Heimskringla


Heimskringla - 07.07.1920, Qupperneq 6

Heimskringla - 07.07.1920, Qupperneq 6
f BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 7. JÚLl, 1920. “Eg var ekkert hrædd, Debora.” ÞaS var snert- ur af vanstillingu í málrómnum. "Vltu gera svo veíl aá halda ljóslk.erinu dálítiS hærra? Eg sé ekki vel, og á veginum liggja viSarhríslur, sem af og til krækjast í fötin mín.” Debora gerSi sem henni var boSiS. Banner gægSist fram úr ifýlgsni sínu. Hann sá glögt hiS einkennilega föla andlit konunnar, silfur- hvíta háriS og bláu augun. Hann stóS sem töfraS- Mér er engin hætta búin framar, Debora! Ur °g meS hál!foPinn munninn. I fyrstu vissi hann En hún er í mikilli hvaS hann ætti aS hugsa. En alt í einu var eins Skuggar og skin. SAGA Eftir Ethel Hebble. Þýdd af Sigmundi M. Long. hún efni. — þaS hefi eg oft sagt þér. hættu.” Hún sagSi ekki meira. Þær fóru gegnum smá- I og nýtt ljós rynni upp'fyrir honiím, og hann sagSi: "Þetta er alls engin vofa. ÞaS er hún — Lady vaxin Skóg. og komu svo aS hinu litla húsi, þar sem Carutters ~ ' eiSin Persónu. Eftir því er hún ekki þær áttu heima. Deibora hélt ljósberanum hátt, svo dauS' Með einihverjum ráSum hefir Debora frels- húsmóSir hennar sæi ibetur stiginn. ViS li'tla bugSu á götunni lagSi birtuna beint framan í hana. ViSburSum kvöildsins var ekki öllum lokiS. En fyrst er aS víkja efninu aS Francisku. AS kvöldi næsta dags var Von á Basil heim. Ætti hún aS segja honum nokkuS af því, sem fram an' hafSi fariS? Var ekki áhœtta fyrir hana aS gera þaS ? ÞaS voru litlar líkur til aS þetta meS bátinn væri satt; og sama væri líklega um söguna um eitraSa ka'ffiS. Hún var á tveim áttum um íhvaS gera skyldi í þessu efni, hvort hún ætti aS segja honum alt eSa ekkert cilf því sem hún hafSi heyrt. “Eg veit ekki hvaS aS mér gengur,” sagSi Franc. iska viS sjálifa sig um leiS og hún nam staSar og fann aS hún skalif öll á beinunum. “GeSveikur konu- aumingi setur saman nokkrar einkennilegar sögur, sem hún segir mér, og upp úr iþví verS eg svo á mig komin, aS mér ifinst jörSin vera aS rifna sundur und- ir fótunum á mér.” ViS ítarlegri umlhugsun komst hún aS þairri niS- urstöSu, aS hún gæti hvorki sagt Margaret né Basil þaS, sem “húldukonan” halfSi sagt henni. Hún vissi vel aS Basil var ekki um móSur hennar, og aS Marg- arét hafSi beig áf henni — og ekki aS ástæSulausu.! ÞaS hlaut Franciaka meS hrygS aS viSurkenna fyrir sjálfri sér. Föllleit og meS kuldalhroll um allan líkamann gekk hún upp á herlbergi sitt og tók áf sér ytfirhöfn- ina. Hún háfSi sagt herbergisiþernunni aS hún þyrfti hennar ekki meS. Þessa seinustu daga, eftir aS hún hafSi komist aS þeasum sorglegu sannindum, aS Bas- il háfSi aldrei elslkaS hana, vildi hún sem oftast vera laus viS rannsóknar- og forvitniisaugu stúlkunnar. Hún var Varla búin aS háfa ifátaslkifti þegar frú Carew kom inn án þess aS drepa á dyr. “Eg fann þig ekki í gestaherberginu, þegar eg gekk þar um,” sagSi hún. “En þessi stúlkukind sat þar og lék á píanó.” ' Franciska kiptist viS er hún heyrSi í hvaSa ton móSir hennar talaSi um Margaret. “Hvers vegna er þér svona illa viS Margaret, mamma? ” spurSi hún hnuggin. Frú Carew geitbreyttist í andliti á svipstundu. ÞaS komu hörkudrættir í kringum munninn, og úr augunum skein einskonar rænuleysi. “SpurSu