Heimskringla - 24.11.1920, Side 7

Heimskringla - 24.11.1920, Side 7
WINNIPEG, 24. NÓV. 1920. HEIMSKRINGLA ¥' 7. The DominSon Bank HORNI V0TOIÍ BAME AV K. OG IE »T. Htfuhtsn opfk........ s,n V«l .* 14 Sfestatt TOÍtt TÍ0**fc- *w* kainunjuum og vwaluimríé- a*a. SparujóWfeldin. I ^ , ! um. en svo alt í eina vera sviftur | þeirri ánægju, og það ekki á háum I aldri, og sjá þá ekkert frarrjundan 1 nema böl og bágindi, auk iíkam- legra kvala, sem heils]eysi vana- lega hefir í för með sér. Kristín kennir í brjósti um krossberann og vill því ekki yfirgefa hann, og erj það kristilega og vel gert. En! Snjófrfður systir hennar vill endi-I lega reyna hamingjuna og fara til BARNAOULL. Gullni fuglinn. Frh. Næsta dag sendi konungurinn Vextlr af inMtwsÖufé grnddir Amerlku- °S treysta a hjalp systra eftir prinsinum, til þess að segja halda áfram þar til hann kæmi til _ 3 hx.j;___1-----DL:1:__T’ . ... . . .. ... 5a£« béir og annansstaOor. | j sinna, Þórdísar, konu Philips Jóns honum að hann yrði að deyja. | sonar og Vllborgar’ sem báSar; “En þú getur bjargað Jífi iþfnu ^_____ r,,eiga beimu í Grunnavatnshygð. með einu móti,” bætti konungur- phojím A ML | j Væn vel gert af systrum henn- jnn viS. -‘Þú sérS þessi háu fjöl] P. B. TUCKER, RáSsmaðux í I ar aS leggÍa drög til þess að Snjó-| sem skyggja á alt útsýni frá höll- ----- fríSur gæti komist meS teim- er inni. Ef Iþú getur komið þeim í Ferðapistlar. Eftir J ónssoo frá Churchbridge. fara hingað vestur næsta vor, sér- burtu á átta dögum, þá bjargar þú cfaHorro hor oam _ ‘X ■ 11. Vi *.a. • . . __ staklega þar sem hún býst við að hafa sjálf nægilegt í fragjaldið. 1 4. ágúst kvaddi eg svo Akra- nes og Borgarfjörð, með hlýjum huga, oig tók mér far með póst- skipinu Skildi, er vikulega fer í Eg Borg arnes, með farþega, póst og annan flutning. Ferðin gekk fljótt og voru nokkuð margir far- jþegar á skipinu. Um Reykjavík og íbúa hennar A Akranesi hvíldi eg mig svo eft- lr ferðina, hjá Kristmann og Helgu, sem fyr er getið. skrapp inn að görðum að hitta frænda minn, Sigmund Guð- mundsson, Hanssonar frá Hæg- indakoti í Reykholtsdal. Kona Sigmundar er Vigdís dóttir Jóns í Norðtungu. Þau hafa íbúið í Görðum í 30 ár; eiga uppkomin og efnileg börn. Mikið hafa þau bætt jörðina, enda farnast þeim an lækinn að minnast á það. Eg' ekki aðeins lífi þínu, heldur færðu einnig prinsessuna fyrir konu.” Fjöllin voru ákaflega stór og prinsinn hafði aðeins eina litla reku. Og hann mokaði og mok- aði lí sjö daga samflejdt; en þá settist hann niður, yfirkominn af örvæntingu, því með mokstrinum hafði hann og þá muntu ná þeim báð- a vetrarbirgðir þínar, og veist þig geyma húsin hlý, er hret á þaki dynur: þá gengur vetur garð þinn í sem gamall trygðavinur. urmn, um.” Síðan sagði hann prinsinum að hallar gullna hestsins, og afhenda konunginum fallegu prinsessuna. “Þeir munu þá leiða fram munu gulilna hestinn,” hélt refurinn á- fram. “Þú ferð svo á bak og byrja að kveðja alla. En gættu þess að kveðja prinsessuna síð- ast. Og þegar iþú beygir þig nið- ur, grípur þú hendi hennar og heldur henni fast og sveiflar svo prinsessunni upp fyrir framan þig. Síðan skaltu þeysa óhræddur af stað,, þar eð enginn getur náð gúllna hestinum, því hann hleypur öllum harðara en vindurinn.” aðeins Prinsinn gerði alveg eins og ref- hreinsað burtu örlítið horn af