Heimskringla - 29.09.1920, Page 8

Heimskringla - 29.09.1920, Page 8
ð. BLAÐSIÐA r HEIMSKRINGLA WINNIPEiG, 29. SEPT. 1920. ?peg, t Farþe.frarnir af Lagrarfoss kornu til Winnipeg á mánudagskvöldið. 66 mans voru í hópnum en tóW höfðu farið til New Yoilk, l>ar á rneðal Árni Eggertsson. í hópnuin sem hingað kom, vomu meðal annara: frú Stefan- ía Guðmundsdóttir, óskar sonur hennar og dætur tvær, J- J. Gillis, Mrs. Gunnar J. Goodmundson, Björn Jónsson . frá Ghurchbridge, Tómas GuðraundsSon. héðan úr borg, frú Sigríður Torfadóttir, Ásta Árnadótt- ir málari úr Itefkjavík, og masgt af yngra fólki, sem hér ætlar að setjast að. smmnmumiamza ITO YOU Áleiðis heiin til íslands fór á isunnudagsmorguninn 36 manna hópur, sem ætlar sér að taka Lagar- fos-s í Montiæal, sem nú er l>ar ferð- búinn. í hópnum voru: Frá Winni- peg: Halldór Árnason frá Höfnum, frú Þórunn Nielsen, Þyri Benedikts- son, Aðalbjörg Helgason, Gróa Kritsjánsson, Lára Hermann, Sig- ríður Jónsdóttir, Jónína Pálsson, .Jó- hannes Bjarnason, Sigurgeir Jóns- son, Sigurður Sigvaldáson bóksali, Þorvaldur Jónsson, Karl Thorláks- son, Jóhann Bjarriaston og Margrét Bjarnason. Frá Mouse River N- D.: Sigurveig Friðriksson, Jónína Frið- riksson, Guðrún Friðriksson, Krist- ín Friðriksson og Inga Friðrikssion. Frá Tantallon: Sveinbjörn Hjaltalín- Frá Blaine Guðjón Jónsson. Frá SeLkirk Jón Sigurðsson. Frá Wyn- yard Guðm. Reykholt. Frá Kanda- har Þorgeir Jónsson. Frá Detroit Meh. O. Jobnson, Frá Westbourne Þiðrik H. Eyvindsson- WHO ARE CONSIDERING A BUSINESS TRAINING Your aelection af a College ia an important step for you The Success Busmess College of Winnipeg, is a strong reii- able scihool, highly recommended by the Piiblic and recognized by employers for its thoroughness and efficiency. The individual attention of our 30 expert instructors places our graduates in the superior, p>referred list. Write for ffee prospectus. Enroll at any time. day or evening classes. The $UCCES5 BUSINESS COLLEGE, Ltd. EDMONTON BLOCK — OPPOSITE BOYD BUILDING CORNER PÖRTAGE AND EDMONTON WINNIPEG, MANITOBA. Fiskimannafélagið U. B. 0. F. - heldur fund I SELKIRK Fimtudaginn 8. okt. kl. 1 e. h. Aríðandi að sem flestir meðlimir mæti. H. Benson, forseti. Herra Ámi Eggertsson fasteigna- sali kom með Lagarfosei til Montre- al, en f stað þess að koma beint heim fór hann til New York og dvelur þar um tíma. Hingað eT hann væntanlegur um miðjan októ- her. Frank Frederickson fluginaður eY væntanlegur hingað um miðjan næsta mánuð- Hann lagði af stað frá' Englandi í gærdag. Sem kunn- ugt er hefir Frank verið að sýna fluglist sína heima á fislandi f sum- ar. En Hockey leikarnir kölluðu hann hingað aftur, því Fálkamir geta eki án Franks verið. ðtað til New York Mr. og Mrs- Char- les A. Nielson og dóttir þeirra Val- borg. Kvöldið fyrir burtförina var þeim hjónum og frú Þórunni pnóður Charlesar, sein var á förum til fs- lands, haldið kveðjusamsæti hjá J. J. píldfell ritetjóra. Er frú hans syst- ir yngri frú Nielsen. Samsætið sátu uin 30 manmj og fór hið bezta fram. Heiðursgesfunum vom gefnar vand- aðar ferðatöskur að skilnaði. Niel- senshjónanna er sárt saknað af vin- um Iþeirra, því þau höfðu Ikynt sig mæta vel meðal þeirra, sem þau þektu. En <þær óskir fylgja þeim að hainingjan brosi við þeim, hvert í heim sem þau fara. Prú Þómnn Nielsen var hér aðeins í heimsókn til sonar síns, en læir, sem henni kynt- i ust, urðu snortnir af