Heimskringla - 05.01.1921, Blaðsíða 6

Heimskringla - 05.01.1921, Blaðsíða 6
HiiMsta Jíieu WII'-ÍNIiPEiG, 5. JANÚAR, 1921. Misskilningurinn. Eftir Susan M. Boogher. J. P. fsdal þýddi. « hana. 'Eg siá síSasta þáttinn í leiknum.* NiSurl. j rfrá Leany var aS segja fréttirnar, glitruðu hin slægS- j arlegu augu framan í IhöfSi hennar, eins og þaS ætl- j aSi aS loga upp af kolmolunum. * RáSsmaSurinn •er eins reiSur og úfinn eins og hungraS ljón. Hann hefir veriS aS snupra stúlkurnar; sagSi aS sýningin j væri slæm og þær væru einkis virSi.” Frú Hagey þagSi nokkur augnablik, haldandi af j öllu áfli um faldinn á pilsi sínu. “Snu — snupraSi Þegar aS frú Hagey. ráSsmanin sýninganna. “Eg er ySur ákuldbundin fyrir iþaS, sem íþér haf- :hann hfu ~ Dolorosa?” spurSi hún hægt. . c . ..., , .. . . *. , , . , . . j “Þá háu?” tók frú Leany upp eftir henni. ið gert fyrir Mikael( tautaSi hun eins og i slitnngi. Dol- orosa? Hana verst af þeim öllum! ÞaS lítur út fyrir aS hann sé sérstaklega gramur henni, vegna þess aS hún brosir aldrei.” þegar hún fór. I ganginum var hún stöSvuS af ungu, hvít iklæddu stúlkunni, sem talaSi viS hana í nokkrar---------------------------------------- jnínútur, einlæglega en í alvöru. Þegar frú Hagey ÞaS var eins og hrollur gagntæki frú Hagey, rétt iaS síSustu fór frá sjúkrahúsinu og sneri sér í áttina e*ns °» ískuldi þjáSi hana. MeS stakri nákvæmni .•1 r ■ i i ?r r, , , , - i oc . bretti hún upp pilsi sínu og nældi því í treyjana aft- tii leikhussms for Ihugsanarugl hennar a iharSa sprett. , , . . Z ■„ , J .... an a bakinu. Þrihyrnt skott, ekki ósvipaS einskon- Mikael var ekki veikur. Það var engin hætta á hita-1 . >• , *■ imcu u - * b ar sogpipu, dmglaði um kalra hennar. Hun var aS veiki eSa krampa, eSa nokkrum slíkum ófagnaSi — hugsa um andlitiS hennar Dolorosa, þegar hún var aSeins linun á heilanum, ekkert líkamlegt. Og frú aS fara út úr leikhúsinu. “Var hann aS sneypa hana Mastömacker hafSi veriS svo góS. Hún mundi Dolorosa?” spurSi hún. "Þá tignarlegustu ög feg- hafa séS til þess aS ihann borSaði eplakökuna sína,! urstu stulku- sem hann hefir. Hún er háfin yfir Og aS hann færi í rúmiS. Ganga út í þvott. Hún mætti til aS hætta viS þaS. Frú Hagey fór aS gera áætlanir og útreikn- jnga í huganum. Ef hún hætti viS aS ganga út í þvott, þá yrSu inntektir þeirra tíu dölum minni á iviku. Og Mikael þurfti upp frá þessu aS hafa góSa mjólk, kjarngóSa fæSu og meSöl. Gat hún nú tek- »S þvott heim? En þaS var ekkert pláss til aS þurka þvottinn, ekkert umgirt svæSi á bak viS húsiS. Máske hún ætti aS taka lífsábyrgSarskírteini Mikaels Pg selja þaS, þau gætu lifaS á því um tíma. En hann mætti aldrei vita þaS; þaS mynid eySileggja hjarta hans, aS hugsa um aS þau þyrftu þess. Tíu dali á viku. Frú Hagey var aS rySja sér áfram gegnum hina tniklu umferS á BreiSavegi og 42. götu; en hávaS- tnn á götunni, bjöllusláttur sporvagnanna, hróp þlaSasölu-drengjanna, fanst henni alt í einu eins og talt skrækti í gríS og ergi: Tíu dali á viku. i Hún var rétt aS koma aS bakdyrum leikhússins, þegar hun mætti stulku, er gek kyfir aS vagni sem þeiS þar. Stúlkan var há og grönn. AndlitiS var ismáleitt og