Heimskringla - 24.11.1920, Blaðsíða 6

Heimskringla - 24.11.1920, Blaðsíða 6
 H E 1 tátJÍUltA CU Diana Leslie. SKALDSAGA Efc*r Charles Garvice. Þýdd af Sigm. M. Long. Gifford Leslie starði á hann með afbragðs vel leikinni undrun. "Þig langar til aS giftast Evu, Romney minn góSur? Er þaS' mögulegt? Og 22. KAPITULI. BrúSkaupsdaginn var grátt og skýjaS veSur. Um morguninn, þegar Romney vaknaSi, fanst hon- um hann vera undarlega þungbúinn, líkast því sem á honum Iægi óíbærileg byrSi. Og þaS var eins hvísl- aS væri aS honum: ÞaS er brúSkaupsdagurinn þinn í dag. A8 afloknum morgunverSi fór hann til heimilis Evu. Þar var ekki iþetta vanalega umstang og ó- kyrS á öllu, sem oftast fylgir giftingum. Og þegar WINNIPEG, 24. NÓV. 1920. K- • mwnWlil'KW ''ViWUU. "J ' MB iþaS svona snögglega? Og — afsakiS_________hvers hann sat einn saman þar í stofunni, var þaS meS vegna svona snemma — lítiS eftir miSnætti?” “Klukkan er næstum níu,” svaraSi Romney. Og þaS er af sérstökum ástæSum aS þetta ber sv >ra brátt aS og giftingunni verSur aS flýta.” “MeS leyfi verS eg aS spryja, hvaS veldur þess- um iflýti?” “ÞaS get eg sagt iþér,” svaraSi Romney. Hann settist á stól Ihjá rúminu og sagSi honum alt, sem komiS hafSi fyrir daginn og kvöldiS áSur. “Þetta er alvarlegt málefnip Romney — mjög svo alvariegt. En eg get ekki séS aS þú hefSi önn- ur úrræSi. Gifting er mikilsvert stig á IífsleiSinni, en/mér finst þaS vera neySar úrræSi. Ertu nú viss um aS —" “Eg veit meS vissu um sjálfan mig, og eg hefi vissar ákvarSanir, frændi,’ sagSi Romney meS gætni. Herra Gifford Leslie þagSi um stund. “Og Eva?” sagSi hann. “Aumingja stúlkan. ÞaS eru óttalegar kringumstæSur, sem hún hefir komist í.” Eva hefir sömu skoSun og eg,” sagSi Romney og stóS upp. “Eg finn þá Pike og Sharke á leiSinni til brautar- stöSvanna.” - Herra Leslei beiS viS unz hann heyrSi ekki leng- ur skóhljóS Romneys. Þá stökk hann fram úr rúm- inu, meira en hálfklæddur. Romney gekk vel aS fá leyfisbréfiS. Svo fór hann inn til lögmannanna og talaSi viS Pike. Hbn- um fanst ltftiS tij um álit lögmannanna, aS þaS væri helzt um of hrapaS aS þessu giftingamáli, eSa um þá upphæS er setja skyldi fasta undir Evu nafni, og um eignir tilvonandi hsúfreyju sinnar vildi hann ekk- ert tala. Romney sagSi aS þaS málefni vissi Gif- ford Leslie bezt um. ÞaS stóS alveg heima, aS tímanum til aS sækja frú Delorme og ná lestinni. Hún virtist vera utan viS sig, og svaraSi aSeins meS já og nei því, sem han ntalaSi viS hana. ÞaS var sem henni væri mjög þungt í skapi. naumindum aS hann gæti áttaaS sig á því, aS ekki væri nema hálf klukkustund þar til hiri hátíSIega at- höfn átti aS fara fram. Frú Delorme kom inn. Hún var í dökkum kjól, látlausum; og eins og hann hafSi tekiS eftir kvöldiS fyrir, var hún föl í andliti og mjög alvarleg. “Þér eruS þó ekki veikar?” spurSi Romney góSJátlega. “Þér eruS svo þreytulegar^ eins og þér hefSuS lagt of mikiS aS ySur. Frú Delorme, þér hafiS víst ekki haft gott af öllum þessum geSshrær- ingum.” “Ó, þaS hefir enga þýSingu,” sagSi hún fljót- lega. Þegar óveSur er í loftinu, hefi eg vanalega höfuSverk. HaldiS þér ekki aS