Heimskringla - 29.09.1920, Síða 1

Heimskringla - 29.09.1920, Síða 1
Srndl'S eftir ▼erUHsta til •? R*7>1 trowi Soap, Ltd. , €54 Main St., Winnipec UmbUðlT J Verðiann | ,'geíin fyrir ‘Canpons’ ®8 ambnðir SendlS eftlr verSlieta tll Koj.l Crona lioup, Lia. B54 Main St„ Wtnni»e* XXXV. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 29- SEPTEMBER 1920. NÚMER ! CANADA BANÐAiDON Hon. James A. Calder, inn- flutningsmálaráSgjafi sam'bands. DýrtíSin í Bandaríkjunum er á etjórnarinnar, kom ifrá Englandi í kraSa leiS niSur á viS. Henry fyrradag. HafSi iiann veriS á E°rd reiS á vaSiS og lækkaSi bif- ferSalagi um brezku eyjarnar í rei^ar rínar niSur í 'þaS sama verS innflutningaleiSangri. Segir hann °S t(aer voru > fyr>r stríSiS. Dæmi aS imikill áhugi sé í mönnum þar, '^ans fylgdu svo vefnaSarvöru- aS flytjast til Canada, sérstáklega verksmiSjurnar og fatasöluhúsin þó frá norSurhluta Irlands, og aS lækkuSu verSlag sitt um 1 0 til búast megi viS fólksstraum þaSan 20 Prosent- Næst komu matsölu. meS vorinu. Einnig segir ráSgjaf- staSirnir í stórborgunum, aS Bost- inn aS útlit sé fyrir mikla innflutn- on undanskilinni, og lækkuSu inga frá öSrum löndum Evrópu. Fylkiskosningar eiga aS fara fram í New Brunswick laugardag- inn 9. okt, en útnefningar þing- mannaefna næstkomandi laugar. dag. Sundurþykkja í ráSuneytinu er sögS því valdandi, aS gengiS er nú til kosninga tveimur árum áSur en kjörtímabiliS er úti, og hefir einn af ráSgjöfunum, Hon. Dr. Smitih, gengiS úr stjórninni, og býSur sig nú fram til þings sem utanflokka. Liberalar eru viS vöild í fylknu og heitir stj órnarfor- maSurinn Foster, kornungur maS- ur. LeiStogi conservativa, Hon. J. A. Murray 'býSur sig ekki fram aS nýju og hefir annar veriS kos- inn leiStogi í hans staS. VarS fyrir válinu fyrrum dómismálaráS- gjáfi ríkisins, Hon. Barker. Con. servativar og bændaflokkurinn hafa gert bandalag á móti stjóm- inni í kosningunum. Ræningjar réSuSt nýlega á svo- nefndan Red Deer Lumlber Camp, nálægt Burrows í Manitoba, og * rændu um 10,000 dala áf þening- um, sem átti aS nota til þess aS þorga skógarhöggsmönnum kaup þeirra. Tókst ræningjunum aS komalst í burtu meS ránsféS( og spurSist ekki til þeirra í nokkra daga. Á laugardaginn komst lög- reglan á snoSir um, aS ræningj- arnir mundu vera nálægt Tisdale, jSask., og var sendur þangaS hóp. ur VopnaSra lögreglumanna. Eft- ir langa leit fundu uþeir ræningj- ,ana í felum í heystákki sex mílur norSur af bænum. Slóu lögreglu- mennirnir hring um stakkinn og skoruSu á ræningjana aS gefast upp, en þeir svöruSu meS því aS »kjóta á Tögreglumennina. Tókst jþar harSur bardagi, sem endaSi meS því aS tveir áf ræningjunum voru drepnir, en tveir teknir til fanga, báSir særSir. Alls var fjögur hundruS skotum skotiS í íbardaganum, og er þaS talinn sa lang skæSasti bardagi viS ræn- ingja, sem sögur fara af hér í Jandi. Tvö hundruS af borgurum Van- (couver borgar hafa vanrækt aS igreiSa tekjuskatt sinn til landsjóSs og hefir nú dómsmaladeild sam- ibandsstjórnarinnar byrjaS