Heimskringla - 24.11.1920, Page 3

Heimskringla - 24.11.1920, Page 3
y ÖLAÐSÍÐA WfNMPEG, 24. NðV. 1920. ..... i ' — n mmm HEIMSKRIKGL A —- ..l.-nr rllii . V i lýnrA i i y w ,'in ■ 1 mtSni . .- er líka kcxmiS í þaS óðs manns- æði, enda var við því að búast, eftir því sem á undan var gengið, að til slíkis myndi draga. Blaðið tví- og þrítekur sumar hending- arnar og hrópar til bergmálsins: "‘Takið eftir — lesið afturl”. Og ástæðan er, að í atað íþess að láta Fjallkonuna hlakka sigurdrembna .yfir heimkomu þeirra, læt eg hana segja aS sér verSi ljóð á munni og hrökkvi tár af auga yfir þeimt komnum úr mæSuferS meS blóS- uga branda og skarSa skildi. Stærstan greiSa hafi sá unniS sér, sem tók vopnin úr höndum barna hennar, þó ékki væri í vildarskyni Sert '— ®em sé Danakonungur sá, sem fyrinbauS Islendingum vopna burS -— viS hann sé hún sátt. SíS- an sé hún óhrædd um aS gestum sanum sé mein gert, en ekki ótta- laus um heimamann sinn. Óskar, aS þeim verði illa til, sem tæli niSja sína til aS verSa blindir banamenn nágranna sinna, gint- ir eins auSveldlega til rasandi ráSa, eins og HöSur. FriSur hennar sé meS hinum föllnu, værSin og (val) -kösturinn geymi t>á, og leyni Kainsmerki (þeirra, sem véla eSa tæla, sem Ihún “vei- ar” í fyrri vísunni) .undir blóS- storkunni á þeim (sem féllu). (BilblíufróSir imenn ættu að vita, hvor þeirar það var, Kain eða Ab- el, sem bar merki viSskifta þeirra bræSra, eftir fundinn við fórnar- stallinn, sem ritningin segir frá.) Þyngst hugraun er henni, aS fá mannskapsminni menn, er heimt- ast heim aftur. “TakiS eftir! LesiS aftur!” HvaSa stríSskenningu, sem hver og einn kann aS samþykkja, væri þaS lyginni líkast, aS kveSa svo, sem Fjallkonan hefSi mætur á hermensku. Hún, sem líklega á líf þjóSernis síns mjög því að þakka, aS forlögin forSuSu henni út úr styrjöldunum. Þegar eg kvaS: “KyrS og kös þá geym”, rann mér í hug lýsing merks manns í Banda- ríkjunum, af leiSum af miklu mannfalli á forhum vígvelli. Hún * er svona: “Some twenty years ago, I visited the city of Novara in northem Italy .....On the battle- field of Novara the farmers had ploughed up the skulls of the slain had stacked them upf until they formed a pyramid fifteen feet high, with a little canopy which kept off the rain.” Eg efa aS unt hafi veriS aS jarSa allan nýja valinn í NorSur- álfunni í grafreit. I jímyndun sá eg vígvöllinn viS Novara. Mér komu í hug “íslenzku drengirnir , sem féllu, og lét Fjallkonuna óska þess, aS kyrðin og kösin geymdi þá, hvar sem þeir væru moldaS- ir, til varnar því, aS til dæmis belgískir ibændur hlæSu beinum þeirra í vörður á ökrum sínum, þegar fraim líSa stundir. Löglbergi má þakka þaS, verSi skýring þess á Kainsmarkinu á hermönnunum aS hefS. ÞaS kom henni fyrst á framfæri. En aS fá þá minni menn, sem heimtast aftur heiim, Er hugarraun mér þyngst. “I’m less of a man now, than before I went to the war,” var ný- lega sagt í minni álheyrn, af manm, sem ekki þóttist koma jafnheill og hann fór. “Eg er minni maður nú, en þeg- ar eg var á röskvasta skeiSi, sagSi aldraSur Islendingur (sem orS lá á aS hefSi