ljúfmensku hennar og gæðum. Henni fylgja heim til gamla Fróns hugheilar ^hamingjuóskir. . . MunlS rftlr Cnltara aamkomunnl, er lialdin verttur nnnaflkvöld. í>eir nafmar Haraldur Holm og Har- aldur Kristinsson frá Framnes, Man- eru'hér í bænum. Fálkarnir héldu nýlega aðalfund sinn og kusu eftirfarandi menn í stjórn: Heiðunsforseti Hon. T. H. Johnson; heiðursvaraforseti Harvey Benson: Forseti Herbert Axford; varaforseti H. M- Hannesson; fjár- málaritari W. A. Albert; fram- kvæmdastjóri Mr. Maxwell- Herra Nikulás Ottenson flaug ný- lega í loftfari til Árborgar og tfl baka af.fcur, og bótti afar praan að Var vélin lengst af 2500 fet í lofti uppi og fór svo hraðfluga að ferðin var farin á rúmri klukkustund Nikulás hefir lofast til að skrifa nánar um þessa flugferð sína og láta koma hér í blaðinu. tombólu og. dansi mánudaginn 11. t október í Goodtemplarahúsinu og vonast nefndin eftir góðum undir- fccktuin hjá almenningi, þar sem all- tur ágóðinn rennur í sjúkrasjóð ktúkunnar. EH hann hefir %reynst því miður albof lítiH til að hjálpa fólki sem skyldi, þegar veikindi bera að höndum. 8já auglýsingu í næsta blaði- VINNUKONA- , Vinnukona óskast á gott íslen/.kt Jieimili. Gott kaup í boði. Þarf ekki að annast böm. Kallið upp Phone N. 6006. Bjarni Björnsson gamanleikari fór suður til Norður Dakota í gær. Ætl- ar hann að ferðast um Islendinga- bygðina og balda skemtisamkomur. Skemtanir Bjama eru ætíð eftir- sóknarverðar; gleði og gaman eru þeim ætfð samfara; og landanurn kemur það sannarlega vel að hlæja sig máttlausan Við og við. Vér vænt um þess að N.-Dakotabúar fagni vel Bjarna og fjölrnenni samkomur hans. Guðm. Reykholt frá Wynyard Sa.sk., kom inn á Heimskringlu á laugardaginn. Er hann, á förum heim til íslands aifarinn. Hann bað Heimskringlu að flytja sveifcungum sínum í Wynyardhygð kæra kveðju, með ástarþökkum fyrir sanweruna og kveðju.samsætið, sem honuxh var haidið að skilnaði. T i 1 S ö 1 u t Blaine og nágrenninu eru bújarðir frá 10 ekrum og upp. — Kjörkaup— Alræktað, liálfræktað eða óræktað Hús og lóðir í Blaine til sölu eða leigu. — ókeypis upplýsingar. M. J. Benedictson, Blaine, Wash. Miss S. Sigurðason. 504 Agnes St., fór skemtiferð suður til Hensel, Garðar og Mountain til að heim- sækja vini og kunninga, og er nú ný komin heim aftur eftlr mánaðar dvöl. Hún skemti sér ágætlega og biður Heimskringlu að flytja kveðju sína til vina og kunningja þar suðurfrá. Jón skáhl Runólfsson fór til Jsindar, Man., í morgun, og dvelur þar um tíina- Þeir, sem skrifa hon- um eru beðnir að senda bréfin þangað. Á sunnudagLsmorguninn lögðu af I Miiss Svava Magnússon frá Leslie, sem dvalið hefir hér hjá frændfólki sínu um tíma, fóru suður til Minn- eapolis Minn. á laugardaginn- Eifi þarf lengur að hræðast Tannlækningastólinn Hér á Leknaatafunnl eru allar hlnar fullkomnustu víslndalegu uppgStv- anír notahar vlS tannlmknlngar, o| hlnlr aefSustu lækoar o* beztu, sem völ «*• á, taka á mótl sjúkllngtum. Tennur eru 4re*nar alveg sársauka- laust, Alt verk vort er aO tannsmlSi lýt ur er» hiS vandaSasta. Haflö þér veriS aö kvíöa fyrir því aS þurfa aö fara tll tannlæknis? Þér þurfitj engu al kvíöaj þelr sem tll oss hafa komlS bera oss þaC alllr aB þelr hafj Eiíkl fnndlð tll sársaakn. EruS þér óánægSur meS þær tenn- ur, sem þér haflö fengiS smíSaöar^ Ef svt) er þá reyniö vora nýju “Pat- ejit Double Suctlon", þær fara vel i góml. Teajur dregaar sjúkllngum