Heimskringla - 29.09.1920, Side 2

Heimskringla - 29.09.1920, Side 2
~ V 1. BLAÐSIÐA HEIMSKRINCLA WINNIPEG, 29. SEPT. 1920. “Bcr daóóttir >y heiSbjart er yfir 'ans hrímstirndu. forarpollur, og þar af leiSandi fyr. leiSi, hverfist í glersú’ur mánatár. KvæSi eftir Guttorm J. Gutormsson; gefin út af Hjálmari Gíslasyni og Sig. Júl. Jóhannessyni. Bók þessi er ekki stór, aSeins 1 00 blaSsíSur í litlu brti, og sum- staSar ekki nema ein og tvær fer- skeytlur á síSu. Hefir eflaust vakaS fyrir höfundi, aS hafa bók- ina sem ódýrasta, því af nokkrum kvæSum vitum vér eftir hann, sem «kki eiu þar, og > ngin önnur á- stæSa var til aS fella úr þessu kvæSasafni. En hvaS er svo um innihaldiS? Meirihluti kvæSanna heilsa lesar- anum glaSIega, enda eru mörg þeirra skopkvæSi, sem send eru út í því skyni aS hressa og fjörga lundina, en ekki tii þess aS setja lesaranum lexíur til aS læra og breyta eftir. SkáldiS yrkir sér til í aS menn eignist hana til aS kynn- i hvert þeirra gefiS af sér 300— ir litlu aS gangast aS flytja hingaS og áttu landar( sem hingaS komu fyrir-þann tíma, og eg held nokk- uS lengur, örSugt uppdráttar aS vinna fyrir sér og sínum og hafa víst flestir þurft aS halda spart á. Nú er eg búinn aS vera hér í Blaine einn mánuS, og hefi eg ekki haft annaS fyrir stafni en aS kynn t ast hér Iöndum og HSan þeirra, bæSi utan bæjar og innan. Hefi j heimsótt marga, sem eg þekti til forna, og eru þeir flestir bændur úti á landi, þetta 1—6 mílur frá pósthúsi Blaine, og vil eg nefna aSeins fáa þeirra: Bjama Péturs. son, John Johnson. Hann hefir eitt af hinum fallegustu heimilum jörS þú ert eySingar.yndisleik full, ísmyndir hans em skýrar, hélunnar glitrandi vefir og vírar vefjast um akranna stöngul gull; ægisljóss árgeislum merluS ei inn í skugga þú flýrS, haustskrauti sveipuS og silfruS og perluS sindrar þú tunglibjört í heljardýrS. AS örfáum lýtum, svo sem ó- viSkunnanlegri beygingu orSanna merlug, silfruS og perluS, er kvæSi þetta svo gott, aS þaS má heita meS iþví betra, er hér hefir veriS ort. / Á góS kvæSi um önnur efni má j hér meSal Ianda, 5—6 ekrur, alt einnig benda, en þaS álítum vér ó- unniS land. Svo stundar hann þarft hér. BæSi hafa flest þeirra hunangsflugnarækt, og sögSu þau veriS birt áSur, og svo er bókin j hjónin mér, aS þau hefSu haft 5 komin á markaSinn; er því bezt flugnabú næstliSiS ár, og hefSi j ! ' gjalda um leiS Islands gamans. Er þaS góSra vert, meS því aS þaS skemtir öSrum, og “vér börn erum vart of kát”. Stund- um er heldur ekki óspaklega aS orSi komist í skopvísunum, t. d. í kvæSinu “Spá”, sem er þannig: “Eftir þúsund árf er mælt, aS al- menningur verSi orSinn vitfirringur. VerSa kanske — vísindin ei vita um alla — einstöku meS öllum mjalla. EinangraSir ölSast þeir þá eitt- hvert bæli — verSur stofnaS vitra-hæli.” En þaS er vandfariS meS skop- iS. Eigi hendingarnar “ýmist of langt, eSa aftur of skamt”, nokk- ursstaSar