veriS sterkur, þegar honum var ögraS til átaks meS því: aS einhverntíma hefSi hann getaS annaS eins. Sem bráSabirgSa eftirtekju þeslsa síSasta og versta stríSs, kvaS mannheimur okkar eiga á bak aS sjá tíu milj. sona sinna, á bezta reki, sem lagSir voru í val- inn — tuttugu miljónum barna sinna á öllum aldri, sem féllu fyr- ir afleiSingum þess. — Löndin hafa tæpast húsrúm ’fyrir alla sína höltu, blindu og vönuSu. ArSin- um af erfiSismunum óborinna alda, er varpaS í veSbréfa-vörzl- ur viSsjálustu lánardrotna. — AS auki er úihrökun og siSspilling, sem er, ef til vill, toríbættasta tjón- iS, en verSur aldrei tölum taliS. Finst nokkruim, sem um þetta hugisar — jafnvel Lögbergi — aS heimkoman eSa heimtumar séu hugraunalausar? IX. Fyrir fáum árum síSan var Dr. GuSmundur Finnbogason gestur f Vestur-Islendinga. Hann var á j vegum Lögbergs-Sameiningarinn- 1 ar, Kirkjufélagsins, almennara * nafni. ÞaS iboS var gert og þegiS 1 í þjóSræknisskyni, var báSum 1 hliSum til heiSurs, og vel yfir aS ' láta. GuSmundur er ritstjóri Skírnig, eins og kunnugt er. Eftir | vesturför sína tók hann eitt sinn í I fcímarit þetta dóm Um bók,, sem j rituS var hér vestra, og sem nokkrum þeirra, sem buSu honum I hingaS, var í nöp viS. Ummælin j um bók þessa voru rituS af manni5 i sem talinn er meS merkari Islend- ! ingum, sem nú eru uppi, og gengu út á efni, sem hann hefir fengist viS alla æfi. Einum heimlboSs- leiStoganum, sem trúSi sig aS hafa veriS góSgerSamann GuSmund- ar, sveiS þetta svo viS hann, aS hann lét þau orS falla í alþýSu- blaSi, sem svo mátti skilja, aS honum þótti GuSmundur hafa munaS greiSann miSlungi vel, í aS taka í Skími slíka mótgerS viS kirkjufélagtsskapinn. Mér fanst þetta nokkuS nærgöngult viS GuSmund og gestrisni okkar Vestmanna, verSa nærri veizlu- spjöll, okkur sæmdarlaus, af því líka, aS örSugt var aS ákveSa hvor þeirra átti hinum aS þakka, Dr. GuSmundur eSa viS. Löglberg mælir oftast eitthvaS, sem aSrir maala, talar sjaldan af sínu eigin. ÞaS er því næstum furSa, aS því hugkvæmdist aS á- rétta svona aShald, meS því aS gefa nú í skyn, aS ekki einungis einstakir menn og blöS á Islandi, muni gjalda VígslóSa, heldur alt þjóSerniS fslenzka. Alt afbrot Dr. GuSmundar í þetta sinn er þa<J, sem hann segir frá í örstutt- um formála fyrir VígslóSa, sem hvorki lofar né lastar bæklinginn: aS hann geymdi fyrir mig handrit- iS aS honum, þangaS til þaS var prentaS. I einu kann honum þó aS hafa skjátlaS, nefnilega því, hafi hann trúaS mér til þess, aS til dæmis Lögberg myndi lesa VígslóSa meS betri skilningi þeg- ar stríSiS stytti upp. Þar á móti hefSu Lögrétta og Tíminn átt aS láta víti GuSmundar sér aS varn- aSi verSa, þegar hann tók ritdóm- inn um Trú og Þekking í Skírni forSum, þó þaS afsaki nú ekki heldur fyrir hinum nýjasta rann- sóknarrétti Lögbergs, því nú vann GuSmundur þó ekki af sér annaS en þaS, aS hafa í siínum fórum handrit aS smákveri, sem páfa- stóllinn aS Löglbergi var ekki nógu skygn til aS fotboSa, fyr en þaS kom á prent. Væri Lögbergi annars ekki lang óþarfaminst, aS eiga viS mig einan um þetta, viS erum nágrannar