Heimskringla - 12.05.1920, Side 8

Heimskringla - 12.05.1920, Side 8
8. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 12. MAÍ, 1920. Winnipeg. l'álkarnir koina úr Evrópuför sinni liingað til Winnipeg að öllu forfalla- iausu mánudaginn 17. ]>.m. Er í ráði að fagna þeirn af viðhöfn mikilli og ætlar bæjarstjórnin að standa fyrir því. Hefir»«þún kosið nefnd ti! að gangast fyrir hátrðarhaldinu, sem á að byrja með hátíðlegum viðíökum á járnbrautarstöðinni- Verða svo kaiiparnir færðir til bæjarráðshúss- ins, þar sem þeim verða afhent vönduð gullúr, sem bærinn hefir kaupa iátið handa þeim sem heið- ursgjöf. Næst verður farið suður á Fort Garry hótelið og þar haldin vog- leg veizla sigurvegurunum til heið- urs og vegsemdar við heimkomuna- •Tóns Sigurðssonar féiagið ætlar svo að lialda þeim fagnaðarsamsæti í Manitoba Hall föstudagskvöldið 21. þ. in., og 223. herdeildin annað í Manitoba Hall mánudaginn 24. Mrs. M. J- Benedietson. Blaine, Wash., biður þess gctið, að bókelsk- um löndum sínum til hægðarauka verzii hiin framvegis með íslenzk blöð og bækur, og mega þeir því sntia sér t ilhennar í þeim efnum. Verið er að æfa tvo leiki. sem sýna á í Goodtrmplarahúsinu 26. ]>• m., en ekki þann 18. eins og sagt var í síð asta blaði. Auglýst næst. Fæði þg húsnæði á góðum stað á .Sargent Ave. Þægjlegt herbergi fyr- ir einn eða tvo einhleypa menn. — Ritstjóri vísar á- William Edward Christianson, Ragn ar Gísli Gfslason, Jóhannes Gottfried Gottskálksson, Edward Vilhelm Oddleifsson, Rögnvaldur Franklin Pétursson, Sigurjón Kris'.ján Teitur Sigurðsson. Að lokinni ferm*ngunni var fermingarbörnum, foreldriim þeirra og aðs*andenduin haldið sam- sæti í sunnudagsskólasal kirkjunnar. Sunnan frá Hepsel N. D. kom hing- að á mánudaginn Stefán M. ölason, á leið vestur til Lúndar. Stefán sagði sáningu inikið til búna syðra. Hr. .Jón Sigurðsson frá Amaranth kom hingað til borgarinnar á mánu- daginn. Er hann að flytja búferlum vestur á Kyrrahafsströnd. Með hon- mn vom kona haús og móðir og bróðir hans Sigurður- Bazar- Kvenfélag Únítarasafnaðarins er' að undirbúa bazar fjwir þann 29. þ. i m- Þar verða margir góðir munir1 til söiu sem fyr. Nánar auglýst næst.l Hr. Árni Eggertsson leggur af stað til feílands á laugardaginn. 1 dag er síðasta tækifæri' til þess að komast á kjörskrána. Ef þið haf- ið ekik skrásett nöfn j'kkar, þá gerið það fyrir kl. 8 í kvöldr það eru allra isfðustu forvöð. Að kvöldi þess 8. ]a m. andaðist að heiinili tengdasonar sfns, Gísla Good- man tinsmiðe hér í Winnipeg, öld- ungurinn Bjiirn. Halldórsson frá Úlfsstöðuro í Loðmundarfirði, eftir stutta legu, 89 ára gamall. Björn heitinn var fyrir margra hluta sakir í tölu vorra merkustu manna, og l>ar af flestum bæði að andlegu og lík- amlegu atgervi, þá hann var á inann- dómsárunum. Síðustu 10 árin var hann blindur. Til Vesturheims flutt- ist Bjöm með skyldulið sjjt 18g4 og keyjiti land við Mountain N. D., og hjó ]>ar rausnarbúi þar til hann lét af búskap 1896. Kona hans var Hólinfiíður Einarsdóttir Seheving, sem nú er látin fyrir allmörgum ár- um. — Foreldrar Björns voru Hall- dór stúdSBt Sigurðsson prests á Ilálsi og Hildur Z!ríksd.