þaS komi þrumu- veSur í dag?” "Jú, eg gæti vel trúaS því, og mér þykir þaS slæmt, eirikum vegna Evu. Flestar brúSir vilja helzt fagurt veSur, eSa er ek'ki svo? Og nú fer eg til kirkjunnar. ÞaS hefir ef til vill veriS óviSeigandi af mér, aS koma hingaS í dag.” “I þeim svifum kom þjónn meS bréf á ibakka. "ÞaS er til ySar, herra minn. Þjónninn ySar sendi þaS á eftir ySur.” \ “Romney opnaSi bréfiS og hjeypti ibrúnum. ÞaS var frá Leslie — aSeins nokkur orS. Hann lét þess þar getiS, aS þaS myndi hollast fyrir alla hlutaSeig- endur, aS hann kæmi ekki. “Herra Leslie getur ekki komiS,” sagSi hann. “I raun og veru gerir þaS IftiS til, því eg tek um- sjónarmann kirkjunnar fyrir vitni í hans staS. En 1 látiS Evu vita um þaSY Svo leit út sem frú Delorme yrSi bilt viS þessi tíSindi, svo Romney var hjá henni um stund til aS hughreysta hana. Svo fór hann til kirkjunnar. ÞaS var ein af hinum gömlu^ æruverSu kirkjum í West End, sem var svo þétt umkringd af húsum, aS líkur voru til aS þaS væri ójifandi inni fyrir loft- leysi. Gamall, gigtveikur kirjuvörSur stóS viS dyrnar meS lyklana í hendinni, og brosti vingjam- lega til brúSgumans þegar hann kom. Romney nam augnablrk staSar á tröppunum og I leit til veSurs. Himininn var þrunginn af regni. 1 falinn í stójnum, heyrSi skóhljóSiS og leit upp og aS sínum eigin augum. sá konurnar, sem nú stóSu viS altariS. Hann hrökk j "Já, það er eg," svaraSi hann, og rómurinn var viS og feldi um leiS niSur sálmábók, sem lá á stól- ’ óeSlilegur. “Guó minn góSurl — hvernig orsak- bríkinni, en lágt undrunaróp þrendi sér af vörum ast þaS, aS þér eruð hér—og einmitt nú ? " hann. Til allrar hamingju heyrðist þaS ekki fyrirj "Við höldum hér til,” sagði hún með veikum stórkostlegum þrumugný, sem gekk yfir í því bili. róm, en reyndi þó til að brosa Hann kraup á kné og starS iá þær, en hélt sér viS “ViS?" hafSi hann eftir henni spyrjandi. En stólinn, náfölur og meS uppspert augu. Þegar prest-: svo blóSroSnaSi hann og fölnaði aftur jafn fljótt. urinn rauf þögnina, lækkaSi hann sig enn meir og lá Hún var sjálfsagt gift eins og hann sjálfur, og þau nú í kuðung á gójófinu, þurkaSi af sér svitann og eyddu hér hveitibrauSsdögunum. kreisti fast saman varirnar. Þegar presturinn kom ii l - í , ,, * , . , , , Hafið þer veriS her Iengi? helt hann afram. að þeirrl spurnmgu 1 hjonavlgslunni: Viltu taka •■/,,: , „ , ...... ® j Aðeins tvo*,daga. Landslagið er serlega fall- mann þenna þer tyrir eiginmann? gleymdi flakkar- , , !L, . _ r. . ,, , , , . . oc..r r. : egt, Og eg hugsa að her se gott að fiska, sagði hún, inn vartærmnm. Hann teygði sig fram yfir stohnn . , . _ , ,, , . , °g þao atti að vera sayt eins og kæruleysislega, en til að heyra sem 'bezt hvariu bruðunn svaraði. ■ , , . _ _ ....... -. , _ romurinn kom upp um hana. Pað varð augnábliks þogn. h.n svo heyrðist að *■* L--s l * , , _ _ , “ . , , . ., ., Verðið þið her lengi? spurði hann. Eva Delorme sagði skyrt og greimlega ja. ..u, .. .. , , ,. Hun ypti oxlum — hann mundi gerJa eftir þeirn Þegar vígsluathöfninni var lokiS og Romney bjó ■ hreyfingu. sig til aS leiSa ibrúSurina fram kirkjugólfiS, skýldi. ”£g