og hvort sínum hnútum kunnuga^t. En í alvöru aS tala: Eg hefi trú á sanngirni íslenzkrar alþýSu vestan hafs, þegar hún nýtur sjálfrar sín, jafnvel þeirrar, sem lítur öSrum augþm á ýms mál en eg. Mér hefir svo oft reynst hún örugg. AS henni vil eg fara bón- arveg, og mælast til, aS hún hug- leiSi, hvort henni finnist ekki sér sé minkunn gerS, verði þaS tekiS svo, aS í hennar nafni sé talaS, ef þaS er látiS í veSri vaka aS hún þykist hafa keypt sér þögn eSa umsögn merkra manna og blaSa á Islandi, um almenn álitamál, meS hálfum hleif eSa höllu keri skjalls eSa skildinga, eSa vinsamlegum viStökum, viS gesti okkar aS heiman. Hvort bróSerni okkar eigi þess aS gjalda, aS einstakl- ingum og blöSu'm þar heima og hér tekát ekik alItíS aS verSa sam- mála um kosti og lesti þess, sem einhver hefir í bækur fært. YrSi þaS ekki óverSskuldaSur blettur á gestrisni Vestur-Islendinga? Á þaS aS vera skálmin, sem sker á “vígSa Strengihn”? X. * Þá hefi eg rakiS refilstigu Lög- bergs yfir VígslóSa, flesta nema fúkyrSin. Eg met þaS of létt verk og löSurmannlegt, aS svara þeim í sömu mynt. Stephan G. Háttprýði. Fagrir siSir eru aSalsmerki tig- inborinnar sálar, er haft eftir forn- um heimspekingi. Fagrir siSir eru hin andlegi skrúSi rnannsins. sagSi annar. Eitt meS meiri skorti menningarinnar á þessum tímum, er vöntun háttprýSi og fagurra siSa. iRosdberry lávarSur, sem er einhver háttprúSasti og háment- aSasti maSur í breza rkíkinu, hélt eitt sinn fyrirlestur um þetta efni fyrir burtfararbekk skólapilta viS Guilford skólann í Lundúnum. Komst hann þannig aS orSi. aS háttprýSi væri þaS 'fegursta og dýrasta skraut, sem nokl^ur maS- ur gæti boriS, og án háttprýSi væri alt skraut mold og aska. Hlversu fátækur eSa ríkur, sem maSurinn væri, er hann ajdrei of fátækur eSa of ríkur til aS vera prúSur í 'framkomu og allri hátt- semi. Menn voru miklu prúSari í framgöngu á 1 7. öld á Englandi, en þeir eru nú, sagSi hann. Hátt- prýSi, snyrtimenska og fagrir siS- ir, virSist vera í afturför. Fagrir útvortissiSir eru ekki eingöngu vottur fegurSarnæmis og sroekk- vísi, heldur líka sjálísvirSingar og kærleika, — kærleika til mann- anna og alls lifanda lífs. OrS þessi hafa vakiS mikla eft- irtekt VíSa — ekki sízt vegna þess aS þau komu frá manni, sem er al- þektur menta- og hæfileikamaS- ur, og auk þess valmenni. 'Hafa margir brotiS um IþaS hugann, hvernig á því geti staSiS, aS fögr- um siSum og háttprýSi hafi farið aftur á þessari slíSustu öld. En ekki þarf eins langt aS jeita aS or- sökunum til þe*s eins og kann aS sýnast. Fyrsta og stærsta orsökin eru breyttar HfsskoSanir. Vér setjum hlutunum annaS gildi, en áSur var gert. Til dæmis: gildi dygSar- innar er ekki eins hátt nú og þaS var þá. Yfir gildi ástar og sjálfs- afneitunar setjum vér llífsþæginda gildiS. Vér tökum peningagildiS fram yfir manngildiS. Hyggindi fram yfir sannleika. 