Heimskringla


Heimskringla - 29.09.1920, Qupperneq 5

Heimskringla - 29.09.1920, Qupperneq 5
WINNIPEG, 29. SEPT. 1920. HEIMSK.RINGLA 5. BLAÐSIÐA Gas og Rafurmagns- áhöld Yið lágu verði. FjöIgiÖ þægindum á heimOum yÖaur. Gashitunarvélar og ofnar áhöld til vatnshitunar. Rafmagns þvottavélar, hitunaráhöld, kaffiköniiur, þvottajám o. fl. Úr nógu a8 velja í húsgagnabúíS vorri á neðsta gólfi ELECTRIC RAILWAY CHAMBERS, (Horni Notre Dame og Albert) Winnipeg Eíectric Raitway Go. Gas í Maganum er hœituiegL Vftal oi'Mökin til moltiuKnrleyNlN. Þeir sem þjást af meltingarleysi og annari óregrlu i maganum, ættu aö muna, at5 gas eíia vindur í maganum b^ndir æfinlega til at5 maginn sé sýkt- ur af of miklu húrefni. í>esi súr ýldir fæt5una, og af því kemur gas og vingangur í magann og tefur fyrir náttúrlegum ganga allra meltingarfæranna. Orsakar þetta svo sá’ran höfut5verk, veikir hjartat5, fyllir blót5æt5ar met5 banvænu eitri, sem met5 tímanum eyt5ileggur heilsuna alveg. Læknar segja at5 fljótasti vegurinn til at5 eyt5a þessu gasi, sé at5 taka eitthvert þat5 lyf, sem vinni á móti súrnum — og ekekrt lyf sé eins áreiti- anlegt og Rimurated Mngneíila—tekit5 í vatni á eftir máltít5. — t>etta eytSir súrinum, kemur í veg fyrir ýldu og gerir maganum mögulegt at5 vinna verk sitt náttúrlega. Bisurated Mag- nesra fæst í plötum et5a duftformi í öllum lyfjabút5um, og vegna þess at> margar tegundir af Magnesíum eru á markat5num, þá er árít5andi atS bit5ja æfinlega um Ilinurnted Magnesíu, þvi bat5 er tegundin, sem læknarnir rát5- 1 c gg j a. Huthenian Booksellers & Publishing iCo. Ltd., 850 Main st., Winnipeg. En nú aetla eg aftur meS fá ein- um orSum aS snúa mér aS á- minstri grein. "Aumingja fósturjörSin kæra!” stendur Iþar. En vegna hvers er hölf. aS aumkva fósturjörSina? Jú, vegna þess aS "óhamingju Islands verSi alt aS vopni". Og meS því á hann viS trúmálaástandiS í land- iS, og komumst vér aS raun um, aS ekki er ofsögum sagt af tiguleik og alúSlegu viSmóti hennar. 1 nafni allra Vestur-lslendinga bjóSum vér ySur, frú Stefanía, ivelkomna hingaS. og óskum þess aS þér megiS sem lengst dvelja á meSal vor, og hafá sem mesta á- nægju af förinni hingaS og dvöl- inni hér. “Kvar stöndum vér?” I Lögbergi 2 3. sept. er grein meS þessari fyrirsögn, eftir eitt- bvert skélfing lítiS “s”. En þó aS s-iS væri lítiS, þá var þó nu . ÞaS var svo sem auSvitaS, aS s-iS geri þaS, því sennilega er þaS skott eSa eyra af einlhverjum kirkj ufélagslim; en kirkjufélagiS íslenzka og sumir álhangendur þess inga-kreddum, seim hann ekki get Jæja, svo þaS er vopn óham- ingjunnar, aS lslendingar -heima eru orSnir svo þroskaSir, aS þeir vilja leyfa einstaklingunum aS hugsa fyrir sig sjálfÍT? Þá verSur nú Plest aS óhamingju. — En aS s-iS skuli dirlfast aS koma meS slíka staShæfingu. Því hefSi ver- iS betra aS (þegja heldur en aS segja þetta, svo hörmulega heimskulegt er þaS. Höf. auimkvast yfir "vesalings