fölt og ósegjanlegur hrygSarblær á því. Og safalaskinns-lbúningurínn( sem huldi líkamaj henn) ®r, jók mjög á hennar drotningarlega sorgarútlit Augu hennar voru svo sljóg af þungum ihugsunum, meSan hún var á IeiSinni frá dyrunum yfir aS vagn- jinun., aS hún tok alls ekki eftir stuttu, gildu konunni, sem stóS þar, svo gagnólík henni, ánægjuleg yfir aS ejá hana. Dolorosa! tautaSi frú Hagey í því aS bifreiSin var aS hverfa. Hún fór inn í hinn myrka gang, sem stúlkan hafSi komiS ut ur, meS shku latbragSi eins og hún væri aS fara inn í einhvern helgidóm. I forsalnum aS Ieik- husinu voru verkakonur hennar Stllar saman'komnar, útbúnar meS fötur og gólfþvögur, masandi saman af Jifandi fjöri, sem er einkenni húsmæSra, þegar þær öS siSustu fa vinnu, sem um leiS gefur eins og for- smekk af félagsskap. Samsöngur af kveSjum og vinsemdarorSum hljómuSu á móti henni. HrærS yfir því aS hafa séS Dolorosa, brosti hún alveg aftur á hnakka aS vinkonum sínum. “Sælar veriS þiS allar. ÞaS hefir veriS ágætur dagur í dag. Eg voa naS þú hafir ekki þrautir af gigtinni núna, frú Wemeyer?” Lítil( hrukkót kona, í þunnum ullarklæSnaSi og meS svart heklaS sjal, hristi höfuSiS í ákafa. “Ekki á dag, frú Hagey; þakka þér fyrir." Og þú. frú Riggs; eg var aS hugsa um aS þetta veSur myndi ekki vera gott gagnvart lendar- og bak- verknum þínum.” Frú Hagey var aS stríSa viS einn hnappinn á þröngu síStreyjunni sinni. — Tíu dalir á viku! i “Jú, þaS er rétt sem þú segir, þetta er ékki á- kjósanlegt veSur gagnvart lendar- og bakverknum mínum,” svaraSi frá Riggs. “Eg og frú Brennan vorum rétt aS tala um, aS bleytutíS væri orsök in- flúenzunnar. Taktu eftir og mundu hvaS eg segi, frú Hage; ef þessi vetur verSur ekki vætusamur, þá verSur engin inflúenza.” Frú Hagey 'bretti ermunum upp. “Máske aS þaS sé svo, frú Riggs,” sagSi hún eins og utan viS sig. — Tíu dalir á viku. ÞaS var eins og þögn leik- hússins hrópaSi setninguna til hennar. — “Eg sé aS þiS eruS allar tilbúnar," sagSi hún og horfSi frá einni til annarar. ’ 'M '• Vf • K.onurnar sex svöruSu henni meS eitthvaS svo snuprur Ihans, — þaS er hún. 1 augum frú Hagey var hrygSarsvipurinn á and- liti Dolorosa þaS fegursta í heimi. Þegar þaS veru- lega kom í huga hennar, hvarf hrollurinn, en í staS- inn korrt bros hennar, sem a^finlega var til reiSu. Brosandi benti hún hópnum sínum aS koma til vinn- unnar. Þessi litla halarófa af úttauguSum konum( varS skjótlega upplífguS af brosi frú Hagey, Sem gekk á undan þeim inn í leikhúsiS. Frú Wemeyer hrökl aSist, eins og 'fótbrotin manneskja á hækjum, á eft ir öllum hópnum; svo var hún á sig komin af gigt- inni. Rétt á undan henni trítlaSi frú Birkman, eins og oftast er einkenni feitra kvenna. Hún vaggaSi eins og gamall sjómaSur, frá einni hliS til annarar. Treyjan hennar var rifin undir höndunum og sást þar í rauS ullar nærföt og rySgaSa rönd af járnbol; svuntan, sem hékk framan á henni, blakti eins og fyr- ir miklum vindi, sem gerSi hana svo lifandi, aS hún vildi slíta sig frá eigandanum. “Var hann aS sneypa hana?” sagSi frú Hagey hvaS eftir annaS. “HvaSa þó heimska! Þetta er bezta sýningin í New York. Ef þú trúir því ekki, segi eg viS