘ stríSiS þrem árum á hveitinefndin kröfu til uppbótar frá' eftir hinum þjóSunum, og haldáá- Grikkjum; og hana hefir hún nú' fram Þrem árum len&ur- svo sam' fengiS, sem nemur 50 centum á ræmi se 1 ollu'” seSir John Bull. hveft bushel, eftir heilmikiS þjarkj ýiS útnefningakosningarnar í og vafninga. Þessar $3,250,000 ,ndiana vafg Leonard Wo£>d h(Sfr sk.ft.st svo n.Sur á bændur þessa höf8ingi hlutskarpastur af hálfu repiiblikka. HafSi hann tæp 4000 flúiS í burtu, og er sagt aS hann sé nú kominn til Vera Cruz. Vin- ir hans hafa beSiS hann aS leggja , niSur iforsetatignina, því þaS sé Járnbrautarverkfallinu í Banda" , £ . . ,, . i ema krata uppreistarmanna, og ta- ríkjunum er nú lokiS. AS sönnu • . i , *.■ t •*. c. - i j . íst hun, veröi triöur attur í land- hafa um 25 þúsundir manna ekki • r- t- i_ c- . *. ., i lnu- 1111 Uarranza hehr venS o- tekiS til starfa, en járnbrautarfé-í i | svegjanlegur . þa attina, ennu eru Iogm hafa lýst því yfir aS Í>«r ■ allar líkur tíl að halm verði neydd- væru allir reknir. t-i u « í t j ur til þess ao sleppa torsetaem' Hveiti var selt á $3.02 busheliS bættinu og verSa landflótta í ofan- í St. Louis á f östudaginn. Er þaS álag. hæsta verS, sem hveitiS héfir kom- ist í síSan stjórnin tók söluna í sín- ar hendur 1917. lands, sem hveitiS fyrir. hveitinefndin seldi SlysaábyrgSarlög fyrir verka- menn hér í landi eru nú . aSsigi. Hefir nefnd manna undjr handar- jaSri sambandsstjórnarinnar, kynt atkvæSi umifram senator Hiram Johnson, sem var honum næstur. I California vann Johnson þar á móti mikinn sigur á Herbert HooV- er, og í Montana og Nebraska bar sér máliS og komiS fram meS eft" hann einniS si?ur ur býtum. Aft- irfajrandi trllögur: ur vann Wood 1 Maryland og New 1. AS í hverju fylki landsins sé Tersey- aSeins meS örfárra at- stofnaS sérstakt slysaábyrgSarfé- kvaeSa mun- °S segía Johnsons- Iag. sem sé undir stjórn sérstakrar menn aS Þar hafi veriS svik í tafli ndfndar (commission). - | °8 heimta aS atkvæSin séu talin aS 2. AS undir þessi lög komi alt nýiu- verkafófk, er viS iSnaSarstofnanir Vinni, sem ekki eru undanskildir Sir Robert L. Borden kom til Ottawa í dag, éftir tveggja mánaSa dvöl viS baSstaSi í Bandaríkjun- um. Hann er nú heill heilsu aftur. Conservativar í Brandon hafa meS sérstökum ákvæSum, án til- lits ti'l hvaSa laun þaS hefir. 3. AS allir þjónar sambands- stjótnarinnar, fylkisstjómanna og sveitafélaga, aS meStöldum lög- regluþjónum og brunaliSsmönn- um, skuli vera innan vóbanda þess- ara iaga. 4. AS slysaábyrgSarlögin séu svo sniSin, aS þau taki út'yíir all- ar iSnaSargreinar landsins. g. AS í öllum fylkjunum leggi vinnuveitendur aSeins fram fé í slysasjóSinn. 6. AS öll læknishjálp, hj.úkrun á sjúkrahúsum sé í té látin þegar ein- hver verkamaSur meiSist, eSa veikist í iSnaSsrstofnunum. 7. AS í öllum fylkjunum skuli vera ákveSinn tími, sem menn geti lagt fram skaSabótakröfur sínar. 