viS, eiga þær ekki sízt viS um háSiS. Rætist þaS og á ast kvæSunum í aS kynnast þessu, heild sinni, og til aS ýrnsu leyti sérkennilega vestur-íslenzika skáldi Á léleg kvæSi þar má einnig benda. t. d. “AS Ieikslokum í Winnipeg”, “Sorglegt slys” og fleiri stutt. Eitt, sem vér álítum höfuS kost viS skáldiS, er þaS, aS hann er sjálfstæSur, og veifar ekki öSru í kvæSum sínum en því, sem tekiS er úr hans eigin andlegu átthög- um. AS vísu tekur hann sér fyr- irmyndir einstöku áinnum; “Kon- ungsdrápa” til Stephans G. minnir á “HöfuSlausn" Egils. En í kvæS- um skáldsins yfirleitt verSur ekki séS, aS hann taki neinn sérstakan til fyrirmyndar, svo sjálfstæSur eSa sérkennilegur er hann. Vald hans á íslenzku máli er einnig eft- irtektarvert, þegar þess er gætt, aS 500 pund af hunangi, og þaS selst á 30 cent pundiS, óhreinsaS. John kom meS flösku af hunangs- víni (mjöS) og helti í glas og drakk eg stórt glas af þeim indæla mjöS, mér til hressingar og þeim höfundi, því ekki er þaS alstaSar höfundurinn er alinn upp hér vest- an hafs, þar sem íslenzkan er ekki nema aukamál. BregSur hann nú- tíSar íslenzku, eins og hún gengur og gerist, viSa vél fyrir sig, og ein- síoku sinnum íslenzkttm fomyrS- um, þó smekkur hans þar sé ekki sem næmastur. Annars er smekk- vísi höfundarins bæSi í vaii og meSferS sumra yíkisefnanna ekki ávalt aS sama skapi og sjálfstæSi hans (sbr. ástarkvæSi til uglu og heimspekiskvæSi um gorkúlu). mun mörgum þykja hans jafn geSfelt og í þessu kvæSi. Því er á nokkrum stöSum beint perJ sónulega aS mönnum, og þaS aS óþörfu, aS virSist. En þá fer gamaniS aS grána, og má fremur kallast keskni en fyndni. En þaS er einmitt hún, sem almenningi mun finnast aS höfundur vigti út í drjúgum mæli í bók sinni. Ev- rópumenn hafa bent á þaS, aS Ameríkumenn séu persónulegir í riturn sínum miklu meira en góSu hófi gegnir, og telja þaS þjóSlöst ÞaS hjá þeim. AS vísu hafa þeir galli. , ekki lesiS mikiS af vestur-íslenzk- AnnaSt er oss virSist eftirtekt- um skáldverkum, en oss er nær aS arvert viS þetta skáld, er þaS, aS en bótin er aS þau eru flest hjónum til hamingju. Sonur Johns er giftur og á myndarlega konu og tvö börnf og er fjölskyldan, utan húss og innan, sem einn maSur, o£ þar sem svo er ástatt, getur ekki annaS en guSs blessun fylgt meS í öllu. / Næsti var John Jónason; flutti frá Hallson. Hann er um tvær og einn^þriSja úr mílu suSaustur af Blaine. Á 22 ekrur af rækt- uSu landi og ágætt hús. Hann er nýbúinn aS stakka alt sitt hveiti og aS þau komu hingaS. John leikur viS hvern sinn fingur yfir aS hafa flutt í stillurnar og frostleysurnar úr helkuldanum í NorSur-Dakota. H. B. Johnson frá SkútustöSum býr á 40 ekrum, 4 mflur suSaustur af Blaine. Býr þar á sumrin, en á ágætis hús í bænuim og býr þar meS konu og börnum aS vetrinum til. Um 30 ekrur af landi hans er brotiS og sáS. Honum líSur á- gætlega og er kona hans honum önnur hönd í öllu utan húss og inn- an. Þessir allir háfa meira og minna af hveiti, og er þaS stór munur aS sjá hveitikorniS, eins stórt og stærsta "barly”, eins og þaS er hér, eSa aS sjá Atvinna sýnist vera næg hér, og alllir, sem vilja vinna, fá hátt kaup. j Alt hér ætt og óætt er meS líku verSi og eystra, nema viSur. SíSan eg kom hingaS hefir hver blISviSrisdagurinn rekiS annan. 