Heimskringla - 07.07.1920, Page 5

Heimskringla - 07.07.1920, Page 5
1 WINNIPEG, 7. JÚLl, 1920. HF. IMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐA HöfuSstóll uppborgaöur : $7,609,000. Varasjóöur: 7,500,000 Allar eígnir..........................$108,600,000 183 fitbfl f Dominlon ®f Cnnda. SpnrtNjfibnde'Jd 1 h$frju fitbúl, ok mfi byrja Spnri»jfi«»relkBÍiiK mefi þvl n* leKKja inn |l.fiO efia melra. Vcxtir ern bor»?aúlr af penlnKum y*ar frá inniesKM>ðefi. önkaS eftir TÍtfakift- nm yfiar. Ánefjulef vlS«kifti UKflanM or; fibyrjsnt. Útibú Bankans að Gimli cg Riverton, Manitoba. /mperia/ Bank of Canada STOFNSETTTJR 1875—AÐALSKRIFST.: TORONTO, ONT, ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA í VESTURHEIMI. P. O. Box 923, Winnipeg, Manitoba. í stjórnarnefnd félagsins eru: Séra Rögnvaldur Pétursson forseti, 650 Maryland St., Winnipeg; Jón J. BíldfeJl vara-forseti, 2106 Portage Ave., Wpg.; Sig. Júi. Jóhannesson skrifari, 917 Ing- ersoll St-, Wpg.; Ásg. I. Blöndal, varaskrifari, Wynyard, Sask.; Gísli Jónsson fjármálaritari, 906 Banning St-, Wpg.; Stefán Ein- arsson vara-fjármálaritari, Riverton, Man-; Ásm. P. Jóhannsson gjaldkeri, 796 Victor St., Wpg.; séra Albert Kristjánsson vara- gjaldkeri, Lundar Man.; og Pinnur Johnson skjaiavörður, 698 Sargent Ave., Wpg. Fastafundi hefir nefndin fjór'Sa föstudagskv. hvers mánað&r. Um það geta verið skiftar skoð- anir, hvort hinar upprunalegu hug- sjónir, sem fyrir þeim vöktu, er stofnuðu Iýðveldið, Iifi þar enn ó- breyttar í landi. Um það geta ver- ið deildar meiningar hvort lýðveld- ið sé nú jafn langt á undan öðrum þjóðum og það var í fyrstu, þegar það var stofnað. Tæplega gæti það hugsast að svo væri, því að þá hefði áhrifa þessa lítils gætt. Fram- för mikil hefir verið í áttina til full- ikomnara frelsis í öllum hinum sið uðu löndum, og fyrir þá hugsjón hafa margir hinir mætustu menn varið allri sinni æfi á tíma þeim, sem liðin ner síðan. Margt hefir og komið fram hin síðustu ár, er fremur virðast benda í þá átt, að þeir sem fyrir þjóðmálunum standa •annaðhvort hafi gleymt, eða eigi viljað muna, á hvaða meginsann- indum ríkið bygði sitt réttarfar. En vonandi eru það aðeins stundar ifyrirbrigði, er eigi eiga Iangan ald- ur. En hvað sem um þetta alt má segja, og hve mjög sem um það má deila,, verður þó eigi deilt um það að hinar upphaflegu hugsjónir lýð- .veldissinnanna fornu lifa þar í landi, hvort breyttar eru eður eigi, n— lifa í hinum mörgu stofnunum, í lögum og sögu og minningu þjóð- arinnar, svo að reisa má þær upp inær sem vill, og gera þær að lifandi og verkandi afli í þjóðfélaginu. Og um það verður eigi deilt, að hin Jiðna tíð, hvað sem sagt verður um hma yfirstandandi tíð, hefir haft þau áhrif á sögu mannkynsins, sem engu verður til jafnað á síðari öld, nema ef vera skyldi siðbótarhreyf- iagunni miklu, — og þó hefði ekk- ert úr henni orðið, ef engmn Vest- urheimur hefði verið til. Með þetta fyrir augum hljótum vér að játa með. gleði og þakklæti, að saga mannlífsins hér í Vesturálfu heims er einn dýrðlegasti þáttur mannkynssögunnar.--------- Og að hjálpa til að voru leyti að halda áfram þeirri sögu, taka þann þátt í henni, leggja þær hugsanir til, sem vér eigum beztar, og sam- boðnastar eru því bezta, sem þar hefir komið fram, ætti að vera vort háleitasta markmið og helgasta köllun. Til þess ætti trúin að hvetja oss, að því ætti allur vor hugur að stefna, og að því ættu allar vorar gerðir að miða, svo að í því verki fyndum vér aldrei til þreytu eða efasemda. Því það er staðfastur og óbrigðull sannleikur, a*ð því að- eins bera verk, æðri sem lægri, nokkurt varanlegt gildi, að þau séu helguð þeim tilgangi, að öllum sé gert sem hægast og auðveldast að Kfa lífinu sem fullkomnast og