Heimskringla - 29.09.1920, Page 6

Heimskringla - 29.09.1920, Page 6
w f BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 29. SEPT. 1920. Diana Leslie. SKÁLDSAGA Eltir Charles Garvice. Þýdd af Sigm. M, Long. “Það eru ekki margir viS borðiS í dag,” sagSi hún. “Því miSur er bróSir minn ekki heima; og Gifford fraendi minn — þú hefir líklega ekkert heyrt um hann —” Eg hefi ekki hiS al’lra minsta iheyrt um neitt af þessu fólki, fyr en í síSustu viku,” mælfei Díana, og mætti róleg hipu járnkalda augnaráSi Lady Fayre. ÁSur en Lady Alice fékk sagt meira, var dyrun- um lokiS upp og hár maSur, meS dökk, stingandi augu, kom inn. ÞaS var sami maSurinn og borSaS hafSi maS Romney á veitingahúsinu í Winstanley. Um leiS og hann kom inn leit hann yfir borSiS. Hann nam staSar viS Díönu, og augu þeirra mætt. ust. Díönu varS hverft viS tillit hans. Hún vissi ekki hvort þaS var hræSsla eSa viSbjóSur, sem hún fann til. En þaS fann hún meS sjálfri sér, aS af þessum manni mundi hún hljóta mikiS ilt. Hún fann aS hún varS föl í andliti meSan hann horfSi á hana. ' Eg biS afsökunar, aS eg kem heldur seint,” sagSi hann. “Eg gáSi ekki aS tímanum. Er þetta jónifrú Leslie?” “Já,” svaraSi jarlinn og veifaSi hendinni vin- gjarnlega. “Þetta er bróSir minn, góSa mín. BróS- ir minn, sem var álitinn dauSur fyrir löngu — í sjón- um. Hann kom aftur í vikunni sem leiS. Ójá, þaS er bróSir minn.” “óg Romney er ekki kominn heim ennþá?" “Jómfrú Díanéi,” sagSi hann lágt og stillilega. “EruS þér töfrzikona?” ÞaS veit eg ekkki," svaraSi hún og horfSi á stígvélin hans. “Hvers vegna haldiS þér þaS?” “Af því svo lítur út sem þér getiS veriS tvær persónur á sama tíma.” “Eg skil ySur ekki/’ sagSi hún lágt. “Jómfrú Díana! Þegar eg var í Winstanley í síSustu viku, sá eg unga konu, sem reiS svörtum hesti. Eg hitti sömu stúlkuna aftur seinna um dag- inn. ViS töluSum saman og urSum góSir vinir. Og hún lofaSist til aS mæta mér á sama staS kvöldiS eftir.” “ÞaS hefir víst eki veriS rétt gert af henni,” sagSi Díana einfeldnislega. “OgþaS sem er merkilegast viS þetta æfintýri er, aS sú ungfrú var svo lík ySur, aS eg þori aS veSja hverju hélzt sem er, aS hún og þér eruS ein og sama persónan.” "Eg þaka ySur margfaldlega, Leslie lávarSur,” sagSi Díana og laut honum í þakklætisskyni. “ÞaS er sérlega vel hugsaS af ySur aS taka unga hefSar- mær fyrir rétta og slétta sýningarstúlku.” • “En hún var mjög svo snyrtileg og vel upp alin ung stúlka.” “Ójá, hún hlýtur aS hafa veriS þaS, er hún beiS á alfara vegi eftir óþektum mani, talaSi þar viS hann og lofaSist til aS mæta honum seinna á sömu stöSv- um. ÞaS var vafalaust vottur um afbragSs gott uppeldi. Hún hefir líklega komiS?" “Nei, hún kom ekki.” “ÞaS er þó dálítil afsökun fyrir hana,” sagSi Dí- ana, eins og henni þætti vænt um. “Hún hefir séS aS sér. En hvernig vitiS þér aS hún kom ekki? ” "Af því eg var þar og beiS hennar heila klukku- stund.” “Ef svo er, þá fyrirgef eg ySur, þó mér sýnist jafnvel þér ékki eiga þaS skiliS( því mér finst ólík eg sé ekki fyrir.” — En er Romney sneri sér viS til aS horfa eftir Díönu, var hún