mig heldur um eitthvaS annaS,” sagSi hún biturlega. " ‘HvaS annaS sem vera skál, því þessu get eg ekki . svaraS." “HvaS annaSI" endurtók Franciska meS sjálfri. Hver taug í líkama hennar skalf og nötraSi. “Mamimal” sagSi hún lágt, 'þaS er einnig önnur spurning( sem eg vildi gjarnan bera upp fyrir þér. Eg Ihefi Lkki fyr en í dag heyrt Geoflfrey Carutters nefndan — og sumt áf sögu hans. En meS hvaSa atvikum dó hann? ÞaS var því tlíkast sem gripiS væri um frú Carew meS dauSs manns hendi. Augun tindruSu fyrst, en á næstu augnábliki urSu þau sviplaus og starandi. MeS veiklulegu ópi, sem bar vott um sálarkvöl og örvæntingu, riSaSi hún á fótunum og hneig svo niS* ur viS fætur dóttur sinmar. aS hana og komiS ihenni á laun hingaS. Nú skil eg alt betur, því þetta bregSur Ijósi yfir margt og mikiS. Hin þokukenda glæta, sem hingaS til hefir hvílt i yfir Magnolia Cottage — sem er nafniS á hinu sér' kennilega og afsíSis liggjandi húsi — verSur nú skýr- XXXIII. KAFITULI. “ÞaS er undarlegt aS eg get ekki stilt mig um aS koma á þessar stöSvar," sagSi Banner lögmaSur viS sjálfan sig, er hann aS kvöldi þessa dags var á skemtigöngu í garSinum. “Eg hafSi engan grun um aS þetta mál myndi háfa þennan endi. Jótnfrú Margaret leyfir mérekki aS gera neitt, svo erfiSi mitt verSmr aS engum notum. En engu aS síSur get eg ekki sagt skiliS viS máliS. Mér ifinst endilega aS þaS sé meira til aS gera, 'fleira semþarf skýringar viS. ÞaS eru ýmis atriSi, mállinu viSvíkjandi, sem eg skil ekki; t. d. hvers vegna Ddbora býr hér. Af hvaSa ástæSu skyldi hún háfa valiS þennan staS fremur en alla aSra? Hún var vinnukona hjá Lady Carutters, og mátti heita svo aS hun tiIbæSi hana. En hvaS er þetta? Þarna kemur hún! Eg held þaS sé bezt aS eg feli mig, eg aé aS þaS er einhver meS henni. ÞaS er rnáske aumingja geSvei'ka konan. er á Iffx. Sannleikurinn verSur fram aS ganga; hún getur ekki vamaS því, aumingja stúlkan.” Þegar hann kom upp á svefnherbergi sitt, sagSi hann konu sinni aS næsta morgun yrSi hann aS fara til Lundúna í áríSandi erindagerSum. Loksins var nú fariS aS birta yfir þessu myrka og flókna máli. "ÞaS er fátt svo vel faliS aS þaS finn' ist ekki einhverntíma.” Og guS vildi nú leiSa sann’leikann í Ijós. og hana hafSi lengi iangaS til aS eignast eina af þeim' tegund, en ekki ifundist.hún hafa efni á því. "Eg sé aS ySur langar í skildingana,” hélt frúin áfram meS hægS; og er hún í flýti hafSi athugaS hvaS thún hefSi í silkipyngjunni sinni, lagSi hún pen- ingana í hönd stúlkunnar og sagSi: “GerSu svo vel, þarna eriu þeir, og þú getur reitt þig á aS bréfiS skal dóttir nrún fá meS skilum.” Amy hneigSi sig auSmjúklega og yfirgaf herberg- iS. Frú Carew færSi sig nær ljósinu og sagSi viS sjálfa sig: “Bréf til hennar — á þessum tíma — o.g auk þess áríSandi. ÞaS er ekki ólíklegt aS þaS sé frá Banner lögmanni. AS min3ta kosti er þaS mikil hepni, aS svo vildí til aS miSinn komst í mínar hend' InnihaldiS Frú Brown, kona dyravarSarins, fór meS miS- ann aS eldhúsdyrunum á herragarSinum. ÞaS vildi svo til, aS Amy, dldaistúlkan, gekk um rétt í því og lauk upp fyrir henni.. “Eg er hér meS miSa til jónáfrú Carew,” sagSi ur.” Hún reif upp umslagiS í skyndi. konan. “Enhver herramaSur fékk mér hann og var á þessa feíS: lagSi svo fyrir aS hann væri engum