Heimskringla - 07.07.1920, Síða 8
8. BLAÐSÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 7. JúLl, 1920.
Winnipeg.
Hr. Gunnl. Tr. Jóns.-ton, rit.stjóri
íleimákringrlu, hefir aftur oróið að
fara inn á sjúkrahúsið. Meinið í
hendinni tekið sig- upp aftur.
Magftúis Hjörleifsson er áður hjó
við Winnipeg Beach um langt skeið,
er nú alfluttur með fjöbkyldu sfna
til Selkirk.
Á föstudagtak'völdið var fór Mrs-
Hannes Pétursson vestur til Leslie
Sa-sk„ og gerir ráð f.vrir að tefja ]>ar
um tveggja vikna tíma. Með henni
fóru tvær dætur móðurbróður henn-
ar, ]>eirra hjóna Mr. og Mirs. Sigurð-
ar G. Sigurðssonar við Kristnes, og
systir hennar ung, er allar hafa
dvalið hjá þeim hjónum í vetur og
stundað skóla.
Hau hjón Mr. og Mrs. Bjöm Hjálm-
arsson, frá AIAi N. D. komu hingað
til bæjarins f\ fyrri helgi í bifreið
að sunnan. Eftir stutta viðdvöl hér
héldti þau norður að Gimli, til móð-
ursystur sinnar Mrs. G. Goodman.
Hafa þau dvalið har uin vikutíma,
en héldu heimleiðis aftur nú í byrj-
un vikunnar.
VÍSA.
Drottinn, j>ér eg hjóna vil,
þó mér kunni’ að skeika;
]m hefir aldrei ætlast til
al f ullkomlegleika.
Sch.
Hr. Eirfkur HaHsson og ungfrú
Jakobina Svanhiidur ólafsson, bæði
frá Mary Hill. voru gefm saman í
hjónaband að 650 Maryiand St., á
föstudaginn var (.]>• 2. þ. m.) af séra
Bögnvaldi Péturssyni. BrúðhJónin
héldu í skemtiferð norður um Nýja
fsland um helgina og gera ráð fyrir
að dvelja utn einhvem tíma á því
ferðalagi.
Siigurður Hjaltalín, Sigmundur
f.axdal og Hjörtur Hjaltalin frá
! Mountain N. D-, komu til bæjarins
á laugardaginn var í bifreið. Töfðu
]>eir fram yfir helgi. Engar sérlegar
j nýjungar sögðu þeir að sunnan.
Veðrátta góð en helzt. til of litlar
irigningar. Ú rslit undirbúningSkosn
1 inga ófengin þegar þeir fóru að
heiman.
Hr. Stefán J. Scheving, sem um
langan tíma hefir búið á College
Ave., er nú fluttur til 779 Aberdeen
Ave., og verður ]>að utanáskrift
hans iframvegis. Þetta eru kunn-
ingjar hans og vinir beðnir að at-
huga.
Messur í Únítarakirkjunni.
Nú yfir sumartímann, júlí og á-
gúst, verða messur lagðar niður í
Únítaralkirkjunni. Verður kirkjan
opnuð aftur með haustinu og eru
j allir beðnir að veita auglýsingu um
j það eftirtekt- Búist er við að prest-
ur safnaðarins verði öðruhverju
í fjarverandi úr bænum um þenna
tíma og þótti því réttast að loka
| kirkjunni meðan á því stæði.
Safnaðarnefndin.
Á laugardagskvöklið var, þann 3.
þ m„ buðu þau íhjónin Mr. og Mrs.
Jóhannes Gottskálksson fáeinum
vinum og kunningjum heim tid sín,
að 525 Jassie Ave. Pór fram við það
tækifæri sklrn sonardóttur þeirra
hjóna, dóttur Mr- og Mrs. Oscars
Gottfred f Edmonton. Móðir iitlu
stúlkunnar ancfaðist á síðastliðnu
vori, og tóku þau ]>á, Mr. og Mrs.
Gottskáiksson barnið til sfn, sem þó
var á fyrsta mánuðinum, og hafa
gengið því í íoreldra stað. Litla
stúlkan var skírð Buth Edith. Að
boðinu voru Oapt. og Mrs. J. B.