1 seinustu vikunni af ágúst komu J tveir regnskúrar, en þeir urSu bara til aS hreinsá og kæla loftiS. Um félagslíf hér á meSal landaj get eg lítiS sagt. Samt er þaS hugmynd mín aS þaS mætti betra vera, svo hægt væri aS kalla þaS gott. Og er þaS slæmt, því hér svo margir landar samankomnir í bænum og í grendinni, aS ef aM- flestir stæSu saman imætti láta margt gott í félagsHfinu ná fram- kvæmd. £n hér er ekki því aS heilsa. hvorki í prívatmálum né í kirkjumálum. Mér er sagt aS séra S. Ólafssor hafi sagt BlainesöfnuSi upp þjón. ustu sinni og sé á förum til Can- ada, og er þaS mjög slæmt, því hann hefir almenningsorS á sér fyrir góSa mann'kosti, og er þar af leiSandi stór skaSi fyrir Is'lendinga hér aS missa hann. Nú af því aS eg hefi áformaS aS xlendast hér, þá villdi eg óska, aS allir landar og löndur, sem eiga 'heima hér í Blaine og grendinni, vildu sameinast og verSa sem eiít félag, bæSi í kristilegu og öSru félagslegu lífi, og eg sé ekki neitt, og undi sér viS orSiS. HvaS þaS mundi eiga Ijómandi vel viS hvíta kjólinn, sem eg hefi fundiS hjé Stern Brothers. í afmaelisgjöf, ha? Hann kostar ekki nema 199 dollara og 85 cent. Og eg var himinlifandi. HvaSa maSur í víSri veröld átti konu, er gat svaraS meS jafn hagsýnu snar- ræSi. Var þaS ekki guSIast aS kallla hana fákæna? HvaS er þaS annaS en hrottalegt karlmanns- æSi aS vilja sprengja hina unaSs- legu umgerS kvenleikans meS bungandi vitsmunum. Sumar konur hafa aSdáanllegt lag á aS leyna sínum fátæka anda bakviS blekkjandi hlédrægni.LiIlie var langt of hreinskilin aS eSlisfar til aS geta þaS. Mér blæSir aS þurfa aS segja þaS, en þessi til- hneiging til aS vera hreinskilin gerSi hana stundum ofurlítiS lausa viS aS vera nærfærin. Eg var meSalmaSur á vöxt, meS Stórt nef, og liSur á því miSju. Einn dag. þegar eg kraup á kné meS höfuSiS í kjöltu minn ar dýrmætu Lilile, strauk hún hár mitt og vanga meS allri viS- vita, aS ástinni minni fanst eg hafa skrifaS guSdómlega bók. HiS fyrsta, sem eg sá, þegar eg steig inn í svefnherbergi Lillie, var nýja bókin imín — óuppskörin, aS undanskilinni hálfri örk fremst og ihálfri örk aftast. Nú get eg svar- iS viS nö’fn allra dýrlinga, aS þó- aS eg sé hégómagjarn, sé hróSug- ur af aS vera þaS, og telji þann eiginleika meS beztu mannkostum: mínum — þetta veitti hégóma- girnd minni engan áverka. Drott- inn minn! eg hefi annars konar hugmyndir um frjálsræSi í hjóna- bandinu. Alt um þaS varS hjarta mitt svo sjúkt, aS eg féll niSur á rúmbríkina meS bókina mína í annari hendinni og