afhentur nema “þaS hefir nokkuS merkilegt komiS fyrir. Af henni sjálfri. ÞaS var aldraSur maSur og virtíst hendmgu hefí eg fengiS upplýsing á þeirri huldu, er vera aS flýta sér og hafa mikiS aS hugsa. Eg vil því hvílt hefir yfir konuaumingjanum, sem á heima í biSja ySur aS gera svo vel aS afhenda stúlkunni Magnolia Cottage. ÞaS getur ef til vill raskaS þeirrí Hann stóS sem bundinn í sömu sporum, þar til hann heyrSi ekki lengur fótatak Deboru og gömlu frúarinnar. Honum fanst þetta mjög svo ólíklegt, en þaS gat þó ekki veriS um neitt aS villast. ÞaS var áreiSanlegt aS hún var ekki dáin — hafSí ékki druknaS, eins og margir álitu. ÞaS var auSvitaS Debora, sem háfSi náS henni 'burtu af geSveikradvæl- inu — og þannig frelsaS hana frá hörmulegri aefí þar — og síSan geymt hana í þessu litla húsi. Og honum skyldi ekki hafa hugkvæmst þetta fyr. ÞaS furSaSi hann mest sjálfan. "Debora er áreiSanilega kona meS fastar og sterk- ar lyndiseinkunnir, IþaS er auSséS á útliti hennar,” sagSi hann viS sjálfan sig. — “Err hvaS leiSir nú afr þessu? Hvernig skyldi Margaret verSa viS( þegar hún kemst aS því, aS hin sanna rnóSir hennar er á lífi, og saklaus áf illvir'ki því, sem hún eitt sinn var ásökum um og dæmdi ífyrir? Hún> áleit þaS væri ek'ki til neins aS halda málinu áfram --- þaS væri j enginn ávinningrur fyrir hina dánu. Auk þess tald hún víst aS þaS mundí valda Francisku óbærilegrar sorgar. En !þar eS hin sakfelda en saklausa kona er Iifandi, þó hún verSi aS fara huldu hölfSi, þá sýnist mér þaS Ihljóti aS breyta stefnu málsins. Egifer heim til aS íhuga þetta nánar. ÞaS verSur aS opinbera sýknun bennar. Jafnvel Margaret hlýtur aS faliast á þaS.” Hann lagSi IeiS sína í gegnum garSinn, þar ti Ihann kom aS dyravarSarhúsdyrunum; iþá nam hann snögglega staSar, eins og honum hefSi dottiS eitt- hvaS nýtt í hug. Hann tók upp vasabók sína, rei úr henní 'blaS,, hripaSi á 'þaS nokkrar línur, og drap svo á dyr. Hann vfldi konraa miSanum til! Margaret tafarlauat, og vara hana viS' aS rasa ekki um ráS fram í neinu. Hann spurSi dyravarSarkonuna, 'hvort hún vildi gera svo vel aS sjá um miSa frá honum upp á herra garSinn. Hún horfSi á hann, eins og hún skildi ekki hvaS hann ætti viS. En er hann laumaSi aS henni silfurpeningi, varS Ihún auSveldari viSfangs. Hún tók umslag upp úr borSskúffunni um leíS og hún sagSi: “Eg skal sj'ál'f fara meS miSann. En ef þaS er til Sir Basil, þá er hann ekki heima; þaS er von á se' honum á morgun.” “MiSinn er til hinnar ungu stúlku — jórrrfrú Car ew(” sagSi lögmaSurinn. “Jæja, 'herra minn.” Hún lét yfir sig ylfiihöfln. En Banner gekk frá henni hröSum skrefum og hélt heimleiSis f þunguim hugsunum. “Þetta er engu líikara en í skáldsögu,” hugsaSi hann. ”Og ef eg heifi réfct fyrir mér og þessi Darrell hefir aS einhverju leyti tekiS ‘þátt í morSinu, erum viS í þann veginn aS ná í seinasta leiSarvísirinn. Og ef Gregory tekur hann, eins og eg benti honum á aS gera, í tilefni áf öSru rrráli, þá er máske gátan ráSin.” , Hér breyttist snögglega hugsanáþráSurínn, e: honum datt í hug hvaS Margaret hafSi sagt viSvíkj andi systur sinni. “Franciska má aldrei komast aS neinu þessu viS víkjandi, því þaS yrSi álger eySilegging fyrir hana — á sál og Kkaima.” “En þegar hún kemst nú aS því aS móSir hennar er lifandi, og um