Heimskringla - 07.07.1920, Síða 7
i WINNIPEG, 7. JÚLI, 1920.
HEIMSKRINGLA
7 BLAÐSIÚA
The Dominion
Bank
EIORNl NOTRE DAME ATBJ. OO
SHERBROOKE ST.
HtMnMll oppb...............$ «,000,000
Voroojttor ................« 7,000.000
ÁUar elKBlr ...............«78,000,000
Vér óskum eftir vitiskiftum verzl-
unarmanna og á.byrgjumst atl geta
þeim fullnœ«Ju. Sparisjóísdelld vor
er sú stœrsta, sem nokkur banki
hefir i borginnl.
Ibúendur þessa Jiluta borgarinnar
6ska aS sklfta vlb stofnun, sem þelr
vita a« er algerlega trygg. Nafn
vort er full trygging fyrlr sjálfa
ybur, konur ytiar og bðrn.
W. M. HAMILTON, Ráísmaíur
l*HOXE GARRT 3450
Olaf Paulsen í Noregi.
I fyrravetur kvaddi Olaf Poul-
sen, leikarinn þjóSifrægi, konung-
lega leikhúsiS í Kaupmannahöfn,
senn (hann hafSi starfaS viS meira
en íhálllía öld. Kvöddu Kaupmanna
hafnaröúar hann meS söknuSi, því
fáir leíkendur hafa átt ja'fn mikilli
hylli aS fagna hjá áhorfendum sín*
um eins og hann.
Pouisen er nú kominn á gamals
aldur, meira en sjötugur. En samt
er hann enn í fullu ifjöri, eins og sjá
má af því, aS nú hdfir hann lagt
upp meS leiklflokk, sem hann stýr-
ir sjálfur, í 'ferSalag til helztu bæja
í Noregi. Leikur hann einkum rit
HöKbergs og ennifremur Æfintýri á
gönguför og Ifleiri þessháttar. Er
hoinum tekiS meS kostum og kynj-
um. Vildi 'þjóSileilkhúsiS í Krist-
janíu fá hann til aS leika ýms beztu
hlutverk sín þar á leikhúsinu, en
hann neitaSi og kvaSst bundinn
flokki sínum. VarS þá annaS leik-
hús í borginni til þess aS fá hann
og alla leikendur ’hans til aS leilka
þar.
Um hestana, sem ganga fyrir lík-
vagninum, segir hún þaS, aS þeii
megi ekki hafa klæSiS yfir sér. Og
helzt af öllu sé ekkert á vagninum
sem minni á jarSarför. Hann eigi
helzt súf öllu aS vera opinn og þak.
innn grænum viSi.
Hún biSur um aS hún verSi ekki
jörSuS í Riddaráhólmskirkjunni',
hdldur einhversstaSar úti á víSa-
vangi, þar sem ættmenni hennar
geti Iiíka fengiS greftrunarstaS.
‘Engin visin blóm mega vera í
kringum gröf mína," skrifar hún.
"Frekar engin blóm en visin'. ÞaS
er svo ömurlegt. GróSursetjiS öll
hin fegurstu blóm hringinn í kring-
um hana. En látiS ekk dáuSu eSa
afskornu blómin liggja þar.”
AS endingu biSur hún þeim öll*
um blessunar, sem framkvæmi
þessar óskir sínar.
(Morgunbl.)
Önnur ákvæSi. change’’ ávísun. UpphæSin, sem
Dardanellasund verSur opiS fyrir gengur í hjálparsjóSinn er því I
álþjóSasiglingar. Tyrkir eiga aS $100.00. MeS þökk til þeirra er
leysa her sinn undan vopnum og gráfu, er eg, fyrir hönd hinna nauS
mega ekki halfa meira en 35,000 stöddu
manna lögregluliS og 15,000
manna her. Vígi og virki viS Dar-
danellasund skulu öll rifin niSur og
nálega öll vopn og skotfœri, ásamt
herskipum afhent bandamönnum.