fósturjörSina”, vegna glundroSans sem þar sé í trúmálunum. Þeta sýnir hvaS aumingja maS- urinn er kunnur ástandinu heima — Eg held mér sé óhætt aS full- yrSa aS hvergi í heiminum sé friS- samara kirkjulíf en einmitt heima á Islandi. Og eg get ful'lvissaS s- iS um þaS, aS Islendingar yfirleitt eru ekki ver kristnir en aSrar þjóS- ir. En þeir álíta, aS þaS sé sam- vizkumál hvers einstaklings, hvaSa hugmyndir hann gerir sér um guS- dóminn. Og eins sé hann frjáls aS því, aS hafna öllum þeim kenn- syni Diskupsins er honum til iots er. ekki lasts. Enn eitt finnur hann biskupnurr til foráttu. En þaS er, aS hann (biskupinn) haífi haldiS því fram í Skírni, aS séra Jón heitinn Bjarnason haíi veriS þröngsýnn í trúarskoSunum. Hann virSist jafn- vei teija þetta ódrengilegt. — En þar sem menn nú vita, aS séra Jón heitinn var einmitt mjög þröng- sýnn á þessu sviSi, þrátt fyrir sína miklu andlegu liæfileika, þá fer um þessa ásökun s-ins, sem aSrar, aS hún fellur ómerk og óhelg. En höf. gerir sig sekan í óviSur- kvæmni, þar sem ’hann segir, aS um all-'langt skeiS hafi skipaS æSsta emhætti kirkjunnar heima menn, sem, vægast sagt, héfSu ekki veriS til þess hæfir. — Þetta er ekkj meira virSi en svo, aS eg ætla ekki aS svara þvf einu einasta orSi. — AS endingu óskar höf. þess, aS IþröngsýniS vélti aftur víSsýninu af stóli heima á gamla Fróni; og hann telur þaS bráSnauSsynlegt. — Ojæja, “hverjum þykir sinn ifugl fagur, þótt hann sé 'bæSi rýr og magur”!. — En þess get eg, aS mörgum Islendingnum heima þætti ekki þröngsýniS neinn au- fúsugestur, ef þaS ætlaSi sér aS setja3t aftur í valdastólinn þar. J. T. Lokljóð. (Til O. T. J.) “--------------h vað tryggir bróður-griðinn, mefan þjóðum þóknast að þvo í blóði friðinn. VoröUI. Tryggvi lýftir oki aldar, anda frjálsum kveSur ljóS; sæmdum borinn sverSsog skjaldar sigutboSi víkings þjóS! jnnihald greinarinnar ennþá minna og væskillegra; enda er auSséS aS höfundurinn hefir hálft í hvoru skammast sín fyrir hana, því hann setur þetta aumingja "s” undir, svo ómögulegt væri aS átta sig á, hvaSan þessi óþverri kæmi. ÞaS sem valdiS héfir því, aS hiíf. ifór á stúfana, er þaS, aS hann hefir lesiS í einhverju íslenzku bJaSi, að biskupinn okkar Islend- inga, dr. Jón Helgason, hefir hætt viS aS sækja íbiskupafund á NorS- urlöndum sökum hinar væntanlegu konungsheirnsóknar. Ekki skal þrátta um þetta viS s-iS, því ekki skal því neitaS, aS meir viSeigandi hefSi veriS af þiskupnum, aS láta kirkjumálin sitja í fyrirrúmi fyrix hinu. En hnsvegar er þó ekki nein ástæSa til aS óskapast yfir þessu, því hafi nokkuS þaS gerst á fundi þessun^ sem uppbygging var aS fyrir æSsta kennimann‘Islands, þá mun hann hafa haft tækifæri til þess á annan hátt, því eg geri ráS fyrir aS gerSir fundarins hafi ver- iS skráSar. Og eg ímynda mér, aS biskupinn háfi notaS þaS tæki- faeri, úr því hann ekki sótti fund- eru álkunnir aS því, aS leggja meáta ástundun á aS Ifeta í spor