Mikael, þá spurSu mig. SpurSu yfirgólf- þvottakonuna í leikhúsinu!” Um leiS og frú Hagey hætti aS tala, sveiflaSi hún gólfþvögunni og fötunni í 'höndum sér og brá 'sér eins og á dans; svo benti hún fyrst til hægri og svo til vinstri: “Þrjár af ykkur á þenna hliSargang og þrjár á hinn!” skipaSi hún og dreifSi fylkingunni á hermenskulegan hátt. Þegar hún vék sér inn á miSganginn, ennþá veif- andi gólfþvögu sinni og fötu og enrtþá eins og hálf dansandi á tánum, vissi hún ekki fyr til en aS hún rendi sér á hreyfingarlausan mann. VatniS í föt- unni hennar gusaSist í stórum skvettum upp um hana og á gólfiS og rann eins og straumhart fljót innar eftir ganginum. “Ó, eg biS ySur aS fyrirgefa!” sagSi hún og rak upp ofurlítiS óp. “Hefi eg gert ySur votann?” En í þessu þekti hún inanninn, sem hún hafSi renn- vætt. “Ó hverjum skyldi hafa dottiS í hug, aS finna ySur hér, þar sem allar leikstúlkurnar eru farnar.” “Eg ætla aS gera ykkur kunnugar Hún gerSi þær kunnar1 manninum, mjög IhátíSlega. MaSurin ntók undir kveSju þeirra meS því aS j hneigja sig. “Eg vil hafa gólfþvottakvenna dans í þessari sýningu,” og sagSi hann þaS á þann hátt, eins og þaS væri áreiSanlega svo. “Þeirri sem fyrir er, vil eg Iborga 25 dáli á viku, en hinum 15. ÞaS þarf heldur ekki aS standa í vegi fyrir vinnu ykkar, sem þiS hafiS haft hér. Nú, ef þiS allar viljiS gera svo vel aS fylgja mér, þá skulum viS hafa æfingu, og reyna hvaS þiS getiS.” Sjö konur, næsta ruglaSar yfir þessum ósköpum sem til stóSu, komu eftir litla stund fram á sýningar- sviSiS. Frú Hágey var hin fyrsta til aS ná jafn- vægi sínu. Bros hennar hafSi nær því horfiS yfir ógn þeirri, sem fylti sál hennar. — Tuttugu og fimm dalir á viku! “Ef þér vilduS nú segja mér, hvaSa ástæSu þér hafiS fyrir því, aS biSja okkur um annaS eins og þaSt aS taka þátt í sýningu ySar?" spurSi hún á- kveSin. MaSurinn, sem stóS á miSju leiksviSinu, horfSi fast á frú Hagey. “Já,” svaraSi hann, þegar hann hafSi hugsaS sig um. “Eg skal segja ySur þaS. ÞaS eru of margar of fallegar stúlkur í þessari sýn- ingu, of margir of fagrir búningar og of míkiS af of fögrum hljóSfæraslætti.” “Of fallegar?” sagSi frú Hagey eins og í ráSa- leysi. MaSurinn ygldi sig aS henni all grimdarlega. ( “Ef allar konur væru fagrar, þá myndi engin sýnast í fögur,” sagSi hann í þrumandi róm. “FegurS og | ekkert nema fegurS gerir mann veikan — leiSinda- fullann. ÞaS er eins og of mikill brjóstsýkur; þú veist hvaS eg á viS. Þegar eg sá þig dansa inn meS fötuna, sópinn og brosiS, sá eg strax aS eg þarfnaS- ist þín — fyrir gagnstaeSu.” BrosiS á andliti frú Hagey varS nú altaf bjart- ara 03 hýrra, meSan aS útskýring mannsins hélt á- Jessamy Avenal. Skáldsaga. Eftir sama höfund og “Skuggar og skin”. S. M. Long þýddi. 