Heimskringla - 24.11.1920, Síða 1

Heimskringla - 24.11.1920, Síða 1
 RenðíT) efttr 'VwrTOHrt* ttl Royal Crowi Soap, Ltd. , €64 Main St., Winnipegf íiKtedir Sendi9 eftir vertJlista til Royal Oowa fcoap, Lt«i. 654 Main Stv Winnipe* XXXV. ÁR. WINNÍPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 24. NÖVEMBER 1920. NÚMER 9 CANADA | ' Verkamannaflckkurinn hér í Winnipeg hcfir átt í''hor8um inn- er sá utan Quelbec, en Québec- Rán, morS og þjófnaSir eru dag mann var stjórninni hugarhaldiS legir viSburSir, og lögreglan v’rS- aS fá í stjórnina. Gauthier er ist lftiS geta gert til þess aS þingmaSur fyrir St. Hyacinthe og stemma stigu fyrir Iþessum ó fögn- hefir setiS á þirígi síSan 191 1.1 uSi. BlöSin voru orSin svo harS- hyrSisd“i!’iiTi undanfarna daga og Hann á aS verSa járnbráutráS- orS í garS lögreglunnar, aS borg lá viS sjálft aS hann myndi ger-jSÍ3^ aS !því er fregnin segir. j arráSinu þótti ráSlega3t aS reka sundrast. Orsakirnar til þessarar | Sykur var seldur í Halifax á *°gre^ustÍórann °S nokkra aSra stór'feldu misklíSar voru íihö^dfar-j laugardaginn fyrir 10 cent pund- yfhmenn lögreglunnar. Var nýr andi bæjarstjórnarkösningar, þó jg lögreglustjóri skipaSur og heitir aS til grundvallar lægi hin gamla þræta 'hinna tveggja verjcamanna- sambanda, Internationals og O. B. U. manna, sem barist hafa um yf- irráS verkamannafélaganna nú í tvö ár. 1 verkamannaflokknum, sem kállan»sig The Dominion La- bor Party, og sem einvörSungu hefir um istjórnmál aS fjalla, eru menn úr báSum verkamannasam- böndttnum, en til þessa hafa þeir komiS sér nokkurnveginn saman, er til kosnínga hefir VeriS gengiS, til þings eSa bæjarstjórnar. Á út- nefningarfundi( er flokkurinn 'hélt fyrir nokkmm vikum síSan, háfSi sá maSur meSal annara veriS út- nefndur sem bæjarfulltrúaefni, er William Hoop iheitir; var hann úr flokki Internationals-manna, en honum hafSi 0rSiS sú skissa á fyr- ir nokkru síSan í kappræSu, sem kjömir fulltrúar beggja verka- mannasambandanna héldu, aS srteiSa um of aS hinum dómfeldu verkamanna leiStogurrt, og urSu O. IB. U. menn stórreiSir yfir þeim ummælum, og kom því til leiSar aS néfnd var skipuS af D. 'L. P. til þess aS rannsaka ummæli Hoops, og fann hún hann sekan um vítaverSar aSdróttanir. En á aS fara hér í landi á sumri kom andi. Um I 300 manns eiga aS vinna aS manntálinu, og er búist viA aS því verSi lokiS í septem- bermánuSi. GizkaS er á, aS nú muni 9 miljónir ílbúa vera í Can- ada. Kúabólan hefir stungiS sér niS- ur í höfuSborg landsins, Ottawa, en er þó væg enn sem komiS er. Um 120 manns. hafa fengiS sýk- ina, svo menn viti af. Aukakosningar til samíbands- þingsins fóru fram í tveimur kjör- dæmum á mánudaginn: Elgin í Ontario og Yale í British Colum- bia. I Elgin voru þrjú þingmanns- efni í kjöri, og varS þingmanns- efni bændaflokksins hlutskarpast. Úrslitin voru: S. S. McDermand, bændaflokksm. 