farin. Á meSan hafSi Gifford Leálie fariS upp á her- bergi sitt. Hann gekk þar aS skrifborSi, lauk upp hólfi og tók upp úr því stóra pappírsörk og stranga. Þegar hann var rakinn upp, kom þaS í ljós, aS þetta var uppdráttur yfir fasteignir Fayres lávarSar, höfuS- sagSi Gifford. “Hann getur ekki slitiS sig frá þess. legt aS margar heldri stúlkur hefSu tekiS því meS þökkum aS láta taka sig fyrir venjulegar sýninva- íeiSstúlkur.” “Eg hefi nú líka fengiS maklegar ávítanir fyrir þaS,” sagSi hann og hneigSi sig. “En frá þessari stundu vil eg ekki minnast á þá skáldlegu tilviljun — Hann þagnaSi snögglega, því Alice kom þá aS. “Romney,” sagSi hún. “FaSir minn segir aS þú skulir strax síma eftir hestinum hennar Díönu.' Hann hcilir Lævirkinn. — En hvaS er um aS vera? segSi hún, er hún sá aS Díana varS blóSrjóS í and- liti. En Romney leit til hennar og brosti. Ekki reitt,” svaraði hann. ViS jórrfru Díana vorum aS tala um drauma og fólk, sem er einkenni- lega likt. AnnaS var þ<. S ekki.” um eftirlitsferSum." "Ójú, þaS getur hann auSveldlega,” var sagt á bak viS Díönu, og er hún heyrSi þennan málróm, hrökk hún viS á ný. — “Já, hann er hér, og þiS hafiS IokiS viS súpuna og fiskinn. GóSan daginn, mamma. GóSann daginn, Sir(” og hann hneigSi sig fyrir jarlinum. “Og A'lice, hvernig líSur þér systir — " Han þagnaSi snögglega, þegar hann sá Díönu. Hann trúSi ekki sínum eigin augum. Jarlinn brosti eins og í leiSslu. "ÞaS var heppilegt aS þú komst, Romney. Hér er kominn nýr gestur. ÞaS er jómfrú Sedgeley.” “Jómfrú Leslie,” leiSrétti lafSi Alice, fljótt og lágt. “Þú veizt þaS líklega, Romney.” Romney beit á vörina, meS fram til aS leyna brosinu, serfl þar var aS myndast. SíSan hneigSi hann sig fyrir Díönu, svo kuldalega, aS engum mundi hafa dottiS í hug aS þau hefSu sézt fyr; og sagSi um leiS, sem svar til Alice: “Ójá, mig rankar nú viS því.” Honum fórst þaS snildarlega, og þaS var enginn, sem tók eftir geSbreytingu hans eSa Díönu — nema bara einn. ‘Heim?” hafSi hann eftir henni. “AS minsta kosti ekki næstu sex mánuSina.’.’ Eg hugsa aS eg fari á öSrum degi hér frá,” sagSi Díana og roSnaSi. “EruS þér undireins orSnar leiSar á okkur? ÞaS er máske náttúrlegt. En ef til vill yrSuS þér kyrr- ar ef eg færi. Eg get fariS jafnvel seinni partinn í b°liS og alt því tilheyrandi. Skjölin voru yfirlit dag. ÞaS liggur fyrir mér>verk á fjarstu endimörk- ráSsmannsins fyrir næstliSinn ársfjórSung. j um Englands, sem ef til vill stæSi yfir hálft ár. Og “Hreinasta afbragS,” tautaSi hann. "ÞaS hefir þegar eg kæmi ti'l baka, hefSuS þér máske gleymt blómgast stórkostlega á þeim tuttugu og fimm árum. mér, eSa ySur fyndist eg þá ekki eins leiSinlegur. sem eg hefi veriS í burtu. Nú er þaS meS allra auS- Á eg aS fara?” ugustu höfSingjasetrum á Englandi. Og þessi ein- “ÞaS gerir engan mismun hvaS mig snertir,” faldi drengur erfir þetta alt saman. Hann er ekki sagSi hún eftir stundar umhugsun. "En hvers vegna annaS en gruiblari og hugmyndasmiSur. En þaS er haldiS þér þetta?” eg, sem væri því vaxinn aS taka þaS aS mér. Og “Er þaS þá ekki þannig, aS viS getum veriS