sárs- aukal&ust, fyltar meS gulll, sllfrl postulini eöa "alloy". Alt sem Robinson gerir er vel gert. Þegar þér þreytist aö fást vltj lækna er lítra kunna, komltl ttl vor. Þetta er eina verkstofa vor I vesturland- inu. Vér höfum ltnlsburtJI þúsunda, er ánægtsir eru aeJ verk vor. Gleymttl ekkl ataLnum. Dr. RobÍDson. Taaalækulaaaat.raaa Blrka Balldla* (Smltk and P.rta*.) W1aal»e*. Oaaada “Gúttó-skröllin” eru að byrja að nýju og munu margir dansunnarar fagna þvd. , Mrs. Hooper byrjaði sínar viku- Jegu spila- og danasamikomur í /Goodtemplarahúsinu síðastl. laugar- dagskvöfd. Wonderland. í dag og á'morgun verður hin und- urfagra Wanda Hawley sýnd í “Miss Hobbs”; einnig David Belasco í “Star Over Night”- Á föstudaginn og laugardaginn verður Bessie Barr- iscale sýnd í “Two Gun Bettie’, mjög spennandi mynd. Næstkomandi miánudag og þriðjudag verður hin ó- viðjafnanlega Nazimova sýnd f afar tilkomumikilll mynd “The Heart of a Child”. Allar þes,sar myndir eru hver annari betri, og mun Wonder- land gera sér far um að sýna aðeins l>að hezta, sem fáanlegt er, f fram- tíðinni. Þvi skyldi nokkur þjást af tannveiki? TEETH WI ' PLATES Þogar þér getið fengi ðgert við tennur yðar fyrir mjög sanngjamt verð og alveg þjáning&laust. Eg gef skriöega ábyrgð með öllu verki sem eg leysi af bendi. Utanbæjar sjúklingar geta fengið sig afgreidda samdægure. Ef þér hafið nokkra skemd í tönn- um, þá skrifið mér og eg skal senda yður ókeypis ráðleggingar- öll skoðun og áætlun um kostnað við aðgerðlr á tönnum ökeypis. Talað er á verkstofu vorri á öllum tungumálum. Tannir dregnar ókeypis ef keypt eru taan-’aet” eða spangir. Verkstofutámar kl. 9 f. h. til 8*4 að kvöldinu. Dr. H. C. JefFrcy Verkstofa yfir Bank of Commerce Alnaader * Main St. Wpg. Gangið inn að 205 Alexander Ave. Læknar væringu, hárlos, kláða og hárþurk og græðir hár á höfði þeirra, sem Mist Hafa Háríð Bíðið ekki deginum lengur með að reyna L.B.Hair Tonic L. B. HAIR TONIC er óbrigðult hármeðal ef réttilega er notað, þúsundir vottorða sanan ágæti þess. Fæst í öllum lyfjabúðum borgarinnar. Póstpantanir afgreiddar fljótt og vel. Kostar með pósti iflaskan $2.30. Verzlunarmenn út um land skrifi eftir stórsöluverði til « L. B. Hair Tonic Company. 273 Lizzie Street, Winnipeg. Til sölu hjá: Sigurðson, Thorvaldson Co., Riverton, Hnausa, Gimli, Man. Lundar Trading Co., Lundar, Eriksdale, Man. HANNYRDIR. Undirrituð tekur stúlkur til kenslu í hannyrðum. Mrs. J. K- JOHNSON. 512 Toronto St. Phone. Sh. 5695. 1-3 - Jóns Sigurðssonar félagið heldurj næsta fund sinn hjá Mrsj Thordur, Johnson, 324 Maryland St., þriðju-. dagskvöldið 5. októher n. k. Félags- ■ konur eru ámintar um að fjö<lmenna Jóns Sigurðssonar félagið er að undirbúa asmkomu til arðs fyrir Minningarritið. Nánar auglýst í næsta blaði- , Gefin samian í hjónaband þ. 23. sept. s. 1-, voru þau Sigurður Gfsla- son >og Mns. Guðrún Einarsson, bæði ,til heimilfe í Árnesbygð í Nýja Is- iandi- Séra Jóhann Bjarnason gifti og fór hjónavígslan fram að heimili hans í Árborg. Sigurður GísJaeon er ættaður af Vesturlandi og er í rnóðurætt náskyldur Birni sál. Jóns- ,syni, fyrrum ritstjóra Isafoldar og ráðherra íslands. Brúðurin er æfct- iið úr Húnavatssýslu, dóttir Stefáns sál. Stefánssonar og Elinborgar Jóns- dóttur konu hans, er lengi bjúggu í Enisstooti í Víðidal. Guðrún var áður gift Jónasi sál. Einarssyni frá Mælifellsá í Skagafirði, bróður frú /Bjargar, sfðari konu séra Hjörleifs