3043 atkv., J. L. Stanséll, conservative 2855 og W. G. Charltön, liberal 1949 atkv. Elgin kjördæmiS hefir veriS con- servátive í undanfarandi 20 ár, en venjulega meS litlum atkwæSa- mun, en viS síSustu fylkiskosning- ar vann bændaflokkurinn þaS ekkertfrekarmyndiumþettahafa!raeS nær 1200 atkv' meirihluta, heyrst, hefSi Hoop ekki veriS út- f svo hans aS þessu s,nnl var nefndur bæjarfulltrúaefni. Á fundi! ekkert undraverSur. Eftirtektar verkamannaflokksins á fimtudags- ',LrSasl: er> hvaS liberal þing- kvöldiS var skoraS á Hoop aS draga sig til baka, en er ihann neit- aSi og fundurinn studdi hann, fór aS kárna gamaniS. Dixon þ:ng- maSur, sem er formaSur flokks- ins, kvaS útnefningu Hoops hina! mestu hneysu, og úr því aS fund urinn kvaSst hann ganga úr flokks- stjórninni. S. J. Farmer, borgaj-- stjóraefni, sagSi hiS sama, er hann ýaraforseti flokksins, og annar varaforsetinn, Dr. Sig. Júl. Jó- hannesson, fór aS dæmum hinna. Einnig neitijSu flest bæjarfulltrúa- efnin aS verSa í kjöri, ef Hoop ,nnar- yrSi á listanum. Fundinum lauk í uppnámi. Annar fundur var hald- inn á laugardagskvöldiS, og var hann fásóttari%n sá fyrri. LögSu menn hart aS Dixon aS dragaTor- mannsafsal sitt til baka, en hann þverskallaSist viS því, þar til fundurinn hafSi lýst því yfir aS út- nefning Hoops væri afturkölluS. Bæjarfulltrúarnir Simpson og Ro- binson, er áSur höfSu staSiS meS Hoop, sneru nú viS blaSinu og urSu á móti honum; eru þeir þó báSir Internationals. Til þess aS fylla hiS auSa sæti Hoops á listan- um var valinn Dr. Sig. Júl. Jo- hannesson. HafSi hann áSur aft- urtekiS embættisafsal sitt og sömuleiSis Farmer. Er þessi úr- slit urSu kunn varS megn gremja meSal Internationals, sem segja, aS nú séu eingöngu O. B. U. menn á lista flókksins, og eru því allar horfur á aS flokkurinn gangi sundraSur til kosninganria. Kosn- ingarnar fara fram föstudaginn 3. desember. er, mannsefnick fékk fá atkvæSi, og þó hafSi leigtogi flokksins, Hon. McKenzie King, ferSast um kjör- dæmiS þvert og endilangt. 1 Yale kjördæminu vann þing- mannsefni stjórnarinnar aftur á móti sigur yfir þingmannsefni viídí °ekki& afturkálla" hana, hinna sameinuSu bænda'. liberala og verkamanna. Úrslhin voru: J. A. MacKelvie, conservative, 5218 atkv., Col. Edgett, þing- mannsefni hinna sameinuSu, 49 1 3 atkv.. KjördæmiS hafSi áSur fyj*jy þingmann sinn Hon. Burrell, fyrv. ríkisritara Bordenstjórnar- íai JárnbrautarráSiS í Canada hef- ir nú tekiS flutningsgjaldamáliS til nýrrar yfirvegunar og er búist viS úrskurSi í byrjun næsta mán- aSar. Sú fregn kemur frá Montreal, aS einn af kunnari þingmörinum liberalflokksims í samíbandslþing- inu, L. J. Gauthier, sé í þann veg- inn aS ganga í Meighenstjórnnina. Eins og kunnugt er, þá er enginn þjóSkjörinn þingmaSur af frösnku kyni í síjórninni, og aSeins einn í allri þ ingsveit stjórnarflokksins og sá Fitzmorris og er hann álitinn Sambandsstjórnin er nú farin dugandimaSur. En tveim dögum aS undirbúa manntaliS, sem fram j eft;r útnefningu hans voru tvær leikkonur drepnar í fjölfarnasta hluta borgarinnar og líkunum hent út í flæSarmál framundan Grant Park. MorSingjarnir eru enn ó- fundnir. Á laugardaginn setti lögreglan rögg á sig og 'hnepti 1 200 manns í fangelsi. Kosningaúrslitin í Bandaríkjun- um, hvaS hina minni flokka snert- ir, eru nú fyrst farin