Faríseanna og hinna skriftlærSu, um aS vflja korna fyrir kattarnef öllu því, sem stríSir á móti þeirra eigin kenningum. Allir vita, hvaS þeir unnu til þess, aS fiá kæft kenn- ingar Krists, og hvernig þaS tókst til fyrir þeim. Og állir vita einn- ig, hve mikiS hiS vestur-íslenzka lúterska kirkjufélag, og aSrir alft- urhaldsseggir í andlegum efnum, hafa gert og gera til þ'ess aS vinna bug á andlegu frélsi manna og setja þaS í hnappheldu úreltra og einkisverSra kenninga, sem miS- aldirnar háfa vafiS utan um kenn- ingar Krists, svo aS klerkar þeirra tíma gætu náS sem föstustu haldi á huga alþýSunnar, og varna^ Eitt mér þykir síSur sóma, —sízt þá skoSun dreg í leynd- þaS, aS félla þunga dóma þegar brestur sannleiksreynd. Þeir er “Hvítra-'hvatir” bera háum rómi um vora strönd, vilja ei meS “voSa” skera viSleitninnar frelsis-hönd. samvizku hennar frá aS komast aS í því efni, sem þó ætti aS vera helgasta sérmál hvers einasta ur félt sig viS. ÞaS er líklega þetta, sem höif. kallar glundroSa. Og frá sjónar- miSi þeirra, sem ekkert vilja ann- aS en blinda bókstafstrú, og ekki vilja sleppa neinu af því, sem ein. ihverjir og einíhverjir hafa á liSnum öldum bætt viS kristnu trúna sem óhrekjandi sann'leika, en sem þó hefir ékki viS nein skynsamleg rök aS stySjast né neitt gildi, — frá sjónarmiSi þeirra er þetta auSvit- aS glundroSi, En látum þá segja hvaS sem þeir vilja, því allir hugsandi menn taka ekjcert mark á orSum þeirra. Höf. áfellir Jón Helgason bisk- 'Up fynr þcS, aS bann dansi eftir (þýzkri ný-guSfræSis hljóSpípu. Vera má aS biskupinn hafi nánara samþand viS þyzka guSfræSinga en enska. En þaS gerir engan Þeir, sem góSum vilja vígja, verk sín öll og sannleiks-rök, mundu ei dæma dagsins nýja drengilegu framgangs-tök. mismun, þvi se eitthvaS gott. þa er — -En þaS er óhætt aS isama hvaSan þaS kerr.ur; og þaS fullvissa hina háu herra — aftur- haldsseggina — um þaÖ. aS hve mikiS sem þeir hamast, o-g þó þeim virSist stundum veita betur í bar- áttunni, — þá muni þeim þó ekki verSa sigurs auSiS aS leikslokum. Nei, ifrelsiS og réttlætiS mun sigra, og merki þess einhverntíma blakta yfir ö'lluim heiminum- Margir munu kannast viS sög- um SvartfjalIa-feSgana sjö. Þúsund Bretar Búa “greyi”, byrgSu í eldi friS og sátt. Bolsheviki var þaS eigi! Var þaS?—Hér þú svara mátt. Eldri tíma glapa gríma, glottir þar viS blóSug spor, þessar sögur Iþeirra tíma, þaS eru ljós sem ná til vor! Rússar djarfir römum lyftu rándýrs-hrammi af píndum lýS, viS þaS ei þeir glöpum giftu gamalt heimsins frelsis-stríS. una ,nn. En í greinmm, viljaS gera þaS er annaS tem eg hefSi gjarnan d.