sál. Einarssonar á Undirfelli í Vatns dal. Jónas lézt sumarið 1914. — /Framtíðarheimili þeirra Mr. og Mrs- Gíslason verður & Vatnsnesi í Ámeaf þygð, þar sem Guðrún hefi,r búið með Sonum sínum að undanförnu. Meðtekið í Minningarritesjóð Jóns Sigurðssonar félagsins frá Icelandic Ladies Aid, Glenboro $25.00. Frá Mrs. Vilborg Thorsteinsson, 505 Bev- erley St-, Wpg. $5.00. TVÍeð þakklæti. Mrs. Pálsson, féh- 666 Lipton St. Guðsþjónustur f kringum Lang- ruth í októbermánuði: 10. á Big Point; 17. á Amaranth; 24. í Lang- ruth, kl. 3 e. h-; 31 á FÍíg Point. Sig. S. Christophersson. ' WONDERLANI) THEATRE || MiSvikudag og fimtudag: Einhver bezta sýning sem nokurn- tíma hefir sóst á Wonderland: Wanda Hawley “MISS HOBBS”. (A Meddlesome Man Hater). Einnig DAVID BELASCO í “A STAR OVER NIGHT”. •Föstudag og laugardag: Bessie Barriscale "TWO GUN BETTIE”. Mánudag og þriðjudag: NAZIMOYA “THE HEART OF A CHILD”. 6****^*^=^^=== BB i 3B , Jónas Pálsson er nú reiSubúinn aS veita nemend- um móttöku í kenslustofum sínum, aS 460 Victor St, fyrir næstkom- andj kensiuár. Einnig hefir hann ágæta kennara meS sér sem kenna undir hans umsjá fyrir mjög sann ■ gjarna borgun. SímiSb. 1179. Óþolandi höfuðverkur. Langur vinnutími, taugaveiklun, hugarangur og þungt loft. Þú getur ekki staSist þaS; þú þarfnast hvíldar. MeSan þú hvílir þig,n otaSu Chamlberlain’s Táblets, þær eru hreinsandi, styrkjandi og lífgandi. Hreinsa magann og lifrina og koma réttu skipulagi á meíltingarfærin. Taktu ena Tablet þegar iþú háttar, og meSan þú sefur, færSu aft- ur þrótt þinn og taugastyrk, sem þú þarfnast. Þetta er auSvelt, finst þér ekki? Vanræktu þetta ekki. HöfuS- verkurinn er viSvörun frá náttúrunni. \ Biddu lyfsalann um Chamiberlains Tablets á 25 cent, eSa fáSu þær meS pósti frá Chamlberlain Medicine Co., Toronto. CHAHBERLAINS TABLETS ■, 8túkan Hekla hefir kosið fjöl vwim nefnd tfl að standa fyrir , J. Stephanson skáld kom nýlega frá Rwan River, Man- John Hrap- stead, Gunnar Helgason og .Tóhann Laxdai tóku honum vel og eru þeir /menn gesfcrjsnir og drenglyndir. Hinsvegar voni undirtektimar fyrir erindi hans daufar. Sumir kvört- ,uðu um fátækt, þar á meðal Ágúst Vopni, bróðir hins auðuga Jóns con- tractara hér í hæ. Agiwt iét í ljós, að vegna uppskerúbreste og fátækt- ar gæti hann ekki keypt svo mikið sem eitt eintak af bókinni- ... HERBERBI TIL LEIGU..... Tvö herbergi tfl leigu, annaS uppbúiS, aS 563 Maryland St. Gyllinæð. Þjáist ekki lengur af kláSa, blóSrensli eSa þrútnum gyllinæS- um. Engpnn uppskurSur er nauS- synlegur. AXTELL & THOMAS Nudd- og rafmagnslæknar, 175 Mayfair Ave., Winnipeg Man. Vígslóði. Ný ljóðabók eftir Stephan G. Ste- phansson. Útgefin í Reykjavík und- ir umsjón dr. Guðm. Finnbogasonar. Verð : ób. $100; í gyltu bandi $1.75. FINNUR JOHNSON, 698 Sargent Ave., Wlnnípeff- BORÐVIÐUR SASH, ÐOORS AND mouisangs. Vi$5 hahwi fuHBci VerSakrá varlar WungSur af eliun tegjtndum hverjum þaim er þem 6akar TME EMF4KE SASH & DOORCO., LTD. Hemry Am EmC, Wku^ec, Man., Tflfanbone: Man 2611 Abyggileg Ljós og A flgjafi. Vér ábyrgjumst y'Sur vsranlega og óslitna W0NUSTU. ér æskjum virSingarfylst viSski'fta jafnt fyrir VERK- SMlÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT DEPT. UmboSsmaSur vor er reiSiíbúinn aS finna ySur iS máli og gefa ySur kostnaSaráætlun. Winnipef Electric Railway Co. A. JV. Mc Linumt, Gm’l Mmnager.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.