Heimskringla - 29.09.1920, Blaðsíða 3

Heimskringla - 29.09.1920, Blaðsíða 3
'WINNÍPEG, 29. SEPT. 1920. HEIMSKRINGLA V BT.AÐSIÐA vél-' eitt-! áSur en viS stóSum áftur í brenn- heitum faSmlögum. En sá töfra- baugur friSsældar og örygðar, er haf'Si lukt um hjónaíband okkar, var rofinn. Okikur varS oft sund- urorSat og hvort um sig hætti :smám saman aS láta þaS á sig fá. Eg veit ekki 'hvaS Lillie hugsaSi, en um mig var þaS svo, aS þaS var óafmáanlega brent inn í vitund .mína, aS konan mín væri bæSi ó_' sannsögul og heimsk. FegurS hennar tók aS ama mér. FegurS hennar var ekik lengur göfug, þótti mér, þrárt fyrir þaS, aS Lillie var jafnan í samkvæmislífinu jafn eft- irsótt eins og nýfundin stjarna. Þegar tvö ár voru liSin af hjónábandi okkar, hafSi eg loksins fengiS fult næSi til aS starfa. Lillie j sá aS þaS mundi okkur báSum hentast. ISni mín komst aftur í sitt gamla horf, og eg skrifaSi aS meSáltali tvær stórar bækur á ári. Eg hafSi í næsta herbergi viS vinnustofu mína dömu, sem ritaSi handritin mín. Fyrir hvaS hálfu öSru ári ihafSi eg aug.; lýst eftir einkaritara í Herald, og | Lillie áskildi sér aS velja hann. Hún ihafnaSi stórum hóp af ung. j um og fríSum dömum, sem sóttu^ um stöSuna, og valdi Miss Clarke, af engu öSru skildist mér en því, I aS hún var hvorki ung né fríS. Hún var á aS gizka þrjátíu og! fjögra ára, og svo ófríS, aS eg lét hana vera sem minst inni hjá mér. Hana vantaSi alveg höku, og nef- iS á henni var eins og álímd pappa hnota, síhvít af púSri; eina ástríS- an, sem 'hún vakti meS mér, var löngunin til aS þrýsta á þetta nef! til aS vita hvort mér skjátlaSist. | "En aftur reyndiist hún aS vera gædd frábærum gáfum og skarp- skygni. ÞaS var einn dag, er öldur ó- samlyndisins höfSu risiS 'full hátt á milli okkar Lillie. Hún hafSi hvaS eftir annaS gert mig orSlaus- an meS bliátt áfram svo aulalegum athugasemdum, aS mér þótti sem eg gæti ekki lengur haldist viS í stofunni. Eg flýSi inn til Miss Oarke, hungraSur og þyrstur í skyniborin félagsskap. — Þér verSiS aS hjálpa mér— sagSi eg viS Miss Clarke og ‘fleygSi mér niSur í stdl — eg er breyttur á sál og líkama. Þér meg- j iS ekki vísa mér burt. HættiS aS sarga á þessa fábjánalegu vél. Miss Clarke lét ekki trufla sig H ún hélt áfram aS skrifa og sagSi, meS augun niSri í handritinu: — HvaS get eg gert fyrir ySur, Mr. Bright? — Alt miITi ihimins og jarSar. I svipinn hafiS Iþér meira vald á forlögum mínum en nokkur mann- vera undir sólinni. Bara þér vild- uS nota þaS til aS endurnæra anda minn meS skynsemi ySar. Miss Glarke hætti aS skrifa. Eg hafSi aldrei séS hana verSa svo herfileg/, þaS var eins og augna- ráS henanr dreipti eitri í orSin, þegar hún sagSi: HafiS þér nú uppgötvaS aS kvenleg fegurS er ekki alt? Ekkert, Miss Clarke, ekkert. Þér hafiS öll skiílyrSi til aS gera eiginrriann sælan. — Ekki eiginmann annarar konu, sagSi 'hún og horfSi á mig meS nístandi ströngu áugnaráSi. — Jú, elf þér giftist honum, svaraSi eg. — Já, þaS er annaS mál. Miss Clarke stóS upp. Hún hélt áfram aS blína á mig. Svo sagSi hún í nærri þrumandi róm: — Þér sögSuS áSan, aS egj hefSi í svipinn meira vald á for- lögum ySar en