bezt. ,011 þau verk, sem unnin eru í þeim tilgangi, eru unnin í þarfir og þjón- ,ustu þjóðfélagsins. En þau verk sem unnin eru í þarfir þjóðfélags- ins, eru unnin í þjónustu hans, sem lífi og framtíð allra þjóðfélaga ræður, og einn lifir og ríkir yfir breytingum rúms og tíðar. LSLANI) Búnaðarfélag íslands hefir á- kveSiÖ að stofna tiil sýningar á búsáhöldum vorið 1920. — Til- gangur sýningarinnar er aS fá sam- an á einn etaS sem rnest af þeim verkfærum( sem notuS hafa veriS, | og líiklegt aS hægt sé aS nota hér j viS bústörf. Þessi verktfæri á svo I aS reyna, og um þau aS dæma afj beim mönnum, sem ætla má aS hafi bezt vit á þeim hlutum, sem um er aS ræSa. Þessi samanburS' ur og dómur á svo aS vera til IeiS- beiningar fyrir bændur og búalið í næstunni. Jafnframt þessu er til- gangur sýningarinnar sá, aS sýna breytingar iþær, sem hafa orðið á starfsháttum og hvert stéfna eigi í þeim efnum. — Áhuginn fyrir breyttum og bættum verkbrögS- um og vinnutækjum þarf mjög aS glæðast, en sá er tilgangur sýning- arinnar meSal annars. Einyrkja- búskapurinn verSur effiSur og ves. aJmenékublær yfir búaliSinu, ef eldki finneist ráS til þess aS hag- nýta og auka landsnytjarnar. Einkaréttir. Þann 9. apríl þ. á þóknaðist Hans hátign konungin' um aS veita organleikara Isólfi Pálssyni í Reykjavík einkarétt á Is- landi um 5 ára tímabrl á tilbúningi á plógvörpu til veiSa. — S. d. þóknaSist Hans hátign konungin- um einnig aS veita organleikara Is- ólfi Pálssyni í Reykjavík einkarétt á Islandi um 5 ára tímabil á tilbún- ingi á hafplógi til veiSa*). *) Þeim er ifariS aS lærast aS á. varpa Hans hátign. Þegar vér lás- um: “Þann 9. apríl þ. á. þóknaS' ist”, héldum vér aS þetta væri upphalf á dánarfregn, og á eftir orS inu “þóknaSist” kæmi “guSi al- máttugum o. s. Ifrv." En þaS var þá aS'eins “Hans hátign konung- EVERY PAGE A BARGAIN PAGE EATONS Mið sumars'] Yöruskrá er þruiigfn alt í gegn aí hinum venjulegu Eatons kjörkaupum, með hinni alkunnu Eaton ábyiigð. Þar má sjá allar tegundir karla- og kveniíatnaðar; rúmfatnað, alt sem að landbúnaði lýtur, svo sem aktygi, og biíreiðaparta. Allaa' vörur á feiki- lega lágu verði, eftir þvf sem nú gerfet. Þes.si kjörkaupabók er nú eend út um land, hverjum sem ,þess óekar. Skrifið eftir veiðskrá undireins, og gerist iilut.akandi f binum inargvís- legu hlunnindum, er þaa1 bjóðast. SendiS nafn og utanáskrift þegar í stað. T. EATON WINNIPEG CANADA Einkasala á hrossum. Stjórnin hefir afráSiS aS takast á hendur einkasöhi á íslenzkum hrossum í sumar, og hefir konungur gefiS út svohljóSandi bráSabirgSarlög þar aS lútandi: Samkvæmt 'þegnlegri skýrslu stjórnarráðs Islands um, aS nauS-j synlegt sé til þess aS tryggja hag kvæma sölu ísilenzkra hrossa á er lendum markaSi og til þess aS draga úr erlfiSleikum viS flutning! hrossa til útlanda vegna ónógs kipa j kosts, aS ríkisstjórnin hafi heimild til aS taka í sínar ihendur alla sölu j á hrossum til útlanda svo og út- j Flutning þeirra, verSum Vér aS teljá þaS brýna nauSsyn aS gefa út I bráSabirgSalög um þetta efni sam" j kvæmt 6. gr. stjórnskipunarlaga 19. júní 1915. — Því bjóSum vér og skipum þannig: 1. gr.: Ríkisstjórninni heimilast aS taka í sínar hendur alla sölu á hrossum til útlanda svo og útflutn-1 ingi þeirra á yfirstandandi ári. Ríkisstjórnin getur sett meS reglugerS eSa reglugerSum nánari ákvæSj hér aS lútandi. 