<>ttir systir| Magnúsar Eiríkssonar'- "Frater" í Khöfn Böm Björn.s nú á lífi: 'Magniís læknir í Wpg., Margrét ekkia Halldórs Hjálmarssonar bú-J fræðings við Akra; Guðrún, gift Ein- ari G. Einarssyni f Montarla: Björn búandi í Winnipeg, og Ólöf , gift Gísla tinsmiðs Goodman í Winnipeg. Jarðarförin fór hér fram í dag. Hins látna merkismanns verður nánar minst sfðar. Til athugunar. __ Hvert það ferfætt dýr, sem fimm menn gætu brúkað til reiðar, í bróð- erni og notið ]>ó allrgr virðingar, er reiðmönnum ber, og að merinni væri ekki misboðið fyrir vaxtar sakir eða annars atgorvis, ])á -þyrfti blessuð skepnan að vera 18 fet og 2% þuinl. framan af nefi og norður að sterti- Þetta eru allir lieiðarlegir menn beðnir að atliuga. " G. M. Á hvítasunnudag 23- mafverðurj messað í félagshúsinu við lslend-1 ingafljót. Messan byrjar kl. 2 e- h. | Nokkur ungmennf verða fermd viíú guðsþjónustuna. Rögv. Pétursson. I Fagnaöar- samsæti. Jóns SigurSssonar félagiS held" ur Fálkunum fagnaðarsamsæti í Manitoba Hall föstudagskvöldiS 21. þ. m.. AðgöngumiSar verða seldir hjá Ó. S. Thorgeirssyni á manudaginn | og þriðjudaginn og kosta 1 dollar. Aðeins takmarkaður fjöldi seld ur og eiga landap- að sitja í fyrir rúmi fyrir öðrum. Samsætið byrjar kl. 8.30. 1 Skemtisamkomu halda í Riverton föstudaginn 28. ]). m. þau hjónin Mr. og Mrs. S. Iv. Hall og Mr. C. F- Dal- man. Nánar auglýst í næsta blaði- Kvenfélag Únítara safnaðarins ætlar að halda skemtisamkomu fimtudaginn 20. þ. m., til arðs fyrir sálmabókarsjóð kirkjunnar. Sam- koman verður nánar auglýst síðat. w ONDERLAN THEATRE D Heilbrigður munnur Meinar HRAUSTUR LÍKAMI. Fullkomin heilbrigðí í munninum hefir í för með sér heilsu, styrkleik og starfsþol. Hversvegna þá að þjást af ótal kvilluim og kvölum, sem stafa af skemdum munni, þegar þú átt hægt með að fá tenn- ur þínar eri’durbættar eða nýjar fyrir sanngjarnt verð og án sársauka? Eg gef skriflega ábyrgð með öllu, sem eg geri. I apnl og maí er alt gert hjá mér með sérstaklega lágu verði. Tanngarður, tannfylling, tann- útdráttur oð aðrar tanniækn- 1 ^ r Jngar gerðar undir minni eigin WITHOUTI ymirumsjón. ' PLATES Skoöun og ráðlegging 6- keypis. Utanbaejarfólk getur fengið sig afgreitt samdægurs. Dr. H. C. Jeffrey, 205 Alexander Ave. ij'fir Bank of Commerce) Cor. Alexander & Main St. Phone Garry 898-------Oþið frá kl. 9 f.h. til 8.30 e.h. Thoroas H. ísfjörð frá Mistiwasis, Sask., koin til borgarinnar á laugar- Miðvikildag og fimtudag- daginn. Er hann á förum til íslands J. S. Andersón, bóndl í Argyle, son- ur ííkúla Andersonar liér í liænum, dó af slvsi 2. maí. Var hann að biynna gripum. Dælan bilaði og fór hann ofan í brunninn til að laga hana, en hán datt ofan á hann, svo hann druknaði í brunninum. Að bonum er mikill mannskaði, því hann var efnilegur maður, eins og hann á ætt til. Hann var jarðsung- inn af séra Friðrik Hallgrímssyni 5. þ.m við Brúarkirkju, að viðstöddum fjölda fólks. Kvenfólkið í Doroasfélagi Fyrstu lút. kirkju, sem aldrei er iðjulaust, liefir stofnað til samkomu er heldin verður 14. maí í Goodtemplarasaln- um, og aflað góðra skemtana við það tækifæri. Leikur verðúr sýnd- ur er mikið gaman fylgi-r; leikendur valdir í hvert hlutverk. Tvö samtöl er svo nefaast: “A pair of Lunaties’ og “Let’s pretend”, verða leikin af ungfrú Bardal og þeim Henrikson og Rumbelow. Annar ærslafullur leikur, er nefnist “A Regular Fix”, yorður sýndur af ungfrúnum Fjeld- stod og Bardal og Mrs. Jörundson, en til aðstoðar þeim verða þeir hr. Rumbelow, Jónsson, Brindle, Hen- rikson og Bourke. Svo sem til mót- verkunar hefir valinn verið smáleik- ur, “The Bisátops Candlesticks,’ tek- inn úr hinu sí fræga verki Victor Hugos: “I.es Mi.serables”, og lagaður í liendi Ske.mtanir