lög- isókn á hendur þeim öllum. Hon. Arthur Meighen ætlar aS halda ræSu ihér í Winnipeg siSustu dagana í október. Hann er nu i TæSuhaldaferS um austurfylkin og er hvarvetna vel tekiS. Hon. McKenzie King ætlar aS halda ræSu hér í Winnipeg í annari viku ■nóvemlbermánaSar. i John MorriSson héfir veriS end- urkosinn til Manitobaþingsins fyr- ,ir Ruperts Land kjördæmiS gagn- sóknarlaust. Hann er fylgismaS- ur Norrísstjórnarinnar. Dómstólarnir í Alberta háfa dæmt C. N. R. járnbrautafélagiS til aS greiSa Mrs. Edith Walpole $16,000.00 og bami hennar $6000, í bætur fyrir mann henn- ar, sem misti lífiS í járnbrautar- slysi í fyrra vor. verSiS á máltíSum í suimum tilfell- I um um 25 prósent. Á sama tíma féll hveiti mjög í verSi á markaS- inum og eins verSiS á lifandi pen- ingi. Wall Street sprengingin í New York er ennþá hulinn leyndardóm. ur. Lögreglan og rannsóknaryfir- völdin standa ráSþrota, en eru samt treg til aS fallast á aS spreng- ingin hafi orSiS af slysi eintómu. Yfir.vö'ldunum er þaS miklu 'hug- haldnara aS sprengingin háfi orS- iS af mannavöldum( og a$ hér sé um djöfullegt samsæri aS ræSa. Ymsir grunsamir náungar hafa veriS teknir -fastir, en þaS hefir orSiS aS sleppa þeim um haál aft- ur, vegna þess aS ekkert var hægt á þá aS sanna. Hinn frægi leyni- lögreglumaSur W. J. Burns, sem um langt skeiS var yfirmaSur leynilögregluliSs Bandaríkjastjórn arinnar, hefir nú máliS meS hönd- um til rannsókna. V erzlunarskýrslur Bandaríkj- anna fyrir ágústmánuS sýna út- fluttar vörur vera $584,000,000, en inn'fluttar vörur $5 19,000,000. Átta mánaSa tímabil til ágústloka sýnir verzlun ríkjanna vera $2 1 2,- 000,000 meiri en á sama tímabili næstliSiS ár. HundraS manna nefnd hefir veriS skipuS í Bandaríkjunum til þess aS kynna sér ástandiS á Ir- landi. I nefndinni eru ýmsir leiS. andi menn ríkjanna, þar á meSal tveir senatorar, prestar, ritstjórar Og borgarstjórar. Tilgangur nefnd- 'arinnar er aS kynna sér írsku mál- in ftá öllum hliSum, og birta sí3_ 'an BandaríkjaþjóSinni óhlutdræg- ár upplýsingar. Eins og veriS hefir hafa tveir flokkar, 'hvor öSr- um andvígur, veriS aS fræSa menn um ástandiS á Irlandi, og er enginn efi á því, aS báSir partar ihafa oiftlega fariS fram hjá sann- lleikanum. Nefndin höfir skipaS fimm manna undirnefnd, sem a laS hafa setu í Washington og á aS yfitheyra menn úr öllum írsku iflokkunum. Hefir mörgum ver- iS stefnt þangaS, þar á meSal Sir Aukland Geddes, brezka sendi- herranum í Hashington, og Ed- mund De Valera, leiStoga Sinn Fein flokksins. SömuleiSis einnig iborgarstjórunum í Dublin, Belfast, Londonderry, Thurles og hinum setta borgarstjóra í Cork. HvaSa árangur þessi nefndarstarfsemi hefir, er mönnum ennþá huliS. ---------x—-------- BRETLAND KolanámuverkfalliS, sem boS- aS hafSi veriS og byrja skyldi 25. þ. m., ihefir veriS dregiS á frest aS ráSum verkamannaleiStoganna. Sitja þeir niú á ráSstefnu meS Lloyd George aS nýju, og er þaS von manna aS viSunanlegir samn- ingar komiist á og aS ekkert verSi úr verkfallinu. Námumenn höfSu haldiS, er þeir samlþyktu aS gera verkfal!