aS veASa kunn. StórlblöSunum er boriS þaS á brýp aS þau hafi gert sam- tök til aS þegja um smáflokkana og fylgi þeirra, og hafi því orSiS aS bíSa eftir hinum opinberu kosn ingayfirlýsipgum, tfl þess aS fá fréttirnar. En þessar fréttir eru alt annaS en glæsilegar fyrir si^iá flokkana, í heildinni, þó einstaka undantekningar séu. JafnaSar mannaflokkurinn hefir ihlotiS urn 1,800,000 atkvæSi í öllum ríkj- unum. Var þaS atkvæSamagn Deibbs forsetaefnis flokksins, og hafSi flokkurinn búist viS helm- ingi meiru. Þetta er þó helmingi fleiri atkvæSi en flokkurinn fékk 1912, og var þaS hámark flokks- ins. Einum þingmanni komu jafn- aSarmenn aS til Washington þingsins, en 102 höfSu þeir í kjöri. Rithöfundurinn Upton Sin- élair var eitt af þingmannsefnum þeirra. Sótti hann til þingsins fyrir 10. kjördæmi Californiu, en varS undir; 'fékk hann tæp 2000 atkv., en sá 9000 sem kosinn var. Victor Berger, jafnaSarmannáfor- inginn nafnkunni, félKí Milwaukee en Meyer London var kosinn í New York. I New York fengu jafnaSarmenn kosna til ríkis- þingsins einn senator og fjóra þkjgmenn, höfSu fimm þar áSur. I Milwaukee, Wis., hafa jafnaSar- mjenn haft völdin um mörg ár; nú mistu þeir þau og var kosinn borg- arstjóri»úr flokik republikka. 4 þingmenn til Illinois þingsins fengu jafnaSarmenn kosna, 2 í Minnesota og 7 í Wisconsin. Hinn sameinaSi Ibænda-verkamanna- flókkur fékk þó ennþá verri út- reiS en jafnaSarmenn. Christen- sen forsetaefni þeirra fékk tæp 500,000 atkvæSi í ölluim ríkjun- um og engum manni komu þeir aS á sambandsþingiS. Dudley Mal- one, ríkisstjóraefni þeirra í New York, fékk aSeins tæp 50,000 at- kvæSi, af 7 mflj. atkv., sem greidd voru í þvfí ríki, Aftur fóru hinir sameinuSu fram úr derno- krötum bæSi í SuSur-Dakota og Washington og fengu nokkra þing menn kosna á þing þessara ríkja. 1 Missouri fengu hinir sameinuSu 67 þús. atkv^ og í Uhph, þar sem Christensen á heima, 58 þús. at- kvæSi. Bindindismannáflokkur- inn fékk 80,000 atkvæSi í öllum ríkjunum. Á Non Partisan flokk- inn hefir veriS minst áSur. i Kom hann aS tveimur ríkisstjórum og einum sambandssenator, en allir voru menn þessir kosnir sökum þess aS þeir höfSu republikka- útnefAingu. Bandaríkjastjórnin hefir neitaS aS viSurkenna Bolshevikastjórn- ina á Rússlandi, þrátt fyrir end- urteknar beiSnir og áskoranir, bæSi frá Rússum og eins heima- fyrir. Mr. og Mrs. Charles Chaplin sru nú skilin aS lögum. Veittu dómstólarnir konu hans skilnaS- inn og 300 þús. dollara til lífsviS- urværis, en na'fniS Chaplin fær hún ekki framar aS brúka á Kvik- myndum. VerSur hún'aS láta sér nægja meyjarnafn sitt Mildred Harris. Frúin færSi sem ástæSu fyrir skilnaSarbeiSni sinni, aS “Charlie” væri maSur grimmúS- ugur og harSgeSja, oghafSi hann ekkert viS IþvTaS segja. En gat þess þó, aS dómsúrskurSurinn vár honum kunngerSur, aS þessi tveggja ára gifting sín hefSi orS- iS sér býsna dýr, og hann myndi ekki ana út í þá ófæru framar. Wilson forseti á aS fá friSar- verSlaun Nöbels aS þessu sinni, aS því er norsk og sænsk blöS fullyrSa. Reynist þetta svo, verSur þaS í annaS sinn sem Bandaríkjaforseti