enniS á mér f hinni. Mig svimaSi viS þá til- hugsun, aS eg gæti aldrei framar trúaS einu orSi af því, sem konam mín segSi. — Lillde! — hrópaSi eg------------ Lillie! og reyndi aS standa á fæt- ur. Lillie kom inn úr einni stofunni, tigin eins og drotning. — Lillie, sagSi eg og lagSi arm- inn þétt utan um mitti hennar. En- kvæmni jarSneskrar blíSu, lyfti |þaS var auSheyrt aS eg hafSi ekk- upp höfSi mínu, leit inn í augu mér og sagSi: — Þú hefir ekkert klassiskt nef. Exg rauk upp, meS hvassan broddinn af orSunum á kafi inni í sem mælir á móti því; bara ef vilj- mfnu hégómagjarna hjarta. En inn er meS, iþá eru framkvæmd- eg var ekki fyr staSinn upp en irnar léttar. Eg vil geta þess aS landar þar eystra, sem orSnir eru viS aldur, eins og eg, og þo'la hvorki kalt né heitt, en hafa áformaS aS hætta akuryfkju, gerSu bezt í því aS hafra. Þau hjón hafa yngst] kaupa hús eSa landbeltt hér á þess útliti þessi 10--12 ár, síSan ari veSursælu Kyrrahafsströnd, og eySa hér sínum seinustu dögum. FyrirgefSu, “Kringla” mín, hvaS eg hefi orSiS langorSur. Og éf þú hefir einhversstaSar afgangs blett, þá fyllir þú hann meS þessu, MeS vinsemd og beztu óskum til þín og ritstjórans er eg þinn einl. S. A. Anderson. 4. sept. 1920. Þegar konur fyrirgefa. Eftir GuSm. Kamban. upp af rySi. Enginn af þessum halda, aS þaS myndi ekki hafa yngstu kvæSih ans flest eru bezt; áSur töldu bændum vinna dag- breytt áliti þeirra, þó þeir hefSu gert þaS. Þessi þröngsýni, því af henni er þetta sprottiS, hefir átt “ítök og selför", í hugsmíSum okkar Vestur-lslendinga lengi, og þó aS hún gangi í endurnýjung líf- ort. En ef til vill er þaS eSlilegt. Höfundtxrinn er sjálfmentaSur maSur og hefir veriS önnum kaf- inn viS búskap jalfnframt skáld- skapnum. Eru þeir menn flestir seinni til aS ná sér niSri á bóklega daganna. og komi fram sem ný, er vísu en hinir, er strax og annalaust henni alls ekki aS fagna. Hún geta gefiS sig viS því. En þegar eykur hvoíki, gömul né ný, virS- 'beir loks koma fram á sjónarsviS- ingu vora út á viS né velvild inn á i®. taka þeir oft öSrum fram. Og viS, eSa vor á meSal sem þjóSar- í eVki hefSi þaS veriS á allra færi, bræSra. BæSi til íslenzkra skálda yrkja eins og skáldiS gerir, og annara vildum vér því segja þetta: VariS ySur á þröngsýni, í þessum umrædda skilningi aS minsta kosti. Snúi maSur sér aS öSrum hliS- um skáldskaparins í bókinni, eru þaS náttúrukvæSin, sem fyrst verSa fyrir manni og mest er í: spunniS. Eru sum þeirra dável kveSin, t. d. "Leysing”, “Vetur” og fleiri. En bezt kvæSiS þeirr- ar tegundar, og aS voru áliti skáldlegasta í bókinni, er kvæSiS “Haustsöngur”. Sétjum vér þaS hér til sýnis: Sumar aS endingu aftansöng sló. óm'bylgjan titrandi líSur. Tíminn er flughraSur, fegurSin bíSur friShelg um eiIífS, en breytist þó. HávaSa hafbarka raustar hrosta brim vekur viS sand. Veturinn nálgast og nóttin — þaS haustar. t Nú ertu fölnaS, þú