hér ef hann giftir sig ekki, þá tilheyrir þaS mér. AS bæSi?" spurSi hann. Og er hún ekki svaraSi, sagSi undanförnu hafa ekki veriS miklar líkur til þess, því hann lágt: “Jómfrú Díana, getiS þér ekki treyst alment er álitiS aS hann kæri sig ekki um kvenfólk. m<ír? ViljiS þér ekki trúa því, aS eg kysi heldur 1 En nú — nú er hann ástfanginn upp fyrir eyru í þess- dauSann en aS svíkja nokkurn?” um hálfvilta stelpukrakka, og hún í honum — og “Já, og — eg treysti ySur," sagSi hún hikandi. þaS viS fyrstu fundi. Sjálfsagt verSa þau hjón, og “Þakk,,” sagSi hann og tók í hönd hennar. “Og bola mér frá öllum eignunum." svo erum v|8 g5ð;r vinir aftur £r þag ekki réttj” Hann gekk lengi fram og aftur um gólfiS og hugs- "Jú, ef þér viljiS hafa þaS svo,” sagSi hún og aSi. En alt í einu datt honum nokkuS í hug. var enn hikandi. “ÞaS gæti máske hepnast; en þaS er áhætta mik- “Þakak þér fyrir,” esagSi Romney og ætlaSi aS 11, því þaS verSur aS taka þriSju persónuna meS í taka hönd hennar á ný, en þá kom Alice og kallaSi þaS. Samt held eg aS þaS Væri ekki óhugsánlegt. ' á hann, og Díana gat dregiS aS sér hendina nógu Eg ætla aS leggja þaS samt enn betur niSur fyrir snemma. mér." Hann tók litla mynd upp hjá sér, bar hana upp aS ljósinu og athugaSi hana nákvæmlega. ÞaS var! 9. KAPITULI...................... frítt kvenmannsandlit, meS stórum, skínandi aug- um og löngum augnahárum. En í svipnum kom í I Chelsea er gata, sem heitir Terrassen . ÞaS ljós kæruleysi og undirferli, eins og stundum sést hjá er stutt gata, meS hér um bil hálfa tylft húsa, sem vel öldum tígrisdýrum. ! eftir ytra útliti aS dæma, ekki sýnast rnjög eftirsókn- “Þú ert fríS vera. Einmitt hæfileg til aS veiSa arver®- mann eins og Romney. Á eg aS reyna þig. Þig’ ÞaS var klukkan rumlega sjö, daginn sem Mr. vantar hvorki áræSi né ilsku; og ef þér mishepnast, Gifíord Leslie kom lil borgarinnar, aS hann gekk í þá veit eg enga, sem er fær um þaS. Eg verS auS- hæS8um sínum niSur 8ötuna °g nam ^aÍSar viS hús- vitaS aS borga þér; og fáir þú nóga peninga, þá er nr‘ Hann hringdi dyrabjöllunni og spurSi eft- hættulaust aS trúa þér fyrir leyndarmáli, eins lengi og ir Í°mfrú Stanley. eg æski þess. Eg verS aS hafa hann bundinn um Honum var fylgt inn í stofu, sem eftir húsibúnaS- hríS, ef til vill ætíS.” > inum aS dæma, var setustofa. En hin mörgu smá- Hann gekk frá myndinni, settist viS skriíborSiS borS' sem bakin voru tómum knmpavínsflöskum, og skrifaSi þenna litla miSa: j gerSu stofuna fremur óvistlega. Þar lá kona endilöng á legúbekk, meS franska skáldsögu í höndunum. Hún var í víSum fötum úr ljósb'láu silki, brydd óhreinium kniplingum. “Ert þaS þú, Gíflf?” sagSi hún meS viSfeldnum málróm, þega,r herra Leslie kom inn og hafSi lokaS dyrunum meS sérstakri varkárni, svo stúlkan gæti “Og,” bætti Díana viS, ' okkur kom saman um þaS, bróSur ySar og mér, aS þaS gætu veriS ti draumar, sem aldrei ætti aS nefna a nafn. “Já, þaS er einmitt svo,” sagSi hann "Og því hefi eg ásett mér aS minnast aldrei á þaS, sem mig dreymdi í vikunni sem leiS. En þo get ekki gleymt því.” Hann leit einkennilega til Díönu og gekk svo burtu. “ÞiS ætliS aS verSa góSir vinir,” sagSi Alice Og þaS var, því miSur, hinn hávelborni( Qg hoffSi á eftir Romney. “Og þaS þykir mér vænt herra Gifford Leslie. 