Heimskringla - 12.05.1920, Síða 3
WINNIPEG, 12. MAl, 1920.
HEIMSKRINGLA
3. BLAÐSIÐA
BORÐVIÐUR MOULDINGS.
ViS höfum fullkomnar birgoir af öllum tegundum
VerSskrá verSur send hverjum þeim er þest óskar
THE EMPIRE SASH & DOORCO., L7D.
Henry Ave. East, Winnipeg, Man., Telephone: Main 2511
Björnson, Lie og Ólafur
Gunnlaugsson í París.
(I “Politiken” ritar Eric Lie ný-
lega ýmisar endurminningar um þá
Björnson, föSur sinn Jónas Lie, Ib-
een og Strindberg. I þeirri grein
er þessi kaíli) :
— Björnson og Lie voru eins og
'börn þá er þeir ”fóru sinna iferSa”.
Einhverju sinni höfSu þeir fariS
“inn í borgina” og géfiS sjálfum
sér lausan tauminn, því aS þeir
höfSu fariS inn í saetabrauSsbúS
og etiS þar kökur — báSir voru
þeir sólgnir í allskonar sætirtdi —
og aS lokum höfSu þeir lent inn á
“Café de la Rég#nce”.
BáSir -^oru þeir óvanir því aS
koma á veitingahús og voru lengi
í efa um, hvaS þeir skyldu fá sér.
Hvorugur þeirra vildi sterka
drykki og hvorugur reýkti, þó fékk
Jónas Lie sér einstöku sinnum
vindil.
Eftir miklar bollaeggingar og
langa ýfirvegun báSu þeir um kaffi
Og svo 'fóru þeir aS ræSa um alt
milli himins og jarSar, eins og
þeirra var siSur.
— Eg vil fá glas af öli, sagSi
Björnson alt í einu.
— Deus bocks! kallaSi Jónas
Lie í þjón, sem gekk fram hjá.
Svo leiS og beiS, þeir drukku og
svo koim aS skuldadögunum.
— Eg á aS borga kaffi meS
koníaki og eitt glas af öli, mælti
Lie viS þjóninn.
— Þér hafiS alls ekki fengiS
neitt af koníaki, svaraSi hann.
— ÞaS er satt, 'þú hefir ekki
fengiS neitt koníak, tók Björnson
undir meS áherzlu.
— Jú, víst 'fékk eg koníak, svar-
aSi Lie. Eg 'finn ennþá ylinn af
því.
Björnson hristi höfuSiS. Hann
vissi aS virkileiki og ímyndun var
eitt og hiS sama hjá Lie. ÞaS
var því þýSingarlaust aS ætla aS
sannfæra hann — og Lie borgaSi
koníakiS til innilegrar ánægju fyr-
ir þjóninn.
Einu sinni fékk Jónas Lie þá
flugu í höfuSiS, aS ganga altaf
meS Lóuis-d’or (20 franka gull-
pening) í peningabuddu sinni.
HugsaSi hann sem svo, aS ef 'hann
skyldi detta dauSur niSur á götu,
þá mundu menn strax sjá þaS á
gullpeningnum, aS þetta væri
“gentlemaSur”. Samdægurs kom
BjörnSon til hans, og helt Lie þa
langan fyrirlestur um þetta efni.
”Þú verSur altaf aS bera á þér
gullpening. Ef þú skyldir finnast
dauSur á götu, þa verSur Louis-
d’or aS vera í vasa þínum. ÞaS
er “gentlemanlike — alt annaS er
ósæmilegt.”
Björnson . varS stórhrifinn af
þessu og þegar hann kom heim,
sagSi hapn: HeyrSu, Karolina!
Eg þarf aS bera gullpening á mér.
Ef eg dett dauSur niSur á götu, þá
verS eg aS 'hafa 20 franka gullpen-
ing í vasanum. ÞaS er gentleman-
like”.
— HvaSa vitleysa, sagSi Karo-
lína. ^f þú lætur Jónas spilla þér
þá rfáiS þiS ekki leyfi til þess aS
vera saman.” Um leiS og Björn-
son heyrSi þetta, þreif hann hatt
sinn og rauk heim til Lie. Hann
ætlaSi aS springa af hlátri, er
hann skýrSi Lie frá þvi, sem Karo-
l'ína hafSi sagt.
Nokkru síSar höfSu þeir Björn-
son, Lie og Ólafur Gunnlaugsson
ritstjóri orSiS ásáttir um þaS, aS
snæSa miSdegisverS á hinu kunna
en all-dýra Marguéry-veitingahúsi.
Ólafur háfSi lengi veriS í París og
kunni þar alla siSu og þaS var ekk-
ert nýtt fyrir hann aS fá sér slíkan
miSdegisverS. Skáldin voru slíku
alveg óvcn, en hlökkuSu miíkiS til.