'Þúsundir létu lífiS fyrir þaS, sem þeir álitu rétt —i fyrir sannleikann einan, áður á tímum; nú verja þúsundir lífinu fyrir ávinning, fyrir þaS, sem er hyggijegt og vænlegt til afkomu, hversu ósatt sem þaS er. Þetta hefir rýrt sannleiksgildiS, sem afl í lífi einstaklinganna, og j dregiS úr háttprýSi og fögrum siSum. Því eitt aSal skilyrSi fyrir sannri háttprýSi er samkvæmni í orSum og gerSum. En sam- kvæmni er ómöguleg, þegar fylgt er hyggindastefnunni, — aS gera 1 þaS eitt, sem borgar sig bezt. AnnaS, sem dregiS hefir úr háttprýSi er misskiliS frelsi. — Frjálslyndi og ytra tákn frjáls hugar á aS vera þaS, aS fyrirlíta og vera ekki háður neinum siSa-j reglum. Frelsi er í margra huga hiS sama, sem aS hafa öSlast leyfi i til aS ibrjóta, en ekki lifa eftir því, j sem framleiSir fegurS og hátt- ^ iprýSi. AS lifa eftir einhverju er ' þvingun, aS lifa til einhvers, er. kredda; en aS brjóta alt, er frelsi. j Þcssi þáttur hugsunarhattarins hefir. dregiS mikiS úr háttprýSi og mörgum fögrum siSum spilt. | En hvaSan er þessi hugsunar-' háttur kominn? Hann er kominn frá uppleysingu stettaskiftanna upphafningu skrílsins. Ekki þó svo aS skilja, aS þaS hafi veriS þjóSfélaginu tjón, aS stéttaskift- ingin hefir veriS mikiS til upp- leyst. Þvert á móti er þaS gott. En þaS er upphafning skrílsins, meS háværu skrílhöfSingjunum I broddi fylkingar, iém unniS hefir þjóSfélaginu tjón. ÞaS á ekki og má.ekki upphefja skrílinn. Heldur á aS ]áta skrílinn skifta um eSli og hefja hann upp sem menn. SkilyrSi fyrir því, aS komast upp, ætti aS vera skyldan aS komast í mannatölu, og þess hærra, sem komist væri,, aS þess glöggara væri mannsmyndin leidd í iljós. En skrílhöfSinginn krefst þess ekki. ÞaS er frelsiS aS mega flytja meS sér grómiS. Og enn er eitt, sem aS því styS- ur, aS fagrir siSir eru síSur upp- teknir en skyldi. Margur hefir svo öfuga hugmynd um heilsu og hreysti, andlega og líkamlega, aS ruddamenskan er talin heilbrigSi. Ekkert er þó hættu]egra og óholl. ara aS hafa fyrir börnum en þaS. — Sumir eiga jafnvel til svo fá- ránlega hugmynd um sannleikann, aS hann sé eitthvaS, sem er gróft, óheflaS, ófágaS, lögulaust. — En þaS er aumur sannleikur! HáttprýSi breytir manninum. Um IeiS og hún vekur sjálfsvirS- ingu, glæSir hún skilning og ást á því fagra og göfuga ytra fyrir. Hún eflir dómgreind og skapar þar af leiSandi sjálfstraust. “Fyrirlít ekki annan mann, sem er eins og þú varst, ver gagnvart honum eins og jafningja þínum,” sagSi egypski spekingurinn Pata- Hotep þrjú þúsund og þrjú hundr- uS árum fyrir Krists fæSingu. “Eg álít aS verulegt manngildi komi fram í hátfcprýSi og góSum siSum,” sagSi Emerson. HáttprýSi og fagrir siSir eru tignarsvipur göfugrar sá]ar og aSalseinkenni hins gildis. sanna mann- |0> Lærið Rakaraiðn. Islenzkir piltar og stúlkur óskast til þess aS læra rakara- iSn. ASeins 8 vikur þurfa til náms viS Hemphills Barber Colleges. Eftirspurn er mikil eftir rökurum bæSi í Canada og Bandaríkjunum. Há laun, frá 25 til 50 dollars um vik- una. Vér ábyrgjumst atvinnu hverjum nemanda sein út- skrifast. Margir bæir þarfnast rakara og því víSa tækifær- iS aS byrja upp á eigin sjpítur. FinniS okkur eSa skrifiS eftir fræSslubækling vorum, sem segir ykkur hversu auSlærS rakaraiSnin er og hvernig vér setjum nemendur vora á lagg- irnar meS vægum