nokkur mannveraj undir sólinni. MeintuS þér þaS? j Mér fór ekki aS verSa um sel. | Eg ásetti mér aS eg skyldi ekki láta vélritarann minn hræSa frá| mér vitiS. Eg stóS upp og sagSi brosandi: — AuSvitaS meinti eg þaS — hvaS meiniS þér? — Eg hefi ekkert viS þaS aS at- huga, sagSi hún og lokaSi augun- um. Fáeinar sekúndur HSu. — Ah-----------sagSi hún meS löngu andvarpi og lokaSi augun- um aS nýju. Ah — guSi sé lof. Og í sama vetfangi hafSi hún rígneglt örmunum utan um háls- inn á mér og var farin aS hvísla ástarorSum í eyru mér. — GuS forSi mér frá ySur, Miss Clarke — hrópaSi eg í þessari hnappeldu hollds og blóSs — er- uS þér orSin bandvitlaus? Hún slepti óSara tökunum, grát- andi, róleg, titrandi. ÞaS var næstum átakanlegt aS sjá glitrandi tárin hrökkva niSur þetta ófagra andlit. Svo gekk hún hægt aS ritvélinni og sagSi meS sárkendri atillingu: — Nei, hvers virSi er eg fyrir ySur? Eg hefSi átt aS geta sagt mér þaS sjálf. — Þér hafiS misskiliS mína skynbornu samúS, Miss Clarke. — ViS konur komumst ekki langt meS skynseminni, svaraSi hún. — ÞaS er misskilningur, Miss Clarke. Nú sitjiS þér hér meS 25 dollara á viku og hafiS veriS tekin fram yfir fjölda af fríSum, ungum stúlkum, sem hefSu látiS sér nægja 15 — og á þann hátt getiS þér lifaS 'fullkoimlega sjálf- stæSu og siSferSislegu lífi. Alt saman af því aS þér eruS iskyn- söm. HvaS gerir þaS svo til, aS þér getiS ekki tekiS þátt í fríSleiks samkepni? — Svo þaS get eg ekki! svar- aSi hún og orSin nötruSu á milli tannanna. Svo þaS get eg ekki? Eg horfSi á hana agndofa. — Svo þaS get eg ekki?1 endur. tók hún í þriSja sinn. Eg er ekki nógu fal'leg handa ySur! Hún þaut eins og hún væri ærS um gólfiS, þreif alt sem hún hafSi af handritinu og þeytti því framan í mig, á stólana, á gól'fiS, svo aS blöSin fuku eins og skæSadrífa um alt herþergiS. -— Þér getiS sjálfur haft ySar skynbornu samúS. Þetta skal verSa ySur dýrt spaugl hrópaSi hún og rétti upp hendina líkt og viS eiSispjall — og rauk út um dyrnar. Þrem mánuSum síSar hafSi þeSsi kvenengill e'kki aSeins höfS- aS mál á móti mér fyrir aS hafa beitt hana ljúflingSbrögSum, ekki aSeins fengiS einn hinn ötullasta lögmann í New York til aS flytja máliS, heldur — unniS máliS! VegsamaS sé land vort og lög! Eg varS fyrir stóreflis sekt, aS visu. En á hinn bóginn gerbreyttist Lil'líe viS mig. Hún ha'fSi unun af aS “fyrirgefa” mér, varS eg var viS. Og hún sinti heimilinu tvöfalt bet- ur, þrátt fyrir þaS, aS nú var naum ast sá dagur, aS hún sæti ekki þol. inmóS fáeina tíma úti hjá heym- arlausri töntu sinni í Brokklyn. HiS eina, sem mér er ofurlítiS til ama, éf eg þyrfti skyndilega aS ná í Lilílie, er aS Dorotlhy tanta hefir engan síma. (EimreiSin.) | aS taka þa meS afföllum á danska peningamarkaSnum. I dagblaSinu Vísi er hver grein- ! in á fætur annari um þeta mál, og j til þes3 aS lesendur Heimskringlu geti fengiS gleggri hugmynd um máliS, birtum vér hér tvær áf þessum greinum, sem segja einna greinilegast sögunai Peningakreppan á Is- landi. Óánægju mikilli hefir þaS vald- iS meSal manna heima á Islandi, aS danskir bankar ihafa neitaS aS taka íslenzka bankaseSla nema meS afföllum, og