álitlar athugasemdir viS, og þaS er. aS s-ið hamast aS trúarskoS- unum biskupsins, eSa þlhi heldur skoSunum frjálstrúarmanna yfir. leitt, og svo kirkjulega ástandinu heirna á Fróni. FaSirinn var merkiéberi í liSi Svartfellinga á móti Tyrkjum. I orustu einni fé’ll hann, en elzti son- ur hans greip merkiS og bar þaS fram. En hann féll einnig og sá næsti tók viS af honum. Og svona' gekk þaS koll af kolli, þar til þeir voru allir fallnir feSgarnir, nema sá yngsti. Hann greip síSastur^ merkiS og stakk því niSur þar, sem Tyrkir fengu ekki felt þaS, og Svartfellingar unnu sigur í orust- unni. — Eins mun fara um merki réttlætisins; þótt merkisberarnir falli hver aif öSrum, iþá koma altaf nýir í þeirra staS, unz sigur er fenginn. — eru ekki nema þröngsýnar smásál- ir, sem ekki láta sér á sama standa hvaSan gott kemur. — Þessi hnúta jhans til biskupsins ifellur því um sjálfa sig og því ekki frekar svara- verg. — Eins er uim þaS, þar sem jþöf. nefnir andatrú og guSspeki; um þá hluti veit hann sennilega ekki meira en maSurinn í tunglinu. ÞaS hneykslar og s-iS mjög, aS biskupinn lætur þá í friSi, sem fremur hallast aS eldri trúarskoS- unum, og telur þaS vott um ósam- ræmi í skoSunum hans. En þessi ásökun er, eins og annaS hjá þess- um manni, sprottin af ósanngirr.i og illvllja. Jón biskup er of vitur maSur o? víSsýnn til þess, aS vilja þröng . skoSunum sínum upp a nokkurn mann- Hann veit, aS hiS ret> sigrar hvort sem er á endanum ÞáS ber því ekki neinn vott um ó- samræmi, því biskupinn heldur samt sem áSur fast viS sínar skoS- an;r — og þaS viSurkennir s-iS ósjálfrátt — þó. hann amist ekki viS éldri skoSunum. — Þetta víS- Leiðbeining. /i’ii Jioirar eru 'Pétur JolNison íimlbnrkaupmaður í Mozart, Anna gift W. H. Paulson í Leslie; ólavía, i’>gi'l il heimilis í Leslie; bigríður, AliheimsfriSur! AlheimsfriSur ’ Þpíta orS hefir veriS og er enn ffift Hallgrfmi G- ‘SigurfSssyni kaup- á vörum .almennings, en samt má anT\’ 1 Laslie; Aðalbjörg, gift segja, aS fjö'ldi fólks reyni ekki aS hugsa sér fulla meiningu þess. A3 Vi'su. á meSan á styrjöldínni drengskaparmaður og munu fáir stóS, var 'friSurinn þaS, sem allir pinsælli verið hafa í sinni sveit en þráSu mest, og þaS er einungis í LöSlÍO; Sveini Thorvaldsyni fyrv. banka- stjóra í Mountain N. D.. nú ves.ur í California. Nikufás var liinn m-esti tíínaeySiála, bæSi fyrir lesandann og mig, *aS skýra greinilega frá á- stæSunni fyrir þessu, þar sem öll- um er hún nú augljós. En nú mlá spyrja: “Hvernig á koma alheimsfriSi sem einungis búa syndugir menn, eins og þú og eg?” En þá munu srumir svara þeirri spurningu imeS annari þann- Hann var jarðsunginn af séra Haílldóri Jónssyni presti í Leslie, sunnudaginn þann 19. þ. m.. 1 öldungurinfi Márteinrí Jónsson andaðist að heimili somar síns, séra /Bunólfs Marteinwsonar, 493 Lippju á jörSu, þar þt-, 22. þ- in., eítir iangvarandi veik- indi. Marteinn heitinn bjó áður að ^iilsárteigi í Eiðaþinghá í Suður- Múlasýslu, og var hreppstjóri þar í . # aJlmörg ár. Hingað til lands koin Hvers vegna viljum ver jhann árið 1883 ásAmt konu sinni ekki allir hafa friS, þar sem vér! Guðrúnu, sem látin er fyrir nokkr- vitum allir, aS þaS er oss fyrir Uln árum. Pyrst settust ]>au hjónin beztu?” Já, flestir af oss höfum aÖ^hér í IVinnipeg, en fluttust síðar i (niour til Nýja Islands og bjuggu þar lært að sia, að það er stort tjon i t , _ , . 