Skaptason, Miss Margrét Skapta««n,
Mrs. og Mise Beykdal, Miss Anna
'Ölafsson, Mr-s. Th. S. Borgfjörð, Mrs-
Guðm. Magnú.sson, Mr. og Mrs.
Rögnv. Pétur.sson, auk heimilfefóllis-
ins. Séra Rögnv. Pétursson skírði.
Veitingar voru hinar myndarlegustu
og sleit samsætinu ekki fyr en um
miðnætti.
Hr- Berþór Thordanson frá Gimli
ikorn hingað til bæjarins á mánudag-
inn. Engar nýjungar að norðan.
Mrs. Anna Samúelsson frá Garðar
og Miss Þórdís Björnsson frá frá
Markervilie, komu hingað til bæjar-
ins ó sunnudagsmorguninn.
Betty”; leika í honum Wm. Des-
mond og Mary Thurman. Letta er
skopléikur og með þeim allta hlægi-
legustu. Eöstudag og laugardag
leikur Mitehell Lewis f ‘‘Jaques of
the Silver North”, er sýnir aðdáan-
lega lff hinna frönsku-kanadisku
borgara hér í álfu. Þá verða sýndar
Apamyndir — skrípaleikur. Mrs- Joe
Martin vrður og sýnd 'í leiknum
“Baby Doll Bandit”. Mánudag og
þriðjudag verður Blanche Svveet til
sýnis í leiknum “Eighting Cressy”.
Ef ir þessu koma Alice Brady í
leiknum “Rauðkollur’, Bert Lytell í
"The Right of Way”, Mark Keenan
í “The False Code”, Dolores Cassin-
elli í “Right to Lie”, og Constance
Talmadge f “Who Cares?”.
Því skyldíi Dokkur
þjást af tanaveiki?
TEETH
WITHOUT
' PLATES
KENNARASTAÐA LATTS.
Kennaraembætti er laust við Big
Point skóla nr. 962. Umsækjandi
verður að hafa annars stigs kennara-
próf (second class) og hfelzt frá
kennaraskóianum (Normal School).
Skólinn byrjar 1. september og stend-
ur yfir til 30. júní 1921. Umsókn
sendist til undirritaðs, og taki fram
tilvonandi laun o. s. frv.
Harold Bjarnason
Sec. Treas. Big Point School 962
Langruth Man.
41—44
TAKIÐ EFTIR!
Yið undirritaðir tökum að okkur
að gera allskonar húsamálningar.
Einnig Hvítjivott, veggfóðrun, eik-
armálningu o. s. frv-
Ábyrgst gott verk og fljótt.
Áskað eftir viðskiftum íslendinga.
EINARSSON & EIRÍKSSON.
402 Kennedy St„ Winnipeg.
Telephone: A 7202.
41—42
Þegar þér getið fengi .ðgert við
tennur yðar fyrir mjög sanngjarnt
verð og alveg l>jáningalaust.
Eg gef skriflega ábyrgð með öllu 1
verki sem eg levsi af hendi.
Utanbæjar sjúklingar geta fengið
slg afgreidda samdægurs.
Ef þér hafið nokkra skemd í tönn-
um, þá skrifið mér og eg skal
sonda yður ókeypis ráðjeggingar-
Öll iskoðun og áætlun um kostnað
við aðgerðir á tönnum ókeypis.
Talað er á verkstofu vorri á öllum
tungumálum.
Tanr.ir dregnar ókeypis ef keypt
eru tann-‘set” eða spangir.
Verkstofutfmar kl. 9 f. h. til 8)4
að kvöidinu.
Dr. H. G. Jeffrey
Verkstofa yfir Bank of Commerce
Alexander & Main St. Wpg.
Gangið inn að 205 Alexander Ave.
THE
E. M. Good Co.
Manufacturers
á
Rakaraáhöldum
og
HármeSölum
af beztu tegund
f síðaistliðinni viku komu hingað
til bæjarins Mrs. E- Jackson og Miss
Anna Johnson, frá Elfnos. Tefja
þær þáðar einhvern tíma. Mrs.