Allar tekjur tyrkneska ríkisins,
aS undanteknum Skattatekjum,
skulu renna til útgjalda viS setuliS
bandamanna í landmu og til
skaSábóta. Ennfremur verSur
skipuS sérstök fjármálanefnd til aS
hafa eftirlit meS fjárhag ríkisins.
Ykkar einl.
A. E. Kristjánsson.
Friðarkostir Tyrkj
a.
Síðustu óskir sænsku
krónprinsessunnar.
Þær háfa nú veriS birtar opin-
berlega, einkum þær sem fjalla um
alt er laut aS jaTSarför hennar.
HafSi hún skrifaS IþaS áriS 1914.
Og er á því aS sjá, aS hún hafi vit-
aS fyrir aS hún mundi ekki verSa
langláf. Sést glögt á þessum ósk-
um krónprinsessunnar, aS hún hef.
ir litiS nokkrum öSrum augum á
dauSann og jarSarfarir en alment
gerist. MeSal annars, sem hún biS-
ur irm í sambandi viS greftrun sína
er þaS, aS enginn af ættmönnum
hennar eSa vinum beri vanalegan
sorgarklæSnaS, meS crépeslöri og
hvítum krögum, nema þeir óski
þess sérstáklega sjállfir. Og hún
lætur þess getiS aS karlmennirnir
megi ekki bera sorgarmerki^ nema
þeÍT óski þess sérstaklega.
Þá biSur hún aS hún sé sveipuS
í brúSarslör sitt, þar til kístunni
væri lokaS, og líkfötin gerS úr ein-
hverju áf búSarkleeSum hennar.
Kniplingana megi samt ekki háfa
meS, því þá eigi dóttir sín aS fá.
Hún baS aS fá aS halda á kross*
marki, og aS kistan væri úr eik,
meS ensku lagi, og sömuleiSis aS
enska og snæska fánanum væri
sveipaS um kistuna. Engin virS-
ingarmerki áttu aS fylgja kistunni.
En há, logandi kertaljós og stóran
blómsturkross baS hún aS láta
vera viS höífSalag kistunnar. Hún
óskaSi frekast eftir liljum eSa calla
blómum.
Þá mintist hún á skreyting kirkj-
unnar, og tekur fram, aS þar megi
ekkert svart vera. En þar eigi aS
vera rnikiS £if blómum. Ekkert
rafmagnsljós á altarinu. ASeins
tveir kertalogar þar og jafnframt
vi8 kiatuna.
Hún biSur um fram alt aS aorg-
armerkin séu sem minst. Og séu
börnin hennar ung, þá skuli þau
vera hvítklædd viS jarSarförina
Enga ræSu áf neinu tagi vildi
hún hafa viS greftrunina, en eins
mikinn hljóSfæraslátt og unt væri,
Þó tekur hún fram aS ekki vilji
hún langa eSa ömurlega sálma.
OrgeliS megi hljóma frá því sá
fyrsti komi inn í kirkjuna og þar til
sá síSasti sé farinn þaSan. Hún
biSur um Sorgarmars Ghopins.
Hinn 12. f. m. afhentu banda*
menn Tyrkjum friSatkosti þeirra í
utanríkisráSuneytinu í París. Var
franska ráSuneytiS undir forsæti
JVlillerands, viSstatt og ennfremur
fulltrúar fyrir aSrar bandamanna-
þjóSir. Var ákveSiS aS samning-
ar allir um skilmálana færu skrif-
lega fram og tyrknesku fulltrúun-
um gefinn mánaSarfrestur til um-
hugsunar. Var Tevfik Pasha for-
maSur iþeirra. Millerand talaSi
nokkvr orS um leiS og hann af-
henti friSarskílmálana og minti á
ábyrgS þá, sem hvíldi á Tyrkjum,
þar sem þeir heifSu lengt ófriSinn
meS því aS ganga í Ii3 meS ÞjóS-
verjum. Afhendingarathöfnin stóS
yfir í 5 mínútur.