víxlla á ísilenzka kaupmenn hafa sumir Ihelztu bank- arnir í Kaupmannahöfn neitaS aS kaupa. Gremjan yfir þessu ráS- lagi dönsku bankanna virSist vera almenn meSal íslendinga, sem von er til,, því gengis mismunur ætti ekki aS eiga sér staS á íslenzkri og damskri kronu, þvi myntin er sam- eiginleg í ibáSum löndunum (dönsk króna, íslenzk króna ekki til) samkvæmt sarribandislögunum frá I. des. 1918. ÞaS, aS ís- lenzfcu seSIarnir verSi ekki inn- leystir meS gullli eins og nú stend- ur, kemur til af því, aS danskir gullpeningar fást efcki fluttir út frá Danmörku. BankaseSlar eru á- vísun á gull, og aS því leyti sem íálenzkir bankaseSlar eru ávísanir á danska gullpeninga, þá eru þeir igildi danskrar myntar, og kemur þaS beinlínis í bága viS áSur um. getiS ákvæSi sambandslaganna, I. PENINAKREPPAN. Skelkur í Dömmi. KaupsýslumaSur einn hér í bænum hefir fengiS frá Kaup- mannahöfn símskeyti, sem lýsir ó- hug manna þar á fjárhagsástand- inu her á landi. I skeýtinu er sagt aS Landmandsbankinn hafi nú upp á síSkastiS neitaS aS kaupa víxla á íslenzka kaupmenn, þrátt fyrir aSur gefin loforS, og eins þó aS víxlarnir MjóSi ekki á danskar krónur, og yfirleitt ríki “óvissa og uggur um fjárhagsástandiS á ís- iandi, einkan'lega sakir ófullkom- inna símfregna"t sem í blöSunum birtast. MeS öSrum orSum: ÞaS eru allar horlfur á því, aS alveg taki fyrir öll viSskifti viS Danmörku á næstunni, sakir frétta þeirra, sem héSan hafa borist, meSfram aS minsta kosti. Ef 'líkar fregnir hafa borist til annara landa, sem vafa- laust má telja, þá má gera ráS fyr- ir, aS sama máli sé um þaS aS gegna: aS “tiltrúin” til Islands og Islendinga sé hvergi mikil sem stendur. Og þaS nær auSvitaS ekki aSeins til íslenzkra kaup- sýslumanna, heldur einnig til lands ins yfirleitt. Og viS hverju er aS búast, þeg- ar landsmenn sjálfir fara hamför- um í aS ófrægja fjárhagsástand landsins og líkja því viS “Hund- Tyrkjann”? — Ættu menn í öSr- um löndurn aS trúa því aS ó- reyndu, aS svo gersamlega á- byrgSartil'finningarsnauSir menn séu látnir stýra blöSum hér á landi, aS slík ummæli um fjár- hagsástand landsins geti komiS opinlberlega fram, án þess aS þau eigi viS allmikil röfc aS stySjast? — Sannleikurinn er Sá, aS þaS er ekki aSeins taliS æskilegt aS blöS- in tali varlega um slík mál, eSa kunni aS þegja, ef svo ber undir; eins og Vísir sagSi á dögunum. ÞaS getur veriS nauSsynlegt aS láta þau þegja. Sem betur fer, er ástandiS hér á landi alls ekki svo ískyggilegt, aS svo mjög þurlfi aS kvíSa framtíS- inni, jafnvel þó aS fréttaburSur sá sem hér er um aS ræSa, auki nokkuS örSugleikana í bili. Kunn- ugir menn (fuTlyrSa, aS þrátt fyrir innflutningshöm'lurnar undanfarna 4—5 mánuSi, þá muni landiS sæmilega birgt af flestum nauS- synjavörum. Af nauSsynlegum matvörum mun hveiti eina tegund- in, sem þurS er á. En á hinn bóg- inn fara fiskisöluhorfurnar batn- andi, og þarf aSeins aS seljast lít- ill hluti alf þeim fiski, sem lands- menn eiga, til þéss aS úr krepp- unni sé komiS. Og enginn efast þó um, aS þessa árs framleiSsla seljist sæmilega. En auk þess, aS landsmenn eiga Ifisk fyrir fleiri miljónir, en bankarnir skulda