■Jaekson er hér að heimsækja bróð-
ur sinn er býr hér fyrir norðan bæ,
og föður, Eirík Sumarliðason.
Jón Sveinssion, bóndi hjá Marker-
vilie Alta, kom hingað til bæjarins á
i sunnudagsmorguninn var. Tíðarfar
segir hann að hafi verið mjög kalt
framan af þessu vori. Veturinn mjög
harður og heyskortur var mikill, eins
og áður hafði frézt. Hey sagði hann
að farið hefði fró $30.00 upp í $105.00
tonnið Hafrabindi voru seld ó 18
cent hvert. Eigi mistu þó íslending
ar neitt af skepnum sfnum. Heilsu-
tar sagði hann gott nú sem stæði
þar vestra. Inflúenzan gekk -þar í
vetri er var, en éngir dóu þar í bygð
úr henni. Horfur sagði hann góðar
nú sem stæði, en þó virtist helzt til
i þuiikasamt .Allir íslendingar, er
]>aðan fóru í herinn, komu aftur
heilir á húfi- Nokkrir höfðu særst
en' urðu skjótt albata. Land sagði
hann að stigið hefði mikið í verði
nú síðustu ár og væri komið um og
yfir $40.00 ekran.
Hr. Thorst. S. Borgfjörð, og sonur
hans Thorsteinn, fóru norður til
Árnes á föstudaginn var. Mr. Borg-
fjörð er að relsa sér ]>ar sumarbú-
sfað rétt niður við vatnsbakkann,
um hálfa mílu austur af Árnes járn-
brautarstöðinni. Er smíðinni langt
komið og flytur fjölskylda hans
]>angað norður innan skams og dvel-
ur þar yfir sumartímann.
Vísa með vestanvindinum.
(Áður kveðin.í
Skóp úr leir og skrumar mest,
skáldagyðju slazar.
Hann er blaða plága og pest,
Páfugl Matthfasar.
Próf. Jónas Pálsson hefir flutt sig
með fjölskyldu sína norður á sumar-
bústað sinn á Gimli. Dvelur hann
þar yfir sumarmánuðina.
IÐUNN.
Síðasta hefti 5. árgangs er alveg
nýkomið og verður sent tafarlaust
til kaupenda. Innihald þess er:
Andleg víking norrænna menta -
manna.
Um Galdra-Loft (með mynd)-
Skáldið og konan hans.
Á Rínarstrond.
Guðsþjónusta í musteri hugsjón-
anna.
Svikamylla dýrtíðarinnar.
Fáein krækiber.
Ritsjá. /
Eg vil nú biðja alla þá, sem
skulda fyrir Iðunni, að gera svo vel
að senda mér þær upphæðir tafar-
laust, þar sem þeir hafa nú fengið
allan árganginn.
M. PETERSON,
247 Horace St., Norwood, Man.
Góð vinnukona
óskast til a8 gera venjuleg húsverk
á bóndabýli skamt frá Wynyard,
Sask. ASeins þrjár fullorSnar
manneskjur í fjölskyldunni. Far-
gjald sent eíf óskaS er. SvariS
strax.
J. J. Stefánsson
Box 20, Wynyard, Sask.
40—41
Vér höfum selt meir en
200 gallónur af hárlyfj-
um og varnarmeSölum
viS væring, og hafa þau
gefist vel.
MeSöl þessi hreinsa alla væringu úr hári og varna hárroti, og
ábyrgjumst vér þær verkanir þess eSa skilum peningum ySar
aftur.
NiSursett verS flaskan á $ ].00 eSa meS pósti $1,25. En
eigi verSur nema ein flaska seld kaupanda á þessu verSi.
ASal og einkaútsölu hefir
E. M. Good Company, Dept. B.
210—211 Kennedy Bldg. (opposite Eaton’s)
WINNIPEG, MAN.
Farbréf til íslands
og annara Icinda Evrópu útvegar
undirritaSur. Gefur einnig allar
upplýsingar viSvíkjandi skipaferS-
um, fargjöldum og öSru er aS
flutningi lýtur. Ctvegar vegabréf.
SkrifiS mér.