Þeir höfSu' líka sinn 20 franka
gullpeningin hvor.
. Ólafur vissi hvernig menn áttu
aS haga sér viS slík taekifæri og
baS um hvern réttinn á eftir öSr-
um, byrjaSi meS Hors d’oeuvres,
siíSan kom súpa, fiskur o. s. frv.
Þá er þeir höfSu etiS lengi, kom
steik og síSan grænmetisréttur. Þá
leit Björnson á Lie og Lie á Björn-
son. En þegar Ólafur baS um
kampavín, kom á þá áhyggjusvip-
ur og mátti lesa þá spurningu út úr
svip beggja, hvort þetta mundi nú
ekki verSa nokkuS dýrt alt sam-
an. En á hirin bóginn var ekki
gott aS kornast undan því. Þeir
urSu aS halda áfram þangaS til
miSdegisverSinum var lokiS — aS
minsla kosci vegna þjónanna sem
gengu þar um í einkennisklæSum
og höfSu á þeim vakandi auga. Nú
fór aS líSa aS eftirmatnum, og þaS
var ilt aS hlaupa frá honum. Og
á eftir h onum urSu þeir víst aS i
drekka ka'ffi og likör.
MáltíSin ætlaSi engan enda aS
taka — og 20 franka peningurinn
var orSinn glóandi heitur í vasa
Iþeirra.
Björnson leit á Lie og Lie leit á
Björnson.
Alt í einu stöS Björnson á fætur
og Lie fór aS dæmi hans. Þeir
vildu ekki meiri mat, hvorugur
vildi meira, báSir voru staSráSnir
í því aS hætta.
En veitingaþjónarnir yptu fyrir-
litlega öxlum og gláptu á þessa tvo
útlendinga, sem hlupu þannig frá
hálfnuSum frönskum miSdegis"
verSi.
Sámur og Skrámur.
Og Sámur f'lúSi iþaS sóma bú,
er sáir Rússans þyrnum.
En Skrámur heykist og skýtur nú
í skjálginn þjóif'slegum glyrnum.
Því bændur vita nú verSleik hans;
þeir vita hann í þá lýgur;
þeir vita’ hann er svívirSa lýSs og
lands,
er leikur þá grátt og — sýgur.
Sarnt verSur þaS piltar: þaS kemst
í kring,
---því kjaftinn hefir hann víSan—
aS Skrámur garmurinn skundar á
þing
og sikörungar 'bænda hýSa’ ‘ann.
Gjafir.
Vestur-íslendinga í Spítalasjóð
íslenzkra kvenna.
(Talið í krónum)
Áður auglýst.................7084.30
Jaeob Helgason, Dafoe, Sask. 10.00
og arð af 100 kr. hlutabréfi
fyrir árið 1919.
Stefán Helgason, Elfros .. .. 18.50
og 100 kr. hlutabréf með arði
1919 og áfram, gefið í minn-
ingu hans elskaðrar eigin-
konu, Margrétar Jónsdóttur
frá Höfnum á Skagaströnd,
dáin í Hálabygð, Sask., árið
1914.
Grfsli Gíslason, Vancourer .. 13.50
Mrs. Ragnh- Eggertson, Wpg. 10.00
B. Thorsteinsson, Selkirk.. .. 15-00
ólafur Magnússon, Lundar .. 7.50
Andrés Andrésson, Baldur .. 30.00
Th. E. Thorsteinson, Wpg..... 10.00
Guðmundur Hjálmarsson, Au-
gusta, Montana .............. 20.00
O. Thorsteinsson, Icel. River .. 27.00
og arð fyrir 1919 af 100 kr.
hlutabréfi.
Eggert Johnson, Amarahth .. 9.25
Þorst- Ingimundarson, Van-
couver..................... 18.50
P- K. Pétursson, Otto........ 8.00
7282.05
Árni Eggertsson
1101 McArthur Bldg.
Winnij>eg, Man.
THE WHITE MAN FOLLOWS
WHERE THE INDIAN LED
SaltkelduvatniS í Little Manitou Lake,
Saskatchewan, var um ótal ár notaS af
Indíánum til þess aS lækna sjúka og
hruma.
Nú á tímum er þetta undravatn tilreitt til
lækninga í fínu og hreinsuSu dufti, sem
kallaS er
EFFERVESCENT
SALINE
SAL MANITOU
Glas af því, uppleystu í vatni og tekiS á hverjum
morgni, er hressandi og styrkjandi. ÞaS hreinsar
taugakerfiS. losar þig viS höfuSverk og færir þér líf
og fjör.
Kauptu flösku af því næst þegar þú kem-
ur í lyfjabúS. ÞaS er ómissandi á hverju
heimili.