1. KAPiTULI. Þegar trúlofun Jessamy Avenal varS heyrum kunn í hinu litla þorpi, þar sem hún átti heima, tóku allir innilegan þátt í kjörum hennar, því hún var sérstaklega vinsæl meSal almennings. Frændi henna^, Sir Jocelyn Delavel( hafSi tekiS hana til sín til Delavel Court, þegar hún var munaS- arlaust' barn. Hann var þá nýlega orSinn stórríkur maSur, af auSugri kolanámu, sem var nýlega fundin á landeign hans. ÞaS leiddi því af sjálfu sér, aS Jessamy ólst upp viS allsnægtir, og sæg af þjónum, sem hlýddu boSum hennar og banni. Hinum ríka barón þótti afar vænt um litlu stúlk- una, meS dökku, fjólubláu augun, umkringd af löng- um augnahárum og þykku, kastaníuibrúnu hári. Hún var einkabarn systur hans. FaSir hennar hafSi ver- iS fátækur prestur, sem móSir hennar giftist á móti vilja ættingja sinna. Jessamy var þannig aS öllum hlaut aS þykja vænt um hana, — þaS var eitthvaS svo aSlaSandi og ástúSlegt í fari hennar. ÞaS var eins og hún hlyti aS vera vingjarnleg og góS viS alla, sem kom- ust í kynni viS hana. Þegar hún var svo aS segja barn aS aldri, sagSi hún viS kennara sinnt aS Ihún elskaSi alla menn í heiminum." Þegar Jessamy var orSin svo þroskuS, aS hún fór aS taka þátt í samkvæmislífinu, leiS eigi á löngu þar til allir dáSust aS henni og töldu hana bezta kvenkostinn þar um slóSir. Menn töldu þaS áreiS- fram. "Þér viljiS hafa okkur, svo þær og — Dol-. anlegt aS Sir J°Celyn myndi ekki gÍfta SÍg aftUr °g orosa verSi fegurri. Eg skil ySur. — Nú ef þér vilj- ieaSAmy yrSÍ af leiSandi aSal erfin8; hans' Brátt J 1 «v ii' '_______t. „ *c T________u~tíc:_____ iS sýna mér, hvar viS eigum aS koma inn, og hvar viS eigum aS standa.” I klukkustund voru þau viS æfingu. Þegar sá tími var liSinn, tilkynti ráSsmaSurinn ,aS hann vaéri ánægSur. “Og nú,” sagSi hann og horfSi á úriS sitt, “ætla eg aS senda ykkur allar útt til þess aS fá ögn aS borSa. En þiS verSiS aS vera komnar til baka klukkan hálfátta — í tíma fyrir sýninguna.” "Ó, okkur.” varS þaS hljóSbært, aS Jessamy hafSi neitaS hin- um unga Dorincourt lávarSi — sem og líka var satt — og einnig bónorSi fleiri meiriháttar manna. FólkiS hló, hristi höfuSiS og gat sér til, eftir hverjum hún væri aS bíSa— máske jarli eSa her- toga? ÞaS vakti ekki litla undrun meSal margra þorps- búa, þegar þaS varS opinbert aS nú væri Jessamy trúlofuS, og aS mannsefniS væri ungur prestur, Rú- sagSi frú Hagey, "viS Ihöfum matinn meSj pert Hallowes, sem enginn hafSi fyr heyrt nefndan á nafn. Og um ætt hans vissu menn ekki neitt held- þess vísari, aS hann hefSi um, sem hefSi dáiS meSan " .nl'enrr’ega mælgislegum hljóm, þegar þær beygSu .sig a m:sjafnan hátt, sumar mjög klaufalega en aSr- rar eins og þeim væri þaS lítt mögulegt, — til þess aS taka upp fötur sínar og gólfþvögur. “Allar |il! ÞaS máttu vera eins viss um og þaS, aS þú ert lifandL' hljómaSi frú frú Leany, og mund- aSi hún gólfþvögu sína mjög nákvæmlega. Andlit hennar var Ifkt og tungl í fyllingu, og augu hennar voru eins og ofurlitlir glóandi kolamolar. “Eg er búin aS bíSa hér lengi, frú 'Hagey,” sagSi hún eins og í trúnaSi og þokaSi sér nær frú Hagey og hnipti MaSurinn, sem ennþá þagSi og horfSi mjbg fast á frú Hagey, eins og hann ætlaSi sér aS dáleiSa hana. Nákvæmnisathugunin skiftist á víxl langt inni í augum hans. ÞaS var eins og hann rannsak- aSi hana vandlega gegnum leikhús-sjónpípu, fyrst um rétta endann og svo um hinn. AS síSustu hætti hann sinni undarlegu fjær- og nær-rannsókn á frú Hagey, og um leiS tók hann um handlegg hennar eins og meS járntöngum og ýtti henni á undan sér í áttina til sýningarsviSsins. “Mig