Efni friSarsamninganna.
Hverju halda Tyrkir?
I Evrópu missa Tyrkir nærfelt
alf sem þeir áttu af löndum. ÁriS
1912 náSu lönd þeirra yfir þveran
Balkanskaga vestur aS Adriahafi
og Tyrkland var stærst allra Balk-
anríkjanna. 1 Balkanstyrjöldunum
mistu þeir mestan hluta landa
sinna. En samkvæmt friSarsamn-
ingunum nýju er enn skoriS af
eignum þeirra í Evrópu, svo aS nú
verSur ekkj annaS eftir en höfuS-
boTgin sjálf, Konstantínópel meS
örlitlu landi, sem nær vestur aS
línu er gengur milli Rodosto og
Midia.
Af hinum miklu löndum Tyrkja
í Asíu ifá þeir eigi aS halda nema
sjálfri Liitílu-Asíu. Takmörkin aS
austan verSa um línu sem liggur
sunnanvert viS Adana til Marasch,
sunnan viS Diabekr viS Tigris og
fyrir sunnan Urrnia. ÞaSan liggja
landamærin um Ararat og þaSan
til norSvesturs aS fyrverandi landa
mærum Rússlands, skamt fyirr
sunnan Batum.
Tyrkir fá þó ekki aS halda öllu
þessu landi. Hafnarborgin Smyma
vestanverSri Litlu-Asíu, auSug-
asta borgin þar um slóSir, verSur
lögS til GriíkkJlands, en undir yfir-
umsjón Tyrkja. Smyrna fær þing
út af fyrir sig, og hefir rétt til aS
fara þess á leit viS alþjóSasam-
bandiS eftir 5 ár, aS hún verSi inn-
limuS í Grikkland.
Mestur hluti landeigna Tyrkja í
Evrópu er nú genginn úr greipum
þeim og sömuleiSis eru allar eyj-
amar í Grikklandshafi af þeim
teknar. Fá Grikkir hvorttveggja.
SömuleiSis missa Tyrkir Armen-
íuf fyrir austan landamærin frá
Urmina til Batum, sem áSur var
minst á, og Kurdestan þar fyrii
sunnan, meSfram landamæum
Persíu.. VerSur Armenía sjál'f-
stætt rí'ki þegar í staS en Kurdest-
an f ær aSeins nökkurskonar heima
stjóm en getur átt von á aS fá fult
sjálfstæSi á sínum tíma.
Sýrland og Mesopotamía verSá
lýst sjálfstæS ríki. Palestina verS-
ur sett undir vemdarstjórn ein-
hvers stórveldis, sennilega Bret-
lands, og öll Arabía verSur lýst
sjálfstætt ríki og óháS.
Tyrkland sleppir öllu rétjtarkálli
til Egyptalands og viSurkennir um-
ráS Breta yfir landinu.
Eins og sjá má af þessu, verSur
hiS nýja tyrkneska ríki ekki nema
skuggi af því sem áSur var. I Ev-
rópu er ekkert eftir nema höfuS-
borgin sjáif og nú hafa Tyrkir ekk-
ert vald yfir sundunum framar.
Veldi þeirra í Asíu verSur hverf-
andi mótí því sem áSur var, Ar-
ábía, Sýrland, GySingaland,
Mesopotamía, Kurdestan og Ar-
menía ganga öll úr greipum þeim.
en Litla-Asía ein eftir.
H'éfir aldrei sorfiS jafn fast aS
Tyrkjum sem nú. En — ennþá
eru þeir þó ekki alveg útreknir úr
Evrópu.
(Morgunbl.)
Samskot í hjálparsjóð
Transylvania.