er aS gera aS sakleysi henanr verSi kunnugt, þá er ekki ólíklegt aS hún verSi annars hug- ar,” hélt hann áfram hugsunum símim. “Hvom veginn ætili hún velji, a»mingja stúlkan? Margaret er óvanaleg stúlka; um sjálfa sig hugsar hún seinast allra.” MeSan hann var í þessum hugsunum, var hann kominn heim aS prestsetrinu, þar sem hann hélt til um þessar mundir. Þegar hann var kominn inn og lagSi hattinn sinn á borSiS, kom hann auga á sím- skeyti til sín. ÞaS var svohljóSandi: “Þökk fyrir miSann. Eins og þú beretir mér á héfi eg tekiS Darrell. Eg hefi all mikiS grenslast sjálfri bréfiS." ákvörSun ySar, aS dylja þessa hræSilegu sögu fyrir Amy, er var forvitin um alt, er var launungarfult augum almenniregs. Eg verS þess vegna aS biSja og skáldlegt( leit meS eftirvæntingaraugum á miS- yXur aS gera ekkert í þessu máli fyr en viS finnumst ann. Ef þetta þýddj nú 'leynilega samfundi? Hún þer fáíS skeyti frá mér. Eg sendi ySwr þetta í ÞaS er eft;r ^hrærandi hinu málinu, sem viS töluSum um( og þykist viss um aS nú sé engin snurSa á þræSinum. sjálfsagt aS gera hana ekki hrædda. Hann faldi sig bak viS trjáraSirnar, er voru sínj Qet;g þ£r komiS til borgarinnar? hvoru megin viS veginn, og beiS þar óþoIinmóSur þar til konurnar voru 'komnar mjög nærri honum. Aldrei þessu vön var Debora ekki eins varasöm og vera skyldi, og ta'laSi aSvörunarorSum til hús- móSur sinnar í hærri róm en hún var vön. Banner lögmaSur var fljótur aS þekkja norSur-ensku máfc- lýzkurnar hennar. “Eg vona aS íþér hafiS tekiS þaS rækilega fram viS Lady Paunceforte, aS segja engum frá því( sem þér töluSuS viS hana,” sagSi Débora. Gregory.” “Eftir þessu er máliS laust úr hennar höndum,” ! sagSi Banner viS sjálfan sig. “Þegar Gregory hefir fyrir alvöru tekiS eitthvert málefni aS sér, þá er hon- um ekki Ijúft aS hætta ifyr en hann er kominn í gegn- um þaS. Eg tel víst aS nú sé hann kominn til Scot- land Yard. Skýldi Margaret ónýta þetta fyrir mér? ÞaS er bezt eg fari til borgarinnar, eins og hann mæl- ist til. Eg get þá sagt honum hennar skoSun á hlut- unum, og svo fáum viS aS vita hvaS hún segir, þegar hún veit aS Lady Carutters — hennar rétta móSir — var stunduim sjálf í þesskonar b/aski, án þess aí* frú Smith, ráSskonan, vissi af því. "Eg held eg fari nærri um hvaS míSinn inniheíd- ur,’ ‘sagSi hún. “Jómfrú Carew er meíriháttar, ung stúlka, og faUeg. En þér segiS aS maSurinn hafi veriS roskinn? Bf hann hefSi veriS ungur —” “Hann leifc út fyrir aS vera eldri maSur,” sagSí konan. “Eg béld hann haldi tíl á prestsetrinu. En farSu nú upp og afhentn henni tnaSannL En úr því eg er nú komin hingaS, ætla eg aS bregSa mér inn til madömu Butters, og tala viS hana aS gamni mínu. Eg vildi gjarnan fá hjá henni reglur fyrir samisetningu á appelsfnumauki. MaSorinn mínn verSur á veit- ingahúsinru í kvöld og kemur líklega seint freim.” Amy gekk árcægS og: viljug upp á la.it til aS rækja erirrdi sitt. Henni þóttá’ vænt: mn aS hún mætti hvorki jómfrú Smith eSa neinni af stofustúflkunum, því ef svo hefSi veriS taildi hún víst aS miSinn hefSi veriS tekinn a'f sér, og hun spurS i háSi, ‘hvaS hún hefSi þar aS gera. ÞaS rnátti meS sanni segja um Amy vesafínginn aS hnífur hennar kaemi sjaádan í feitt'. FEún áttí sjáfdan kost á aS líoma í hinn éfrí og æSri hluta byggingarinnar. Eftir