vantar þig og þessar gólfþvottakonur þínar á sýn- inguna í kvöld. Eg ætla aS reyna þig til hlýtar, — gólfþvottakvenna bendingadans. Láttu þær koma eins og þú gerSir étt núna, þrjáix til hægri, þrjár til vinstri, meS fötur, sópa og þvögur og þú dansandi / -Jr • •• a mioju svioi. FerS frú Hagey inn eftir ganginum, var eins til- gangslaus fyrir hana eins og draumur um draum. Hún var alveg ráSvilt. “EigiS þér viS, aS viS för- um — inn í sýninguna? MeS öllum þessum snotru stúlkum?” Undrunin í rödd hennar lækkaSi hana niSur í reglulegt hvísl. Fingur mannsins kræ>ktust enn fastar utan um handlegg hennar. “Já,” svaraSi hann. Nú voru þau komin inn aS stólum hljóSfæra- flokksins. “Er þetta alvara ySar?” spurSi frú Hagey a- “ÆtliS þér aS láta okkur taka þátt í sýn- kvöld?” nú í kvöld, og æfinlega, ef þaS hepnast vel sinu. t-löpurinn tilheyrir mér, uu — uu — | “Hagey,” hvíslaSi konan, þegar hann þrýsti pen- j ingunum í lófa hennar. “Blossom Hagey.” “MaSurinn hristi höfuSiS. “Engan kaldan mat ur. Seinna urSu menn í kvöld,” sagSi hann í valdsmannslegum róm, og alist upp hjá frænda um leiS rétti hann fram bankaseðil, er hann tók úr hann var unglingur. veski sínu. “Hópurinn tilheyrir mér, frú — frú —’ j Hann var búinn aS vera þjónandi prestur árum saman í einu fátækrahverfi Lundúna, en nú hafSi honum nýlega veriS veitt litiS brauS uti a landi. ÞaS vottaSi fyrir brosi á andliti mannsins, þeg-' Hann var vel lærSur, fluggáfaSur og mjög vel liS- ar hún frambar nafn sitt. “Eg ætla aS láta ykkur inn( en hann hafSi Ihvorki auS né ættgöfgi til aS allar í bifreiSina mína og senda ykkur til ofurlítils stySjast viS. Og hvaS Jessamy snerti, þá vissu vin- staSar, þar sem hægt er aS fá þann bezta mat, sem ir hennar eiginlega ekki, hvaS þeir ættu aS hugsa til er í New York, rétt eins og viS værum aS gera eSa segja- um þetta. Hún hafSi frávísaS mörgum okkur ofurlítinn dagamun, fyrir okkar nýja dans — ríkum og stórættuSum biSlum; og nú var hún heit- þú skilur!” • bundin þessum presti, sem enginn vissi neitt um. "En viS getum ekki fariS eins útlítandi og viS Sir Jocelyn samþykti ráSahaginn, meS sínu erum!” Ósjálfrátt þreifaSi frú Hagey upp í hár sitt * vanalega jafnlyndi og góSsemi. Hann áleit Halla- og lét sem hún væri aS laga pils sitt. wes góSan og vandaSan mann, auk þess sem hann var sérstaklega fríSur og myndarlegur. Jessamy hafSi fyrst séS hánn, er hún heimsótti einn af vinum hans og só!knarbörnum; og eftir þaS lærSi hún smá msaman aS elska hann. ÞaS var í raun og veru mjög líkt Jessamy, aS hafa þaS svona, hugsaSi Sir Jocelyn. Hún hefir aldrei háft mikiS dálæti á auS og metorSum eSa kveSin. ingunni “Já Eg vil hafa þig í þessari sýningu. Eg má til meS aS hafa brosiS þitt.” Frú Hagey hallaSi sér upp aS girSingunni sér til stuSnings. "KallaSu á þær(” skipaSi maSurinn. “Láttu hreingerninguna eiga sig í kvöld. Eg skal tala viS húSbónda þinn, svo þú fáir ékki ákúrur fyrir þaS. KallaSu á þær.” “KomiS þiS!" kallaSi frú Hagey og rödd henn- ar titraSi. “Þesis herramaSur vill aS viS tökum þátt í sýningunni í kvöld.” Sex undrandi gólfþvottakonur þrengdu sér upp MaSurinn rétti snögglega fram hendi sína, til þess