( aS stjómin myndi óSara falla9t á allar kröfur þeirra til þe»s aS koma í veg fyrir verkfálliS, en þar brást þeim bogalistin. Stjo-n- in kvaS kröfumar ganga fram úr öllu hófi og kvaSst aldrei mundi ganga aS þeim. Og er leiStogar I námumanna sáu, aS stjórnin lét engan bilbug á sér finna, lækkuSu þeir seglin og báSu um aSra ráS- stefnu, og stendur hún nú yfir. MacSwiney er ennþá lifandi, en þó mjög aSfram kominn. Undr- ast allir lífseigju mannsins, þar sem nú eru liSnir 49 dagar síSan aS hann byrjaSi föstu sína. Tilraun var gerS nýlega til aS myrSa Strickkmd, yfiiihershö’fS- ingja Breta á SuSur-Irlandi. Var skptiS á herslhöfSingjann er hann ók í bifreiS eftir götum Cork borg- ar, en skotiS hitti ekki. Aftur var hershöfSinginn hæfnari, því hann svaraSi meS öSru skoti og drap tilræSismanninn. / Stjórnin í Ástralíu hefir nýlega lagt fyrir þingiS flotafjárlögin, og er áætlaS aS útgjöldin til flotans verSi 3,266,000 sterlingispund, og er þaS rúmlega 1 '/4 mljón meira en til hans var variS fyrir stríS-iS. Ástralski iflotinn telur nú 6628 manns; fyrir stríSiS taldi hann aS- eins 3837 menn. Frá borginni Trim í héraSinu Meath á Irlandi berast þær fréttir, aS lögreglan hafi ráSist á íbúSar- hús nokkurra helztu Sinn Feina borgarinnar og brent þau til grunna, og var þetta gert í hefndar skyni fyrir þaS, aS lögregluyfir- maSyrinn White hafSi veriS særS- ur í götuóeirSum deginum áSur. Ér þaS nú orSiS alsiSa á Irlandi, aS Iögreglan fremji bæSi mann- dráp og húsbrennur, til aS htfna fyrir, ef gert er á hluta hennar. Milli 30 og 40 hús brunnu í Trim af völdum lögrfeglunnar. ---------x---------- ÖNNUR LÖND. Afexander Millerand, yfirráS- herra Frakka, hefir veriS kosinn lýSveldisforseti í staS Paul Des- dhane)l( sem hefir orSiS aS segja af sér vegna ranheilsu. Hinn nýi forseti er einn af allra kunnustu stjómmálamönnum Frakka. Hann var hermálaráSherra lengstum meSan á stríSinu stóS og stjórnar- formaSur varS í síSastliSnum febrúarmánuSi er Clemenceau lét af 8tjórn. Millerand var kosinn á þing fyrir 30 árum síSan og var þá svæsinn jafnaSarmaSur, en meS aldrinum gerSist hann íhalds- samari, unz nú aS fi'ekar bá telja hann til íhaldsmanna en sinna fyrri flokkísbræSra. Hann er dugnaSarmaSur hinn irnesti, en ekkert glæsimenni í sjón, líkt og Deschanel. Kosning Mililerands mælist vel fyrir. YfirráSherra er orSinn George Leygues, áSur flotamálaráSgjafi. Kristján X. konungur Danmerk- ur og Islands varS fimtugur 26. þ. m. Konungur kvaS nú vera jáfn- góSur orSinn eftir meiSsli þau sem hann fékk þegar hann datt af hest- baki á SuSur-Jótlands hátíSinni, og sem olli því, aS hann hætti viS hina fyrirhuguSu IslandsferS sína. Sviss hefir neitaS aS viSur- kenna Bolahevikistjórnina á Rúss- landi, og vísaS sendiherra henn- ar, Brattmann, úr landi. Svias. neska stjórnin gefur þaS sem á- stæSu fyrir þessari ákvörSun sinni aS srvissneakir þegnar búsettir í Rússlandi, halfi orSiS fyrir þung- um búsyfjum, og sumir jafnvel veriS