hlýtur þessi verSlaun. Roosevelt fékk þau í forsetatíS sinni. Ræningjar réSust nýlega á járn braiyarilest og ihöfSu í burt meS sér $3,000,000 í gulli, sem stjórn- in átti, og auk þess '20 þús. í gim- steinum og peningum, er voru í póstinum. Lestin, sem rænd var, tiiheyrSi Burlington járnbrautar- félaginu, og var á ferS milli Oma- ha Neb. og Councils Bluffs, Iowa. Er þetta rán taliS hiS stærsta i járnbrautarsögu Bandaríkjanna, og eru nú um 500 leynilögreglu menn og lögregluþjónar aS leita ránsins og ræningjanna, en hvor- ugt hefir fundist ennþá. SíSustu fregnir segja 7 menn tekna fasta, grunaSa um rániS. Óvenjuleg glæpaálda hefir runn-* iS yfir Chicago síSustu vikurnar. Atvinnuleysi er nú orSiS til- finnanlegt í ýmsurn borgum Bandaríkjanna, sérstaklega í aust- urríkjunum. Háfa margar verk- smiSjur hætt aS vinna nema hálfa daga og sumar alveg hætt. ASrir sem vinna fullan títna, hafa lagt af mikiS af starfsfólki sínu. Verk- smiSjueigendurnir kenna þetta minkandi viSskiftum, en önibætt- ismenn stjórnarinnar segja aS þetta séu samfök tfl aS halda vör- um í hinu sama háa verSi, en um leiS aS knýja vinnúlýSinn tfl þess aS gera sig ánægSan meS minna kaupgjald en veriS hefir. Reynsl an hefir kent aS betri er hál'fur skamtur en enginn. 4 Barikahrun eru nú daglegir viS- burSir í NorSur-Dakota, og er því uíji kent aS bændur hafi ekki get- aS innleyst víxla sína viS barik- ana. 1 vikunni sem 'leiS urSu sex b; nkar aS loka dyrum ðínum og þrir hafa neySst til hins sama í fyrrihluta þessarar viku. Þessir þrír eru' The Farmers S'tate Bank í Belford, The State Bank í Kild- er og The Security State Bank í Columbus. sem flokksleysingi en hafSi aSal- lega stuSning blaSsins John Bull. rowimshend hershöfSingi stjóm- aSi hersveitum Breta í iherförinni móti Tyrkjuno í Mesopotamia á öSru ári heimsstríSsins. HafSi Townshend lagt up pfrá Indlandi meS lítiS liS og illa búiS, því flestir héldu aS Tyrkir myndu hafa lítiS af nýtízku vopnum þar austurfrá og eins aS herinn myndi mestmegnis innfæddir Mesopota- míu-menn; en alt varS meS öSr- um hætti. Tyrkir höfSii góSan' her og vel vopnaSari,- og fyr en I Brettar vissu a'f* voru þeir um- ( kringdir nálægt þeim staS, sem i heitir Kut-el-Amara. VarSist Townshend og menn hans af! mikilli hreysti, en urSu um síSirl aS gefast upp. HöfSu Tyrkir Townshend 'fyrir fanga um hríS, en fórst rnjög vel viS hann aS sjálfs hans sögn, ag létu hann síS- ari lausan án nokkurra skuldbind- inga af hans hálfu. En er hann | kom heim til Englarids þótti ho.n- um stjórnin sýna sér óverSskuld- aSan kulda. BaS hann því um lausn úr ihernum og fékk hana. Nú er hann kominn á þing og mum stjornin eiga þar engan vin. BREHAND BlóSugir bardagar stóSu yfir helgina í Dublin, höfuSlborg Ir- lands. Voru 34 menn drepnir og á annaS hundraS særSir af skot- um er herliSiS skaut á mannfjöld- ann, samakominn viS knattspyrnu, mót í einum af skemtigörSum borgarinnar. Þetta, var hefridin fyrir morS á 1 4 emlbættismönnum þar í borginni vikuna sem leiS. Brezka stjórnin er aS hugsa um aS senda meiri her til lrlands. Er tíSindin frá