7. KAPITULI. um. Eg hefi aldrei séS Romney verSa jafn hrifinn af neinum á svo stuttum tíma. Finst þér hann ekki vera laglegur?” "Eg veit þaS ekki,” sagSi Díana eins og í draumi. “En þú ert svo utan viS þig( góSa mín.” sagSi Alice. “Eg vona aS þú sért þó ekki veik af heim- en hvaS er þetta?” Alt var sem í þoku og móSu fyrir augum Díönu. Hennar fyrsta hugsun var( aS ómögulega gæti þessi. þrá?” ungi maSur veriS hinn sami og vörubjóSurinn, sem "Nei, nei, eg hugsaSi - hún hitti á leiSinni frá tVinstanley. ÞaS væri meS Alice lagSi eyrun viS. öllu óhugsandi. Svo þegar samræSurnar hófust viS | "VÞú heyrir ágætlega. ÞaS er Romney^aS leika borSiS, áræddi hún þó aS líta til hans. Ójú, víst á orgeliS í framhöllinni. ViS skulum læSast þar inn var þaS hinn sami. Henni fanst hjartaS í sér ætla og hlusta á hann, án þess aS hann viti af okkur. aS hætta aS s'lá, og hendur hennar skulfu, svo aS hnífur og gaffall glumruSu á diskinum hennar. Romney og Díana forSuSust aS l'íta hvort á ann- aS. Hann talaSi á víS og dreif, og lét sem hann hugsaSi mest um matinn. En hún gat þó séS á út- liti hans, aS hann þekti hana og hugsaSi til hennar. LafSi Alice, sem var sérlega kurteis og aSIaS- andi, talaSi mikiS viS Díönti, og mest á þá leiS, aS hún þurfti ekká aS fá svar. Og er kvenfólkiS stóS upp frá borSum, tók hún Díönu sér viS hönd og Hann leikur bezt, þegar hann heldur aS enginn heyri til sín. Hún lagSi handlegginn utan um Díönu, og svo fóru þær inn um hliSardyr og földu sig á bak viS ofnhlíf. Hann hefir sjálfur búiS til lagiS, sem hann er aS leika,” hvíslaSi Alice. "Er þaS ekki fallegt?” HljóSfæriS var bæSi fallegt og gott, og Romney var snillingur í hljóSfæraslætti. Díana var sem hrif- in af einhverju ósýnilegu valdi. Smám saman þok- leiddi hana inn í setustofuna. Þegar þær komu; aSist hún frá Alice og nær Romney. Alice hélt aS þangaS, settist lafSi Fayre í legubekkinn og lét aftur henni hefSi leiSst og hún svo fariS burtu, svo hún augun, eins og hún væri Sfinx, sem ætlaSi sér aS sofa! fór til aS leita hennar. í þúsundir ára. Þess vegna tók Alice Díönu meS I Díana, sem alveg hafSi gleymt Alice, var komin sér út aS glugga, sem lá næst garSinum. Og þar | Svo nærri Romney, aS hún hefSi getaS snert hann. sátu þær( er herrarnir komu inn. "Ó, komdu hingaS, Romney!" kallaSi Alice. “Þessi góSa, unga stúlka hefir afbragSs þekkingu á öllu, sem landíbúnaSinum tilheyrir. Og hún á líka Hún stundi af og til og hjartaS sló ótt. Hún var gagntekin af óiþektri, oviSraSanlegri löngun og studdi hendinni léttilega á handlegg hans. Hann hættj snögglega, rétti frá sér handlegginn og lagSi hest, sem hefir næstum þvf manns vit. Var þaS 1 hendina ofan á hendi hennar, og leit um leiS í augu ekki leiSinlegt aS hún kom ekki meS hann? Er hennar. Hann var fölur í andliti, og augun tindr- ekki hægt aS senda eftir honum?” I uSu. Hún fyrirvarS sig og var eins og hjálparvana. “Jú,” svaraSi