veit það eklki>- svaraði hún ..Vig höfum maSurinn sér meS bíblíu og sálmabók, svo hann j enga ákveSna ferSaáætlun.” yrSi ekki séSur, en hafSi rifu á milli þeirra svo hann i ,, ,, • * L « . , , , .j, , ., , , , c . Hann aleit aö það væri maðurinn hennar, sem sa hið fola andht bruðurinnar, þar til hun hvart inn1,, . . .. . , ,*L' ru- , .u * , hun meinti, er sagði við . í skruðhusið. Lldmgarnar leiftruðu gegnum glugg- , „ , . , ,, . „I Er maðurinn yðar veiðimaður? spurSi hann ana og þrumugnyrinn bergmalaði um kirkiuna. tn , * , . 7 . *. * L . snogglega. maðurinn sat kyr, eins og hann væri orðmn að stein-1 .., , , _ , , _ r. r. , , I Hun sneri ser við og starði a hann. Svo bloS- gerving. Nu var bruðirin hortin og totatak hennar roðnaði hún heyrSist ekki Iengur. ■ 23. KAPITULI. Loksins komu þau til “Gullna Ljónsins”. Rom- j ney hugsaSi, aS þær mæSgurnar myndu vilja getað sömu andránni sló niður eldingu meS svo stórkost- i legri þrumu fast á eftir, aS þaS kom sterkri hreyfingu | á mannfjöldann enda fylgdi hellirgming á eftir þrum- talað saman í næSi, svo hann lét frú Delorme fara i ■ , f-u * _••• -n 1 _ unm. I manntjoldanum var maður emn, mjog illa inn fyrst. Nokkru seinna kom hann á eftir. HannL., c lj ., *• „ . • *• _ # i til fara. Hann ætlaði burtu eins og aðrir, en nam nam augnablik staðar viS hurSina meS hendina á.* L ,D »»* ■» í • í • j ’ ; staðar er hann sa Komney, sem stoð i kirkjudyrun- handfanginu og heyrSi aS frú Delorme sagSi: »« * . „ . . • , s [ um. Maðurmn braut upp treyjukragann sinn og Þegar þessu er lokiS, vil eg ekki hafa meira þokaði sér áfram tvö til þrjú fet. En Romney, sem meS þaS aS sýsla. ÞaS er meira en eg er maSur ekki hafSi tekiS eftir honum, sneri sér þá viS og fyrir. Minstu þess, aS eg vil komast út úr því.” gekk inn í kirkjuna. MaSurinn stóS og leit í kring- Hann heyrSi ekki hverju Eva svaraði, því hann um sig. En svo gekk hann til kirkjuvarSarins. opnaSi hurSina í þeim svifum. . | “ÞaS lítur út fyrir aS viS fáum óveður,” sagði Eva Delorme stóS á gólfinu og studdi hendinni hann. / á arinhilluna. Hún var föl í andliti og örvæntingar- "Mér finst þaS vera þegar komið,” svaraSi hinn. svipur yfir henni. En þegar hann kom inn, ger- “Mér þykir ólíklegt aS hann auki rigninguna úr breyttist hún á augnáibliki. Hún rétti honum hend- þessu.” ina Hann tók í hendina, dró Evu aS sér og kysti "Nei, líklega ekki. — Á aS vera guSsþjónusta kirkjunni? Ef svo væri, vildi eg gjarna fara Kirkjan er líklega öllum opin.” hana. . hér [ “Hefir þú borSaS morgunverS?” spurSi hann inn. alúðlega, og eins og ekkert óvanalegt hefði komiS fyrir. En svo bætti hann viS í lægri róm: “Þú sérS aS eg hefi staðiS viS orS mín, Eva. MóSir þín er hér og alt er undirbúiS.” Frú Dejorme stóS upp og gekk stillilega út. "Er alt undirbúiS?” endurtók Eva. "Já, brúSkaupiS fer fram á öSrum degi hér frá,” mælti hann. “Eg hefi alt undirbúiS. Þú og móSir þín þyrftuS máske aS kaupa eitthvaS. Og eg hugsa aS þaS sé alt, sem eftir ér.” Þau komu til borgarinnar litlu eftir miSjan dag. Romney fylgdi þeim mæðgum heim aS húsi þeirra, en skildi svo viS þær. Daginn eftir var hann