Dublin voru kjJnngerS í enska þinginu, varS þingheimur fyrst sem þrumulostinn, en bratt snerist kyrSin upp í háreisti, svo forseti varS aS sh'ta fundi. írska leiStoganum, Joseph Devlin,'varS svo gramt í geSi viS einn af stjorn arsinnum, sem hallmælt hafSi lr- um, aS hann vatt sér aS honum og rak honum kinnhest. Hinn end- urgalt kinnhestinn meS kjafts- höggi, og ruku þeir síSan saman í bræSi og börSust sem óSir væru þar til gengiS var á milli og baSir reknir af þingi, fyrir aS trubla þinghelgina. Einn af þingmönnum liberal- flokksins, Col. Malone, hefir ný- lega veriS dæmdur í sex manaSa fangélsi fyrir svæsna æsingaræSu móti stjórninni, út af afskiftum hennar af Irlandsmálujn. Dómúr þessi hefir vákiS mikla eftirtekt sökum þess aS hinn dómfeldi vann sér frægSarorS í stríSiriu, og eins vegna þess aS hann tilheyrir ekki stjqrrynálaflokkun.um írsku, heldur Asquith-flokknum. Einn af kunnari hershöfSingj- um Breta, Sir Charles Townshend; hefir nýlega veriS kosinn á þing fyrir WrekinkjördæmiS í útjaSri Lundúna. Hann bauS sig fram ÖNNUR LÖND. Af þingi alþjóSasambandsins, sem stendu* yfir þesas dagana í Genf í Sviss, er fátt sögulegt aS frétta enn sem komiS er. Hefir starfsemi þingsins upp tfl þessa mest gengiS í undirbúning og néfndakosningar. Fyrsta þrætu- máliS var um þaS, hvort halda skyldi þingfundi fyrir lokuSum! dyrum og banna blaSamönnum aSgang aS fundarhöldum, eSa aS ! þingfundir skyldu opnir fyrir bæSi blaSamönnum og áheyrend- um. Var Sir Robert Cecil a3aI-> irieSmælandi meS opnum fund- um, og kvaS ekkert geta sakaS al- þjóSasarribandiS meira en leyni- pukur. Nleiri voru þó þeirrar skoSunar aS heppilegra væri aS halda starfsfundi þingsins fyrir lokuSum dyrum, en aftur skýldu fyriríestrar, ' er haldnir yrSu á þinginu, opnir fyrir öllum og blaSamenn^ gætu 'fengiS aSgang aS fundargerSum. I skýrslum rit- ara, sem birtar voru á þinginu, sést aS alþjóSasarribandiS hefir gert mikiS og ]þarft verk þessa mánuSi, sem þaS hefir veriS viS lýSi, en sem flestum var okunnugt um vegna þess, aS því var haldiS leyndu fyrir blöSunum. AlþjóSa- sam'bandiS hefir -þannig skoriS úr þrætumálum ýmsra landa og jafn- að sakirnar svo málsaSilar gátu viS unaS. ÁkvarSanir þess viS- víkjandi eignarforráSum Álands- eyja, Saardálsins, Eupen, Malme- dy og Danzigborgar, hafa komist í framkvæmd. Flutninga stríSs- fanga í stórfeldum stíl hefir FriSr þjófur Nansen prófessor annast undir handleiSslu sambandsins. Og margt apanS þarflegt getur rit- araskýrsl^n um. Á þessu þingi þarf margt og míkiS aS gera. 1 6 þjóSir hafa sótt um upptöku í sarribandiS, fyrir utan þær 42, er Tyrir voru, og er aSeins vafasamt um upptöku einnar af þessum þjóSum, og er þaS Þýzkaland. Hefir enginn af fulltrúum hinna ýmsu þjóSa fengist til þess aS ger ást flutningsmaSur þeirrar upp- tökulbeiSnar, jafnvel ekki sænsku eSa hollenzku fulltrúarnir, sem vinveittastir eru þó ÞjóSverjum. Stærsta máliS', sem liggur fyrir þinginu er um herafla sambands ins. Vill Leon Bourgeois, aSal fulltrúi Frakka aS sarribandiS þafi öflugan alþjóSaher, er geti vernd- aS hlutleysi hinna ýmsu ríkja og