aS stöSva hana. “í hamingjunnar bænum, breytiS ekki nokkrum hlut í útliti ykkar — engin ýkkar!” sagSi han ní þrumandi, hörkulegum róm. "ÞiS eruS alveg eins og þiS eigiS aS vera. KomiS! Eg ætla aS koma ykkur inn í ibifreiSina mína( og senda ykkur til kvöldverSar.” OfurlítiS bros sást nú í kringum munnvikin á honum, um leiS og hann' höfSingjaættum, og eg hefi ekkert út á þaS aS setja, tók um handlegginn á frú Hagey og hélt af staS til og þaS því síSur sem séra Hallowes er hámentaSur dyranna meS hana. “Allar reglulegar söngflokks-^ maSur, — og um þaS efast enginn. stúlkur borSa meS ráSsmanni sínum — þaS veistu.” I ÞaS var ekki langt siíSan aS trúlofunin var opin- ------------------------------ 1 beruS, og svo átti brúSkaupiS aS fara fram eftir eina HávaSakliSur af upphrópunum og skýringum viku. ÞaS var ástæSulaust aS fresta því lengur. barst til hans, þegar þær voru aS fara í yfirhafnir sín- Frændkona Sir Jocelyns, LafSi Carew, var ny- ar. Frú Hagey kom fysrt til hans. Hlátur hennar komin til baka frá Egyptalandi meS stjúpdóttur sína( var eins og trumbusláttur. — — Tuttugu og fimm Rósu aS nafni, og þær áttu aS setjast aS á herragarS- dalir á viku! inum og vera baróninum til skemtunar, þegar Jess- “Eg skal innrita ykkur fyrir allan tíman, frú amy væri farin, eftir því sem LafSi Carew sagSi. Hagey — frú Blossom Hagey,” sagSi sýningarstjór-j Rósa kallaSi hann gamla góSa drenginn , og í inn viS hana, þegar hann leiddi hana út á götuna;! fyrstu hló hún aS hinum úreltu venjum hans og yfir- “ásamt mikilli borgun, ef þú gerir þetta aS góSri drifinni kurteisi. ÞaS voru stórkostleg umskifti fyr- heppni.” “Heppni?” stamaSi frú Hagey. Hugsanirnar ruddust sem leiftur í gegnum huga hennar — góSa mjólk — næringargóSa fæSu — Mikael sitjandi viS hliS hennar á bekk í skemtigarSi í sólskini, brosandi, þegar 'hún væri aS masa viS hann, eins og uppörfandi — viSvíkjandi leikhús- inu. Hún reyndi aS tala um þessa hluti, til þess aS þakka manninum, sem gerSi þetta mögulegt. En hún kom engu orSi upp. Alt í einu varS bros hennar rennvætt af tárum. Og í gegnum hennar skínandi tár sýndist henri and- lit mannsins eins og geislabaugur af gullnri birtu. “Heppnast! AuSvitaS!” Hún staulaSist inn í bifreiSina. í hálfmyrkrinu var bros hennar reglulegur regn- bogi fyrirheitanna. (Endir.) ! ir þær báSar, aS koma í þetta stóra og ríkmannlega ! hús, þar sem alt bar vott um auS og allsnægtir. En lafS'i Carew var tiltölulega fátæk og Rósa hafSi aS- eins lítinn árlegan lífeyri, oé ol1* henni stöSugr- ar gremju og leiSinda. En hún var afar fríS og úr hófi hégómagjöm. Þetta var snemma í júlímánuSi, og náttúran var klædd sínum dýrasta sumarskrúSa. Ibúar þorpsins biSu óþreyjufullir eftir hinu vænt- anlega brúSkaupi, því flestir höfSu einsett sér aS fá aS sjá Jessamy sem brúSi. Sumir voru líka boSnir í veizluna, sem átti aS verSa ríkmannleg, því LafSi Carew, sem hafSi yndi af samkvæmum, hafSi feng- iS Sir Jocelyn til aS bjóSa ýmsum heldri mönnum frá Lundúnum. HúsiS var þegar orSiS fult — og þo Jessamy hefSi ekki orS á því, þá var langt frá aS þaS væri aS henr.ar vilja. Meira.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.