er- lendis, þá er nú veidd ný síld fyr- ir nökkrar miljónir. "Búskapur” landsins er áreiSanlega efcki lakari en svot aS óseldar, fyrirliggjandi birgSir af afurSum landsins, verSa altaf no'kkrum miljónum fcróna meira virSi en skuldir þess nemá, jafnvel þó aS verSiS verSi lágt. Mun alveg óhætt aS gera ráS fyrir því, aS um áramót verSi viSskiftin viS útlönd jöfnuS svo, aS inneign íslenzku bankanna verSi þá ekki mikiS minni en skuldir þeirra nú. Menn þurfa því hvorki aS láta ærslin hér, né skelkinn í Dönum, skelfa sig svo mjog. —Og “fátt er svo meS öHu ilt, aS ekfci boSi nokkuS gott”. — ÞaS f^r aldrei svo, aS viS 'lærum ekki eitthvaS aif þessu, t. d. aS láta efcfci óvitaærsl Og æsingar óhlutvandra manna hafa of mikil áhríf. Og öSrum lærist þá ef til vill líka, aS þögnin getur veriS gullvæg. Væntanlega er mönnum þó Ijóst, hverjar aiUeiSingarnar hefSu g'staS orSiS, ef ástandiS hefSi veriS nokkru verra en þaS er. Ef landiS hefSi ekki veriS sæmiiega birgt aS nauSsynjavörum, ef al- gerS matvöruþurS hefSi veriS yf- irvOfandi og horfur um sölu afurSa landsins lakari en þær þó eru, þá hefSu afleiSingarnar af rógburSin- um vafalaust orSiS landinu og 'andsmönnum þyngri í skauti. II. Peningakreppan og dönsku bank. arnir. BlaSiS “Berlingske Tidende" hefir átt viStal viS stjórn “Privat- bankans” í Kaupmannahöfn, út af “árás" Bjarna Jnóssonar frá Vogi á danska banka. og hefir eftir henni þaS, sem hér fer á eftir: AS áSur en láland var skiliS frá Danmörku hafi Isilendingar átt “einstakri góSvild” aS rnæta af hálfu aSálbankanna í Kaupmanna- höfn, og margsinnis orSiS aS leita tiil fjárhagslegs stuSnings þeirra eftir aS þeir, í sjálfstæSisviSleitni sinni, höfSu árangurslaust leitaS fyrir sér annarsstaSar. Eftir skiln- ingi landanna hafi islendingar einnig reynt aS sýna fjárhagslegt sjálfstæSi sitt, meS því aS leita peningalána í öSrum löndum. En ált til þessa háfi Island altaf, þegar í harSlbakka siló, orSiS aS leita til Danmerkur og þar hafi ávalt ver- iS “þunt móSureyraS”. Lánum til stutts tíma hafi veriS breytt í löng lán, og danskir bankar beSiS verulegt tjón af. "Privatbankinn" hafi styrkt lslandsbanka svo stór- um síSastliSiS ár, aS þaS fari langt fram úr því, sem annars verSi taliS fáanllegt. Þó aS Bjarni Jónsson StaShæfi þaS opinberlega, aS "Privatbankinn hefSi getaS lán- aS Islandsbanka enn fleiri miljón- ir, þá verSi slíkt ekki ákveSiS í blaSagreinum. En helber hégómi sé sú staShæfing, aS þaS sé mis_ skilningur, ef danskir bankar ædi þaS, aS þeir geti grætt á fjárhags- örSugleikum þeimt sem þeir hyggi nú vera á Islandi, því aS þaS liggi í augum uppi, aS banfcar geti ekki grætt á því aS viSskiftavinir þeirra komist í kreppu. En “Privat- bankinrl” hafi ekki keypt eina ein- ustu “íslenzka krónu” meS niSur- settu verSi. Um ásfcorun Bjarna, ti'l íslenzkra banka og kaupsýálumanna, um aS hætta viSski'ftum viS Danmörku, segir bankastjórnin, aS “sú aSferS hafi altaf veriS notuS, þegar hagur háfi veriS aS því, en um lán í öSr- um löndum hafi venjuilega ekki þýtt aS ræSa, nema gegn ábyrgS Dana. Þessa orSsending til lslendinga fékfc Vísir frá danska sendiherran- um, og er þakklátur fyrir. — En