altaf á ferSalagi aS kaupa hitt og þetta. — ÞaS minti hann ósjálfrátt á þaS, þegar hann var aS kaupa gjafirnar handa Díönu. — Hann keypti trúlofunar- hring og ýmsa aSra skaítgripi. Klukkan átta kom hann til Mansfield Terrasse meS gjafirnar. Pyke lögmaSur var þar fyrir, og Romney fór og sótti Evu og baS hana aS skrifa nafn sitt Undir skjal, sem iögamSurinn jagði á borSiS fyrir framan hana. “Hvers efnis er þetta?” spurSi hún. “ÞaS er ekki guðsþjónusta; aS minsta kosti ekki í vanajegum skilningi. Hér á aS fara fram hjóna- vígsla.” “Hjónavígslal” hafSi maSurinn upp og hló “Þá mun vera leyfilegt aS fara inn? Þá fæ eg bæði húsaskjól og skemtun, og það hvorttveggja fyrir ekki neitt.” “Já, ySur er velkomiS aS fara irin,” svaraS kirkjuvörSurinn. “Þetta er opinber athöfn.” “Kærar þakkir. En hver ætlar aS fara aS gifta sig?” ’T>aS er þessi herramaSur, sem fór inn. Hann stóS hérna fyrir augnabliki síðan." “ÞaS var merkilegt,” sagSi maSurinn. “Eg hefi séS hann einu sinni áSur. Ójá, svo hann er aS gifta sig. Hann er bæði ungur og fallegur og ætti því aS gifta sig. En hvert er nafn hans?” “Þér eruS helzt til forvitinn, maSur minn,” sagSi kirkjuvörSurin nhátíðlegur. “ESa er ySur þetta á nokkurn hátt viSkomandi?” “Nei, þaS er rétt, kunningi. En nú fer eg inn í kirkjqna. Ef þér skylduS, sjá vagninn minn aka Maðurinn minn, ’ hafSi hún eftir og reyndi aS brosa. “Þegar eg eignast mann, skal eg spyrja hann ettir því.” “Svo þér eruS — þér eruS ekki giftar?” sagSi . - ., . ,'• « i -r „. L *' 1 hann forviSa. Þegar ungu hjonin voru buin að sknta undir hju-. skaparskilmálana, fóru þau til Mansfield Terrasse til “Gift!” I orSinu faldist beiskja og snertur af aS neyta þar brúSkaaups-morgunverðar. Gifford slettni. "Gift Nei, Leslie lávarSur, ekki er eg Leslie gat heldur ekki veriS þar viSstaddur. En t*8- En hvers vegna eruS þér svo undrandi?” hann hafði sent afsökunaíbréf ásamt hamingjuósk-1 Hann beit á vörina og barði meS stafnum vand- um sfnum. i 1 tfii jlfHg j r«»alega í jörSina. ÞaS var síSur en svo, aS sá brúSkaups-morgun- verSur væri upplífgandi. Frúmar létu eins og þær “Eg hafði heyrt,” byrjaSi hann, en þagnaði svo. Hver mundi hafa frætt Evu á því að Díana ætlaSi * 1 oc -vr-ni Hra gifta sig; hún hafSi jafnvel talaS um þaS væru aS borSa; en það var naumast að fru Delorme . , , . ___ . eins og þaS væri alveg áreiSanlégt. “Er þaS þá ekki satt aS þér séuð trúlofaðar?" Hún hristi höfuSiS. Þetta var of vaxiS þreki hennar. En hún herti sig upp. “Nei, svo heppin er eg ekki. Dan frændi og eg höfum gert samning okkar á milli. Hann ætlar aS Vagninn beiS þeirra viS dyrnar. Frúrnar fóru ™fða áttraeSur> en J meýkerling og ráSskona hjá honum. En nú verS eg aS fara inn til hans, því reyndi tij aS vera skemtileg. Rolbney var eins glaS- legur og honum var mögulegt, og Eva ibrosti af og til viS honum, og svaraSi honum meS sinin blíSlegu röddu. Samt var eins og lifnaSi yfir Romney, er hann leit á klukkuna og sá aS burtfarartíminn var kominn. hann bíSur eftir mér.. Góta nótt Leslie lávarður.” Hún laut höfSi í áttina til hans og ætlaSi svo aS hraSa sér .inn, en Romney rétti út hendina og