aS vera dag eftir dag niSri í eldfíúsinu, ogþvo þarpotta og pönnur og fleira- þess- háttar, þá var blómailmurinn uppi á loftdnu regfulegt háS fyrir haraa. “Ó, eg viIdi aS eg væri orSin svo fín, aS eg fengi aS búa í þvíiíkum hertbergjum sem þesar •ru(” bugs- aSi hún meS sér, þegar hún kom inn í lítiS svefnher' bráSina, til aS búa ySur undir þaS, sem á eftir kem- ur. Eg skrifa ySur greinilegar frá London. VirSingarfylst. S. Banner.” Fri Carew varS eirts og utan viS sig. Hendurn- ar, sem láu í k j öltu hennar( skulfu eins og af krampa- dráttum. / “ÞaS er svo stundum í seinni tíS, aS eg vat'la þekki sjáflfa mig,”' sagSi hún. "Hugsanir mínar eru eifthvaS svo óljósar. ÞaS mun vera rétt, sem lækn- írinn segir, aS eg hafi reynt of rnrkiS á mig. — ÞaS er auSséS á þessu bréfi, aS þaS hefir ekki veriS Margaret, sem sagSi Francisku frá endalyktum Geoffrey Carutters- En ítver hefír þá gert þaS? ÞegaT eg raknaSi viS úr yfirliSinu, baS eg Francisku aS fara frá mér, og þaS gerSi hún. Eg hefi ekki sent eftir henni síSan. En eftir innihaldinu í þessum miSeu aS dæma, lítur út fyrir aS Maxgaret hafi ekkert ilt 1 hyggju. Engu aS síSur óska eg þess innilega, aS> hún læi dauS fyrir fó'tum mér. En þaS er bezt aS þau bæSi fái eitriS viS saTna taekitfæri og verSi sam- ferSa^ og hans er von heim á morgun. — En hvaS geturþetta veriS? Og hvaS bendir maSurinn á, er hann skrifar þannig?” Ffún hugsaSi um málefniS’ fram og aftur, en til einkis, þar til 'henni varS litiS á miSann, og hún las enn emu sinni þessi orS: “hiS dularfulla, sem hvílir yfir aumnigja konunni, sem á heima í Magnolia Cottage". Eftir þessu sýnist þaS vera eitthvert launungar* bergi, þar sem hiS heita skin frá ofninum fléll á silki- mál, sem Banner hugsar aS muni breyta áformi Marg- tjaldiS fyrir dyrunum. “ÞaS hlýtur aS vera yfir- aret u™ a8 haUa Wnu ^oSalega Úlvirki leyndu, og gnæfanleg sæla, aS ganga t«l rekkju a hverju kvoldi, * .* ,, ,. .* í svona hlýju, fállegu og ríkulega prýddu herbergi. ÞaS er auSsk.hS aS aifornuS hefn ver.S aS lata Eg hefi heyrt Soffíu segja aS rekkjuvoSimar hennar fara hávaSalaust, hugsaS. hm vonda kona meS Ladý Paunceforte séu úr ekta sflki og koddaverin al- sÍállfri «r- “En *>að virSíst sem ín^“dl sér' sett dýrustu fcniplingum. — Skyldi þetta vera her- bergi jóirtfrú Carew? Mér er næ3t aS halda aS svo Eg ætla aS Iberja á dýrnar og vita íhvort svo sé." Hún klappaSi nú á dymar og fyrir innan heyrSist sagt “Kaim inn!” A'my félck nú tækiflæri til aS sjá áfcaflega rí'k- mannlegt heflbergi. ÞaS var viS hliSina á því mirma, sem stóS opiS. Hár kvenmaSue, meS dökk augu, gefck iþar um gaf£. Amy varS bæSi hrædd og utan viS sig, fyritr hinu rannsakandi tilliti er frúin sendi henni. “HvaS er þetta?” sagSi frú Carew og leit ekki augunum af Amy. “HvaS vittþú hingaS? Máske þú eigir erindi viS mig? ” “Nei, frú. Eg er meS bréfmiSa til jómfrú Cárew.” “Til jómlfrú Carew? Og frá hverjum?” ‘‘DyravarSarkonan var hér og bað mig fym miS- ann,” svaraSi Amy; en á meSan horfSi hún í kring' um sig, mjög hrifin af hinum mjúku gólfdúkum og aflar kostbæru húsgögnum herbergisins. “Einhver heldri maSur fékk hetmi miSann, hélt hún áfram. “Hann sagSi aS Margaret yrSi sjálf aS taka viS honum. ÞaS var roskinn maSur. ViljiS þér gera svo veil og segja mér hvar heibergi