ef svo skyldi vera, aS hún eigi ekki aSeins aS skoSast sem orSsending til Bjarna ifrá Vogi frá “Privat- bankanum", heldur urn leiS oSr- sending frá Dönum til Islendinga, svo sem “boSleiSin” 'bendir til, þá þykir rétt aS svara henni meS nokkru morSum. Danir háfa 'löngum sýnt þaS vellt aS þeir vilja reynast Islendingum bezt þegar þeim liggur mest á! Err þeim hefir víst aldrei fundist aS Islendingar kynnu aS meta þaS aS vefSleikum. Og víst er um þaS, aS þeri menn eru margir hér á landi, sem seint hefir gengiS aS læra aS skilja hina “einstöfcu “góSvild” Dana, sem fram hefir komiS í viS'skiftum þeirra viS Is- lendinga á umliSnum öldum. — Þeir geta hrósaS sér af því, aS þeir hafi lánaS Islendingum fé á síSari árum. Þeir geta miklast af því, aS lsland háf i aldrei notiS neins lánstrausts nema í Danmörfcu, meSan Danir méS ofbeldi héldu rétti landsins fyrir því og töldu öSrum þjóSum trú um, aS ísland “væri óaSskiljanlfegur hluti Dana- veldis” aS réttum lögum og myndi aldrei verSa annaS. — En þeir hafa VÍst vel vitaS þaS ilíka, aS fjárhagsböndin myndu verSa seig. ust. Hvert undur er þaS, þó aS Is lendingar hafi einkum orSiS aS binda bankaviSskifti sín viS Dan mörku, meSan svo aS segja öl, verzlunarviSskifti þeirra voru viS Danmörku? — En deítur nokkr- um manni í hug, aS þau viSskifti hafi einkum veriS Islendingum í hag? Og hverja þökk eiga dansk. ir bankar þá fyrir þaS, þó aS þeir neiti ekki slíkum viSskiftum? Er þaS ekki hlutverk bankanna, aS greiSa fyrir viSskiftum sinnar þjóSar? Allir Islendingar vita þaS, aS traustustu böndin. sem tengja Is- land viS Danmörku, eru fjárhags- böndin, og viSskiftáböndin fyrst og fremst. MeSan á ófriSnum stóS, urSu íslendingar aS beina viSskiftum sínum til annara landa. ÞaS var ekki, eins og stjórn “Pri- vatbankans’’ gefur í skyn, af því aS þaS væri arSvænlegra, heldur af því, aS vSskiftin viS Danmörku voru aS mestu leyti bönnuS ís- lendingum. SíSan hafa viSskiftin sótt í sama farveginn aftur, og lík- legt aS þau hefSu komist þaS al- gerlega innan skams, ef ekkert hefSi veriS gert til aS hindra þaS. — Svo mikill er máttur vanans.— En framkoma dönsku bankanna nú verSur vonandi til þess, aS bægja þeim aftur úr farveginum. ÞaS má vel vera, aS Islending- um veitist þaS örSugt aS komast úr þessari viSskíftakreppu, sem þeir eru nú í. Þó eru ekki miklar horfur á því. En þó aS um nokk- urja örSugleika yrSi aS ræSa, þá væri sannarlega ekki í þaS horf- andi, ef viS gætum gert þaS án frekari hjálpar af hendi Dana. HöggviS á viSskiftastrenginn. Danir góSir, viS skulum reyna aS draga inn endann. .. Jt. P. (áarland Skrítlur. Þýddar af J, P. ísdal.) Hann vissi. “Eg held aS herra Smifih sé undraverSur eiginmaSur,” sagSi húsfrú Jones. “Eg heyrSi hann tala á svo faguélegan hátt um konu sína viS heldri konu á járnbrautar- lestinni hérna um daginn." “Já, eg heyrSi þaS líka,” sagSi frú Green; “en gleymdu því ekki kæra mínt aS konan, sem herra Smith var aS tala viS, var nýja matreiSslukonan hans ” SkipaSi sjálfan sig í flokk. Lítill drengsnáSi, 'fimm ára gam all, kom heim frá skóla, þegar öll fjölskýldan sat aS miSdegisverSi. MeS leiSindasvip á andlitinu sagSi