drepnir. - Ebert forseti Þýzkalands hefii setiS í emlbætti sínu sfSan í janúar- mánuSi í fyrra. En skipun hans var aSeins til bráSabirgSa, og þeg. ar Fehrenlbadh hafSi tékist aS mynda ráSuneyti, fór Ebert þess á leit vi3 hann, aS gerSur væri und- irbúningur undir kosningu nýs íor- seta, sem kosinn væri samkvæmt stjórnskipulögum þeim( sem nú eru ; gengin í gildi í landinu. Beiddist | Ebert þess aS forsetakosningunni j væri flýtt sem mest, en ri'kjsþingiS hefir lagt þaS til, aS kosningunni væri frestaS þangaS til í haust. I Yfirleitt eru allir flokkar mjög vel ánægSir meS Ebert í fors’etastöS- j unni, meira aS segja hægrimanna- flokkurinn. — Eibert hefir kunnaS lag á því, aS halda sér utan viS deilumál flokkanna og halda sátt viS alla, enda hefir hann alls ekki orSiS fyrir árásum í stöSu sinni. Hann hefir ekki kært sig um, aS j reyna aS vékja eftirtekt á sér, en unniS í kyiþey aS stjórnarstörfun- um og yfrileitt sýnt sig ágætum kostum búinn j em’bætti sínu. Vill því flokkuT hans fyrir alla muni háfa hann í kjöri á ný viS næstu kosningar. Héfir Ðbert skorast undan endurkosningu, en búist er viS aS hann láti undan vilja flokks síns. — Ymsir aSrir hafa veriS nefndir til forsetaefnis af hinna flokkanna hálfu. “Vólkspartei” hefir hafiS kosningaróSur fyrir ein um helzta manni í flokknum, Kahl prófessor í sögu viS hásikólann í Berlín. En hann mun ekki ihafa áiment fylgi. Þá eru einnig nefnd- ir forstjórinn fyrir Norddeutcher Lloyd, Heineken, og fyrverandi forstjóri viS Hamborg-Ameríku- línuna, StEihmer, sem nú er sendi- herra í London. — Enn er ónefnd- ur einn maSurinn, sem stungiS hef- ir veriS upp á til forsetaefnis, skáldiS fræga Gerhard Haupt- mann. Er taliS aS hann muni hafa nokkuS mikiS fylgi, meSal annars hjá verkamannastéttinni, er hefir trú á honum vagna leikrita hans um þjóSfélagsmál. Hann er einn hinn tigulegasti maSur og mælskur vel. Hann varS fyrir of- sóknum fyrir mörgum árum, sök- um þess aS hann var jafnaSar- maSur. ÞaS er hann þó ekki, og er honuim taliS mikiS fylgi hjá þeim, sem vilja fá mann, óbundinn öllum flokksböndum, í forseta- StöSuna. Á árinu 1919 bættu NorSmenn viS skipastól sinn samtals 1 06 skip Um (yfir 100 smálestir aS stærS), er báru 152,000 smálesta. Áttu þeir um áramótin síSustu alis 1 69 7 skip, er báru 1,946,416 smálestir. BoriS saman viS stærS skipastóls- ins, eins og hann var fyrir ófriS- inn, þá kemur í Ijós, aS skipastóll- inn hefir minkaS u100 22,5 % síSan í ófriSaibyrjun. Svíar áttu um áramótin alL 1253 skip, 994,037 smálestir aS StærS, en þeirra skipastóll hefir aSiens minkaS um 1 2 % síSan í ó- friSarbyrjun. Danir áttu ekki nema 708 skip viS áramót og baru þau 749,020 smálestir, en þaS var 10,9 prósent minna en viS ófriSarbyrjun. NorSmenn hafa mikinn hug á aS auka og bæta flota sinn. Eiga þeir skip í smíSum víSsvegar um heim, jafnvel í Japan eru nú smíS. uS skip fyrir þá. Fyrr helming ársins 1920 bættust 59 skip viS flotann, alls 180,000 Smálestir, og er búist viS aS aukningin muni verSa enn meiri si'Sari