8. AS borgun fyrir meiSsli«.séu afheíit hlutaSeigendum á vissum tímum, nema í sérstökum tilfellum 9. MeiSsli, sem stafa frá veik- indum, sem orsakast af vinnu eSa í sambandi viS hana, skulu koma undir ákvæSi þessara laga. 1 0. AS kostnaSur af starfrækslu laga þessara sé bórgaSur af fylkis- stjórnum innan sinna vébanda. I 1. AS varúSarreglur séu samd' ar af «tjórnarnefndinni innan hvers •fylkis og nefnd manna sett til aS sjá um aS þeim sé framfylgt viS hinar ýmsu vinnustöSvar, sem í RáSaneytisskifti hafa orSiS á Spáni, Salazar fariS frá völdum en Dato myndaS nýja stjórn. Uppreisnin í Gutemala er nú um garS gengin. Hefir forsetinn Es- trada Cabrera lagt niSur völd, og uppreisnarforinginn Carlos Herr- ara, veriS útnefndur bráSábirgSa- forseti. Hqjpn er talinn auSugasti Harm Segir aS engar líkur séu til1 maSurinn í Guatemal'a, svo hér er | f 7 þess, aS nokkur verSlækkun fáist á um engan æfintýramann aS ræSa. næstu arum, meiri líkur til hækk-: Cabrera hefir veriS forseti lýSveld- unar, og sé þaS aS kenna mat- isins í 23 ár, og þótt nýtur maSur, \ ælaskorti í heiminum. Heims- j en hann fylgdist ekki nógu vel meS rramleiSslan af sykri aé t. d. 3,-1 frelsishreyfingum nýja tímans^ og 500,000 tonnum minni en veriS várS þaS honum aS falli. BRETLAND DýrtíSin á ennþá langt líf fyrir höndum, aS því er matvælaráS- gjafi brezku stjórnarinnar, Hon. Charles A. McCurdy, fullyrSir. hefir, og af kornmat sé hún 1 3,- 000,000 tonnum minni. ‘‘Þetta lagast raunar meS tíS og tíma, en þaS getur tekiS langan tíma,” seg- ir ráSherrann. Alger klofningur hefir nú orSiS í liberalflokknum. Á ársþingi flokksins, sem nýlega var haldiS i Lundúnum, mætu bæSi Asquith- liberalar og Lloyd George liberal" ar, og ’héldu margir aS reynt mund. aS miSla málum þannig aS sættir kæmust á og klofningarnir rynnu aftur saman. En þaS er ekki rúm fyrir tvo leiStoga fyrir sama flokk- inn, og ekki hafSi flokksþngS set- iS nema skamma stund þegar alt var komiS í bál og brand. As- quith-sinnar voru í meirihluta og voru allir embættismenn flokksins kosnir úr þeim hóp. Þessu næst var vantrausti lýst á Lloyd George stjórnina og einnig samþykt yfir- lýsing þess efnis, aS þeir liberal- þingmenn, sem stjórninni fylgdu. HattagerSarmenn og konur í Bandaríkjunum eru sárgröm frakk- neska lýSveldisförsetanum, Paul Deschanel. Hefir hann neitaS aS leýfa konu sinni aS þiggja $5000 hatt, sem hattamakarar Bandaríkj- anna ætluSu aS gefa henni, og sem ráSgert var aS yrSi hin mesta höf- uSprýSi er nokkurntíma hefir ver- iS 'búin til. Átti hatturinn aS vera búinn \til úr efnum frá hinum 48 . . . . ... „ , . , r n i væru svikarar viS sinn eigin flokk nkium tsandankjanna, og iha'ta y , , . , or • « i n J ° | og ekki lengur veröugir aö kallast paradísarfuglafjaSrir sem hver átti! Uberalar. Nú þótti Lloyd George aS kosta 500 dali. Forsetinn lét mönnUm nokkuS lang gongiS og ritara sinn neita gjöftnni og komj fóru af þingi FlokksþingiS lýsti hann meS 1 4 ástæSur fyrir því, aS J bessu næst fullu trausti sínu á As- gjöfin væri ekki æskileg. Fyrsta | quJth BlöSunum er mjög tíSrætt fallast á, aS ein stétt manna stofn- aSi landinu í slfk v’andræSi, sem verkfall þetta hefSi í för meS sér, út af því aS einum manni væri synjaS um atvinnu í tvo