hann:“ HeyrSu, mamma, nokkr- ir af drengjunum í bekknum vissu ekfci, hvernig átti aS stafa orSiS meinyrtur.” “Jæja, góSi,” svaraSi móSir hans. “Hvernig stáfar þú þaS?” “Eg?” spurSi hann. "Ó, eg var einn af þeim.” TapaSi hlekkurinn. MaSur kom inn í búS meS und- ur lítinn hund undir handleggnum. Irskur maSur stóS þar nálægt, og eftir fárra mínútna nána yfirveg- un, spurSi hann ókunna gestinn, hvaSa tegund af hundi aS hundur- inn hans væri. MaSurinn svaraSi aS hann væti hlekkur á milli apa og Ira. “ÞaS var þó heppilegt,” sagSi Patt, “hann er þá í ætt viS okfcur báSa.” Anl Andenon. . GARLAND & ANDERSON LÖGFd U-IWI \ (, ii I'hone: A1MÍ>7 801 Elertric Itailwaf Chambera RES. ’PHONE: F. R. 3755 J)r. GEO. H. CARLíSLE ðluim&r Einyróngu Eyrna, Augn. Nef og Kverka-ejúkdöma ROOM 710 STERLIKG BANK Phunei A2001 Dr. /V7. B. Hal/dorson 401 BOID BriLDIlVG Tals.í A3321. Cor. Port. <>K Edm. - ®t-ui*íar, einvöröungu berklasýki og aöra lungnasjukdóma. Er atj Unna á skrifstofu sinni kl. 11 til 12 46mAÍl?wkay Vve. “ 6’ Talsimi! ASSS9 Dr. J. Q. Snidal TAN.VlOSKJtlR 014 Somerset Bloek Portage Ave. WIXNIPEO Dr. J. Stefánsson 401 BOVD BUILDIJVG Hornl Portage Ave. og Edmonton St. Stundar eingöngu augna, eyrna, ?*/ °,g Jtverka-sjúkdóma. Aó hitt’á frá kl. 10 til 12 f.h. og kl. 2 tii 5. e.h. Phone! A3521 627 McMillan Ave. - Wlnnlpeg Vér höfum fullar birgHir hrein- meb lyfseóla yBar hlngafJ, vér ostu lyfja og mefJala. Komih gerum metJuiln nákvœmlega eftlr ávísunum lknanna. Vér sinnum gífaUnra“eyff:ÖntUnUm °S S'6,jum ( COLCLEUGH <& CO. * f Notre Dame o« Sherbrooke Sta. f - Phones: N7659 og N7050 \ 4. S. BAfíDAL selur líkkistur og annast um út- farlr. Allur útbúnaSur sá beatl. Ennfremur eelur hann aliskonar mlnnisvarTSa og legstelna. : s »18 SHERBROOKE ST. Phone: N6007 WINNIPEG TH. JOHNSON, Ormakari og GulIsmiSui Selur giftingaleyfisbréí. Sérstakt athygli veitt pöntunum og vitJgjoróum útan af lanðl. 248 Main St. Phone: A4637 ' s GISLI G00DMAN TINSMIDtTR. Verkstætll:—Horni Toronto St. eg Notre Dame Ave. Phone AS847 H-’mUls N'0542 <1. J. Swangon H. G. Hinrlkeeon J. J. SWANS0N & C0. PASTEIGNASALAR OG „ „ pentngra mlttlar. Talsími A6349 808 Parta Bullillng Wlnnlpeft ÞaS getur veriS gott. Bóndi nok'kur hafSi komiS til bæjarins til aS dvelja þar í nokkra daga. ÁSur en hann fór aS heim- an, hafSi hann lolfaS aS færa dótt- ur sinni einhverja gjöft svo aS hann fór inn í gullstáZbúS og sagSi viS þjóninn: "Mig vantar par af eyrnahringjum, ódýrum en fálleg- um.” “Já, herra,” sagSi búSarþjónn. inn. “Þig vantar eitthvaS hljóm- skært (loud) hugsa eg." “Nú, jæja, mér er sama þó ann- ar þeirra sé nokkuS raddmikill,” svaraS; bóndinn, "Dóttir mín er nokkuS heyrnardauf á öSru eyr- J. H. Straumfjörð úrsmitiur og gullsmiSur- Allar viðgerðir fljótt og vel af hendi ieystar. 676 Sargent Ave. Talsími Sherbr. 805. Stefán Sölvason TEACHER OF PIANO Phone N. 6794 Ste. 11 Elsinore Blk., Maryland St. Pólskt Bíóð. Afar spennandi skáldasaga ! í þýóingu eftir Gest Pálsson og Sig Jónassen. Kostar 75 cent póstfrítt. Sendí'S pantanir til The Viking Press, Ltd- Box 3171 Winnrpeg

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.