ÚnítarafélagiS í Boston, Mass.f
hefir meS höndum hjálparstörf
fyTÍr nauSstatt fólk á Ungverja-
landi. Hefir fé veriS safnaS í
þessu skyni og nefnd manna veriS
send tíl Evrópu til aS fara meS féS
og sjá um aS hjálpin komi aS sem
beztum notum. I þessu sambandi
hefi eg undirritaSur leitaS til safn-
aSa þeirra er eg þjóna í Álftavatns
og GrunnavatnsbygSum. meS
þeim árangri, er éftirfarEindi skrá
sýnir:
Mr. og Mrs. Jóhann Jónsson 9.00
Bjöm Thorsteinsson ....... 1.00
Einar H. Einarsson........ 1.00
Jón ThistílfjörS......... 2.50
Ingilbjörg Johnson........ 1.20
Skafti Johnson............ 1.00
Leo Hördal............... 1.00
Kriatján Thorvardarson.... 1.50
H. Pétursson.............. 1.00
B. Hördal................ 1.00
Paul Reykdal .............10.00
Snæbjörn Halldórsson..... 1.00
Sjálfstæðismál Færey-
inga.
Eftfr blöSum þeim, sem berast
nú frá Færeyjum, hefir a’ldrei ver
iS heitari barátta milli hinna
tveggja flokka þar, sambands- og
sjálfstjórnarmanna.
StjórnmálaatburSir í Danmörku
urSu til þess aS hella olíu í þann
eld. Og sízt mun hiS nýmyndaSa
danska ráSuneyti hafa hylli sjálf-
stjórnarlflökksins. Vitanlega koma
fram í þessari deilu sömu aSalein-
kennin og hér hjá oss IsJendingum,
þegar vér vorum aS krefjast sjálfs"
forræSis. Og ekki er þaS ótítt aS
Færeyingar taki okkur til dæmis,
bendi á aSfarir ökkar og sanni mál
sitt meS þeirri úrlausn, sem vér
fengum á málinu. Og stendur sjálf-
stj órnatflokkurinn þar betur aS
vígi. Saga vorrar sjálfstæSisbar-
áttu er honum mikill fengur. Eai
ítftur á móti bendir hirtn á, hve vér
höfum þurft aS auka alla skatta og
tolla til þess aS standast þann
kostnaS sem af sjállflstjóminni leiS-
ir. En þaS er vitanlega ekki nema
hálfsögS saga.
En víst er um þaS, aS öllum
þorra manan er vel viS þessa sjálf-
stæSislöngun Færeyinga. Hún
bendir á eitthvert lílfsafl í hinum
fámennu eyjarbúum. Tuttugu þús-
undir manna mega sín ekki mikils
og allra sízt þegar þeir eru sundr-
aSir. En þetta sýnir aS þeir eru
vakandi. Og eif tíl vill hefir and-
rú'mslöft þaS, sem nú er ríkjandi í
heiminum, brýnt þá og fylt þá nýj-
um þrótti. En þeir voru, eins og
kunnugt er, byrjaSir löngu fyr aS
halda fram auknum réttíndum.
HæpiS er aS spá nokkru um,
hver muni verSa sigurinn hjá þess"
um flokkum. ÞaS er altaf örS-
ugra aS sækja á og heimta nýtt
land, en halda því sem unniS er.
En sennilegast mun, ef sjálfstjóm-
arflokkurinn hefir áfl og þraut-
seigju til, eitthvaS ifást af þeim
kröfum, sem eru a3al atriSi hjá
honum. Sanngirni mælir öll meS
því, aS þeim séu veittar þær rétt-
arbætur, sem þeim eru nauSsyn-
Ásgrímur Halldórsson...... 2.00 legar. Og vér Islendingar ættum
Valdimar Kristjánsson...... 1.00
ÁsgerSur Jóseþhson......... 2.00
Stefán Daníelsson.......... 0.25
Jónas Halldórsson.......... 1.00
Thorhallur Halldórsson .... 1.00
Jóhanna Halldórsson ........ 100
Nýbjörg Halldórsson....... 1.00 gamlan arf.