daga. Hér væri ekki um aS ræSa athafnir einnar stéttar, hér væri annaS og meira á seiSi, sem sé hreyfing, sem leiddi til'stjórnarbyltingar. ‘ AfstaSa stjórnarinnar er skýr,’* sagSi hann. “Hún er þessi: Vér höfum boSiS út nokkrum hluta hersins. Ef nokkursstaSar bólar á ofbeldisverkum, þá mun réttvísin taka í taumana. ÞjóSin er skuldbundin til þess aS gera skyldu sína, eins og brezka þjóSin gerSi í vetur, þegar eins stóS á þar í landi. Eindrægni iSnaSarfélaga á fullkominn rétt á sér, en ein- drægni þjóSarinnar verSur aS meta meira." RæSu forsætisráSherrans var tekiS meS miklum fögnuSi. Þeta var í marzbyrjun. Nú eru tveir mánuSir liSnir síSan og alt gengur ennþá í sama þófinu, aS því einu viSbættu aS námumenn haaf nýlega gert verkfall til samúS- ar viS járnbrautarverkfallsrtieinn, og nú hefir herliS einnig veriS sent í námumar. ISLAND ástæSan er sú aS 5000 dala hattar hefSu aldrei þekst á Frakklandi og mundi álíka mikiS undur og Eiffel- turninn, og annaS hitt aS París væri vagga tízkunnar og þaS gæti haft slæm áhrif ef fyrsta kona lýS- um þetta. En flest eru þau þeirrar skoSunar aS eftir þetta komi ekki til mála aS klofningarnir sameinist, og aS framtíS Lloyd George og manna hans liggi meS íhaldsmönn- j um, enda virSist þaS bandalag veldisins bæri hatt frá Ameríku, og hafa geng'lS ágætlega aS undan- förnu. MiSstjórn verkamannaflokksins brezka hefir sent mótmæli til ný- lendjiíáSherrans, Milners lávarSar, út af fyrirskipunum þeim sem hann hefir gefiS ensku yfirvölduqum í Austur-Afríku, sem eru þess efnis aS þau eigi aS fá infædda höfS" ingja til aS leggja hvítum bændum til vinnufólk, sem verSi borgaS frá 4—6 centum á dag í kaup- aS senda hatt til Parísar væri sama og senda kol til Newcastle. Svo hefSi Bandaríkja þjóSin engan smekk fyrir listir, hún hefSi aSeins peninga; og svo hefSi hún reynst Frakklandi illa í viSskiftasökum. Og sem sagt þaS væri á móti vilja hinnar frönsku þjóSar, aS forseta- frúin þægi þetta hattundur. MatreiSslumenn og veitinga- þjónaf gerSu verkfall í St. Paul á fimtudaginn. HeimtuSu þeir launa-1 gjald. Þetta segja verkamanna- hækkun, 8 stunda vinnutíma og 3, leiStogarnir aS sé hiS sama og aS útnefnt sem merkisbera sinn viS séu bæSi vinnufólk og vinnuveit- máltíSir á dag, og 1 dal um tímann selja negrana í ánauS, og sé alveg Mannfækkun hefir orSiS geisi- lega mikil á Rússlandi á stríSsárun- um. EnfiSleikum þeim, sem þjóS- in hefir átt viS aS stríSa, er um kent. Samkvæmt skýrslum stjórn" arinnar þar nemur sú fækkun 25— 30 miljónum. Franska stjórnin hefir lagt aS- flutningsbann á munaSarvöru og eru teknar þar fram 187 tegundir; þar á meSal er leSur, perlur, ilm- vötn, útlendar víntegundir, mynda vélar, allskonar silki, gullstáss, hljóSfæri, ýmsar tegundir járnvöru o. s. frv. Sarah Bernhard leikkonan heims- fræga, hefir skrifaS sögu sem kvaS vera í raun og veru æfisaga sjálfrar hennar. Kennir þar margra grasa, því viSburSaiíkt hefir líf hinnar guSdómlegu “Söru" veriS. Járnbrautarverkfall hefir staSiS yfir á Frakklandi síSan 26. fSbrú- ar, og var orsökin til þess upp^ runalega, aS manni einum var refs- aS fyrir óhlýSni meS því aS svifta hann vinnunni í tvo daga. I fyrstu hófu fáir menn verkfall, en smám saman óx þaS unz þaS var breitt út um alt landiS, svo stjórnin varS nauSbeygS til aS senda herliS til aS taka viS störfum veÁtífalls- manna. Kröfur verkfállsmanna, eftir aS þaS var komiS í algleym- ing, voru: 1. aS allar járnbrautir yrSu gerSar aS ríkiseign. 