hann. “Eg skal síma eftir honumj Reyndi aS komast burtuj en hann hélt því fastar um snemma á morgun." hendi hennar, og andlit haíis kom nær og nær. A8 “Ó, nei, þaS skuIuS þér alls ekki gera,” sagSi líkindum hefSi Romney þá kyst Díönu, en þá stóS ó- Díana. “ÞaS er alt of mikiS ómak fyrir svo stutt-j væntur gestur alt í einu fyrir framán þau. Og Gif- an tíma.” j ford Leslie sagSi meS uppgerSar blíSu í rómnuml “Svo stuttan. tíma?” endurtók Alice og hvesti j “ÞaS var afbragSs vel leikiS, Romney. Þú eijt óafvitandi bláu augun sín á hina ungu stúlku. “Þú 1 reglulegur snillingur.” verSur aS vera lengi hérna, góSa mín. — Mér finst j Romney stökk upp, eins og honum lægi viS aS hér hálf svalt. Eg held eg sæki mér sjal. Viltu ekki aS eg komi meS annaS handa þér, Díana?" “Handa mér? Nei, þakka þér fyrir.” “Eg skal sækja þau,” sagSi Romney, en Alice var þá farin. reiSast yfir ónæSinu, og um leiS gekk hann fram fyr- ir Díönu, eins og til aS verja hana hinum ósvífnu njósnaraugum. En Gifford sagSi þá: “Nei, hættu ekki, góSi minn. Leiktij dálítiS meira. — Ekki? — Jæja, eg hefi mig þá á burtu, svo “Kæra Eva mín! GeturSu veriS heima annáð kvöld kl. 7. Eg þarf aS tala viS þig um mikilsvarS- andi málefni. Þinn G. L.” 8. KAPITULI, , ,, . .... ekki staoiö a hleri. Mundi nokkrum manni 1 heim- . -,.,,,11., . - , - ! inum hafa komiS til hugar, aS þú gerSir framar vart Pegar Uittord Leslie kom eins og oatan ur sauð- . -- i . , , ... 1 , ... o i i -ui -ícc ! V1® P‘g' En hvernig liður þer? arleggnum, hætti Romney við að leika a hljoðfæriS, ( , ,, ,*■ r * ,, . ... „ *• . i . "ÞaS er engin ástæoa til aS spyrja um heilsufar en Lhana tlyði upp a herbergi sitt og fleygði ser þar a ,„ .., , j. . , • , , . , . , rx- þitt, Eva mín góSa, sagði hann. ÞaS Utur ut stol, skjaltandi og gagntekin at þvi, sem fyrir hafði , -íc h ■>£ • u - • . , ococ fyrir aS þér líSi fremur vel en illa. komið. Pað var ems og henm væn askapað að > ( ( ( f ljf 1( gera sér eitthvaS til minkunar, í hvert sinn sem þau1 væru saman, Romney og hún. Morguninn eftir kveiS hún fyrir aS mæta Rom- ney, og hjarta hennar sló ákaft er hún kom aS morg- unverSarborSinu. Enginn af vinnufólkinu var þar nærverandi — þaS var ekik venja aS morgninum til, — en Alkæ var þar og kom á móti henni og kysti hana á kinn-! ina, og setti hana svo á stól viS hliSina á sér. “Eg var rétt komin aS því aS senda teiS upp til Eg þakka margfaldlega,” sagSi hin unga kona kæruleysislega. “En viltu ekki fá þér sæti?” “Þakk. En hvernig hefir þaS annars gengiS fyrir þér síSan viS skildum, Eva mín góS?” “Ó, þolanlega,” svaraSi hin góSa Eva, og ypti öxlum. Herra Leslie lypti augnabrúnunum. "Þér leiS þó vel, þegar eg fór frá þér — hafSir nóga peninga — og —” "Er þaS ekki gamalt máltæki, aS heimskingjar ( _ | og peningar eigi ekki samleiS til lengdar?” skaut þín, Díana, en Romney vildi ekki aS þaS væri gert. £va Hann sagSi aS þú mundir koma í tæka tíS.” inn í. “Eg hefi sofiS lengur frameftir en eg er vön, ogj vissi ekki aS svona væri orSiS framorSiS,” sagSi Díana. “Hvar er Gifofrd?” spurSi lafSi Fayre. "Gifford frændi fór