sólarland. Rignír úr lundi, viS laufvinda súg, lofteldi gujlinna blaSa, gvsturinn eykur hans eldlega hraSa oían aS laufanna slegna múg. Hvílir sig heimur í eySi, helkulda stirSur sem nár, undir sömu kringumstæSum og þaS. Bóndadóttir” er betri en Jón AustfirSingur”, er höfundi fæddist fyrir nokkrum árum. Sýnir þaS áS höfundinum er aS fara fram, og aS hann á, ef til vill, ó- sýnt enn sitt bezta. Eignist hann fleiri skáldafkvæmi, er ástæSa ti’l aS halda, aS þau standi ekki eldri systkinum sínum aS baki. Ytri frágangur bókarinnar er tilgerSarlaus og ekki óviSkunnan legur. En prentvillur eru of marg- ar í svo lítilli bók sem þessari. VerSiS er $ 1.50. MeS þökk og virSing til skálds- ins fyrir bókmentaviSleitnina. Stefán Einarsson. launavinnu, heldur aSeins hugsa um landiS, aS þaS gefi af sér svo fénaSur geti þrifist. 1 bænum hefi eg heimsótt marga, og sýnast þeir allir hafa nóg fyrir sig aS leggja og eg veit aS þeim líSur vel. Allflestir hafa þeir hús og þau full áf húsgögnum. Og þaS sem bezt er, allir sýnast vera ánægSir. Hér í Blaine eru um 20 búSir af Aldrei hefir ástin gert þaS visna mann svo tryltan af sælu, svo sæl- an af trýllingi, eins og mig áriS sem eg giftist Miss Lillie Larkin. HvaS annaS! Háls hennar og herSar voru síSasta kraftaverk skaparans: aS gera marmarann lifandi. Boglínan ffrá vangabarS- inu niSur í þróttmikinn höku- broddinn var eins og hvítur skuggi j af einhverjum draumi, er sjálfur | hlaut aS vera of litbjartur fyrir j mannlegt auga. Og svo augaS, j já, augaS. ÞaS var eins og mjúk- ! ur purpuhbrúnn blóSsteinn, greipt- Lillie sagSi: — Bara þú værir tveim þuml- ungum hærri. Mér hefir altaf veriS hugleikiS aS giftast manni, sem væri h'ár og föngulegur. Því maSur, sem er ekki hár, getur ekki veriS föngullegur. Eg þekki menn, sem mundu hafa kunnaS aS svara. Ef til vill ekki meS orSum, heldur meS — — ja, eg á viS hrottalega eigin- menn, sem mundu hafa fariS aS “ála hana upp”, eins og þeim líkar aS orSa þaS. Mér blöskrar aS hugsa til, aS Lillie hefSi veriS gift é'.íkum manni. Mér datt í hug eitt augnablik aS biSja hana aS lesa Schopinhauer. Lesa um hin HfeSlisfræSillegu rök, sem hann leiSir aS því, aS stórgáf- aSir menn séu sjaldan stórir verti. En eg var of lítilátur til aS brúka í er ekki skoriS upp úr bókinni. ert vald á rödd minni. Hún var. eins dimm og hún kæmi úr kvan>- arstokki. Eg fann aS eg muncli aldrei halda Lillie lengi í örmum mínum, éf eg talaSi í þessum róm- — Lillie, byrjaSi eg aftur. Hún leit upp, snögt eins og eld- ing, og hotfSi forviSa á höfuS mér eins og hún ætti von á, aS þaS- væri horfiS af ’hálsi mér og í staS þess kominn tístandi kjúklingur. Loksins tókst mér aS tempra róminn. — Lillie mín góSa, sagSi eg og hélt bréfinu hennar fyrir framan okkur. jHvaS þaS var 'fallegt af þér aS fórna svefni heillar nætur til aS lesa bókina mína. "OrSi tif orSs, spjaldanna á milli , eins og þú skrifar. Lillie