1 ... j1 nœríelt fjórðung aldar- Marteinn baráttu, en alls enginn groði. j heitinn var fróður maður og spakur ÁstæSan fyrir flestum stríSum og vel Játinn af öllnm sein hann er sú, aS einhver konungur eSa \ pektu. Lík hans var ílutt niður til þjóS vildi verSa ölllum öSrum meiri, eSa réttara sagt voldugri, og vildi ná á sitt vald eiríhverri ann- ari þjóS. Sjiálfselskan og þjóSemisdramb- iS var svo mikiSf aS þeir gleymdu aS hin þjóSin var bróSir þeirra. Nýja íslands og jarðar í BreiðaHkur kirkijugarði. Laugardagsmorguninn andaðist að heimili Mr-yog Mris. Sígurðssón, á 40 Agnes St., Sigurður Tómas Thomp- son, ungtiarn tæpra þriggja ára gain- i alt. Poreldrar hams ibúa út við Reykjavíkur pósthús Man. Móðirin Konungurinn gleymdi kenningu kom inn mieð barnið liann 29. ágúst Krists, aS elska náungann sem s-J. til að leita honum lækninga, og sjálfan sig og hjálpa þeim, sem | 'Vfrtist drengurinn vera á batavegi vei'kari var en hann sjálfur. MikiS héfir veriS rætt um þjóS- rækni í íslenzku blöSunum. En mér hefir stundum fundist þaS jiokkrum dögym fyrir andlátið. Jarðaiförin fór fram frá útfarar- stofu Bardals mánudaginn 27. þ. m. Sorgiegt slys vildi til á mánudags- kvöldið. Unglingspiltur, Philip að nafni, sonur Magnúsar Markússonar skálds, var að handleika byssu, er skot reið af og gekk kúlan inn í höfuðið rétt við hægra augað, og dó pilturinn litlu sfðar. Philip heitinn var 20 ára gamall og hinn efnilegasti að vera meira dramlb en nokkuS ann- aS. Sumir vilja ifara helzt of l'angt meS þessa þjóSrækni. Ef nokkur íslenzkur maSur er gáfaS- ur á einn eSur annan hátt, þá sfær- ast þeir, hinir Islendingarnir, aí honum, eins og þeir hafi gefiS hon.' 0g er föður hans mikill har ir um gáfumar, og líka er hætt viS hinu svipiega frófalli hanis. aS þeir gleymi gáfum og göfug- ........... lyndi innlendra manna. Eru íslendingamir þá einu mennimir, sem eru göfugir og drenglyndir? Eru þeir ekki aS- eins menn meS löstum eins og hin- ir? Eftir alt saman er þetta þjóS- DANS og Whist Drive. Mrs. Hooper hefir ibyrjaS sínar ardramb, alveg sama og sjálfselsk- Mans- og ^ ist-drive-samkomur. an og drambiS í konunginum, sem VerSa þær haldnar framvegis í vildi berjast einungis til þess aS ná iGoodtemplarahúsinu íslenzka, á valdi en ihinn. ÞaS getur hverju laugardagskvöldi og byrjar meira því ekkert gott haft í för meS sér. b>aS er engin ástæSa til fyrir þess dramibi, vér erum öll skýW frá Adam og Evu, og er eg þess full viss aS þau voru ek'ki íslenzk. Eg er sannarlega viss um, aS þaS er ómögulegt aS koma krist’ kl. 8.30. Þriggja hljóSfæra Or- Idhestra spilax. I KomiS og skemtiS ykkur. Sfaíroískver. legu samioandí og bræSralagi milli Sérstaklega ætlaS íslenzkum börn- Geyma sögu gyltir stafir goSum vígSan sannleiks-yl: aS viS þrældóms grimdar grafir guSir frelsis urSu