2. gr.: Réfsingar fyrir brot gegn ráSstöfunum þeim( sem ríkisstjórn- in gerir meS heimild í lögum þess- um, ákveSur ríkisstjórnin á þann hátt, sem henni þykir viS eiga, um leiS og hver ráSstöfun er gerS. 3. gr.: Lög þessi öSlast gildi þegar í staS. Konungur er staSráSinn í aS koma til Islands á þessu sumri, en óvíst hvort ihann kemur fyr en síS. ar; getur jafnvel dregiist fram eftir sumri. Seinlegt ferSalag. SeglskipiS Jenny kom hingaS í gær frá Spáni. HafSi veriS rúmt ár á leiSinni. Komst laskaS til Færeyja og lá þar ] 0 mánuSi í aSgerS. Átti nú aS fara til Stokkseyrar. Er sagt lekt. í símtali ifrá SiglúfirSi var oss sagt í gær (2. júní), aS snjór væri nú óSum aS minka. Allir bænd- ur héfSu bjargast af meS skepnui sínar. SíldarútgerS mundi verSa allmikil á SiglufirSi í sumar. Væri búist viS niörgum norskum síldar" útgerSarfélögum og nokkrir inn- lendir mundu og gera út. Slys. I fyrradag (26. maí) vildi iþaS sorglega slys til á DýrafirSi aS Jens GuSmundsson kaupmaSur druknaSi á höfninni. Er eigi kunn- ugt hvernig slys þetta hefir aS bor. iS. Jens heitinn var mesti sæmd- armaSur og vel látinn í sínu bygS' arlagi. SáttmálasjóSurinn. HáskólaráS- iS hefir veitt neðanskráða upp- hæSir úr SáltmálasjóSnum þetta ár: 1. Dansk-íslenzka ifélagiS (D. I. S.) fær (til aS efla hiS andlega sam'band milli lslands og Dan- merkur) kr. 1500. 2. Utanfararstyfkur kandidata: Árni SigurSsson, cand. theol. kr. 2000; Sveinbjörn Jónsson cand. juris, kr. 2000; GuSm. Thorodd- sen læknir, kr. 2500; Helgi SkúL. son læknir kr. 1 500. 3. Utanfararstyrkur háskó’.a- kennara: Stefán Jónsson dócent, kr. 2000; Á. H. Bjarnason prófess' or, kr. 2000. 4. Til rannsóknastofu lœkna- deildarinnar kr. 6000. 5. Til áhaldakaupa handa heim- spekisdeild kr. 2500. 6. Guð m. G. BárSarson til jarS- fræSisranreókna, kr. 2000. 7. Sig. Nordal prófessor, til út- gáfu rits um Snorra Storluson, kr. 1500. 8. Lagadeild, til aS undibbúa efnisskrá yfir íslenzk lög, kr. I 000. 9. Jakob Jóh. Smári magistér, til útgá'fu íslenzkrar setningafræSi kr. 2000. 1 0. BókmentafélagiS til aS und- irbúa útgá'fu íslenzks kvæSasafns frá árinu I 400 til ársins 1 800, kr. 1000. Bissolati dauður. Italski jafnaSarmaSurinn Leon- ida Bissolati er nýlega látinn. Hann hét í rauninni Bergamachi en Árangur þaS engan ber, tók sér nalfniS Bissolati í þakklæt-i isskyni viS uppgja'faprest( sem tók hann aS sér og ól hann upp. Bissolati byrjaSi sneimma aS fást viS stjórnmál og fylti fyrst flokk repu'blilkana, en síSan gerSist hann jafnaSarmaður. Hann stofn-. aSi blaSiS “Avanti” og var rit-1 stjóri þess um hríS. Um eitt skeiS ■'*ar hann svarinn fjandmaSur kon- .ngdómsins. Sveilfst hann einkis íj orSum, og til marks um þaS er [ haft aS áriS 1900 var hann aS ^ halda ræSu í þinginu, steytti hann þá hnefana og hrópaSi: “Fari konungurinn nor'Sur og niSurf ^ Vegna þess hvaS hann -var bersög- ull og orSgíífur mikiS, komst hann oft í hann krappan og varS aS heyja mörg einvígi út af því. Enj þegar árin færSust yfir hann tók i bann aS stillast. 1 stríSinu gerðistj hann ákafur hernaSarsinni og viS þaS þvarr ihonum mjög fylgi. \ Hann var íþróttamaSur mikill,! frægur fyrir sund, fjallgöngur og hjólreiSar. Var þaS vandi hans um helgar, aS ganga upp á eitt-' hvert hátt fjall og hafast þar viS aleinn allan daginn. Þótti hoiium þaS betri skemtun og hressing heldur en aS vera á æsingafund- um eSa ihalda ræSur á mannamót- ékki heJldur skemtun íér. Eg sé — þó Llfi'S mælt sé mér — min sólar hvörf. Upp eg 'forSum alinn var "viS ís og glóS”. Margt ei sá til menningar, men'tun ekki þeíkti par. Ungur samt eg orti þar mín æáculjóS. *C En finn nú glögt aS fjöriS þver og fölna blóm. Engan lengur ávöxt ber minn andi, sem aS lúinn er. KuliS nætur kalt aS fer meS klukknahljóm. Jón Yukonfari. 21. júní 1920. Fyrirspurn. T. Thorlakson 1 Vemon B. C. lang- ar til að vita um núverandi heimilis fang Sigurðar Jónssonar frá Hellu í Skagafirði. Býr hann einhverastaðar í Saskatchewan- Hann er búinn að dvelja hér i landi yfir 30 ár. um. Skraddaraþankar. Nr. 3. Lengur ekki fram mér fer viS fræSa störf.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.