halIaSi kinninni upp aS vanga mér. — Hún er indæl, Reggie. Eg slepti Lillie og gekk hægt aS náttborSinu, þar sem bókin lá, og fór aS blaSa í henni. — HvaS áttu viS meS “orSi til orSs, spjaldanna á milli’ ? ÞaS svo djöff orS um sjálfan mig. í staS þess aS biSja hana um aS neinn jega Schopenhauer, þaut eg beina ^ leiS niSur í skóarabúS og pantaSi — Ekki allri, getur veriS. — Ekki nema 1 6 blaSsíSum af 312. — Eg var háttuS og háfSi eng- tvær tylítir af aukahælum á allan an pappírshníf, Reggie. ýmsu __inn í fullkomin perlumóSur- tæi, og eru tvær af þeim; ávala Qreypiröndin bar Ijómann reknar af löndum, matvörubúS og, af tóladó ,hegar henni þótti> af álnavörubúS, og virSast þeir allxr yýdufti þegar hún hugsaSi, og Frá Blaine. Kæra Heimskringla! Eg hafSi hugsaS mér aS senda ber nokkur orS um þaS, hvarnig bærinn Blaine gemur mér fyrir sjónir, og einnig, hvernig afkoma Ianda, sem hér eru, er, eftir minni beztu vitund. Eg kom hingaS snögga ferS í byrjun apríl 1907, og þá var bær- inn helzt ekki annaS en smá hús og “shantar", og sem sagt einn græSa á tá og fingri. Svo eru heilmargar land- og húsasöluskrif- stofur. En ekki held eg aS nema ein slík skrifstofa sé hér rekin af Iandaf og er þaS Andrés Daníels- son, og hefir hann alt þaS á boS- stólum, sem hvern og einn vanhag- ar um af því tæi. Hann er áreiS- anlegur í öllum viSskiftum, og landar ættu aS líta inn til hans, ef þeir vilja kaupa hús eS^ land- bletti, fremur en til einhvers ensks. Hann er “notary puiblic”, svo aS hann býr um alla sölusamninga. Svo er Mrs. M. J. Benedctson. Hún býr skamt fyrir utan bæinn. Hún hefir ofan af fyrir sér hér í Blaine meS því aS vinna eitthvaS lítilsháttar aS húsa- og landsölu og einnig vinnur hún eitthvaS fyrir New York Life félagiS, og er hún í alla staSi áreiSanleg. En af því aS hún hefir ekki haft kringum. stæSur til aS losa sig viS þetta óhappasæla Beneaictson;- rafn, getur hún ekki orSiS Bandn :ja- borgari og þar af leiSandi < ki gert til fulls út um sölusamninga, og spillir þaS mikiS fyrir atvinnu hennar. gerSi augnaráSiS hvast eSa höf- ugt. En fegurst af öllu var háriS, eins og uíllrauSur kopar, sem geisl- ar tunglsins svefja litblæinn á. ÞaS var háriS, sem gerSi gang hennar svo fagran, því hún gekk tignar- legar undir haddi þess en nokkur drotning undir kórónu. Svona var Lilllie Larkin, þegar eg kvæntist henni. Hún var nítj- án og eg tuttugu og fimm. Eg var rithöfundur og hafSi gefiS út I minn skófatnaS, tvær tylftir aí i hælum utanvert og innanvert. En j nefiS gafst eg upp viS. Því þessir háu hælar breyttu aS vísu stöSu nefs míns í rúminu, en lögun þess ekki vitund. Enginn eiginleiki hefir náS al- gerri fullkomnun fyr en hann fel- ur í sér andstæSur sjálfs sín líka. Þessari fállkomnun hafSi hrein- skillni Lillie náS. Því voru engar skorSur settar, sem hún gat látiS sér detta í hug aS segja af ósann- indum. Hún hleypti á girSingaT