stöSv- aði hana. “BíSiS viS,” sagði hann í ibænarróm; “aSeins í yfirhafnimar. Þær voru báSar mjög fölleitar. “Láttu þér ekki líka miSur, þó viS fömm þetta,” sagSi Romney viS frú Delorme. “ÞaS verSur ekki langt þar til viS komum til baka, og hennar skal eg gæta af fremsta megni.” Þegar lestin lagSi af staS, sá Romney gegnum . ,, gluggann, aS maSur kom hjaupandi eftir pallinum eitt aSuna i og reyndi aS komast inn í einn vagninn, en einn af Hún nam staðar og horfSi á hann spyrjandi. umsjónarmönnunum tók í hann og kipti honum til Þessi — þessi samfundur éf hvorugu ókkar 'baka. og um leiS gat Romney séS framan í hann. ' þ®gilegur, Díana jómfrú Lesþe. HvaS mig snert- “Þetta er merkilegt. ÞaS er fam', maSurinn,” ir lei^ *>aS liSna tíman helzt lil lifandi f 'íós- Á sagSi hann og sneri sér hlæjandi til Evu, og sagSi yður hefir þaS máske ekki eins mikil áhrif.” Hann 1 . , , r oc - . - „ - , , i her framhja, iþa kalhS tij eins af þjonunum og 3egiS Petta skjal anafnar yður þrju þusund pund um', * , : c , • i i •• ,.. * . | honum að hertoginn af Smithfield hafi leitaS ser arið, til yðar einka-utgjalda, svaraði logmaSurinn. “Er þaS ekki óvanalega mikil upphæS?” spurði hún. “Jú,” byrjaSi lögmaSurinn, en Romney tók fram í fyrir honum. “SkrifaSu bara undir, Eva,” sagSi hann í bænar- róm. “Þetta er ekki nema vanaleg upphæS. Skrif- aðu nafn þit thér.” Hann skrifaSi sjálfur sitt nafn, og rétti svo penn- ann aS Evu, sem meS skjálfandi hendi skrifaði sitt nafn viS hliðina á hans. húsaskjóls í þessari heilögu byggingu. ViljiS þér gera mér þann greiSa?" Hann hneigði sig aS heldri manan siS og gekk svo inn í kirkjuna; en gamli maðurinn stóS eftir sneypulegur. Romney gekk um gólf í hægSum sínum, og maS urinn beiS eftir því, aS hapn sneri viS honum bak- inu, þá smaug hann meS hægS inn í einn stólinn og settist þar. Augnibliki síSar heyrSist vagskrölt, og Eva og frú Delorme komu inn kirkjugólfiS og kirkju- vörSurinn á eftir þeim. MaSurinn, sem var hálf- henni svo frá því er hann hitti manninn undir brúnni. þaSnaSl snoggvast, en Díana sagSi ekkert. “En Hún hló og leit út um gluggann, en lestin var yður mun þaS ekki «eSfelt heldur’ “ e& vil einunSÍ3 komin svo langt, aS ekki var unt aS sjá manninn. Iláta ySur v,ta aS V,S förum héSan á mor&un ” Lestin hélt viSstöSulauat áfram, og seint um Hún leit upp og horfSi á hann spyrjandi. kvöldiS náSu þau til afskektra brautarstöSa í Wales- ViS? hafSi hún eftir honum. Er Alice meS fjollunum. Eva svaf eSa lézt sofa mestan hluta y^ur. Eg hefSi gjarnan viljaS sjá hana. Nei, eg leiSarinnar; og ej- hún settist upp, var hún eins og held aS réttast sé aS sleppa þvtf, bætti hún viS ang- utan viS sig. Vagm beiS eftir þeim á stöSinni og urbitin. nokkrir þjónar voru til taks aS hjálpa þeim. Vagn- Hann varS náfölur. inn ók upp aS gistihúsi á klettasnös, og útsýniS varS Nei, Alice er ekki hér. Eg átti viS konuna altaf fegurra og fegurra. j mína og mig.” GiistihúsiS leit vel út og gestgjafinn tók kurteis- ÞaS var ekki hægt aS sjá nokkra breytingu á lega á móti þeim. * Díönu. Hún stóS grafkyr og íþegjandi. ÞaS var “Þér getiS fengiS eins mikiS rúm og þér