hluta árs- ins. Á tólifta stjómmálaþingi NorS- urlanda, sem »ett var í Kristjaníu I 1 7. þ. m., er meSal annars rætt um þjóSbandalagiS. FormaSur norskv fulltrúanna, Moewinckel, lagSi þar fram tillögu til ályktunar í þá átt, aS þingiS lýsti yfir eindregnu fylgi viS þjóSsambandshugmyndina, og léfi þá ósk í lj ós, aS unniS yrSi aS almennri afvopnun og sem frjáls- uistum viSskiftum al lra þjóSa Enn'fremur er sú ósk látin í ljós( aS engri þjóS verSi aS óþröfu mein- aS aS ganga í bandalagiS, en aS þaS taki sem fyrst til starfa meS sem víStækustu verksviSi. Sameiginlegan ráSherrafund fyr- ir NorSurlönd er ráSgert aS halda um þeta mál m. a. í Kaupmanna. höifn síSast í þesum mánuSi. Fyrir styrjöldina miklu fluttu Kínverjar inn kol frá Japan, en síSasta ár var kolaframleiSsla þeirra orSin 1 3 milj. smálesta, og geta þeir nú miSlaS öSrum. VerS- iS er 50 séh. í kínverskri höfn. ---------x--------- ISLAND ÞjófnaSurinn uppvís. ÞjófnaS- ur hefir veriS framinn hér í bæn- um í stórum stíl í vetur og þaS sem af er þessu sumri. Margir hafa kært yfir stuldum þessum, en hir.ir eru þó líklega eims margir, sem ekki hafa kært. Lögreglan hefir gert sitt til aS komast fyrir stuld- ina og nú hefir þaS tekist aS nokkru leyti. Fimtán unglingspilt- ar hafa veriS teknir fastir, og sumir þeirra, ef ekki allir, játaS á sig marga stuldi og húsbrot. Mun þaS skifta tugum þúsunda, í krónutali, sem þeir hafa stoliS, og hafa þeir haft meS sér félagsskap. Ganga má a3 þvi vísu( aS margir fleiri verSi handsamaSir í dag eSa næstu daga, og ætti nú aS nota tækifæriS til þess aS grafast fyrir um þaS, hverjir eru helztu hvata- menn þessa félagsskapar. “VígslóSi” heitir kvæSabók eftir Stephan G. Stephansson, ný- útkomin, en mun ort hér heima aS miklu leyti. Höfundurinn skildi handritiS hér eftir, þegar hann fór vestur um haf, og hefir dr. GuSm. Finnbogcison séS um útgáfu kvæS- anna. Rvfk 31. ágúst. RíkisIániS. 1 gær skýrSi fjár- málaráSherrann Vísi frá því, aS lán þaS, sem landsstjórnin leitaSi eftir aS 'fá hér innanlands, aS upp- hæS 3 miljónir kr., og “boSiS var út” í vetur, væri nú inn komiS aS fullu. Hafa undirtektir landsmanna undir þessa fyrstu innlendu lán- töku ríkissjóSs því orSiS hinar beztu, þrátt fyrir vandræSciástand í landinu, þegar lániS var boSiS út, og þrátt fyrir þaS, aS enginn hávaSi var hafSúr í frammi til þess aS hvetja menn til aS láta fé af mörkum. ---- Frá upphafi var svo um samiS, aS bankarnir legSu fram sína miljónina hvor en lands- menn hafa lagt fram eina miljón. Tvö skipströnd. Sú fregn hefir reynst rétt, aS skip hafi strandaS á Söndunum skamt austan viS Vík síSastl. laugardagsnótt. ÞaS var danskt seg'lskip og ihét “Haabet”. VeSur var hvast og allimikiS brim. Tókst svo slysalega til aS þrír menn drúknuSu, en skipstjóri bjargaSist viS fjórSa mann. Skip- iS var hlaSiS kolum til h.f. Kol og Salt .