mánaSafborgunum. HEMPHILL BARBER COLLEGE, 220 Pacific Ave., Winnipeg, Man. — Útbú aS Regina, Sas- katoon, Edmonton, og Calgary. v Hér er tækifæri fyrir Islendinga, stúlkur og pilta. a I Gas og Rafurmagns- áköid Yið lágu yerði. FjöIgiS þægind«m á heimilim ySar. Gashitimarvélar og ofnar áhöld tíl vatnshítunar. Rafmagns þvottavélar, hkonaráhöld, kaffikönnur, þvottajám o. fl. Úr nógu aS velja í húsgagnabúS vorri á neSsta gólfi ELECTRIC RAILWAY CHAMBERS, (Homi Notre Dame og Albert.) Winnipeg Efectric Railway Co. ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDWGA f VESTURHEIML P. O. Box 923, Winnipag, Manitoba. í stjómarnefnd féhigsins era: Sér* Rögnvaldur Pétursson forseti, 650 Maryland St., Winnipeg; Jón J. Bfldfeill vara-forseti, 2106 Port&ge Ave., Wpg.; Sig. Júl. Jóhannesson sitrifari, 917 Ing! ensoll St-, Wpg.; Ásg. I. Blöndal, varaskrifarl, Wynyard, Sask.; Gfsli Jónsson fjármálaritari, 906 Banning St-, Wpg.; Stefán Ein- arsson vara-fjármálaritari, Riverton, Man-; Aam. P. Jóhannsaon gjaldkeri, 796 Victor St„ Wpg.; séra Alfoert Kristjáneson vara- gjaldkeri, Lundar Man.; og Pinnur Johnson akjalavörður, 698 Sargent. Ave., Wpg. Fastafuadi hefir nefadin fjéríia föstudagskv. hvers máaaöar. MeÖan þér tefjiö í bænum getið þér haldið til á heilbrigðishæli voru- NCRMOOSME&S 'AOCTYMtfTWTWI '"ntkMb ■ WEáftr GYLLINI- ÆÐ. Veldur rnörgum sjúkdóm- um, og þú getur tekið öll P_au euikaleyfis meðöl, sem fast, án nokkurs bata. — Eða þú getur reynt alla þá áburði sem til eru til erigra nota. Þú verður aldrei laus við kvilla þennan með því (og því til sönnunar er að ekk- ert hefir gagnað þér af því, sem þú hefir rejmt). Efí VILTU NtT TAKA EFTIR? Vér eyðileggjum en náttúran sjálf nemur burt það sem ves- öld þossari veldur, og til þess notum vér raímagnsstrauma. Eá- ir þú.enga bót borgar þú oss ekkert. Þú eyðir engum tima og ert ekki látinn ligg.ia í rúminu. Lækningin tekur frá 1 klukku- tíma til 10 daga, eftir ástæðum. Ef þú getur eigi komið þá skrifaðu oss. Utanáskrift vor er: Dept. 5. AXTELL & TH0MA8 Núningar og rafmagnslækningar 175 MAYFAIR AVE. — WINNIPEG, MAN. Heilsuhæli vort að 175 Mayfair Ave. er stórt og rúmmlkið með öllum nýjustu þægindum. — AU E mwnON VVEAK NO HtYS NOmONSl PILES MAY CAUSE Vér höfum fullar blrgtsir hraia- •«lf ■ ’ 5 lyfs«Öia ySar hingah, vér uatu lyfja og meöala. KomiV gerum mehulin nitrrmlffa eftir évísunum lknanna. Vér sinnum utansvakta pöntunum og atljum 1 giftlngaleyfl. f COLCLEUGH & CO. # Kotré Di«f og Skfrbrooke Sta. w PkoBea: og N7SSO Á A. S. BARDAL selur likklstur og annast um út- farir. Allur útbúnahur sá bestl. Bnafremur selur hann allskeaar mlnnlsvarúa og legstelka, : : »18 ÚBBRBKOOKB ST. Phoae: N80O7 WINSriPEG TH. JOHNSON, Úrmakari og Gullsmiður Selur giftingaleyflsbréf. Sérstakt athygll veitt pöntunum og: vitJjjoríum útan af lanrH. 248 Main St. Pkonet A4637 Pólskt Bióð. Afar spantiandl slcáldasaga í þýðingu eftir Gest Pálsson og Sig Jónassen. Kostar 75 cent póstfrítL SendiíS pantanir til f' The Yiking Press, Ltd. Box 3171 Wimépeg )

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.