komiS ákvörSunum sambandsins í framkvæmd, þegar svo ber und- ir. Hrinn heldur því fram, aS ef sambandiS sé ekki nógu öflugt til aS varSveita þjóSirnar, þá séu þær nauSfbeygSar tfl aS hafa öfl- ugan her sjálfar, sem annars þurfi ekki, hafi sarribandiS herforráS. Nefnd er nú aS íhuga má'liS. Armeníu hefir sambandiS sam- þykt aS taka upp á sína náSar- arma. Þar er nú alt í,voSa. Tyrk- ir hafa ætt inn í landiS og eySa bygSiryog bæi.. Vill FriSþjófur NanSen, fulltrúi NorSmanna, aS sambandiS sendi herliS til hjálpar Arinenum. Þá háfa ÞjóSverj- ar klagaS yfir friSarskilmálunum, segja aS bandamenn hafi ekki framfylgt þeim og þeir séu því ekki skyldir til aS gera'þaS held- ur. Nefnd hefir veriS sett í þaS mál. Óánægja talsverS hefir sýnt sig hjá frönsku fulltrúunum yfir því aS þingiS sé fariS aS dekra viS ÞjóSverja, og hafa jáfnvel komiS fram raddir um aS Frakk- land muni ganga úr sambandinu. Canadisku frilltrúarnir iláta tals- vert til sína taka á þinginu. Hefir Sir_ Geo. E. Foster veriS kosinn fyrsti varaforseti þess og bæSi Hon. N. W. Rowell og Hon. Do- herty < hafa haldiS ræSur, sem mikiS eru rómaS^r, sérstaklega ræSa hins fyrnefnda. Var þaS skammaræSa. Ávítti hann full- trúaráSiS fyrir dugleysi. KvaS þaS upptekiS viS smárnálin, en léti stórmálin sitja á hakanum. “Ef fulltrúarnir geta ekki gefiS á- byggilqg loforS fyrir munn þjóSa sinna, þá væri bezt fyrir þá aS fara heim og láta aSra koma, sem hafa fullveldi”. Eins kvaS Mr. Rowell alþjóSasambandiS missa álit í augum heimsins ef þaS fylgdi ekki fram ákvörSunum sínum meS harSfengi, þar sem góS- menskan dygSi ekki. Kosningaúrslitin í Grikklandi hafa háft í för meS sér ráSuneytis- skifti. Heitir sá Rhallis, sem myndaS hefir stjój-n, og er helzti maSurinn í henni Gournaris, leiS- togi Konstantínsinna og fjand- maSur Venizelos. Fyrsta verk hinnar nýju stjórnar var aS bjóSa Konstantin konung og fjölskyldu hans heim úr útlegSinni, og er bú- ist viS aS hin nútlægi konungur verSi kominn aftur í hásæti sitt í næSta mánuSi. Frakkar og Bre^- ar hafa ákveSiS aS meina Kon- stantín ekki konungdóminn. HjónaSkilnaSir í Parísarborg fara minkandi og er þaS kent hús- næSisleysinu. Segja frönsk blöS aS fjöldi missátta hjóna hafi séS sér þann kostinn vænstan, aS láta misklíSina niSur falla sökum þess aS betra væri aS hafa þak yfir höfuSiS þó hjónábandshlekkirnir væru þungir, heldur en frjálsræSi undir berum himni um háveturinn. - Skýrslumar sýna aS 1200 hjóna- skilnaSir voru géfnir í öktóber ár- iS 1919, én aSeins 945 í sama mánuSi í ár. ' Parísariborg er því í afturför hvaS þetta snertir. Nýtt' ráSuneyti hefir veriS myndaS í P^rsíu. Heitir yfirráS- herrann Sipahdar Azam, en utan- ríkisráSherrann Fahim Ed Dowr- leh. Norska skáldiS Knut Hamsum hefir aS þessu sinni fengiS skálda- verSlaun NobelssjóSsins. Lækna- verSlaunii) eru tvískift milli danska læknisins prófessors Au- gust Krogh í Kaupmannahöfií", og Dr. Jules Bordet í Brussel í Belgíu FriSarverSlaunin veitir Stórþing NorSmanna og eru þau aS sögn ætluS Wilson Bandaríkjaforseta. \

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.