til Lundúna meS morgun-i lestinni,” svaraSi Romney. “Eg mætti honum íj stiganum og lofaSi aS geta þess. HvaS ætla nú; ungfrúrnar aS hafast aS fyrri hluta dagsins?” “ÞaS er mjög heitt," sagSi lafSi Fayre, “svo mérj þykir líklegt, aS Alice og Díana vilji helzt vera: heima viS hannyrSir." “Jú, því miSur mun þaS satt vera,” svaraSi hann. “En hvaS ætlar þú aS gera framvegis?” “Eg er nú aS hugsa um aS fara aS leika,” svaraSi hún geispandi. “Þú hefir oft sagt, aS eg gæti orSiS mikilhæf leikkona. Og mér hefir hepnast vel, þau tvö eSa þrjú skiftin, sem eg hefi reýnt þaS, og því ætla eg aS nota mér IþaS.” “Þú hefir þó líklega ekki komiS fram fyrir al- menning hér á Englandi?" spurSi hann meS ákafa. “Nei, ekki enn sem komiS er.” Herra Leslie varS hughægra, en stundi þó. “HeldurSu, Eva, aS þú sért svo listfeng í þeirri “Eg gæti bezt trúaS aS hvorug þeirra hefði sér-J grein( aS þú gætir leikiS einn þátt í leik, sem máske lega löngun til þess,” sagði hann brosandi. “Eg' stæSi yfir nokkra mánuði?” legg til aS þær gangi í kring og líti yfir engiS og “þag fer eftir því hvers efnis leikurinn er,'* svaraði hún. hesthúsin.” “Eg er viss um aS Díana hefir gaman af því, eSa er ekki svo?” sagSi Alice. “Mér er sama(” sagSi Díana kæruleysislega. “Jæja, þá álít eg aS uppástungan sé samþykt, sagði Romney. HesthúsiS á Fayre Court var þvert á móti því sem var á Ross búgarSinum. Alt var framúrskar- "'Eg skal segja þér þaS. Eg þarf aS fá ungan kvenmann, sem hefir mist föSur sinn, Hún má gjarnan vera hálf ensk og hálf amerísk. Skilur þú mig?" Hún hneigSi sig. FaSir þessarar ungu stúlku var einn af mínum gömlu vinum, og eftir hann hefir stúlkan erft afar andi reglulegt, og hestarnir voru stroknir og burst- miklar eignir —” áðir, svo næstum gljáði á þá. Og þó Díana reyndi Hin unga kona reis upp viS olboga og horfSi á aS vera dremlbileg og kæruleysisleg, þá gleymdi hún. han nalveg forviSa. því smám saman, er Romney sýndi henni hestana og “Eg hefi fengiS umboS til aS vera fjárhalds- lýsti þeim fyrir henni. i maSur hennar,” hélt hann áfram. “í einu orSi sagt “Og nú,” sagði hann, “verSiS þér, jómfrú Dí- er eg forráðamaSur hennar. Eg fékk fregnina um ana, aS velja yður hest. Hér er einn, sem er af-( þetta einmitt á sama tíma, og hún fór frá New York, bragS. ÞaS er regluleg “dama”, fögur álitum og og eg get átt von á henni hér um bil á bverri stundu geSgóS; Eg hugsa aS ySur falli hún vel í geS, aS Og þessi unga stúlka hefir móSur sína meS sér — minsta kosti þangaS til Lævirkinn kemur. Eg geri áttu móSur, Eva?” ekki ráS fyrir aS viS höfum hér neinn hans líka.” “Eg hefi eina( sem eg hugsa aS hægt sé aS not; “Hvernig veiztu þaS, Romney?” spurSi Alice. svaraSi hún kuldalega. “Eftir lýsingu Díönu sjálfrar. En nú skal eg “Gott. Hin unga stúlka og móSir hennariru teyma “Rósina” í kring, svo þér getiS séS hana.” j væntanlegar til Englands; og eg, sem er ógiftur&et "ÞaS er of mikiS ómak fyrir ySur, því eg ferj ekki tekiS þær í mitt hús, svo leigi eg húsnæSi hncla bráSum heim.” > / ) þeim úti á landi —” !

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.