Doreasfélagsins eru haldnar árlega og þykir j^fnan mikfð til þeirra koma. Félagið hefir náð vinsældum og trausti og aldrei brugðist eftirvænting þeirra, sem sótt hafa skemtanir þess. 1 þetta sinn hefir það ekkert ómak sparað til að skemta betur en nokkru sinni fyr- * Biarni Björnsson endurtekur kvöldskemtun sína í Goodtem])lara- húsinu miðvikudagskvöldið 19. þ.m. Syngur liann þár spánnýjar gaman- vísur. Að öðru leyti verður fyrri kvöldskemtunin endurtekin. Mrs. Alex Johnson aðstoðar bæði í söng og leik- Þegar Bjarni skomti hér síð- ast varð fjöldi fólks að snúa frá sök- um rúmleysis. Nú gefst þvf fólki tækifæri að sjá skemtunina, sem svo mikið hefir verið látið af. Hr. Gísli Johnson frá Narrows er staddur hér í bænum. Hann er á iör- uip til íslands- JUNE CAPRISE og CREIGHTON HALE í “A DAMSEL IN DISTRESS”. Föstudag og laugardag: VIRGINIA PEARSON í “IMPOSSIBLE CATHERINE’ Mánudag og þriSjudag: WILLIAM RUSSELL í "SIX FEET FOUR”. G. J. Goodmundson, sem í vetur hefir dvalið veetur á Kyrrahafs- strönd, er nú alkominn aftur og reiðubúinn að taka á móti viöskifta- vinum, fornum og nýjum. Páll J- Dalman hefir gengið í félag við hann og verzla þeir með allskonar fast- eignir, leiga hús o. s. frv. Good- mundsson á heima að ’696 Simcoe St. eins og áður og er talsími hans G. 2205. Gleymið ekki að M. J. Benedict- son í Blaine, Wash., selur fasteignir og leiðbeinir ókeypis ]>eim, sem henn- ar leita í þeim efnum, hvort sem hún auglýsir eða ekki. Hr. A- Johnson, bóndi í Sinclair, Man., kom til borgarinnar á laugar- daginn og dvaldi frain yfir helgina. Hann sagði hveitisáningu vel á veg komna í bygð sinni. Capt. B. Anderson, Marteinn .Tóns- son og Árni Jónsson frá Gimli og H. Helgason frá Árnesi fóru vestur að hafi nýlega. Ætla þeir að stunda þar laxveiði f 3 mánuði. Anderson hefir lengi þráð að sjá fjöllin og sjð- Inn. HVER ER TANNLÆKNIR YÐAR? Varanlegir <Crowns, og Tannfyllingar —‘búnar til úr beztu efnum. —sterklega bygðar þar sem me«t reynir á. —T>ægilegt að þíta með þeim. —fagurlega tilbúnar —ending ábyrgst- $7 $10 HVALBEINS VUL- CAWTE TANN- SETT1 MÍN, Hvert —geía aftur unglegt útlit. —rétt og vísigdalega gerðar. —passa vel í munni. —þekkjast ekki frá yðar efgin tönnum. —þægilegar til brúks. —ljómandi vel smlðaðar. _ —ending ábyrgst. m. ROBINSON Tannlæknir og félagar hans BIRKS BLDG , WINNIPEG. Kveðja. Sökum þoss að eg er að fara al-« farinn frá Winnipeg og norður í Breiðuvík í Nýja íslandi, þar sem eg liefi hugsað inér að byggja framtfðar líeimili mitt það sem eftir er æfinn- ar, þá um leið og eg þakka mínuro kæru löndum, jafnt konum sem körlum, góða viðkynningu í öll þes.si 17 ár. sem eg er búinn að dvelja í Winnipeg, vildi eg benda þeim lönd- um mínum, sem hafa efni og.vilja á að byggja sér sumarbústað, að liregða strax við þegar herra Magn- úb Magnússon á Eyjlófsatöðum opn- ar .sína indælu vatnsbakka fyrir sumarhúsahyggingar. Eg er búinn að ferðast norðurfrá Gimli 150 inílur meðfram ströndum Winnipegvatns, og hefi hvergi séð neitt líkt því indæia plássi- Það eru þó nokkrir landar þegar farnir að panta lóðir þarna, og enginn þarf að fráfælast Magnús og konu hans sem lands- drotna, þ\'f þau eru hvert valmennið öðru meira. Bréf og blöð bið eg ykkur, kæru vinir, að senda til JJnausa P. O. Árni Sigurðsson. Wonderland. Ágælar myndir verða sýndar á Wonderland þessa vikuna og næstu. 