frekast eins og hún á þessu augnabliki væri svift allri tilfinn. þarfnist, herra minn,’ sagSi hann undirgefnislega. ingu. Svo leit hún til hans og mælti: “Hér býr enginn sem stendur, og eg tek ekki á móti Svo þér eruð giftur. “Já,” svaraSi hann og fanst þaS skera sig í hjart- aS. “Já, eg er giftur.” ÞaS var augnabliks þögn; en svo spurS.i hún neinum meSan þér eruS hér.” ÞaS var borinn fjrrir þau ágætur kvöldverSur, en Eva vildi ekki annaS en te, og Romney baS aS það væri sent upp til hennar. Hann gekk út á vegg- lágt- svalirnar og stóS þar um stund, hrifinn af hinu ein-j Hverri?” kennilega fagra útsýni. | Evu Delorme. Litlu síðar kom herbergisþ«rna Evu til hans. j Díana rak upp lágt hljóS, greip höndunum fyrir “Hennar náS er mjög þreytt, herra minn, og; andlitiS og hallaSist upp aS eikarstofni. Hann gekk ætjar aS hvíla sig um stund.” sagSi hún. Eftir til hennar, lagSi hendina á öxl hennar og sagSi: skiljiS mig “Díana! Díana!” “Nei, nei, snertiS mig ekki. Þér ékki. Ó, guSi sé lof! GuSi sé lof!” Hann færSi sig frá og horfSi á hana. "Nei, þér skiljiS mig ekki,” sagSi hún aftur. “Þér hálfa klúkkustund kemur hún niSur.” “Þa4S er gott. SegSu henni aS hún skuli hafá þaS eins og henni þóknist.” Hann fann hjá sér löngun til aS litast um i þorp- inu þessa stund, og tók hann því hatt sinn og staf og hélt af staS. Hann fór gegnum þorpiS í áttina til hugsiS aS þaS sé mína vegna aS eg græt, og eg Barmouth. MeSan hann gekk Jjannig áhyggjulaus hryggist yfir því aS þér séuS giftur. Nei, og þúsund og reykti vindilinn sinn, sá hann nokkuS skamt frá sinnum nei! Þvert á móti; þaS gleSur mig — heyr- sér. Hann var svo aS segja kominn aS því, þegar iS þér, þaS gleður mig.” tungliS brauzt fram undan skýjunum o(% leiddi í ljós, GleSur ySur? aS þaS sem hann sá, var kvenmaSur —— sem í sömu “Já, eg er glöS og stolt. Og eg hefi gilda ástæSu svipan leit viS, og hann sá aS þaS var Díana Leslie. tij að vera þa8. Eg, Dtfana Leslie, sem þiS álituS Hann stóS augnablik sem steini lostinn, og hann vera svo ]angt fyrir neSan ykkur, hefir þó frelsaS hélt helzt aS þetta væru ofsjónir. En er /hún gaf ySur.” » þtilsháttar hljóS frá sér, sannfærSist hann um aS Hann hélt aS Díana væri aS verSa brjáluS^ og þaS var Díana meS holdi og blóði. j fölnaSi viS tilhugsunina. GuS minn góSur! Þetta var þaS versta, semj “HvaS er þaS, sem þér taliS um?" spurSi hann fyrir gat komiS, aS hún skyldi þannig óvænt verða á hálf byrstur. “Þér segist gleðjast yfir því aS eg sé eiS hans, og þaS á sjálfan giftingardaginn. giftur. Mér hefði þótt líklegra aS yður hefSi staS- Hún hafSi ekki hreyft sig frá því hann kom auga iS á sama hvort var, þar sem ySur var aldrei neitt i hana, en stóS og horfði á hann stóru, sorgbitnu ant um mig. Og hvers vegna segiS þér aS þér haf- augunum. I tunglsljósinu sýndist andlitiS ónáttúr- ið frelsaS mig? ega fÖlt. — Hún krosslagSi hendurnar á brjóstinu. “Romney!” hrópaSi hún loksins. Leslie la- varSur!” ÞaS var þvtf líkast sem hún gæti ekki trú- “Af því aS þaS er satt,” sagði hún, og tvö höf- ug tár runnu niSur vanga hennar. j Meira.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.