Mrs. G. J. Jónasson........ 1.00
Leifur Jónasson ............2.00
S. E. Johnson............... 100
Lilja Johnson .............. L00
GuSbrandur Jörundsson .... L00
Ásgeir Jörundsson.......... 0.50
GuSmundur SigurSsson .... 1.00
Pétur Pétursson............. L00
Jón StraumfjörS............. L00
Eiinar Johnson ............ 5.00
Stefanía Johnson ....-.... 2.00
Jóna Johnson .............. ^.00
Björg Johnson.............. 3.00
E. Eiríksson............... 2.00
S. B. AustfjörS............ 2.00
Kristján Stefánsson........ 1 00
Páll Pálsson............... 1.0°
J. K. Vig'fússon.......... 2.00
J. Vigfússon............... 2.00
Halldóra Vigfússon......... 2.00
Mr. og Mrs. A.E.Kristjánsson 8.85
Nanna H. Kristjánsson..... L00
Hjáltnar A. Kristjánsson .... L00
Sigrún S. Kristjánsson.... L00
Mr.og Mrs. Ingim. SigurSsson 5.00
Gróa SigurSsson ........... 0.50
Eiríkur Guðnfbndsson......10.00
Sigffús SigurSsson ......... L00
Magnús Ólafsson ........... 1.00
Ámundi Magnússon........... 2.00
Tihorkellína Magnússon .... 0.50
Jón SigurSsson, Sr......... 5.00
aS leggja þeim liSsVrSi. Vér
hljotum aS skilja svo vel ástæSur
þeirra og ifrelsislöngun. Tungan
er þeim eitt aSal spursmáliS. Og
gætum vér minsta kosti þar skiliS
aS þeim er alvömmál aS geyma
(Morgunlbl.)
Frá Islandi.
Skortur á smápeningum.
Stúlkur, veitið oss áheyrn
Þetta hár hefir vexið á þremur árum, með hví eingöngu að nota
L B. HAIR TONIC.
ÁBYRGSTUR HÁRVÖXTUR:
Karlmenn, sem orðnir eru á parti sköllóttir, jveir sem tapað hafa hári
— fólk sem þjáist af væring eða útbrotum á höfði, þarna er lækningin
fyrir yður.
Notið L. B. HAIR TONIC og þér munið verða forviða á því, hvað
skjótan bata það veitir. Ein flaska segir strax til. Lesið eftirfylgjandi
vottorð frá fólki í Winnipeg:
L. B. HAIR TONIC, 273, Lizzie St., Winnipeg., Man.
Eg vil senda yður fáeinar línur til þess að láta í ljós þá skoðun mína, aS
L. B. Hair Tonic er ágætt meðal. Eg hefi brúkað það nú i tvo mánuCi tvisvar
á viku. A þeim tíma hefi eg fundið miklnn mun hvað eg hefi fengið betra hár.
Eg get mælt með þvf við alla, og skyldi fúslega svara öllum heimulegum fyrir-
spurnum.
YCar með virCingu.
BLENDA MARIA AXELL, Lillesve, Man.
Winnipeg, Man., 30. jan. 1920.
Til eigenda L. B. HAIR TONIC.
Eg hefi þjáðst af skánum í hársverðinum nú j 12 ár og leita® ráða hjá ýms-
um læknum, en enginn þeirra getað bætt mér. Sá sem fann upp L. B. Hair
Tonic heyrði getlð um þennín kvilla minn og tók a« sér aC lækna mig. Tonic
hans hreinsaði strax hársvörðinn af öilum óheilindum á tveimur dögum og nú
eftir að hafa brúkað meðalið í tvær vikur er hársvörðurinn orðinn alýeg hreinn
og hárið tekið að vaxa í ákafa. Eg mæli með þessu meðali við alla sem út-
brot hafa í höfði eða eru sem næst hárlausir.