urinn hafði boðið honum, og þeg- j fjöllunum. En rétt í því fann ar hann var kominn á bak gullna er svo tíðrætt í íslenzku blöðun-jhann eitthvað heitt og mjúkt hestinum, sveiflaði hans prinsess- um heima, og kemur svo oft út b strjúkast við kne sér, og þegarj unni upp fyrir framan sig, og var íslenzku blöðunum í li .r • i i í’ ,i — ii vel og eru vel liðin af öllum. Ann- daginn gekk eg ásamt Ólafi an Winnipég, j hann leit niður. sá hann að það þotinn í burtu áður en nokkur gæti Stöðvað hann. ‘Eg býst við að eg verði að “Þetta var vel gert,” mælti ref- ætla að geta þess að eg þekti ekki i hjálpa þér einu sinni enn,” mælti urinn, sem beið eftir þeim nokkuð svo það væri að bera í bakkafull-j var gamli vinurinn hans, refurinn. D... . , Reykjavík frá því sem hún var hann, en prinsinn draup höfði af Bjornssyni kaupmanm inn að Vík áSur en eg fór til Ameríku. Erj b]ygðun. “Farðu nú að sofa; en a£mn'n.eSI’ kveSja forel^ra 0l' víst orðin hislmingi stærri og hef. eg mun ljúlia viS verh þitt.” afs Bjorn Hannesson og Katrínu ir iík]ega he]mingi fleiri íbúa, því, Þegar prinsinn vaknaSi morg, Oddsdottur, og þakka hestlamð. megniS af unga fólkinu þyrpist í uninn eftir, voru oT] háu fjolin Þeirra er minst að framan Þau T,orgina úr sveitunum, og er þaS horfin, og ,þaS var biS fegursta út, voru við heyskap. 1 bakaleið. svo tilfinnanlegt tjún fyrir sveita- sýni frá gluggum hallarinnar. ínm kom eg vi a Hofðanum. Þar búskapinn, að tæplega er hægt Þá gekk prinainn inn og bað er margbyli. Meðal þeirra er aS meta. Af hverju þaS stafar ekkjan Snjófríður Þorsteinsdóttir læt eg ósagt, iþótt eg haldi að frá Vatnsenda í Skorradal. Átti frjálsræðið og fjörugra líf sé aðal- hún fyrir mann Bjarna Guðmunds orsökin. ÞaS eru allskonar son frá Múlastöðum. Snjófríðiir j skemtanir í þessum stóru borgum, er mæðumanneskja; misti mann sem draga unglingana til sín. um laun sín, og konungurinn var neyddur til að gefa honum prins- essuna, eins og hann hafði lofað. Svo 'héldu þau af stað og innan lítíllar stundar mættu þau refnum. “Þetta er nú gott," mællti hann, s.nn yr.r atta arum a an og tvo auSvitaS fer sumt af þessu fólki á ^ ættir einnig ^ ná { hestinn emega rengi. g to eft.r a skólana og margir piltar fara til og gullna fuglinn, þyí þeir tilheyra ^e‘r . Cn ,1 SJJmf, ' mannska a',sjós, sem kallað er; eru ef til vill báðir prinsessunni fögru.” veonnu miKla a SicaganunL Lg mest ajlan tíma ársins é tbotnvörp- “£n hvernig á eg að ná í þá?” kynt.st Snjofnð. a Grund . Skorra ungum, því þaS er langtryggasti prinsinn sjávarútvegurinn. Það er ekki til Treystu imér, og gerðu alveg hennar kona. Daginn eftir kom hún eins og eg segi þér,” svaraði ref- dal, þar sem við vorutn ibæði vinnuhjú hjá Pétri föðuibróður b'randa í sjónum, þar sem parpan Snjófríður er vænsta fer j ,botninn, að hún ekki moki upp hverjum stórum og smáum til mín fiski, sem í hana kemst og á botn- iS komiS geti f>rrir aS vel fram á veginum. “Og nú verð- urðu að ná lí gullna fuglinn. Skildu prinsessuna hér eftir hjá mér, en farðu m?ð hestinn til kastalans. Þeir munu verða svo himinglaðir yfir að sjá hestinn, að þeir tafar- laust færa þér gúllna fuglinn. Táktu við búrinu og þeystu af stað áður en nokkur getur getið sér til, I hvað þú hefir í hyggju.’ Aftur gerði prinsinn alveg eins! og honum var sagt, og innan stund i ar reið hann í burtu með gullna' fuglinn, þangað sem refurinn og prinsessan biðu hans. Frh. Vetur. Ef þú átt, vinur, þrek í stríð og þér ei heilsa dvínar, og treystir vel, þó versni tíð Sá væntir minna á vinahót, er veit sig skorta fæði, og þrammar vetri þungt á mót með þunri og slitin klæði; eg veit að Frón og fleiri lönd við fátækt hörðu beita; það á þó marga örva hönd, sem að í nauð má leita. Eg veit það líka að hjörð er hríð og hestum gestur skæður, en hjörtun mildar mýkri tíð, er mannúð lögum ræður, og þegar hola hjúkrar mús, og hjörð er víðast inni, þá eiga flestir hestar hús og hey í jötu sinni. En því er ver að einn er enn, sem ekki þarfnast síður, en bæði gleyma guð og menn og grátleg æfi bíður; þú þek'kir hann sem lipurt lag með léttum róm og hreinum um margan sælan sumardag þér söng frá þúst og steinum. Nú veit hann engan vin í þraut um vetrarhjarnið hvíta, hann var þó fyrri vorsins skraut, nú vill hann enginn Iíta, og vængi smáa hrekur hríð, en hungrið er þó sárast, og éf þú þektir ált hans stríð, þér yrði það að. fcárast. Er húmið byrgir hæðir lands hann hnyprar sig í leyni, og minstu f.ð eina húsið hans er hlé hjá íreðnum steini, og ekkert fis á fönnum var að friða vininn svanga, sem komu dauðans kvíðir þar um kalda nótt og langa. Hann leitar því að líkn í nauð að létta þrautum sínum, og þú átt, vinur, ærinn auð í ölllum jötum Iþínum, ef mylsnu sáld og salla þann þú seðja fuglinn lætur, þá gleymir sínu hungri hann og hörmung kaldrar nætur. Þá sér hann, vinur, sælustund, er saklaus þolir pínu, og öðrum hörð mun Iinast lund af líknarverki þínu, og máske einhver muni þér og manndygð launi slíka. — Eg vei't hvað svöngum vetur er, þú veist það kanske líka. Þ. E. —Þyrnar. Skotið. Einu sinni var maður, sem átti einn son og eina dóttur. Dag nokkum sagði hann við son sinn: “Far þú út í skóg og skjóttu það fyrsta dýr sem þú sérð.” Svo fékk faðir hans honum byssu og skotfæri. Nú fór son- urinn út í skóg, og systir hans elti hann. Og er drengurinn heyrði að eitthvað elti hann, þá sneri hann sér við og skaut eitthvað út í loftið. Og þá heyrði hann hljóð og hann hljóp þangað, og fann systur sína liggjand. í blóði sínu. Þá fór hann að gráta. Hann bar systur sína heiim og sagði föður sínum eins og var. — Þeir voru mjög harmþrungnir. Sigríður Sesselja Beck. ( I 1 ára. Amaranth, Man. og fór með mig til Halldóru syst- inum er. Akumesingar og fleiri fiskist a 4**. 'taS var nýlega, ur sinnar, sem er ráðskona hj a sögðu mér, að ekki kvikingi feng. á meSan eg var 1 ReykÍavík- aS Halldóri Jónssyni á Skálpastöð- ist þar á Akurnesingasviði, síðan °Pnir batar Akranesi fiskuðu um. Átti hann áður fyrir konu botvörpungamir væru farnir að afbragðs vel’ a sVokölluðu hrauni Kristínu Magnúsdóttur frá Hrafna fara þar um. Þeir eru alstaðar fyrir utan Svið, sem botnvörpung. bjöi’gum, systur Bjarna Magnús- þar sem fiskur er til; og það er á- arnir voru aS iaga a’ Rn ^eir sonar í Winnipeg, sem margir reiðanlega víst, að engin sjávar- vijja síður eiga við hraunið. En þekkja að góðu, eins og þau eiga1 utgerð kemst í hálfkvisti við þá. það er ekki nema á stórríkra kyn til. Halldór ætlaði eg tæp. J Enda hygg eg að á Islandi séu það manna færi að kaupa botnvörp- ]ega að þekkja. Eg þekti hann' stórríkustu mennimir, sem leggja unga, þeir eru svo dýrir. Eg tal- vel þegar við báðir