1 dag og á morgun er forkunnar fög- ur og skemtileg mynd sýnd, sem heitir “A Damsel in Distress”; aðal- hlutverkin leika June Caprice og Creighton Hale. Á föstudaginn og laugardaginn verður hin ágæta leikkona Virginia Pearson sýnd í sþennandi mynd, ‘Impossible Cather- ine. Næsta mánudag og ]>riðjudag verður hiun víðkunni leikari Will- iam Russell sýndur í mjög tilkomum mikilli mynd, “Six Feet Four”, sem allir ættu að sjá- Þá kemur hinn óviðjafnanlegi japanski leikari Ses- sue Hayakawa í “The Illustratious Prinee”, og þar næst John Cumber- land í The Gay old Dog”. Reiðhjólaaðgerðir leystar fljótt og vel afhendL Höfuim til sölu Perfect Bicycle Einnig gömul reiðhjöl í góðu standL Empire Cycle Co. J. E. C. WILLIAMS eigandi. 641 Notre Datne Ave. Omissandi á hverju heimili. CANADA’S ASPERIN TABLETS Eru góðar viS höfuSverk, “neuralgia”^ kvefi og hitaveiki. Þær eru hættulausar og gefa bráSan bata 25c askjan eSa 6 öskjur $1.25. KENNEDY’S CASCADA TABLETS Magahreinsandi og styrkjandi, hentugar fyrir lúiS og veikbygt fólk. Kosta 25 cents. KENNEDY'S ANTI GRIPPE TABLETS Ágætar fyrir kvef, hitaveiki, inflúenzu o. fl. Má nota fyrir fólk á öllum aldri, hvort hedur veikbygt eSa sterkt. 25 cent askjan. KENNEDY’S NITRE PILLS Eru suérlega goSar fyrir nýrun. Búnar til eftir forskrift eins nafn* kunnasta læknis Manitobafylkis. Ef brúkaS er eftir fyrirsögn, er góSur árangur ábyrgstur. VerS 50 cent askjan. KENNEDY’S HEALAL SALVE Smyrsl þessi hafa hlotiS almanna lof sem græSari, draga úr sárs- auka og eru kælandi og ilmgóS. Lækna brunasár, skurSi, kýli og sprungnar hendur. Askjan 50 cenL PEERLESS PRODUCTS LTD., MANUFACTURERS — Brandon, Man. Otsölumenn: 1 SIGURDSSON & TH0RVALD50N, Gimli, Hnausa, Riverton. .... THE LUNDAR TRADING CO. LTD., Lundar, Eriksdale. Kvöld- skemtun heldur Bjarni Björnsson að Gimli, föstudagskvöldið 14. þ. m> Dans á eftir. Inngangur 75 cent. >eir sem ekki vilja hlæja ættu að sitja heima. Messa í tjnítarakirkjunni. Méssað verður í únítarakirkjunni á sunnudagskvöldði kemur, 16. þ. m. á venjulegum tfma, kl. 7 að kvöldinu. Breytingu þossa á auglýsingu þeirri er gerð var í kirkjunni síðastliðinn sunnudag, er fólk beðið að atlíuga. í borginni var hér um helgina síð- ustu Dr. G. J. Gíslason, íslenzki augn- Iæknir>nn góðkunni frá Grand Forks. Á sunnudaginn var voru fermd 12 ungmeruii f únítarakirkjunni, fimm stúlkur og sjö drengir: Jónína Em- *lfa Ejeldsted, Norma Guðrún Fjeld- sted, Margrét Pétursson, ólöf Guð- finna Gróa Sigurðsson, ólöf Sigurðs- son, Þorsteinn Björgvin Borgfjörð, Kvöldskemtun Dorcasfélagsins I GOODTPLARAHÚSINU FÖSTUDAGSKVÖLDIÐ, 14. þ. m. SKEMTISKRÁ .Tvö samtöl I. A Pair of Lunatics ) 2 Let’s Pretend J 3. A Regular Fix..................-.... ....Gamanleikur 4. The Bishops Candlestick (smáleikur úr hinni heimfrægu sögu “Les Miserables” ). Aðgangur 35 cent — Byrjar ld. 8 — Fyllið húsiS. Kvöldfagnaður 223. HERDEILDARINNAR á MANITOBA HALL. WINNIPEG. MÁNUDAGSKVÖLDIÐ 24. þ. m. k 1 il þes3 að endurnýja fornan kunningsskap og bjóða dreng- ina sína, “Falcons”, velkomna úr sigurför þeirra frá Olymp- isku leikjunum. Allir meSlimir “Ladies Auxiliary” herdeildarinnar “Falcon3 Hockey Club” os; vfnir þeirra, eru boðnir á þennan kvöldfagnaS. CONCERT — KVÖLDVERÐUR — SPIL — DANS Vegna þess hve örSugt þaS er aS ná til hinna ýmsu meSlima herdeildarinnar, eru þeir beSnir aS skoSa þessa til- kynningu sem boS, og aS segja öSrum frá henni, seili ekki hafa séS hana. KomiS sem flestir. Nefndin. /

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.