hennar er?" Drættimir ! andliti frú Carew breyttust. I staS kvíSa'fullrar áhyggju köm frekja og forvitni. Hún rétti hendurnar fram meS járnköldum og skipandi svip. Amy fann aS hún var aS missa hug- rekkiS. "FáSu mér miSann!” sagSi frúin. "Jómfrú Car- ew er dóttir mtfn. Eg skal afhenda henni hann. FáSu mér miSann.” “Já, frú,” svaraSi stúlkan. En á næsta augna- bliki hikaSi hún þó viS aS afhendi henni miSann. ÞaS var eitthvaS í hinu föla andliti sem skaut henni skelk í bringu, svo henni leiS illa. Henni geSjaSist ek'ki aS andlitinu( henni virtist þaS vera óttalegt. “Mér var skipaS aS sleppa honum viS engan nema jómfrú Carew sjálfa,” sagSi hún alvarlega. Frú Carew hló. “ÞaS skal eg taka upp á mig,” sagSi hún. Og þú þarft efcfci aS segja neinum frá því. HafiS þér ekki brúk fyrir nokkra skildinga. Eg skal gefa ySur þessa ef þér afhendiS mér miSann. ÞaS glaSnaSi heldur yfir Amy. Hún hafSi svo sem nóga þörf fyrir peningana. Hún hafSi séS aug- lýst aS í búS einni yrSu seldar nokkrar silkitreyjur, aS viS opinberun þessa launungarmáls, sem hann get- um um, breyti Margaret ef til vil'l áformi sínu. Eg má til aS komast aS því, hvers kyns uppgötvun þaS er, seiit lögmaSurinn hefir gert, og IþaS helzt strax í kvöld. Annars. gæti sva fariS aS hún segSi Franc- isku ált saman. Eg hlýt aS komast eftir, hvemig sakir standa.” ÞaS létti aS mun yfir henni viS aS hafa eitthvaS fyrir stafni. Hún klæddi sig í stutta göngukápu — þá lélegustu, sem hún átti. Hún fór í þykfcustu stíg- vélin sfn og batt svartri prjónahymu um höfuSiS. Svo slökti hún Ijósin, gekk ofan og út um bliSardyrnar á húsinu. ÞaS var orSiS töluvert framorSiS, en þeim mun betra fyrir hana. Hún hugsaSi sér aS fá ein- hverja ábyggjlega upplýsingu þá um kvöldiS, unri þaS, hvernig £ stæSi meS Magnolia Cottage. XXXIV. KAPITULI. “Eg vona aS enn sem fyr, verSi þaS eg, sem ber sigurinn ur býtum,” sagSi frú Carew viS sjálfa sig. Hún hafSi töIuverSan hjartslátt( en gekk þó hifclaust gegnum garSinn. “ÞaS er, eins og til forna, útlit I fyrir, aS tilviljunin rétti mér beztu spilin.” “Til aS byrja meS, þá kom nú þessi stúlka aS herbergisdyrum mínum meS miSa, sem Margaret átti aS ifá, og í dag barst mér í hendur lýsing á hinúm margbrotnu girSingum kringum litla húsiS. Eg datt ofan á hana í gamalli ferSahand'bók fyrir gretfadæm- iS. Þar er svo aS orSi komist: “VölundarhúsiS er sniSiS eftir öSru slíku í Hampton Court — nerna heldur minna. ÞaS var hugmynd gamla Bracigirdles ofursta, aS sá, sem vill komast þar um, víki sér jafn' an til hægri handar, er hann fer inn, en til vinstri, þegar hann fer út aftur. Þegar maSur veit þetta, þá er vandinn enginn.’ “Eg man svo vel eftir þessu í bókinni. En mér datt ekki ! hug aS eg mundi svo fljótlega hafa not af því. Og hvaS aSal innganginn snertir, mun mér verSa eittbvaS til hjálpar. ÞaS er stór léttir og hug- svölun aS hafa eitthvaS fyrir stafni; og þá stundina, aS minsta fcosti, gleymi eg Francisku, og hræSslunni og áhyggjunum sem málaSar voru á andliti hennar( er viS sáumst seinast.” Hún gekk svo hratt aS hún náSi Magnolia Cott- age á ótrúlega stuttum tíma. Hún nam staSar nofck- ur augnablik til aS hugsa sig um, áSur en hún færi þar inn. Um þetta leyti var búiS aS slökkva Ijósin; en

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.