Arni Eggertson,
1101 McArthur Bldg., Winnipeg.
HiS bezta meðal til hjálpar meltingu,
frá fyrstu tímum Indíána hér í álfu.
Náttúran sjállf hefir veitta Canada öl-
kelduvatn meS littla “Manitou Lake.
Sagnirsegja aS Indíánarhafi komiS hóp
um saman langar leiSir til þess aS leita
sér lækninga af vatni þessu.
dúftiS er soSiS úr þessu vatnj
og hefir í sér alt þaS meSala-
og nenr í ser ait pao meöaia-
EFFER VESCENT SALINE
fólginn allan þanr
lækningakraft, sem er í vatn-
í síðastliðinni viku andaðist að
Garðar N. D. ekikjan Margrét Ein-
arsson, eftir langa sjúkdómslegu.
Hún var ekkja Gríms heitins Einars-
sonar Scheving, er lengi l>jó við
Garðar og andaðiist þar nú fyrir
nokkrúm árum.
Hr. Jón Runólfsison kom til bæjar-
ins á mánudaginn var utan frá
Reykjavík, þar sem hann hefir verið
að kenna undanfarið.
JEigi þarf lengurjið
| hræðast
Tannlækningastólinn
Hér á læknastofunni eru allar hinar
fullkomnustu vísindalegu uppgötv-
anir notaíar vi?5 tannlækningar, og
hinir æfCustu læknar og beztu, sem
völ er á, taka á móti sjúklingum.
Tennur eru dregnar alveg sársauka-
laust.
Alt verk vort er aó tannsmí?5i lýt.
ur er hió vandaóasta. Hafió þér
verit5 at5 kvíða fyrir því at5 þurfa at5
fara til tannlæknis? I»ér þurfi?5
engu at5 kvít5a; þeir sem til oss hafa
komitS bera oss þat5 allir at5 þeir hafi
Ukki fun«lit( tll sfirMauka.
Erut5 þér óánægt5ur met5 þær tenn-
ur, sem þér hafítS fengit5 smít5at5ar^
Ef svo e‘r þá reynitS vora nýju “Pat-
ent Double Suction”, þær fara vel 1
gómi.
Tennur dregnar sjúklingum sárs-
aukalaust, fyltar met5 gulli, silfri
postulíni et5a “alloy”. •
Alt sem Robináon gerir er vel gert.
Þ»egar þér þreytist at5 fást vit5 lækna
er lítitS kunna, komitS til vor. Þetta
er eina verkstofa vor í vesturland-
inu. Vér höfum itnisburtSi þúsunda,
er ánægtSir eru metS verk vor.
GleymitS ekki statSnum.
Dr. Robinson.
TannlMtkuLnsaMtofnun
flirkM Buiiding (Smith and Portage)
Wlnnipeg, Canada.
f vikunni sem leið andaðist að
'heimili systur sinnar og tengda-
bróður, Mr. og Mrs. G- Ólafssonar,
716 Victor St. hér í bæ, Jakob H.
Líndal, ættaður frá Dóreyjarnúpi í
Húnaþingi. Hann var faðir Hannes-
ar Líndals hveitikaupmanns hér í
bæ og þeirra systkina. Jarðarför
hans fór fram á laugardaginn var.
í vikunni sern leið voru gefin sam-
an í hjónaband hér í bænum, hr.
Jón .Tónsson frá Piney og ungfrú
Lína Jóseþhson frá Baldur.
Reiðhjólaaðgerðir
leystar fljótt og vel afhendL
Höfum til sölu
Perfect Bicycle
Einnig gömul reiÖhjól í góÖu
standL
Erapire Cycle Co.
J. E. C. WILLIAMS
eigandL
641 Notre Dame Ave.
MarineGasoline Engines
Ókeypis: Vöruskrá, meS mynd-
um, yfir Marine Gasoline og Oil
Engines; Propellers; Tuttugu ogi
sex miamunandi söluverS. Brúk-|
aSar Engines. SkrifiS. TilnefniS
þetta blaS.