vorum ungir.1 stund á þann útveg. Sama er aði við einn af piltunum úr Skora- Hann var frískleikamaður og tal-1 um skipshafnirnar. Það er enginn dal, son Runólfs á Hálsum, sem inn með duglegustu mönnum. Nú vafi á því að þeir hafa hæst kaup um nokkurt skeið hefir verið á hefir hann mist heilsuna og fylgir á Islandi, þegar á alt er litið og botnvörpung og líkar það allvel. varla fötum. Hann á þó húsið, teknir eru með í reikninginn Botnvörpungarnir eru skaðræði að þvi er mer skildist og byr happadrættir og önnur hlunnindi, fyrír annan sjavarutveg, og þa svona með þessari Halldoru, eins auk kaups, sem er þó svo hátt, að þeir utlendu ekki sizt. og fyr getur. Það er þungur aðrir útgerðarmenn geta ekki Þá er Reykjavíkurhöfnin snild- kross, sem drottinn leggur á suma * mætt því. j arverk. Uppfyllingin náði, að menn. Að finna með ánægju til j Þar næst kemur mótorbáta- því er mér sýndist, eins langt og þess að vera maður með mönn- útgerðin. En á vopna báta er lít- fjöruborðið var, og bryggjan í »0)4 TO YOU WHO ARE CONSIDERING A BUSINESS TRAINING Your seleéticm af e> College ia an importont feep for you The Sacoeu BwineM CoHege ol Wkmipeg, i, a «trong reii- able adhooL higjhly reoommended by the Pubbc and reoognbBed by empl'oyers for rt* tboroughness and efficiemcy. Thc mdividuad srttention <rf pur 30 expert ins.Tucfcora pkce* oor graduatos in the saperior, preferred lirt. Write for free proepectw, Enroíl at «ny time, day or ervening classos. - • SUCCESS BUSINESS COLLEÖE, Ltd. EDMONTON BLOCK — OPPOSITE BOYD BUILDENG CORNER PORTAGE AND EDMONTON WINNIPEG, MANITOBA. kring öll hlaðin úr grjóti, og sá eg ekki betur en að skipin flytu þar, þó um háfjöru væri. Þetta er stór- kostlegt mannvirki, og var gaman að sjá skipin vera bundin við hryggjuna hringinn í kringum höfnina . Járnbrautin fjytur grjót og möl daglega, að minsta kosti þann tíma sem eg var í Reykja- vík. Fáa þekti eg í Reykjavík frá fornu fari, og ekki kunni eg þar eins vel við mig og áður. Þegar eg gekk um bæinn, þá sá eg enga sem eg þekti. Eg leitaði þá uppi, sem voru mér áður kunnir, og mætti ágætis viðtökum hjá öllum. Eg kom inn á verkstofu Stefáns Eiríkssonar tréskurðarmeistara. Þar er margt fallegt að sjá. Eg sá þar alilskonar smíðisgripi. T.l d. einn úr fílabeini, sem kostaði um 400 kr., aska, sem kostuðu 45 til 85 kr. og margt fleira, þar á meðal þrjár gipsmyndir eftir Ríkarð Jónsson, sem lært hefir1 hjá Stefáni. Ein myndin er af Andrési Fjeldstec| frá Hvítárvöll- um, önnur af Jón Ólafssyni ská]di og hin þriðja af Stefáni sjálfum. Þar sá eg einnig snildarverk eftir Stefán. Það er stoll ur bufchvals- beini, og kostar hann 3000 krón- ur; krukku úr fíleilbeini a 300 kr., 2 dyraspjöld á 2500 kr. og tvö^ smærri, oig eiga þau öll að fara á safnhúsið. Alt er þetta hreinasta snildarverk. Alla þessa daga, sem eg dvaldi í Reykjavfk, var kalsa rigning. Þann 19. fór eg af stað suður í Voga í bifreið. Fargjaldið aðra leiðina er 16 kr. Tók eg hálf- systur jnína með mér, og komum við síð]a dags að Hábæ, til Ás- mundar Árnasonar og Hallfríðar Þorsteinsdóttur frá Bræðraparti á Skaga, frænku minnar. Tóku þau okkur ljómandi vel og gistum við þar um nóttina. Urn morgininn var rigning mikil; en þó fór Ás- mundur oz útvegaði okkur þrjá hesta, því ferðinni var heitið suð- ur í Hafnir. Þar býr systir mín. ekkja Sigurðar, sem um eitt skeið ibjó í Njarðvik. Eyjólfur Péturs son í Tumakoti léði einn hestinn Sigurjón Jónsson í Vogum annan en hinn þriðji vissi eg ekki hva; var fenginn. Þann 2 1. lögðum við öll þrjú a stað suður í Hafnir. Ferðin gekk ágætlega, þrátt fyrir það að fjórð partur leiðarinnar væri tóm! hraun. Syðst í syðra hverfinu bjó systir m!