til! Rússland þrældóms versta veldi var á dögum keisarans, brostiS gátu’ í blóSi og e'ldi beiskju sárir fjötrar hans. * Nazaret var nafnfrægt “bæli", næstum andstygS sérhvers manns, þaSan skein þó sveit hinn sæli sannleiks.röSuIl frelsarans. Sé eg rauSi tlo^únn brennur — bölráS gamals ''hyggju-vits", svo aS vanans traustu tennur, titra í íornum grópum bits. "Hyggjuvits” und falin féldi, ifyrrum "Hildur” þótti góS: þannig rann frá auðvalds-eldi eldri tíma dauSa-iblóS. þjóSanna, meSan þær metast á og hver þjóSflokkur þykist öSrurp meiri. Oss er kent í biiblíunni, aS vér séuin allir bræSur, og vér eig- um allir sama skaparann. Er þaS þá ekki auSskiIiS, aS ein þjóS er ékki annari fremri? Eg vil auSvitaS segjá, aS ls- lendingar eru alveg í jafnvægi viS aSra þjóSflokka; en aS segja aS f þeir séu nokkuS betri, er osann- gjarnt. Eg skammast mín ekki f- ;r aS vera af íslenzkum ættum. I e i aftur á móti finst mér þaS vera hcimska aS stærast aif því. MaSurinn skapar sig ekki sjálf- ur, og getur því ekki kosiS, hverr-. ar þjóSar hann verSur. Látum oss því. leggja niSur þetta drarrib, og taka höndum saman til aS vera mannfélaginu tfl gagns, þá fyrst verS.ur alheims- friSur á jörSinni. % Hekla. um í Vesturheimi. Eftir séra Adam Þorgrímsson. 1 kverinu eru 20 myndir. ' Kostar 50 cent. VerSur til sölu í öilum byg’Sum Islendinga hér í landi. ÓLAFUR S. THORGEIRSSON, 674 Sargent Ave., Winnipeg. ReiðhjólaaSgerðii leystar fljótt og vel af hendi. Höfum til sölu Perfect Bicycle Einnig ömul reiðhjól í góðu standi. IVLannalát. Empire Cyde Co. J. E. C. WILLIAMS eigandi. 641 Kotre Dame Ave. ‘ Hvíta” alda æsku-dómsins alla laugi, hrein og frjáls, svo aS kjarni kristindómsins krýni efni sérhvers máls! Elskum hvítir, elskum sanninn, elskum hugtök kærleikans. Ef aS Sagl er: ‘‘SjáíS manninn!” Sjáum lík; hans þyrríukrans. Pálmi. Toledo 25. snpt. 1920. Þann 1 . þ-m. lézt að Loslie, Sask., að lieimili tengdasonar síns, herra W. H. Paulsonar þingmanns, öld- ungurinn og þjóðhaginn Nikulás Jómsson. Hann var rúmt níræður að aldri og búinn að vera blindur í fleiri ár- Nikulás var hálfbróðir séra Jóns heitins BJjarnasonar, og flutti hingað til lands árið 1886. Kona hans var Pórunn Pétursdóttir prasts á Valþjófsstað, alsystir Björns albingismanns Péturssonar frá Hellfreða rstöðum, föður ólafs læknis Björnssonar liér í bæ. I>au hjón bjuggu lengi að Hallson í N. Dakota, og var heimili þeirra við i brugðið fyrir gestrisni og greiða. SkrifiS ertir verSlista vornm. Vér getum spara'S y'Sur pwiinga. J. F. McKeazie Co. Galt Buildiug, (Gor. Princess og Bannatyne) Winnipeg, Mjtsu SpyrjiS um verS vort é þreski- vélabeltum og áhöldtrm. ‘- Sér- staklega gerum viS Judscm vélar og hofum parta í þter. SendiS I okkur Judson vélarnar yVkar og j vér munum gera vel v’.S þ«rr meS i mjög sanngjörnu verði, eSa pantiS frá oss vélarhlutana og geriS verft- iS sjálfir.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.