allra Kkinda. öll hennar frásögn moraSi a'f skemtilegum, ginnandi drísildjöflum ónákvæmni og ýkna. Skemtilegum og ginnandi fyrir hana — en, hamingjan veit, ekki fyrir mig. ÞaS var þessi stefna, er hug- myndaflug hennar tók, sem olli fyrstu midklíS okkar'. ÞaS er naumast í frásögur fær- andi, svo smávægilegt var tilefn- iS. ÞaS var sumariS eftir aS viS giftumst. Lillie var farin upp í Caskhill-fj'öll, þar sem foreldrar þrjár bækur. ViS bjuggum í New hennar 4ttu ]anclsetur> en eg VarS York, þar sem viS bæSu voruml^ , New York y ag gjá um út fædd. Eg tignaSi konu mína, eins og konungur mánafjallanna tignar sinn mikla kristal. Eg fann óviS- jafnarilegan unaS í öllu þvi, sem aSrir mundu hafa lagt henni til lýta. HvaS hún var töfrandi til dæmis, þegar hún misskildi hverja skáldlega mynd, sem eg hafSi spreytt mig á aS finna upp henni til dýrSar. Eg sagSi einn dag viS Lillie rétt fyrir afmæliS hennar: “Veiztu hvaS eg kalla gang þinn, þegar þú kemur á móti mér? Hvítagaldur kalla eg gang Iþi n. — Hvítagaldur, endurtók hún gáfu á síSustu bók minni. Undir. eins og síSasta örkin var komin ur prentvélinni, lét eg hefta inn fyrsta eintakiS og sendi henni upp i fjöllin, eins og hun halfSi beSiS í mig um. Tveim dögum síSar fæ eg elskulegt bréf frá LiIIie. Urr bókina skrifaSi hún: “Hún er guSdómleg. Eg vakti alla nótt- ina í nótt og llas hana, spjaldanna á milli". Eftir 'fáa tíma var eg ■seztur inn í Pullmanvagn og rann á leiS til Lillie — þjáSur af sam- vizkubiti út af því, aS hafa valdjS henni andvöku 'heila nóttf þó aS þaS linaSi mikiS þjáninguna aS — En þessar 1 6 þá —? — Þeim skar eg upp úr meS hárnál. — “Alla nóttina”, Lililie? Jar þaS er ekki af hégómagirnd. Eg: er bara í vandræSum, í hvaSa sál- fræSisdálk eg á aS flokika þessumi ummælum: OrSi til orSsf spjald- anna á milli. — Eg hélt eg myndi gleSja þig, Reggie. — Líka þegar eg komst aS, aS þaS varlygi? Lillie hörfaSi óttaslegin undan. — GuS minn góSur, hvílíkt orSbragS. Þetta hefir enginn leýft sér aS bjóSa mér fyr. Þetta eru jþakkirnar fyrir aS vilja þig. Hvernig dirfistu? Hvernig dirf_ istu! Hún fleygSi sér grátandi fram á borSiS. Eg baS hana um aS hætta aS gráta, svo aS pabbi hennar og maminia hevrSu þaS ekki niSur í stofuna. — HvaS þú er huglaus! kjökr- aSi hún. Þau skulu einmitt fá aS heyra þaS, þau skulu fá aS sjá, hvernig þú ert viS mig. Fyrst faSmarSu mig aS þér, og svo — ne* — eg hélt ekki aS þú værir svona útsmoginn! Og hún grét enn ákafar. Eg þaut ráSalaus um gólfiS. Hamingjan veit, hvernjg þessu hefSi lyktaS, ef Ktil tilviljun og sí- vaxandi skilningur LilKe á því, sem skoplegt er, hefSi ekki komiS til liSs viS mig. Hún leit af til- viljun út um gluggann, og gat ekki aS sér gert aS skellihlæja: Úti á þjóSbrautinni ók sóknar- presturinn á hjólum meS blóS- rauSan hægindastól á höfSinu. — ÞaS IeiS auSvitaS ekki mínúta 4

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.