Canadian Boat & Engine Exchange
Toronto, Ont.
w
D
ONDERLAN
THEATRE
MiSvikudag og [fimJtudag:
WILLIAM DESMOND
og MARV THURMAN í
“THE PRINCE AND BETTY”.
Föstudag og laugardag:
MITCHELL LEWIS í
“JAQUES OF THE SILVER
NORTH”.
(a Frenoh-Canadian Character.)
Mánudag og þriSjudag:
BLANCHE SWEET í
“FIGHTING CRESSY”.
(a Big Special.)
ViS gigt, bólgu, magalkvillum, lifrar- og nýrnasjúkdómum
fæst ekkert betra meSal.
Manitou Health Salt fæst í baukum, hefir linari verkanir en
duftiS.
Manitou áburÖur, bezti áburSur fyrir hörundiS.
Fæst í öllum lýfjabúSum.
SkrifiS eftir baeklingi.
Manitou Remedies Ltd.
Winnipeg Man.
Frá Norður Dakota er skrifað 3.
júlí: Við nýafstaðnar útnefninga-
kosningar (Primary Election) fékk
Col. Paul Johnson flest atkvæði af
öllum, sem sóttu á Demokrata hlið-
ina, og J. K. ólafsson var útnefndur
af hálfu Republikana. Talið er lík-
legt að ]>eir verði báðir kosnir þing-
menn á næsta hausti frá Pembina
County-
Hr. Guðmundur Bergþórsson, sem
lengi hefir átt heima að Gimli, kom
til bæjarins á þriðjudaginn og var á
leið vestur til Wynyard, til Kristj-
áns sonar sins. Hann bað að skila
kveðju sinni til allra vínajog kunn-
ingja á Gimli og víðar, er að honum
hafa vikið með vinsemd og konunnl
iians sálugu, Margrétu Bergþórsson
er andaðist þar á síðastliðnu vori.
Wonderland.
Miðvikudag og fimtudag verður
sýndur leikurinn “Tlie Prince and
Gas og Rafurmagns
áhöld
Yið lágu verði.
FjölgiíJ þægindum á heimilum yíar.
Gashitunaævélar og ofnar áhöld til vatnshitunar.
Rafmagns þvottavélar, hitunaráhöld, kaffikönnur,
þvottajám o. fl.
Úr nógu að velja í húsgagnabúð vorri á neðsta gólfi
ELECTRIC RAILWAY CHAMBERS,
(Homi Notre Dame og Albert.)
Winnipeg Electric Railway Co.
B0RÐVIDUR
SASH, ÐOORS AND
moulðwgs.
ViS höfum fullkomnar birgðir af öllum tegundum
VerSskrá verður send hverjum þeim er þeaa óakar
THE EMPIRE SASH & DOORCO„ LTD.
Henry Ave. East, Winnipeg, Man., Telephone: Main 2511
Hús og lóðir á Gimli
til sölu, með góðum kjörum
STEPHEN THORSON,
GIMLI, MAN.
Vér höfum nægar birgðir af
Plógum, Skurðherfum,
Skilvindum,
Gasolin-Vélum.
Eftir því sem þér þurlfið — nú og seinna — og meS miklum pen-
ingasparnaði.
Vér höfum ýmislegt smávegis, sem vér seljum með afföllum mán-
aðarlega þessu viðkomandi. Það borgar sig fyrir yður að hafa bréfa.
viðskifti 4>ið oss. t
Vér höfum einka umboð frá verksmiðjum er búa til P. & O.
(Canton) Plóga og Skurðherfi, og það af dráttarvélum, sem þeir hafa
óseldar, er vér seljum með sérstökum kjörkaupum og langt fyrir neð-
an það, sem um er beðið fyrir þær nú. P. and O. verkfærin eru traust
og vönduð að öllu leyti, eins og 80 árin hafa leitt í ljós síðan byrjað
var að búa þau til.
Vér höfum öll stykki í Judson Engines.
Skrifið eftir verðlista.
J. F. McKenzie Co.
FRA VERKSMIDJUNNI TIL BÓNDANS.
GALT BUILDING, 103 PRINCESS STR.
WINNIPEÍi, MAN.
(Þegar^þér skrifið getið þessarar auglýsingar í blaðinu.)