2. AS vinnulaun yrSu hækkuS. 3. AS þeir fengi greidda húsa- leigu. 4. AS þeir fengju dýrtíSarupp- bót, sem næmi 10,80 frönkum á ári. 5. AS hlunnindi þessi næSu ti! allra starfsmanna viS járnbrautirn" ar, jafn karla sem kvenna. Millerand stjórnarformaSur lýsti því yfir í þinginu, aS eigendur járnbrautafélaganna mundu vilja leggja«náli8 í gerS, ef vinna væri þegar tekin upp. H^nn sagSi enn fremur, aS þjóSin mundi aldrei Rvík 6. apríl. StórhríS á NorSurlandi í gær. Um EyjafjarSarsýslu sækja Sig. Eggerz fyrv. ráSherra, sýslumennr irnir Steingrímur Jónsaon og Ari Arnalds, Marino Hafstein upp- gjáfasýslumaSur, Júlíus Havsteen, hinn setti sýslumaSur og lögfræS- ingarnir Jón Sigtrygsson og Sig. SigurSsson frá Vigur. TaliS er víst aS Sig. Eggerz fái sýsluna. • Druknun. ÞaS sorglega sly3 bar viS fyrir rúmri viku síSan, aS mann tók út áf botnvörpungnum Jóni forseta og náSist hann eigi áftui. MaSur þessi hét Kristján Ólafsson, VestfirSingur aS ætt en hefir lengi veriS ibúsettur hér í bæ. Hann var dugnaSarmaSur og vel látinn. Kristján var nýkvæntur. FiskiveiSamar. Nógur fiskur er talinn á miSum nú, en eigi hefÍT viSraS sem bezt undanfama daga. Hafa þó skipim aflaS allvel flest og sum ágætlega. Bátur férst. Á^mánudaginn var fórst róSrarbV^r s°m v?.r á leiS héSan suSur til Voga. Tveir menn voru á bátnum og druknuSu þeir báSir. Þeir hétu Bjarni GuS~ bjarnason og GuSbjarni Bjarnasoc og voru náfrændur. Áttu báSir heinia hér í bænum. Inflúeozan er nú komin á Akra- nes. Líklega þangaS komin meS mönnum úr SandgerSi. Veikin er þar væg og enginn hættulega veik- ur. Alls er hún þar í 20—25 hús- um. Hér í bænum er inflúenzan nú orSin mjög útbreidd, en svo væg aS víSa er læknis alls .ekki vitjaS. Enginn hefir dáiS úr veik- inni. Fámennir skólar eru nú byrjaSir kenslu aftur, en samkom- ur eru bannaSar eins og áSur. ViSskiftanefnd hefir stjórnin skipaS nú á laugardaginn og eru í henni fimm menn, þeir Oddur Her- mannsson skrifstofustjóri, L. Kaab- er bankastjóri, Hannes Thorsteins- son bankastjóri og Hallgrímur Kristinsson framkvæmdastjóri. — Segir svo í skipunarauglýsingunni aS henni sé ætlaS aS starfa aS ráS- stöfunum viSvíkjandi vöru- og greiSsluvi'Sskiftum Islands viS önnur ríkr. Nefndin er í raun og veru ekkert annaS en ný innflutn- ingsnefnd, og er hún skipuS sam" kvæmt heimildarlögum frá síSasta þingi um aS takmarka eSa banna .innflutnng á óþörfum varningi. Mun nefndin eiga aS skera úr því hvaS sé óþarfi og hvaS sé þaS ekki og þá ýmist banan eSa leyfa inn- flutning. En enginn má flytja inn vörur, hverju nafni serfi neínast, nema meS leyfi nefndarinnar. ---------x---------- „ ' J

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.