Yðar með virðingu.
Miss Hilda Lundgren, 402 Redwood Ave.
Sá sem aiiRlýsingH þessa ritar hefir reynt allar sortir af hármeðölum
nú nm síðastliðin tíu ár, en eftir að hafa brúkað L. B. Hair Tonic, getui
hann með glöðu geði sagt að L. B. Hair Tonic hafi veitt meiri og skjótar
baita en öil önnur hármeðöl til samans er reynd hafa verið hér í Winnipeg
L. B. Hair Tonic eykur hárvríxt, hvoirt heldur er á ungum eða gönilum
Yér ábyrgjumst að það skal auka skeggvöxt, hvort heldur er á kjálkum
eða vör. Gott er og að bera það á augnabrúnir. Poningum skiluin vér
aftur með ánægju, ef kaupendur eru ekki í alla staði ánægðir.
Meðal þetta hefir meðmœli meira en 60 iyfsala f Winnipeg. Reynið
eina flösku af því strax, þér sjáið ekki eftir því-
Plaskan kostar $2.00 eða með pósti $2,30. Ef 5 flöskur eru keyptar
$10 00 sendar með express kaupanda að koetnaðarlausu.
L» B. Haír Tonic (’ompany.
Ti r.l 273 LIZZIE STREET, WINNIPEG
Til.sölu hjá:
SIGURDSSON, THORVALDSON CO-. Riverton, Hnausa, Gimli, Man,
LUNDAR TRADING CO-, Lundar, Eriksdale, Man.
McCULLOUGH DRUG STORE, Winnipeg, Man.
SARGENT DRUG STORE, Winnipeg, Man.
NESBITT’S DRUG STORE, Winnipeg, Man.
LYON'S DRUG STORE, Winnipeg, Man.
COLCLEUGH’S DRUG STORE, V7innipeg, Man.
ganga sem gjaldeyrir manna á meS
al.
1 staS þess er í smápeningana nú
notaS áflíika verSlaust efni og í
ert gagn — og verSur máske
aldreL Er auSveflt aS sýna aS
efnaihagur einkis manns þarf aS
raskast, þótt alt verSlag sé látiS
seSlana yfirleitt, annaSbvort papp- velta á 5- og 1 O-eyringum^ eins og
ír, jám eSa nikkel, svo aS pening- nú er þegar aS verSa tízka.
ar úr sflíku geta ekki baift nokkuS VerSi þaS nú úr aS stjórnin Ieggi
verSmætí öSruvísi en sem skiifti- fyrir næsta þing log um peningaá-
mynt. ÖSru máli er aS gegna Játtu, sem og sjáltsagt er að gera,
meS silfurpeningana, einkum 1 og þá væri þó sjálfsLigt rcttara aS .>a,a
2 krónu peningana. ÁSur fyrri krónurnar úr malmi en ekr.i
var silfriS í krónu ekki nema háflf-
virSi bennar og stundum minna, en
ti ur
pappír. b*r nueiiá t. d. Eala
nikkeli en smacrri peningana úr
nú er þaS komiS þaS bátt yifir jafn eþni (aluminium).
virSi, aS sumuim finst þaS borga þag tryggara, ao
sig aS safna silfurpeningum. eink-
1 og 2 krónu peningum og
Alla $111.00
Af þessari uppbæS varS eg aS
taka $11.30 til aS ’borga "ex-
Á síSasta þingi kom til umræSu
aS veita stjóminni heiimild tjl aS
stofna peningasláttu hér á landi.
Svo var aS sjá sem þingmenn
héldu, aS meS þessu öSluSust ís-
lenzkir peningar sjálfetæbt verS-
gildi út á viS. En þaS >er auSvit-
aS misskiJningur. I raun og veru
höfum vér nú þegar íslenzka pen-
inga, þar ssm eru bankaseSlamir.