— AnnaS seglskip strandaSi í Keflavík á föstudagskvöldiS. ÞaS lá þar á höfninni, en rak á land fyrir veSri. Menn björguS- ust. SkipiS hét “Hébe”; var hlaSiS salti. Félag guSspekinga á fslandi. — 12. þ. m. var á fundi í húsi GuS- spekisfélagsins stofnuS sérstæS ls- landsdeild í alþjóSafélagi guS- spekisstefnunnar. HöfSu áSur veriS hér stofnaSar stúkur til og frá, aS sögn 7 eSa 8, en yfirstjóm- in var erlendis. MeS stofnun þessarar Islandsdeildar flyzt nú yf- irstjórn stúknanna hér inn í landiS. Á fundinum voru fulltrúar frá öll- um stúkunum og auk þeirra margir guSspekinemar. Frú ASalbjörg SigurSardóttir setti fundinn en Jón Árnason prentari var kosinn fund- arstjóri. Lög voru samiþykt fyrir deildina og séra Jakob Kristinsson kosinn forseti hennar, en varafor- seti Páll Einarsson hæstaréttar- dómari. L. Kaaber bankastjóri og frú ASalbjörg SigurSardóttir voru kosin meSstjórnendur, Einar ViS- ar kaupmaSur féhirSir, V. Knud- sen forstjóri oS ASalsteinn Krist- insson endurskoSendur, og til vara Ingimar Jónsson guSfræ&iskandi- dat og P. Zóphóníasson hagstofu- ritari. — Er í ráSi aS félagiS komi' hér upp tímariti á naeeta ári. Kristján Kristjánsson frá VíSi- gerSi í EyjafirSi andaSist í Kaup- mannahöfn 18. ágúst eftir tæpra tveggja mánaSa þunga legu. Hann var á 32. árinu og hinn mesti efnis maSur. Halldór GuSmundsson á HlöS- um á Þelamörk í EyjafirSi' andaS- ist 17. ágúst, aldraSur maSur fróSur og Vel látinn. ( Vísir.) x SiglufirSi 1 4. ág. Síldin. Sami ‘landburSur af síld 1 þesa viku, og héfir svo mikiS veiSst, á ekki fleiri skip en héSan stunda veiSi nú, aS ekki hefir ver- iS hægt aS hafa undan í landi, veldur því mest tunnuleysi, pláss- leysi og fólksekla. Stúlkurnar falla í valinn meS sárar hendur, eftir skorpuna, en þær rísa upp bráSlega aftur og eru þá magnaSri en nokkru sinni áSur. Einnig hefir inflúenza á skipunum tálmaS veiSi. Á tveimur sólarhringum fengu sam. íslenzku verzlanirnar rúm 4 þús. mál síldar til bræSslu, og var þaS mest alt spriklandi ný síld. Kaup ihefir þotiS upp úr öllu valdi, alment verkakaup hefir orSiS 5—7 kr. á tíimann og alt aS 3 krórmrn borgaS fyrir aS kverka og salta eina síldartunnu, hafa margar stúlkur leikiS sér aS því aS h?.fa á annaS hundraS krónur yfir nóttina. Síldin hefir mest veriS Veidd hér út úr firSinum og þykj- ast menn aldrei hafa séS slíkt sfld- armagn áSur, allur sjór morandi í síld. Síldartorfur hafa sést hér inni á höfn, en mjög sjaldgæft aS síld hafi gangiS hér inn á fjörSinn, fyr en þá aS haustinu eftir aS skip ‘hafa veriS farin. — Um síSustu helgi voru hér á SiglufirSi saltaSar 45 þús. tunnur. Á EyjafirSi 7 þúsund, á Ströndum milli 6 og 7 þús., en þar fyrir vestan mjög lít- iS. Nú munu hér saltaSar milli 60—70 þús, tn. og mikiS á Eyja- firSi, þangaS hefir svo mikiS ver- iS sent héSan þessa viku, vegna þess aS ekki varS tekiS á móti hér í svipinn. — Altaf virSist síldar- magniS verSa meira og má því bú- ast viS söimu veiSi fram á hau3t, l-.sIc.Lt gcS tíS. Um verS á síld heyrist lítiS og útlitiS víst fremur skuggalegt, ev vonandi rætist úr því eins vel og veiSinni. (Fram.) ----------*----------- „. 4

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.