ín með ungum manni Jóni Jónssyni að nafni, og hafa þau búið þar góðu búi í 1 7 ár. ág hafði aldrei komið í Hafnirnar fyrri, og þótti mér þar Ijótt og ó- vistlegt. Tún eru þó dálítil við sjóinn, en landið f kring a]t hraun og sandur. Þar er aðeins stólað í sjávarútveginn. — Jón sá, sem áður er getið, er formaður á átt- æring (opnu skipi) og aflar ágæt- lega vel, enda er það gagn að fiskurinn bregðist ekki, því eins og eg sagði áðan, er þar óbjörgu-j legt til landsins, brunahraun alt í kring og engir úthagar. Þó eiga mer.n þar talsvert af kindum, enda eru þær hæfastar til að bjarga sér í hraununum og fjörunni. Jón á um 50 kindur og eru á meðal þeirra nokkrir þriggja vetra sauð- ir. Þann 22. var eg um kyrt hjá Jóni og systur minni í góðu yfir. læti, en Ásmundur fór strax til baka sama daginn. — Talsverðir kálgarðar eru þama og sprettur allvel í þeim. Eg kom til Ólafs Ketilssonar í Kotvogi, og konu hans Steinunn- ar, dóttur séra Odds Gíslasonar og önnu dóttur Vilhjálms í Kirkju vogi. Séra Odd þektu margir á lslandi og í Vesturheimi að góðu einu. Ólafur og Steinunn búa á iKalmannstjöm við góð efni; í- veruhúsið er reisulegt og fleiri góðar byggingar. Þau hjón eru framúrskarandi viðmótsþýð og skemtileg, enda bæði vel skyn- söm. Spurðu þau mig mikið um séra Odd og fjölskyldu hans, sem þeim var svo sérlega ant um, en því miður gat eg ekki frætt þau til hlýtar, af þvi eg vissi ekki hvai ekkja séra Odds var, móðir Stein- unnar. Því vildi eg mælast til að fjölsky]da þessi skrifaði nú frú Steinunni Oddsdóttur að Kal- mannstjörn, alt um hagi sína. Þau hjón sannarlega þrá það, að vita um fólk sitt hér vestra, sem þeim er svo ant um; og sannarlega ætti það ekki að vera um of að skrifa; og það vona eg að það geri, ef eitthvað af þessari fjölskyldu séra Odds les þessar línur. Ólafur á Kalmannstjörn; og eru þar nokk- uð stór tún. Útræðið í Höfnunum sýnist slæmt. Þar qr brimasamt og boð- ar miklir. Ekki er talið eins mik- ið ríkidæmið og áður var í Höfn- unum, t. d. hjá Katli í Kotvogi og Vilhjálmi í Kirkjuvogi, en þó er þar yfirleitt aljgóður búskapur. — Eg þekti enga í Höfnunum og fór því óvíða yfir, enda voru rigning- ar miklar um daginn. Ekki vissi eg hve mörg böm Ólafur og Stein- unn eiga; en eg sá þar eina dóttur þeirra, á að gizka tvítuga, bráð- myndarlega og laglega, rjóð. í kinnum og björt á brún og brá. Ef margar væru hér hjá oss líkar henni, þá væri ólíklegt að "basl- ararnir” hér vestra færu ekki að líta í kringum sig og reyna að fá sér yl og hlýju í húsið sitt, því vanalega er talsverð vöntun á því áþeim heimilum, þar sem maður- inn er einn. Guðný systir mín á fjögur börn, þrjár dætur, allar giftar góðum og vej efnuðum mönnum í V^st- mannaeyjum; eftir myndum að dæma eru það laglegar og mynd- arlegar konur. Sonur hennar Jón er giftur í Höfnunum; hann er 23 ára; á myndarlega konu, en býr við lítil efni; en er góður til vinnu og fær ágætt orð. . . Framh.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.