Martin’s Manitou Health Salt, freyS
ipsiÉft andi, á aS nota í hægum tilfellum.
ríT \ i Martin’s Manitou Ointment —
undraverSur hörundsgræSari.
Fæst hjá kaupmönnum og lyfsöl
um út um landiS.
SkrifiS eftir bæklingi,
STANDARD REMEDIES Ltd.
Winnipeg, Man..
RJOMI
óskast keyptur.
Vér kaupurn aliar tegundir af rjóma. Hæsta verS borgaS
undireins viS móttöku, auk 'flutningsgjalds og annars kostn-
aSar. ReyniS oikkur og kooniS í tölu okkar sívaxandi á-
nægSu viSskiftamanna. Islenzkir bændur, sendiS rjómann
ykkar til
Manitoba Creamery Co. Ltd.
846 Sherbrooke St.
SkepnufóSur er bæSi vandfengiS og dýrt um þessar mundir, og
þú munt kenske nú aS hugleiSa hvernig þú getur ha'ft hesta þína í
standi fyrir sáningartímann.
Vér getum hjálpaS ySur meS okkar
PEERLESS STOCK TONIC.
Hreinsar taugakerfiS, drepur orma og óheilindi og færir hestum
°g gripum þrótt og fjör. Gerir hesta þína hæfa til þungrar
vinnu á skemmri tíma en nokkuS annaS. Sparar þér hafra og
er fimm sinnum næringarmeira. VerS: 30 punda fata $5.00;
15 punda fata 33.00 og 5 punda pakki $1.00.
PEERLES CALF MEAL
Hjálpar þér til þess aS ala upp hrausta og væna kálfa, eins og þá,
sem væru nýmjólkuraldir. Má einnig nota hcinda folöldum og
svimim í staS mjólkur. MikiS notaS meSal stærri gripabænda.
ReyniS þaS og sannfærist. VerS: 100 punda pokar $8.00, 25*
punda pokar $2.25.
PEERLESS SHEEP LICK
Kemur í veg fyrir ifjárpestir og 'hreinsar kviSinn af ormum og
invorts óhreinindum. VerS: 50 punda fata $5.00.
PEERLESS HOG TONIC
Fitar svínin þín á einum mánuSi. Hvers vegna þá aS eySa góSri
kornvöru; hver munnfylli er peningavirSi. PantiS í dag. 100
punda poki $9.00, 25 punda poki $2.25.
DE-PEN-DON GROWING MASH
Árangurinn er mestu varSandi. Reyndu þetta “Mash”, og þú
'átt ekki framar í stríSi viS skitupest á alifuglum eSa kindum.
MeSmæli heztu alifuglaræktara. VerS: 1 00 punda poki $6.25,
stór pakki 80 cent. ,
DE-PEN-DON CHICK FEED
. SamansoSin og heilnæm hænsnafæSa. Hefir inni aS halda ail-
ar beztu fæSutegundir, sem hænsin þurfa, alt frá ungum til gam'
allahænsa. VerS: 100 punda poki $7,25, stór pakki Sl.00.
DE-PEN-DON EGG MASH
Er önnur ágætis hænsafæSa. Má nota bæSi uppleysta og
þurra. Elf þú vilt eiga margar hænur og láta þáer verpa vel
meS litlum tilkostnaSi, þá er þetta bezta hænsnafæSan. 1 00
pundin kosta $6.00, 50 pund $3.25.
DE-PEN-DON LOUSE KILLER
A. McKay, Mgr.
»-— ......................
Automobi/e and Gas Tractor
Experts.
Will be more in demand this spring than erver before in the history
of this coumtry.
Why not prepare yourself Bor this emergency?
We fit you for Garage oir Tractor Work,
All kinds of engines, — L Head, T Head, I Head, Valve in the
head, 8"6-4-2-1 cylinder engines are used in actual demonstration,
also more than 20 different electrical system. We also have an
Automobile and Tractor Garage where you will receive training in
actual repairing.
We are the only school that mákes batteries from the melting
lead to the finished product.
Our Vblcanizing plEint is considered by all to be the most up to
date in Canada, and is aibove coOnparison.
The results shown by our students p/oves to our satisfaction that
our methods of training are right.
Write or cail for information.
Visitors always welcome.
GARBUTT MOTOR SCHOOL, LIMITED.
City Public Market Bldg. Calgary, Alberta.
Ef þú vilt losa hæns þín, kindur og annan fénacS viS lús og kláða-
maur, þá notaSu þetta lýf. ÞaS er óbrigSult. Fæst í 50 centa
dósum. Einnig 15 pimda fötur fyrir $3.00 og í 30 punda föt-
um fyrir $5.00.