ÞaS eru aSeins smápeningamir,
sem eru útlendir, og bvort þeir
væru líka íslenzkir, þaS skiftir
engu um gengi íslenzkra peninga
yfir höifuS. Gengi peninga vorra á
erlendum markaSi ifer eingöngu
eftir því hvaSa verSmæti liggur á
bak viS þá. En smápeningarnir
út af fyrir sig em langt frá því aS
vera nokkur sjálfstæSur hluti pen-
inganna, meS sjálfstæSu verSgildi,
nema aS svo miklu leyti, sem þeir
eru mótaSir úr dýmm málmi, sem
getur gengiS og selst sem vara út
áf fyrir sig.
En nú á þessum tíma em dýrir
máimar ekki mótaSir til peninga,
og em enda avo aS segja hættir aS
um
selja sem brotcisilfur. Þetta er á-
stæSan til þess aS silfurkrónurnar
verSa æ sjaldgæfari meS degi
hverjum. 10-eyringum og 25-eyr-
ingum sækjast silfurkaupmenn síS-
ur eftir, af því aS silfriS í þeim er
' landaS.
ÞaS er nú auSsætt, aS fyrirsjá-
anlegur er mikill skortur á smápen-
ingum, og er eigi ráS nema í tíma
sé tekiS — landstjómin verSur aS
gangast fyrir því aS bætt sé úr
skortinum.
Hér er í gangi mikiS af útlend*
um krónuseSlum, og ifer mikiS af
þeim forgörSum aS sjálfsögSu.
ESIilegast KéfSi veriS aS nota ís-
lenzka krónuseSla.
En þá kemur einnig spurningin
um smærri peningana. Úr því aS
svo er nú komiS, aS allir peningar
em gerSir úr verSlausu efni, hvaSa
ástæSa er þá lengur tíl aS nota hér
innan lands útlendan gangeyri í
nokkurri mynd? Ef þaS er ekki
ástæSa til þess meS hina stærrj
seSla, þá er þaS síSur ástæSa meS
smápeningana, sem auSvitaS ber
ekki aS skoSa öSmvísi en sem
parta úr stærri seSlunum.
ÞaS sem landstjórnin því nú þarf
aS £ a, er aS undirbúa útvegun ís.
lenzxra króna, 25-eyringa, 1 0-eyr-
inga og 5-eyringa. Aftur má aS
skaSlausu sleppa 1- og 2-eyring'
um, aS þeim er sem stendur ekk-
Cji c.i vúi þætt.
haia í þessum
peningum einihvern iriaumoienQing
í fióknum hlutfóllua'n, ui þess aS
gera noíkkru erfiÖara aS falsa þá.
(Vísir.)
Jafnaðarmannaráð-
stefna í Gent.
yf”*
Canullo Huysmans, formaSur al-
þjóSasambands jafnaSarmanna,
hefir nú kvatt tíl hins 10. alþjóSa
jafnaSarmannafundar og á aS
halda hann í Genf í Sviss 31. júlí
og næstu daga þar á eftir. Á dag-
skrá er meSal annars spurningin
um þaS, hver eSa hverjir beri á-
byrgS á upptökum ófriSarins. í
fúndarboSinu er og gerS grein fyr-
ir því, hve marga fulltrúa hvert ríki
megi senda og er sú upptalning.
þannig: Þýzkaland, Bandaríkin,
Bretland og Frakkland, 30 fulltrúa
hvert, Italía 24, Ástralía, Austur-
ríki, Belgía, SvíþjóS, Czeco-Slo-
vakia og Ukraine 1 5 hvert, Argen-
tina 12, Danmörk, Holland, Ung-
verjaland, Pólland og Sviss, 10*
hvertf Finnland, Noregur og Spánw
8 hvert, Armenía, Canada, Georg-
ia, Lithaugaland og GySingalanct
3, Bolivia, Ghile, Eistland, Irland,
Letland, Pem, Portugal og Rúm-
enía, 2 hvertf Luxemburg I.
i