WHITE DIARRHOEA REMEDY
Fáir dropar af þessu lyfi í drykkjarvatni er bezta vörnin viS skitu-
pest og læknar hana á hvaSa stigi sem er. Kostar 6Bc póstfrítt.
PEERLESS ABSORBENT LINIMENT
Er ágætt viS meiSslum, gigt, stirSIeika, rispum, biti, sárndum og
fótaveiki. Flaska af þessum áburSi er ómissandi á hverju heim-
ili. JafngóSur fyrir menn og skepnur VerS $ 1.25 flaskan.
DE-PEN-DON ROUP CURE
Er gott viS hósta, Dyptheria, “roups canker” o. s. frv. Ábyrgst
sem óbrigSult. MissiS ekki fuglana fSar þegar fáein cent geta
bjargaS þetm. VerS 60 cent póstfrítt.
PEERLESS VETERINARY LOTION
Lögur þessi er fyrirtak til þess aS þvo vírrifur á skepnum, sárt
imeiSsli, hringorma o. s. frv. GræSir bæSi fljótt og vél, svo
örSugt er aS sjáhvar meiSslin hafa veriS eft’rá. Flaskan 75 cent.
DR. BELLB MEDICAL WONDER
Þetta er kynjalyf, sem búfræSingar mæla meS. Þú baSar ekki
upp úr því, aSeins berS þaS á tunguna og batinn kemur eftir ör"
skamma stund. Flaskan kostar $1.00.
CURRIE GOPHER KILLER
ÓeitraS og ekki sprengiefni, sem hætta getur stafaS af fyrir gripú
Þess vegna óhætt aS nota þaS hvar sem er á bænum, kringum
útihús eSa á ökrum úti. Drepur Gopherinn í holu sinni, einnig
úlfa, skunks, rottur o. fl. VerS: $2.50 í pökkum; 10 pakkar
kassar $22.50.
Abyggileg Ljós og
Aflgjafi.
Vér ábyrgjumst ySur varanlega og óslitna
ÞJ0NUSTU. ,
Vér eeskjum rirSingarfylst viSskifta jafirt fyrir VERK-
SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. . CÖNTRACT
DEPT. UmboSsmaSur vor er reiSubúinn aS finna ySur
aS máli og gefa ySur kostnaSaráætlun.
Winnipeg Eiectric Railway Co.
A. IV. McLimont, Gtn'l Manager.
DE-PEN-DON GERMICIDE and DISENFECTANT
Ágætt til sótthreinsunar í gripahúsum, búiS til úr koltjöru og öSr-
um sótthreinsandi efnum. NauSsynlegt á öllum bæjum. Drepur
bakteríur og hreinsar andrúmsloftiS. VerS /2 gall. dósir $1.50
Gallon dósir $2.50
PEERLESS MOLASSES MEAL
Er samsuSa af bezta sýrópi og hveiti “bran", sett saman aS jöfn-
um hlutföllum. Nærandi, heilnæmt og hréssandi fóSur fyrir
gripi, hesta og kýr og kindur. MeS því aS nota þaS, ná grip-
irnir aS mnsta kosti 25 prósent meira næringargildi úr fæSunni.
Ðf þú er t áfram um aS spara, en þó láta gripi þína vera í góS-
um holdum. þá máttu ekki án þess vera. VerS 1 00 pd. pki $6.00.
DE-PEN-DON HEAD LICE OINTMENT
HöfuSlýs á Kænsnum eru hættulegar, en þó algengar. Þær valda
hænsnum óþæginda og spilla fyrir varpi þeirra, og þaS er þitt
tap ef þeim er lofaS aS vera. Hér býSst óbrigSult drápsmeSal,
sem drepur lýsnar viSstöSulaust, og gerir hænsnunum engan
skaSa. VerS 50 cent dósin, 60 cent meS póstgjaldi
PEERLESS CALL OINTMENT
Margir góSir hestamenn og bændur kjósa mjúkan áburS til aS
bera á meiSsli hesta sinna, er þei rhafa núist eSa særst undan ak-
tygjum. Þessi áburSur er fyrir þá gerr og hefir reynst vel. Laékn
ar meSan hesturinn er í brúkun. VerS 50 cent og 75 cent
PEERLESS DISTEMPER CURE
Árlega deyja skepnur þúsundum saman úr bráSapest eSa Dis-
temper, og tapa bændur á því stórfé. MeS því aS brúka lyf
þetta geta þeir læknaS þessa voSa pest meS litlum tilkostnaSL
Fla,skan aSeins $1.50.
Allar þessar vörutegundir og lyf hafa hlotiS meSmæli stórbænda og
búfræSinga.
Peerless Products Ltd., Brandon, Man.
Útsölumenn:
SIGURDSSON & THORVALDSON, Gimli, Hnausa, Riverton.
LUNDAR TRADING CO., Lundar, Eríksdale.